Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1914. HEIMSKRINGLA Bls. 5 2BX I M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED... Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg aði honunr frá sér till ráðsmanns Allan línu félagsins, Mr. Thomas, hér i bæ. Tók Mr. Thomas honum vel, og lofaðist til að leita fyrir sér á skrifstofum félagsins í Boston, New York og Philadelphiu. Hefir hann nú alls sent þrjú skeyti, en ekkert svar fengið. Nú á föstudagskveldið var (7. þ. 'm.) fóru þeir austur til New York síra Friðrik J. Bergmann og próf. Jón Helgason, — prófessor Jón áleið is til íslands. Kom þá þeim öllum saman um, að síra Friðrik og síra Jón skyldu leita fyrir .^pr i New York viðvíkjandi þessari fyrir- spurn ráðherra, og fór sira Friðrik með símskeytið með sér. Sendi Mr. Baldwinson þá annað skeyti til Reykjavíkur: “Winnipeg, Aug. 7. 1914. Eggerz, Rcykjavik. Rev. Bergmann and Helgason, leaving for Atlantic coast, make en- quiries. Advise you later. *) Raldwinson”. Á sunnudaginn var, þann 9. þ.m., var skeyti þessu snúið aftur til Mr. Baldwinsonar, og honum tilkynt, að brezka stjórnin hafi aftekið nú um stundarsakir að senda “deferred” skeyti,*) eða nokkuð það, sem henni sé ekki að fullu skiljanlegt. Meira hefir þá ekki gjörst í þessu ■iáli síðan, og engin ný orðsending borist að heiman. ~Hefir Mr. Baldwinson gjört það, sem hann hefir getað í þessu efni, bver sem árangurinn kann að verða. Enginn vafi er á þvi, að haldi ó- friðurinn áfram lengi, er Island í bættu statt fyrir áður taldar ástæð- «r. En hve mikil þörfin er nú, vita menn ekki; um það eru engar greinilegar sagnir. En sé landið nú þegar í nauðum statt, hefði það að líkindum flýtt fyrir hjálpinni, að ráðherra hefði gengið hina réttu embættisleið, að því að fá bætt úr ▼ista- og samgöngu-skortinum, með þvi að leita til eritidsreka danska rikisins i Bandaríkjunum. Hefði því næst mátt setja einhvern her, meðal íslendinga vestra, ef þeim er betur trúað heima en' óviðkomandi mönnum og erlendum, að standa fyrir kaupum á nauðsynjavörum fyrir landsins hönd. Á tímum einsog þessum yfir- standandi, er lítið tillit tekið til ein- staklingsins, er um svona lagað mál á að fara að semja upp á eigið oin- decmi sitt. Embættisleiðin verður þ* ávalt tryggasta leiðin. En þegar höf. talar um utanheims- orsök alls þess, sem ekki verður sett í samband við efnið með orsaka- lögmálinu, þá er ómögulegt að fylgja honum. Samkvæmt skoðun höf. er guð fyrir utan heiminn og alt annað en allar innanheims- orsakir; um það er ekki að villast. Náttúrlega kemur hér til greina sá erviðleiki, frá heimsspekislegu sjónarmiði talað, að gjöra grein fyrir, hvernig guð stöðugt hafi áhrif á þann heim, sem hann sjálfur er fyrir utan. En að honum fráskild- ■■ ■ — ■ j um er þessi skoðun höfundarins l gagn-ólík ('mnin/ience-kenningunni, uðu og væntu. Hugmyndir þær, sem sem einkennir svo mjög ensku ný- fyndust í biblíunni um uppruna ! guðfræðingana; og sem oss Vestur- heimsins o. fl., sem er vísindaleg j íslendingum hefir verið sagt, að ný- rannsóknarefni, kvað hann algjör-j guðfræðingar ættu einir. lega ósamrýmanlegar við visinda- þekkingu nútímans, og óhjákvæmi- legt, að þeir, sem liéldu þeim fram, rækju sig á sannindi, sem væru við- tekin af öllum vísindamönnum. Áreksturinn, eða ósamræmið, sem oft hefir átt sér stað milli vís- inda og trúar, stafar af tvtfnnu, hélt fyrirlesarinn fram: í fyrsta lagi af því, að fylgjendur trúarinnar hafa haldið fast við gamlar og úreltar skoðanir á heiminum, sem visindin hafa sýnt og sannað, að hafa verið rangar; og í öðru lagi af því, að vísindamennirnir hafa viljað út- skýra með sömu aðferð og gildir í hinum efnislega heimi þá hluti, sem ekki eru efnislegir í eðli sínu, svo sem sálarlif mannsins. Á báðar hlið- ar hefir oft verið allmikið þröng- sýni, og hvorir um sig hafa þózt hafa allan sannleikann sín megin; aðrir með tilstyrk guðlegrar opin- berunar, en hinir með tilstyrk vís- indalegrar rannsóknar. Út úr þessum vandræðum liggur opinn vegur fyrir þá, sem aðhyll- ast afstöðu nýju guðfræðinnar, að áliti höfundarins. Ný-guðfræðingur sleppir allri trú á bókstaflegan inn- blástur, og þess vegna er alt, sem biblían segir um þau efnin, sem heima eiga á starfssviði vísind- anna, ekkert annað en gamlar og úr gildi numdar hugmyndir fyrir hann; þær hafa ekkert sannleiks- gildi, og þess vegna er þeim alveg slept, einsog hverju öðru, sem er orðið úrelt og til einskis nýtt. En ný-guðfræðingurinn trúir á inn- blástur i sumu af þvi, sem i biblí- unni stendur, — sennilega í öllu þvi sem ekki kemur í bága við nein vísindi, þó að höf. tæki það ekki sérstaklega fram. Sá innblástur er auðsær, menn verða hans varir við að lesa hin innblásnu rit, má gjöra ráð fyrir. En fréíðlegt hefði verið að fá að heyra, livar höf. vill draga merkjalínuna milli þess innblásna og þess óinnblásna. Má vera, að hann álíti enga þörf á, að nokkur merkjalína sé dregin þar á milli. — En hvað er þá þvi til fyrirstöðu, að einn ný-guðfræðingur telji það inn- blásið, sem annar telur óinnblásið? Varla mun þeirra innra hugboð (intuition) verða svo óskeikult, að ekkert geti á milli borið í því efni. En ef óvissan getur átt'sér stað um það, hvað er innblásið, hvernig fær j)á nokkur innblásturs-kenning staðist? Og það er ekki aðeins sköp- unarsagan og kraftaverkasögurnar f raun og veru kemur það undar- lega fyrir sjónir, að maður, 1 sem viðurkennir vísindaskoðanir, eins og til dæmis breytiþróunarkenn- inguna, skuli ekki, 'að þvi er virð- ist, hafa ákveðna immanence skoð- un, þ. e. ákveðna skoðun um guð, sem starfandi kraft i alheiminum. En hvað sem segja má um ein- stakar skoðanir, sem komu fram í fyrirlestrinum, var hann i heild sinni mjög efnisrikur og hugsanirn- ar ljósar og skýrar. Munu allir á- heyrendur vera höf. þakklátir fyrir hann, hvort sem þeir geta fallist á alt, sem hann sagði, eða ekki. G. Á. láta lífið til þess að varðveita önn- ur eins heimili og ánægju, sem þær eiga við að búa. Það eru alls ekki full 800 Serbar, sem flutt hafa úr landi burt, eða frá sjúlfu Serba landinu. En þeir flytja í þúsundum á úri hverju úr lönd- um þeim, sem Austurríki ræður yf- ir. Og þeir allir, Serbarnir, vildu svo gjarnan sjá serbnesku Iöndin Bozníu, Herzegovínu og Croatiu laus undan ánauaroki Austurrikis og frjáls einu sinni ennþá. Og kon- urnar myndu áreiðanlega fylgja þeim og berjast með þeim og hefna þeirra, ef þeir féllu. Skyldi mig ekki undra, þó að fjöldi þeirra væri nú að hvessa rýtingana og sveðjurn- ar, sem þær báru frá bernsku til að frelsa sig frá hermönnum Aust- urrikismanna og Tyrkja. Svo farast prinsessu þessari orð, og er hún búin að þekkja Serbana i 15 ár. KENNARA VANTAR fyrir Lowland Sehool No. 1684 frá 1. sept. til 15. des. 1914. Umsækjend- ur tilgreini kaup og mentastig. Til- boðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 22. ágúst. Vidir P. O., 1. águst, 1914. S- FTNNSON, Sec.-Treas 48 KVENFÓLK GENGUR BERJAST tít að (Framhald frá 1. síðu) að konurnar hafa barist og dáið við hlið manna sinna, að þær hafa ekki fundið til þarfarinnar, að fá rétt til þess, að greiða atkvæði um opinber mál. Og það var löngu áður en Magna Charta fæddist hugum manna að drottning Serba sat á þingi þeirra við hlið bónda sins, og þeg- ar konungur þeirra gaf út opinbert skjal, þá byrjaði hann það æfinlega á þessa leið: “Eftir að hafa ráðgast um við hina ástkæru konu mina, við ríklsráðið og þing þjóðarinnar, þá gjöri eg nú þá tilskipun -------’. “Serbar skifta sér i hópa á landi úti og eru svo og svo margar fjöl- skyldur i hverjum og stýrir hver hópur sér sem eitt sveitarfélag og kalla þeir það Zadrucas. En sé nú kona einhver mjög framúrskarandi i hópnum, þá er hún umsvifalaust kosin til þess að stýra honum. Hef- ir hún þá umsjón alla á ökrum fé- lags þessa og allri vinnu á þeim, sáning og uppskeru, og svo hefir hún stjorn á öllum heimilisverkum öðrum. Karlmennirnir hlýða henni og gjöra tafarlaust skipanir henn- ar. Og þó að maðurinn sé höfuð fjöl- skyldunnar eða hafi yfirstjórn á hendi, þá litur konan eftir öllu starfi á heimilinu. Þaað deyr aldrei eldur á arni í aðalstofunni, og þar eru oft sauðir og uxar steiktir heilir yfir eikarkubbunum, en svínslæri og sauðarföil reykt i hinum mikla reyk- háf uppi yfir eldstæðinu. o. fl. þess háttar, sem er óvísinda- j Er það mikið, sem sjóða þarf og legt í biblíunni, heldur og sálar- steikja, fyrir syni og dætur, sona- fræði Páls postula, óg margt annað, I konur og bræðra og skyldulið sem að minsta kosti stendur í nánuj ])eirra alt, þá gjöra konur það alt sambandi við það, sem ný-guðfræð- og skiftast í hópa og starfar hver ingar vildu líklega álíta innblásið. hópurinn að þessu aðra vikuna, en Fyrirlestur Jóns prófessors Helgasonar um trú og vísindi. Fyrirlestur þessi var haldinn i Tjaldbúðarkyrkju þriðjudagskveld- ið 4. þ. m., og var hann um það, hvernig samrýma megi kristna trú og vísindi frá sjónarmiði nýju guð- fræðinnar. “Fyrirlesturinn var einkar ljós, og voru báðar hliðar málsins, nefni- lega trúarinnar og visindanna, vel og greinilega fram settar. Höf. talaði mjög frjálsmannlega i garð vísind- anna, lýsti starfssviði þeirra og lög- mn þeim, sem ráðandi væru í allri visindategri rannsókn. Um breyti- þróunarkenningúna .sagði hann, að engin líkindi væru til, að yrði lögð niður, sem bezta útskýring á þeim fyrirbrigðum náttúrunnar, sem lif- fc-æðin fjallar um, einsog ýmsir for- mælendur orþódoxrar trúar þó ósk- Sannleikurinn er. að innblásturs1 kenping ný-guðfræðinga er óverjan- leg. Þegar eitt sinn gömlu innblást- urs-kenningunni, sem er sjálfri sér samkvæm, er slept, kemst biblían i flokk með öllum öðrum heimsins ritum. Uppruninn er einn og hinn sami. En vitaskuld er afarmikill munur á ritum biblíunnar, og það sézt bezt, þegar allri innblásturs- kenningu er slept. Það bezta í henni verður ávalt talið með því fegursta og háleitasta, sem manns- aðra á akri úti. En þegar störfum er lokið og kveldverður búinn, þá setjast menn og konur um eldana og einn eður annar fer að stilla hörpu eða fiðlu sina, en hinir fara að syngja hin fornu sigurljóð Serbanna; en unga fólkið stigur serbneska dansa um eldana. En til hressingar hafa þeir þá stundum stóra katla, fulla aaf grænu korni, að gripa til milli dans- anna. Það eru söngvarnir og daans- andinn hefir framleitt. En að það j arnir, hið góða fjallaloft og útivistin eitt eigi sérstakan guðlegan upp- runa, þar sem alt annað fagurt og háleitt sé aðeins mannaverk, er með öllu óaðgengileg skoðun. Samt sem áður virðist það vera skoðun ný- guðfræðinganna. *) Síra Bergmann og Helgason á förum aiistur að Atlantshafi. Gjöra fyrirspurríir. Tilkynni yffur árangur síðar. *) Skeyti, er sendast mega ein- hverntíma innan sólarhrings; er krgra gjald fyrir þau cn skeyti. Athuganir fyrirlesarans um or- saka-sambandið og þær sannreynd- ir mannlegs lífs, sem liggja fyrir utan verksvið vísindanna, voru eft- irtektarverðar. Orsaka-sambandið gildir allstaðar i náttúrunni. En nú er sálarlif mannsins óútskýranlegt, ef það er talið afleiðing líkamlegra orsaka. Hér, auðvitað, er það, sem efnis- hyggjumönnum og natúralistum og öðrum, sem eru þeirra skoðunum fráhverfir, ber á milli. Hinir fýr- nefndu segja, að sálarlífið sé afleið- ing líkamlegra orsaka. Skoðun sú, sem höf. hélt fram á þessu efni, verður að álitast rétt af öllum, sem ekki gjöra sig ánægða með efnishyggjuna sem heimsskoð- un. Og stærstu gallarnir á lienni eru þeir, að hún er ónóg; það er ekki ‘‘hraff- rúm í henni fyrir neitt annað en efnislega tilveru. og vinnan, sem gjöra Serba eins hrausta og hugrakka. eins og þeir eru, og svo sögurnar nm forna og hetjuskap. Og þarna er eiginlega engin ör- byrgð til, því að öll sveitin er ein heild og hver hennar meðlimur á sinn hluta af ökrunum, gripunum, sauðfénu, svínunum, alifuglunum, sem livert sveitarfélag eða Zadruca á. Siðgóðir eru þeir og aldrei heyr- ist talað um lausung og mjög sjald- an um ofdrykkju. Landið er frjó- samt, og enn er ekki komin sú tíð, að þeir hafi áburð á akra sina. Þeir drekka vatn i stað vins. Ein- staka sinnum fá þeir sér sopa af brennivini, gjörðu af blómuin eða sveskjum; en það er ekki oft. Börn- in eru syngjandi, hlægjandi, dans- andi á hinum stóru Zadruca-skól- um, eða úti á víðavangi, undir þlómutrjánum, og með söng og gleði er þeim heilsað ungu börnun- um, sein i hciminn fæðast. — Þetta er ástæðan til þess, að þéir hafa í svo margar aldir getað staðið á móti Tyrkjum. Og það er ekki að undra, þó að hinar serbnesku kon- ur og stúlkur séu fúsar að berjast og Agætt tækifæri að kaupa EITTHVAÐ AF ÞESSTJM: KJÓLUM YFIRHÖFNUM ALBÚNAÐI VINNUKJ ÓLUM KYRTLUM. Dásamlegur afsláttur á verði, nýjasta snið og tízka. Fyrirtaks sumarkjólar stuttir og langir tunies (treyjur) af öll- um litum. Vanaverð $9.50 til $18.75 Nú.........$5-75 til $12.50 Léttar og dökkar sumar yfir- hafnir úr golphine og Valeur klæði, ágætt á svölum kvöldum. Vanaverð ð.30.00 til ð50.00. Nú...............$9.75 til $14.50 Vinnukjólar (dusters) úr silki eður lérepti, sem áður voru $7.50 til $10.50. N ú.......................$175 Faney eloth fatnaður úr léttri ull, fínu serge og cords, eftir sein- ustu og nýjustu tízku. Vanverð upp að $6g.00 Nú........................$12.50 Einhver smekkbesti og fegursti silkifatnaður sem vér nokkurn tíma höfum haft. Verð upp að $65 00. Nú $18.75 Verð upp að $100.00. Nú $25.75 Klæðiskjólar úr Serge. Checks og fancy dúkum, skreyttir með taffeta og með fancy organdie vestum og krögum. Vanaverð upp að $45.00 Nú.......................$17.50 Faney treyjur úr Chiffon, Crep- es, Silki—allar stærðir og litir. Vanaverð upp að $12.50 Nú........................$4.75 . Hver sem er í deild þessari eru vörurnar alt að einu laðandi og verðmætar. 297-299 Toronto I s PORTAGE AVENUE WINNIPEG Montreal Góðar vörur og Fljót afgreiðsla. Hikið þér eigi við a* senda oss pöntun og heit- um vér því að láta yður fá hinar bestu vörur og besta viðurgjörning, sem þér nokkru sinni hafið þekt. Þcgar þér pantið. eða þegar þér skrifið oss um eitt- hvað þá skuluð þér skrifa oss á yðar eigin tungumáli, því vér höfum hóp manna er getur svarað yður á yðar eigin tungu. Ef að þér skiljið ekki ensku, þá skuluð þér fara með listann til einhvers nágranna yðar, sem skilur hana. Og ef að þér hafið ekki eintak af lista vorum þá skrifið eftir honum, og skulum vér senda yður hann með næsta pósti- Munið eftir því, að prísinn sem getið cr f listanum er verðið á hverjum einstaka hlut, afhentum á næsta express-stöðvar eða pósthús yðar. Ef ykkur vantar einhvern hlut, sem þér getið ekki fundið á lista vorum, þá skrifið oss, og segið oss ná- kvæmlega hvað yður vantar, og, standi það í voru valdi, þá skulum vér útvega yður það fyrir Iægsta verð sem hægt er. Vér viljum að þér gjörið þetta af því, að vér vitum að vér getum hjálpað yður, það er ein af ástæðum til þess, að vér höfum tekið að oss þetta starf. Reynið oss og sendið oss pöntun, og sjáið hvað vér getum gjört fyrir yður. ChRISTIE GrANT Co. Limited WlNNIPEG Canada UMMÆU UM MAGNET 99 Rjómaskilvinda er ekki.hlutur sem er keyptur daglega, hún kostar mikla peninga, og ef liún ekki vinnur vel kemur að »jög litlum notum. Það scm aðallega mælir »ueð “Magnet” er það hvað vel hún skUur lojólkina—fullnægingin sem nún getwr —peningainii sem hún sparar «g * rinnan sem hún sparar. Engin skilvinda heldur en "Magnet”. skilur betur Engin skilvinda gefur jafngóðan rjoma. Vér ætlum ekki að orðlengja um það. Ef þér reynið “Magnet" þá sjáið þið fyrir ykkur sjálf. * Vér vilduin mælast til að þér Iæs- ■ð það sem háttstandandi Canada ■ijólkurmenn segja um vélina. Þeir höfðu reynt hana á allar lundir áður þeir skrifuðu það sem hér segir. “Bg hefi reynt “Mag»et" mjög alvarlega og ver* a15 segja atS hún er sú bezta rjómaakilvinda sem ég hefi þekkt. HeD góóri samvizku get ég ráUlegt mönnum aö kaupa hana, og get fullvissaö þá um bezta á- rangur. H. A. SHAVt', Smjörgeröar kennari hjá stjóm Saskatchewan “Aöal ágætiö liggur í þessu:—hve lítinn kraft þarf til snúnings— hve jafnvel hún skilur—hve stööug hún er, hve hæglega hún er hretns- uð og þvegin. PROF. H. H. DEAN, Smjörgeröar sérfræöingur Ontario Pylkisstjórnar. Vér meinum það sem vér vér segjum:— Engin rjóma skilvtoda hvort sem hún kostar $20 eða $200 borgar sig á jafnstuttum tínia sem “Magnet” Ef þér notið “Magnet” þá vitið þér ástæðuna. Ef þér aldrei hafið notað “Magnet” viljum vér vinsamlegast biðja yður að gefa oss leyfi til að útlista vélina og sýna yður hvað hún getur gert. Þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. Vér munum með ánægju útskýra þetta ef þér skrifið eftir upplýsing um. 'Fhe Petric Mfe. Co„ Ltd. Verksmiöja og aðalskrifstola Harnihon, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John White & Manahan Limited 500 MAIN STREET OG 137 ALBERT STREET Klæðnaður og karlmanna búningur. Hattar og húfur. Gleymið eigi meginatriði þvf, að vér höfum verið í slagnum árum saman ámóti billegu, ónýtu vörunum scm karlmannaföt eru gjörð úr.—Haust hattar vorir og fatnaður kcmur nú á degi hverjum. Eins og ætíð eru prísar vorir hóflegir og sanngjarnir. WHITE & MANAHAN, LTD., 500 Main Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.