Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.08.1914, Blaðsíða 6
Bls. 6 HEIMSKBINGLA WINNIPEG, 13. AGÚST 1914. Ljósvörðurinn. mundi cttir atburðunum daginn áður. brosti hún op hugsaði til hins góða og gamla Trumans og nýja heim- ilisins síns. Hún gekk að glugganum til að horfa út, þó hana sundlaði og hún ætti bágt með að ganga. Nýr og hvitur snjór lá á jörðunni, sein gjörði.hana næstum blind.t( datt. hana sundlaði enn meir; hún reikaði og Augnabliki síðar kom Truman inn og varð bilt við, að sjá hana liggja á gólfinu, þó hann furðaði ekki, að yfir hana hefði liðið af því að reyna að ganga. Hann lagði hana í rúmið og gat vakið meðvitund hennar undir eins; en í þrjár vikur gat hún ekki setið uppi, nema þegar Truman hélt á henni í faðmi sín- um. Þó að Truman væri að mörgu leyti stirður mað- ur, þá var hann það ekki við þennan litla sjúkling. Hann var brot af lækni og hjúkrunarkonu á sinn ein- falda hátt, og þó hann væri óvanur að fást við börn, sagði hans ljúfa lund honum, hvað nauðsynlegast væri fyrtr vellíðan Gerti. • Truman var oft neyddur til að skilja hana eina eftir og fara til vinnu sinnar. Veikindi hennar versn- uðu, svo hún fékk óráð og vissi ekki hver gætti sín. Einn daginn vaknaði hún eftir langan svefn tii fullrar meðvitundar, og sá konu sitja við rúmið sitt og sauma. Hún settist upp til að horfa á konuna, sem ekki vissi, að hún var vöknuð; en þegar konan sá það, varð henni dálítið bilt við og sagði: “Legðu þig niður, barnið mitt, legðu þig niður”. “Eg þekki þig ekki”, sagði Gerti. “Hvar er Tru- man frændi?” “Hann er úti, góða mín, en kemur bráðum inn. Nú, hvernig líður þér nú? Ertu nokkuð hressari?” “Já, já; mikið betri. Hefi eg sofið lengi?” “Stundarkorn. dálitið að borða”. “Veit Truman frændi að þú ert hér?” “Já, eg kom inn til að líta eftir þér meðan hann tr úti”. * “Komstu inn? — Hvaðan koinstu?” “Úr mínu herbergi. Eg á líka heima í þessu lnisi”. “Eg held að þú sért góð kona”, sagði Gerti. “Mér lizt vel á þig; það er skritið, að eg skyldi ekki sjá þig, þegar þú komst inn”. “Þú varst of veik til að geta það”. Þegar Gerti var búin að borða, lagði hún höfuð sitt á koddann og horfði á þessa nýju vinu, sem sat og saumaði. Konan leit upp og sagði: “Hvað heldurðu að eg sé að sauma?” “Eg veit það ekki”, sagði Gerti, “hvað er það?” Konan lyfti upp flikinni og Gerti sá, að það var kjóil á litla stúlku. “Þetta er falleg flík”, sagði Gerti. “Fyrir hvern er hún? — I.itlu stúlkuna þína?” “Nei”, sagði konan, “eg á enga stúlku, en eg á áreng, sem heitir Willie”. “Willie, það er fallegt nafn”, sagði Gerti, “er hann góður drengur?” “Góður? Hann er bezti drengurinn i heiminum og hinn fallegasti líka”, svaraði konan. Gerti sneri sér að veggnum með sorgarsvip. Kon- an hélt, að hún væri þreytt, og Gerti lá kyr stundar- korn, þangað til að Truman kom inn. “Nei, frú Sullivan, þér eruð hér ennþá?” sagði hann. “Þakka yður fyrir. Eg var lengur en eg ætlaði. Hvernig líður barninu?” “Miklu betur, hr. Flint; hún hefir nú fulla með- vitund og verður bráðuin albata. Ó, hún er vakandi”, bætti hún við, þegar hún sá Gerti liggja með opin augu. Truman gekk að rúminu, strauk hár hennar, þreif- aði á slagæðinni og kinkaði kolli ánægjulega. Gerti gt"eip hendi hans og hélt henrii fast. Iíann settist nið- ur á rúmstokkinn og sagði: “Mig skyldi ekki furða, þó hún þyrfti nýjan klæðnað, áður en við bjuggumst við. Hún verður alhress að nokkrum dögum liðnum”. "Eg held ]>að líka”, sagði frú Sullivan. “En — hafið þér séð ungfrú Graham i dag?” “Já, eg sá hana, vesalinginn. Guð blessi hana. Hún spurði mig ótal spurninga um Gerti, og hér er lyf, sem hún sendir henni. Næstu dagana kom frú Sullivan oft inn til henn- ar, og Gerti, sem ekki var vön við annað en ilsku, fór að þykja mjög vænt um þessa vingjarnlegu konu. Eitt kveld sat Gerti á hnjám Trumans við ofninn. Hún hafði sagt honum frá þessari nýju vinkonu sinni og spurði alt í einu: “Truman, frændi, — veiztu fyrir hvern hún saumar jiessi föt?” Fyrir litla stúáku”, sagði Truinan, “sem þarf nýj- an kjól og margt annað; J>ví hún á ekki nema gömul og rifin og óhrein föt. Þekkir þú slika stúlku, Gerti?” “Já, Það lield eg”, sagði Gertie. “Jæja, — hvar er hún?” “Er hún ekki í faðmi þínum?’” “Hvað er þetta? Heldur þú að frú Sullivan eyði Vma til að sauma föt handa þér?” Gerti varð niðurlút. “Eg gat naumast baidið það, en þú sagðir —” “Hvað sagði eg?” “Eitthvað um nýjan fatnað handa mér”. “Já, það er satt”, sagði Trumait, “þau eru handa þér, — tveir nýir fatnaðir og sokkar og skór”. Gerti varð himinglöð og klappaði saman hönd- anurn, svo Trumaa hlé líka. “Keypti hún fataefnið? Er hún rík?” spurði •erti. “Fró Sullivaa? Nei, síður ea svo”, sagði Tru- ■nan. “Ungfrú Graham keypti þau og ætlar líka að borga fyrir vinnuna”. “Hver er þessi ungfrú Graiiwn?” “Það er stúllta, sea er ait of gói fyrir þenna heim, — það er áreiðanlegt. Eg skal segja þér frá henni seinna”. “Hjá Nan Grant”, sagði Truman. “Munið þér ekki eftir henni? Það er móðir drengsins, sem þér urðuð | JT að vitná á móti, Jiegar kyrkjugluggarnir voru brotnir nóttina fyrir 4. júlí. Þér getið ekki hafa gleymt henni, i Cooper, því hún var alveg vitstola af reiði við yður við réttarhaldið, og dómarinn fékk lika sinn skerf. Hún var í sama skapi gagnvart þessu barni, þegar ég sá hana fyrst, og i annað skifti fleygði hún því út úr húsinu”. “Já, eg man nú eftir henni. Eg get ekki ímyndað mér, að hún gæti verið góð við sitt eigið barn, og því síður við annara; en hvað ætlið J>ér að gjöra við þá litlu, Flint?” t “Annast hana og ala hana upp”. Cooper hló dálitið háðslega. “Já, góði nágranni, yður finst J>að auðvitað heimsku iegt af mér á minum aldri, að taka að mér kjördóttur, og máske það sé lika; en eg skal segja yður, hvernig J>að atvikaðist. Ef eg hefði ekki fundið liana þessa nótt og tekið hana heim með mér, þá hefði hún ef- lau^t dáið, og sömuleiðis seinna, ef eg hefði ekki með aðstoð dóttur yðar hjúkrað henni vel. Fyrstu nótt- ina lét hún svo illa í svefni, og gaf ástæðu til að ætla, að hún ætti mjög bágt, að eg afréð, að lofa Uenni að vera, og að skifta mínum litlu matfönguin milli okkar. Og guð hefir verið mér góður, Cooper, mjög góður, að hann hefir gefið mér vini, þegar eg Jiurfti þeirra. Eg veit, hvað það er ervitt, að vera foreldralans, og eg áleit hana ver stadda, en flcsta aðra, og að eg gæti ekki gjört guði neitt þóknanlegra en að annast um þenna litla vesaling og skifta milli okkar 'þeirrj bless- un, sem guð hefir veitt mér. Þér lítið í kringum yð- ur, granni, einsog þér vilduð segja, að þetta væri frem- ur lítið til að skifta á milli okkar, og það er satt, en það er heimili, — já, sannarlega er það heimili, og það er mikilsvert fyrir hana, sem aldrei liefir átt það áður. Eg hefi vinnu ennþá, og með guðs hjálp vona eg að geta reynst henni sem faðir; þá munu og vissu- lega þeir tímar koma, að hún verður mér til bless- unar”. Cooper hristi höfuðið og tautaði eitthvað um það, Legðu þig nú út af, þá skaltu fá ag börn yrðu sjaldan til lblessunar, og það þó maður ætti J>au sjálfur. « En hann gat ekki fengið sig til að veikja þá skoð- un Trumans, að hann hefði breytt rétt og hyggilega í þessu tilfelli. Truman hafði staðið upp meðan hann talaði og gengið hröðum fetum fram og aftur um her- bergið. Svo settist hann aftur og sagði: “Auk þessa hefði eg ekki viljað senda Gerti í burtu, þó eg hefði ekki strengt þess heit fyrstu nóttina, að annast hana, því guð hefir ávarpað mig i gegnum einn af sínum FOAM LAKE, SASK. //r. rilstjóri Hcimskringlu. Ef eg væri þess fullviss, að eg lifði til eilífðar á þessari jörð, þá myndi eg slá slöku við annríkið við og við og rita J>ér línur. En J>að er nú öðru nær, en við bændamyndirn- ar getum búist við að verða langlífir, J>egar hitinn stígur i hundrað gráð- ur um heyannatimann, og þar við bætist innanbrjóstshiti frá okkar holdlega hjarta, sem stafar af kvíða fyrir því, að nú sé alt að fara í hundana. Og svo þegar við höfum ekki annað til svölunar við öllum þessum hita, en háifvolga mysu og súrar áfir. — Nei, nei, við getum ekki búist við því, að verða langlíf- ir, og megum þvi ekki eyða tíman- um í skriftir. Þá er það munur með ykkur þarna í Winnipeg. Þið hafið etigar heyannir að hugsa um, og svo er svalt hjá ykkur á skrifstofunum, að þið getið kynt af kappi undir stjórn- málagrautnum, og bakað “kringlur” og “bita” á glæðunum um leið, án þess að það sé sýnilegt, að ykkur volni undir uggum. Þið hafið lika einlægt við hendina gnægtir af lem- onaði og ísrjóma til svölunar. Já, þið getið búist við að lifa og lifa, og hafa nægan tíma til að skrifa og skrifa. — Gott er að vera i Winni- peg! En án spaugs að tala, þá hefir verið helzt til þurrviðra-samt hér i sumar, svo jarðargróður hefir ekki náð þeim þroska, sem vanalegt er, einkanlega á hálendi og þar sem jörð er sendin. Það leit út fyrir um tíma, sem við ættuin ekki regn að fá, því þótt skúrir kæmu, þá voru | þær á víð og dreif, og fóru alt i kringum þetta pláss; voru því sum- ir farnir að hugsa, að guð léti ekki rigna lengur jafnt yfir réttláta sem góðu englum, og heðið mig að breyta ekki áformi mínu. Þér hafið séð ungfrú Graham; hún gengur jafnaðarlega í kyrkjuna yðar, ásamt sínum gamla, elskuverða föður. Eg var hjá þeim að moka snjó eft- ir mikla storminn fyrir þrem vikum síðan, og þá , , , gjiirði hún mér boð, að koma inn í eldhúsið. — Guð!1,1'1^'1 a’ >a sas sja * arl s .' a blessi hennar engilbjarta andlit! Þó heimurinn sé >0«*> 0f.s0,in heltl brennandi geisla- dimmur fyrir hana, gjörir lnm hann bjartan fyrir Aoði yfir akur og engi dag eft.r dag, aðra. Hún getur ekki séð sólina úti, en henni líður ; Þ»n^» ™ ,veslin8s samt betur en flestum öðrum, því eg lield hún hafi hana í hjarta sínu, og þegar hún brosir, sendir hún geisla sína út *ieð brosinu, svo það er einsog maður sjái regnbogann í skýunum. Hún hefir gjört mér margan greiða, síðan eg meiddi mig í þjónustu föður hennar fyrir hér um bil fimm árum; — og i þetta skifti spurði hún mig, hvernig mér liði og hvort mig vantaði ekkert, sem hún gæti útvegað mér hjá föður sínum. Svo sagði eg henni frá öllu viðvikjandi Gerti kollunum kiknuðu í liðúnum og bliknuðu upp. Þú getur ímyndað þér, að það hafi verið líkt ásig- komið með okkur bændurna, að við höfum kiknað og bliknað með strá- unum, því þau eru okkar lifibrauð. En svo breyttist alt þetta í einu vetfangi og á einu augabragði, því fyrir skömmu síðan fengum við litlu, og eg verð að segja þér það, að við grétum bæði jynjandi rigningu, — sunnan úr áður en eg hafði lokið sögu minni. Svo gaf hún mér peninga til að kaupa fataefni, og sagði mér að fá frú Bandarikjum, að eg held. Stóð hún yfir i tvo klukkutíma og flóði jörð- Sullivan til að sauma fötin handa Gerti, og þegar eg j íjj j yatni á eftir. Þó var það galli IHHtíJl KAPITULl. Nijr kimningsskaptir. Þegar Gerti var orðin nærri heilbrigð aftur, var það á sunnudag, að hún þreyttist að sitja og lagði sig út af og sofnaði áður en dimt var orðið. Hún svaf tvo eða þrjá klukkutíma, og þegar hún vaknaði, sá bún, að einhver var hjá Truxnan, að tala við hann, og heyrði, að þau voru að tala um sig. Hana grunaði þegar, að þetta vajri bringjarinn, Paul Cooper, faðir fi i Sullivan. “Hvar sögðust þér hafa fundið hana?” spurði C'>oper. ætlaði að fara, sagði hún: “Eg er sannfærð um, að þér hafið gjört alveg rétt, Truman, og guð mun blessa yður og endurgjalda fyrir umhyggju yðar og ást á hinu fátæka barni”. Truman hafði hugann svo fastan við frásögu sína, að hann tók ekki eftir þvi, sem hringjarinn hafði séð, én ekki viljað minnast á, til þess að trufla ekki; því, nefnilega, að Gerti var koinin fram úr rúminu og stóð við hliðina á Truman, horfði á andlit hans og hlustaði á orð hans með nákvæmri eftirtekt. Loks snerti hún öxl hans, svo hann sneri sér við, sá hana og rétti fram hendur sínar. Hún greip þær og stökk upp í fang hans, huldi andlitið við brjóst hans, grét 1 af gleði og sagði: “Fæ eg alt af að vera lijá þér?” “Já, meðan eg lifi skalt þú vera mitt barn”, sagði Truinan. Eitt kveldið var mikill stormur, og þá beið Gerti óþreyjufull eftir Truman. Hún var búin að fá nýjan fatnað, og frú Sullivan og önnur kona höfðu lagað alt í herbergi Trumans, svo það var næstum óþekkjan- legt. Þegar hún heyrði hann koma, fól hún sig bak við hurðina. Truman hengdi upp stigann sinn og ljósberann úti í skúrnum; en þegar hann kom inn, varð hann hissa á þvi, að Gerti kom ekki á móti hon- um. Þegar hann lokaði dyrunum, sá hann hana. Hún hljóp út á gólfið og hló hátt af gleði. Fyrst leit hún á fötin sín og svo framan í Truman, til þess að sjá, hvernig honuin litist á sig. “Nei, eg hefi aldrei séð annað eins”, hrópaði hann, tók hana upp og bar hana nær ljósinu. “Nýr kjóll, ný svunta og nýir skór. Og hver hefir greitt þér? Nei, hvað þú ert falleg!” “Frú Sullivan hefir bæði klætt mig og greitt mér. Hún gjörði líka fleira. Sérðu það ekki?” Truman fylgdi augnaráði Gerti, sem sveimaði um herbergið. Hann var hissa, og það var ekki að undra, því herbergið leit alt öðruvisi út. Það var auðséð, að kvenhöndur höfðu unnið þar. Hún leiddi nú Truman um herbergið og sýndi hon- um, hve snoturlega og skynsamlega frú Sullivan hafði komið öllu fyrir, og að hún hafði flutt rúmið inn í skot, sem var mátulega stórt fyrir það, svo herbergið varð rúmbetra. Stundarkornn hélt Truman, að helm- ingurinn af húsmununum hefði verið látinn út, svo mikið hafði rýmkað; en svo sá hann þá alla og furðaði sig á, hver umbreyting gat átt sér stað af smekklegu fyrirkomulagi. En undrun hans og gleði varð ósegjanleg, þegar hún fór með hann inn í ruslaherbergið, sem nú var orðið að nettu og viðfeldnu svefnherbergi. “Nei, nú er cg hissa, nú er eg hissa”, var alt, sem hann sagði. Hann settist hjá ofninum, sem var fágaður — og eins fallegur og ofn frú Sullivan, einsog Gerti sagði — nuggaði saman höndum sínum, sein voru kald- ar, af því hann hafði verið úti allan síðari hluta dags, og leit yfir herbergið. Gerti stóð upp á stól og tók nokkur á þessari vætu, að henni fylgdi hagl töluvert, sem braut rúð- ur í húsum sumstaðar og gjörði þar að auki nokkrar skemdir á ökrum. Síðan hafa komið hæggjörðir smá- skúrir og get eg ekki betur séð, en uppskeran muni verða í meðallagi yfirleitt. Og þá má gott heita. Það er ekki að sjá, að þið í stór- borgunum takið mikið mark á því, sem Fróði kennir með kjötátið. — Kaupmenn hafa aldrei boðið betur i nautgripi en nú og nærri rifast um að fá þá. Þeir bjóða $70.00 fyrir hausinn í þriggja ára gripum, að þeir segja. En bændunum mun skilj- ast, að skrokkurinn eigi að fylgja hausnum, og vilja þvi fá nokkru meira, því það eru fleiri sálir, en sálir prestanna sem seint fyllast. — Gripina ætla svo þessir kaupmenn að flytja til ykkar þarna i Winni- peg, svo þið getið bakað “steikar”- bita á glæðunum ykkar um leið og þið sjóðið stjórnmála-grautinn. — Ja, gott er að vera í Winnipeg! Nú ertu hættur, hr. ritstjóri, að koma hingað út og prédika fyrir okkur í “Bræðraborg”. Það var þó oft ánægjulegt að hlusta á þig; en mest þótti mér varið í þig fyrir ein- uröina, að biðja okkur að halda kyrru fyrir meðan þú fluttir prédik- unina. Það er svo margt af fólki, bæði ungu og gömlu, sem kann bezt við sig á -einlægu rápi við messu- gjörðir, og það sýnast vera svo margir af prestunum, sem ekki hafa einurð á, að nefna við það að sitja kyrt. — Já, þú ert hættur að koma; þú veizt þó, að fólk hér er að berjast við að halda uppi trúarlegu félagslífi Þvi til styrktar höfum við fastan prest, sem prédikar einu / sinni i mánuði, og má það varla minna vera, því þó fjöldinn af fólkinu sé ákaflega gott, þá eru þó sumir inn- anum (eg pg mínir líkar), sem ekki veitir af, að fá andlega áminningu við og við. Það þarf ekki prest til að skilja það, að hinn andlegi trú- arlífsakur þarf vökvunar við og við, ef hið góða sæði á að geta dafnað og þroskast, —. engu síður en þeir akr- arnir, sem við bændurnir erum að bolla og diska út úr skápnum; hún ætlaði að bera I berjast við að rækta. Þú getur því í- kveldmatinn á borðið. Frú Sullivan hafði sagt henni, hvernig hún ætti að fara að þvi. Truman horfði á hana um stund, fór svo að tala við sjálfan sig og sagði: “Frú Sullivan er dugleg kona, hún hefir gjört gamla heimilið mitt mjög viðfeldið; mér þykir vænna um Gerti, og eg er eins glaður og------”, inyndað þér, að það hafi verið farið að skrælna i trúar-akrinum hjá okk- ur hér, þcgar Ásmundur okkar var búinn að vera fjarverandi um tveggja mánaða tíma, og veslings- samkomuhúsið “Bræðraborg” stóð hnípið og autt sunnudag eftir sunnu- dag, og hefir víst hugsað, að það sæi aldrei prest framar. En það fór nú á annan veg, því sunnudaginn þann 26. júli dreif fólk að húsinu úr öllum áttum með öll- um háttum; kom þá saman sá mann- fjöldi, að það lá við rúmskorti. — Þeir prestarnir, H. Sigmar og Fr. Friðriksson, fluttu svo prédikun, og að henni lokinni talaði sá síðar- nefndi til ungmennanna sérstak- lega; tók þetta alt nokkurn tíma, en allir sýndust ánægðir með komuna og dvölina. -— En það var ekki alt búið enn því nú var von á Jóni Ilelgasyni prófessor, og var ákveð- ið, að hann prédikaði kl. 7 síðd. Nú var úr vöndu að ráða hjá okkur bændafólkinu; að vísu höfðum við löngun til að sjá og heyra prófessor Helgason; en á hinn bóginn byrja nauðsynjaverk heimilanna eftir þann tíma á kveldin, sunnudaga sem aðra daga. Flestir munu þó hafa afráðið að bíða, og var sú bið ekki til einskis, því með prófessor Helga- syni komu síra .F. J. Bergmann og Ásmundur okkar.*) Þegar öllum messum var lokið, síðasti sálmurinn sunginn og síð- asta amenið sagt, þá fór hver heim til sín með fúsum vilja og frið i hjarta, endurnærðir andlega, eins- og akrarnir eftir regnið. Og mér sýndist ég sjá lyftast brúnina á sam- komuhúsinu “Bræðraborg”, og fanst *) Candidat Ásmundur, sem hefir þjónað hér sl. 2 ár, en mun nú á förum til lslands. J. J. sem það segði við sjálft sig: “ó, þið miklu mannahendur, sem mig hafið skapað, eg þakka ykkur af grunni undirstöðu minnar fyrir þenna dag, því nú er mér það fylli- lega ljóst, að eg er ekki til einskis i heiininn komin”.**) Eg hefi líkt messunum þenna dag við góðu regnskúrina, eftir lang- vinna hitann og þerririnn; en þú manst, að eg gat þess, að regnskúr- inni hefði fylgt nokkurt hagl, og haglinu skemdir nokkrar á eignum inanna og ökrum. Þér mun skiljast, að ekkert slíkt hafi átt sér stað í sambandi við messurnar, og er það rétt, ef beinlínis er skoðað; en ó- beinlínis má líkja yfirlýsing Ásm. Guðmundssonar um það, að hann ætlaði að hafa trúmálafund eftir messu næst þá hann messaði, við hagl í enda góðrar regnskúrar; því það er mín skoðun, að trúmálastagl geti ekki leitt til neins nema sundr- ungar. Með trúmálafundum (stagli) hefir fólki verið splundrað.sem rúð- um af hagli, svo það hefir ekki get- að unnið saman að sameiginlegura velferðarmálum. Til þess eru nóg dæmi og nægar sannanir. — En tím- inn leyfir mér ekki, að rita meira að sinni, svo eg slæ botninn í þessar línur og bið þig vel að virða. J. Janusson. **) Þegar húsið var bygt, voru sumir á þeirri skoðun, að þörf væri engin fyrir ^unkomuhús. J. J. EINA ÍSLENZKA HOÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar teguodir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seweea Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð» fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. . Phone Garry 2590. .236 King St., Winnipeg Hiíí sterkasta gjöreySingar Iyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búið til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum betri lyfjabúðum. 4 oe amananw . » « ♦ VITUR MAÐUR er varkár meS að drekka eingöngu hreint öl, t ♦ » » Þér getið jafna reitt yður á OREWRY’S REDWOOD LAGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. t E. L. DREWRY, Manufacturer WINNIPEG, CAN. | I « ! i 9999999999499999999999 MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga defldar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður 6- tekin lönd með fram brant- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná viðtækari viðurkenn« ingu. Hin ágætu lönd tylkisina, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágtetu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aödráttaröfl, sem ár« lega hvetja tnikinn fjölda fólks tfl að setjast að hér I fylkinu ; og þegar fólkfð aezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir I tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfests • Happasælu Manitoba. Skrifið eítir frekari upplýsingum tfl : JOS. RURKK, Industrial Bureau, Winnipeg, Uanitoba. JAS. IIARTNKY, 77 York Streel, Toronto, Ontarío ./. F. TKNNANT Qretna, ManUoba, W. W. UNS WORTH. Kmerson, M an itoba; S. A. BEDFORD, Deputy Minnister of Agricullare, Winnipeg, Mnnitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.