Heimskringla - 12.11.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.11.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyflsbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker,Jeweler&Optician VibgerSir fljótt og vel af hendi leystar 248 MAIN STREET ?hone Alniu UliOU WINNIl’EG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 S A R G E N T A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER, 1914. Nr. 7 uYér sliðrum ekki sverðið, sem vér vorum neyddir að bregða fyrri en Belgar fá aftur alt sem þeir hafa tapað og meira, fyrri en Frakkland er óhult fyrir árásum að austan, fyrri en rétti hinna smærri þjóða Evrópu er komið á óraskanlegangrundvöll og fyrst og síðast hermannavald, militarismi Þjóðverja er að fullu og öllu brotinn og eyðilagður.-ASQUITH. BANDAMENN LÁTA HVERGI ÞOKAST Hálfri miljón Þjóðverja skipað að brjótast í gegnum hergarð Bandamanna á 20 mílna svœði norður af Lille. Tyrkjinn kominn í stríð með Vilhjálmi. jafnliarðan hraktir þaðan. Svo kom- ust l>eir yfir ána Wartha, er kemur sunnan úr suðvesturhorni Póllands og rennur norður á móts við War- shau og þar vestur í Posen land Vit- hálms; er land það, er Wartha klip- ur af Póllandi, rönd ein 25 mílna inu um kveldið, gjörð út sveit lítil; það voru Indur, Ghourkas. Þeir fóru fyrst á mótorbátum upp síki nokk- urt, þar til þeir komust nokkuð nærri byssunum. Síðan fóru þeir í flýja, cn hinir eltu og veittu Svart- fellingar ekki viðnám fyrri en hin- ir voru komnir inn i dal einn djúp- an og þröngan; þá sneru þeir við, og af hæðunum við klifið, þar sem Alhanir fóru inn, dundi skothrið Svartfellinga á þeim ofan af hólun- um og hömrunum og voru þeir þar 1 strádrepnir niður. Fyrir þeim voru foringjar úr liði Austurríkismanna, og féll hver einn einasti. Þar tóku Svartfellingar um 2000 rifla og vagna i hundraðatali. Bráðlega er sagt að farið verði að senda hersveitirnar héðan úr Can- ada yfir um til þess að fást þar við Þjóðverja. Þykja þeir mannvænleg- ir og víglegir menn, og hefir öllum þótt mikið til þeirra koma, sem hafa séð þá. Á sjónum. Þann 4. nóv. gjörðu Þjóðverjar út- hlaup nokkurt, líklega frá Kiel, með land og læddust um runnana, þang ... , , ........ að til þeir komust að púðurgarði 4 ^vndrekum og 4 beitiskipum, eft- breið, eða þar um. Þar eru Þjóð-J þessum. Það voru þá einir 6 menn'" 1V1 sem mcnn komast næst. Þeir verjar nú og haldast þar aðeins við J á verði þarna. Óðara læddust 6 skuggamyndir þangað sem varð- mennirnir voru, og hver skuggi kom að sínum manni óvörum, og fara engar sögur af þvi aðrar, en að varðmennirnir hnigu þegjandi nið- ur. — En rétt á eftir heyrðist voða- með hörkubrögðum. Norður við sjóinn. Þar eru Rússar einnig að lirekja Þjóðverja, sem einlægt hafa haldið Austur-Prússlandi síðan þeir unnu Það gekk ekki meðfram sjónum á söndunum og um sýkin og skurðinn. Hvernig sem Þjóðverjar rendu á þá voru þeir einlægt barðir aftur dag eftir dag og nótt eftir nótt, og menn- irnir lágu þarna í haugum og röst- um og skotgrafirnar voru fullar af þeim, þvi að Þjóðverjar hirtu stund- um ekki um að grafa þá, og komu því ekki við, og oft urðu hinir særðu liðsmenn að liggja þarna eftir inn- anum valinn. En likin fóru að rotna, því að víða voru haugarnir 3 og 4 feta háir. Þarna fór þvi að verða pestnæmt, og ekki neitt hressandi, að hleypa hersveitunum þarna fram til áhlaups. Þeir hlutu að sjá þarna, hvcr afdrif þcir mundu sjálfir liafa. Og svo komust þeir ekki þarna fram. Það var leitað annarsstaðar, — lengra uppi í landi, frá Dixmude suður til Lille og svo lijá Arras sunnan við Lille. En það var sama sagan. Það var einsog Bretar stæðu cnnþá fastari fyrir, og Indur voru cinlægt fjörugri og fjörugri og kát- ari og kátari, er þeir runnu fram á móti Þjóðverjum með byssusting- ina fram undan sér. En hvort sem það voru Indur eða Frakkar, sem runnu móti Þjóðverjum með glamp- andi sveðjurnar á byssum sínum, þá hrukku þeir einlægt undan; þeim líkaði ekki leikurinn sá. Og þegar Bandamenn urðu þess vísaði, þá urðu þeir fúsari og fúsari að gjöra þessi áhlaup, á öllu þessu 150 mílna svæði, sem barist er á á Frakklandi. Það er einkennilegt við þetta stríð, að nú er farið að lieyrast minna um riddaraálilaup, og kcmur það vafalaust af því, að feykilegur fjöldi af hestum riddaranna eru skotnir niður. Er það sagt, enginn hestur endist að jafnaði ineira en 10 daga. Er því ekki að furða, þó að Englendingar séu að kaupa hesta hvar sem þeir geta. Vilhjálmur hætt kominn í Belgíu Það var um daginn að hann var á ferðinni á bak við hersveitir sín- ar í Belgíu, og gisti á smábæ einum, Thielt, kom þar síðla dags og tók sér herbergi og mataðist. En er hann stóð upp frá borðum, brá liann sér út til að líta eftir sókninni, en fór ekki til herbergja sinna.. Skömmu •ftir að hann var farinn, kom þar yfir bæinn sprengikúlnahríð frá Bandamönnum og yfir hótelið og einmitt á herhergi þau, sem keisari hafði, og eyðilagði svo að hótelið varð að rústum einum. Eru kúlur þær óþyrmilegar, 750 pund að þyngd, liinar stóru, og getur eigin- lega ekkert staðið fyrir þeim, þær brjóta og krassa alt i sundur. Skall þar Vilhjálmi hurð nærri hælum, þvi að ekki munaði 20 minútum. — Er nú Vilhjálmur sagður hvitur fyr- ir hærum, þreytulegur, önugur og stirður i lund. Er hann harður við foringja sina, og eru margir farnir að skjóta sig, ef þeim lukkast ekki að framkvæma skipanir hans. 1 meira en 70 daga er nú bardagi þessi búinn að standa og cinlægt eru Bandamenn að sækja sig. Þjóðverj vim er ómögulegt að brjóta garðinn, þenna langa, og þeir eru orðnir þreyttir, og sumstaðar, t. d. austur og suður af Verdun, eru Frakkar búnir að hrekja þá út úr Frakklandi og inn fyrir landamæri Þjóðverja, En það gengur seint og getur ekki annað en gengið hægt. Svona garði er ómögulegt að hrinda á fáum dög- um eða jafnvel vikum. Bandamenn, t. d., hrekja Þjóðverja úr skotgröf- unum á 10—15 milna svæði, og koma þeim eina mílu eða tvær aftur á bak; en þá er kominn svo mikill sægur þjóðverja utan um þá, að þeir yrðu strádrepnir, ef að þeir gætu ekki grafið sig niður, og inargur bærinn og margur hóllinn er tekinn hvað eftir annað, en tapast aftur — 5 sinnum, 10 sinnum eða 20 sinnum, og er þá hóllinn eða gröfin oft orð- in dýru verði keypt. Líklega stór tíSir.di bráðum í vændum. Það eru nú allar líkur til, að Þjóð- verjar fari að láta síga þarna undan, í áttina til Þýzkalands. Þeir eru nú farnir — eða ættu að vera farnir — að sjá, að þarna komast þeir ekki á- fram. En langar dagleiðir fara þeir ekki, og ólíklegt er, að flótti komi í lið þeirra. Þeir geta verið að þok- ast aftur vikum saman eða mánuð- um, og má búast við að þeir gjöri harðar skorpur á Bandainenn við og við, þvi að það þykir nú bezta aðfcrðin við undanhald, að gjöra einlægar árásir á óvinina; en á með- an færa næstu fylkingar sig aftur á bak. Var Kluck, hershöfðingi Þjóð- verja, meistari í svoleiðis undan- haldi. — óvíst er þó, hvort Vil- hálmur er alvcg hættur við að reyna að ná strandborgunum. En nú þarf hann að fara að lita eftir Riissanum betur en verið hefir. sigurinn mikla á Rússum við Tan- hvellur og bál mikið gaus þar upp nenberg og tóku af þeim einar 60—I og lýsti við himinn. En Indur fóru 70 þúsundir manna. Nú eru Rússar þegjandi aftur til sinna manna. Þetta komnir inn í land það aftur ogþeirlyar 7 mílur á bak við herflokka hrekja Þjóðverja dálítið á liverjum Þjóðverja. Hefir þeim orðið illa við, degi. Eru Þjóðverjar þar i hættu i og urðu þeir að hörfa aftur á þeim mikilli, því að langt fyrir vestan | stöðvum. herflokk þenna, eru Rússar að sækjaj Á öðrum stað hleyptu Belgar lok-| fram inn i Þýzkaland á vinstri eða | um úr stýflugörðum, svo að sjór féll vestari bökkum Vistula eða Weich-1 inn á Þýzkara, en þeir stóðu i mitti hafa þá farið suður allan Norður- sjó og suður undir Yarmouth, sem er nærri beint vestur undan Ant- werpen. Þar nálægt hittu þeir fiski- skútur ftrollara) frá Lowestoft, eitt- hvað i2 milur undan landi og varð- skipið Ilalcyon og neðansjávarbát einn. Honum söktu þeir þegar og létu rigna sprengikúlum yfir Hal- cyon. Stóð það yfir nálægt klukku- tíina. En kapteinninn á Halcyon kom skipinu undan. Sokkin var þá ein fiskiduggan. Þetta var svo nærri strönd að kúlurnar skoppuðu upp undir sandana og sumar sprungu að eins mílu vegar frá landi, og fór fólk að verða órótt, en varðliðið á strönd sel fljótsins. Er það riddaralið j í vatninu og urðu að yfirgefa byssur mn* !.„OP„*PP. *!* *!_a_I?da 7T Rússa, sem þar kemur fram. Það j sinar og alt, er þeir höfðu meðferð- hlýtur að vera einhversstaðar ná-j is, og leita upp á þurt land; en á lægt kastalanum Thorn, beint suð- J meðan dundi skothriðin á þá, bæði ur af Danzig. Þykir Rússum nú sem I af skipunum og frá Bretum, Belgum opin leið sé til Berlínar. En hætt er j 0g Frökkum. þó við, að það dragist vikur nokkr- j í Berlinar blöðum er sagt að Þýzk-| ar eða mánuði, áður en þeir komast! ir séu að hugsa um að ráðast á ítali þangað, og varla munu þeir jól sitja j út af þvi að þeir hafi brugðist þeim í Berlín. En það er mikið unnið, ef um liðveizlu. að þeir komast inn í Þýzkaland, og Rússar hafa hrakið Þjóðverja 75 þurfa ekki að berjast í sínu eigin' mílur suðvestur af Warshau. landi. — Nú eiga Rússar eitthvað Austur frá. Rússinn hamast. Vígvöllurinn hefir verið eitthvað 330 mílna langur austur frá. Vér skildumst þar við seinast, er Rússar unnu sigur mikinn vestan við War- shau, gjöreyddu vinstra fylkingar- armi Þjóðverja, en hröktu miðsveit- irnar þýzku suður á við. Síðan hafa >eir haldið áfram og eru búnir að slíta sundur herinn, og nýlega var það sagt, að krónprins Þjóðverja hefði tekið þar við forustu, og ætlaði nú að ríða skaflajárnað yfir Rúss- ann og verða fræg ur af. Þóttti föð ur hans vænt uin og hugsaði gott til, og fékk honum traustustu hersveit- irnar í liði sínu, og bezta hershöfð- ingjann þar austur frá, Hindenburg gamla. En það fór öðruvísi en ætl- að var. Rússar voru siguróðir frá Warshau og stóðu Þjóðverjar ekki fyrir þeim. Enda var sem kæmu þair að þeim öllum megin, svo var múgur þeirra mikill. Krónprinsinn komst lamaður og laraður á flótta aftur til Radom, og varð því fegnastur, að komast sein fjarst Rússum og Kós- ökkum. Og nú er sagt, að Rússar vaði þar allstaðar fram. Eru búnir að kvía suðurherinn, sem mestmegn- is eru Austurríkismenn; hafa kom- ist milli þeira og Cracow, svo að eina úræðið fyrir þá er að komast upp á Carpathafjöll og hrökkva suður á Ungverjaland, ef að Rússinn verður ekki búinn að ná þeim og berja á þeiin áður. Yfir San fljótið, nálægt Przemysl, hafa Rússar brot- ist, og eru að hrekja þá þaðan. Eh það rennur uin Galizíu vestarlega norður í Vistula. Við Piliza fljótið i Polen reyndu Þjóðverjar að veita viðnám, en voru 250 inílur til Berlin. Vilhjálm vantar olíu. Siðan Austurríkismenn töpuðu Galizíu, er Rússar óðu þar yfir, hafa Þjóðverar verið í kröggum miklum með steinoliu, þvi að þar voru nám- ur miklar og höfðu Þjóðverjar það- an mestalla olíu sína, en án hennar geta þeir ekki haldið vel hernaðin- uin áfram. Eg held þeir hafi haft einhverjar námur i hertogadæminu Lauenburg, sunnan við Hamburg, en óverulegar. Oliuna þurfa þeir að hafa á skip sín, á mótorvagna sína og flugvélar. Þeir voru þvi illa komn ir. En i Rúmeniu eru olíunámur iniklar og þangað leituðu þeir og fengu þaðah mörg þúsund ton af oliu, og er sagt, að oliulestirnar það- an til Þýzkalands hafi verið svo þéttar á brautunum, að öll umferð hafi stöðvast af þeim á stórum svæð- um. Hafa Bandamenn leitt athygli Rúmeníustórnar að þessu og þykir þetta óvinabragð. Hollendingar halda sér vel frá Tyrkmn. Sagt er, að sum ensku skipin hafi verið að leggja sprengivélar i sjó- inn þarna. Búist er við, að floti Englands fari nú að láta heyra til sín. Þann 4. nóvember liittu 5 stór lier- skip þjóðverja þrjii herskip Eng- lendinga og vopnað flutningsskip undan Chili ströndum í Suður-Ame- ríku. Þýzku skipin voru þau Gnéis- enau, Scharnhorst, Nurnberg, Leip- zig og Dresden; en ensku skipin: Monmonth, Good Hope og Glasgow Tsing Tau eSa Chiaou Chau. Þessi staður er nefndur tvennuw nöfnum og er annað borgarnafnit Tsing Tau, en hún stendur við fjört einn litinn eða höfn, sem Chiaou Chau nefnist. Er þar fyrirtaks höfu og stór. Fjörðurinn er sem kringl- ótt stöðuvatn og lykja eyjar alveg fyrir fjarðarmynnið, en bærinn stendur við fjarðarbotninn. Þar eru inargir kastalar. Enda gekk Bretuiu og Japönum seint að ná þeim. Eitt- hvað 7 þúsund hermanna voru þar og vörðust þeir af mestu hreystá. Loksins náðu Japanar miðkastalan- um um miðja nótt í vikunni sem lei* er þeir gjörðu áhlaup á hann; eu um morgun-inn, er lýsa tók, gáfust Þjóðverjar upp og urðu þar með a# láta hina seinustu fótfestu sina í Asíu. Sagt er, að Englendingar séu ni búnir að lcggja sprengivélar í sjó- inn frá Skotlandi og alla leið til í»- lands. Og þegar þetta kemur litlu eftir að enskur konsúll er sendur til íslands, þó að þar séu nógir konsúl- ar fyrir, og skip sent með hann gagngjört til Færeyja, þá fer menn að gruna, að Englendingar viti eitt- hvað meira en við hérna um mál þau, er ísland snerta, eða gruni eitt- hvað, sem okkur grunar ekki. Þjóðverjar missa eitt af sínum beztu skipum. Ástralíu skipið Sidney náði loks- ins þýzka skipinu Emden, sem gjört hefir mestan skaða Bandamönnum. Hrakti það á flótta þangað til það rendi í sand upp á eyju einni í Kyrrahafinu, og brann það þar upp, því að það logaði alt af skotunum frá Sidney. Annað skip Þjóðv., Koenigsberg, er hrakið upp i fljót eitt i Suður- Afríku og lokað þar inni. Þá er nú Tvrkinn kominn af stað Autnjngsskipið Otranto Þar varð oðara slagur og voru þyzku skipin bæði stærri og fleiri og fallbyssur þeirra drógu miklu lengra en byss- ur Englendinga. Þeir börðust þar til myrkurs, og söktu Þjóðverjar Mon- Viðureignin byrjaði frá Englandsl ™ouí*' ™ Good Hope komst undan, ■ • i lamað mjog; en Gtasgow og Otranto og fagnaði Vilhjálmur því stórlega, enda var hann búinn að róa að þvi öllum árum löngu áður en strið þetta byrjaði. Nú loksins fékk hann Mahómet með sér. hálfu með þvi að þeir skutu á vígi Tyrkja, Akuba, við fjörð einn norð- ur úr Ilapðahafinu, austan við Sin- ai; tvistruðu þeir liði því, er þar var, en brutu vigið. Voru þar Þýzk- ir herforingjar í dularbúningi. Eng- lendingar skutu og á Jaffa (Joppe) á Gyðingalandi og sömuleiðis á kast- alana við Hellusund (Dardenelles). En Tyrkir slógu eign sinni á fjölda verzlunarskipa Englendinga og Frakka í Smyrna höfn í Litlu Asíu. Aftur tóku Englendingar fyrir fult komust i myrkrinu inn á höfn eina. Öll skipshöfnin á Monmouth fórst, að heita mátti. Þjóðverjar kváðust engan skaða hafa fengið, og voru hreyknir mjög, hvað lengi sem það verður. — Eru sumir nú farnir að verða hræddir um British Colum- bia, því hún má heita varnarlaus fyrir drekum þessum. Um sjóbardaga þenna fara reynd-- ar margar sögur og er ekki gott að vita, hver er réttust. Segja fregnir frá Chili, að ensku herskipin hafi lægt undir yfirráðum Tyrkja, eni nú er það búið að vera. Við Mikla- garð hafa Tyrkir 200,000 manna,| stríðinu. En einlægt verða þeir að j yestan Við borgina á Tchataldja hæð og alt Cvpurus ey, sem þeir héldu. . af Tyrkjum siðan 1878, og hafa haft| mn ó _hnfnm þar.ju fyr- þar herskipastöð. Var hún þó ein ir tveim döguin fréttist frá Glasgow og enginn liefir séð Leipzig og Drcs- den, skip Þjóðverja. — En nú eru Japanar búnir að taka Chiaou Chau og munu þeir komnir af stað að skifta um varðsveitir sínar við landa mærin, þvi að varðmennirnir sjá svo mikið af sóða-atferli Þjóðverja, að þeim ofbýður og hættir við að 1 Kosningarnar Bandaríkjunum. unum, þar sem þeir seinast vörðust lel.ta I yzk;'!'a’ enda saust * ster her-| Búlgörum og Grikkjum. Her manns ?k,P fara.far um! s.em barda«inn I (90,000) hafa þeir sent til Armeniu hafðl venð' °« V1SS1 enginn hver móti Rússum, en verða þar að láta voru> «« «atu menn scr td f Þa» tryllast, og er varla hægt að halda undan síga. Mest langar þá náttúr- ie u. apan?r ver,ð, og mundu þeir þcim frá að stökkva á Þjóðverja. 1 lega til að komast inn á Egyptaland ' \ja í!11!;1 ,na Þyzku, enda er þeim Allstaðar eru nú Bandamenn aðl yfir /Uez skurðinn; en bæði geta truandl td *)ess- sækja á og láta Þjóverjar undan. —' fenglendingar sent lið að heiman ogl Stór Þýzkur dréki sökk, er hann Austur við Nancy hafa Frakkar hert frá Indlandi, til að verja hann. rakst á sprengiv í Jahde firði í Old- svo að þeim, að 'þeir hafa orðið að j Sem stendur hafa Tyrkir fult í enburg, en það er vestur af Ham- hrökkva út úr Frakklandi inn i sín ■ fangi að verjast Rússum í Armeniu. borgarelfu, skamt frá herskipahöfn eigin lönd. Lille hafa nú Frakkar tek Hafa Rússar tekið þar smáborgir Þóðverja Vilhelmshafen, rétt vestur nokkrar af Tyrkjum og eru nú komn «f Elfunni. Þetta er stærsta herskip- ir inn i lönd þeirra. Ekki hafa nein- ið> sem Þeir hfa mist og hefir vist ar Balkan þjóðirnar farið af staðff\ist á þeirra eigin tundurvélar í ennþá. Er sem mörgum hrylli við, sjónum. Helming mannanna varð er þeir sjá allar þær atfarir, sem nú bjargað. ið aftur, á Vestur-Frakklandi, og alla leiðina þaðan út að sjó hafa Þjóð- verjar hrokkið undan. Oftast vaða Englendingar og Indur á þá með byssustingjunum, og komist þeir að þeim, er úti um Þjóðverja; því þeir verða þá æfinlega undan að láta, en hundruð og þúsundir þeirra liggja eftir. Þeir hafa verið hraktir langt austur frá Ypres, og við sjóinn hafa herskip Breta svo lijálpað Banda- mönnum, að Þýzkir hafa ekki getað haldist við; og þó senda þeir ein- lægt hver 40 þúsumlin þangað stöðugum straumi. Rétt nýlega var þar fallbyssugarð- ur þeirra Þjóðverja og byrgðir skot- færa og sprengikúlna á bak við her- sveitir Þjóðverja einar 7 mílur. Var það falið bak við skógarbelti nokk- urt og hæðir; en Englendingar, Ind- ur og Belgir biðu svo mikið tjón af, að þeir stráféllu fyrir skothríðinni þaðan. Loksins komust flugmenn Englendinga að því, hvar byssur þessar hinar stóru og voðalegu voru niður komnar, og nú var, i myrkr- Demókratar hafa tapað miklu, em eftir þvi sem blöðin sega, hafa þeir 14 yfir i Senatinu og 18 í neðri mál- stofunni. Repúblikanar unnu mest í Illinois, 13; í New York 12; í Penn- sylvania 10, en í Ohio 9. Prógress- ívar töpuðu stórum. Höfðu áður lf i neðri málstofunni, en nú 9 eða 10. Sósíalistar hafa þar að eins ein® hræðu. Konur leituðu atkvæða í nokkruw ríkjum, og var fyrst sagt að þsor hefðu allstaðar tapað, en nú er sagt að þær hafi unnið í tveimur rikjum og eitt sé vafasamt. Montana og Nev- ada er sagt að hafi veitt þeim at- kvæðisrétt og i Nebraska munaði svo litlu, að þær vilja telja sér það ríki. Og verður þar talið aftur. — Missouri, Ohio, Norður-Dakota og Suður-Dakota voru afgjört á mófci þeim. Og margir segja, að talið verði upp i Montana. Þa>r hafa því áreií- anlega unnið eitt riki og kannske 3. En þessi ríki 7, sem nefnd eru, vorm þau einu ríki, sem þær reyndu í.— Þetta má því gott heita, og séu þær nógu iðnar og þolgóðar, þá vinna þær sigur. Vínsölubann sigraði i fjórum ríkj- um: Washington, Oregon, Montana og Colorado. — Smálokast fleiri og fleiri hurðir fyrir Bakkusi, og er það vel. eru að gjörast á hverjum degi. Og víst telja menn, að Tyrkinn verði núl rekinn úr Evrópu, þegar friður er| saminn, ef að Bandamenn vinna. En vinni Vilhjálmur nær Tyrkinnl mestu eðá öllu sínu gamla ríki i| Evrópu. Seinustu fregnir segja, að Tyrkirl fari nú með 300,000 hermenn á móti Rússum. Alls hafa þeir nær 2 milliónir vopnfærra manna, og er enginn efi á þvi að þeir geta orðið óþægir og illir gestir þar austur frá, og er ilt að sækja þá í Asiu, því að þar eru vegir verri og torsóttari en | í Evrópu. Svartfellingar sigra Albaníumenn Sigur inikinn hafa Svartfellingar unnið á Albaníumönnum, er réðu inn á Svartfjallaland. Svartfellingar fóru undan í flæmingi og létust | i KOSNINGAFUNDUR. « :: :: :: a :: » :: Aðalefni fundarins verður að kjósa embættismenn fyrir næst- jj komandi ár; en áður en kosningar fara fram, gefst meðlimum tt færi á að bæta við embættism anna útnefningar, er gjörðar j! voru á síðasta fundi. Það er áríðandi að meðlimir fjölmenni » og komi í tíma, því nýtt málefni verður til meðferðar eftir að kosningum er lokið » tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt íslenzki Conservative klúbburinn heldur fund í Samkomusal Únítara ÞriÖjudagskveldið, 17. nóv. 1914 A. P. JÓHANNSSON, forseti. #tttttttttttt»tt»»Ktttttttt»»tttt«K:'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.