Heimskringla


Heimskringla - 12.11.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 12.11.1914, Qupperneq 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. NÓV. 1914. Blue Ribbon Kaffi ' og Baking Powder QPURÐU um BLUE RIBBON vör- ^ urnar og vertu viss um að kaup- maðurinn láti þig hafa þær. Vér áby'gj- umst gæðiallra BLUE RIBBON vöru- tegunda. Reynist þær ekki góðar, getið þér skilað þeim aftur. Blue Ribbon Kaffi og Baking Powder eru beztu teg- undirnar á markaðinum. Annarsmundu þær ekki seldar með svona ÁBYRGÐ. “Sér ungur nemur, gamali temur/’ Hr. ritstjóri M. J. Skaptason! Hér með leyfi eg mér að biðja yður'að gjöra svo vel að ljá eftir- fylgjandi línum rúm í yðar heiðr- aða blaði. Samkvæmt því sem birzt hefir i Heimskringlu og enskum blöðum viðvikjandi strákapörum í Siglu- nesbygð, Langruth og Gimli. Virð- ist að nú ætli að fara að tiðkast “hin breiðu spjótin” í heimi glæpanna á meðal íslendinga í nefndum bygð- um; og er mjög sorglegt að heyra og lesa um slíkt. — Þvílík þrælapör eru alveg ný í sögu Vestur-fslend- inga, því á frumbýlingsárum sínum áunnu íslenzku landneinarnir sér virðing og tiltrú innlendra manna, með dugnaði og ráðvendni. Það er því sorglegt og undravert, að nokkr- ir af afkomendum þeirra skuli hafa leiðst út á braut glæpanna, bæði sjálfra þeirra vegna, og svo íslend- inga yfir höfuð að tala. — Það er þvi mjög áriðandi, áður en verra og lengra er komið á glæpaleiðinni, að allir fslendingar taki nú saman höndum, og gjöri alt, sem i þeirra valdi stendur, til að köína í veg fyr- ir glæpaverk meðal fslendinga i framtíðinni, — með þvi að vanda sem bezt uppeldi æskidýðsins: með góðum og heilnæmum kenningum, góðri fyrirmynd og hollum áhrif- um. Því “hvað ungur nemur, sér gamall temur”. Þótt eðli og upplag barnanna sé máske mjög breytilegt, og hneigist stundum i glæpaáttina, ætti samt að vera hægt, að leiða þau á rétta siðferðis- og dygðabraut. — Þeir, sem komnir eru til vits og ára, ætu að hugleiða það: að þótt þeir um tíma geti sloppið við hegning laganna; þá dregur til þess — fyrr eða síðar — að þeir hljóta makleg gjöld fyrir óráðvendni og illsku sína; annaðhvort henging, eða þá fangelsi um lengri eða skemri tíina. Og þótt þeir sleppi við dauðahegn- ing, verða þeir oftast að lifa við verðskuldaða fyrirlitning fjöldans, eyðilagða framtíð og ásakandi sam- vizku. Það er því mín bróðurleg og inni- leg bæn, til allra Vestur-íslendinga, og þá sérstaklega til þeirra, sem fyr- ir því óláni urðu, að þessir glæpa- menn hafa alist upp i bygðum þeirra, — að gjöra nú skyldu sína, og vanda sem bezt í öllu tilliti áhrif og uppeldi æskulýðsins. Ef vér fslendingar gjörum það, er eg vongóður — já, jafnvel viss um — að glæpamenn og glæpir hverfa alveg úr sögu Vestur-fslendinga i nálægri framtíð. Árni Sveinsson. SHERWIN - WILLIAMS •• P AINT fyrir alskonar húsm&lningu. | Prýðingar-tfmi nálgast nú. •• . Dálítið af Sherwin-Williams ’* | húsmáll getur prýtt húsið yð- • • ar utan og innan.—BRÚKIÐ *' ekkert annað mál en þetta.— $ . S.-W. húsmálið málar mest, • • | endist lengur, og er áferðar- 1! ! fegurra en nokkurt annað hús ^ • mál sem búið er til.—Komið inn og skoðið litarspjalið,— •}• ; CAMERON & CARSCADDEN :: QUALITY HAKDWARE ! Wynyard, Sask. •• YFIRLÝSING TIL RITSTJÓRA HEIMSKRINGLA. Eg undirritaður votta hér með, að þau 6 ár, sem eg hefi dvalið hér í bygðinni, hafa sveitarmenn sýnt mér góðvild og drenglyndi, en alls ekki áreitni eða hrekkjabrögð, eins og gefið er i skyn i Hkr. 17. f. m. Tel eg því þau ummæli blaðsins ó- sönn, sem gefa það í skyn, að ó- happaverk það, er drengur einn vann hjá mér fyrir skömmu, hafi verið sprottið af illum sveitarbrag, eða að yngri og eldri hafi tamið sér að erta mig og sýna mér fyrirlitn- ingu og strákapör. Siglunes P.O., 10. okt. 1914. Benedikl Magnússon. Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. = Limited -- ■ ..... verzla með beztu tegund af KOLUM ANTRACITE OG BITUMINCUS. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. Garry 2620 Prívate Exchange ♦----------------:-----------------------• «£ Ferðalýsingar. (Frá Miimrinu 1012) ♦----------------------------------------* IV. Hei*. á greiSa. Mun þó efnahagur hans heldur hamla slíku ferSalagi; þó hins vegar væri þaS ekki nema ánægjulegt, aS málsmetandi menn aS heiman gætu tekiS sér þesskonar ferS á hendur og komiS hingaS í kynnisför. Myndi þaS færa Island aS ýmsu leyti nær okkur, en nú er þaS, og viS hér öSlast viS þaS betri skilning á ýmsu, sem þar er aS j gjörast. Svo gæti þaS leitt til hagnaSar fyr- ir þá sem heima sitja líka. ÞaS er alt of lítiS um utanlandsferSir meSal þjóSarinnar til aS leita sér fróSleiks og þekkingar, er aS haldi | msetti koma heima, í verklegum efnum. Eigi væri þaS nema ánægjefni, ef bygSir ! Islendinga hér vestra gætu orSiS til þess aS skapa þessar miIliIanda-ferSir. Erum viS nú orSin svo á vegi stödd hér vestra, aS viS gætum boSiS manni aS vera, ef til okkar kæmi. Svo mjög hefir nú 3kipast síSari ár, síSan erviSleika árin fyrstu hurfu og álfan hér vestur um var lítiS bygS. TrúaS gæti i eg, aS tíSar ferSir heintanaS og heim gætu j komiS aS meira gagni, en þó árlega væru | austur sendar nokkrav peninga upphæSir.— Enginn fer svo aS hetrnan, aS e.kki færi hann heim meS sér aftur ým3a nytsama þekkingu. Ofan á þekkinguna byggir framförin. sem [þjóSinni er svo afar nauSsynleg, vilji hún | reynast köllun sinni trú, “aS elska, byggja og treysta’ á landiS”. Peningarnir héSan ganga til kaupmanns- ins, — fyrir danskan mat, er enga verulega saSningu veitir, en tælir hugann þangaS burtu, sem þeir koma frá, þar sem þeir eiga aS liggja í haugum, einsog sandur á sjávar- strönd. Þeir vekja trúleysi og vonleysi á landinu og viSreisn þess, vegna þess, hve ervitt gengur aS afla auSsins heima, meS hinum úreltu vinnubrögSum og tilkostnaSar- ! sömu jarSrækt. VonleysiS étur um sig: Ekki er lifandi á landinu, og betra aS vera þjónn í útlöndum, þar sem peningarnir eru nógir, en eigin herra á Islandi. Aftur á móti myndi ferSalög til útlanda eySa þeim sjónhverfingum og vekja Iöngun til aS gjöra eitthvaS svipaS heima og ferSa- maSurinn sér fyrir sér haft erlendis. Þótt forfeSur vorir væru menn miklir um alla hluti, getum vér tæplega átt von á því, aS menning þeirra og verkleg þekking hafi ver- iS svo langt á undan samtíSinni, aS hún sé niSjum þeirra nægileg, eftir aS komiS er fram á tuttugustu öld. Hversu meS okkur GuSmundi samdist, þarf eg ekki aS greina. EitthvaS fann eg aS ritsmíSum hans um kyrkjumál vor hér vestra, og játaSi hann, aS þar hefSi hann veriS full ókunnugur. Kom mér til hugar, aS slíkt hiS sama hefSi hann getaS sagt um afskifti vor hér vestra, af stjórnmálunum heima. En á því lét eg ekki örla, því þá hefSum viS veriS mát. Er hann hinn glaS- asti og gestrisnasti heim aS sækja, ræSinn viS gesti, og fróSur um margt. Vel máli farinn, falslaus í viSmóti, hreinlyndur í svari, altíSlegur og ófeiminn. DökkhærSur og gráeygSur, maSalmaSur á hæS, grann- vaxinn og hvikur á fæti. AS Ytrafjalli komum viS nokkrum sinn- um, þó dvölin væri ekki löng í dalnum. Er IndriSi Þorkelsson í tölu hinna nafnkunnu ASaldælinga, skáld gott og meSal hinna meiri fræSimanna í bænda röS. Eru þeir frændur hann og GuSmundur á Sandi. — SímastöS er á Ytrafjalli og er IndriSi síma- stjóri; en meir virSist starfi sá útdráttarsæll en aSfanga, þeim sem hefir, ekki sízt þegar i húsbóndi verSur sjálfur aS gegna síma fyrir i þá sem koma og leggja niSur verk viS hvaS sem hann er aS gjöra. Ber stundum viS, | aS frátöfin getur orSiS nokkuS löng, og j þótt dagur sé langur á Islandi um hásumar- j iS, kemur þó aS lokum nóttin, þegar enginn getur unniS. Svo vildi töfin verSa síSasta skiftiS, er : eg kom aS Ytrafjalli. Fór eg þeirra erinda, | aS síma vestur í SkagafjörS. MeSan eg tafSi viS símann, komu þang- aS síra Helgi Hjálmarsson, frá GrenjaSar- ! staS, og Magnús Þorarinsson tóvélastjóri, i frá HalldórsstöSum í Laxárdal. Var nú [ fariS aS tala um Ameríku. SpurSi Magnús eftir vélum og verkfærum, er notuS væri viS jarSyrkju vestra; en síra Helgi eftir ýmsum mönnum, og þó mest um kyrkjumál. | Fórum viS ekki af staS fyrr en undir kveld; [ gekk síra Helgi meS mér til SySrafjalls, en j teymdi hestinn. SpurSi eg hann eftir, hversu gæfist brauSa-samstéypan, og lét hann lítiS j yfir. HallaSi þaS ekki skoSun þeirri, er eg hafSi um þaS haft áSur. j BrauSa-samsteypan á Islandi var gjörS í j því augnamiSi, aS fækka prestum í land- inu. Einsog áSur var, þóttu sum brauSin óþarflega létt, önnur of lítil og prestar of margir. Var einhver hæfa fyrir því, éins [ og tilhagaSi á stöku stöSum. Hefir tveim- ur, þremur og jafnvel flehi prestaköllum ! veriS slegiS saman í eitt, eftir því sem þau hafa losnaS. Af þessu héfir leitt þaS, aS I nú eru prestaköllin orSin svo stór, aS ervitt i er fyrir prestinn aS inna af hendi þá þjón- ustu og heimsóknir, er áSur tíSkaSist. Get- ur hann búiS um all-Iangan tíma í brauSinu, án þess aS verSa verulega kunnugur helm- ingi sóknarmanna sinna. Hvílík áhrif þaS hefir á kyrkjulíf í sókn- inni, er auSsætt, einkanlega þegar viS þaS bætist, aS prestinum er fremur ætlaS aS stunda bú en bænagjörS. Þegar brauSun- um var steypt saman, sást yfir meS þaS, aS brauSstækkunin hefSi í för meS sér meiri vinnu, er helzt útheimti, aS presturinn gæfi sig allan viS embættinu. HefSi honum því ekki átt aS vera ætlaS aS stunda bú jafn- framt. En eigi voru launin hækkuS, svo aS j hann mætti missa þá aSstoS, sem búiS veitir. í Hlýzt þaS því af, aS hann vanrækir aS nokkru hvorttveggja — búiS og embættiS. | tefur þaS hvaS fyrir öSru. GrenjaSarstaSa prestakall tekur nú yfir fjórar sóknir, er sérskildar voru ofan aS árinu 1860, — GrenjaSarstaSa-, Múla-, Nes- og HelgastaSa-sóknir. Er þó víSa verr en þar, hvaS vegalengdir snertir. Fyrir tilmæli GuSmundar á Sandi og' þeirra Þorkelssona flutti eg messu í Nes- kyrkju, sunnudaginn 14. júlí. Var veSur hiS fegursta og því vel sótt úr dalnum. Kyrkjan er nýtt og vandaS timburhús, en ekki mjög stórt. Messa byrjaSi um hádegi; kom organisti og söngstjóri frá Húsavík. Er messa var úti sté GuSmundur á Sandi í stólinn. TalaSi hann fyrst nokkur orS um útflutninga frá íslandi og hvaS af þeim hafi leitt, — skilnaSur milli ættmenna og vina, er mörgum hefSi reynst gleSi- og gæfumiss- ir, er eftir sátu, eSa út fóru; öSrum aftur heill og hamingja í heimi nýjum. Gat hann þá burtflutninga þaSan úr sveitinni, mintist Jónasar Kristjánssonar og GuSrúnar konu hans Þorsteinsdóttur, er vestur hefSu fariS, og búiS á Hraunkoti og veriS nágrannar hans. KvaS hann dætur þeirra tvær nú hingaS komnar, eftir tuttugu ára burtuveru, og hér staddar, ásamt þeirri þriSju, er ald- rei hefSi flutt. BaS hann fólk aS taka þeim vel. Vorum viS GuSmundi þakklát fyrir góS- vild hans; en eigi þurfti fyrir fólki aS brýna aS sýna af sér gestrisni, því alúSlegri viS- tökur en okkur mættu þar í sveitinni, var ekki unt aS veita. Er viS komum út úr kyrkjunni, kom bónd- inn á Nesi til mín, og sagSist eiga aS af- henda mér sendingu, er hann hefSi veriS beSinn fyrir til mín. Var þaS lax afar mik- ill. Enskur maSur, Captain W. A. Lamb- ton, var þar viS veiSar upp meS Laxá, og sendi hann mér laxinn. . Ekki hafSi eg séS kapteininn og þakkaSi því sendinguna því aS daginn sem eg var staddur aS Ytrafjalli, var þjónn hans sendur þangaS til aS síma fram til Húsavíkur. Átti eg tal viS hann stundarkorn þar á hlaSinu og hjálpaSi hon- um viS símann. Þóttist eg nú ekki hafa fariS ónýtisför aS Nesi þenna dag: mæta alúSar viStökum, kynnast fjölmörgum Þingeyingum, og fá svo | fjórSungs-Iax aS launum. öllum gestum, er til náSist, var boSiS inn í bæ og veittur þar matur. Var þröngt setin borSstofan þenna dag, og mun þaS ekki hafa veriS í j fyrsta skifti. Nú var liSin rúm vika frá því viS kom- [ um upp í ASaldal, og fór nú aS styttast ver- an þar í sveitinni. ÞriSjudaginn 1 6. júlí var lagt af staS og ferSinni heitiS til Akureyrar. LeiS liggur um á EinarsstöSum; en þangaS langaSi mig til aS koma. Þar býr Sigurjón í F riSjónsson frá Sandi.—Var nú strax byrj- aS aS kveSja, þó dvölin væri ekki lengri. KviSum viS fyrir, aS færa okkur frá SySra- fjalli; þar vorum viS í vina og frænda hús- um, og fanst mér viS vera orSin þar kunn- ug öllu fólki, einsog hefSum viS átt þar ! heima í mörg ár. ÁSur en eg kom til SySrafjalls, hafSi eg oft heyrt Jóhannesar getiS. GuSmundur á Sandi getur hans í ritgjörS um Þingeyjar- sýslu, er út kom fyrir nokkrum árum í ‘Eim- reiSinni’, og telur hann skáld gott, fastan í trygSum viS alt þaS, er Island á sérkennilegt og gott, í sögum og siSum, og kallar þaS ekki af hending einni skeS hafa, aS dætur hans heita: Ása, Signý og Helga. Enginn er hann yfirlætismaSur; fremur dul- ur í viSkynningu, en kynnist vel, og þarf eigi Iengi aS eiga tal viS hann, svo vart verSi greindar hans. Hann er bæSi spakur maS- ur aS viti og vel lesinn, frjáls í skoSunum, þægilegur í viSmóti, og manna vinsælastur þar innan héraSs. ViS kvöddum hann um morguninn heima [ í hlaSi. Sonur hans Þorkell, er þá um vor- [ iS tók inntökupróf í gagnfræSaskóIann á Akureyri, fylgdi okkur, og fór meS okkur til Akureyrar; snöri hann þar aftur meS [ hestana. Einnig fylgdi kona Jóhannesar okkur áleiSis, inn aS EinarsstöSum og upp aS GoSafossi. Á EinarsstöSum töfSum viS nokkra stund. Sigurjón er hæglátur maSur og yfirlætis- lítill,i en þægilegur og viSfeldinn heim aS l sækja. Hann er prýSisgott skáld, og hefir j ‘ÓSinn’ flutt mörg ágætiskvæSi eftir hann. Ekki er laust viS, aS þunglyndisstrengur sé snertur í ljóSum hans, enda er hann maSur tilfinningaríkur og sér misfellurnar mörgum betur. I landsmálum hefir hann ávalt fylgt Heimastjórnarflokknum, móti bróSur sínum og frændum, þeim Fjalls-bræSrum. Kom okkur þar vel saman. ÞaS er sannfæring mín, aS meS kosningaúrslitunum sumariS 1908 hafi þjóSin stigiS stórt afturfararspor í sjálfstæSis-baráttunni. F r á EinarsstöSum § 46. Til Akureyrar. var okkur rækilega íylgt úr garSi. ReiS Sigurjón og systir hans meS okkur vestur yfir heiSi og upp aS GoSafossi. I fossin- um er fólgin harpa Glúms Geirasonar, og er svo mælt, aS eigi muni verSa skáldavant í Þingeyjarþingi meSan fossinn fellur í gljúfr- in. Þar hjá fossinum kvöddum viS mág- konu mína og þessa vini okkar, er fylgt höfSu okkur á braut. Vorum viS nú aftur orSin öllum ókunnug á íslandi. LeiSir skild- ust viS vesturenda þrúarinnar á Skjálfanda, — hvort sem þær eiga eftir aS Iiggja saman aftur. Létt var í lofti, glaSa sólskin og hiti; veg- urinn góSur, og fórum viS nú aS reyna aS ríSa hart. HefSum viS sjálfsagt komist lengra þaS kveld, ef ekki hefSi töskuhest- urinn tafiS okkur. Hann vildi ekki rekast láta, vildi altaf snúa aftur, — og þaS vild- um viS líka. RiSiS er út LjósavatnsskarS. Er þaS langur spölur og fagur. VatniS er annaS hiS fegursta, er eg hefi séS, en hitt er Þing- vallavatn. Enda er vatniS og bærinn, er nafn dregur af vatninu, þjóSfrægt í sögu íslands. Skiftir Ljósavatn meS Þingvöllum frægSinni um þann atburS, er dýpsta þýS- ingu hefir haft fyrir sögu þjóSarinnar frá því landiS bygSist. Á Ljósavatni bjó fjrrir rúmum níu hundruS árum bóndi, er lögsögu haíSi yfir öllu Islandi. Var þaS virSulegast embætti á öllu landinu. MeS fáorSri ræSu aS Lögbergi kristnaSi hann land alt, og á þann hátt afstýrSi innanlands ófriSi og víg- um, er leitt*hefSi til glötunar fyrir þjóSina. — “Þat mon verþa satt, es vér slitom í sundr lögom, at vér monum slíta oc fríþ- inn”. -- fundu allir sannindi þessara orSa, og létu svo vera, sem Þorgeir sagSi fyrir um lögin. Ef orSa þesara hefSi ávalt veriS minst, hversu margt hefSi þá ekki orSiS á annan veg, en skipast hefir, um hagi þjóS- arinnar. Þegar komiS er heim úr löndum, þar sem minningarmerkin um ágæta menn og stór- fræga sögulega atburSi eru svo gott sem á hverju strái, saknar maSur þess, hvaS fátt er af öllu þessháttar á Islandi. Hefir þjóSin engan smekk fyrir slíkt? Ekki ætti sveit- unum, hverri um sig, aS vera þaS ofverk, meS löngum tíma, aS koma upp einu slíku minnismerki um sinn ágætasta mann, eSa merkastan sögulegan atburS, frá yngri eSa eldri tíS. Nyti þjóSin á þann hátt, í fyllra mæli, áhrifa og atgjörfis sinna beztu manna, og héldi horfnu kynslóSun- u m me^ því móti kyrrum í land- i n u. Samtímis Þorgeiri á Ljósavatni var Ein- ar á Þverá, annar ágætismaSur NorSlend- inga, er meS jafn spökum orSum áminti þjóSina um, aS verjast útlendum yfirgangi og “konungs vináttu”, einsog Þorgeir var- aSi viS innlendum ófriSi og lögbroti. Ejr þaS tjón, hve lítiS er til þess gjört, aS halda slíkum spakmælum og þeirra fyrir augum þjóSarinnar. Settar ættu aS vera upp mynda styttur af þessum fornu goðum, um land alt, og greypt á fótstallana frægSarorSin góSu og mörgu. Því þrátt fyrir allar frelsisræS- urnar — á þingi og í sveitum — eru þaS steinarnir sem tala bezt. Mörgum hér vestra þótti þaS óþarfi mik- ill, aS hefja hér samskot í hitt eS fyrra til þess aS koma upp myndastyttu Jón* SigurSssonar, vildu heldur aS myndaSur væri s j ó 8 u r og keyptur fyrir hann m a t u r, eSa þá vit í nokkra stúdenta- hausa. Fundust þeim peningarnir of dýr- mætir, aS þeim væri variS til þess. Er ekki laust viS á stundum, aS orSin ‘sjóSur’ og ‘matur’ séu samgróin hugtök í sálarlífi þjóS- arinnar. Mun sá skilningur ekki ósjaldan lagSur í orSin: ‘safniS ySur fjársjóSum á himnum’, — safniS ySur mat á h i m n u m. Gleymist þaS þá, aS ekki verS- ur vitiS keypt; matarins getur þjóSin aflaS, en dýrmætasta gjöfin er sú, aS geta ávalt haft m e n n fyrir augum. — En meSal manna verSur Jón SigurSsson aldrei síztur talinn.--------- -----ÞaS teygSist úr veginum, og á dag- inn leiS fyrr en varSi. ViS höfSum hugn- aS okkur, aS komast eitthvaS vestur fyrir Fnjóská, en urSum aS hætta viS þaS og réS- um af aS leita gistingar á Hálsi í Fnjóska- dal. Býr þar síra Ásmundur Gíslason, bróS- ir síra Hauks Gíslasonar í Álaborg og GarS- ars kaupmanns í Leith. Eigi voru húsráS- endur heima, er viS komum; var þó beiní til reiSu, en eigi kvaSst þjónustukona geta heitiS okkur gistingu fyrr en húsbændur kæmu heim. Eftir kveldverSinn var mér reikaS út í kyrkjuna. HafSi eg gaman af aS skoSa hana, því hún virtist nokkuS gömul. Er hún timburhús, bikaS utan, svo ekki er ytra skrauti þar fyrir aS fara. Fátt fornra og dýrra muna virtist mér þar inni. Þó sá eg þar inni í altarisskápnum forna visitazíu- bók, aS eg hélt vera. Var hún mikiS í blöS- um og orSin lítt meSfærileg. Var þar inn- fært, yfirlit yfir eignir kyrkjunnar og getiS biskups-komu, frá ýmsum tímum, í tíS Hóla- biskupa. Sá eg þar rithönd Halldórs bisk- ups Brynjólfssonar, Bjarnar prófasts Hall- dórssonar o. fl.. Heyrt hafSi eg aS allar kyrkjubækur frá eldri tíS væru nú komnar suSur til Reykjavíkur. Þarna var þó ein eftir. Er eg kom úr kyrkjunni voru prestshjón- in komin heim. TjáSi eg presti vandkvæSi mín aS ekki hefSi þjónustukona þeirra hjóna þoraS aS leyfa okkur gistingu án þeirra sam- þykkis, en eg vildi þó helzt ekki þurfa lengra aS fara. KvaS hann okkur gistingu heim- ila, og áttum viS þar hinn bezta náttstað. Um kveldiS hafSi eg orS á því viS einn vinnumannanna, er mér virtist helzt slá sér fyrir, aS strok Væri í einum hestinum, og væri eg hræddur um, aS viS myndum tapa þeim um nóttina. ÓkvíSinn sagSi hann eg mætti vera um þaS og bauSst hann til aS vaka og hafa meS þeim eftirlit. ÞáSi eg þaS, en gjörSi þó jafnframt ráS fyrir, aS þaS myndi kosta eigi all-lítiS, því daginn eftir varS vinnumaSur aS ganga aS verkí sem hinir, myndi hann þá ekki vilja leggja á sig vöku um nóttina fyrir neitt smáræSi. BaS eg hann nú aS sjá til meS, aS hestarn- ir yrSu allir komnir heim á hlaS og týgjaSir ekki síSar en kl. 7 um morguninn. LofaSi hann því. Allir voru hestarnir vísir, komn- ir í hlaSiS og reiStýgjaSir um þaS leyti sem viS komum á fætur um morguninn. SpurSi eg þá eftir, hvaS gæzlan kostaSi og sagSist hann setja hana eina krónu, ef mér ekki þætti þaS of dýrt! — Hver myndi hafa viljaS vaka yfir hest- um ferSamanna hér í álfu fyrir 2 7 cent um nóttinal Eigi þótti mér fagurt á Hálsi og fremur harSbalalegt. Skildi eg naumast í, hvern- ig komiS hefSi veriS til öSru eins túni og þar er, úr annari eins grjóturS. Á Hálsi bjuggu þó áSur fyrri miklir ríkismenn, svo sem einsog síra Þorsteinn Pálsson, er þar var fyrri hluta nítjándu aldar og þótti höfð- ingi mikill. Þar bjó líka prestur um þaS leyti, er reisti sér þann óveglega minnis- varSa, aS láta eySa öllum skóginum fyrir framan Háls og ofan aS Fnjóská, — svo aS féS ekki rifi af sér ullina! Var mér sagt, aS fengiS hefSi hann styrk frá því opinbera til þessa þarfa fyrirtækis! Nú er

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.