Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 2
BLS. 2 H E 1 M S K R-I N G L A WINNIPEG, 17. DESEMBER ltli. BrúkatSar saumavélar meU hæfi- legu verUi.; nýjar Singer vélar, fyrir penlnga út i hönd eUa til letigu Partar i allar tegundlr af vélum; aUgjörti á öllum tegundum af Phon- nographs & mjög lágu vertíi. Sími Garry 82 1 J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega “agenta” og verksmala. Radd Framleiðsla Mra. IIoMf-ack, 485 Arlin^on 84. er relflubúin atJ veita móttöku nem- endum fyrir raddframleiöslu og 8Öng. Vegna þess a5 hún hefir kent nemendum á Skotlaadi undir Lond- on Royal Academy próf mefi bezta árangri er Mrs. Hossack sérstak- lega vel hæf til þess aö gefa full- komna kenslu og metJ láu vertJi. Símið Sherb. 1779 D. GEORGE & CO. General House Repair* Cahi.et Maker. and Cpholaterera Furnlture repaired, upholstered and cleaned, french polishing and Hardwood Flnlshlng, Furni- ture packed for shipment Chairs neatly re-caned. Phoae Sher. 273S XC9 Sberbrooke 8t. THE CANADA STANDARD LOAN CO. A«al Skrifatofa. Wlnnlprg $100 SKULDABRÉF SELD . Tilþæginda þelm sem hafa smá upp- hæöir til þess at> kaupa, sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst á skrifstofunni. J. C. Kyle, rfiösmahur 428 Main Street. Winnlpew- Piano stiUing Ef þú gjörir árs samning um að láta stilla þitt Píano eða Player Píano, þá ertu æfinlega viss um að hljóðfæri þitt er f góðu standi. Það er ekki að- eins að það þurfi að stilla plano, heldur þar að yfirskoða þau vandlcga. Samnings verð $6.00 um árið, borganlegt $2.50 eftir fyrstu stillingu, $2.00 aðra og $1.50 þriðju. H. HARR/S 100 SPENCE STREET Isafael Cleaning and Pressing E«tablishmeat J. W. tiCIIIl'l, elgnndl Kunna manna bezt aö fara meZ LOÐSKINNA FATNAÐ V15ger5ir og breytingar á f&tnaTJi. Pkone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot -------------^ HEILSUTÆP 0G UPPVAXANDI BÖRN Porters Food er blessun tyr- ir heilsutæp og uppvaxandi börn. Sóistaklega tilbúin meltir.gar fæða úr hveitimjöli og haframjöli og það er hægra að melta það en graut. Það má brúka bað hvort heldur maður vill sem mat eða drykk PORTER’S FOOD í Ef brúkað daglega fullnæg- ir og þroskar ungbörn, og 1 gjörir þau sterk og hraust. Selt í blikk kollum, 35c og $1. t öllum lyfsölubúðum. Rússland. STRÍÐIÐ STEYPIR RÚSSANN OG KEMUR EIN ÞJÓÐ ÚR DEIGLUNNL Eflir Anonumus. (Niðurlag). Mennirnir voru vel vaxnir og litu út sem sannir hermenn, þó að þeir væru ekki klæddir hcrmannabún- ingi sinum. Gengu þeir um strætin í fylkingum, löngum, rösklegum skrefum og báru á baki sér farang- ur sinn og tinkatla. Það var hvorki skrum eða látalæti þetta. Þá langaði eiginlega ekkert til að berjast. Þeir clskuðu ekki stríðið. En þeir sáu, að það var nauðsynlegt, sem annað verk, og þeir gengu að verkinu — syngjandi sálma sina einsog her- menn Cromwells. Oft gengu konur og börn þeirra með þeim, til að sjá bændur og feður sina í seinasta sinni áður en þeir færu i stríðið, eða færu á lestina út til vigvallanna. Það voru bygðir fyrir þá hermanna- skáiar, prívat hús tekin til þess eða reiðskálar eða verksmiðjur. Og hver maður fékk 7 rúblur til að kaupa sér fyrir há stigvél (rosabullur), og þeir voru svo hermannlegir, þegar þeir voru komnir i rosabullur þessar. — Og hver maður hafði tréspón mik- inn eður sieif, er hann stakk í vasa utan á stígvélunum; og er þeir átu, þá sátu þeir einir tólf um soðketil mikinn og spændu upp í sig með sieifunum; en væru konur þeirra við, þá stungu þeir upp í þær spæni og spæni. Og er þeir voru búnir stungu þeir sleifinni niður í stig- vélið aftur. Og þegar menn horfðu á þá vera .fið þúa sig út í stríðið og sáu gllstað- Sr herménnina, hermáttnaskáíana og skcmtigarðana fulla af hestum, einsog þarna væri hrossamarkaður fyrir alt Rússland, þá var ómögu- Iegt annað en komast i skilning um það, að þetta var sannarlegt, veru- legt, blóðugt stríð, sem menn voru að búa sig í. Og mennirnir fóru í striðið úr hverju húsi og ieiguliðarnir hurfu, og dyraverðir allir og varðmenn þeir, scm á nóttum vaka og gæta að, að cngir brjótist inn í húsin og eru nokkurskonar lögreglulið, — allir þessir menn hurfu. Þeir fóru i striðið. Steupan. A!t þetta hreinsaði leiðina og var undirbúningur undir fundinn mikla á hailartorginu, þegar keisari með frú sina kom fram á veggsvalir hall- arinnar, að sýna sig fólkinu. Á Eng- landi, Frakklandi eða í Ameríku hefði þetta ekki haft neina sérlega þýðingu. Þar er það orðið alvenja, að konungur og forsetar sýni sig fólkinu á hátiðum og tyllidögum, án þess að slá þurfi hring um þá af vopnuðum hermönnum. En á Rúss- Iandi hefir það verið alt öðruvisi. Og alia tið síðan núverandi keisari Rússa kora til rikis, hefir enginn getað hugsað sér, að þetta gæti fyr- ir komið. Eg var svo lánsamur, að vera nær- staddur þá. öll strætin, sem lágu að torginu voru troðfull af vögnum og kerrum og gangandi mönnum, og var asi mikill á öllum. Torgið sjálft er ákaflcga stórt steinlagt stræti íer- kantað, og stendur tröllvaxin mynda stytta af Alexander keisara i miðju torginu. Sunnanverðu við torgið er Vetrarliöllin. ákaflega löng, þrilyft, blóðrauð bygging. Hinumegin við torgið, langt frá höllinni, eru bygff- ingar yfirmanna, blóðrauðar einsog höllin, og bogagöng mikil fyrir framan með Hkneskjum mörgum úr bronzi. En hjá slyttunni Alexanders var vagnahópur mikill og stóðu karlar og konur uppi á sætunum. — Allur þessi feiknafjöldi á torginu stóð þarna berhöfðaður. Og þarna voru ekki nema 20 til 30 lögreglu- menn, fráleitt fleiri. En til vinstri handar var staðurinn, þar sem mik- ið minni fjöldi manna var skotinn niður sunudaginn blóðga. Og stóðu hermennirnir, sem gjörðu það, ein- mitt þar, sem við stóðum nú. Og enginn hlutur gat betur skýrt ein- ingu og samhug stjórnar og þjóðar, en einmitt þessi fundur þeirra, og fjölda friðsamra manna, sem þarna voru saman komnir. Fjandskapurinn viO ÞjóOverja. Fjandskapur Rússa til Þjóðverja er að vissu leyti kominn af ótta, en hefir þó dýpri rætur, og liggur á til- finningunni. Rússar hafa aldrei get- að orðið góðir “business” menn. — Þegar Rússinn kemur og sezt að í borgunuin, þá fer hann hægt og skikkanlega að öllu, tekur sér góð- an tima og lætur sér liða vel. Hon- um er ekki eins illa við nokkurn hlut, einsog það, að þurfa að vera á hlaupum og þönum. Hann vill láta starf sitt þrifast, alveg einsog korn- ið, sem hann sáir i akur sinn, þrif- ast af sjálfu sér. Og hann þarf ekki að'hugsa sér að reyna við Þýzkar- ann, sem alist hefir uppi í borgun- um. Því hann lítur éftir hverri saum nál og hverju einasta centi og er sí og æ að gjöra alt með sem allra minstum kostnaði, cn þó um leið að bæta alt, sem hann er að selja. Og i Pétursborg er mest ðll verzlun í höndum Þjóðverja. Og Rússinn horf- ir þarna á auðæfi lands síns og fóst- urjarðar renna inn i greipar Þjóð- verja og vasa. Þannig er þvi varið i borgunum. Taktletjsi ÞjóOverja á Riisslandi. En bændurnir rússnesku hugsa alt öðruvisi. í augum þeirra eru Þjóð- verjar trúlausir og guðlausir og þá náttúrlega sjálfsagt óvinir þeirra Rússanna, sem eru hið kristnasta og trúmesta fólk í heimi. Þeir segja, að enska kyrkjan sé mjög Iík hinni grisku rétt-trúuðu kyrkju. Náttúr- lega er það ekki svo, en allar hinar iægri stéttir manna á Rússlandi trúa því fastlega. Og þetta er það eina, sem þeir vita um England. Eg hefi oft verið spurður að þvi af bænd- unum, hvort England sé mikið fjær en Þýzkaland, eða Síberia. Og svo bæta þeir þessu við: “En trúin yðar er svo lik vorri eigin trú”. En á- stæðan fyrir þessum hugmyndum þeirra er sú, að vér Englendingar erum ekki Iúterskir og að vér viður- kennuru ekki páfann. Þannig hafa Þjóðverjar fengið óvild hinna ríku fyrir græðgi sina, hinna fátæku fyrir trúleysið og hvar scm þeir koma fram hrinda þeir mönnum frá sér með taktleysi, og svo miklast þeir af velgengni sinni og hreykja sér upp yfir aðra, sem fer þeim því ver, sem þeir eru í framandi landi. Og sem sýnishorn af mikilmensku þeirra er sjálf bygg- ingin, sem sendiherra þeirra býr i. Húsið er stór og mikii granitbygg- ing á torginu mikla á bak við dóm- kyrkju hins heilaga ísaks. Húsið er einmitt torginu til óprýðis. Það er' stærra, en skrifstofu byggingar stjórnarinnar. Þessi feykilega stóra bygging er skreytt að ofan með' iröllvöxpum Jíkneskjuro i»r bronzi, Eil líkncskjur jjesar eru hestar tveir og teyma tröll ,tvö, og eru allsnakin. Þetta var cinskonar ógnun til Rússa frá hendi Þjóðverja, og svo sklldu menn það í Pétursborg. Tröll in þýzku voru að teyma Rússann bundinn. Og furðaði mig það, að Þjóðverjar skyldu hafa dirfst, að sýna þeim þannig stórmensku sina og mikiliæti, og eins JiitL að Rússar skyldu leyfa þetta. En nú, þegar stríðið var að byrja, þá þoldu Rússsar ekki mátið leng- ur. Hópur mikill af slagsbræðrum og ruslaralýð þeim, sem eg gat um, að stjórnin hefði fengið fána i hend- ur, til að safna að sér hópum rnanna á strætunum, lagði leið sína ^iiður Newski Prospect tii að rífa niður augiýsingu hjá þýzkum biaðamanni og brjóta glugga i tveimur stórum búðum Þjóðverja. Lögregluliðið reyndi ekki að aftra þeim, er þeir komu að skrifstofum þýzka sendi- herrans, og svo brutust þeir þar inn, tóku húsbúnað aUan og skjöl og hentu út á stræti. Fóru svo upp á þakið á hinni storu byggingu og höfðu hamra og meitla, og hjuggu niður tröllin, svo þau féllu niður á strætið, og voru þau þá jafnharðan dregin út i Moika skurðinn og sökt þar. Mörgum féll þetta illa; en daginn eftir þyrptist þangað múgur og margmenni, sem kom að skoða bygg inguna, þegar tröllin þýzku voru af henni farin. Voru þá aUir gluggar brolnir, en klárarnir einir eftir á þakinu. — Er ekki ósennilegt, að stjórninni hafi þótt gott, að friða þannig múginn, sem hún hingaÖ til hefir farið með einsog ungbörn. j óttinn við Þjóðverja. Einhver helzta ástæðan fyrir ótt- anum við Þjóðverja eru löndin við Eystrasaltið. Pétur mikli tók lönd þau af Svíum, þegar hann var að glima við Karl 12. rétt fyrir 1700. í löndum þeim er litið af Rússum. Mcginið af landsbúum þar eru hvorki Rússar eða Þjóðverjar. I Lif- landi, til dæmis, er tungumálið Es- thonian eða Lcttiska. Og kæmi rúss- neskur maður þar úr öðrum sveit- um, þá skildi hann ekki orS af því, sem talað væri. En þar eru landeig- endur margir Þýzkir og eru afkom- endur manna, sem fyrir mörgum ættiiðum tóku sér þar bólfestu. En allur fjöldinn af iandeigendum þess- ,um eru ákaflega hollir Rússakeis- ara og eru meira rússneskir — en Rússinn sálfur. Mikill hluti herfor- ingjanna i her Rússa hefir þýzk nöfn og koma þeir allir eða flestir úr þessum löndum við Eystrasaltið. En svo er aftur önnur hlið mál- auna. En hún er sú, að hinir þýzku lærisveinar við háskólann i Dorpat á Liflandi hafa viljað gleyma rúss- neska málinu jafnskjótt og þeir hafa hurðir háskólans að baki. Og svo hefir á ári hverju streymt inn þang- að mesti fjöldi af þýzkum sraákaup- mönnum, sem hvorki voru landeig- endur eða bændur, og fyrir þenna mikla straum frá Þýzkalandi, þá hefir farið svo, að í söiubúðum og á torgum, þá er þýzka mest töluð. — Og þarna hlutu Rússar að verða þess varir, að Þjóðverjar höfðu ekki cin- ungis barið á dyrnar, heldur voru búnir að stíga öðrum fæti inn fyrir! þröskuldinn. Útskýring á þvi, hvað Rússar voru fljótir að draga saman herinn. En þó að Rússar sæju þetta alt / saman, þá hafði þeim ekki komið til hugar, að Þjóðverjar myndu steypa sér svo snögglega yfir þá. Þeir voru einlægt smeykir; Þjóð- verjar voru svo nærri og þeir vissu alt um það, hver hugur Þjóðverja var til þeirra, og að þeir, sem hæst stóðu og mest höfðu ráðin, voru ó- þreyjufullir að ráðast á þá. En það var svo langt frá þvi, að Rússar byrjuðu striðið eða gæfu or- sök til þess, ekki hina minstu. Rúss- land æskir ekki eftir neinni viðbót landa frá Þjóðverjum. Stjórnmála- menn Rússa hafa séð það, að bæti þeir meiri löndum við sig, þá verð- ur það þeim ti! háska og bölvunar. Þeim er þá hættara við byltingum, og hættara við að iimast i sundur. Eg hefi heyrt menn segja, að Rússland væri að óska cftir striði, og hefði komið því svo fyrir, að það væri óumflýjanlegt, og sönnunina mætti sjá af því, hvað fljótir Rússar voru að draga saman herinn. Þeir voru ákaflega fljótir að þvi; en í rauninni var það einmitt sönnun fyr ir þvi, að þeir höfðu ckki við striði búist. Og engan mann furðaði eins mikið á flýti þessum einsog einmitt embbættismennnina og foringjana, scm áttu að stýra herbúnaðinum. Allur undirbúningurinn undir her- búnaðinn var gamali; en alt gekk helmingi fljótara, en nokkur bjóst við, og áður hafði vcrið. Þeir höfðu ekki tekið meö í reikninginn, að lestirnar gengu helmingi hraðara á brautunum en áður og lestirnar voru því helmingi fleiri, og brautirnar voru helmingi fleiri nú, en þegar þessar gömlu reglur höfðu i gildi gengið. Þessi misreikningur hafði hin furðulegustu áhrif á menn i St. Pét- ursborg og liklega á komandi sögu Piússaveldis og allan þess bag. Eg hefi ekkert minst á hina and- stæðu flokka í rússneska þinginu (Duma), sem riú eru horfnir; því að alt er orðinn einn flokkur. Og eining þessi er miklu traustari en svo, að hún liggi á tungunni einni. Mörg atvik og atburðir hafa vaidið þvi, að hinir bitrustu óvinir stjorn- arinnar hafa til cmbætta komist, — æðri og lægri. Þannig voru þeir, sem stjórna áttu og sjá um vistaflutíiing og allan útbúnað hersins komnir i þær ógöngur, sem þeir komust ekki út úr, og öll vélin var að stans i En þá bjargaði þeim byltingamaður einn, hæfileikamaður mikili, og er nú æðsta ráð þeirra i þeirri grein. Rauðakross-félögunum er flestum stýrt af byltingamönnmn, og það mönnum, sem stjórnin til skammS; tima hafði grunaða og braust inn i hús þeirra, að leita þar að upreist- arskjölum og öðru þess háttar. Nú eru þeir í nefndum og stjórna þeim, nefndum, sem hafa umsjón með hý- býlum og familium þeirra, sem í stríðið hafa farið; sjá þeir um, að fæða og klæða konur þeirra og börn. Og svona er það í það óendanlega. Það er óinögulegt fyrir þá, sem ekki skilja málin til hlýtar, að skiljaj at- burði þessa alla. En allir hijóta þó að sjá og skilja, hvert alt þetta stefn- ir á endanum. Úr stríðinu kemur endurfætt og end- urskapað Rússland. Afleiðingin af þessa öllu sarnan verður endurskapað Rússland. Það eru margir rithöfundar, bæði enskir og ameríkanskir, sem hafa sagt það, að í striði þessu væru Frakkland og England bandamenn Rússakeisara, en ekki hinnar rússnesku þjóðar. — j En eg hygg, að þeir ættu að taka þessi orð sín aftur. Byltingamenn á Rússlandi myndu ekki þola þau, og þeir hafa nú mestu að ráða. Og það eru þeir, sem eru bandamenn Rússa- keisara. Og þeir vita það vel, að það verður ómögulegt eftir þetta, að troða undir fótum aila þá hina í- mynduðu óvini rikisins, konur sem karla, er lagt hafa alt sitt fram til þess, að bjarga ríkinu, þegar það var í nauðum statt. Og það eru rúss- nesku byltingafnennirnir, sem stór- lega hafa bjálpað til að bjarga fóst- urjörðu sinni. Og þegar kviðu þess- J ari er lokið, þá verður iögreglan I ekki sí og æ á hælum þeirra, sem fyrri; þeir verða þá farnir að hafa j mikii áhrif á öll landsins mál, og á! stjórnina sjálfa, og ótti stjórnarinn- i ar við þá hverfur. Rússakeisari (Czar) verður þá höfðingi ríkis þess, sem verður alt annað en Rússland hefir til þessa verið, og miklu líkara Englandi, hvað stjórnarfyrirkomulag snertir, en nokkur maður hefir getað hugs- að sér. Og hásætið styrkist við það, að þá verður grunnurinn undir því miklu breiðari og umfangsmeiri. — Og þörfin á innanlandsbyltingu hverfur, og er það gott. Þvi að þó að byltingamönnum hefði lukkast, j að ná taumum stjórnarinnar um I stund með ofbeldi, þá hefði innan I skamms verið hafin uppreist pegi þeim og þeir brotnir á bak aftur og af stólum steypt, og það kannske nokkuð sóðalega. Og ef að vér í hinum vestlægu ríkjum lítum af vígvöllunum til Rússlands bak við alla hergarðana, I þá mnnum við sjá, að hjá þjóðinni i heima eru margar og mjög mikils-1 verðar breytingar fram að fara. se:n. vér getum fylgt með athygli og á- j nægju, og það gengur fyrir slg # J þann hátt, að það getur yerið lexia fyrir alheiminn. óttinn viO Rússa ástxðnlaus. En hvað snertir óttann við það, að svo framarlega, sem Rússar beri sigur úr býtum, þá muni þeir verða sem stöðugt ógnandi, hciftþri'ngið ský, er hangi yfir þjóðunum, líkt og Þjóðverjar eftir friðinn við Frakka 1870, þá hygg eg að sá ótti sé alveg ástæðulaus. Eg er þegar bú- inn að taka fram nokkrar ástæður móti því, og margar fleiri eru til. Ein þeirra er rússneski bóndinn. Hann er stærsta og þýðingarmesta persónan á Rússlandi, þó að alt til þessa hafi minst verið tekið tillit til hans, og hann hafi ekkert haft að segja i máhun Iandsins. Og nú, þegar hann hefir meira að segja um málefni rikiuna. þá hafa skoðanir hans miklu meiri þýðingu en áður og tillögur hans verða afl- meiri. En áreiðanlega mun hann á komandi tíma mæla á móti striðum og styrjöldum, því að hann er ekki hermaður að eðlisfari. — “Eg berst nú til þess að sonur rninn þurfi ekki að berjast”, sagði bóndi einn við mig rétt áður en hann lagði af stað á vígvöllinn. Þetta er hugsunarhátt- ur þeirra. Og Rússland er ekki neitt voðatröll, sem Evrópa þurfi að ótt- ast, heldur hinn bezti og eini vig- garður og varnarmúr móti kínverska háskanum, sem nú ógnar, en bráðum vofir ufir allri Norðurálfu. COLUMBIA CRAIN CO. Ltd. 140-144 Grain Exchange Bldg. Phone M. 3508 WINNIPEG TAKIÐ EFTIR: Viö kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta prís og ábjrgjumst áreiSanleg viðskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum. Kœru vidskifta vinir: Ilafið þökk fyrir, hvc vel þér hafið notað þan kjörkaup, sem tg auglýsti i siðustu blöðum. — Auðscö á undirtektum yðar, aff þér kunnið að meta það, sem vel er gjört við yður. Ná nýíega hefi eg keypt stórt upptag af skófatnaöi af allri teg- und og stærð, úr búð J. E. Petersons, Edinburg, N. D. Mr. Peterso.r dó siðastliðið sumar, og voru vörurnar þá á eftir scldar út i stór- slumpum. Ekkert af þessum skófatnaði er gfir tveggja ára gam- alt, og sumt alveg nýtt, og eg keypli liann allan á minna en hálf- virði. Minn gróði er yðar gróði. Og ætla eg þvi alla næslu viku, aff gefa yður tækifæri, að kaupa hvað sem þér viljið af þessum skóm fyrir HALFVIRÐI af vanalegu verði, — $2.00 skó á $1.00, $2.50 skó á $1.25, $3.00 skó á $1.50, o. s. frv. — Þctta cr sérlega ódýrt, og því fremur, þcgar þess er gætt, hve mikið skótau hefir komiff app í verði siðustu tvö árin. Þessi sala byrjar næsla mámidag og helst alla næsta viku, eða á meðan upplagið endist. Alt annað höldum við áfram að selja með niðnrsettu verði, og gefum 20 pund af sykri fyrir einn dollar með hverri fimm doll- ara verzlun. Þessa dagana hefi eg verið i stórbæjunum St. Paul og Minne- apolis, að kaupa skraulvarning fyrir jólin. Hefi eg þvi meira upp- lag af Jólavarningi nú, fyrir yðtir að velja úr, en nokkru sinni áður. Komið — komið og sjáið fyrir yður sjálfa. E. Thorwa/dson MOUNTAIN, N. D. ------TIL JOLANNA---------------------- ViS höfum fullkomiö upplag af vínum, áfengum drykkjum og vindlum fyrir hátíSirnar. ViS höndlum allar pantanir fljótt og vel. SÍMIÐ OG REYNIÐ. The Great West Wine Co., Ltd. 295 Portage Ave. * Sími Main 3708 Stofmett 1882 Löggih 1914 D. D. Wood & Sons. =— Limited ........~~----- ■ verzla með beztu tegund ai KOLUM ANTRACITE OG BITU/VtlNCUS. Flutt heim til yðar hvar wwn er í beenum VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. | SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. Garry 2620 Private Exchauge EINA ISLENZKA H0ÐAB0ÐIN t WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraHkinnum, mark aðt: genguui. Líka með ull og Seneca Roots, m.H. Rorgar hæðaia verð. fljót afgreiðsla. i. Henderson & Co.. .Phone Garry 2590. .236 Kbg St., Winnipeg t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.