Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 6
Rl.«. •
HEIBSKRINGLA
WINNIPEG, 17. DESEMBER 1914.
UöSVÖRDURINN.
Hún gckk þegjandi viS hlið hans, en hvorki gieymd
oé eftirlitslaus, því þegar þau nálguðust brattan bakka
bauð hann henni handlegg sinn og kvaðst halda að hún
væri orðin þreytt. Hún kvað enga hættu á ferð með
það, og Jeremy kvaðst ætla, að Gerti væri eins úthalds-
góð og þeir báðir; og þegar Philipp var orðinn kviða-
laus uin þetta efni, byrjaði hann aftur á samræðunum,
4em Gerti tók óafvitandi þátt i.
Philipp var maður, seiu kunui að vekja virðingu,
jafnvel ótta, þegar hann vildi; en á hina hliðina var
bann lika fær um, að hrekja óttann úr huga annara,
vekja traust og hæna menn að sér. Hjá Gerti var hann
ekki’Iengur ókunnur, — hann var leyndardómur, en
ekki hræðandi leyndardómur. Hún þráði að fá að
heyra meira um hann, — að heyra æfisögu hans, sem
bíaui ao innihalda markverða reynslu af ýmsu tagi,
eftir þeim atvikum að dæma, sem hann hafði sjálfur
*agt frá. Einkum var það samhvgðareðli hennar, sem
vildi komast eftir orsökinni til þess þunglyndis, er brá
skugga yfir hið eðallynda andlit hans og breiddi jafn-
vel sorrgarblæju yfir brosið.
Jeremy læknir var lika dálitið forvitinn einsog
Gerti, og kom með fásinar spurningar, i þeirri von, að
fá eitthvað að vita um æfisögu hessa kunningja sins,
en hann ýmist þagði, eða neitaði að fræða hann um
lina hagi.
I.oksins kvaðst læknirinn vera orðinn uppgefinn,
Og þess vegna settust þau við veginn til að bíða eftir
vagninum. Eftir dálitla þögn sagði læknirinn:
morgun fáum við enga messu, Gerti”.
"Enga messu? Hvernig stendur á þvi?” sagði
Gerti.
Philipp horfði á hana spyrjandi og athug-ilum
^ujuu. „g sagði svo brosandi með einkennileguiu radd-
hrcim: “Hér er enginn sunnudagur, ungfrú Flint, —
bann nær ekki svona hátt”.
Gerti fanst hann tala af mikilli lcttúð, og svaraði
þvi alvarlega, en jafnframt vingjarnlega: “Eg hefi oft
glaðst yfir þvi, að hinn himneski hvíldardagur hefir
verið sendur ofan á jörðina til okkar, og þvi hærra sem
við komum, þess nær erum við væntanlega hinum ei-
lifa hvildardegi”.
Philipp beit á vörina og sneri sér frá henni án
þess að svara. F.kki geðjaðist Gerti að svipdráttunuin
kringum munninn, né háðinu, sem fólst i hreyfingum
bans, frcmur en i augunum; en samt gat hún ekki ásak-
að hann, þvi þegar hann hafði horft út i bláinn eitt
augnablik, sá hún svo mikla hrygð i andliti hans, ajð
hún aumkvaðist yfir hann og fyltist undrunar.
Vagninn kom nú til þcirra og hann hjálpaði henni
upp í sæti sitt og var þá aftur orðinn vingjarnlegur,
svo hún þóttist viss um, að ekkert óheiðnrlegt gat dul-
ist bak við þenna opna og hreinskilna svip.
Að cinni klukkustundu liðinni komu þau til hót-
elsins uppi á fjalinu, og þeim til mikillar ánægju, gest- hugsandi.
“Pér hafið þá aldrei verið ógæfusamar á æf-
‘Jú, oft og mörgum
sagði:
inni,”
“Ógæfusamar!” sagði Gerti.
sinnum’”.
En aldrei lengi?”
“Jú, eg man eftir hciium árum, scm mig dreymdi
aidrei um grofuna”.
“En huggunin kom þó að lokum. Hvað hugsið
þér um þær manneskjur, ræm hún heimsækir aldrei?”
“Eg þekki sorgina nógu vei til þess, að finna til
meðaumkvunar með þcim og að vilja hjálpa þeim”.
“Hvað getið þér gjört fyrir þær?”
“Vonað fyrir þær, beðið fyrir þær”, sagði Gerti
með djúpri tilfinningu i röddinni.
“En ef þær hafa nú mist vonina? — Og bænin hef-
ir éngin áhrif á þær?”
“Slíkar manneskjur eru ekki til”, sagði Gcrti á-
kveðin.
“Sjáið þér þessa skýjablæj'j, 'om nú breiðist yíir
himininn?” sagði Philipps. “Mörg hjörtu eru jafn-
þrungin og hulin ógngnsæju myrkri”.
“En fyrir oíaii s*^ýiu ci uog Ijva , s<*g'oi Gciti.
“Fyrir ofan skýin; já, það gctur verið; en hvað
gagnar það þeim, sem ekki sjá það?”
“Það er oft brattur og erfiður vegur, sem liggur
upp til fjalltindsins, en pílagrímurinn fær ríkulegt end
skýin”, sagði Gerti hrifin.
“Það eru aðeins fáir, sem finna þann veg, sem
urgjald fyrir erfiði sitt, þegar hann kemur upp fyrir
liggur svo hátt upp”, savraði hinn þunglyndi vinur
hennar, “og þeir sem finna hann lifa ekki lengi í þeim
hugsjónaheimi. Þeir verða að fara ofan af hæðum sín-
um og lifa meðal fjöldans; taka aftur þátt í baráttunni
gegn hinu ómannlega og illa. Enn þykkri ský safnast
þá saman um höfuð þeirra, og þeir hyljast enn svart
ara myrkri”.
“En þeir hafa séð dýrðina; þeir vita að Ijósið
geislar þar uppi og trúa því, að það að síðustu eyði-
leggi myrkrið. Sko, sko”, sagði hún, og í augum henn-
ur glitraði ákafi, “cinmitl á þcssu augnabliki rifna
þykkustu skýin og sólskinið breiðist bráðum yfir dal-
inn”.
Meðan hún talaði benti hún á skýin og sneri sér
svo að honum, til að vita, hvort hann veitti þessu eft-
irtekt; en með rólegu brosi leit hann ekki á þenna sjón-
leik náttúrunnar í fjarlægðinni, heldur á hana. Hann
horfði með alvarlegri athygli á þenna talsmann
hins fagra og sanna, og Gerti, sem hélt að hann væri
utan við sig einsog vanalega og heyrði ckki orð sín,
þagnaði og seri ser frá houm.
En þá sagði hann;
“Haldið þér áiram, gæfurika barn. Kennið þér
mér að sjá heiminn í þessari róslituðu birtu, sem hann
birtist yður í; kennið . -r mér að elska og hafa með
aumkvun með þessari voluðu veru, sem kallast mann-
cskja. Eg segi yður fyrirfrfam, að það verfiur ervitt
starf, en þér virðist hafa góðar vonir”.
“Hatið þér hciminn?” spurði Gerti blátt áfram.
“Já, næstum þvi”, svaraði Philipp.
“Fg hefi líka einu sinni hatað hann”, sagði Gerti
Fækninum þótti það slæmt, þvi honum gcðjaðist
vel að Philipp, og bjóst við að hann mundi slást i för
með sér.
“Skeyttu ekki um þetta, Gerti”, sagði hann í spaugi,
eg er sannfærður um, að við mætum honum aftur,
þegar við sízt væntum þess”.
TUTTUGASTI OG ÁTTUNDI KAPITULI.
ókunnur velgjörðamaður.
Frá Catskill fór læknirinn beina leið til Sara-
toga. Þar var fult af gestum, og af þvi þau voru óvön
feröalagi höfðu þau ekki beðið um herbergi nógu
cnemina.
“Hvar ætlið þér að setjast að?” spurði kunningi
læknisins, sem hann af tilviljun hitti í lestarvagns-
kleía.
“1 Kongress-höllinni”, svaraði læknirinn; “það
verður rólegur staður fyrir okkur gömlu hjónin, og
þægilegra en nokkurt annað hótel fyrir ungfrú Gra-
ham, sem ekki er frísk”.
“Þar er auðvitað vænst eftir yður?”
“Vænst? Nei. Ilver ætti að vænta okkar?”
wobth, sem gck fram hjá með önimu sinni. “Hvernig
liður yður, herra? Eru ungfrúrnar Graham og Flint
með yður? Dveljið þér hér um stund?”
Áður en læknirinn gat svarað spurningum hennar
og heilsað frú Gryseworth, sem var gömul og heiðvirð
kona, er hann hafði þekt i mörg ár, ávarpaði gestgjaf-
inn hann:
“Eruð þér Jeremy læknir?” sagði hann. “Afsakið
að eg þckti yður ckki. Jcremy læknir frá Boston?”
“Já, það er eg”, svaraði læknirinn og hneigði sig.
“Þá er alt í beztu reglu. Það hefir verið beðið
um hcrbergi handa yður og þau verða tilbúin innan
tveggja minútna”.
“Hvað á þetta að þýða?” sagði læknirinn. “Eg
hefi ekki beðið um nein herbergi”.
“Þá hefir einhver vinur yðar gjört það; það var
heppilcgt, einkum af því, að þér hafið kvenfólk með
yður. Á þessum tímum kemur fjöldi manns til Sara-
toga; i gær vora Iicr sjö þusund gestir .
Lækninum þótti vænt um þessa hepni og hinn ó-
kunna vin, og fór út til að segja stúlkunum frá þessu.
“Við höfum sannarlega verið heppin”, sagði frú
Jeremy um leið og hún leit yfir viðfeldna herbergið
sitt, og gekk svo inn til Emily og Gcrti til að skoða
herbergi þeirra, “og þó hafa allir kvartað um herbergja
skort”.
Læknirinn, sera verið hafði úti, að skipa fyrir um
farangur þeirra, kom nógu snemma til að heyra síð-
ustu orð konu sinnar og lagði nú fingurinn á munninn
Þey, þey, talaðu ckki mikið um þetta. Það
“Gestgjafinn. Ef þér hafið ekki beðið um herbergi
fyrirfram, þá eruð þér illa staddur, þvi öll hótel eru 1 og sagði:
troðfull”. . I er stórkostlegur misskilningur hjá gestgjafanum, sem
“Þá verðum við að taka því einsog fyrir fellur”, j hefir orðið okkur að gagni. Það hefir verið beðið ura
sagði læknirinn kæruleysislega; en kæruleysið hvarf, þessi herbergi handa öðrum en okkur; en þeir geta
þegar hann kom til hins ákveðna staðar og komst að því ekki gjört annað cn rekið okkur út, og þangað til höí-
að orð vinar hans voru sönn.
Eg veit ekki, hvað við eigum
að gjöra”, sagði
um við góð herbergi”.
En samt sem áður kom enginn að heimta herberg-
læknirinn: “‘Það er sagt, að öll hótel séu full, og ef in, og að viku liðinni voru þau svo heppin að fá her-
svo er, gjörum við réttast í, að fara með næstu lest, því bergi á neðsta gólfi handa Emily, svo hún þyrfti ekkl
ekki getum við sofið á götnnni”. | að ganga upp stigann.
Vagn, herra. hrópaði ökumaður og veiiaði heud-1 Rráðlega heimsóttu Gryseworth systurnar þau,
inni til læknisins. I sem var þeim til skemtunar, og þó amma þeirra værl
“Vagn?” endurtók hann gramur. “Hvert? Hvert köld og fámælt við ókunnuga, hafði hún þó lag á, a3
ætlið þér að flytja okkur? Það fæst ekki einu sinni draga athygli annara að sér, ungra og gamalla.
hanabjálkaloft í bænum yðar, hvorki fyrir góð orð né
borgun”.
“Það gctur nú samt viljað til, hcrra”, sagði öku-
maður. “Hótelin eru að sönnu full, en þér getið má-
ske fengið pláss fyrir utan húsið”.
“Fyrir utan húsið”, tautaði læknirinn enn gram-
ari. Mér virðist að við séum þar núna. Eg vil fá pláss
i einhverju húsi. Hvert akið þér vanalega?”
“Til Kongress-hallarinnar”.
“Akið þér okkur þangað og sjáið um að við fáum
pláss”.
Og gjörið það máske aftur?”
“Nei, það yrði ómögulegt; hann hefir verið góð
fóstra við foreldralausa barnið sitt, og nú elska eg
hann”.
“Hafa menn verið góðir við yður?” spurði hann
ákafur. “Hafa ókunnir og harðgeðja menn verðskuld-
unum, var þeim fylgt til beztu herbergjanna, sem til
voru í húsinu.
Emily var þreytt og lét færa sér og Gerti kveld-
cnatinn á herbergi þeirra og háttuðu þær snemma.
Það seinasta, sem Gerti heyrði, áður en hún sofn-
aði, var rödd læknisins, sem kallaði inn til hennar:
"Gerti gleymdu ekki að fara snemma á fætur, svo þú a^ Þá ást, sem þú virðist bera til þeirra.>
cetir séð sólaruppkomuna”. I “ókunnir og harðgeðja!” hrópaði Gerti með tárin
F.n hvorki læknirinn né hún var nógu snemma á í augunum. “ó, herra, eg vildi að þer hefðuð þekt Tru-
fcrli til að gcta séð sólaruppkomuna. Frú Jeremy ætl- man frænda og Emily, hina elskuverðu, blindu Emily,
aði lika að fara með þeim upp á fjallstindinn, en henni Þa munduð þér, þeirra vegna, hafa betra álit á heim-
fanst það of erfitt og neitaði að fara lengra, svo lækn- inum”.
irinn varð að fylgja henni tii baka, en bað samt Gerti “Segið þér mér frá þeim”, sagði hann klokkur og
að halda áfram og biða sin uppi á tindinum. i horfði niður i gjána við fætur sínar.
Gerti settist við ræturnar á stóru grenitré og tók “Það er ekki mikið um þau að segja. Annað
nt sér hattinn sinn, þvi hún var orðin heit af áreynsl- Þeirra var gamall og fátækur maður, en hitt algjörlega
unni og sat nú hugsandi. ! b,ind stúlka; og þó hafa þau gjört alt svo auðugt, bjart
Hún hafði naumast setið eitt augnablik, þegar hún og fagurt fyrir mig, sem var fátækt, einmana og mis-
heyrði skrjáf í nánd við sig. Henni datt i hug skelli- þyrmt barn”.
naðran og þaut á fætur all-skelkuð; en um leið heyrði “Misþyrmt? Þér viðurkennið þá að hafa orðið
hún lágt hljóð, sem Hktist andardrætti, og leit þang- fyrir ranglæti og vonzku áður á tímum?”
að, sem hljóðið kom frá. Þar sá hún mann, hér um
bil 4 fet frá sér, sem lá endilangur á jörðunni og svaf.
Hún gekk þangað, en áður en hún sá andlit mannsins,
sagði stóri stráhatturinn og löngu gráu lokkarnir henni
að það væri Philipp. Höfuðið lá á handleggnum, aug-
un lokuð, og alt útlit hans bar vott um algjörða ró. —
Gerti stóð kyr og horfi á hann. Meðan hún gjörði það,
breyttist rólega andlitið í sáran sorgarsvip. Varirnar
hreyfðust og hann kallaði i svefninum; “Nei, nei,
“Eg”, hrópaði Gerti; “það fyrsta, sem eg man eft-
ir, var skortur, þjáningar og 111 meðferð”.
“Og svo tóku þessir vinir yður að sér?”
Já, annar varð jarðneskur faðir fyrir mig, og hinn
kendi mér, hvernig eg ætti að finna þann himneska”.
“Og frá þeirri stundu hafið þér verið frjálsar eins
og fuglinn i loftinu, án nokkurrar þrár eða sorgar?”
“Eg — það hefi eg ekki sagt”, sagði Gerti. “Eg
hefi nvist Truman frænda og orðið að skilja við fleiri
suma fyrir fult og alt og suma um nokkur ár. —
TUTTUGASTI OG NIUNDI KAPITULI.
óvænlur samfundur.
Kveld eitt, þegar Gerti var komin i hópinn, snertt
, . . , allir athygli sinni að ungri stúlku, sem kom inn ásaml
hrú Jeremy, Emily og (icrti var hjalpað upp i vagn- nokkrum ungum mönnuin. Þegar hún var búin að lita
inn, þar sem fyrir voru 6, konur og börn. Læknirinn j kringum sig i salnum eftir manni, sem hún leitaðí
fékk sér sæti utanvert í vagninum, og undir eins og að) sneri hún sér að frú Petrancourt, sem hún hafði ný-
vagninn kom að hótelinu fór hann inn að finna gest- lega kynst, er stóð upp til að heisa henni Gerti sá
gjafann, en cinsog hann bjóst við, var enginn kimi undir einS) ag j,etta var Bella Clinton sem nú gekk
tómur. En þar eð gestgjafinn vildi gjarnan hjálpa ho 1- fram há henni og Emilv, án þess að taka eftir þeiin.
um, gaf hann honum von um, að gcta fengið herbergi þar eð enginn tómur stóll var í nánd, gekk hún og frú
i næstu götu. Petrancourt að legubekk, settust á hann og fóru að tala
“Herbergi i næstu götu!” hrópaði lækr.irinn. “Nú, saman. Þegar hún ætlaði að fara aftur, heyrði hún
það er þóu sem þið kallið að ta herbergi fyrir utan hús- einhvern nefna nafn ungfrú Flint; hún leit til hliðar
ið. Nei, þökk fyrir, herra, það gagnar mér ekki. Eg og sagði kæruleysislega, um leið og hún gekk framhjá;
verð strax að fá pláss handa stúlkunum minum. Hvers “‘Hvernig stendur á þessu?” alveg eins og maður tal-
vegna hafið þið ekki næg hótel handa gestum?” I ar til einhvers litið kunnugs, — leit á Emiiy og rendi
“Þet*a er um miðjan skemtanatímann, herra, og—" augum yfir hópinn, óskammfeilnum og forvitnum, hél*
“Hvað þá, Jercmy læknirl” kallaði Netta Gryse- svo áfram, um leið og hún sagði nokkur háðsk orð um
ADAMS BROS.
Plumbing, Gas & Steam Fitting
Viðgerðum sérstakur
gaumur gefin.
—588 SHERBROOKE STREET—
Cor. Sargent
oei!” og í hvert skifti, sem hann endurtók orðin, óx vini;
ákafinn í röddinni. Svo flevgði hann handleggnum Eg be,i mörgum raunum mætt, margar einmana og
ofboðslega yfir höfuðið, en lét hann svo siga með hægð sorglegar stundir lifað, og jafnvel nú ásækir mig kviði
á jörðina, og meðan ofsinn í svipnum hvarf, hvislaði °8 hræðsla”.
hann þessum orðnm: ““ó, góðal” Alveg einsog “Hvernig getið þér þa verið svo glöð og gæfurík?”
þreytt barn, sem hvílir höfuðið í kjöltu móður sinnar. Gerti var staðin upp, því hún sá Jeremy læknir
Gerti viknaði. Hún gleymdi, að hann var ókunn- koma, og studdist nú við stóran klett, i hvers skugga
ugur, en sá aðeins þjáðan mann. Fluga settist á breiða, Þau höfðu setið. Hún brosti hugsandi við spurningu
fallcga ennið hans. svo hún laut niður að reka hana Philipps; leit svo niður í gjána við fætur sina og siðan
burt. en um leið féll tár frá augum hennar ofan á kinn- a bann me» huggandi augnaráði og sagði lágt og blið-
ina hans. Iega: “Eg sé hyldýpið við fætur mina, en styð mig við
Þá vaknaði hann skyndilega, en rólegur, og án binn eiHfa klett”.
þess að hreyfa sig, horfði hann i feimnu augun hcnn- Gerti sagði satt, þegar hun sagði að sorg og kviði
ar. Hún ætlaði að þjóta burt, en hann reis upp við oln- bviidi * huga sínum; því bæði var hún hrædd um að
boga og greip hendi hennar og hélt henni kyrri; svo Emiiy mundi deyia. «8 að willie Sullivan væri búinn
sagði hann alvarlega: “Felduð þér þetta tár min að 8leyma sér, sem hún elskaði með stærn ast en syst-
vegna, barnið mitt?” irl seinasta bréfið hans var stutt og skrifað í flýtir,
Hún svaraði aðeins með augunum, sem «nn voru sem bann sagði að annriki ætti þátt i. »8 Gerti grunaði
vot af meðaumkvunartárum. !a8 Þau bund. sem höfðu tengt hann við heimilið, befðu
“Eg held þér hafið gjört það, og eg þakka yður slitnað, þegar moðir hans og afi dóu.
hjartanlega fyrir það. Þér ættuð aldrei oftar að gráta Jeremy og Philipp heilsuðust inmlega, og svo fór
vegnu ókunnugs manns; Þér fáið nóg af sorgum, þeg- lækniriun að tala um þennan agæta sunnudagsmorgim
ar þér cruð orðnar jafn gömul og ég”. — íe8urðina og friðinn, sem nkti a fjallinu; og Phil-
“Ef eg hefði aldrei yerið hrygg, myndi eg ekki ipp» sem gjörði alt, sem hann gat til að dylja þung-
fcunna að aumkvast yfir öðrum”, sagði Gerti; “ef eg sitt, talaði rolega ogjafnvel glaðlega, sem vakti
hefði ekki oft og tíðum grátið yfir sjálfri sriér, myndi j undrun hjá Gerti, er sneri sér Þögul heim á^ Ieið til
eg naumast hafa gjört það yðar vegna”.
h i i iiitiii i iii 11 mt
SHERWIN - WILUAMS
p
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
. Dálítið af Sherwin-Willlams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
. ar utan og innan.—BRÚKIÐ
ekkert annað mál en þetta —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búlð er til.— Komið
inn og skoðið litarspjalið.—
CAMERON & CARSCADDEN
OUALITV IIAKDWARE
Wvnyard, - Sask.
M I 1 I I—t—1,,1-,1—1—i—l"l—1—I I 1-4-L
™ DOMINION RANK
ftlornl N*tre Dame Skierlarooke
•tr.
IIAfnfftntAII appb...............•. tt.ftftOO.INHI
VbraNjóður.......................$ 7.000.(N>0
4llar etftenlr...................•7M.ttOO.ttOO
Vér óskum eftlr TltSsklftum yerz-
lunarmanna og ábyrgumst aÓ gefa
þelm fullnægju. SparlsJÓCsdelld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl hef-
lr I borginnl.
tbúendur þessa hluta borgarlnnar
óska að sklfta vlð stofnun sem þeir
vita að er algerlega trygg Nafn
vort er fulltrygglng óhlutlelka.
Byrjið sparl innlegg fyrlr sjálfa
yður, konu og bðrn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHOVIö liARKV 84.-AI
“En þér eruð samt lánsamar?’
“Já”.
“Sumum veitist auðvelt að gleyma liðna tíman-
wn”.
“Eg hefi ekki gleymt honum”.
“En barnasorgir eru aðeins smámunir og þér er-
a0 lítið meira en barn ennþá”.
“Eg hefi aldrei verið barn”, sagði Gerti.
“Undarleg stúlka”, sagði hann við sjálfan sig. —
“Viljið þér ekki setjast og tala við mig fáeinar mín-
útur?”
Gcrti hikaði.
“Þér megið ekki neita mér um það. Eg er gamall
maður og ails ekki hættulegur. Setjist þér hérna und-
tr tréð og segið mér álit yðar um útsjónina”.
Gerti brosti að hugsuninni um það að hann kall-
aði sig gamlan mann, en hana barn. Hún gat ekki
ocitað bón hans eða verið hrædd við hann. Hún sett-
fst og hann settist við hlið hennar, cn talaði ekkert
(ýrstu augnablikin; svo sneri hann sér að henni og
hótelsins. Hún sá hann ekki við morgunverðinn, en j
við dagverðinn setist hann spölkorn frá Jeremys fólk-i
inu og heilsaði því vingjarnlega, þegar Ccrti gekk út
úr borðsalnum.
Nokkru seinna kom hann inn í stóra framherberg-
ið, þar sem Emily og Gerti höfðu sezt. Gerti bjóst við,
að hann myndi koma til þeirra; hún vissi, að Emily
myndi finna ánægju í hinu gáfulcga viðtali hans, og
vonaði, að hin blíða rödd hennar mynch tala friðarorð
til hins sorgþrungna hjarta hans. En von hennar
brást; þegar hann sá þær, fór hann strax út, og litlu
siðar sá Gerti hann ganga upp eftir bratta fjallinu, sem
þau höfðu heimsótt um morguninn. liann kom held-
ur ekki til hótelsins það kveld.
Jeremy dvaldi tvo daga ennþá á fjallinu; andrúms-
loftið þar hresti Emily mikið; hún varð miklu hraust-
legri, en hún hafði verið síðustu vikuruar, og gat nú
gengið í kring um húsið við og við.
Iikki sáu þau þenna nýja kunningja sinn, svo
Teremy spurði gestgjafann um hann, er sagði honum,
að hann hefði farið snemma á mánudagsmorguninn.
TIL
HATÍÐANNA
P Ijáer
E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Creseent
MJÓLK OG RJóMl
er svo gott fyrir börnin að
mæðurnar gerðu vel i
að nota ineira af þvi
Engin Bakteria
lifir á iiijólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega
hreina vöru hjá oss.
TALSIMI MAIN 1400
4
I
Kaupið Heimskringlu.
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ
am beimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Hver. sem hefur fyrlr fjölekyldu att
sjá eöa karlmaöur eldrl eo 18 ára.
ur teklö helmlllsrétt á fjóröung ét
section af óteknu stjórnarlandl f Mao-
ltoba, Saskatchewan og Alberta Una#
sækjandl veröur sjálfur aö koma á
landskrlfstofu stjórnarlnnar. eöa und«
Irskrifstofu hennar I þvi héraTJI 8an*
kvæmt umboöl má«land taka á öllu*
landskrifstofum stjórnarlnnar (en ekkt
é undlr skrlfstofum) meö vlseum skll>
yrönm.
SKYLDIiR—Sex mánaöa ábútt eg
ræktun landslns á hverju af þremut
árum. Landneml má búa mefl vtsHuai
skilyröum Innan 9 mflna frá helmllla*
réttarlandl sinu. á landl tem ekkl «r
mlnna en 80 elcrur.
1 vlssum hérööum getur ffóbur 09
efnllegrur landneml fenprlö forkaupa-
rétt ó fjóröungl sectfónar mettfraae
landl slnu Verb $3.00 fyrlr ekru hverja.
8KVLIMIR—Sex mánafta ábúb A
hverju hlnna næstu þrlggja ára eftlf
aö hann hefur unnlö sér Inn elffnar*
bréf fyrlr hetmlllsréttarlandl slnu. sf
auk þess ræktaö 50 ekrur A hlnu selnatt
landl. Forkaupsréttarbréf petur lané-
neml fengriö um lelö og hann tekiar
helmllisréttarbréfnj, en þó meQ vIhhub
skllyröum.
Landneml sem eytt hefur helmllls-
réttl sínum. getur fenglö hetmlllsréti-
arland keypt f vissura hérööum Vert
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDt K—
Verbur aö sltja á landlnu 6 mánubl at
hverju af þremur næstu árum. rækt*
60 ekrur og retsa hús 1 landlnu, sem er
$300.00 vlröl.
Færa má nlhur ekrutal. er ræktaei
skal, sé landtö óslétt. skógl vaxtU •••
grýtt. Búþenlng má hafa A landlnu I
8taÖ ræktunar undlr vlssum skllyrhuoa
Blöh, sem flylja þessa auglýntnga
leyrtHiaust fá enga horgun fyrlr.—
W. W. C'OKY.
Deputy Mlnlster of the Lntertor.
f
-VICO
HiÖ sterkasta gjöreyÖingar lyf fyrir skordýr.
BráAdrepur öll skorkvlkíndl svo sem, veggjalýs,
kokkerlak. niHiir, fló, melflögur, og slskonar smá
kvikindi ÞmÓ eyðileggur egifin og lirfuna, og kemur
l'annlg f veg fyrfr frekari óþægindl.
Búlð tll af
PARKIN CHEMICAL CO.
100 MrDermot Avenue
Phone Garry 4264 WINNIPEO
Selt i ftlliim betrl lyfjahúðnm.
t_______________: