Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DESEMBER 1914. Ur Bænum Herra Þorsteinn Borgfjðrð ton- traktor, og einn aðalinaðurinn i kon- traktorafélaginu McDiarmid <t Co., befir veriS hér á ferðinni nú. Kom hann vestan af ströndu fyrir höud þeirra félaga og fór alla leið til Ot- tawa; þaðan til ýmsra staða í Banda rikunum, svo sem Chicago og Minne- apolis. En er nú að fara vestur aftur Borgfjörð hefir staðið fyrir stór- virkjum miklum þar vestra nú i nokkur ár. Vel var hann ktinnur mönnum hér, og hafa víst margir gamlir kunningjar hans viljað sjá hann; cn erfitt hefir verið, að festa augu og bendur á hontim, þar sem i mörgu er að snúast, og er allbúið að hann fari svo, að margur kunning- inn sé ófundinn. En alt fyrir það fylgja honum heillaóskir þeirra. Hr. Jón Jónsson, frá Otto, Man., kom að sjá oss. Kvað hann líðan manna góða þar neðra og sjálfur var hann hinn brattasti og er þó við aldur. Hann er gamall kunningi Heimskringlu og Fróða. Miss Thorleif Valgerður Friðriks- dóttir, sem auglýst var eftir i sein- nstu Heimskringlu, er hér i Winni- peg og biður að senda bréf til sín á skrifstofu Heimskringlu. LEIÐRÉTTING. — I kvæðinu “Striðið”, sem birtist í síðasta blaði, hefir fyrsta lína i síðasta erindi mis- prentast: ‘“Og þá ris til valda sá guð sem að gleymdi”, sem á að vera að réttu lagi: “Og þá ris til valda sá guð sem hann gleymdi”. — Þetta eru les- endur beðnir að athuga. Frézt hefir, að Supreme Court of North Dakota, er í fulla níu mánuði hefir haft til yfirvegunar kyrkjumál- ið í Þingvallasöfnuði, hafi nú loks felt úrskurð i því á móti kyrkjufé- laginu. Nákvæmar skýrt frá þessu i næsta blaði. Þeir Jóhannes ólafsson og Guð- laugur bróðir hans komu til okkar að sjá okkur á fcrð heim vestan úr Saskatchewan. Jóhannes var að heimsækja sonu sína, er búa suðvest- ur af Kandahar. Uppskera heldur góð þar og líðan manna i bezta lagi. Lýsa þeir ánægju yfir fcrð sinni og þakka lönduin öllum, er þeir fundu, fyrir gestrisni og góðar viðtökur. Vér höfum vcrið beðnir að geta þess, að cinsog undanfarandi ár hefir únítara-söfnuðurinn ákvarð- að, að halda Jólatréssamkomu á að fangadagskveld Jóla. Nefnd, sem kosin var til að standa fyrir hátíða haldinu, hefir ákvarðað, að reyna að gjöra það fullkomnara en nokkru sinni fyr. Hún hefir því vandað und- irbúning allan meir en nokkru sinni áður. Einnig hefir hún hugs- að sér, að hafa það i íslenzkulegra formi en tiðkast hefir. Tréð verður haft á miðju gólfi og börnin ganga í kringum það syngjandi lofsöngva. — “Lika höfum vér hugsað okkur”, segir forstöðunefndin, “að reyna að gleðja citthvað öll þau börn, sem til okkar vilja koina á jóladagskveldið, hvort sem þau tilheyra okkar fc- lagsskap eða ekki, þvi víða mun hart til jólafanga, cn jólin og jólagleðina mega ekki börnin missa. Okkur væri því sönn ánægja í þvi, að sem flest- ir foreldrar Iofuðu börnum sínum að koma i kyrkjuna okkar á jóladags- kveldið og kæmu með þeim sjálf, ef kringumstæður leyfa. Einnig eru þeir, sem senda vilja gjafir á jóla- tréð, vinsamlegast lieðnir að koma þeim til forstöðunefndarinnar á að- fangadaginn. Kyrkjan verður opin frá klukkan 10 fyrir hádcgi og ein- hverjir viðstaddir að veita gjöfum móttöku. — Komið sem flcstir og gleðjist með oss um jólin!" Vér viljum hvetja menn til að koma á samkomu þessa og senda börnin sín þangað. Fyrst og frerast er hún gjörð i þeim tilgangi, að gleðja börnin og hún mun hafa ein- hvernveginn meiri íslcnzku blæ en margar aðrar, og svo komá börnin þar svo raikið fram á samkomunni sjálf. — Það ætti ekkert barn með fullri heilsu að sitja heima þctta kveld. Kona mín og eg mælum með Dr. Miles Nervine vií flogaveiki og krampa. ViT) eigum dreng 9 ára gamtann og sem hefir þjátist af krampa sitian hann var tvegg.ia ára. ViS höfum reynt alt sem viö þekkjum og leltaö margra leekna sem sögöu aö floglnn mundl veröa bani hans Innan skamms. Þelr bönnuöu honum skðlagöngru, ioksins tók kona min þaö ráö aö gefa honum OR. XILRS WBRVINR. Nú viröist hann vera albata og geng- ur á skóla regluiega og hefir ekki haft krampa mánuöum saman STEPHEN G. fTORtjICK, Ambridge, Pa. Flog, krampar, vöðvateygjur, St. Vitus dans, og niðurfallssýki er al- geng hjá börnum. Ef þú átt barn sem þjáist af einhverjum þessum sjúkdómum, látið ekki dragast að reyna Dr. Miles Nervine. Seld með þeirri tryggingu að fá vcrðið cndurgoldið gcri fyrsta flask- an ckki gagn. Hjá öllum lyfsölum. LEIÐRÉTTING. Vcr höfum ver ið beðnir að leiðrétta tvær prent- villur, cr orðið hafa i kvæðinu til Mr. og Mrs. B. Pétursonar, er prent- að var í seinasta blaði. f 4. versi 3. línu stendur: “málverkinn:” fyrir málverkin: Og í siðasta versi næst siðustu línu stendur: “barna” fyrir: bornra. — Þetta eru lesendur bcðnir að minnast. Umræðuefni i únitarakyrkjunni næsta sunnudagskveld: •Náttúrlegar og ónáttúrlcgar trúarskoðanir. — AJIir velkomnir. Ungmennafélag Únitara heldur skemtifund næsta laugardagskveld á venjulegum stað og tíma. DORCAS FÉLAGIÐ. ætlar að hafa Grocerg Shower á mánudagskveldið 21. desember í sunudagaskólasal Fyrstu lútcrsku kyrkjuiinar. Þessu er þannig til hag- að, að allir eru boðnir og velkomn- ir til stúlknanna að fá sér kaffisopa, — en vonast er eftir, að gestirnir komi með dálítinn grocery böggul i fanginu, sem stúlkurnar svo gefa fá- tækum á jólunum. JÓLAGJÖFIN bczta fyrir ungt fólk og börn er Blómsturkarfan, i skrautbandi 75 cents. Til sölu hjá íslenzku bóksöl- unum og ó. S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipcg. TAKIÐ EFTIR. Til leiðbeiningar þeim, sem þeg- ar hafa keypt ticket fyrir Raffle á saumavéi, er fram átti að fara þann 19. desember í Skjaldborg, — er hér með auglýst, að því liefir verið frestað, og verður haldið laugar- dagskveldið 9. janúar næstk.— Þetta fyrirtæki er til styrktar fátækri stúlku, sem búin er að vera frá vinnu i marga minuði, og væri því lallegt, að sem flestir styrktu það. S. A. J. Kosmogarnar í fylkinu. Vinbannsmenn eiga yfirleitt stór- um sigri að hrósa i fylkinu. I 15 sveitum og bæjum i fylkinu urðu vínbannsmenn i meirihluta, en i 6 unnu brennivinsmenn. 1 Bifröst sveitinni höfðu vínbannsmenn héið- arlegan sigur, og er það vel farið. Vínið er að tapa haldi á fólkinu, cn vitið og siðgæðistilfinningin að sigra. Jón Sígurðsson, Vidir, var kosinn oddviti í Bifröst og Finnbogi Finn- bogason sveitarráðsmaður. f Selkirk vann Dr. Ross með 195 atkvæðum. Landi vor, Mr. Bcnson, gat ckki velt honum að þessu sinni, en stórmikinn hluta atkv. hlýtur hann að faafa fengið. Likur til að bctur gangi næst. Sjaidan fellur eik við fyrsta högg. Og hinir ungu þurfa að sigra og ráða, — þeir eru fram- tíðarinnar menn Success Business College Tcygglð framtfð yðar með þvl að lesa á hlnum stærsta verzlunarskóla Wlnnlpeg- borgar — "THE 8UCCESS BUSINE8S COLL3GE” lem er á homl Portage Ave. og Edmonton St. Vlð höfum útibú i Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- brldge, Wetaskiwln, La- combe og Vancouver. la- lenzku nemendurnlr sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðlr og iðjusamlr. Þessvegna vllj um vér fá fleiri Islendlnga. Skrifið þelrrl delld vorrl scm næst yður er og f&ið ó- keypis upplýsingar. JOLAGJAFIR FYRIR ALT HEIMJLISFÓLKIÐ Hér eru valdar viðeigandi gjafir —hentugar, skynsamlegar, nyt- samlegar gjatir, sem minna á gefendann löngu eftir að vana- legar jolagjafir eru gleymdar. Gætið vandlega að þessum sér- stöku kjörkaupum, því þetta er buðin þar sem jóladalurinn kaupir 100 cents virði af skyn- samlegum jólagjöfum. Vörur keyptar núna verða afhentar þann 24ða ef vill. £{£ffoatovoj BL TOSTO Steikir tvær snelöar af brauöi etSa tepott má halda heltum á logan um. JólaverO jffáfíov»í: ‘"••$4.50 MU9IC CABINET Blrki, mahogany, vel fág- að; 42 þml. á hætl, 18 þml. á breidd. Seljaat vanalega fvrir $9 00 JOIaverU. . wi EL GI.09T0V0 $6.95| < þuml. plóðarRtó af eftmn stærtJ. en gefur sterkari hita frá hverju lampafalsi Brúka m& hvaöa diska sem er JölaverO..... 8TOPII9T6LL Birki, mahogany, fagrurlega fágatJur, meó gó&rt silki stoppatJu baki. VanavertJ /j» /» /\ er $13.60. $o.5U|J6,""® • w auav ci u $1025 Sérstakir jóla prísar um alla búðina FÖSTRU KUGGUSTÖLL. HartJvitJur, gljámálaUur, rendar runar Sérstakt fyrlr Jólln........... $1.25 l*KtK LJóMANDI STOKO STÖLAB—Bliki og MaboRany, njðg skrnutlerflr. FÓUratJir meU flgKiu leðrl, metl dúnamjfiku arll. Seretakt fyrlr , JÖIIn........................................ $45.00 BARNASTÓLAR I>ú mátt ekki gleyma börn- jnum. Barnastóll úr hartJ- vitJ yfirbortJ, eikar málatJ- ur. Sérstakt fyrir Jólln.. .. $1.45 J. A. BANFIELD 42X2R"T Jólatrés-samkoma Onítara. Affangadagskvóld Jóla. 1. —Sungin aálmur. 2. —Nokkur orð til barnanna—Séra Guðm. Árnason. 3. —Piano Solo—MIss Maija Péturs- son. 4. —Sögð Jólasaga—Séra Rögnv. Pét- ursson. 5. —Barnakór. 6. Recitation—MIss Nanna Swam son. 7. —Bamakór. 8. —Recitation—Thorvaldur Péturs- son. 9. —Piano Bolo—MIss Margrét Skapt- ason. 10. —Vocal Solo—Miss Adelie Good- man. 11. —Recitation —MIss Marja Péturs- son. 12. —Bamakór. 13. —Vocal Solo—Miss Roonie Good- mundsson. 14— Barnakór. 15. —Marsérað í kringum jólatréð. 16. —Afhentar Jólagjafir. Mttö»naa8«aaaaöii»»HBa8!s»88a«auuasjaant:ua!i!! ♦♦ « « t: Masquerade Dans JÓLAKÖKUR Skrautbúnar fást með kjörkaupum, ef pantaðar eru nokkrum dögum fyrir jólin. Svo má minna á islenzka jólabrauðið. Það verður vandað til þess sem bezt má verða, og má spara peninga með að kaupa það. Allar sérstakar panlanir ættu að ■vera sendar inn þremur dögum fyrir jól- in. Þá má treysta á, að alt verði sern vandaðast og vcl úli látið. Þökk fyr- ir viðskiftin. Vér óskum öllum löndum gleði- legra jólal PEERLESS BAKER1ES, 1156 Ingersoll Street, Winnipeg. G. P. Thordarson, eigandi Kringumstæðna minna vcgna gct eg ekki haldið áfram grciðasölu eins og að undanförnu. Þetta bið eg menn að athuga. JÓN ÞORI.AKSSON, 12-p Ilaypoint, Man. verður haldinn í efri sal Goodtemplara húss- in8 á horninu á Sargent Ave og McGee St Fimtudaginn 31 Desember Gamlársdagskvöld. Dansinn byrjar kl. 8.30 stundvíslega, og er úti kl. 2. Inngangseyrir 50c. 3 hljóS- faera “Orchestra”. VerSlaun verða gefin fyrir best klæddann karlmann og kvenn- mann. « t: tt tt « « « ö « n n « « n « « n « « aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Lesendur ættu að lesa gaumgæfi- lega auglýsingu 1900 Washcr félags- isn á öðrum stað i blaðinu. Þessi þvottavél hefir verið keypt af mörg- um íslendingum og mun vera mjög góð. _______ Union Painless Dentists eru nú búnir að opna stóra og mjög full- komna tannlækninga stofu, að 201— 203 Kensington Block, Winnipcg. Allar nýjustu og beztu aðferðir og alt verk ábyrgst. Verkstofan er opin frá 8 f. h. til 8.30 c. h. daglega. Sjá auglýsingu frá þjssum tannlækn- um á öðrum stað i blaðinu. lífrar tíðar. Og hershöfðingi þeirra tagði blátt bann fyrir að ræna, spilla eða skemma kjaliarana eða vinieg- undirnar. Náttúrlega fengu þeir sér ósvikna dropana og stungu flöskun- um í vasa sina, og sumir tóku hciia kassana af þeim og borguðu með á- vísunum eða seðlum, sem þeir ætia að ieysa inn eftir striðið, — ef til vill. En sökum þess, að samgöngur og fiutningar eru bannaðir og ómögu- legir, er ómöguiegt að ná þeim bless- uðum forða. En The Richard Beliveau Co., Ltd. eru glaðir við að geta lýst því yfir, að þcir hafa haft svo mikinn forða brcnnivinsins i vöruhúsum sinum, að þcir geta miðlað mönnum ögn og ögn af því bezta. Prófessor og Mrs. Wirth, fyrirtak* danskennarar, sem að undanförnu hafa verið að kenna á Coliseum, hafa nú stofnað prívat danskenslu- skóla, að 308 Kensington Bldg. Mrs. Wirth er nú í Milwaukee, Wis., og Chicago, að kynna sér alla hina nýj- ustu dansa og dansspor. — Sjá aug— lýsingu á öðrum stað i blaðinu. International Cigar féiagið, Kens- ington Block, Winnipeg, eru nú að innlciða nýja tcgund af vindlum hjá verzlunarmönnum og bjóðast nú til að gefa ölium verzlunarmönnum, scm kaupa 1000 vindla einn nýjan og ágætan Remington Typewriter. — Sjá auglýsingu á öðrum stað hér i blaðinu. Maple Leaf vínsölu búðin hefir flutt frá sinum fyrri stöðvum, 328 Sinith St., i stærri og hentugri húsa- kynni, að 224 Notre Dame Ave., á móti St. Charles Hotel. Þeir væru glaðir að sjá gamla og nýja skifta- vini á hinum nýja stað sínum. — Sjá auglýsingu þcirra á öðriun stað í þcssu blaði. Þegar Þjóðverjar tóku Rheims og Epernay, þá þóttust þeir vissir um, að eiga löndin og borgirnar til ci- TIMRÍIR • • Spánnýr 1 1 Ifl D U IV Vöruíorði Vér afgreiSum yBur fljótt og greiöilega og gjöruni yBur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla við oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO. , LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg ÞaS er vor innileg ósk að þennan Jóla- tíma fáiS þér aS njóta meiri og betri JólagleSi en þér nokkurntíma hafiS reynt, og aS áriS nýja, sem nú er aS fara í Könd, flytji ySur fullar nægtir velIíSanar, farsæld- ar og heilsu, já enn þá meiri en um ySar daga hafa fyrir ySur komiS, eSa í ySar skaut falliS. 14

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.