Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. DESEMRER 1914. HBIMSKRINGLA BLS. 5 una undan hinni fornu bölvan. Þa8 er ekkert nýtt, a'ð hafa scfandi með- ul við fæðingar barna. En alt til þessa befir læknum þótt hættulegt, að brúka morphin og slik meðul, og í stað þess að draga úr kvölunum, þá hefir það oft komið fyrir, að lyf þcssi hafa gjört þær miklu lcngri. En það, sem Paulin var að leita að, var það, að finna sefandi lyf, sem ekki væri skaðlegt eða hættulegt, en eyddi öllum sársauka, án þess að hindra cða draga úr fæðingarstarf- inu. Prófessor Charles Richet og aðrir visindamcnn, hafa lengi feng- ist við að rannsaka og prófa ólgu- gcrla (living ferments), og alt fram- ferði þcirra. Og Paulin tók sama strykið í rannsóknum sínum. Hann tók chlorhydrate of morphine og setti i það lifandi gcrla. llreyttist þá morfinið og varð að krystöllum. Visindalega kallaðist það: Morphine des intoxiquéé, — með öðrum orð- um: það er ekki eitrað léngur, og greinist frá oxydimorphine aðal- lega i því, að það má leysa það upp. Það eru tvö ár síðan að lyf þetta fanst. Siðan hefir gengið langur tími i að reyna það á dýrum og fcng- ust þeir við það Paulin og félagi hans, Dr. Pierre Laurent. Nöfn þesara tveggja manna ættu að rilast og festast óafmáanlega á hjarta hverrar cinustu konu,— nöfn- in þeirra, hins rykuga efnafræðings og hins ófrarnfærna unga læknis. Þeir reyndu það á hérum og kött- um og hundum og stærri alidýrum, — til þess gekk heilt ár. Þessir tvcir vísinda- og rannsóknarmenn fóru ekki að þvi á sama hátt og verk- stofumennirnir vanalega gjöra — að lcita sannleikans á skinnpjötlum eða kjötbitum, sem þeir hafa skorið eða slitið af lifandi dýrum; en það liggur bundið, stynjandi og vein- andi á meðan. Tilraunir Paulins voru að losa dýrin við kvalirnar. Eg hefði gjarnan kosið, að eg hefði gctað talað við fyrsta hérann, sem alinn var upp til þess, a vera skor- inn og kvalinn á verkstofu rann- sóknarmannsins, — cn nú fékk liann a reyna það, hvernig það var að fæða af sér héra án nokkurra þján- inga. Sannarlega ætti saga héramóð- ur þessarar, að geymast eftirkom- andi kynslóðum. Það var eitt, sem allar þessar til- raunir sýndu, en það var það, að þctta nýja lyf eyddi öllum þeiin þjáningum, sem vanalcga iylgja með burði fóstursins, en um leið dró það ekkert úr hinu eðlilega starfi vöðv- anna. Þarna var öll ráðgátan leyst; — þarna var lyfið fengið, sem í alla staði var skaðlaust og hættulaust, sem hvorki stöðvaði eða hindraði náttúrunnar gang, sem leysti höft náttúrunni svo að henni varð léttara að vinna verk sitt, en sem um leið eyddi gjörsamlega öllum þeim kvol- um, sem kvendýrið hafði orðið að þola. Hinir kyrlátu, þolgóðu visinda- menn voru búnir að afljúka starfi sínu; uppfinding þeirra var full- komnuð, þessi hin mikla. Þegar þeir voru búnir að full- reyna þetta á dýrum, þá fóru þeii með lyfið til læknis þess, er fræga .1- ur var allra í Norðurálfu fyrir að hjálpa konum á barnssæng. Það var Doktor Kihemont-Dcssaigne, accou- cher við Beaujon spitalann og marga aðra i Paris. II. Mæðurnar hundrað og tólf. Menn liafa rcynt ákaflcga margt til þess, að mínka kvalirnar, þegar kona elur barn sitt. Aniiarhvor mað- ur getur eitt eða annað um það sagt, hinir elztu læknar og þeir hinir yngri, sem nýsloppnir eru út af há- skólanuin. Morphine, cloral, chloro- form og þvi um líkt getur deytt kvalirnar, svo þær að mestu eða öllu hverfa; cn þá kemur sá galli við öll þessi meðul, að þau deyfa vöðvana, svo þeir hætta alveg að dragast sam- anan, eða þau draga ákaflega niikið úr þeiin. Og það er að eiris i ein- stökuin tilfelluin, að góðir og reynd- *r læknar grípa til þessara hættu- le8u kvaladeyfandi meða'. i Þeir se8ja, að betra sé að þola kvalirnar °8 eiga ekkert á hættu. Hann var lítið hrifinn af þcssu, uann prófessor Ribeinont-Dessaignc <>8 v‘antrúaður á það, er hann reyndi oað I fyrs(a skifti- Eg vildi óska, að e? gæti sagt yður nafnið hen r.r, "nnar fyrstu hugrökku móður, aem samþykti að láta reyna þetta á sér, PV' hún var spurð að því, og var fus til að leyfa það. Reyndar var annar eins maður og Dr. Ribcmont- Dessaignc einsog einvaldur keisari yf'r spítulum þessum, sern fullir Voru af fólki allslausu. Hann bcfði *etað skipað einliverri móðurinni, ?* Jáfa reyna þetta á sér. Og hún ' ekker.t vitað kannske fyrr en un var dáin. Iín það var ekki hyft fr ann Ve®‘ Hn móðirin bauð sig ÍUn va«- hetjukvcndi, — sann- augum Var hnn he«nkvendi i minum hefðuð ,.,ra M1Ukk,a*Íst ~~ a"nars við nii'* n,yJa lyt Var nærri þvi laust __i • " ur*®n l»ó ekki að öllu leyti kvölum Ið30 <lrap. eða cy<ldi öllum . > ta gjorði þœr svo þ0]an- legar, að þær voru að eins einhver undarleg ónota-tilfinning. Það tafði ekki fyrir eða lcngdi burðartímann. Og barnið var ekki í hinni rainstu hættu. Með skærum, óskelfdum augum horfði konan á þá, er þjónuðu henni —* Hún var ekki meðvitundarlaus. Við og við sló á hana höfga, og dreymdi hana vel, því að hún brosti í blundinum, rétt einsog hún væri að hlusta á óminn af barnsrödd úr fjarska. Þurfti þá ekki annað en á- varpa hana; hún vaknaði þá undir eins. Hún opnði augun — og furðan og farsældin og ánægjan og móður- ástin skinu úr þeim. En prófessor Ribemont-Dessaigne varð þess þegar var, að lyfið verk- aði ekki eingöngu á vissa parta lik- amans. Það vcrkaði á taugakerfið, sérstaklega á sympathetiska tauga- kerfið. og svo það, sem mestu varð- aði: Það dró ekki nokkra vitundar- ögn úr samdrætti vöðvanna, er náttúran lætur knýja hið litla harn út í veröldina. Þetta var nú ekki neraa ein barns- fæðing, hin fyrsta. En nú fór pró- fessor Ribemont-Dessaigne á fæð- ingar spitala Parisar borgar. Það var hver sæng skipuð i hin- um mikla sal i Reaujon spitalanum. Þar átli nú að reyna það í stórum stýl. Hann gekk þar rólegur um, en, undrun og aðdáun fylgdi honum. Þgrna, sem konurnar venjulega börð ust við dauðann, — þarna var nú dúnalogn og ekki heyrðisl eitt ein- asta vein. “Eg fór frá einni konu til annar- ar”, sagði Dr. Ribemont-Dessaigne, “og eg sá þar, að hjá hverri einustu þeirra fór barnsfæðingin fram með hinni mestu reglu, sem eftir hljóð- falli gengi, — hiklaust, stanslaust og kvala- og þjáningalaust. Og það, sem hann furðaði mest, var þetta tvent: Þögnin og hin bros- andi andlit mæðranna. Honum fanst þetta likast einhverju kraftaverki. Eitt hundrað og tólf tilraunir gjörðu þeir, prófessor Ribemont- Dessaigne og félagi hans, Dr. Le Lovier, og mishepnaðist ekki ein einasta. Og mæðurnar voru ekki nema 112, en börnin, sem fæddust, voru eitt hundrað og fimtán; þrjác mæðurnar voru svo lánsamar, að eignast tvibura— kvalalaust, ótta- laust og þjáningarlaust. Þessar þrjár mæður voru til þess kosnar af yfir- lögðu ráði, af þvi að fæðingin var erfið, og fæðingarhríðarnar voru á- kaflega harðar og lágu niðri eða hættu stund og stund. En það gekk alt fyrirtaks vel. Og íallri sögu lækn- isfræðinnar þekki eg ekki nokkra uppgötvun, sem jafnast geti á við þessa, því að hún hefir gefið kon- unni gleði fyrir sorg, og bros og hlátur i staðinn fyrir vein og kvala- óp. Eg er ekki að skrifa um þettta einsog það sé tilraun ein. Langt frá. Það er viðurkent af háskóla Frakk- lands. Sáralæknar, yfirsetulæknar, efnafræðingar og læknar af öllum tegundum hafa skoðað þetta, prófað og rannsakað það, og viðurkent '»að í einu hljóði. Og það er mjög sjald- gæft, að vísindamenn séu undan- tckningarhiust á einni og sömu skoð- un og sannfæringu, — en þarna voru þeir það. III. En hvað hugsa nn börnin um þctta? 1 huganum skulum vér hverfa aft- ur til herbergisins með undraþögn- inni á spitalanum. Það livildi yfir því einhver feikna mikil furðuleg þögn. Engin móðirin heyrðist hljóða eða veina af ofur- magni kvalanna. Allar lágu þær ró- Icgar, hálfmókandi, en lukkulcgar að sjá. Hver einasta þeirra hafði fengið sinn skamt af Iyfinu; þvi var sprautað inn í æðar þeirra, hálfum öðrum centimeter, — það er skamt- urinn. Lyfið hreif undir eins á taug- arnar. Eina mínútu eða tvær voru taugarnar óstiltar, en urðu svo róleg- ar. Þá fóru sumar mæðurnar að móka, en þó létt. En ekki nærri all- ar. Sumar urðu kátar við það. Þær töluðu við fóstrurnar og voru að segja þeim, hvað þetta væri undar- legt; þser fundu, að vöðvarnir voru að dragast saman i hnikla, en samf kendu þær ekki sársauka. Og svo smáhlógu þær við sjálfar sig. Hjá 84 af þessum 112 mæðrum var verk- unin fullkomin; þær fundu engan sársauka; hjá 24 var það ekki al- veg svo, en sársaukinn i hriðunum var svo lítill, að þær vildu ekki láta sprauta inn meira af lyfinu, þcssi sársauki væri svo lítilsvirði. I’arna sást það, sem búist var við, að lyfið verkaði ckki eins á þær allar. Við eina móðurina verkaði lyfið aðcins 30 mínútur og varð þá að auka skamtinn. Yfir höfuð verkaðt einn skamtur i tiu eða tólf stundir, og var þá hér um bil æfinlega barnið komið. Eg get þess aftur — og eg legg á- lierslu á það — innspýting 1> fs þessa hrey.tir ekkert reglulegm.i gangi barnsfæðingarinnar, og þar ec inóð- irin finnur hvorki kvalir né ónot, j>á getur bún sjálf hjálpað til og flýtt fyrir fæðingunni. Doktor Dessaigne fór eimnitt utn það þessum orðum: “Ilverri ein ustu mæðra þessara leið vel á cftir. Það voru engin eftirköst, engin of- reynsla, jafnvel engin þreyta; cngin scm stundum kemur fyrir; pær böfðu ekki kent neinna iikamlegra kvala, þessar mæður. Eg varð ekki var við gcðæsingu hjá eiuni einustu þeirra. Þær, sem ólu hörnin um kveldið, sofnuðu rólegar og sváfu alla nóttina til rnorgims, i stað bins vanalega svefnleysis. P'n hvað leið nú barni móðurinn- ar? Hvernig kom það ínn i þenna þegjandi heim? Engin skerandi hljóð buðu það velkomið. En það lyfti upp röddu sinni og tilkynti kornu sina hljóð- andi — og það, sem það sagði, var þetta: I leill þér, þú þegjandi, bros- andi móðir. Nú er nýr maður i ht im- inn borinn og svo grét það kveðjuna til hennar og til lífsins. En þó vi.ru það ekki öll börn. Og nú fer eg eft- ir skýrslunum. Það voru þarna nýfædd 115 börn. 77 þeirra liljóðuðu liátt og mikið og sýndu með þvi, að þau væru við bestu heilsu. Af hinum komu 28 þegjandi inn i heiminn, en hjart- slátturinn var reglulegur og roðinn á hörundinu eðlilcgur, og vöðvar þcirra sýndu, að þau voru við beztu heilsu. Og brátt fóru sum þeirra að gefa hljóð af sér og sofna Svo út af; sum sofnuðu snöggvast fyrst nokkr- ar sckúndur eða tvær eða þrjár min- útur í mesta lagi — og ráku svo upp voðahljóð. En tíu barnanna gáfu ekkert hljóð af sér, en prófessorinn hafði þá endaskifti á þeim og hélt þeim upp á hælunum, svo að höfuðin sneru niður. Þá orguðu niu þeirra yfir þessari svivirðingu. En einn drengj- anna lét sig ekkert við þessa með- ferð. Þá sneri læknirinn honum við og blés tvisvar eða þrisvar inn í inunn hans og nasir og þá heyrðist lika hljóð einsog alt ætlaði að rifna. Og hundrað og íimtánda barnið sendi háværa kveðju hinni brosandi móður sinni, Parísarborg, mannkyn- inu öllu og plánetu þeirri, er vér byggjum. Það kemur fyrir, náttúrlega, að börnin koma magnlitil inn i heim- inn og eins og sofandi; en það má blása það burtu; þau fá flest röddina og brúka lrana. Einu tók eg eftir, sem mér hafði ekki komið til hugar. Það var þegar móðir cin sagði við mig um leið og hún leit til barnsins síns: “Hann tók ekkert út”, sagði hún svo glaðlega. Það var undarlegt þetta, og eng- um öðrum en móðurinni gat komið það til hugar. Það, að hún hafði los- ast við kvalir og þjáningar, Það var einskisvirði i samanburði við það, að sonurinn ungi hafði ekki fundið ncinn sársauka. Það er nokkuð undarlcgt að hugsa til þessa: Næsta kynslóð verður þjáningarlaust borin i heiminn af mæðrum, sem liggja brosandi á hin- um mjóu sængum sinum. Ætli heim- urinn verði betri þá? Já, hver veit? Með svo fáum orðum, sem mér er mögulegt, vil eg nú skýra þetta bet- ur, hvernig prófessor Albin Ribe- mont-Dessaigne lagði það fram fyrir lækna—háskólann franska. — Hann gjörði J>að án allrar mælgi og var hvert cinasta orð vandlega yfirveg- að. En þctta sýnir lika skoðun og rcynslu hinna beztu visindamanna Frakklands: 1. Nú er það mögulegt orðið, að láta raæður ala börn sin án allra líkamlegra tilfinninga og kvala, án þess að þeim sé hin minsta , hætta búin. 2. Þessi aðferð tefur hvorki eða hindrar fæðingu barnsins, en virðist miklu fremur flýta fyrir henni. 3. Hlutfallslcga er þriðja hvert barn raddlaust, — cn á þvi er mjög auðvelt að ráða bót, og oft er það * betra þannig. 4. Eftirköst eða aflciðingar eru' góðar. 5. Það er visindaleg vissa, að héðan ; af geta mæður alið börn sin án! allra kvala. Þetta cr álit og úrskurður visind- anna, og cg hefi reynt að lita á mál-' ið frá sjónarmiði visindanna. En ! Skuli Hannsson, fasteignasali, sendir öilum vinum sínum og samlöndum kæra kveðju sína, og óskar þeim gleðríkra og farsæila Jóla, og aS komandi áriS færi þeim fullar byrgðir hamingju og tækifæri nóg t'l þess aS bæta og efla hag sinn andlega og líkamlega. Hann vill benda öllum vinum sínum á stríSiS mikla og voSalega, sem nú geisar yfir heiminn og afleiSingar þær sem þaS hefur haft á öll viSskifti manna á millum, þær þó einkum aS eignir hafa stórum falliS í verSi, mest í borgum og bæjum, og kanske fremur öllu í Winnipeg. Nú er því tíminn til þess, aS ná í eignir meS lágu verSi, sem menn hefSu ekki dreymt um fyrir stríSiS, eignir sem áreiSanlega hækka í verSi undir eins og Bretar vinna, sem hlýtur aS verSa fyrri eSa síSar. Ef þeir vilja skifta eSa kaupa, þá er hann reiSubúinn aS gjöra alt fyrir þá sem hann getur. Og hann er orSinn svo kunnugur hnútum öllum, og þekkir svo vel verSmæti landa og húsa og bæjarlóSa, aS kunugri mann geta þeir tæplega fengiS. Ef þér því viljiS selja jarSir í sveitum ú ti eSa kaupa, eSa hús eSa lóSir í bæjum, eSa býtta á þessu, þá fáiS þér ekki kunnugri mann aS fara til en Skúla. Hvort sem þér því viljiS kaupa eSa selja, þá er þaS eitt víst, aS þér tapiS ekki peningum á því aS fara og finna hann og heyra hvaS hann segir og fá upplýsingar hjá honum. Og af því aS hart er í ári og hver þarf aS halda fast á centum sínum, þá er einmitt meiri þörfin fyrir ySur aS fara og finna Skúla, eSa skrifa honum ef aS þér eruS langt í burtu. HugsiS vinir til komandi tfmans og finniS Skúla. SKÚLI HANSSON & C0.? 47 Aikens Buiiding. hvort sem eg vil eða ekki, hverfur hugur minn til kvenna þeirra, sem j nú sofa á heimilum sinum um alla I hina víðu veröld. Svefn þeirra hlýt- ] ur að vera djúpur og styrkjandi, þvi i að nú er óttinn horfinn, óttinn, sem | hið nýja lif bar með sér. Þar leidd- ust þau og héldu höndum saman — ástin og dauðinn, eða réttara: von- in og dauðinn. — Nú geta mæðurn- ar, brúðirnar og meyjarnar ungu sofið rólega upp frá þcssu. Og þýðlega ætti nú ástin að ganga um heiminn — léttum, liprum fót- uin. 1 fyrsta sinni siðan bölvunin var á Evu lögð, geta nú clsksndur horfst i augu óttalaus um voðann og kval- irnar. Er það þýðingarlausl fyrir yður eiginmcnn, brúðgumar cða ungir svcinar? Er það þýðingarlaust fyrir yður, þér ástföngnu ungu menn, er Jiér horfið i augu stúlknanna, sem verða ciga mæður barna yðar? Þarna eru jólagjafir- nar bestar ; ódýrastar S.. Vér gefum nú 10 prósent afslátt frá voru lága verSi á öllu gull og silfur stássL Vér mundum gefa 50 prósent af- slátt eins og sumir niSur á Portage og Main gjöra, ef vér hefSum gjört ráS fyrir því þegar vér lögSum verS á vör- urnar; eSa meS öSrum orSum, vér ábygjumst aS afsláttur vor villir engum sjónir. Vér gefum ySur tíu cent t3 baka af hverjum dollar, sem þér greiSiS oss, en látum ySur fá full- g3di hans í hverju sem vér höfum á boSstólum. Afsláttur vor er afsláttur en engin svik. MeSan byrgSir endast gefum vér í hreinan kaup-bætir 25c virSi af “S3ver Ideal Cream” hverjum sem kaupir fyrii einn dollar og þar yfir. Ekkert fágar og hreinsar betur silfur borSbúnaS. ÞaS er eitt af því sem þrifin og góS húsmóSir getur ekki án veriS. -,\BS . -**.*.< ’!* * i-íí Ah ------- ■•187' Nordal & Björnsson Jewelers. 674 Sargent Ave m J óstilling á geði cður skapsinunum,' móðurl Eruð þér ekki þakklátir fyrir þessa gjöf? | Sannarlcga ætti það að vcra hin bezta jólagjöf fyrir livcrja einustu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.