Heimskringla - 17.12.1914, Side 8

Heimskringla - 17.12.1914, Side 8
BIA »6 HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DESEMBER 1914. SKi [ '(V 'Sd/MöÆíl^LSW^>li ilW<Á/si 0 NÚ COUPON THE T. EATON CO., LIMITED Winnipeg, Maniloba. Send mc Mid-Winter Sale Calalogue Name......................... Post Office.................. Province..................... __ með desember 1 5. er hin nýja Eaton Mið - Vetr’ar Verðskrá til, og sendist þeim sem fara þess á leit. Desember 2 I aetti Verðskráin að komast til peirra sem panta — ar scm er í Vestur Canada. Þessi sala, L^íP13 kess kaupum byllega verður sú stórkost- \ Iegasta sem við höfum nokkurn tíma tekist hendur. Gæði og verð á þeim vorum sem eru tilteknar í pessari síðustu Verðskrá, er , y®ur.JnÍög í hag í saman- burði við aðrar vörur sem hafa h * ... veriS boðnar í Vestur-Canadik. Pað er ekki nema rétt gagnvart sjálfum þér að yfirfara þessa verðskrá nákvæmlega og nota per j>essi oviðjafnanlegu kjörkaup. Ef þu ert ekki bumn að fá verðskrána 21. des. þa khptu ur eiðublaðið sem hér er með, bkrifaðu nafn þitt og heimilisfang þar á og •endu okkur, og viS skulum senda þér verS- skrá meS nœsta pósti "’T. EATON C?. LíMITCD WlNNiPro Norðuráifu Stnöið. Framhald. suni!. Það var um nótt o* dinvt og hafði verið suddarigning. En undir morgun, kl. 4, urðu kastalarnir yfir höfninni varir við skip eitt þar fram undan. Var þvi gefið merki um að stansa, en skipið hlýddi ekki fyrri en skot var látið ríða af fyrir fram- an það; þá sneri það við og hvarf sjónum. Er ætlan manna, að það hafi ▼erið fylgdarskip neðansjávarskip- anna. Hálfri stundu seinna sáu menn einn neðansjávarbát, og var skotið á hann óðara, en hann hvarf. En nokkrii seinna, um kl. hálfsjö, sáu menn eina 6 neðansjávarbáta nokkr- ar milur frájandi. Undir eins var farið að senda þeim kveðjur, og stóð sú hríð góðan hálfan klukkutíma. En “destroyers” lögðu þegar úr höfn út. Ætla menn, að minsta kosti tveim ur neðansjávarbátunum hafi sökt verið. Og allir hurfu þeir. Numberg náðist einnig. Bretar náðu herskipinu Nurnberg, sem flúði úr orustunni við Falk- landseyjar, er þeir söktu þem hin- um þremur þýzku skipunum, er hér að framan er getið. — Þess má geta, að skipin voru ekki kyrr meðan barist var, heldur á flugaferð, eins og þau komust harðast, — hin þýzku að reyna að komast undan, en hin hrezku að elta þau. Og einlægt dundi __L-iðin, á 5 mílna, 7 milna eða 8 milna færi, og þetta gekk þangað til hin þýzku skip voru sprengd upp eða sokkin. Nurnberg komst undan i fyrstu, og stefndi að ströndum Ar- gentina, en þangað voru yfir 200 milur. Á leiðinni komust Bretar nógu nærri til að skjóta og hættu ekki fyrri en Nurnberg var sokkið. Sagt er, að Dresden hafi komist inn i Magellan sundin, og er það hið eina ráð þeirra nú, að leggja skipið upp eða renna þvi i strand og bjarga svo mönnunum. Fullyrt er það, að það hafi flug- maður verið, einn eða fleiri, sem fundu þýzku skipin fyrir Breta. Þvi að skip, sem um sjóinn fóru, voru að sjá flugmenn á ferðum hór og hvar um Atlantshaf, þegar suður fyrir Miðjarðarlínu kom. Þeir f.ugu hátt i lofti og geta séð svo iniklu lengra en hægt er að sjá af skipun- um. Sigur Þjóðverja við Lodz. Það fer að verða Ijósara og ljósara að þessi mikli sigur Þjóðverja, er þcir tóku Lodz, er ekki eins mikill og sagt var i fyrstu. Þeir voru að berjast þarna alt í kringum Lodz og ▼issu eiginlega ekki, hvað þeir skyldu gjöra; en I.odz var borg mik- il nokkuð, og þar héldu þeir að þeir fengju að minsta kosti að éta; þeir fóru þvi að reyna að ná henni, en Rússar voru þar fyrir, og svo var hart barist af hinum herdeildunum í kring, bæði Þjóðverjum og Rússum, og sýndist borgin öll i einu báli kveld eftir kveld. I.oks komu Þjóð- verar kveld eiit f þoku og hálf- myrkri og hleyptu nokkrum tugum þúsunda í þéttum fylkingum til að taka skotgrafir Rússa. Rússar urðu varir við þá, er þeir komu, en létu ekkert á neinn bera, — ekki eitt ein- asta skot var sent á fylkingar þeirra og héldu Þjóðverjar að þeir væra sofandi eða farnir. En alt i einu blikuðn hundruð ljós (scarchlight) í augum þeirra; Ijóshafið lék um hvern einasta mann, hverja einustu fylkingu. Og nú var purapað á þá kúlunum; straumar þeirra stóðu úr vélabyssunum, og hermennirnir pmnpuðu þær úr riflum sinum; en ekkert orð heyrðist, dauðinn var þar að starfi; raðirnar hnigu niður, heilar fylkingarnar hnigu niður steinþegjandi; ekkert lifði, sem uppi stóð. Tíu þúsundir er sagt að fallið hafi af Þjóðverjum í þessu eina á- hlaupi, tiu þúsundfr á 2 ea 3 min- útum. En daginn á undan hafði verið stöðugur straumur af fólkinu út úr borginni austur lengra til Warshau. eða eitthvað undan voðamönnunum þýzku. Borgin var öll í rústum, mat- væli orðin engin og fólkið flúið. — Hermennirnir fengu þá skipun um, að yfirgefa borgina og yfirgefa graf- irnar. Þeir gjörðu það og komust burtu áður en Þjóðverjar urðu þess varir. Þeir biðu þar heilan næsta dag og treystust ekki til að ráða á Rússann aftur. I.oksins réðu þeir þó til, eftir 12 eða 13 klukkustundir, en þegar þeir komu að gröfunum, voru þær tómar; þar var enginn Rússi og allir eða þvi nær allir farnir úr bæn- um, nema fáeinar hræður og húsin brotin eða brend, og enginn biti að éta. — En þarna voru þeir búnir að ná Lodz, og þetta er nú cin sigur- vinningin þeirra. En þær eru dýrar þessar sigurvinningar. Hagldabrauð og Tvíbökur Vanalegar tvíbökur; I 14 og 25 punda kössum á lOe pdð. I 43 punda tunnum á lOc pundið. Fínar Tvíbökur: f samskonar fbúðum, 12e pundið. -» Hagldabrauð; f samskonar umbúðum, 8c. pundið Margakonar sætabrauð; f umbúðum sem halda 38 dúsínum á.......................$3.00 Beztu Brúðarkökur: Skrautlegar útbúnar á.......$4.50 með skrautblómi.............$5.00 (3 hæðir) (4 hæðir)...................$6.00 með skrautblómi.............$6.75 G. P. Thordarson PHONE GARRT 4140 1156 Ingersoll St Winnipeg ÞAKKARAVARP Um leið og við sendum hinu marga hjálparfólki okkar fjær og nær innilegustu hjartans þakkir fyr- ir þess nákvæmu og drengilegu hjálp, er það hefir veitt okkur á okkar neyðartimum, — langar okk- Einstök Kaup fyrir Kvennfólk___________ Nú erurri vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- *ett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafair frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phonk Gakry 1982 392 ísotre uame Avenue ur til að reyna að láta almcnning fá nokkra hugmynd um, hvað fólk hefir hjálpað okkur stórmannlega og af mikilli alúð. Af vissum ástæð- um getum við ekki sýnt lista yfir gjafirnar, eða nöfn gefenda eða þeirra, sem hafa mest gengist fyrir þessari mikilvægu hjáip; en viljum vinsamlegast biðja alla gefendur vel- virðingar á því og öllum ófullkom- leglcika, sem á þessum línum kann að verða. Við hjónin komum til Nýja ís- lands þann 17. júlí 1912, heiman frá fslandi, með 4 smábörn og tvær upp- komnar dætur konunnar minnar, sem hafa gjört alt, sein í þeirra valdi hefir staðið, til að hjálpa okk- ur. Þann 6. september varð eg snögg- lega veikur og varð máttlaus og hefi verið það síðan, nema hvað máttur- inn er heldur að færast i mig aftur. Við vorum algjörlega efnalaus, en fólk hér lét sér ekki það í auguin vaxa. Því auk allrar hjúkrunar og lækninga tilrauna, cr engin var lát- in óreynd, er mönnum gat til hugar komið, voru gjörð samskot um nær- liggjandi bygðir. Við vorum búin að taka hús til leigu, og gáfu eigend- urnir okkur alla leiguna í 18 mán- uði, auk annars. Síðastliðin jól færði einn nágranni okkur 30 dollara gjöf, er hann safnaði meðal kunn- ingja sinna,— ásamt fleiru frá hon- um sjálfum til að auka jólaglcði okkar. Margir fleiri færðu okkur og börnum okkar gjafir til jólanua, — svo alt gæti verið eins fullkomið hjá okkur og þeim, sem ekki juirfa að neita sér um neitt. — Hey og eldi- við allan hafa bygðarbúar fært okk- ur heim ásamt ótal fleiru. Til þess að gefast ekki upp við lækninga tilraunir, scndu þeir mig suður að Gimli til nafnkends homö- ópatha og nuddlæknirs, og gjörðu báðir alt scm í þeirra valdi stóð, og gáfu mér allar tilraunirnar í fimm mánuði, er eg var þar. — A Gimli mætti eg innilegri hluttekningu og rausnar gjöfum. Þegar eg var nýkominn suður að Gimli, fékk síra Jóhann Bjarnason bréf frá bróður minum vestan frá hafi, og leyfir hann að eg megi hafa öll afnot af landi, er hann á i bygð- inni, og eru þar 50 ekrur brotnar.— Strax og bændur vissu það, voru þeir farnir að vinna á akrinum, og voru svo samtaka með þessa lijálp, I sem aðra, að þeir gjörðu akrinum til góða á fáum dögum og útveguðu { útsæði. Síðan, þegar kornið var full- sprottið, gættu þeir þess að slá það á góðum tima og koma því undir þak — ait endurgjaldsiaust. H. JOHNSON 698 SARGENT AVE. Kvenna og karlmanna “Tailor.” Saumar yfir- hafnir og allskonar föt fyrir karla og konur. Föt hreinsuö ogpressuð Allskonar Loðföt end- urbætt Alt verk fyrirtaks vel og fljótt af hendi leyst TALSIMI: SHER. 2935 Islenzki Skraddarinn Blue Ribbon Te Með sama gamla verði ---«g--- LANG, LANG BEST ALLRA Margur hefir gefið okkur oftar en einu sinni og eins er með samskot. Það er óneitanlegt, að mörguin hefir Vérið vel hjálpað og af fúsum vilja hér i Ameríku, — en ekki gct- upi við séð, að neinum hafi verið eins vel hjálpað. Við al-ókunnug, sem erum búin að þurfa annara að- stoðar á þriðja ár, og er hjálpin af jafn mikilli alúð nú sem fyrst, — allir boðnir og búnir til að rétta okkur hjálparhönd í smáu sem slóru, eftir því sem tneð þarf og bezt a við. Ennfremur hafa okkur verið gefn- ir 100 dollarar úr sveitarsjóði. Fyrir alla þessa hjálp viljum við af hjarta biðja guð að endurgjalda gefendunum og öllum þeim, sem hafa á ýmsan hátt liðsint okkur, og vonum að hann gjöri það af ríki- dæmi sinnar náðar og blessi öll þeirra fyrirtæki. Geysir P.O., 30. nóv. 1914. Ingibjörg B. Guðmundsson. Bjarni Guðmundsson. * NÝR VATNA FISKUR I a I jr M til 8 cent pundið ^ |A III No. 1 Hvitfisknr (heim sent í bænum)..Scentpundið I l^^k I Pikkur (heim sent í baenum)..........7 •^^- Birtingur (heim sent í bænum). .....5 Pike (heim aent í bænum)............6 “ “ 8endið eða Símið pantanir til, 210 Mclntyro Blk. Q■ 1 fl II 11 I/ Ma,n woo otephanson & Halldorsson Fiskur verdur sendur hvert sem er í Manitoba og Saskatckewan i kössum fra iio til ijo pd. hver, tneð ofangreindu verði, gegn fyrirfram borgun. 8. D. B. Stephanson T. HalMórson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.