Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 6
BLS. 1 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DESEMBER 1914 LJOSVÖRÐURINN. þangaS til Uitt fólkiö, sem i ganginum var, gekk inn í salinn og þau urðu tvö ein eftir. Sögunni hélt hann áfram og sagði hana þannig að fyrir nokkrum árum hefði hann og Sullivan ferð ast yfir eyðimörk í Arabiu, og þá hefði hann frelsað sig frá dauða, er Beduina flokkur réðist á hann. I>cg ar svo langt var komið söganni, sá hann að enginn var til staðar, er gæti séð Gerti; hætti því frásögunni og setti Gerti i hægindastól. “Sitjið þér hérna’.’, sagoi hann, “meðan eg fer og sæki yður glas af vatni”. Svo lagði hann sjalið hennar yfir nana og for. En hvað Geru var honum þakklat fyrir ao yiirgefa Lana óheðinn, svo hún gæti jafnað sig. Það var þfð hyggilegasta, sem hann gat gjört og jafnframt ... - nær- gætnasta. Hann sá, að hún myndi ekki falla i dá, og .. ... t,.i- jafnað si£ ein. Eftir fáar minutur kom nann aftur mcð vatnið og þá var liún orðin róleg. “Eg hefi liklega látið yður vera her of lengi”, sagði hann. Komió þér, þér ættuí nú helzt að fara inn”. Hún stóð upp og hann lagði handlegg hennar i sinn og fylggdi henni til herbergis hennar og Emily. I>:ir nam Íiann staðar og sagði mcð áherzlu: “Þér vilj ið kenna mér að treysta manneskjunum, ungfrú Gerti: en eg bið yður, órcyndar einsog þér eruð, að treysta ]>eim ekki um of. Éf þér hafið ástæðu til að treysta, Þá gjörið þér það á meðan þér getið, en reiðið yður ekki á neitt, sem þér ekki eruð vissar um, og umfram alt, verið þér vissar um, að slík lausmælgi, sem maður heyrir við baðstað, einsog þenna, verðskuldar ekki að henpi sé trúað. Góða nótt”. Þcssi fáu orð breyttu hugarstefnu Gerti algjörlega; þau voru einskonar spásögn fyrir hana. Að sönnu » ”• ' nn þau á sinni eigin löngu reynd, en þau virt- ust þó sönn í þessu tilfelli. Hún hafði látið afbrýðina fara i gönur með sig. Willie hafði sem drengur, ung lingur og fullorðinn maður ávalt revnst henni sem sannur vinur, ávalt borið ást til hennar. f fyrsta bréfinu, sem hann skrifaði henni, sagði hann það skýrt og hreinskilnislega, að hún væri honum alt. Átti hún þá að vantreysta honum? Nei, hún á- setti srr strax, að bannfæra slíka hugsun, og glæða þá von hjá scr, að hann innan skamms mundi finna hana og gjöra grein fyrir öllu og hugga hennar sorgbitna hjarta. Þegar hún var búin að taka þessa ákvörðun, leit hún út í garðinn. Tunglið var horfið, en himininn þakinn stjörnum. Hún elskaði stjörnurnar, og einsog á æskuárunum, fanst henni hún heyra Truman segja: “Vertu nú glöð, litla Gerti, eg held að alt batni aftur”. Það sem cftir var kveldsins, mátti Gerti kallast kát, og þar af leiðandi gat hún farið ofan, sótt Emily og boðið vinum sínum góða nótt. En þetta ásigkomulag varaði ekki lengi. Næsta morgun var hún mjðg hnuggin og næstum ósjálfrátt klæddi hún sig og fór ofan i borðsalinn. Hún beiddi læknirinn afsökunar á því, að hún gæti elcki fylgst með honum, þar cð hún væri vesæl. Hún þráði að komast hcim. bar sem færrl voru til að horfa á hana, og þegar læknirinn kom með bréfin, horfði hún á þau með þeim ákafa, að læknirinn sá það og sagði: “Ekkert til yðar, Gerti; en eitt til Emily”. Gerti fagnaði komu þessa bréfs, þvi væntanlega tilkynti það þeim n»r Graham kæmi og nær þær gætu yfirgefið Saratoga. Þeim til undrunar var hann kominn til New York, og bað þær að koma tll sín nœsta dag. Gerti gat varla dulið gleði sína yfir þvi, að losna frá fjölmenninu í Saratoga, og Emiiy fagnaði því að finna föður sinn. Þær gengu til herbergis sins og Gerti fór strax að tína saman muni þeirra og búa um þá og var að því til dagverðar. Nú fyltist hún kvíða yfir þvi, að Willie kynni að koma, þvi hún treysti sér ekki til að taka á móti honum í allra augsýn, en daginn áður þráði hún komu hans. Hún gtaddist yfir þvi, að Philipp bauð henni, Gryseworth I»kni og einni dóttur hans að aka með sér niður að sjónum; og þar eð Emily þurfti ekki aðstoðar hennar um þetta levti og hún þóttist óhultari fyrir Willie, fór hún með glöðu geði. . Þau voru búin að dvelja hér um bil klukkustund við sjóinn. Gryseworth og dóttir hans höfðu tekið þátt í keiluleik, en Philipp og Gerti ekki; samt stóðu þau og horfðu á Iltla stund. Þar eð veðrið var heitt og loftið inni í húsinu þungt, gengu þau og settust á bekk til að biða Ieikslokanna. Meðan þau sátu þarna og horfðu á geisla sólarinnar leika sér á haffletinum, sáu þau tvær persónur koma gangandi. Philipp og Gerti sátu á bak við dlgran trjábol, svo þær tóku ekki eftir þeim; en Gerti sá þau og þekti strax Willie Sulli- van og ísabellu Clinton. Þau settust skamt frá þeim, svo Gerti gat heyrt hvert orð, sem þau töluðu. “Verður mín þá saknað?” spurði fsabella og horfði alvarlega á fylgdarmann sinn, sem starði út á sjóinn. “Saknað”, endurtók hann og sneri sér að henni og hreimurinn i röddinni var ásakandi. “Hvernig getur það verið öðruvlsl? Hver getur tekið að sér yðar pláss?” “En það eru «8 «*ns tveir dagar”. “Undir vanalegum kringumstæðum er það stuttur timi”, sagði Willie, “en einsog nú stendur eilífð —”. Hann þagnaði og stóð upp til að fara. Bella fylgdi honum og sagði: “En þér verðið hér þangað til eg kem aftur?” Hann sneri si>r aitur við til að svara, og nú sá Gerti ásökunina l augum hans mjög glögt, þegar hann sagði: “Auðvitað! Hvernig getið þér efast um það?” Hinn ócðlilegi svipur á andliti Gerti meðan hún hlustaði á samtal þetta, var hræðilegur. “Gertil” kallaði Philipp, þegar hann var búinn að horfa á hana augnablik. “Gerti! sitjið þér ekki svona starandi! Talið þér, Gerti! Hvað gengur að yður?” . En Gerti hreyfðist ekki; hún heyrði sjáanlega ekki hvað hann sagði. Hann greip hendi hennar, sem var tsköld. Svipur hans var nærri því jafn örvilnandi og hennar og stór tár runnu niður kinnar hans. Einu sinni opnaði hann faðm sinn, einsog hann vildi þrýsta henni að brjósti sínu, en þvingaði sig sjáanlega til að gjöra það ekki. “Gerti”, sagði hann innilega, laut á- fram og horfði I augu hennar, “hvað hafa þessar mann- eskjur gjört yður? Hvers vegna eruð þér svona sorg- mæddar þeirra vegna? Ef þessi ungi maður hefir móðgað yður, þá skal hann líða fyrir það, þorparinn”, og hann stökk á fætur. Nú kom Gerti til sjálfrar sin aftur. "Nei, nei, það hefir hann ekki gjört! Eg er betri núna. Þetta þýðir ekkert, og þér megið ekki tala um það”, og um leið leit hún kvíðandi til keiluleiks-hússins. “Eg er betri núna”, og honum til undrunar — þvi hið starandi augnaráð hennar hafði gjört hann hræddan — stóð hún upp einsog ekkert hefði komið fyrir, og stakk upp á þvi að aka helm. Hann fylgdi henni þegjandi, og áður en þau voru komin iniðja Ieið þangað sem vagnarnir stóðu, náði útt fólkið þeim, og fáum augnablikum siðar óku þau til Saratoga. Á leiðinni heim og það sem eftir var kvcldsins var Gerti óeðlilega róleg. Nokkrum sinnuin spurði Gryse- ivorth læknir, hvort hún væri vesæl, og Philipp leit til hennar kvíðandi öðru hvoru. Rómur hennar var einn- ig ónáttúrlegur, og þess vegna spurði Emily, þegar hún kom heim: “Hvað gengur að þér, góða barnið mitt?” En hún svaraði, að sér liði vel og gjörði alt, sem henni jar að gjöra, kvaddi marga af Kunningjum sínum og ,amdi við. Gryseworth um það, að þau skyldu finnast .íæsta morgun. Að ytra áliti var Emily hnugnari en Gerti, því hún vissi vel, að eitthvað amaði að vinkonu sinni. Gerti nundi ekki helminginn af því, sem komið hafði fyrir petta kveld; hún mintist þess að eins sem draums, cfg .Idrei gat hún skilið, hvernig hún fór að dylja þessa mdlegu kvöl og látast vera róleg. Það var fyrst um nóttina, þegar hún hélt að Emily ,væfi fast, að hún fleygði af sér þessum þvingunarfjötr- .m, fór ofan úr rúminu og lagðist á lágan Icgubekk, ,'aldi andlitið í sessunum og grtt sáran og lengi. Hún var í engum efa um, að Willie hafði brugðist iér, svo nú átti hún enga aðstoð lengur aðra en Emily, ;em var á leiðinni þangað, sem Truman og frú Sulli- .an höfðu farið á undan henni. Hun var einmana, atti engan að, sem hún gat leit- uð ráða til eða huggunar. Það var því engin furða, þó hún gréti, gréti þangað til uppsprettur' táranna voru þurrar; en þá stóð hún .pp, hallaði sér út úr gluggunum og leit til himins; féll síðan á kné og flutti heita og innilega bæn til guðs. Þá lagði Emily hendi sína á höfuð henni. “Gerti’”, sagði hún hnuggin, “ertu sorgmædd og .•eynir að dylja það fyrir mér? Snúðu þér ekki burt frá mér, Gerti”. Um leið og hún sagði þetta, tók hún uöfuð hennar, þrýsti því að brjósti sínu og sagði: Segðu inér alt, vina mín, sem að þér gengur”. Gerti sagði henni nú frá þessu eina leyndarináli, sem hún hafði dulið fyrir henni, og þegar hún var juin ao því, þrýsti runily henni að hjarta sínu og sagð .neð meiri geðshræringu en hún átii vanda til: “Und- urlegt, undarlegt, að þú skyldir líka verða fyrir þess uin forlögum. Ó, Gerti, við getum grátið í saineiningu, en þó er þín sorg ekki eins beisk og inín”. Þessa dimmu nótt sagði Emily henni þjáningasögj sína, sein byrjaði fyrir tultugu árum og sem sjónieysið var einn þáttur af. sagði Gerti. “Mér er nóg að vita, að þér liður illa. — juou þ^r eiíki til nýja sarg mín vegna af umliðnum ársauka”. “Umliðnum”, endurtók Emily, sem nú gat aftur talað. ‘“Nei, það er ekki umliðið né gleymt; en eg er ívo óvön að tala um þetta, að eg réði ekki við sinnis- óróa minn, og hefði ekki gjört það, ef eg vildi ekki sannfæra þig um vald trúarinnar, sem hefir breytt myrkrinu, er umkringdi mig í undarlegt ljós, og gjört þjáningarnar að boðbera hinnar eilífu gleði, sem í vændum er. En nú skal eg Ijúka við sögu mína: “Eg varð alt i einu veik. Frú Ellis, sem eg hafði sýnt kalt viðmót, stundaði mig ágætlega, og með henn- ur umhyggju og leiðbeining.im Jeremys læknis, sem þá var orðinn heimilislæknir okkar, fór mér að skána eft :r hálfan mánuð. En daginn, þegar eg var orðinn svo 'rísk, að eg gat verið á ferli nokkrar stundir, fór eg inn i bókaherbergi föður míns, til að fá mér nýtt andrúms- loft og lagðist þar á legubekkinn. Frú EIlis var nýfar :n frá mér; en áður en hún fór hafði hún sótt lítið borð inn í hliðarherbergið, ásamt nokkrum flöskum og glös- m, sein hún hélt að eg gæti fengið þörf fyrir áður en hún kæmi aftur. Þetta var seint á degi í júnímánaðar iok og eg horfði á sólsetrið í gegnum opinn gluggann. ig var dálítið leið og einmanaleg, því síðustu vikurnar rafði eg engan umgengist nema frú Ellis og einstöku innum föður minn. Eg varð því feginn, þcgar mina :ærasti en næstum bannfærði vinur kom inn í her- bergið. Hann liafði ekki séð mig síðan eg veiktist, og öess vegna voru samfundir okkar óvanalega ástúðlegir “f þín augu?” æpti Gerti. Emily kinkaði kolli. “Vesalings Emily! Vesalings ólánssami ungi mað- url” sagði Gerti. ‘Já, þú mátt sannarlega kalla hann ólánssaman. Veittu honum alla þína meðaumkvun, Gerti; hans hlut- ,kifti var verra en rnitt”. “Ó, Emily, hve voðalegar kvalir hefir þú orðið að aða, og samt gazt þú lifað!” “Áttu við sársaukann af brennisteinssýrunni í aug- ,n? Já, hann var mikill, en anulegu kvalirnar voru enn verri”. “Hvað varð af honum?” spurði Gerti. “Hvað gjörði Graham?” “Nákvæmlega veit eg ekki, hvað skeði; en faðir minn rak hann burt af heimilinu”. “Hefir þú aldrei heyrt neitt um hann síðan?” “Jú, í gegnum hinn góða lækni fékk eg að vita, að hann væri Kominn til Suður-Ameriku; eg sxrifaði hon- ..m ineð aðstoð frú Ellis og bað hann að koma aftur, en ikömmu síðar frétti eg' að hann hefði dáið í frainandi iandi, og með honum dóu allar mínar jarðnesku vonir. Eg varð aftur hættulega veik og gr,t svo mikið, að .æxnirinn inisti alla von um, að eg gæti fengið sjónina aftur”. Emily þagnaði. Gerti tók hana i faðm sinn og þrýsti henni að sér, þvi nú batt sameiginleg sorg þær enn fastar saman en áður. “Eg var heimsbarn þá”, sagði Emily, “sem sóttist eftir jarðneskri gleði og þekti ekki aðra, og þar af leið- TUTTUGASTI OG FYfíSTI KAPITUU. Sorgleg saga. “Eg var yngri en þú, Gerti”, sagði Emily, “þegar mín' reynsla byrjaði. Þú veizt máske, að móðir mín dó svo snemma, að eg man ekkert eftir henni, en faöir minn gifti sig bráðlega aftur, og stjúpa mín, sem eg á zalt minnist með sannri ást, veitti mér þá ást og um kyggju, sem fyllilega bætti mér móðurmissirinn. Eg man eflir henni einsog hún leit út skömmu fyrir dauða iinn, hávaxin skrautleg, veikbygð kona, með fagurt en þunglyndislegt andlit. Hún var ekkja, þegar faðir minn giftist henni og átti einn son, sem strax varð minn eini Ieikbróðir og þátt-takandi í minni barns- legu gleði. Fyrir nokkrum árum síðan sagðir þú mér, að eg gæti ekki skilið, hve heitt þú elskaðir Willie, og þá var rétt komið að mér, að segja þér sögu æskuára minna og að reynslan hefði kent mér að þekkja slíka ást; en eg gætti mín, því að þá varst þú of ung til að heyra slíka sorgarsögu og mín er. Orð geta ekki lýst því, hve kær leikbróðir minn varð mér, og innbyrðis staða okkar og áhrifin, sem við höfðum hvort á ann- ið, varð þannig, að við vorum hvort öðru háð; því enda þótt hann væri leiðandi og ráðandi og eg hlýðn- aðist fúslega skipunum hans, bjóst hann þó ávalt við hjálp og aðstoð frá mér. Eg varð að stilla til friðar milli hans og föður míns; því þó að drengurinn væri átrúnaðargoð móður sinnar, var faðir minn ávalt kaldur við hann, þvi hann kunni ekki að meta hina góðu eig- inleika hans og var ávalt tortrygginn gagnvart honum. En til minna orða og bóna tók hann ávalt tillit, og þeg- ar leikbróðir minn þurfti einhvern greiða að fá, eða fyrirgefning yfirsjóna sinna, beitti eg allri minni mælsku honum til gagns. “Að hai ka föður mins gagnvart syni stjúpu minn- ar var henni til stórrai kvalar, efast eg ekki um, því eg man ennþá, hve umhugað henni var um að dylja yfir- sjónir hans, og hve oft hún bað mig um að mæla hon- tim bót við föður minn, sem vanalega fyrirgaf honum mín vegna. Sem ekkja hafði stjúpa mín verið mjög fá- tæk, og þess vegna varð sonur hennar að þiggja gjafir af föður mínum; en sökum þcss, að hann var að eðlis- fari stoltur og sjálfstæður, var honum það þvert um geð, en faðir minn, sem ekki skildi lundarlag drengsins, á- leit hann mjög vanþakklátan. “Á meðan stjúpa mín lifði var samkomulagið nokk- urn veginn gott, en þegar eg var sextán ára, veiktist hún og dó. Eg man ennþá vcl, að síðustu nóttina, sem hún lifði, kallaði hún mig að banabeð sinum og sagði:' ‘Emily, síðasta bónin mín til þin er, að þú verðir drengnum mínum sannur verndarengill”. Guð fyrir- gefi mér, ef eg hefi brugðist trausti hennar, sagði Em- ily með tár í augum. “Hann, sem eg tala um — Emily forðaðist að nefna nafn hans — var þá átján ára gamall, og var nýlega orð- inn skrifari á verzlunarskrifstofu föður míns gagnstætt vilja sínum, þvi hann vildi ganga mentunarveginn, en faðir minn vildi nú annað, og samkvæmt innilegri beiðni minni og móður sinnnar, lét hann að vilja föð- ur míns. Dauði stjúpu minnar sameinaði okkur enn nánar en áður. Hann hélt áfram með að vera á heim- ili okkar, og öllum frístundum sinum varði hann til þess að vera mér til skemtunar. Hann var ekki hneigð- ur fyrir skrifstofustörf og gjörði því stundum misgrip, en því reiddist faðir minn, og nú var mér torveldara en áður að stilla til friðar. Þannig liðu sex inánuðir, en þá komumst við að því, að faðir minn vildi stemma stigu fyrir samveru okkar, og í því skyni fékk hann sér ráðskonu, frú Ellis, sem siðan hefir verið hjá okkur. “Eg var jafn óánægð yfir þessari ráðstöfun sem hann, og þó var hann gramastur yfir þessu af öllu, sem faðir minn gjöröi á lians hluta. Þrátt fy.ir aðgæslu frú Ellis, gátum við þó oft fundist og talað saman, og gramdist föður mínum það mjög. “Eg tel viai, að faðir minn hafi ætlað að senda hann til útlanda eða til fjarlægra staða á ættlandi hans, til að koma í veg fyrir samveru okkar. “En áður en þessi ráðagjörð komst í framkvæmd, komu fyrir atvik, sem eyðilögðu annað fórnardýrið, .n^ðan hitt —” rmily ^agna >i, lagði uöfuð sitt á öxl Gerti og grét beisklcga "SegÖu mér ekki það, sem eftir er, Emily mla guð”, ftir þenna langa aðskilnað. Hann tók ilmvatnsflösku anui lifði eg i andlegu myrkri, — örviinunarmyrkri. >g baðaði höfuð mitt, því hann var bliður og nærgæt- Þú getur naumast skilið, hve sorgmædd og huggunar- nn, jafnframt því sem hann var djarfur og hugrakkur. laus eg var; og eg hafi hlotið að baka föður niínuni “Eég veit ekki, hvað lengi við höfum setið sainan, sorg, þó að hann mintist aldrei á j>að, og sem hefði ef- •n það var farið að dimma, og þá kom faðir minn og laust viljað gefa aleigu sína til þess að þessi rósta hefði ?ekk til okkar hröðum fetum. Þrjú eða fjögar fet frá alurei átt sér stað. >kkur stóð hann kyrr og horfði á stjúpson sinn ineð | Loks rauf þó morgunroði trúarinnar þetta andlega öeirri reiði og fyrirlitningu, sem eg hafði aldtei séð myrkur. Síra Arnold opnaði min andlegu augu og ’ijá honum áður. Vinur minn stóð upp og tók sér kveikti Ijós trúarinnar í sálu minni og sýndi mér leið- stöðu beint á móti honum, stoltur og djarfur, og nú!ina til friðarins. byrjaði rósta, sem eg get ekki lýst. 1 í augum heimsins er eg ennþá blind, en með sjálfrl Faðir minn bar honum á brýn, að hann reyndi á ! mér veit eg að eg liefi þá rettu og beztu sjón”. iheiðarlegan hátt, að ná ástum einkabarns síns, til þess i Gerti gleymdi næstum sinni eigin sorg yfir þess- uð ná í auðinn, sem hún ætti í vændum, sem væri þó, ari harinasögu Emily, og þegar hún lagði hendi síína á máræði í samanburði við það, að hann hefði falsað j höfuð Gerti og óskaði þess að hún gæti borið raunir ávisun undir sínu nafni fyrir stórri upphæð. | sínar með þolinmæði, faiin hún þá djúpu ást og traust “Þessi ásökun er enn ekki hrakin, svo eg viti, en ! í huga sinum, sem sjaldan finst nema á sorgarstundun- >g er sannfær um að hún er röng. I um og sannar það, að gegnum þjáningar náum við full- Enda þótt eg heyrði orð þeirra hefi eg aldrci get- komnun. >.ð munað þau. Faðir minn sneri hakinu að birtunnil eftir að hann kom inn, cn kveldroðageislarnir breidd-1 ist yfir hið djarfa andlit vinar míns. Alt í einu gekk, hann nær föður minum með kreftan hnefann á lofti; íg stökk á fætur í því skyni að ganga á milli þeirra, en ’.craftar mínir biluðu; eg rak upp hljóð og féll i ó- megin. “En sú endurvöknun! Vesalings drengurinn hljóp til mín til að hjálpa mér; en utan við sig yfir því rang- læti, sem hann hafði orðið fyrir, vissi hann ekki hvað hann gjörði. Hafi eg sagt nokkur ásakandi orð, þá hef- ir það verið án míns vilja”. “Hvað þá!” hrópaði Gerti, “hann —”. “Nei, nei, það var ekki hann, sem svifti mig sjón- inni”, sagði Emily, “það var óhappa-tilfelli. Hann ætl- aði að grípa ilinvatnsflöskuna, en greip flösku með brennfsteinssýru, sem frú Ellis hafði borið inn af til- viljun. Glertappi var í flöskunni, — hendi hans skalf og hann helti því, sein i flöskunni var, í mín —”. ÞRITUGASTI OG ANNAR KAPITULI. I lífshxttu. Þar eð Graham hafði skrifað að hann skyldi mæta dóttur sinni og Gerti á bryggjunni í New York, ále.t Jereiny læknir ekki nauðsynlegt, að fylgja þeim lengra en til Albany; þar gæti hann skilið við þær óhultar og farið svo heim til sín með vesturbrautinni, þvi kona hans þráði að komast heim. “Eg er hræddur um, að þér liafið mist hjarta yðar I Saratoga, Gerti”, sagði læknirinn, þegar hann kvaddi þær á þilfarinu á stóra Hudson gufuskipinu; “þér er- uð ekki eins glaðar og þér hafið verið. Það hefir þó naumast vilst langt í burtu á slikum stað, og eg vona að SHERWIN - WILLIAMÍ5 P AINT fyrir alskoimr húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú Dálítið af Sherwln-Wllllams húsmáll getur prýtt húslð yð ar utan og innan—BROKIÐ ekkert annað mál en þetta,— S.-W. húsmálið málar mest. endist lengur, og er áferðar fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til.— Komið inn og skoðið litarspjalið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV UAKDWARB Wynyard, - Sask. DOMINION BANK Hornl Nofre Dame og Sherbrooke Str. HftfuffNfAII uppb..... VaraHjAfiur............ Allar elgnlr........... .... $ 6.000.000 .....$. 7.000.000 .....97S.OOO.OOO Vér óskum eftir viísklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aTJ gefa þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir i borginni. fbúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta vló stofnun sem þeir vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. ByrJiTS spari innlegg fyrir sjálfa yóur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaður phonb: GAURY 34,->0 XNX>00<>00000<K NÚ er tlmln þegar alllr þyrftu ati brúka Cod Llver Oll. VIS höndlum beztu tegund Eipnlg Kmulslon og Taste- less Extract of Cod Llver Oll. Reynlb okkar Menth- ol Balsam vlts hósta og kvefl. Menn, hér er yíSar tœkifæri: Kaup borgaS allan veturlnn þelm sem ganga á HemphiH’s Canada s elzta og stærsta rakara skóla: ylo kennum rakara IBnlna alla á tvelm- ur mánutlum. Stötiur utvegaöar fyrlr elns hátt og $26.00 um vikuna, et5a vitl getum selt þér rakara stofu met5 mlog vægum mánatSar afborg- unum: vlti hofum svo hundruðum sklftir af hentugum stötium. Afar eftirspurn eftlr rakörum sem hafa Hemphlll’s sklrtelni; láttu ekkl leltSa þltS afvega; komdu vltS eða skrlfaou eftir ljómandl ókeypls skrá. HEMPHILLS 220 PACIFIS AVENUE, WUITIVIPEG áður Moler Barber College fltlhö f Rrglna, Sask og Fort Wlii lam, Ont. Manna þarfnast til að læra auto- moblle gas-tractor Iðn á Canada’s bezta gas-véla skóla. Aðeins fáar vikur þarf tll að læra. Verkfærl kostnaðarlaust. Okkar lærlsveinar læra að fullu að fara með, og gjöra við automobiles, auto trucks, gas- tractors, marine og statlonery vél- ar. Vlð hjálpum til að útvega vlnnu sem vtðgjörðarmenn, chauffeurs, fas-tractor engineers. salesmen eða emonstrators. Komlð eða skrifið eftlr ljómandl ókeypls skrá. HEMPHILLS 483Vi HAIN STREET áður Chlcago School of Gasollne Englneerlng. Frematn Iðnaðar akólar f Amerfkn. Elnu lðnaðarskólar I Ameriku sem halda sérstaka ókeypls atvlnnu- veislu. Skrlfstofa tll handa þelm sem útskrlfast. Slmlð pöntun yðar ttl GARRY 4308 talenskl Lyfaallnn. E. J. SKJÖLD Kistur, töskur, húsmunlr eða ann- að flutt eða geymt. ISABEL BAGGAGE AND TRANSFER STORAGE J?GARRY 1 1008 83 ISABEL STREET Prof. Mr. ojc Mra. E. A. Wirth fyr á Collseum. Prívat dans skóli. Siml Main 4582 307 Kenalnicton nioek, Cor. Portage ob Smlth St. “Class lessons" fullur tlml 10 lextur stúlkur $1.00. Piltar $3.00 Privat lexíur hvenær sem er. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrir fjölskyldu aö sjá eöa karlmaður eldri en 18 ára. get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjornarlandi í Man- sækjandi veröur sjálfur aö koma á itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- irskrifstofu hennar í því héraöi. Sam- kvæmt umboCi má land taka á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl 4 undir skrifstofum) meö vissum skii- yröum. SKYLDIH—Sex mánaöa ábútt og ræktun landsins á hverju af þremur a»rIJni' Landnemi má búa met5 vlssura skilyróum innan 9 mílna fxá heimilis- réttarlandi sínu, á landi scm ekki er minna en 80 ekrur. 1 vissum héruöum getur góöur 09 efnilegur landnemi fengiö forkaups- rétt á fjóröungi sectíónar meöfram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDIR—Sex mánaöa ábút5 á hverju hinna næstu þriggja ára eftir at5 hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, 09 auk þess ræktaö 60 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfiö, en þó meÖ vissum skilyröum. Landnemi sem eytt hefur heimills- rétti sinum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vissum héruöum. Verl $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDtlt— Veröur aö sltja á landiriu mánuöi af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landinu, sera er $300.00 viröi. Bera má niöur ekrutal, er ræktasf skal, sé landiö óslétt, skógi vaxiö eöa grýtt. Búþening má hafa á landinu I staö ræktunar undir vissum skilyröum. Blöö, sem flytja þessa auglýslngs leyfislaust fá enga borgun fyrir. w. w. coitv, Deputy Minister of the Interlor. SKAUTAR SKERPTiR Skrúfaöir eöa hnoöaöir á skó án tafar^ Mjög fín skó viögerö á meö- an þu bíöur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumaö) 15 minútur, gúttabergs hælar (dont slip) eöa leöur, 2 minútur. STUWAIiT, lua PacifU Ave. Fyrsta búö fyrir austan aöalstræti. Kaupið Heimskringlu. ADAMS BROS. Plumbing, Gas & Steam Fitting Vlðgerðum sérstakur gaumur gefin. -588 SHERBROOKE STREET— Cor. Sargent on Easy Payments OVER-LAND MAIN & ALEXANDER

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.