Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS 7 Fastei^nasalar. Gistihus. THORSTEINSSON BROS. Byggjn lills ftelja loðii Ut vegn Ifti e1dsát>yrgðil Room ð 15-17 Somerset Block PHONE MAIN 2909 MARKET hotel i • ,, . . ^ á móti markaöinum Bestu vinföng vlndlar og aöhlyn- ing góh íslenzkur veitingamatS- ur N Halldorsson lelöbeinir ts- lendingum. P. OTOWKL, elKHiidl WIWIPUO J J BILDFELL FASTEIGN AS ALI. LnloD Himk .*»( h. Kloor \o. 52U Selur hús og lóöir, og annaö þar ah lútandi trtvegar peningalán o. fl l*houe illnln WO0DBINE H0TEL I* •' \ 1 \ > ötærsta Bllliard Hall . Norövestur- landinu Tíu Pool-borÖ Alskonar vín og vindlar Gisting og fæöi: *!.«« fl dag ««c: |mr yflr. LFN NON A H Hllll Eigendur S. A. SIGURDSON & CO. Hflsum skiu lyrii öim «>► löud fyrir fiós. LAn ok 4»ldsAbyrirr Koodi • 20^ ('ari.kton Bldg Síml Main 44AS S T REGIS H0TEL Siintll 'treei (naia^i »'orf.Hi£e) Enr«ip>ati Plm ln ,.|ii,p, n ámMi 'rfl k1 12 tii 1. :’»0c Tph < iiiiiNf THble l)e Ho p liui.er . n rö t ’.'.f> N er Iiöf m»i eiiiii'ar h*>r^-H 1 þar - ••• iiv r oui-taklin- rfnr hei á » e*i»?iA h,,rA McCARREY & LEE 1‘llOlie Al . 5lf> 1 PAUL BJERNASON FASTKIGN ASALI Selur elds. lifs og slysaábyrgö og útvegar peninga lán WYNYARD, SASK. þ U KUNNINGI 8«lli er' llilklö tielllittD frá k'»nii ok b rniim gntur v«in þér þá ánæuju tíi't H á STRATHC0NA HOTEL seiu er likara hnnnih «n tristihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Kitch Hr,»- , Eigendur Skrlfst of u sirnl M 3364 Helmllls «nml G 6«*94 PENINHALÁN h ijói ttftfreið>la H. J. EGGERTSON 204 H«*l NTYHU HLO('K. WlnnlpeK Man J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. FASTEKíNASALAR OG penlnirn miftlar Talalml M. 2.W7 C«r. PortiiKe nml (iarry, Wlnnlpeie Dominion Motel 523 Main Street nestn vtu og viitHlar, O.-Mng..g t,eói$l,50 viAltlfi ,35 ^ i ••• í 1 H 1 B. B HALLDORSSON, eigandi Hitt og þetta. J. S. SVEINSSON & CO. Selja ióölr i bæjum vesturlandslns og skifta fyrir bújarbir og Winnipeg lót5ir Phoue Main 2M4 M« HolNTIHK HMM K. WINNIPEG A. S. BARDAL •elur likkistur >>g annast iim út 'arir Allur úthúnaður sft besti Ennfremur selur hann allskonai 'nlnnisvarða og legsteina Sl 't Mlierbi*. i. »* ^lreel Pho Oa ry 21*2 Lögfræðingar. WELLINGTON BARBER SH0P undir nýrrl stjórn Hárskuröur 26c. Alt verk vandatl Vit5skifti Islendinga óskatJ KOY PKAL, Elgandl 691 Wellington Ave Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR •«7-808 CONtEÞKKATION LIFKHLPG. WINNIPKC, Pbone Maln 3142 , GISLI GOODMAN TIN8IHIUU H Verkstæði:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave Phone Helmllla Garry 21IKS Garry K9» GARLAND & ANDERSON A.rnl Anderson K. P. Garland L O (j þ' HÆDlMift R •tOl Electric Railway Chambers PHONE MAIN 1661 Olfflee Ph«ne 81ÍV* 1. INGALDS0N »»:< >llKht«»n Ivennr Umboösmaöur P««ntlueuial LHe lusuiMiier 417 Melntyre Hl«»«'k W 1 \\1PKG JOSEPH J THORSON ISLENZKIH LÖGFKÆÐINGUR Aritun: MoFADDKN & THOHMON 1107 McArthur Bldg. Phone Main 2671 Winnipeg 11. .1 1V\ LMAS0N Chartkkkd Accountant . HO.NL M.-IN 2736 807 809 SOMERSET BUILDING SH A W’S •'twrsta og olzta l>rúkaör« rataftölubonui Walnr < anada 479 Notre Dame Avenue Læknar. • St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrlr gömul fð, af ungum og gömlum, sómulelhls lotivöru Op)« til kl 10 á kveldln H. Z0NINFELD IM<»tre Dame Ave. Phone G. hh DR. G. J. G1SLAS0N PhyMlclan and Surgeon Athygli veltt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skuröi • N SoDth Srd S,., Grnnd Forka, N.D. RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0 Mlh Notrf Dmme Avenne 1 Vér hreinsum og pressum klætJnah fyrir M) cent. Einkunnarorö; TreystfP oss KlæÖnaÖlr sóttir heim og skilaölr. DR. R. L. HURST nsftlimar koiitiLinlonn slfn.rðlH.knarA8sins, átsknfHOur nf k..nunK)eKa IwknaskdlBDum 1 LondnD. Sei frH.fn.mDr , brjó-t .1» tauua. VHÍklui; o* kveDvjDkHdinnm. Skrifstofa S05 Kenueiiy Rd.IHíub, PortaBe Av«. , Kato is) ThI-Iiiii Mriu 814. Ti) vietalv frA ,0-)!. 7-5 7-8 Vér hötum fulla' bir^öli breiun tu lyfja otr meöala, Komiö meÖ lyt'srÐla yÖar hi' * aö vér trnrum meöuiiu urkvtrn eva eftil Avlsau 1h kui.-ius V ér siuuuru utNnsveitM oönnnum oir seljum viftiuval* y' COLCLEUGH & CO Notre Dume Ave. tV Sherhrooke »t- Phone Garry 2690—2691 D R J STEFÁNSSON 401 Boyd III,Ik.. Cor. I'orlner Ave. og Edmonton Street. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er an hltta frá kl. 10 til 12 f. h og 2 til B e. h Tnlxtml Maln 4742 Helmllli 105 Ollvla St. TaU. G. 2315 DR. S. W. AXTELL CHIROPRACTIC & ELECTRIO TREATMENT. Engin ineðu 1 <>g ekkl hnífur 258V2 Portage Ave. Tals. M 3296 Tnklk IvftlvAllna upp tll K.mm 5o3 GEO. NO*L LASA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave W.nmpeg Simi Garry 2040 Vlðglrirh á lásum. lyklu, -.unlr ni rakhnifar brýndir. vibKiór* á kHt •im <>k töskum i Æskuminriingar um Þo*stein Erlii gsson. Hin fyrst 1 kynni, sem eg hafði af horsteini F.rlingssyni var um og eft- ir 1870 Um Jiær mundir flutti faðir minn búferl im að Þverá i Fljótshlið, sem er nálægt eina mílu enska i vestur frá Hlíðarendakoti. Var Þor- steinn þar þá smásveinn um 12 ára gamall, á vist með fóstra sínum og nafna, Þorsteini bónda Einarssyni og ömmu sinni, Helgu Erlingsdótt- ur. Þorsteinn bóndi var þá mjög við aldur. Hafði hann verið einn af allra mest í sæmdarmönnum þar í sveit. Hann hafði þá í þann tíma selt búsforráðin í hendur ólafi Páls- syni, stjúpsyni sinum, föðurbróður Þorsteins Erlingssonar. En rðáskona fyrir innanstokks var systir ólafs, sú er Guðrún hét; fóstraði hún Þorstein bróðurson sinn í æsku og hafði á honum elsku mikla. Hllðarendakot er tvíbýlisjörð. — Hct hinn bóndinn Jón og var Sveins- son; kona hans var Halla Jónsdótt- ir. Hafði hún áður gefin verið; átti hún af því hjónabandi 3 börn, sem voru á Iikum aldri og Þorsteinn, og af því síðara 4, er vorú nokkuð yngri. Með föður mínum og þeim stjúp- feðgum Þorsteini og Ólafi var vin- átta mikil. Þvi gjörðist og kært með okkur hinum yngri mönnum og samfundir tiðir; var eg oft að leik- um i Hlíðarendakoti, því skemti- legra leikmót var ekki þar í grend. Þorsteinn var snemma fjörugur og ærslafullur og ráðríkur; í ung- mennaleiknum varð alt að vera eins og hann vildi. Hann var sem kon- ungur yfir okkur hinum unglingun- um, þótt sum af börnunum væru eldri en hann. Okkur öll hin skorti alt á við hann, ekki sízt er i orða- sennu slóst; þvi orðhvatur var hann mjög og orðheppinn, svo flestir ung- lingar, þótt vaxnir væru, sóttu ekki g.ill í greipar hans í orðaviðskift- jm. Á þeim árum var oft glatt á hjalla í Hlíðarendakoti, einsog ein af vis- um Þorsteins bendir-á: “Þá var oft i koti kátt, er krakkar léku saman; þá var stundum hlegið hátt og hent að mörgu gaman”. t uppvexti sinum var Þorsteinn snemma fríður sýnum: bjartleitur, fagureygður, með hátt ennni; hárið bæði mikið og fagurt og fór vel, og var i öllu hinn glæsilegasti piltur. Heimilið i Hlíðarendakoti var í þá daga nokkuð gamaldags; eink- um meðan fóstri Þorsteins lifði, og var þvi ekki vanþörf á nýju lifi og nýju lofti inn á heimilið, inn í hina gömlu og þögidu baðstofu; því deyfð og drungi hvíldi yfir öllu, þar til þessi ungi maður kom fram á leik- sviðið með sínu eldheita, brosandi fjöri, og var ekki trútt i fyrstu, að ’-inu eldra fólki þætti nóg um. En Þorsteinn var bæði lífið og sálin á heimilinu og átrúnaðargoð var hann allra heimilismanna. Á uppvaxtarárum Þorsteins var til heimilis í Hliðarendakoti um langan aldur iðnaðarmaður sá, er Jón hét; stundaði hann hnakka- og söðlasmiði, og hafði hann af þvi auknefnið “Söðli”. Jón var vel skyn- samur maður og frjáls um margt. Bókasafn átti Jón allmikið, meira en bá var titt um marga alþýðumenn; Sögu Islnnds átti Jón alla og flestur hinar islenzku ljóðabækur. Jón hafði •llmiklar mætur á Þorsteini; kunni hann nð meta þenna eldfjöruga, gáf- nða pilt, jafnvel þó oft slægist i kekki með beim, þar Þorsteinn gjörði sér mjög dælt við Jón. Að hókasnfni Jóns hafði Þorsteinn fri- nn nðgnng: færði hann sér hinar is- lenzku sögur vel i nyt; varð brátt betur að sér í þeim, en alUr aðrir unglingar á hans aldri. Njála var honum, sem flestum öðrum þa” i sveitum, hugljúfust. Á Skarphéðni hafði Þorsteinn mestar mætur og var af honum hrifinn mjög. enda var hann Skarphéðni að mörgu lík- ur. Mér er einlægt i minni, er eg kom að Hliðarendakoti eitt sinn árið 1872. Var þá búið að rifa til grunna hina gömlu baðrtofu og önnur ný í smíðum. Að smiðinu vann trésmið- ur einn, sem Jón hét og var Erlends- son; smiður góður og gleðimaður mikill, Er cg kom í anddyri, heyrði eg til stofunnar háreisti mikið: gekk eg þangað, og sá.hvað þar var titt: að smiðurinn er að setja inn þiljur, en Þorsteinn situr við stafnglugga á smíðabekk með Njálu i höndum, og þvlur svo að glumdi í salnum liðs- bónarsögu Ásgrims Elliðagriinsson- ar og Njálssona á aljiingi, eftir víg Höskuldar Hvítanessgoða.—Sncmma var yndi að heyra Þorstein lesa sög- ur og Ijóð, — svo engann, hvorki fyr né seinna, hefi eg heyrt fara eins skemtilega með skáldskap sem hann. Á þeiin tima, sem Þorsteinn var •>ð alast upp, var prestur í Fljóts- '•liðarþing tm Hannes Stephenson. Var j>að siður þar í sveitum, ;.ð börn geng i til prei ts alla s innudaga á langaföstu, á aldrinum frá 10 til 10 ára. Þegar prestur spurði börnin að einu eða öðru og þau gátu ekki leyst úr, var ávalt spurning prests: Getur þú sagt mér það, Þorsteinn? Kom það aldrei fyrir, að þar stæði á svari. Illiðarendakot var insti bærinn í inri enda sóknarinnar, og gengu börnin þaðan út með bygðinni; frá hverjum bænum bættist við i hóp- inn, og var hann allstór orðinn er að kyrkjunni kom. Vildi þá margt á góma bera. Ávalt var Þorsteinn fyrirliðinn i hópnum, svo að hann bar aigishjálm yfir, á likan hátt og Kjartan ólafssón yfir Dalamönnum og I axdælingum. Eitt sinn greindi Þorstein á við pilt einn, sem Erlendur hét og var miklu Idri; hafði verið fermdur árið áð- ír. Þorsteini varð þá ljóð á munni og mælti: “Hátt frá strindi höfuð ber hann með veilu gini. Líkur heilinn i þir er eins og baulusyni”. Þurt um strindi og þorska rann þvílík mynd sézt valla; eg þvi Linda, aumingjann, asna blindan kalla”. Illa líkaði Erlendi kveðskapur Þorsteins.en varð þó svo búið að hafa og áleit heppilegast, að láta niður falla, því ekki var örvænt, að Þorsteinn léti meiri kveðlinga fjúka í þá daga vildu sumir kalla kveð- skap Þorsi<_.iis leirbull, en sú skoð- un manna breyttist skjótt. Veturinn 1875 réri Jón söðlasmið- ír suður við Faxaflóa, skrifaði Jón Þorsteini heim um veturinn og sendi Þorsteinn honum bréf til baka og kvæði með; eru fyrstu erindir. svona: “Heill sé þér, vinur! Eg hugsa til þin, þó hverflyndur sé ég og gleyminn. Þú hefir bezl opnað barnaugun mín; þú bentir mér fyrstur á heiminn Þú sagðir mér öldunum fornhelgu frá, er fagnandi hugurinn skoðar. Um fjarlægar sveitir þú fræddir mig þá , og fjöllin, sem kveldsólin roðar” Þá var Þorsteinn 17 vetra, er hann orti kvæði þetta. Sumarið eft ir komu austur í Fljótshlið skóldir. Matthins Jochumsson og Steingrim- ■ír Thorsteinsson . Þeir komu að Hliðarendakoti; sáu þeir brátt og heyrðu, hvað í Þorsteini bjó; buðu beir honum til Reykjavíkur það sama haust, til undirbúningsnáms fvrir æðri skóla, einsog kunnugt er. Þáði Þorsteinn boð þeirra. Lögðu beir grundvöllinn undir mentun hans. Allmjög gladdi það frændur og vini Þorsteins, að hann skyldi mentabrautina ganga. Gjörðu allir sAr háar vonir um framtíð hans. — Þótt þær vonir brigðust að sumu leyti, að hann kæmist i embættis- mannatölu á fslandi — sem þá var skoðað hið æðsta hnoss —, þá brugð ust þær ekki að öllu leyti, þar sem hann varð eitt hið frægasta skáldið samtiðar sinnar, — skáldið, sem jafnt var fyrir alla: lærða manninn, alþýðumanninn og barnið. Allir skildu auðveldlega hugljúfa ljóð- skáldið Þorstein Erlingsson. Sigurður Jónsson. RÚSSNESKAR KONUR. F.inlægt þurfa yfirforingjar Rússa að senda konurnar heim, sem sumar hafa komist í herinn í karlmanna- búningi og ætlað í stríðið; og sumar hafa þegar verið í mörgum bardög- um i dularbúningi, og æfinlega bar- ist eins og þeir, scm hraustastir eru. Ein þessara stúlkna h't Nadezha Ornatsky. Var hún þrekvaxin og hraustleg og vel mentuð bóndastúlka norðan úr sveitunum nálægt Arch- angel. Hún hafði verið í karlmanna- búningi í herliði Rússa i japanska striðinu, seinni hluta ófriðarins, þegar þeir börðust norður i Man- churiu, og hafði General Grippen- berg getið hreystiverka hennar i skýrslum sínum. Snemma í núver- andi stríði gekk hún aftur i her- mannatölu og barðist í orustunuin í Suður-Póllandi. Og það var ekki fyr en eftir orusturnar við Lublin Kras- nyk, að það komst upp, að hún væri kvenmaður; en þá var hún líka send heim úr hernum. önnur var þar stúlka ein, sero Li- uba Uglieki hét. Hún var í fjórum orustum á Austur-Prússlandi og á Póllandi, og særðist litið eitt. Sagði hún, að hún hefði aldrei fundið til ótta, þó að kúlurnar þytu um höfuð hennar, þegar barist var svo að langt var á milli heranna. En lakara þótti henni að berjast í návígi, og hrollur fór um hana, að mæta óvin- inum með byssustingjunum. Tvær dætur landeiganda eins frá Kursk voru á leiðinni til herdeild- mna og kallaðist önnur Prins Adri- inoff og var klædd í fyrirmanna- búning sem prinsar, en hin var sem bjónn prinsins, Þær kendust á leið- inni og voru teknar og snúið aftur heim til sín. Þá hafði bóndakona ein klæðst fötum mannsins síns og fór I stríðið I undir hans nafni, er hann var hug- laus og sat heiina. Vildi hún ekki láta þá skömm verða heyrum kunna að hann væri ragmenni, og fór svo sjálf, en féll við Gumbinnen. Tvær skólastúlkur i höfuðborg- inni Pctrograd skrifuðu Nikulási hertoga og buðu sig í stríðið Skrif- aði hertoginn þeim aftur og lofaöi þær fyrir föðurlandsástina, en hvatti þær til þess, að stnnda sjúka tnenn og særða. Og varð alclrei af að þær færu sem hermenn. Þegar konurnar fara alment að berjast, þá er ekki létt að sigra þá þjóð. KRI3TÍN FRA RAUÐ3EYJUM. Rikur þegn ef fellur frá fá er sýndi gæði, um hann lofgjörð lesa má, löng og fögur kvæði. Falli hinir hels í dá höpp er Iitil fengu, scm við lifsins strit og stjá stundum svangir gengu, — Þá er að eins á það minst, eða að sliku vikið. Okkur gjarnan flestum finst fallið ekki mikið. Um þá sagt er ekkert meir við enda sólarlagsins, hart þó borið hafi þeir hita og þunga dagsins. Þó máske hafi miðlað þeir meiru af fátækt sinni, en hinn ríki auðnufreyr i allri velgengninni. Hjartað fáir halda þvi hafi fult af gæðum þeir, sem bágum eru i efna kringumstæðum. Hver sem hefir kærleiksgeð, kann að sigra þrautir. Sá er ríkur, sem það með svífur lífs um brautir. Hvar sem það kemst annars inn er það mikils virði. Það var óðalsarfur þinn af honum Breiðafirði. Þó nú kannske kunnum sjá kærleikslitla daga, samt hann verður ofan á áður en þrýtur saga. En þá mun nærri þrotin nótt þeim, er fara héðan. Systir allra, sætt og rótt sofðu rétt á meðan! J. J. D. FRÉTT ABRÉF. Howardville, 16. des. 1914. Síra Magnús Skaptason. — Heiðraði góðkunningi! Eg þakka þér innilega fyrir sendingjna á landabréfi Heimskringlu, því það er i alla staði mjög myndarlegt og bráðnauðsynlegur fylgifiskur Heims kringíu með öllum góðu og greini- lcgu stríðsfréttunum, sem hver og cinn, scm eg til veit, þýtur í að lcsa fvrst af öllu, og þar er eg einn i töhi þeirra. Það mun vera langt siðan, að þú hefir farið um þessa nyrztu bygð Is- lendinga, ísafoldar bygðina, því i 9 ár, sem eg er búinn að vera hér, hefi eg aldrei orðið var við þig eða Leyrt þín getið. Eg þykist vita, að á frumbýlings- árum Islendinga hefir þú átt ferðir hér um, sem prestur bygðarinnar; og hefir Vigfús Bjarnason á óslandi sagt mér, að hann hafi borið barn sitt hað elzta, stúlku. Hólmfríði að nafni, i hálf ófæru suður að Blónu.t- urvöllum, þar sem skólahúsið var, hálfa fjórðu milu vegar. Er nú mnrgt breytt síðan til batnaðar, bæði fyr- ir Vigfúsi þessum og öðrum b 'gðar- búum. Nú er hann rikastur bóndi bygðarinnar; búinn að breyta vinisu dýrum sinum að skapnaði og lit: ur uxum i hesta, og keyrir nú hvert er hann þarf og vinnur mest með liest- um. Þessa dagana fljúga aftur og fram þreskivélar þeirra Eyjólfson bræöra við Fljótið, þvi talsverðir akrar e* u nú komnir hér umhverfis. >hr er nýbygt skólahús, og er það a landi minu, en það er landið, sem Pétur Bjarnason átti eða var á, Isafold; skóli í þessu nýja húsi á að taka til starfa úr nýári. Svo er nýtt pósthús hér rrtt hjá mér, aðeins lina a milli. Nálega hvert land tekið í þess i iownsHp og mörg af þeim setin. Afarlágt i vatninu siðastliðin 3— | 4 ár. Árgæzka hin mesta. •— Fiskí- j menn segja fremur dauft fiskiri þenna vet’ir, og sumir farnir a? »aka net sin upp. Að endingu óska eg þér gleðilogra jóla, ásamt allri ófarinni æfi þini i. Megi gæfan ávalt fylgja þér til æfi- loka! Ármann Jónas on. "erbar drepa og ná 100,000 Aust- urríkismönnum. Það er sagt frá Vfnarhorg að Aust urrtkismenn viðurkennl sjálfir að heir hafi tapað f viðureigninni við 8erba núna seinast 100,000 mðnnum föllnum og særðum. Og þé ••••n ót8ldir þessar 80,000 Austurríkis- manna pá'ært Belgre.d, sem k r pru af og Serbar smámurka af meira og minna á degi hverjum. JÓLA MÁLTÍÐIN VERÐtTR SMEKKLEG OG GÓÐ ef kalkúni þinn er troðinn með CA M BRIDG K SAUSAGE Það er alt öðruvísi en aðrar tegundir. en kostar ekkert meira Það er einmitt það sem mál- tíðin þarf. Fáið eitt eða tvö pund og dæmið sjálf. Við búum það til nýtt á hverj- um tveim klukkutímum. CAMRHIOGE SAUSAGH OXFORD SAUSAGE OG TOMATO SAUSAGB ---THE---- Englisb Sausage Co. E. LARSBN, RAtÍMmaTSnr Sr»ft Notre Dnme. Phont G 441-4 Allar síma pantanlr vertJa fljótt og vp! aferreiddar BIFREIÐA, 0G GAS OG GUFU- VÉLA-FRÆÐI. Vér höfum AkveÖit5 atJ byrja stutt námsskeifi í ofannefndum frætJlgrein- um. í Sawver-Massey vöruhúsinu. Hvert námsskeiö varir aSeins þrjár ikur, og námsmenn geta innritast hve- nær sem er. Ef. a?5 3 vikum liönum, námsmannlnum finst hann ekki full- numa oröinn, þá má hann halda áfram, og vera svo lengi sem hann óskar. Námsmennirnir vinna í vélasmióju og fá bessvegna verklega þekkingu á aö setia saman vélar. glöra vi?5 bær og stlórna þeim Fyrirlestrar haldnir daglega af mönnum sem hafa yfir- gripsmikla þekkingu á því sem þeH* tala um Pyrsta nflniMMkeitt byrjar.........1. Vnnnh nflmMMkeib byrjar............4. Jnn. <>K ]mu Mi‘tn eftir ern mefi 3 vikim mllllbili veturinn At. KomiÖ eöa skrifió etfir frekarl upp- lýsingum A. C. Ciimpbcll, KflbMinntTur Canniln School of Traotloneerlng 116 Higgins Ave. Winnipeg NÝ VEKKSTOFé Vér erum nú faerir um nð taka ft móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau íyrir lágt verð; Suits Steamed and Pressed 60c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned.........$2 00 Pants Dry Cleaned..........50c Fáið yður verðlista vorn á öllmn aðgjörðum skófatnaðar. Empress Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DTTPPERIN H K K B K K G ( Björt. rúmgóð. þwgileg fást altaf með því að1 koma til voi Gitv Rooming & Rental Bt'reei Skrifstofa opin frá ki. 9 f. til kl « •• h I Phone M 5670 318 Mclntyre Btk ■YICO HiJl sterkasta gjöreyíiingar lyf fyrir skordýr. Brftðjfreiújt öll skorkvikindi svo <piii vcKgjalýs kokkeilak maur, fló. melflóKiir. i>k Hlsknnar smá kviklndi Það eyðileggur eggin og lirfuua. og keiliur þannig f veg fyri'r frekari óþægindl Búið ti) «t PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenu. I ■ Pbone Garry 4254 ^elt i______________: t ftllnin betr! lyfjhhöftimi WINN1PF- EINA ÍSLENZKA HÚÐAEUÐI N í WIN NIF E < Kaupa og ver^ta meö hu\ðir, gærur. og allar tegundir af dýraskinnum. markaís gengum Lika meö uII oe Sener a Roots, m.fl. Borg- ar hæísta verö. Fljót afgreiösla. J. Hendenon & Co. Fhone G. 25 0 239 Kipp S

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.