Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.12.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyfisbréf seld TH. JOHNSON W atchmaker, Jeweler&Optician TiSgrertSir fljótt og vel af hendi leystai -»>' MAIN STKBBT *hone Main ««00 WINNIPEG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER, 1914. Nr. 14 hJALMAR A. BERGMANN, lögmaður í Winnipeg, er stóð fyrir máium Þingvalla-safnaðar í Norður-Dakota, þeim, sem frá er sagt í þessu blaði, á 2. og 3. blaðsíðu. Stríðs=fréttir JÞað gengur áfraaa dag eftir dag »g ver'ða litlar eða engar stórkost- legar breytingar. Er nú um tíma elns og linað hafi áhlaupin þjóð- verja á Prakka og Breta vestur frá, því að þeir hafa orðið að taka aust- ■r hvern mann sem þeir máttu ■lissa þar og annarstaðar. Nú cr þar vörn hjá þeim en engin sókn. En á Póllandi rekur hver hvellur- ían annan, og sögurnar vanalega glannalegar, oft búnar til í Berlin. Um daginn áttu þeir að hafa unnið voðasigur mikinn á Rússum vestur af Warsaw, norður af Lodz með- tram Bsura fljótinu og um Lowies, •n Bsuraáin er þverá ein og rennur beint norður 1 Vistula, en þar renn- *r Vistula nærri beint í vestur og er Bsura um 40 mílur vestur af War- •aw. Þegar þjóðverjar loksins voru búnir að taka borgina Lodz, mann- lausa að kalla, þá herti Hinden- burg gamli á og sendi nú feiknalið þarna norður af Lodz til þess að reyna að brjótast í gegnum her- earðinn Rússa til Warsaw. Um nokkur hundruð þúsund manns komu norðan úr austur Prússlandi frá vatnahverfinu í miðju landi og balda beint suður og reyna að kom- ast til Warsaw. En langt þar fyrir •unnan í Karpathafjöllum áttu Austurríkismenn að hrinda Rúss- am frá skorðunum og niður á lág- lendið og var nú send hver her- ■veitin af annari frá þjóðverjum Þeim til lijálpar, því að þeir voru margbarðir Austurríkismenn, En Danki hékk uppi á fótunum með miklu liöi, þó aö hann treystist Utið að hreyfa sig. I»arna átti nú að klemma Rúss- ann, og slá honum pústrana úr íiörgum áttum, svo að hann yrði rutlaður og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Og á öllum þessum stöðum var sótt fram með hinni mestu hörku og grimd. Var sagt að 800,- þúsund hefðu barist á litlu svæði •ðeins norðan við Karpatha fjöllin. Austurríkismenn með hjálp þjóð- verja gátu hrakið nokkuð af hinum •mærri sveitum Rússa úr Ungarn og norður í eða norður yfir fjöllin, og í Galisíu komust þeir nokkuð ofan eftir bygðinni helst með Niða Ojóti, austur af Craeow og hergarð höfðu Austurríkismenn þar frá Niðafljóti, austur undir Przemysl, kastalann sem Rússar sitja einlægt um. En hversu sem Austurríkis- menn sóttu á þá varð þeim eigin- lcga ekkert ágengt, nema hvað þeir töpuðu þúsundum fallinna manna og þúsundum, sem fangnir voru. Þegar kviðurnar voru sem harðast- ar, þá létu Rússar undan síga, nokk ur hundruð faðma eða hálfa eða lieila mílu, cn til þess að ná þessu urðu hinir að láta fjölda mesta af mönnum, og þegar svo Austurríkis- menn voru komnir í grafir Rússa, þá vita þeir ekki fyrri eil en Rússar standa á bökkum skotgrafanná og | pumpa ríflana yfir höfuð þeim, eða þá að grafirnar springa upp alt í einu og tætast þeir lim frá lim. Eft- ir margra daga viðureign lauk svo að þeir hrukku í fjöllin aftur á sínar fyrri stöðvar, þcir komust ekk- ert áfram. Norður frá gekk mjög hart til og héldu margir að nú myndu þjóð- erjar komast að Warsaw, þeir sóttu fram með inestu lireysti að norðan úr vatnahverfinu og létu Rússar undan í fyrstu, sem æfinlcga, en hægt og hægt og aldrei án þess að berjast nótt og dag, þeir lágu f gröfunum á daginn og pumpuðu riflunum og magazinbyssunum og fallstykkjunum á þjóðverjann all- an daginn, en að morgni voru þeir stundum horfnir, grafirnar voru tómar og enginn sást Rússinn. Hinir héldu þá áfram og ætluðu að loks hefðu þeir komið geig í Rússann, en er þeir komu tvær eða | þrjár eða kannske fimm mílur j lengra, þá dynur á þá sama eldhríð-; I in og áður. . Hinn argvítugi Rússi •er ekki dauður en og svo tekur sig sami leikurinn upp aftur og aftur. En því lengra sem þjóðverjar fara inn í landið, því verra eiga þeir, að flytja að sér vistir og herbúnað, og koma frá sér særðum mönnum. Og svo þegar Rússum þykja þeir komn-1 ir nógu langt aftur þá standa þeir fastir fyrir og þokast ekki ögn. Eru þeir þá oft búnir að koma herdeild- um á svig við hina og nú er tekið á móti. Nú dynur hriðin frá Rúss- um hálfu harðari en áður, og komi þjóðverjar nokkuð nærri þeim, þá stökkva þeir á þá með byssusting- ina, og þá er engu hlíft og vanalega eiga þeir þjóðverjar fótum fjör að launa sem uppi standa og þannig fór nú. Þeir hröktu allan norður her Rússa inn yfir landamæri Vil- hjálms aftur.þó nokkuð inn í land og hefðu alveg gjört útaf við þá ef að Hindenburg hefði ckki hlaupið til að safna liði til að bjarga skör um þeim er Rússar ráku á undan sér. En frá Lodz og um Lowics og norður að Vistula og jafnvel suð- austur af Lodz til Pilica fljótsins. Þar var kviðan hörðust, þangað var það sem úrvalalið var sent og þar var barist um Bsura fljótið og oæics og suðvestur nokuð til Skierniwice. Var þar bardaginn stundum svo harður að aldrei hefir harðari verið í stríði þessu það var einhverstaðar nálægt Socachzew að þeim reið á að brjóta hergarðinn Rússa, en Rússar vildu nú ekki undan halda. Ellefu sinn- um réðust þjóðverjar á grafir Rússa sama daginn, en það kom alt fyrir ekki, hríðin streymdi svo þétt á móti þeim að þeir gátu ekki uppi staðið. Þeir eru sparir á margt þjóðverjar, en aldrei sparir á manns- líf. Þeir hafa sem menn vita lítið af skinnum og skinnfötum, en þeirra þarf í kuldunum. Og sáu þeir að það var óspilun mikil að tapa skinnfeldunum þó að þeir töpuðu mönnunum og nú láta þeir alla hermenn skilja eftir loðskinna- föt sfn er þeir renna fram í áhiaup. þeir hafa þó kápurnar þó að menn- ina vanti í þær. Rússar stöðvuðu því þetta á- hlaup sem önnur og það á öllum stöðum, en vígbúnir standa þjóð- verjar þarna um Bsura fljótið og safna liði, því að til Warsaw vilja þeir, mikillætis vegna, því að ekki er sjáanlegt að það gjöri þeim nokk- uð gott og rammlega eru nú Rúss- ar búnir að búa um sig þar í kring. Á vesturpartinum er eins og Frakkar og Bretar séu að búa sig undir að hrinda þjóðverjum af sér, og þó að þeir hafi ekki komið þeim langt, þá hafa þeir hrakið þá úr skotgröfunum hér og hvar á öllu svæðinu frá Vosgesfjöllum og út að sjó og tekið stöðvar þeirra handa sjálfum sér. Einkum er það þó í Flanders og lengst hafa þeir kom- ist að hrekja þá þar scm þeir náðu bænum Roulers miðja vegu milli Lille og Ostende til austurs. Má setja hér sögu er sýnir hvernig það gengur stundum til: Þeir voru hjá Joffre núna nýlega foringjar tveir annar Rússi, Igna- tieff, en hinn Yarde Buller, enskur. Joffre kallar á þá um morguninn og segir þeim að þeir skuli koma með núna, liann skuli sýna þeim út að skotgarðunum náiægt borginni Arras, þar var búið að safna saman 600 stórum fallbyssum og var öllum stefnt á einn vissan stað á skotgraf- agarðinum ]>ýzk;i og búnir voru Frakkar að fá að vita hvað langt var þangað alveg upp á fet. Grafimar riínar og tættar sundur. Þarna í gröfunum var náttúrlega krökt af þjóðverjum og áttu þeir sér einskis ills von. En Joffre sendi telefónkall til allra fylgiliða sinna og á sama augnabliki fer hríðin sprengikúlanna að dynja úr hverri einustu þessara 600 fallbyssna á hauganna og virkin og grafirnar þjóðverja og nokkra faðma út frá þeim. Þetta var látið ganga í fjórð- ung stundar eða 14 mfnútur. Og nú er fótgönguliðið Frakka látið lilaupa á grafirnar. Ekki eitt ein- asta skot kom frá gröfunum, ekki einn einasti byssustingur stóð upp úr þeim. Mennimir slitnir sundur og tættir grafnir niðri í skurðunum, einstöku hálflifandi. Þarna voru dauðir menn og hel- særðir, spriklandi sumir og iðandi, þessir fáu sem með einhverju lífs- marki voru. Grafirnar orðnar full- ar af sandi og grjóti, en þó að ein- hverjir reyndu að hlaupa burtu þá hefði það ekki orðið til neins.hend- urnar og fæturnir og höfuðin voru slitin af þeim. Alt var dautt eða deyjandi—það hefir farið af gaman- ið þar. Tvisvar sinnum hefir Austurríki leitað friðar við Serba, en Serbar vilja ekki við þeim líta. Þeir vilja ganga á milli bols og höfuðs á Jós- cppi gamla. Bulgarar hafa lýst því yfir að þeir verði alveg hlutlausir, enda hafa Rúmenar skilað þeim ræmunni við Donárósa og Svartahaf, sem þeir tóku af þeim f seinna Balkan stríð- inu. Þá er eins og sé að dragast nær því, að ítalir fari á stað með Banda- mönnum en móti Þjóðverjum.Aust- urríkismönnum og Tyrkjum. Þá geta Grikkir ekki setið lengur á sér þó að þetta kunni að frestast hörðustu mánuðina og þó varla út allan Janúar. Hótelum lokað. Ölluin hótelum, sein héldu opnum brennivínsstofum sínum aðfanga- dagskveldið Jóla var lokað um miðj- an dag á þriðjudaginn 29. þ. m. og leyfin tekin frá þeim um stund, eða tii þess á föstudaginn 1. janúar 1915 kl. 7 f. m. — En hin hótelin, sem við orð sín stóðu og ekki seldu, verða opin sem áður, en þau eru þessi: Fort tíarry, Royal Alexandra, Ol- ympia, Corona, Empire, Cabinet, King George, Manitoba, Richelieu, Royal Oak og Stock Exchange. Eru þá 67 brennivínsbúðir til samans bæði i Winnipeg og St. Boni- face, sem lokað hefir verið. V; r nú betur heima setið en af stað farið fyrir hótelin, og munu flestir lofa verk stjórnarinnar. Pétur Björnsson látinn. Dáinn á Gimli, Man. hinn 2 í jól- um, 26. des. 1914, fæddur á Narfa- stöðum í Skagafirði, 22. des, 1844, foreldrar hans voru þau Björn Jóns- son og Ragnheiður Guðmundsdótt- ir af Skriðuætt í Eyjafirði, en Björn var sonur Jóns málara, bróðir Pét- urs á Hofstöðum í Skagafirði og ]>eirra systkina. Pétur giftist eftirlifandi ekkju sinni Margrétu Björnsdóttur fyrir 46 árum. Bjuggu þau fyrst á Narfastöðum, svo á Ytri Brekkum í Skagafirði scii.v«f bjuggu þau á Ríp í Hegra nesi, en fluttu til Ameríku 1883 Settust þau fyrst að f Dakota, en ár- ið 1899 fluttu þau frá Dakota til Roseau, Minnesota. Þaðan fluttu þau árið 1903 til Foam Lake bygðar í Sask. En árið 1911 seldu þau land sitt þar og fluttu ofan að Gimli, Man. Þar dó Pétur nú 2 dag jóla, og lág ekki áður þvf að hann var á fótum þenna dag og gekk út, en hríð var með frosti og var hann bæði móður og kaldur er inn kom. Hallaði hann sér svo útaf og var dáinn innan klukkustundar. Voru læknar bún- ir að segja, að æðaherðing væri að ágerast á honum (arteriosclerosis) og ætla menn að það hafi flýtt fyrir dauða hans. Pétur lætur eftir sig auk konu sinnar Margrétar Björnsdóttur 4 sonu, sem öllum fslendingum hér eru kunnir, en þeir eru Björn kaup- maður Pétursson, Séra Rögnvaldur Pétursson únitaraprestur, Hannes landsali Pétursson og ólafur land- sali Pétursson, allir hér í Winnipeg. Pétur sálugi var maður gæfur og stakur stillingarmaður svo að ekki sást hann öðruvísi eitt skifti en annað, glaður var hann þó og mál- reifur, bókamaður býsna mikill og hugall á það sem hann las, eins og alt annað sem fyrir hann bar. Hann var greindur maður en bar ekki á honum sem mörgum öðrum sem minna vissu, og gjörði það hæglæti hans og það að hann var algjölega laus við allan ofmetnað. Drengur var hann góður að reyna og sakna hans nú fornir vinir. Jarðarförin fer fram miðvikudag- inn 30 des. kl. 1 e.m. frá húsi B. Pet- urssonar, Alverstone St., en frá Ún- ítara kyrkjunni kl. 2. e.m. Skapti B. Brynjólfson. Við áttum hér fyrrum mörg fundakvöld góð með fræðum og sögum og ræðum og þú kom,st með “tölu”, en eg kom með óð, sem ætíð þó líktist ei k v æ ð u m. En slíkt er nú liðið, því lagstur þú ert und leiðarstein framgjarnra sveina, sem elskuðu frelsið og alt sem er vert í áttina að færast — að reyna. Hvert mál, sem þú unnir, þar átti sér von, sem erfitt varð flestum að kæfa. Og íslenzkan geymdi í þér ágætan son, sem allri var þjóðinni gæfa. Þú farsælar gáfur og faststæða lund með fegurstu hugsjónir áttir. Og hreinn og beinn ávalt, með hlýtæka mund þú hjálpinni þurfendum játtir. En stundum varð, ef til vill, stirðmæltur hann, sem stóð þér á móti í ræðum. En konan þín átti þar ágætismann, sem enginn var líkur að gæðum. Og þar veitir söknuður sárasta und og sorgin fær myrkustu skjólin, * þótt öldungur harmi sinn ógreidda fund við ástkæra soninn um jólin. Vér kveðjum nú, samþjóð, vorn samverkamann frá samtíðar landnáms vors dögum og óskum, hver drengurinn okkar, sem kann, hann unni þeim gullvægu lögum: að lifa sem d r e n g u r alt lífið sem hann og leita að dýrðlegri högum á sannleikans löndum, sem andi hver ann, er auðgast í frelsisins sögum. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Sir Robert L. Borden í Winnipeg. Sir Robert L. Borden kom hér sem ákveðið var á sunnudagskveldið, og leit yfir herlið það á mánudag, er hér hefir verið i bænum að búast til ferðar í stríðið mikla. Hermenn- irnir gengu í fylkingum fram hjá Sir R.L.Borden og höfðingjum fleiri, er með honum voru, og má tilnefna þá Hon. Sir R. P. Roblin, Hon. Ro- bert Rogers, Sir Douglas Cameron og marga fleiri. Það voru 6,000 her- manna i skrúðgöngu þessari, og tók ein fylkingin við af annari, og allir voru þeir rösklegir, glæsilegir og karlmannlegir. Stórir hópar Winni- peg búa voru á strætunum, er her- mennirnir gengu um. Ágætlega leizt Mr. Borden á sveit- ir þessar og kvaðst ekki vasklegri menn séð hafa, og mundu þeir óef- að að miklu liði verða, er þeir yrðu tilkvaddir að mæta óvinunum, og væri gott að hafa sem flest af slik- uin mönnum. Sir Robert L. Borden og kona hans frú Borden eru gestir hjá Hon. Robert Rogers meðan þau dvelja hér. Veizlu (reception) héldu Conser- vativar Mr. Borden í Adanac Club á mánudaginn, og var hann þeim kær- kominn gestur. En á þriðjudaginn veitti Mr. Borden viðtöku nefndum ýmsum og félögum. Breta. Þessar 300 millíónir gætu svo hæglega sent 30-40 milíónir áa þess að taka nærri sér, og ef að menn íhuga þetta, þá ættu menn að geta séð hvort Bretinn þarf að vera óttasleginn, og eins hitt, hvað á- kaflega það hefur verið vanhugsað þetta voðalega frumhlaup aumingja þjóðverja. Fursti þessi er hinn fimti stórhöfð- inginn sem komið hefur gagngjört frá Indlandi. Er áhugi manna þar svo mikill, að t.d. skrifari furstans skaut sig þegar hann fékk ekki að fara með honum og hafði boðið öll- um vinum sínum að vera við aftöku sína. Og það er ekki cinn flokkur eða tveir af hinum ótál mörgu þjóðum og trúflokkum Indiands sem þann- ig hugsa, heldur menn af hvaða trú- flokki eða þjóð sem þeir eru. Það er ríkið Breta, sem þeir vilja uppf halda og verja meðan nokkur dropt blóðs rennur í æðum þeirra. BRETAR VIÐURKENNA RÍKI FRAKKA í MOROCCO. Bretar hafa nú gjört það heyrum kunnugt, að þeir viðurkenni rétt Frakka til þess að halda verndar- skildi og hafa umráð yfir Morocco- ströndinni, meðfram Miðjarðarhaf- inu að sunnanverðu, og segjast Bret- ar í öllu vilja halda fram Morocco- samningunum, sem gjörðir voru í marzmánuði 1912. í samningi þeim var ákveðið, að Frakkar skyldu hafa Morocco í um- Allan alúSleik og vinsemd og hluttekn- ingu, er vinir og vandamenn sýndu mér við fráfall míns elskaSa eiginmanns, S k a p t a B. Brynjólfsonar, þakka eg af hjarta; ennfremur blómsveigana, er félagssystkini hans og vinir lög'ðu á kistuna hans. 28. desember 1914. Gróa Brynjólfson. HERMENN FRA INDUM. “Ef að keisari vor Georg konungur fimti, þarf að halda á stærra og meira herliði en alt hið víðháttu- mikla ríki Rússa getur lagt til, þá erum vér fúsir að leggja til mennina og teljum það heiður vorn að gjöra það.” Þetta eru orð hins indverska furs- ta Dhirai Shri Dolat Singh, og þessi hugsunarháttur er ríkjandi um hið mannmarga Indland. Eru þar um 300,000,000 manna sem lúta veldi sjón sinni, og skyldi þar vera fransk- ur hershöfðingi mcð fullu valdi í málum öllum, er borgara og her- stjórn snerta, en þó undir valdi sol- dáns. Allir skyldu hafa fullkomið trúfrelsi, en rétt skyldu Frakkar hafa til þess, að taka hervaldi land og bæi, þegar nauðsyn bæri til og háski væri á ferðum. Þjóðverjar vildu ýfast við þessu og var þá nærri komið i slag milli þeirra og Breta, og náttúrlega Frakka líka; en Þjóð- verjar þóttust þá ekki nógu viðbún- ir og létu undan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.