Heimskringla - 14.01.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.01.1915, Blaðsíða 8
BLS. * HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JANCAR 1915. Hr. kaupiuaður Gisli Sigmunds- son, frá Geysir, Man., kom að sjá oss. Sagði fiskirí frcmur gott neðra, en all-flestir væru að taka net sín upp. Skuldheimtur slakar hér efra, en alt be.tra neðra. Laugardaginn 26. des. voru gefin saman í hjónaband bau Miss Arn- björg Anderson, frá Gladstone, og Guðmann Bjarnason, frá Wild Oak. Hjónavígsluna framkvæmdi séra A. C. Strachon í Presbytéra kyrkjunni í Gladstone. Brúðhjónin héldu sam- stundis til heimilis síns 7 mílur austur frá Gladstone. Þann 8. des. 1914 andaðist, að heimili sonar sins, Björns Hördal, Otto, Man., ekkjan Ragnhildur Jóns- dóttir, kona Þorstcins Jónssonar Hördals, 78 ára að aldri. Hennar verður getið nánar seinna. “Islendingar viljum vcr allir vera’’, og nú ætla landar i Saskat- wan, að halda miðsvetrarsainsæti í Leslie, og biðja alla góða Islend- inga fjær og nær, sem því við koma, að koina þar og skemta sér með þeim þann 21. janúar, einsog aug- lýsing segir í þessu blaði. Það ætti ekki að þurfa að draga menn þangað; vér þekkjum landa í Sas- katchewan og vitum, að þeir eru fjörugir og kátir. Þeir setja ekki upp ólundarsvip, þó þeir sjái framandi mann og því siður vini sina, hcldur brosa þeir við manni og rétta fram báðar hendurnar, og skemtilegt er með þeiin að vera. Vér þykjumst þvi ekki þurfa að hvetja inenn til að koma þangað, heldur óska öll- um þeim hamingju og góðrar gleði, sem þangað fara, og ininnast hinna fyrri tíma og halda félagsskap sin- um og efla með þessum og öðrum eins mótutn. Miðvikudaginn 30. des. voru þau Stefán Einarsson, frá Riverton og Kristin Goodman, frá Winnipeg, gefin sarnan i hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Brúðhjónin lögðu af stað sam- dægufs til Riverton. Ungmcnnafélag Onítara er byrjað að láta æfa leikritið Hadda Padda, eftir hr. Guðmund Kamban; og er búist við, að það verði leikið seint i febrúar. Leikrit þetta hefir verið sýnt á konunglcga leikhúsinu i KaupmannahÖfn og hlotið mjög mikið lof. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- jnga vora. H. LAPIN Phonk Gabry 1982 392 Notre Dame Avenue Kirkjumálið til lykta leitt að fullu. Eins og getiS var um í Lögbergi var krafa lögS fyrir hæstarétt NorSur-Dakotaríkis, af lögmönn- um minnihluta ÞingvallasafnaSar og kirkjufélagsins, um aS kirkju- málið yrði tekiS fyrir aftur, eSa re-hearing yrSi veitt, eins og þaS er kallaS. Á mánudaginn 1 1 þ. m. símaSi réttarritarinn híngaS til Winnipeg, aS þessarri kröfu hefSi veriS synjaS af dómurunum. MeS þessari neitan hæstaréttar um aS láta máliS koma fyrir aftur, er þá þetta fræga mál, er staSiS hefir yfir á 5. ár, loks meS öllu út- kljáS. Uinræðuefni i Onítarakyrkjunni næsta sunnudagskveld: Mesta al- vörumúlið. — Allir velkoinnir. Hr. Árni Sveinsson, úr Bifröst sveit, kom að sjá oss. Hann segir góða líöan þar neðra og menn hafi nóg fyrir sig að leggja. Kom hingað til að innheiinta fyrir eldivið, ' en gengur illa. Landar! Munið eftir súkkulaðs- púddingnum T. Vezina félagsins, 885 Sherbrooke St., er Mrs. Jos. Pol- son forseti félagsins og á mikinn hlut i því. — fslendingar ættu að þekkja þenna búdding, því þeir hafa oft smakkað hann og þótt hann fyrirtaks góður og öllum verður svo gott af honum fram yfir alla aðra búddinga, því að hann er svo gómsætur og fer svo vel í maga, sem langt er frá að aðrir búddingar gjöri. Reyni þeir nú, hvort vér segj um ekki satt. Þeir mega treysta oss, því eiginlega hötum vér alla búdd- inga nema þennan, og verður ó- glatt af að sjá þá á borðum, en þessi — það ,er alt annað mál. Farið og prófið. Munið eftir samkomu únitara- safnaðarins þann 26. þ. m. Organ- isti safnaðarins, hr. Brynjólfur Þor láksson, er að æfa stóran og velval- inn söngflokk, sem skemtir þar Auk þess verður fleira á skemti- skránni. — Þetta verður óefað ein af bcztu samkomum meðal fslend- inga hér i vetur. — Takið eftir aug lýsingu i næsta blaði, þar sem skemtiskráin verður auglýst i heild sinni HOCKEY SÖNGUR handa drengjunum. We are the Falcons out for a row. one time of Iceland, of Winnipeg now. Falconsf Falconsl! we want to show them how; Falcons! Falcons!! E-E-e-e-e-e y-e-o-w. Leiðrétting. Kæri M. J. Skaptason, ritstjóri Heimskringlu. 1 kvæðinu “íslenzk Ástaljóð” (9. línu) ætti að vera “o’er’’ fyrir over. Þetta er smávilla, en raskar rími. Kvæðið er á bls. 68 í áður- nefndri útgáfu af kvæðum Krist- jáns skálds. S. Johnson. Þann 11. janúar voru gafin sam- an i hjónaband af Father McNeil i Immaculate Concepíion kyrkjunni hér í borg Miss María Guðrún Snæ- dal, frá Hnausa P. O., Man., og Mr. Hector Joseph Mc.Neil, frá Nova Scotia. Er brúðguminn einn af her- mönnum þeim, sem nú eru að bú- ast i striðið. — Heimskringla óskar hinum nýju brúðhjónum til lukku. Það er skylda mín gagnvart hinu líðandi mannkyni at> segja því frá Dr. Miles Verk-Varn- | a^r?i Piiium. Mér finnst þær vera ' mesta blessun, ogr eg get varla lýst þakklæti mínu yfir slíku metSali. Oft [ þegar mér hefir fundist verkurinn svo mikill atS mér hefir fundist ómögu- legt at5 fara á rætSup&lllnn, þá hef eg fengið blessati fróun. Eg hef brúkatt Dr. Mile’s Verk Vamandi Pillur i tiu ár og mun æfinlega bera þelm gott vottorti. Rev. R. M. BKNTLEY, Lecturer Shelbyville, Ind. Fólk sem á vanda fyrir taugasjúk- dómum eða höfuðverk eftir að það kemur úr kyrkju, leikhúsum eða öðrum samkvæmum yrði þess vart e* Dr. Miles Verk Varnandi Pillur innur vinur, þegar þörf gjörist Berðu eina eða tvær pillur í vas- ! anum og brúkaðu þær þegar þú ! þarft þeirra með. Fæst hjá ðllum lyfsölum. Ef . fyrsta askjan bætir þér ekki þá færðu peningana til baka. SafnatSarfundur. Safnaðarfundur í Únítara-söfn- uðinum verður haldinn í kyrkjunni miðvikudagskveldið 20. þ. m., og byrjar kl. 8. Allir Meðlimir safnað- arins eru ámintir uin að sækja fundinn, þvi mjög mikilsvarðandi mál verður þar til meðferðar BJÖRN PÉTURSSON, forseti. Menningarfélags-fundi frestað. Menningarfélagsfundi, er haldast átti í kveld (miðvikudag, 13. þ. m.), samkvæmt auglýsingu í síðasta blaði, verður frestað um tvær vikur, vegna þess, að sá, sem flytja átti er- indi, getur ekki kringumstæða sinna A'egna komið með það einsog til var ætlast — þetta kveld. Nefndin. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni skal eg láta liess getið, að ályktanir þær, sem gjörðar eru í grein þeirri, sein út kom í “Hkr.” þann 17. sept. sl., út af frétt úr Sigluness-bygð, eru mínar eigin athugasemdir, og ekki eftir neinum hafðar. Winnipeg, 9. jan. 1915. Rögnv. Pétursson. Minni pundi á metum er maSurinn sundurflettur; deyr á undan sjálfum sér svo er hann fundinn léttur. J. G. G. Myndarlegt brúðkaup. I Þar sem ekki hefir sézt, að is- lenzku blöðin hafi getið um brúð- kaup, sem haldið var hér í bygð nokkuð löngu, og þar sem flestir, sem þar voru staddir, munu álíta, að það samkvæmi hafi ekki staðið að baki að einu eða neinu sumra þvílíkra samkvæma, sem blöðin haf flutt fréttir af, þá vil eg biðja þig, heiðraði ritstjóri Hkr., að ljá línum þessuin rúm i blaði þinu. Mánudaginn 19. október 1914 voru gefin saman í hjónaband Mr. Guðjón Þorkelsson og Miss Herdís Guðbrandsdóttir, i húsi foreldra brúðarinnar, Mr. Guðbrands Jör- undssonar og Mrs. Jóhönnu Ásgeirs- dóttur, að Stony Ilill P.O.; hjóna- vígsluna framkvædi síra Albert E. Kristjánsson. Um áttatíu boðsgestir munu hafa verið þar viðstaddir, og hafði þó mörgum verið boðið, sem ekki höfðu tækifæri til að koma. Að afstaðinni hjónavígslunni voru borð reist og gestir teiddir til sæta; var þar ríkmannleg og hönd- ug framreiðsla, sein bar vott um hina víðfrægu íslenzku rausn; og skorti þar ekkert, er hvern fýsti til nautnar né þæginda. Þegar allir voru fultmettir, voru borð rudd og byrjað á skemtiskrá; stýrði henni Mr. Hergeir Daníelsson, og var hún sem nú skal sagt: 1. Minni brúðar- innar, sira Albert E. Kristjánsson; 2. Minni brúðguma, P. Reykdal; 3. Minni foreldra brúðarinnar, V. Guttormsson; Minni gestanna, Stef- án Bjarnason, B.A.; 5. Kvæði, Mrs. O. Johnson; 6. Kvæði frá Kristjáni Sigurðssyni (höfundurinn ekki við- staddur); 7. Kvæði, Sigurbjörn Guðmundsson; 8. Tala, P. Bjarna- son; 9. Tala, Mrs. M. Sigurðsson; 10. Ávarp til gestanna og kvæði, Guðbrandur Jörundsson, faðir brúð arinnar; 11. Erindi í bundnum og óbundnum stýl, flutt af Mrs. Jó- hönnu Jörundsson (móður brúðar- innar); lýsti það góðri greind, ná- kvæmni og víðtækri ígrundun og rólegri en viðkvæmri saknaðar til- finningu inóðurinnar, þegar börnin eru að yfirgefa heimilið og byrja að brjóta sér nýjar brautir úti í lifinu. Eftir það var tímanum eytt við söng, hljóðfæraslátt og dans; og á milli þess hrestu gestirnir sig á kaffi og margbreyttu sælgæti. TIL LEÍGU — NÝTT COTTAGE á Sherburn St. Mjög vægir skilmál- ar, ef teki-ð er fyrir 25. þessa má.:- aðar. Semjið að 1050 Sherburn St., Nátægt Wellington. K.W. 16-19-P ÞAÐ VANTAR VINNUKONU A ÍS- lenzku heimili i bænum; þarf ekki nauðsynlega að vera full- komin við öll hússtörf. Full- komnar upplýsingar fást á skrif- stofu Heimskringlu. SAMK0MA Munið eftir samkomunni sem Bandalagið “Bjarmi” heldur þann 19. þ.m. í Skjaldborg. SKEMTISKRÁ Piðluspil .....Mr. Einarson Söngur—Pjórraddaður. Myndir úr “Ben Hnr” (lærdómsríkt að sjá þær.) Einsöngur.....Miss Þorvaldson Fiðluspil...Miss Clara Oddson Veitingar ókeypis. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8. ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Senior Independent HOCKEY League H.JOHNSON | r Bicyle & Machine Works * Mánudaginn, 18. Janúar, kl. 8.30 f Gjörir við vélar og verkfærl ♦ f reiðhjól og mótora, skerptr $ f skauta og smíðar hluti í bif- t ♦ reiðar. Látið hann sltja fyrlr ♦ t vlðskiftum ykkar. Alt vel af í P0RTA6E V. FALCONS Öll Sæti 25c. ; f hendi leyst, og ódýrara en hjá i ♦ öðrum. ♦ AUDITORIUM RINK. Talsfmi Main 833 l 651 SARGENT AVE. t f ♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Þegar ljóst var af degi, fóru menn að búa sig til heimferðar, ineð þeim tilfinningum, að samkvæmi þetta hefði verið ein af jieiin fáu heið- skíru gleðistundum, sem lífið hefir að bjooa. Og án efa hafa allir yfirgefið boð þetta með innilegum þakklætis til- finningum til veitendanna og hug- heilum óskum, að framtíð brúð- hjónanna og aðstandenda þeirra mætti verða farsæl og ánægjuleg. /í. leika, þar sem hún leikur ástaræfin- týri, og ber sigur úr býtum með því að ná í prófessorinn. Einsog áður er fram tekið, gjörði flokkur þessi ágætlega, þar sem surnt af þessu fólki hefir þó aldrei leikið fyr. . — En mjög iiaiegt er, að því sé mest að þakka, að flokkur þessi hafði líklega þann bezta kenn- Saklaus þjófur. heitir leikur, sem eg horfði á leik- [ inn í samkomusal Únítara-kyrkju þann ö. þ. m., og ætla eg að fara um það nokkrum orðum, með þínu leyfi, herra ritstjóri. Aðalstykkið i leiknum er prófess- or Knapp; það leikur Sumarliði Sveinsson; kemur hann fram sem herramaður og þjofur. Er það býsna erfitt stykki að leika, en tókst ágæt- lega. Þá er Miss Reid, ráðskona pró- fessorsins, piparjómfrú, orðin við aldur, illa lynt og roga-gikkur, en heimsk, og hafði sjáanlega hug á; að ná í prófessorinn. Piparjóm- frúna lék Miss Elin Hall ágætlega, og vakti hún upp fyrir áhorfendun- um mörg dæmi úr daglega lífinu. Þriðja persónan er Fríða, vinnu- kona hjá prófessornum. Hana lék Miss Steinunn Hallsson. Fríða er norsk og talar mest norsku, einkan- lega þegar hún er reið. Er það “kómiskt” stykki og býsna erfitt að leika það, néma fyrir þá, sem kunna 3 tungumálin; en Miss Hallson gekk það ágætlega, einkanlega þegar hún var að tala um óla, vinnumanninn, sem hún var þá í ástum með. Fjórða persónan er Mrs. Sweeney, nágrannakona prófessorsins; átti hún gjafvaxta dóttur og var henni meira í mun að koma dóttur sinni i mjúkinn við prófessorinn. Fimtu og sjöttu personurnar voru þær Miss Sweeney (hana lék Miss ólöf Goodmundson) og Miss Floyd (hana lék Miss Fríða Sain- son). Þessar þrjár síðastnefndu léku allar vel. Enda s.tykkið, sem sú síð- astnefnda lék, hlýtur að vera mjög ánægjulegt fyrir unga stúlku að ara, sem íslendingar eiga hér vest an hafs í þeirri list, hr. Árni Sig- urðsson; hefir hann óefað alla hina nauðsyniegustu hæfiiegleika, sem leikflokkskennari þarf að hafa, svo sem smekkvísi og lipurð og fulla djörfung til að segja til og laga það, sem laga þarf. Ahorfandi. Miðsvetrar - samkvæmi Islendinga í Leslie Á það eru nú allir Islendmgar nær og fjær mintir. Skemtanir og veitingar í fulikomnasta lagi, eins og best hefur verið áður. Nýort kvæði og að minsta kosti tveir ræðumenn, sem aldrei hafa flutt ræður í Leslie áður. Ingangur í þetta sinn aðeins $1.00, og 50c fyrir böm innan 12 ára. “Islendingar viijum vér allir vera.” FIMTUDAGINN, 21. JANÚAR, 1915 t ♦ t 4- Hockey Leikskra Senior Independent Leagae. Leikdagar. Mánudag, 28. des. Föstudag, I. jan. . Mánudag, 4. jan. . Mánudag, I I. jan. . Mánudag, 1 8. jan. . Fimtudag, 2 I. jan. . Mánudag, 25. jan. . Fimtudag, 28. jan. . Mánudag, I. febr.. Mánudag, 8. febr. . Mánudag, 15. febr. Fimtudag, 18. febr.. Nöfn leikfélaga. Vinnendur. . Strathconas v. Falcons . .Falcons, 6-5 Falcons v. Portage. . .Falcons, 4-3 . Portage v. Strathconas . . Strathconas, 5-4 . Falcons v. Strathconas . .Falcon’s 5-4 Portage v. Falcons ...................... . Strathconas v. Portage ................... . Strathconas v. Falcons ................... Falcons v. Portage....................... . Portage v. Strathconas . . . ............. . Falcons v. Strathconas ................... . Portage v. Falcons ................. . . Strathconas v. Portage ................... HUNDRUÐ $$$ Gefnir í burtu, í Ijómandi fögrum og þarflegum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af yðar tómstundum til þess að hjálpa oss að innleiða vorn nýja og dásamlega “Little Dandy” Chocolate Pudding Ráðið þessa gátu og sendið oss ráðninguna með pósti ásamt pöntun yðar fyrir þrjá “Little Dandy Chocolate Puddings, og nafn matsala yðar og utanáskrift Hagið þessum 9 tölustöfum þann- ig að önnur röðin sé helmingi meiri en sú efsta og að þriðja röðin sé jafn há og fyrsrta og önnur röð til samans. 1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verð $35,00 2. verðlaun—GRAMOPHONE, verð $25.00 3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00 4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00 5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00 6. verðlaun—/2 doz. Silver Knives and forks verð......................$3.00 Hvert rétt svar verður sett í tómt umslag og svo verður það sett í insiglaðan kassa, þegar kapp- leikurinn er búinn þá verða svörin dregin úr kassanum, eitt og eitt f einu, og það svarið sem verður dregið fyrst, fær fyrstu verðlaun og svo framvegis. Allir þeir sem ekki íá verðlaun mega eiga von á óvæntri heimsókn sem verður þeim f hag. SKRIFIÐ UPP Á ÞETTA EYÐUBLAÐ NÚ, ÁÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT. Klippið af um þessa línu. Páit5 pynkil af “lattle Dandy” Chocolate Pudding hjá matvörusala þelm er þér verzl- i5 viö og sendiö umbúðlrnar til baka meti gátunni. Eftirfylgjandi matvörusalar eru nú at5 selja okkar "Specialty” The Wellington Grocery, Cor. Victor Sc Well- ington. Wrlght & Stephens, Preston & Maryland. E. A. Whatley, Ellice & Burnell, M. Goldstein, 743 Elltce Ave. J. W. Avery, 765 Ellice Ave. Avery Bros., Portage & Young St. “Booth”, Broadway & Sherbrooke "Seymour” Sargent & Sherbrooke. Lawrie Bros. Notre Dame & Kate St. W. Pears, Westminster & Evanson. The T. VEZINA MANUFACTURING COMPANY 885 8HERBROOKE 8T. WINIfIPKO, MAIf« Sirs:— You may aend me three packages of your “UTTIiE DANDY CHOCOLATE PUDDING” (25c) and full particulars of how I may win a prize in your BIG PRIZE COMPETIT- ION. Name............................................... Address................................. My Grocer Is: Grocer’s Name and Address.......................... (THIS ORDER WILL BE DELIVERED BY YOUR GROCER)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.