Heimskringla - 21.01.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.01.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 21. JANÖAR, 1915 HEIMSKRÍNGLA HluS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðlr. tJtr vega lán og eldsábyrgðir. Room 515-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTBIGNASALI. Unlon Bank öth. Floor No. 520 Selur hús og lót5ir, og annat5 þar at5 lútandi. tltvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2GS5 Gistihús. MARKET HOTEL 146 Prince8S 8t. á móti markaTSinum Bestu vínföng vindlar og aöhlyn- ing góö. islenzkur veitingamaö- ur N. Halldorsson, leiöbeinir ís- lendingum. P. O’OONNEL, eigandi W1NNIPE6 WOODBINE HOTEL \n MAIN ST Stærsta Billiard Hall i Norövestur- landinu. Tíu Pool-borö. Alskonar vin og vindlar. Gisting og fæöi: $1.00 A datf og þar yfir. LENNON & HEBB Eigendur ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) Knropeftn Plan. Business manna máltlBir frá k). 12 til 2, 50c. Teu Course Table De Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- nm einniff borösal þar sem hver emstaklin- gur ber ð si„t eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 ÞÚ KUNNINGI sem ert mikia að heiman frá konu ogbörnum getur veilt þér há ánægju að gista á STRATHCONAHOTEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Broe., Eigendur Dominion Hotel 523 Main Street Reeto vtD og vÍDdlar, Gistiug og fn fti$l,50 MálUB .............. ,35 Simi n 1131 B. B. HALLDORSSON, eigandi Hitt og þetta. GEO. NOBLE LASA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave. Winnipeg. Sími Garry 2040 VitSgJörS á lásum, lyklar búnlr til, rakhnífar brýndir, viögjörts á klst* um og töskum. Gríman af Vilhjálmi keisara. eða sagan um það, sem eiginlega lág á bak við stríðið, eftir dag- bók vinar hans Axel greifa (Framliald). “I>ú mátt ekki gefa slíkum ótta rúm, vinur minn” mælti hann. “Þjóðverjar vinna sigurinn. Krupp og smiðjurnar hans eru ekki til ein- skis. En eg er hræddur við sjálfan sigur þenna. Því að honum hlýtur að fylgja svo mikil eyðilegging, og óhamingja og stórkostleg slys að öll sú menning, sem vér erum nú stoltir af, getur ekki annað én far- ist í þeim voðastormi, sem yfirgeng- ur alla vora sigra. Allar þær frið- samlegu framfarir vorar, sem vér höfum haft svo mikinn sóma af, alt sem vér höfum uppgötvað og fullkomnað í vísindum og iðnaði, allur andlegur þroski og mentun vor, sem hefur svo feykilega aukist á seinustu tímum,—alt þetta hverfu undir hinni ofsalegu hyrði hryll- inga og smánar, sem liéðan af hang- ir fast á Þýzkalandi til eilifðar. Þetta er voðahliðin á stríði því, sem á kann að koma í dag eða á morgun. Við megum ekki og þol- um ekki að tapa því, þvf að þá yrð- um vér gjörsamlega eyðilagðir og hættum að vera til sem sérstök þjóð.” “Sér ekki keisarinn þetta?” spyr eg þá. “Keisarinn,” svaraði hann hálf- hryssingslega, “hann hefur nú sömu tilfinningarnar og þegar Bismark sagði af sér embættinu.” “En hvað hefur valdið þessum breytingum á tilfinningum hans og hugsunum.? Þegar hann fór á stað til Kiel, þá var hann svo ljúfur og vingjarnlegur við hvern, sem hann hitti.” “Hann ‘sýndist’ vera svo” svaraði Moltke. “Hann getur látist vera svo margt, þegar honum þykir við eiga.” “Þú ert eitthvað veiklaður á taug- unum, vinur minn,” mælti eg, “og gjörir ofmikið úr æsingu þeirri á geðinu, sem nú hefir gripið keisar- ann. Manstu ekki hvað tilfinninga- næmur hann er stujidum. Hon- um þótti vænt um erkihertogann, og hann hefur kanske talað um að hefna dauða hans. En þó að hann gjarnan vildi nú gjöra það, væri það þá nóg ástæða til þess að fara í stríð. Hann getur þó ekki farið að leggja á stað með her manna á móti Servíu. Og, að svo miklu leyti sem eg veit, þá er Servía eina landið sem við morðið er riðið. Jafnvel Austurríki getur ckki farið í stríð við Servíu fyrir morð þetta. Það mesta, sem að þeir geta heimtað er það að morðingjunum sé hegnt, og ráðgjafi Serba Pashitch myndi ekki láta sig dreyma um að neita því”. Hægt að finna átyllu “Þurfa menn nokkurntíma að leita að ástæðu til þess að fara í stríð, ef að menn ætla sér það.?” mælti hershöfðinginn. “Átyllu fyrir hverju verki illu eða góðu geta menn æfinlega fundið. Eg get fulk vissað ])ig um það, að Vilhjálmur annar vill fara í stríð. Og hann hefur, held eg, einlægt viljað það, en hann hefur leynt menn tilfinn- ingum sínum og áformum, þangað til hann loksins sá, að hann gat komið öllum sínum illu og misk- unarlausu áformum í framkvæmd. Ef að þú hefðir heyrt hann spyrja mig í kvöld um bað, hvernig við værum undir það búnir og þó eink- um um stórskotaliðið, ef í stríð færi þá værir þú ekki í efa um hvað hann ætlar sér. “En hann segist ætla til Noregs,” svaraði eg í vandræðum. “Já, hann fer til Noregs, þú getur verið viss um það. Hann þarf að fá hvíld og hann sér, að það getur kanske orðið langur tími þangað til hann fær hvíld aftur, eftir þessa frídaga.” Eg varð hissa og runnu mér í hug orð hans daginn áður, er hann bað mig að fylgja sér á ferð þessari, og sagði. “Hver veit, hvað næsti mán- uður kann að hafa f skauti sínu.” Spádómsorð. Moltke sá hvað mér bjó f hug, og rann á hann þetta tvíræða bros, sem honum var svo eiginlegt. “Eg vona að eg sé ekki spámaður, vinur minn,” mælti hann, “og máske hefir þú rétt fyrir þér, að eg taki ekki nægilega tillit til vanstillingar keisarans. En hitt er mér fullkunn- ugt að hver einasta herferð er í rauninu lukkuspil. Þar koma fyrir ófyrirséðir atburðir, sem algjörlega geta haft endaskifti á úrslitum hennar og upp komi alt annað, cn við var búist. Það gæti farið svo að vér hefðum á móti okkur miklu sterkari og voðalegri óvini, en vér nokkurntíma höfum mætt áður. “Hvi sagðir þú ekki keisaranum frá þessu.?” spurði eg. Albúinn að mæta öllum heimi. “Eg sagði honum það, en þú veist hvernig hann snýr niann af sér. Þegar hann sá hvað eg var kvíða- fullur, þá hló hann, og gat þess um leið að samtalið væri aðeins vísinda- legt (academical) hann vissi það vel að enginn ætlaði að segja oss stríð á hendur. En hann gat ekki þess, hvort hann sjálfur myndi gjöra það eða ekki. Og einlægt meðan við töluðum kom hann aftur og aftur að þeirri spurningu, hvort Þýzka- land væri undir stríðið búið. “Og hverju svaraðir þú.?” “Upp á æru mína sem hermaður þá sagði eg honum að við værum I alt búnir, að stórskotalið okkar væri hið öflugasta stórskotalið í heimi, og að svo framarlega sem mannlegu viti var skynjanlegt, þá gætum vér mætt öllum heimi ef á þyrfti aö lialda.” “Og svo------■” “Þá lét hann mig frá sér fara, en hver heldurðu hafi verið seinustu orðin hans.,” Eg leit spyrjandi á vin minn. “Við verðum að taka upp aftur samtal þetta, en nú þarf eg að tala við Tirpitz*” Þetta voru orðin sem hann sagði áður en við skildum.” Mér lág við að gráta er eg heyrði sögu Moltke’s. 4. júlí Eg hef enga hvfld getað fengið þessa seinustu tvo dagana. Sam- talið við Moltke hefur einlægt verið í huga mér. Er hann virkilega rétt- ur.hvað keisarann snertir.? Hefur keisarinn há einlægt verið að leika skrfpaleik öll þessi ár og kasta ryki í augu sinna bestu vina og ganga undir fölsku flaggi.? Eg get varla trúað því. Enginn hefur betur séð bresti hans en eg, en eg hélt þó ávalt, að hann væri hreinskilinn og einlægur. En sé þetta nú satt og hann sé sólginn í stríð og hafi gleymt öllum sínum fyrri loforðum og eiðum, sé metnaðargirndin nú húin að læsa þannig í hann klóm sínum, þá hverfur mér alt traust og trú á mannkynið. Annaðhvort hlýtur vinur minn Moltke að hafa misskilið alt þetta, eða þá að keis- arinn hefur alveg tapað sér við hina seinustu viðburði. En hversvegna þurfti hann að fara að tala við Tirpitz.. Við Tirp- itz, sem hann hafði séð í Kiel um daginn. Hann hefði átt að geta sagt honum þá alt sem hann vildi.? En eg skal reyna að komast eftir þessu: eg skal nú þegar fara til Potsdam með því yfirskyni að spyrja um ferðina til Noregs. Má- ske verð eg þá einhvers vísari og það vildi eg að hamingjan gæfi, að þessi ótti minn væri ástæðulaus. Nú hef eg séð keisarann, og finst mér ótti Moltke’s alveg ástæðulaus. Vilhjálmur var miklu rólegri, en fyrir tveimur dögum síðan. Hann forðaðist að minnast á pólítik og talaði ekki um annað en ferðina til Noregs. Boröar með keisara. Hann bauð mér að hfða og horða með sér og keisarafrúnni og undir borðum var hann i betra skapi en nokkru sinni áður. Og var eg hálf- hissa hvað hann gjörði sér alt til ánægju. Hann hældi mér fyrir hvað eg liti vel út, og keisarafrúnni fyrir kjólinn, sem hún var í, og mintist jafnvel á krónprinsinn hlý- egar en eg hafði nokkurntíma heyrt liann gjöra áður. Eg dirfðist þá að segja að eg von- aði að honum geðjaðist nú að krón- prinsinum og svaraði hann: “ójá, tíminn læknar alt, jafnvel stífni drengja og þrjósku. En krón- prinsinn er nú orðinn fullorðinn maður og veit það, að hann getur ökki lengur leikið sér sem harn. Máske að hann þurfi að gegna al- varlegum störfum áður en nokkru varir. Eg lifi ekki einlægt, og áður en eg kveð heim þenna getur margt það komið fyrir, sem neyðir hann til að líta á hlutina öðruvísi en hann hefur gjört hingað til. Þegar keisarinn sagði þetta greip mig kviðinn, sem eg hafði haft fyrir nokkru, en þó var engin hætta yfir Evrópu—og hin hesta sönnun fyrir því var það, að keisarinn var að tala um svo margt, sem hann ætlaði að gjöra um haustið, og nú ætlaði liann til Noregs og keisarafrúin var svo hátíðleg og alt í höllinni var svo rólegt eins og sumardýrðin lægi þar yfir öllu. Og þegar keisarinn kallaði mig inn á lesstofu sína eftir máltíðina þá var mér nærri horfinn allur ótt- inn frá deginum á undan. Og Vilhjálmur var svo kátur. “Eg verð svo feginn” sagði hann, “að komast hurtu frá áhyggjum ríkisins þó ekki sé nema nokkra daga. Og eg þarf að hvíla mig. Maðurinn er ekki vél ein, það er eg sannai’lega húinn að reyna. “Það er mér sönn ánægja, að sjá yðar hátign svona glaðan,” mælti eg. “Já, mér tíður vel, Axel vinur minn,” mælti hann. “Mér líður æf- iilega vel, þegar eg hef ráðið fram úr einhverju vandamáli, oger orðinn laus við efann og hikið, sem æfin- lega gengur á undan.” “Yðar hátign gjörir æfinlega það, sem rétt er á endanum, jafnvel þó að hinar fyrstu hvatir hafi ætlað að leiða yður til þess að gjöra rangt.” *Tirpitz, æðsti yfirmaður flotans. tÞar sem bústaður keisara var. I I Híð sterkasta gjöreySingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvlkindi svo sem, veggjatý*. kokkerlak, maur, fló, melflögur, og aiskonar smá kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna. og kemur þannig f veg fyrír frekari óþægindi. Búlð til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4264 Selt í öllum betrl lyfjabúðum. WINNIPEG t_______________r nr Keisarinn svaraði ekki um stund- arkorn og virtist vera að hugsa um vindilinn, sem hann var að reykja. Síðan snöri hann sér að mér frá glugganum, sem hánn stóð við og mælti: j “Já, eg hef tilfinningu fyrir skyld- unni og eftir þvf ætla cg að lifa og breyta, skyldunni við þjóðina, við landið, við ættbálk minn. Og eg er við því búinn. að aðrir skilji það ekki og sporni á móti því. Þú veist það vinur minn Axel, og mátt ekki gleyma þvf, að skyldan er mis- munandi eftir stöðu hvers eins og ábyrgð. Mín skylda er önnur en þín og svo er um þig. Hann horfði skarpt á mig eins og vildi hann lesa huga minn og hélt svo áfram með alvöruróm: “Hefur þér nokkru sinni komið til hugar, Axel minn, að þegar afi minn dó, þá var hann ekki búinn að fullgjöra verk það, sem hann hafði ætlað sér,—Það var gott og blessað að láta krýna sig eða út- hrópa sem keisara í Versailles, en það var ekki nóg. Líttu á legu og afstöðu Þýzkalands. Það er um- kringt af óvinum alla vega og kemst eiginlega hvergi til sjáfar, nema þar sem eg hef rutt því leið. Hvort getur það nú, einsog er, ráðið úr-| slitum mála i heiminum eins og það | ætti að gjöra? Menn hafa álasað : Þýzkalandi fyrir hermannavaldið, en á því augnabliki, sem vér gefum j það upp, þá töpum vér öltu því, j em vér höfum unnið í hinum miklu ™ D0MINI0N BANK Hornl Votrf l)nmr op Sbrrbrooko Str. HOtoHotðll nppb______ „ . «,000,00« VaniaJtSur.... ___________».7,000,000 Allnr clsntr............. .»78,000,00« Vér éskum eftlr vlðeklftum verm- Iunarmanna og ábyrgumst aT5 gefa þelm fullnægju. Sparisjóðsdelld voi er sú stærsta sem nokkur bankt hef- lr I borglnnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar éska að skifta vlð stofnun sem þelr vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging éhlutlelka. ByrJlS sparl lnnlegg fyrir sjálfa yður, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRT 8450 Sextfu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Yér höfum hundruð af stöðum þar sem þér i getið byrjað á eigin reikning. Eftir- ; spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjó'ða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. íslenzkur Ráðsmaður hér. stríðum þcgar afi minn var að ^ skapa hið nýja Þýzkaland. Og vér j getum eklil haldið áfram til eilílðar þessari varnarstefnu sem vér höfum j nú. Vér getum það ekki af því að hún er misskilin algjörlega og til þess, að þagga niðri í óvinum vor- um, og stöðva tungur þeirra, sem j níða oss og niðra, þá verðum vér að i gjöra eina tilraun ennþá.” Meðan eg var að hlusta á keisar- ann greip mig sami kvíðinn og fyrri. Mér fanst eins og Moltke, að eg hefði verið að hlusta á mann, sem eg aldrei hafði séð eða þekt fyrri. Vilhjálmur keisari var nú að koma fram í alt annari mynd en nokk- urntíma áður. Hann virtist geta sér til þess livað eg væri að hugsa, því hann sagði hrosandi: “Þú mátt ekki taka orð mln svo alvarlega vinum minn. Eg hef eng- in ill ráð í liuga til nágranna minna Eg get fullvissað þig um það.” “En af því eg er að eldast, get eg ekki látið vera, að hugsa dýpra en áður fyrri um framtíð þá sem bíður Þýzkaiands. Þegar nienn ver'ða afar, þá er það eðlilegt, að menn hugsi um framtíð harna-har- na sinna. Meðan eg er á Iffi gengur alt vel. En hver getur fullvissað mig um það, að þegar eg er farinn, þá niuni sonur minn feta i mín fót- spor og hreyti cins og eg myndi hafa gjört. Er þá ekki betra, að láta hann hafa erfðahlut svo stóran, að hann geti ekki sóað lionum, og búa svo ramlega um, að ekkert geti slit- ið erfðina úr höndum honum......... Nei,” mælti hann, “eg er ekki að íugsa um stríð í þeirn skilningi, sem þú skilur við það orð. En eg hef hugsað um þa'ð, einlægt síðan eg kom til ríkis eftir föður minn. En við höfum aldrei verið undir þa'ð búnir fyrri----- En núna.----------- NÝ VERKSTOFA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þcss að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..60e Pants Steamed and Pressed. .25c Suits Dry Cleaned.,....$2.00 Pants Dry Cleaned.....60c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundrv Co.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Hann þagnaði, og hélt svo áfram: “Núna erum við húnir undir það. En spurningin er nú þessi: Getum við haldið áfrain að vera það? Um þetta hef eg lengi verið að hugsa. Og svo er morðið á erkihertogan- um, þrungið voða afleiðingum og eftirköstum, ekki einungis fyrir Austurríki, heldur fyrir allan heim. Og ef að eitthvað á að gjörast verð- ur það að gjörast nú meðan gamli keisarinn lifir. Þegar hann fellur frá, þá er tíininn liðinn að gjöra íokkuð. Ungur og óreyndur stjórn ari væri alveg ónýtur til þeirra hluta.” (Framhald) HERBERGI Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með því að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skrifstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h Phone M. 6670 318 Mclntyre Blk Prof. Mr. og: Mrn. E. A. Wlrfh fyr á Collseum. Prívat dans skóli. Sími Main 4582 307 Kensinerton Illoek. Cop. Portase OK Snilth St. “Class lessons’’ fullur tími 10 lexiur stúlkur $1.00. Piltar $3.00 Privat lexíur hvenær sem er. Gott kanp borgafc allan veturinn þeim sem ganga á Hemphiirs elsta og stwrsta rakaraskóla í Can- atla. Vit5 kennum rakarait5nina aó fullnustu á tveim mánutSum. Vér útvegum atvinnu þeim sem út- skrifast fyrir eins mikiíJ eins og $25.00 kaup um vikuna. Eóa viti íjálpum þér til þess aT5 byrja rakara stofu sjálfum, met5 vœgum mánaT5- ar borgunum, svo hundruóum skift- ir af góT5um tœkifwrum. Dat5 er á- köf eftirspurn eftir rökurum sem hafa Hemphill’s skírtelni Látit5 eki eftirlíkjara villa yt5ur sjónar, komit5 eía skrifiö eftir ókeypis skrá. Athugið nafni’Ö HEMPHILLS 220 PACIFIS AVENIJB, WINNIPEG ábur Moler Barber College útlbfl I Regrlnn, Snsk og Fort Wlll- tain, Ont. . Monn liera Antomoblle Gaa TVnct- or Ibn.. .Sérstakir bekkir ern nú atJ myndast 1 bæt5i Tractor og Automo- bile deildum til þess aT5 vera vit5- búnir vor vinnunni. At5eins fáeinar vikur naut5synlegar til at5 útskrif- ast. Nemendum okkar er kent at5 höndla og gjöra vit5 Automobiles, Auto-trucks, Gas Tractors, Marine og Stationery vélar. Vitl undirbú- um og hjálpum þér at5 fá atvinnu sem vit5gjörÖa mat5ur, Chauffeur, Gas Tractor Engineer, Salesman, eT5a demonstrator. Komlt5 e?Sa skrif 1T5 eftir ókeypis skrá. HEMPHILLS 483« MAIN STREET áéur Chlcago School of Gasollno Enginecrlng 1900 WASHERS Ef þú hefur hug á að fá þvotta vél þá væri það þér í hag að skrifa olckur og fá upplýsingar um okkar ókeypis tilboð. 1900 Washer Co. 24 Aikens Block. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.