Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 1
Giftlngaleyflsbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker,Jeweler&Optician Vit5gert5ir fljótt og vel af hendi leystar JÍ-4N MAl.V 8THEET ?hone Vluln (i(il)tf WI.WII'liG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 S A R G E N T A V E. XXIX. AR. WINNiPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2*. JANÖAR, 1915. Nr. 18 Stríðs=f réttir Það cr sem vant er, að engar sér- legT frrttir eru af stríðinu. Þeir berjast úr gröfunum og cr oft ekki lei.tjia a nui.í, en aö kasta má steini og sprengikúlu úr einni gröf i aðra. Er það nú mjög títt orðið og send- ingar þessar koma eins að mönnum sofandi sem vakandi. Nálœgt Soissons á Frakklandi réð- ust Þjóðverjar á Frakka og gjörðu þeim hriðar harðar, svo að þeir urðu að hrökkva úr nokkrum gröf- um, sem Þýzkir tóku; en dýrkeypt var það, og ekki komust þeir langt, áður en Frakkar stönsuðu þá. Aust- ar, i St. Meuse. dalnum, er kastali heldur smár, sem St. Mihiel heitir. Er hann á austurbakka árinnar, mitt á milli Verdun og Toul. Þessum smakastala hafa Þjóðverjar lengi hald ið,hvernig sem Frakkar hafa reynt að ná honum. Þar er laglent í kring, og alt stundum flóandi í vatni. Einusinni náðu Frakkar nœr því stað þessum, en urðu frá að hverfa aftur, og eru þeir þó búnir að hrekja Þjóðverja austur undir fjöllin beggja megin, bæði að sunn- an og norðan, svo að þetta er aoeins örmjór tangi, sem Þýzkir _ halda þarna þvert yfir Meuse dalinn. En Þarna hjá Mihiel höfðu Þýzkir náð einni cða tveimur gröfum síðustu viku. í Elsas sunnantil hefir vcrið bar ' ist býsna hart seinastliðna viku og veitir Frökkum það oetur, að þeii cru að færast nær Rinarfljóti sunn- antil. Þar hefir verið barist í marga daga, og hafa Þjóðverjar hald ið sléttunum og járnbrautunum, en Frakkar fjöllunum, hálsunum og dölunum ofan úr Vosges fjöllum. Nú kom þar flóð úr smáánum iijiega, sem gjörði Þýzkum óskunda mikinn og urðu þeir víða að hrökkva af lág lcndiúu. En við það komust Frakk- ar nær Rínfljótinu en áður. Þýzkir lialda samt MuhRiaiisén sunnantil i landinu og er nýkominn þangað Jeroine sonur Vilhjálms með nýjan liðstvrk; en Fralckar hafa líka auk- ið Iið sitt þar. Er það því nokkuð jafnt og verður svo fyrst um sinn. I Flandern hafa Þjóðverjar gjört eina árásina ennþá; en litið vcrður þeim ágengt, cn látið menn sem fyrri. Aust.irfrá er liklegt að fari að verða tíðindi. Rússar voru farnir að sækja á í Póllandi norðan við Vist- ula. Þcir fóru niður með ánni á 40 mílna breiðri spildu. Var það cinn óslitinn fleygjr; en undan for i riddarasveitir Kósakkanna. Þetta stefndi alt á Thorn og var jiá Austur og seinna Vestur-Prússland á hægri hönd og allur her Ilindenburgs þar; en Rússar skeyttu ekki um hann. Ilindenburg hefir ekki farið að lít- ast á þetta og fer að senda hcrdeild- ir suður úr Austur-Prússlandi í átt- ina til Warshau, cf hinir kynnu þá að stöðvast. En Rússar sintu því ekki. Þeir höfðu nóga mcnn þar fyr- ir, að taka á móti Þjóðverjum þeim, sein að norðan kæmu. Þeir héldu á- fram, og vora daglegir bardagar, einkum við Kósakkana. Ilægt fóru Rússar, en ekkert gat stöðvað þá, og fyrir helgina áttu þcir einar 15 mil- i)r eða afnvel 10 að landamærum Þjóðverja. En Þjóðverjar draga að hverja herdeildina (50,000 manna) cftir aðra, bæði að norðan og sunn- an og vestan. Búast mcnn við, að þarna verði hinn mesti bardagi, sem enn hefir orðið þar austurfrá, og hefir þar þó töluvert á gcngið við og við. Suðurfrá halda Rússár skörðum öllum i Karpatha fjöllum, og eru komnir inn i Transsylvaníu, sem áður var sagt. En þar er nærri alt fólk af Roumena kyni, nema Magy- arar í horninu austast, og fáeinir þýzkir i 3 eða 4 toivnships. Er því fólk þar alt hollara Rússum cn Austurríkismönnum. En allmikinn viðbúnað hafa nú bæði Austurríkis- mcnn og Þjóðverjar i Ungarn, Jjví þeir sjá, að þarna stendur Jieim háski mikill af Rússum, ef Jieir koma stórum herflokkum þangað, og litla von hafa þcir, að geta hrak- ið þá, scm komnir eru yfir fjöllin aftur. Austurríkismenn eru að smá- sækja á í fjöllunum norðar. En þeir verða jafnan frá að hverfa; en landsfoikinu, sem ýmist cru Slafar eða Rúmenar, meðfram fjöllum þess um, verður ekki betur við en svo, að það flýr hús sín, hver maður, og grefur sig í snjó, til þess að verða ekki á vegi Austurrikismanna; en komi Rússar, þá taka þcir þcim tveim höndum. Frjósa þó margir þeirra i snjóbyrgjum þessum eða déyja úr hungri; en heldur kjósa þeir Jiað, en að verða á vegi lier- manna Austurrikiskeisara. Tyrkinn neitar kröfum ítala. Frá Rómgborg kemur sú fregn þann 23. janúar, að landsstjóri Tyrkja í Yemen i Arabíu neiti að Iáta lausan sendiherra Breta, sem þeir tóku fastan; neiti að hegna þeim, sem brutust inn í liús ítalska sendiherrans til að taka hann þar, og neiti að heiðra ítalska fánann. Er þá auðvitað, hvernig fara muni. Nýtt neðansjávar-tröll Sagt er, að Þjóðverjar séu að búa út einhvern voðalegan ncðansjávar- bát, sem er svo stór, að hann gctur flutt vistir og olíu til þriggja mán- aða og þarf því ekki í höfn að koin- ast fyrri en að þeim tíma liðnum. Þarna er mesti háskinn fyrir Breta, Jiví að eiginlega eru allar varnir ó- nýtar fyrir neðansjávarbátum þess- um. Sjóorusta 24. janúar. Þeir komu Þjóðverjar aftur og ætluðu að hefja sama leikinn og fyrrum, er þeir komu með herskip- in að ströndum Englands og skutu á Skörðuborg, Hvítabý og Hartle- pool, brutu hús og deyddu varnar- lausa menn og konur og börn. Nú voru þeir með meiri flota en þá, því þeir höfðu 4 af hinum stóru “battlc-cruisers”, eða hraðskreiðu bryndrekum og földa af beitiskip- am, torpedóbátum og “destroyers”. Var þetta floti allmikill. Það var snemma morguns, að flotadeild Beattics aðmíráls, þess, er rendi inn að Helgulandi í vetur varð þeirra vör; komu þeir að norð- austan og stemdu upp að Englands- ströndum. Með Beatty var hópur af “destroyers” undir forustu Tyr- whitts. Þeir kendu fljótt hverjir voru á ferðinni og stefndu móti þeim. En undir eins og Þjóðverjar irðu þeirra varir, ]iá sneru þcir við og héldu heimleiðis, eins hralt og þeir gátu, og Bretar á eftir, þvi þeir vildu finna þá. Voru nú skipin látin skríða Jiað sem mögulegt var, svo þau óðu sjóinn, er sauð um þiljur þeirra. Brátt varð það ljóst, að Bret- ar drógu þýzku skipin uppi, cn ]>ó var það lengi, að þeir komust ekki i skotfæri. Var foringjaskipið Lyon, með Beatty á, heldur á undan og eftir nokkra stund gátu þcir farið að skjóta; var þá ilt að hitta, er þeir voru á annari eins fcrð, en sjógang ur nokkur. En Bretar eru skotmenn góðir og eftir 4 kl.tíma var drekinn Þjóðverja Blncher svo brotinn, að hann sökk með öllum sem á voru. nærri 1,000 manns, og fór til botns niður. Samt björguðu Bretar þeim, sem flutu uppi og voru það um 120 manns. Þá voru skipin komin und an norðurströndum Hollands. Vist tvö af skipum Þjóðverja sem undan komust, voru meir eða minna brot- in. En þarna komust þau inn a svæði það, er Þjóðverjar höfðu stráð sprengiduflum og þektu engar leið- ir þar aðrir en Þjóðverjar. Urðu því Bretar að hætta við svo búið.— Þegar þeir rendu fram með strönd- um Hollands, heyrðist skothriðin um alt Norður-llolland, Einir 11 menn særðust á skipum Breta, en enginn fékk bana. Skipin þýzku hin stóru, sem þarna voru, voru þau: Derflinger, Seijdlitz, Moltke og Blu- cher; en Bretar höfðu: Tiger, Lion, Princess Rogal, Nciv Zealand og In- domitable. — Það var kl. 9.30 f.m. sem eftirförin byrjaði, en kl. 1 e. m. var Blucher sokkið. Yfir þessu varð fögnuður mikill á Englandi. StöSugur straumur af hermönnum | Einlægt sendir Kitchener stöðug-, an straum hermanna yfir á Frakk- land ekki minna en 25,000 á hverri viku. I.enda þeir við Havre, og fara þaðan á land úpp. Er sagt, að stöð- ugt séu i Havre 100,000 hermanna enskra, sem allir séu á leiðinni á vigvöllinn, austur og norður. Þarf því ekki að lýsa, að þeir eeu Frökk- um kærir gestir. Styrkja Austurríkismenn. Svo hafa Þjóðverjar getað styrkt Austjrríkismenn í Galiziu, að þeir halda enn horninu suður og vestur af Cracow og austur að Dunajec ánni. Gjörir það Rússum crfitt að setjast um Cracow. En svo mun Vil- hjálmi illa við, að Rússar nái fót- fcstíi í Ungarn, og erti nú járnbraut- arlestir í hundraðatali að flytja her- mcnn suður Jiangað og ekkert ann- að flutt á brautum Suður-Þýzka- K K K lands en hermenn og vopn, alla leið suður að Roumaníu. Flugdrekar Breta voSabákn Það lítur út fyrir, að flugmanna- árás Þjóðverja á Englandsstrendur hafi ekki skotið Brctum skelk i brjóst, svo að neinu nemi. og séu þeir nú hættir að kvíða, þó að hin- ir Þýzku komi aftur, sem allir bú ast við. Enda hafa þeir lengi búið sig undir það, og kannske betur en margur hyggtir. Fyrst og fremst hafa þeir loftskip, engu minni cn Zeppelin skip Þjóð- verja, og auk þess hafa þeir látið byggja hgdro-aeroplanes, vatna dreka, stærri og að öllu miklu meiri og betur útbúna, en nokkrar aðrar í þjóðar hafa. Þeir ciga að bera yfir 20 manns hver og eru útbúnir með fallbyssum, til að skjóta niður og rífa sundur loftbelgi hinna þýzku Zeppelin skipa, sem svo mikið hef- ir verið gumað af. Enginn veit vel um tölu þeirra eða útbúnað allan. þvf með lcynd er farið; en eins vist, að Þjóðverjar fái ferð þá full- keypta, ef þeir koma til Englands aftur, sérstaklega, ef þeir leita á London. • * * Seinustu fréttir frá stríðinu Flugmenn Breta fljúga yfir vopna- smiðjur Krúpps í Essen og senda niður sprengikúlur, og komu nokkr- ar þeirra á smiðju stóra, þar sem 400 striðs-mótorvagnar voru geymd- ir i. Þeir eyðilögðust allir og smiðj- an með. Hafa Þjóðverjar neyöst til að setja upp aðra smiðju í Aix la Chapelle. — Nálægt Sinope, á norðurströnd um Litlu-Asíu. söktu Rússar gafu- skipi Tyrkja, Georgios, og voru á skipinu 16 flugdrekar. Þar fóru í sjóinn allir flugdrekar Tyrkja. ; — Sagt er, að Brctar búist skjót- lega við nýrri flugmanna-árás á England. — Krúpp verksmiðian Kvað vera búin að smíða nýja trölla-fallbyssu, með 16 þumiunga opi i þvermal. Kólfurinn, sem hún skýtur, vegur 1 ton. Hún a að fljtja Kilómetra eða 28 milur. Sé hún seu við sund- ið á móti Dofrum, þá má skjota úr henni yfir sundið og 6 mílur i land ípp á Englandi, því sundið er að- eins 33 kilómetra eða 22 mílur á ureidd. — Se byssa þessi einsog iagt et, ætti hún að flytja 3 milum 'engia en hin öflugasta fallbyssa 3reta — Þegar Beatty aðmiráll var að elta Þjóðverja núna, þá voru þeir svo langt á undan, að ekki sást ann- jð af skipum þeirra en stromparnir og var það svo einlægt. Markið var frcgn þaðan að “The Aero Club of því ekki stærra en smáskildingur, | America” hafi lýst því yfir, að þeir sem Bretinn þurfti að hitta. Klukk-, vilji stuðla að, og taka þáttt í hinni in 9.30 f.m byrjuðu þeir að skjóta, fyrirhuguðu sendiför að leita að en kl. 1 e.m. var Bluecher sokkinn j Vilhjálmi Stefánssyni f Norðurhöf- TIL SÖNGGYÐJUNNAR. (Lag: Old hlack Joe). Veist þú hvert hljóS í hörpustrengja óm hugsun og ortS á geymt í sínum ró'm; tendrast sem bál, er taugar um þaS fer. Þú tigna, helga söngvagySja! Lúýrð sé þér! Ó, tak mig, ó, tak mig! 1 töfraheim mig oer. Þú tigna, helga söngvagySja! DýrS sé þér! HljóSfæri hvert á sína eigin sál, sól þá, er kann öll heimsins tungumál. Tárblandin sæld, þess tóna máttur er. Þú tigna, helga söngvagySja! DýrS sé þér! Ó, tak mig, ó, tak mig! 1 töfraheim mig b.r. Þú tigna, helga söngvagySja! DýrS sé þér! Sérhverja kend, er sál vor manna á — sérhverja von og ást og trú og þrá flytur hver tónn, sem titrar eyra mér. Þú tigna, helga söngvagySja! DýrS sé þér! Ó, tak mig, ó, tak mig! 1 töfraheim mig ber. Þú tigna, helga söngvagySja! DýrS sé þér! Þ. Þ. Þ. Vill láta leita Vilhjálms Stefánssonar. Ottawa, 20. jan.: Maður heitir Burt M. McConnell og hefir verið skrifari Vilhjálms norðurfara Stef- ánssonar og 'veðurfræðingjr hinna ttanadisku norðurfara. Hefir hann verið að reyna að fá Canadastjórn til Jiess, að kaupa tvo vatnadreka — hgdro-aeroplanes — ekki i striðið, eða til stríðsþarfa neinna, heldur til starfa þcirra, er þeir aldrei liafa verið notaðir til áður: til þess, nefnilega, að leita um Behráng sjó og sjnd og íshöf Jiar norður af eft- ir Vilhjálmi Stefánssyni og 'þeim, ■ em vanta af Karluk skipsliöfninni. ^líann vill cinnig iáta stjórnina kosta menn i leit þessa, og ætlast til þess, að alt asinan kosti þetta $110,000. Undanfarna viku hefir verið að leggja uppástungjr þessar fyrir flotamáladeildina og aðra hátt- standandi menn, en þó að þeir tækju frennir vel í þetta, fékk hann engin ákveðin loforð hjá þeim og er hann nú farinn til New York til þess að vita, hvað honum kann að verða ágengt þar. New York, 24. jan.—Nú kemur en og tveir drekar aðrir lamaðir. — Einkennilegt er það, að beztu fallbyssur Þjóðverja snúa aftur á ikipuin þeirra, en á skipum Breta fram. Þjóðverjar cru þvi varasam- nstir, er þeir halda undan cða flýja. En ekki dugði Jjað þeiin nú. Það var flýtirinn einn, sem bjargaði bcim, sem undan komust, því að þeirra skip voru hraðskreiðari en skip Breta. — Rússar síga áfram í Norður- Póllandi. Hrinda þeim herflokkuin Þjóðverja aftur, sem ætluðu að koma að baki Jieirra að norðan Hafa þar fallið og verið handteknir 250,000 Þjóðverjar. — Bretar vinna allmikinn sigur við La Bassee á Frakklandi. — f sjóslagnum siðasta höfðu Bretar fengið nokkuð harðari út- reið, en í fyrstu var sagt: um, sem Burt McConnell veður fræð- ingur og skrifari Vilhjálms hefur verið að berjast fyrir að senda á stað. Skulu þeir hafa vatnadreka, hy- dro-aeroplanes, í leitina og leita bæði að Stefánsson og hinum 10 öorain, sem vontjöj ai Karija. ingi í stólinn; en flúði úr Mexikó borg, og komst út í vita einn á vera Cruz höfninni. Þá komu þeir hver eftir annan hershöfðingjarnir eða ræningjaioringjarnir Blanco, Zap atha og Villa og tóku Mexikó borg, en höfðu Gutierrez sem forsctaefni til málamyndar. Voru þá þrir flokk- arnir að keppa um völdin: Einn undir forustu Carranza; annar und ir Salazar; og þriðji undir Villa og Zapatha, og þcir voru það, sem höfðu Gutierrez sem forsetaefni. — Gonzales hershöfðingi var þá lítið kominn frain en beið atburða. Seinustu 3V> árin hafa þeir því verið 6 forsetarnir í Mexikó: Diaz gainli, sem fór burtu 25. inaí 1911: Maderó, drepinn 20. febr. ^„i3 Huerta, flýr lo. júlí 1914, og síðai þeir Carbajal, Carranza og Gutierre. — En .. ineðan hafa Bandarikin var ið einni millíón dollara til að tak; Vera Cruz og 800 þúsundum dollar; til að fæða og passa flóttamenn, sen flúið hafa yfir landamærin inn í Bandaríkin. Og cnn fljúga kúlurnar frá Mexikc inn yfir landamæri Bandaríkjanna En Mexikó-menn gjöra upptækai cignir Bandaríkja borgara i Mexikó en taka þá sjálfa fasta. Og núna seinast kom 7. forsetinr Gonzales, og litil von um, að á- stundið batni. íslands fréttir. (Eftir ÞjóÖin, .j. des.). Eimskipafclag íslands er nú sem óðast að ráða sér afgreiðslumenn víðsvegar um landið. Hcr i bæ er orðinn afgreiðslumaður Sigurður Guðmundsson iafgreiðslum. Thore- f’lag ins). en í Kaupmannahöfn Fanö umboðssali. — Millilandasxip Eimskipafélags- ins verða tilbúin nær á áætlun, — þrátt fyrir stríðið. Þó er búist við að Suðurlandsskipið verði að sleppa ^ ... fyrstu áætlunarferðinni, og fer þá 5 1 ollum þessum gauragangi, skot-) fyrst frá Kaupmannahöfn lúngað . j hriðum og skellum . Evropu hafa) um v marZj cn NorðuriandssUipið er búist við að fari frá Höfn einsog Mexikó. 1 menn gleymt landinu fyrir sannan okkur, þar sem íbúarnir hafa stað- ið si og æ með kutana opría til uu krukka hver í annan. Bandarikin höfðu herflokka i Vera Cruz, sem þeir tóku hertaki, Þrjú skip i pg ætluðu að vera reiðubúnir að nokkuð lömuð, 29 særðir, en 14 J stilla til iriðar, og herskip höfðu biðu bana. í þeir með ströndum Mexikó bæði að — Zeppelin loflfar eitt steypir; austan og vestan. En það lítur svo sprengikúlum yfir Libau á Rúss- j út, sem þeir hafi liaft litið erindi landi, en er skotið niður og farast þangað annað, en að horfa á leik- allir, sem á því voru, nema 5, sem bin og lcggja stundum orð og oro til fanga voru teknir. Xonurm r fer aS grafa. Það var Albert Belgíukonungur, sem nýlega sýndi þenna mannskap af s r, óg það var meira en að gripa skófluna; hann stóð við að grafa í fleiri klukkutima, og rak for- ingjasveit J.á, er með honum var, til að gjöra slíkt hið sama. Hermaður einn segir svo frá þcssu: “Þetta vildi þannig til, ao kontingur kom með foringjasveit sinni, þar scm hann sá okkur nokk- ira vera að grafa skotgröf/og sá, að j kostuðu bclginn hjá Mexikó forsetanum ein- hverjum eða hershöfðingjunum af einhverjum flokkunum, sem voru að berjasa En ekki voru þau æiin- lega tekin til greina. Og nú kölluðu þeir Iiðið heim úr Vera Cruz þann 23. n^vember 1914. Varð út af þvi óánægja mikil i þinginu i Washington og út um land víða. Herskip þeirra Banda- manna fóru einnig að halda heim cftir það. En ástandið i Mexikó hef- ir aldrei verið verra en einmitt eftir að Bandaríkin tóku Vera Cruz og 10 milliónum dollara til áætlað var um 6. maí. — Tóuræktin í Elliðaev á Breiða- firði gengur mjög svo eftir óskum. Þar eru nú aldar um 100 tóur. Áð- ur en uuræktin hófst þar var mik- ið lundavarp á eynni, og þar sem lundanum var eki tilkynt um koiriu tóunnar, svo að hann skildi, þá sótti hann í sumar í sinar gömlu varpholur, og J.ótti tóunni óvenju björgalegt í kring um sig i sumar enda hljóp i spik. — Stjornarskipun íslands er Mr Cable, hinn útsendi ræðismaður Engla hér, að kynna sé’r. Lætur hann útleggja stjórnarskrána og önnu lög, er snerta samband vort við Dani. — Hadda Padda, leikur Guð- mimdar Kambans, er leikinn um þessar mundir i konunglega leik- húsinu í Höfn. Þykir Dönum mikið til hans koma. — Njörður, botnvörpuskipið, var nýlega settur fastur í Englandi, en leystur brátt úr haldinu aftur. Um ástæðurnar ekki frétt. — Ensk herskip verða sjómenn varir við þráfaldlega hér fyrir Suð- urlandi. — ísland og ófriöurinn heitir bók sem nýkomin er út, eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Eru það fyrir- lestrar hans tveir, er hann hélt í haust (8. og 15. nóv.) fyrir alþýðu- fræðslu Stúdentafclagsins. Hér er sagt frá viðskiftum voruin við ó- . friðarþjóðirnar, bæði að fornu og nýju, og er einkar fróðlegt. Bókin endar á þessum orðum: “Ef Danir lenda nú i ófriðinum eða eru hræddir um það — og þeir ganga nú á tituprjónum —, þá eiga þeir tafarlaust að birta það öllura þjóðum, að ísland og Danmörk sé eigi í öðru sambandi en konungs- sambandi einu (sbr. Paul Hermann: Island, 52—54). Því að annars baka þeir oss böl, sem orðið getur óbæt- anlegt, en þeim þó að engu gagni Og ættum vér þá að finna, hvað við oss er gjört, eigi síður en börnin. Eitt ættum vér að forðast nálega öllu öðru fremur á þessum bylt- ingatimum: að láta á ose heyra, eða sjást i athöfnum vorum, að það sé ósk vor eða vilji að vera undir nokkurri þjóð. Þótt slíkt gjöri eigi aðrir en all.s ómerkir menn, Jjá get- ur það Jió bent til ókvæða og orðið að stórtjóni. Ef þeir eru nokkrir, sem hugsa eigi hærra fyrir Islands hönd, en að færa það undan og undir, þegi þeir. Allir góðir lslendingar vilja: “ísland frjálst sem óldufans, . ./sland frjálst aö hjarta lands, ísland frjálst lil gzta sands, island frjálst sem huga manns” þá STÖKUR. Elli lolin ógnar mér, cftir notum ligggur; kjarkur þrotinn allur er, ccfi i brotum liggur. óláns hrakin upp aö strönd, ýmsar sakir stgöja; harmur þjakar þregltri önd, þörf er aö vaka og biöja. Ilorfin gæöum hérvist er; hönd mig skæöast tgftir. Upp lil hæöa andinn sér gfir nvæöu Igflir. Hulda. MENNINGARFÉLAG3 FUNDIR. Menningarfélagsfundur verður haldinn í Únitarakyrkjunni næst- komandi fimtudagskvöld, 28. þ.in. Séra Rögnv. Pétursson flytur erindi á Jieim fundi Umræðuefni:—Starí og stefna Menningarfélagsins í Dak- ota. Fundur verður aftur haldinn í Menningarfélaginu miðvikudags- kvöldið, 3. febrúar næstkomandi. Á þeim fundi flytur séra Guðm. Árnason erindi lim íslenzkukensl- una við hærri skóla í Ameríku og skólanámið svo kallaða meðal Vest- ur-íslendinga. SLEÐAFERÐ. Ungmennafélag únítara hefur sína árlegu sleðaferð (tobogganing) á Laugardagskveldið kemur 30. jan. á Assiniboine Toboggan Slide. All- ir ámintir að mæta f samkomusal Únítara ckki seinna en kl. 7.30 e.m. Komið í tíma. Nefndin. við vorum lúnir orðnir. Spurði j Jiess að hreinsa þar saurrennur og hr.nn þá, hvað lcngi við værum j óþverra úr húsum, svo að lift yrði búnir að grafa. Og er við sögðum j þar fyrir hvita incnn. hoium það, þá sendi hann okkur Huerta flúði úr Mexikó þann 15. burt i þaðan til að hvilast, og stakx' júlí 1914. Á eftir honum kom Car- iipp á því við foringja sina, að þeir bajal hershöfðingi; en hann veltist skyldu taka skóflurnar og grafa á úr forsctasætinu og flúði burtu 15. mcðan við værum i burtu. I ágúst. Komst þá Carranza hershö o- BINDINDISLÖGGJÖF FYLKISINS. Islenzki Conservative klúbburinn hefur málfund næstk. mánudagskveld, 1. febr. í samkomusal únftara, . horninu á Sargent og Slierbrooke St. Umræðuefni:: — Bindindislög- gjöf Manitoba fylkis. Marínó Hannesson og Árni Anderson lögmenn innleiða inálið. Frjálsar umræður á eftir. Allir meðlimir klúbbsins ámintir um að koma fyrir kl. 8. og fjölmenna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.