Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JANÚAR 1915. Heimskringla (Stofnuð 1886) C«mur út á hverjum fimtudegl. trt^efendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. VerT> blatislns í Canada og Bandarikjunum $2.00 um árlo (fyrirfram borga©). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgaö). Allar borganlr sendist ráös- manni blabsins. Póst etJa banka ávísanir stýlist til The Viking Press. Ltd. Ritstjóri M. J. SKAPTASON Rá bsmaöur H B SKAPTASON Skrlfstofa 729 Sherbrooke Slreet. WinDÍp*d BOX 3171. Talsfmi Garry 4110 Spakmœ/i. Þá fyrst ertu fxr um, að elska aðra réttilega, þegar þú elskar sjálfan þig með viti og skynsemi. Þegar þú be. > virðingu fyr- ir sjálfum þér, þá ertu fyrst fxr um, að bera virðingu fyr-. ir guði. Heimurinn er spegill af sjálf- um þér. Haltu þcr hreinum og þá muntii sjá hreina menn og konur alt i kringum þig. — Vertu glaður og kátur, og þá munu allir brosa, sem á vegumt þinum verða Vcrtu óhrxddur við atburð- ina og mennina, og þá munu stjörnurnar á brautum him- insins berjasl mcð þér. Hvert sem þú ert dxmdut fangi i dýflissu, eða kartxgur aumingi, eða svikin eigin- kona, eða yfirgefinn og svik- inn af vinum þinum, eða ó- höppin hafa xtlað að mala þig i smátt,— þá skaltu leita bjarg- ráðanna hja sjálfum þér, — treysla sjálfum þér og vera sjálfum þér trúr, og mun þér vcl gefast. Lofaðn öllum heiminum að fyrirlita þig, — Það hefir litla cða enga þýðingu, meðan þú fyrirlítur ekki sjálfan þig. Hvernig scm hin umliðna xfi þin hefir verið, þá skaltu, nú þegar, undireins — fara að standa sjálfur og leggja fram hið bezta i þér, alt það bezta, sem þú veizt að í þér býr; alt það bezta, sem þú finnur að búi í huldum djúpum .huga þíns og hjarta. Stattu fast fyrir, og láttu ekki þoka þér um þumlung. Vertu sjálfum þér trúr og dyggur. Upp frá því augna- bliki fer att að snúast þér til hamingju. Dr. Frank Crane. Út á land. Nú er stríðið i Evrópu, þar sem menn berast á banaspjótum; þar sem borgirnar eru brendar, bygðirn ar og framtið millióna manna eyði- lögð, svo að þeir, sem áður voru ríkir, eru nú á vonarvöl og ganga betlandi um að biðia um bita brauðs fyrir sig og börn sín. — Nú er hér harkan og grimdin og at- vinnuleysi, og má óefað margur ganga svangur til hvilu og sitja kaldur í héluðum, hálffreðnum hús- um, sökum þess, að þeir geta ekki keypt eldivið, til þess að hita þau upp. Og framundan sjá menn hér i Winnipeg ekki annað en atvinnu- leysi fyrst um sinn. Hvað aetti nú þetta að benda oss á Hvað annað en sparnað. Það er í hart komið og má búast við fram- haldi á þvi fyrst um sinn. Vér verð- um að taka hinum hörðu tímum, — ekki einungis rólega og stillilega, án þess að æðrast, eða þylja i sífellu harmatölur, heldur með þreki og staðfestu og einbeittum vilja, að láta ekki yfirbugast, heldur sigra. Vér verðum liispurslaust og hik- laust, að kasta frá oss gjálifinu og glysinu og prjálinu. Vér stöndum frammi fyrir alvöru lífsins á alvar- legum þrautatímum. Nú skal það prófast, hvaða efni eru i karli og konu. Hingað til hafa menn leikið sér hér i bæ, oft einsog ærðir væru, bæði karl og kona. Menn hafa ekki hugsað um annað en skcmtanir og eyðslu. Hver vill lifa sem bezt, éta sem finast, klæðast sem finast, búa i hir.um fegurstu og dýrustu húsum, og njóta allra þcirra skemtana, sem mögulegt er að fá. En til þess að geta haft þetta, hafa menn margar skrítnar aðferðir. Ein er sú, að taka alt “upp á tima”, sem kallað er. Þeir kaupa t. d. 30 doll- ara gólfteppi, 40 dollara stól, 30^ dollara píanó, 30 dollara legubekk kannske zOO til 300 dollara uusbún- að annan, og meira eða minna af fötum, — alt “upp á tima”, eða með vikulegri eða mánaðarlegri afborg un. Svo skulda þeir náttúrlcga í húsinu, sem þeir keyptu til að lifa i. Og nú hrekkur kaupið stundum tæp lega og stundum alls ekki til þess ara afborgana; en þeir hafa þá ef til vill gleymt því, að þeir þurfa að borða, og hússkuldin, náttúrlega, verður að eiga sig. Og hvernig fcr svo, ef að þeir tapa vinnunni, eins og þúsundir hafa tapað henni nú? Þetta dugar ekki; það er vit- skertra manna brjálæði. Eina ráðið við þessu er þetta: líauptu aldrei neitt, nema þú gelir borgað það út í hönd. t stað þess að græða á þess- um tímakaupum, verða menn oft að borga þriðjungi meira en hlutirnir eru virði. Og þeir eru oft æfilangir þrælar, sem þetta gjöra, hvort sem það er karl eða kona. Og svo er þetta: að þegar menn verða sam- vizkulausir, að borga skuldir sínar, þá er kynslóðin orðin spilt, siðferð- islcga eyðilögð; og fyrri eða siðar hlýtur það grimmilcga að hefna sín. Hvað eigum vér þá að gjöra? Eig- um vér að liggja upp á öðruin og éta út þeirra síðasta bita? Finst oss það vcra sómasamlegt, og steypa þeim svo í volæði og vesæld, sem hafa verið að halda í oss lifinu, langt fram yfir þann tíma sem sann- gjarnt var eða skynsamlegt var? Hvar er nú mannskapurinn og mcntunin? Það er enginn efi á því, að hin yngri kynslóð, sem nú er að vaxa upp, hefir náð meiri almennri mentun en feður þeirra og mæður, frumbyggjarnir, sem hingað komu; þeir kunna málið, kunna verkin, þeir hafa gengið i skólana; þeir eða þær eru nú á bezta aldri; þeir hefðu þvi nú átt að hafa fullar hendur fjár, ef að þeir hefðu notað timann og tækifærin. Og mentunin ætti að styrkja þá og gjöra þá öflugri i bar- áttunni. En er það svo? Eg efast um að það sé alment. Þá eða þær vantar kjarkinn, þrekið, þolgæðið, sjálfsafneitunina hinna eldri, ruddu brautina, sem unnu og stri - uðu dag eftir dag, til þess að eftir- komendur þeirra gætu mentast og liðið vel. En því er nú ver og miður, að það lítur svo út, að við þessa svokölluðu mentun, sem í rauninni er sáralítil oft og tíðum, þa hefir ýmislegt ann- að tapast. Sjálfsafneitunin hefir stórlcga rýrnað, þrekið og þolgæðið hefir rýrnað, sparsemin er horfin, dugurinn og áræðið er orðið svo, að , áttu. Alt er nú svo miklu léttara, að þetta væri leikur einn hjá æfi frum- byggjanna. Ef að mentunin, sem þeir hafa notið fram yfir hina, er nokkurs virði, þá ætti það nú að sýna sig, — annars er hún verri en ekkert. Dálítill misskilningur. 1 fréttabréfi frá Markervillc, Alla., sem út koin í seinasta blaði Hkr., 21. janúar, kemur vinur vor með' aðfinningar til ritstjóra blaðsins, þess efnis, að vér neitum því, að gamla Island sé móðir vor. öðrum lesendum blaðsins viljum vér benda á grein þá, sem var tilefni þessa. Hún er í Heimskringlu 12. nóv. sl., og svarar sér sjálf. — ísland var móðir vor. Án þess vér gætum um það kosið, vorum vér bornir þar og barnfæddir, — þeir, scm þaðan korau, og því neitar enginn og ekki heldur hin umrædda grein. En ó- neyddir og af frjálsum vilja skift- um vér þessari móður vorri við aðra, og helguðum þessari nýju móður vorri nlla vora krafta, ást og virðingu og trúnað, og trygðum það og. fastbundum með hinum ströng- ustu svardögum og dýrustu eiðum. Þessu má Iíkja við það, er maður einn fær skilnað frá konu sinni, með lögum, eða selur hest sinn eða uxa eða hveiti; eg tala nú ekki um, þegar vér höfum bundið kaupin svardögum, einsog vér allir höfum gjört, sem borgarar í þessu landi; og þá einnig fréttaritarinn frá Mar- kerville, sem skrifaði greinina það- an, — þá er ekki gott að sjá, hvern- ig vér getum haldið hvorttvcggju: hestinum, sem vér crum búnir að selja, og peningunum, sem vér tók- um fyrir hann, móðurinni gömlu, sem vér skildum við og sögðum oss afhcnda, og hinni nýju móður, sem vér sórum að skvldi ein vera móðii- vor framvegis. Ef að menn hugsa út í það, þá geta menn ekki átt tvö föðurlönd á saina tima. Nú sem stendur geta menn t. d. ekki haft fyrir móðurland Bretland og Þýzka Iand eða Belgíu og Þýzkaland. Þetta er þvi misskilningur. — En hitt er það, að vér getum geymt í hjörtum vorum minningu móður þeirrar, sem vér einu sinni áttum — geymt hana þar sem annan helg- an dóm. Því hefir ritstjori Heims- kringlu haldið fram í ræðum og ritum; skrifað um það í Fróða, flutt um það fyrirlestra og ræður, hvað eftir annað; tvisvar sinnum á þjað- hátíðardögum og vanalega vikið eitthvað að því, hvenær sem tæki færi var.— En nú nægir, að benda á ritstjórnargreinina 12. nóvember sl., sem fréttaritarinn, af ást til hinnar fyrri móður sinnar, hefir verið að fetta fingur út i.— En geta vil eg þess, að þetta er ekki ritað af neinum illum huga, enda sýnir fréttaritarinn það í grein sinni, að hann vill gegna skyldum sínum við hina nýju móður sína, sem hann situr til borðs hjá á degi hverjum. Glæpastríðið og voða- valdið. Það er ekki fyrir það, að eg sé að finna að grein herra Árna Sveins- sonar, sem hér sézt í blaðinu, að eg _ _ , . . rita eftirfylgandi athugasemdir — menn geta brosað að þvi. Mentunin j ^rni er vej rjtfær maður og ritar hefir einhvernvegin kent mönnum,! skýrt og greinilega —, heldur til að hið bezta og farsælasta líf sé i þess, að reyna að koma í veg fyrir það, að hafa sem minst fyrir lífinu, niisskilning. að koma svo ár sinni fyrir borð, að , *rni ta,ar u,n. “fcpasjrið'• og ., ; pao er enginn efi a þvi, að þetta er njota sem mestra gæða fyrir sem , sannnefnt glæpastríð; PÉTUR BJÖRNSS0N. /. (Sent með blómhnýti á kistuna hans). Far vel í friSi framliðni vinur! Signi þig jólanna sólin skær. — ÁSur þá aleinn átti eg sorgir mér hlúSi mund þín hjartakær. Þér nú eg þakka — þér nú er sendi’ eg blómgrein, sem minsta minjavott. — Stutt eru árin stopullar æfi, en minning löng, þeim’s gjörSu gott. HjartaS þitt hreina — HjartaS þitt sanna — drengskaparhjartaS og hugljúf sál, búi’ oss í brjósti barnglatt og fagurt, svo lengi sem vort lifir mál. II. KveSja nú óSum kyn sinnar þjóSar Ipndnámsmenn þeir, sem þorSu alt: BygSirnar bygSu, brautirnar ruddu og hræddust hvorki heitt né kalt. — KalliS var komiS — komin var nóttin — Iífsnóttin hinsta á langri braut. Hækkandi dagar hækkandi sólar þinn anda fluttu, í friSarskaut. Verk þitt er unniS — verk þitt er búiS. — Hve var þér, Pétur, ei sælt aS sjá: synina fjóra — synina merku, sem frægja nafn þitt íramtíS- hjá. Starfinu" er lokiS — starfinu hérna. Hver veit þó samt hvert vor Iífsbraut nær? eiIífS vor allra ein.fær þaS lesiS í stöfum þeim, sem standa fjær. Þ. Þ. Þ. þeir fast með frelsinu og mannrétt- indunum. Báðir hafa þeir og þjóðir þeirra bjargað heiminum frá svo miklum voða, ef sigurinn verður þeirra megin, að tiltölulega fáir hafa ennþá hugmynd um hann, — því að það eru hugmyndir og hugsjónir, sem hér er veriö að berjast um, en ekki völd. minsta peninga. Þeir vilja fá alla j allir á það. En hvoru megin eru hluti helzt fyrir ekkert, — láta mata glæpirnir og hver er valdur að sig fyrir ekkert. Og hvað gagnar, Engínn efast um, hver er . - N. Snædal, ísafold PO... 200 ver follumst verð fynr lin sm, en nokkur önnur Arður af sarnkomu sem var hald; ’ þjoð um langan aldur. Nú er iðn-j in af Mikleyar stúlkum 56 00 aður þessi enginn í Belgíu; verk mentunin, ef menn hluta ónýtir? eru til allra En nú eru harðir tímar, — timar, valdur að glæpunum í Belgíu. En eg veit það vel, að þeir eru margir sem segja, að stríðið sé nokkuð jafnt báðum að kenna; það eru hin- ir þýzku menn, eða þeirra sinnar, sem það a við, er Páll sagði um, að sem svo tala; þeir segjai að þjóðirn. hver, sem ekki vildi vinna, ætti ekki mat að fá. Og þegar enga vinnu og þar af leiðandi cngan mat er að fá í borginni, þá er að leita annars- staðar. Hvað er á móti því, að leita út á land? það er nóg af landi ennþá, og þessir menn í borgunum og bæjun- um hafa setið hér inni ár eftir ár, og horft á útlendinga koma úr Ev- rópu og taka bezta landið frá sér, velja úr því beztu blettina ár eftir ár en alt fyrir það þykist eg viss um, að enn geta þrjú til fimm hundruð heimilisfeður islenzkir fengið land til að lifa á hér í Manitoba ein- göngu, — annaðhvort keypt með góðum kjörum, eða fyrir ekki neitt, sem heimilisrcttarland; og scu þeir gæddir hinum sama mannskap og sparneytni og þolgæði, sem hinir fyrri frumbyggjar, þá eiga þeir nú hálfu lcttara að bjargast og hafa nóg til að fæðast og klæðast, en þeir ar séu að berjast um völdin. Og að vissu leyti er það satt. En af grein, sem nú er að koma i Heimskringlu: "Griman af Vilhjálmi’’, sézt það svo glögglcga, hver eða hvcrjir eru vald- ir að stríðinu, að menn verða ekki í efa um, hvar sökin liggur. Það er bezti vinurinn, sem Vilhjálmur keis- ari á, sem segir söguna, og lætur seinast lífið fyrir. Árni óskar að öll konungstjórn og hervald og harðstjórn verði út- læg gjörð úr heiminum. Það er lítill efi á því, að þetta er ósk alls þorra manna, og þetta verður afleiðing stríðsins, að það verður gjört ó- mögulegt, að einn maður, eða jafn- vel fáeinir menn geti með einræði cða valdboði bakað heiminuin alla þcssa skelfing og kvöl. Það er vald- ið til að gjöra bölvun þessa, sem Árni ásakar, en ekki t. d. konung Breta eða konung Belga. Englands- konungur hefir ekki þetta vald eða neytir þess ekki. Það er þingið, sem ræður; sama er að segja um konung Bclga, sem er augasteinn þjóðar sinnar. og berst með hermönnun- um i skotgröfunum. Báðir standa Linspuni og hörrækt í Canada. Eitt ráðið til þess að hjálpa þeim, sem atvinnulausir eru nú og verða framvegis i Belgiu, er nú að komast í hreyfingu. En það er að stofna hér í Canada, í Vcsturfylkj- unum náttúrlega, línspuna og hör- rækt. f þcim erindum fór Belgiu- prestur einn héðan að vestan rétt núna heim í Belgíu, og var hann nokkra daga í Winnipeg, og talaði um málið við Northern Canadian félagið. Vestur-Canada er viða hið bezta land fyrir flax. En Belgir eru heimsfrægir fyrir hörrækt sína og línspuna. Hvergi í heimi fást önnur eins lín og þar. Þúsundum saman j vinnur kvenfólk á Iínverksmiðum þar; og fyrir það, hve varan vönduð, hafa Belgir fengið hærra ir, að Thorstcinsson sc erfiður mót- stöðumönnuin sínum; hann sé ein- lægt á svellinu og sjaldan sektaður fyrir harðleikni; hann juðar við það si og æ, ög þnð er æfinlega far- sælt, þó að sprettir séu minni. Sjáanlegt var það, að Fredriks- son var nú ekki einn og lítt studd- ur, því að Joe Olson fylgdi honum einlægt, þó að hann hafi ekki æft leik þenna síðan hann slasaðist í vetur. Þó að Fredriksson sé bæði fljotur og fimur, þá þurfti hann einmitt stuðning með til að geta sýnt það bezta, sem í honum var. Nú fara P’álkarnir til Portage la Prairie á fimtudaginn, og svo leika þcir aftur á móti Strathconas þann 8. febrúar hér í bænum, og þá verð- um við öll að koma og sjá þá. En nú óskum vér þeim til lukku og þökkum þeim fyrir framkomuna í gærkveldi. Áður auglýst.......$2,500.50 O. G. Johnson, ísafold P.0....2.00 J. A. Magnússon, Isafold P. O...3.00 crÍG. Goodman, ísafold P.0........5.00 siniðjurnar brotnar og akrarnir al- veg eyðilagðir, og fólkið tvistrað eða deytt og engin von, að þar verði neitt um iðnað þenna næstu árin. Þetta myndi gjöra tvcnt, ef fram- kvæmd yrði: fyrst að bæta við nýrri iðnaðargrein, og annað, að koma á fót nýjum markaði fyrir hör hjá bændum. Tvo staði hefir Canadian North- ern félagið fyrir augum, að stofna a þenna iðnað, og eru báðir i Saskat- chewan. En það er svo viða, sem hör vex, er menn komast upp á að rækta hann rétt, að það hlyti að vera miklu víðar, sem hörrækt gæti borgað sig kanske betur en flest annað. Margrét Baldwinson, Beckville 1.00 Norman Oliver, Beckvillc........1.00 Vilborg Einarson, Vestfold......2 00 Árnes skólanum, Árnes..........45.75 B. Walterson, Brú.............20.00 M ólafson, Insinger, Sask.......5.00 Fálkarnir vinna sigur 7 vinninga á móti 5. Það hafði verið gaman að sjá drengina okkar á Auditorium Rink á mánudagskveldið var, þann 25. þ.m.Þeir voru þó harðir viðureign ar, Strathcona piltarnir, og léku af list mikilli. Sérstaklega vörðu þeir netið sitt snildarlega, og hefði það ekki verið betur en vanalega gjör- ist, þá hefðu Fálkarnir vaðið yfir þá. En þo að vörnin væri svona góð hjá andstæðingum þcirra, þá höfðu fálkarnir stóran sigur. Segja raarg- Samtals.......$2,643.25 í Rauða Kross Sjóð: Safnað af Mrs. Kr. Tomasson Hecla P.O., Man. Mrs. ó. Helgason..........$1.00 ónefndur.................... 50 Mr. og Mrs. Amundason......1.00 Jón W. Guðmundson..........2.00 Mrs. V. J. Tliorlacius.....1.00 Mrs. J. G. Johnson...........50 Jóhann Jóhannsson..........í.oo Hildur Johnson.............j.oo Mrs. I. Pálsson............i.oo Mrs. B. W Benson........... 50 Thorgeir Bjarnason...........50 Ingi Jóhannsson.............1.00. Ónefndur.....................25 E. Cooney....................50 Mrs. H. Tómasson.............50 Thorunn Sgurgcirsson.........25 Thorlákur Jónsson..........1.00 Ben Halldór^son............1.00 Mrs. Thorkell Gfslason.......50 Mrs. M. J. Doll..............50 Mrs. B. K. Benson..........1.00 Bessi Tómasson...............50 Eggert Thordarson............25 Mr. og Mrs. Kr. Tómasson....3.00 Bessi Pétursson.............L00 E. ísfeld....................1.00 Jónas Björnsson...............1.00 Vilhj. Ásbjörnsson.............50 Jón Sigurgeirsson..............50 Helgi Ásbjörnsson.............1.00 Mrs. I. E. Jóhannsson..........50 S. K. Johnson................1.00 V. K. Johnson..................25 Kristin Johnson................50 Stefán Helgason..............1.00 Ólöf Ólafsson................1.00 Kristín örnólfsdóttir..........25 Thorleifur Danielsson..........50 Kristinn J. Doll...............50 Valgerður Sigurðsson...........50 Helgi Sigurðsson.............1.00 Mr. og Mrs. Th. Jones........1.00 Beggi Ilelgason..............3.00 Mrs. G. Guðmundsson..........1.00 Samtals.......$37.25 Sent af N. Snædal Isafold P. O., Man. Frá Samkomuhúss nefnd.....$9.65 Frá G. Árnason.............5.00 Samtals ...........$14.65 Áður auglýst.......$98.80 Nú alls...........$140.70 í Rau'ða Kross Sjóð. Áður auglýst .................$98.80 Nú (sjá listana).............37.25 Nú (sjá listana).............14.65 Samtals..........$140.70 DÁNARFREGN Þann 12. janúar sl. andaðist i Mouse River bygðinni konan Sig- riður Goodman, eftir stutta legu- Dauðamein liennar var afleiðing af heilablóðfalli. Sigriður var fædd í Dalhúsum í Eyðaþinghá á íslandi hinn 3. febr- úar 1877. Skorti hana þvi að eins 3 vikur á 38 ár, er hún lézt. F’oreldrar hennar voru liin góð- kunnu sæmdarhjón Þórður Bcne- diktsson, síðast bóndi í Dalhúsum, og kona hans Marja Svcinsdóttir, Sæbjarnarsonar frá Bæjarstæði i Seyðisfirði. Árið 1883 fluttist Sigríður með forcldrum sínum, þá C ára gömul, vestur um haf; dvaldi hún með þeim á heimili þeirra i Pembina- héraði um allmörg ár; en árið 1894 flutti hún með þeim vestur til Mouse River bygðarinnar. Þann 16. inarz 1896 gekk Sigrið- ur að eiga Jónas Goodman, Helga- son Guðnnindssonar, frá ölvalds- stöðum i Mýrasýslu; kom hún úr föíSurhtfKvmi örsrt««<> att-fö. en r4k af kærleik og dygðum, sem var henn ar eini heimanmundur og erfð. Nú tregar sárt maðurinn hennar sina elskulegu eiginkonu, eftir nærri 19 ára ástúðlega sambúð, ásamt einkadóttur þeirra hjóna. En það eru ekki þau ein, sem harma frá- fall hinnar goðu konu; það eru einnig sorginædd móðir og tiu syst- kini. Sigríður var hin mesta búsýslu og atorkukona, starfsöm, tápmikil og dugleg í stöðu sinni; sivinnandi að heill og velferð heimilismanna sinna, að þeim gæti á allan hátt lið- ið sem bezt. Hún var einkar vel skapi farin, glaðlynd, skemtileg og aðlaðandi. Mátti svo að orði kveða, að hún væri óvenjulega góð kona; var leitun á meiri mannkærleika, en hún liafði lil að bera; þá eðlisein- kunn hafði hún að erfðum tekið. Þessi góðkunnu hjón, Jónas og Sigríður, lifðu ekki, einsog margra er siður, aðeins fyrir sjálfa sig. Þau voru samhuga um,.að vinna að sama takmarkinu, því takmarki, sem þau höfðu í fyrstu sett sér: að láta sem mest gott af sér lciða. Á heimili þcirra, sem var í útjaðri bygðarinn- ar, var alla stuhd húsfýllir af að- komufólki; þar var alt gjört sem mögulegt var, til að gjöra gestunum sein bezta og ánægjulegasta kom- una; án tillits til þess, hverjir gest- irnir væru, og þangað leitaði alt fólkið til að fá sér skemtun. Hvar sem veikindi báru að hönd- urn í bygðinni, var Sigriður þangað komin á svipstundu, með þcim á- setningi, ef hún á einn eða annan hátt gæti greitt fram úr þeiin erfið- leikum, sem þar áttu sér stað; spar- aði hún hvorki til þess tima né efni. Vegria hennar dæmafáu mannúðar °g eðallyndis er hennar sárt saknað af öllu fólki bygðarinnar. Jafnan, er eg heyri góðrar konu getið, dettur mér hún í hug. Sigríður sál. var jarðsett í grafreit Melanktons-safnaðar, að viðstöddu nálega öllu fólki bygðarinnar. Síra Kristinn K. ólafsson flutti tvær á- gætar ræður við það tækifæri og jós hina látnu konu moldu. Blessuð veri minning hennar vin- urn og vandainönnum! S. J. Heimskringla sainhryggist eftir- lifandi vinum Sigríðar sál Goodman Hún var að vorri ætlan alt það scm um hana er sagt f dánarfregninni. Það er hálfsárt að sjá á bak slíkum konum og körlum meðan vér gátum búist við að hafa þá lengur hjá oss, en hú er huggunin ein og þó ekki lítil, að við finnumst aftur þó sfðar verði. Ititstj.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.