Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.01.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. JANOAR 1915. H E I M S K R I N G L A BLS. 5. i TIMRÍTR • • Spánnýr 1 1 iYl D U Iv Vöruíorði Vér afgreiöum )öur fljótt og greiöilega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. SpyijiÖ þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO , LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg H.JOHNSON f Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti i bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. " 651 SARGENT AVE. H E R B E R G I Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með pví að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Bkrifstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk Mr. «»k Mr». R. A. Wlrth fyr á Coliseum. Prívat dans skóli. Simi Main 4682 1107 lú‘iiNluKton lllock, Cor. l'ortugv «»K Slllltli St. "Class lessons” fullur timi 10 lexiur stúlkur $1.00. Piltar $3.00 Prívat lexiur hvenær sem er. 1900 WASHERS Ef þú hcfur hug á að fá þvotta vél þá væri það þér i hag að skrifa okkur og fá upplýsingar um okkar ókeypis tilboð. 1900 Washer Co. 24 Aikens Block. WINNIPEG VAGNA MÁL Gjörir Vagna og Garð- yrkju áhöld eins og þau væru ný. FURNITURE on Easy Payments OVERLAND mAIN & ALEXANDER *------------------------------* j ÆFÍMINNING *------:-----------------------* Vilborg Jónsdóttir var fædd á Hafstöðum á Skagaströnd í Húna- vatnssýslu þann 15. apríl 1825. For- eldrar hennar voru heiðurshjónin Jón Oddsson og kona hans Vilborg JónsVlóttir, sem var seinni kona Jóns. Þau hjón bjuggu á Hafstöðum um 10 ár. Fyrri kona Jóns hét Set- selja Jónsdóttir. Þau eignuðust 4 börn saman, af hverjuin 3 dóu ung, en eitt náði fullorðins aldri, stúlka að nafni Setselja; giftist hún Sig- urði Guðmundssyni. Vilborg sál. var yngst 14 alsystkina sinna, ‘ af hverjum að 9 náðu fullorðins aldri Hún ólst upp lijá foreldrum sínum til fulltíða aldurs, en vistaðist siðan fyrir vinnukonu að Steinnesi í þingi til Jóns Péturssonar prófasts, sem þar var þá þjónandi prestur, að Þingeyraklaustri. Þar dvaldi hún 8 ár og giftist þaðan Birni ólafssyni frá Kringlu á Ásum, albróður Mrs. Margrétar Nordal í Selkirk (konu Ó. G. Nordals). Björn og Vilborg bjuggu 4 fyrstu árin að Breiðaból- stað í Þingi, og fluttu síðan þaðan að Kringlu á Ásum, þar sem Vilborg sál. bjó síðan allan sinn búskap á fslandi. Þau hjón eignuðust saman 5 börn, af þeim komust 4 til full- brðins ára, nfl. Teitur, Guðrún, Sig- irbjörg og Ingibjörg. Teitur giftist Elinborgu Guðmundsdóttir, en Guð- rún Erlendi Gunnarssyni, en Sigur- björg Sigvalda G. Nordal og Ingi- björg Birni Jónssyni Lyngdal. Þau Björn og Vilborg lifðu sainan um 20 ár; hann andaðist 20. apríl 1871. Lifði hún síðan ekkja til dauða- dags. Vilborg sál. var táp og kjarkkona mesta, með sterku viljaþreki að bjarga sér og sinum, en þó jafnan fremur fátæk og átti því heldur erf- itt uppdráttar. Árið 1894 fluttist hún vestur um haf til dætra sinna, Sig- urbjargar og Ingibjargar, sem báð- ar voru búsettar í Vestur-Selkirk, Man., og dvaldi síðan lengst af hjá tengdasyni sínum Sigvaida Nordal og konu hans. Þar andaðist hún þann 30. nóvember 1914. Vilborg sál. var, einsog nærri má geta, orðin södd iifdaga, þar sem hún var búin að reyna svo margt mótdrægt: búin að sjá á bak öllum sinum nánustu, bæ,ði manni sínum og börnuin ölluin, og var því að öllu leyti komin upp á hjálp og aðstoð tengdasona sinna og barnabarna. Hún þráði hjartanlega sæla heim- von í Iiimininn, þar scin hún taidi vist að fá að mæta aftur sinum und- anförnu ástvinum; cnda var bún heit og einlæg trúkona, sem aidrei hopaði hársbreidd frá sinni barna- trú. Blessuð sé minning hennar! (fsafold er beðin að gjöra svo vel að taka upp dánarfregn þessa). S. G. Nordal. Manitoba Educational Association Yfirlýsing. Framkvæmdarstjórn Manitoba Educational Association þefur á- kvcðið að halda áfram stefnu þcirri að gefa verðlaun fyrir sýnishorn af skólastarfi, sem frainleggist fyrir páska fundinn. Yerðlaun cru þrjú $25.00, $15.00 og $10.00 fyrir “ungrad- ed” sveitaskóla en fyrir sýnishorn frá “graded” skólum verða gefin heiðursspjöld (diplomas) Skilyrðin eru þessi: Sveitaskólar (ungraded) 1—Sýnishorn má ekki vera stærra cn 60 ferhirnings fet. 2.—Verður að sýna verk unnið að *-----------------------------------* Hockey Lcikskra Sanior Independent League. ¥-----------------------------------* Leikdagar. Nöfn leikfélaga. Mánudag, 28. des. . Strathconas v. Falcons Föstudag, 1. jan. . . Falcons v. Portage. Mánudag, 4. jan. . . Portagev. Strathconas Mánudag, I 1. jan.. . Falcons v. Strathconas Mánudag, 18. jan.. . Portage v. Falcons Fimtudag, 2 1. jan.. . Strathconas v. Portage Mánudag, 25. jan.. .-Strathconas v. Falcons Fimtudag, 28. jan.. . Falcons v. Portage. Mánudag, 1. febr.. . Portage v. Strathconas Mánudag, 8. febr.. . Falcons v. Strathconas Mánudag, 15. febr. . Portage v. Falcons Fimtudag, 18. febr... Strathconas v. Portage Vinnendur. . .Falcons, 6-5 . .Falcons, 4-3 . .Stra.thconas, 5-4 . .Falcon’s 5-4 . . Portage, 4-2 • . Portage, 8-6 . .Falcons, 7-5 minsta kosti í 5 deildum. 3. —Sýnishornið verður að inni- hinda verk einkennilegt fyrir hverja grein iðnaðar sem kendur er á þeiin skóla. Það verður að sýna upp- drátt og lit. 4. —Sýnishorn af “drawing” color and art work. 5. —Má vera special tvork. 6. —Kennarar skulu láta sýnis- horninu fylgja stuttan miða um það hvernig starfið hafi gengið á skólanum og hve mörg hörn séu í bekk hverjum. 7. —Verðlaunafénu skal varið til skólans og fylgir “diploma.” "Graded” Skólar.” 1. —Verðlaun veitt “graded” skól- um fyrir fjórar deildir aðeins. 2. —Sýnishorn má ekki vera stærra en 120 ferhirnings fet. 3. -vSýnishorn innibindi verk úr öllum deildum skólans. 4. —Skal sniðið eftir ákveðnum reglum f “ungraded” skólum. 5. —Verðlaun verða bréfleg skýr- teini en ekki peningar. 6. —öllum skólum fylkisins er hoð. ið að senda inn sýnishorn. Sendist til P. T. Harris, Central Collegiate Institute, Winnipeg, ekki seinna en 3ja. apríl, þ.á. Ráðning á gátunni, sem birlist i Heimskringlu. Tugginn er eg og teygður. Tuggin er ullin í kömbunum, en teygð þeg- ar spunnin er. .. Tekin og gjörð úr væta. Orðið væta cr lika kölluð rekja; þá mun þráðurinn hafa verið rakinn. Dandinn á burðarléttir. Burðar- léttir er grind; á grindina mun bráðurinn hafa bundinn verið. Brugðið um orma-felur. Það er farið fljótt yfir; en orma-felur eru rifur; sívalningurinn efri i vefstað er kallaður rifur, og þar hefir þræð- inum verið brugðið um. Stungið í stála glóru. Glóra er birta, getur lika verið auga, og stála glóra er þá stálauga í höfuldum, sem þráðurinn fer i gegnum. Strengdur á hrygg melrakka. — Melrakki er refur, og er neðri si- valningur i vefstað kallaður refur, af þvi hann rænir voðinni. Troðinn og títt umfarinn af troð- I fnllum dýrabana. Dýrabani er skot eða skytta, og skyttan, sem skotið er í gegnum þræðina eftir vissri braut, hún treður þenna veg full af ívafi, sem er á “spólu”. Barinn af borðs-áhaldi. Það sem voðinni er þrýst saman með, jer kallað slagborð, og það, sem gjörir aðalþrýstinginn, er kölluð skeið og skeið er borðs-áhaid. Breikkaður með ' húsrafti. Hús raftar eru oft kallaðir bjálkar; eins er það, sem voðin er breikkuð með, kallaður voðar-bjálki.. Sundrað með seggja óþykkju. —* Það hefir stundum verið sagt, ef menn hafa orðið ósáttir, að þeir eigi í hörðuin skærum; voðinni mun þvi hafa verið sundrað með skærum eða klipt. Siðslegið gras um mig leitar. —- Grasflöt, sem snemma er sleginn og á að slást aftur; þá er það strá, scm kemur þá upp, stundum kaliað há eða nál, og við það orð á þessi setn- ing i gátunni, að nálin leiti um efn- ið, sem búið cr að klippa i sundur. Ilart saman rekin með nagla. — Naglar eru víða kallaðir á íslandi saumur, og flýkur eða föt geta að- sins orðið tilbúin, að þau séu saum- jð. Ilafður til gagns fyrir alla. Þetta barf eigi útskýringar við, því allir jjurfa að hylja likama sinn. Jón H. Árnason. SKRASETT SAMKVÆMT DTGAFURÉTTS LÖGUM CR0SS, G0ULDING & SKINNER, LTD. Sannieiki og skýrslur UM CROSS, GOULDING & SKINNER PIAN0 klubbie::': Þctta cr einhvcr sú stærsta Píanó sala scm nokkurn tíma hefir verið í þessu landi. Við höfum keypt 200 Píanós—öll af sam’a tagi og öll frá sama yðnaðarmanni. (Það eru tvö snið, og í þrenn- slags tegúnd af við, Mahogany, Walnut og Mission eig- inlega sex mismunandi snið í allt. Við keyptum þessi Píanós byrlega. Við snöruðum stórkostlega peninga á kaupunum. Margir Píanó verz- lunarmenn borga tuttugu og fimm til þrjátíu og fimm dollara meira fyrir alveg sömu Píanós. Og við erum að selja þau byrlega. Til þess að flýta fyrir þessu þá höfum við myndað Píanó Kiúbh. Píanó klúbb með 200 meðlimum, og hver þessara meðl- ima fær sömu sældar kjörin. Svona stór- kostlegt fyrirtæki orsakar margvíslegan sparnað. Það orsakar sparnað í inn- kaupum, það orsakar snarnað á fluttn- ingsgjaldi, á dráttargjaldi og á útsölu. Það er til þess að við meigum við því að taka minni ágóða á hverju einu hljóðfæri en endra nær, í öðrum orðum, klúbbur og eðlilegur ágóði sem þar af leiðir. Svo þegar alt er skoðað þá þýðir þetta stór kostlegan 1 sparnað hverjúm einstökum kaupanda og meðlim klúbbsins. Nákvæmlega þýðir þetta Áttatíu og sjö dollara og fimtíu centa sparnað hverjum meðlim klúbbsins — hérumbil hundrað dollara án þess þó að geta hinna ýmsu annara þæginda og ágóða sem klúbbur- inn ber með sér sem aðrir píanó kaup- endur fá ekki vanalega. YFIR 20 090 HAFA VERIÐ BtrlN TIL YFIR 1,000 1 MANITOBA HEIMILUM I»eMNl efnkaréttfnril eru prentnTS fram- nn ft NamninKN NkýrtelnltS. 1. Hvert hljóðfæri er ábyrgst algjör- lega í tíu ár. I»etta er engum ann- merkjum buridiö í ábyrgöinni. heldur eins óbrygröul ábyrprö eins og vib höf- um be'-t vit á aö stíla. (Sjáið hér fyr- ir neðan.) 2. Ef |»fl ert ekkl ftnæcrðnr mpfi pfan- fllð eftlr ntS reyna l»atJ I 30 dagn, |»ft Hkilum vift pentngunum aftur. 3. Ef kaunendi er ánægður með pían- óið eftir að reyna það í 30 daga, þá hafa klúbb meðlimir Ellefn mftnuðl metra til að fullvissa sig um gæði þess. Ef það er þá ekki fullkomleea eins gott oer búist var við, þá hefir hann rétt til að hafa skifti á því o? án þess að NknðaNt um eitt eent, fyrir annað hljóðfæri, jafn dýrt eða dýrara sem við höndlum, (og við seljum sex mismunandi tegundir.) 4. Ef klúbb-meðlimur deyr áður en hann er búinn að borgra að fullu, ef Ramningurinn er við liði ogr engar Fkuldir áfallnar, þá skulum við senda fullnu'-tu kvittun til fjölskilunnar fyr- ir hl.ióðfærið. 5 IHómandÍ falleprt sæti samboðið píanóinu er innifalið í þessum kaup- um én auka kostnaðar. 6 Vlð grefum einn (óiisHlPntrn flkeypfs I»nð er engln rentn nf pentngunnm. PLAYER PIANOS EINNIG í KLÚBBNUM $15.00 niðurborgun $2.50 vikulega . HWðfœrið cr 88 nótu 1915 tcgund i Mahogany, Walnut og Mission, meö pat- ^íininiF,?0 ^4a-ní’ Tempoaid, Automatic, Trackmg: Device, og öðrum cinstökum fvvír en*II4gu PlnyeÞrolls”. Þetta Piayer-Píanó cr vanalcga sclt ni\ViCr0',>o-í«óUnb iVe,i8lð e a8^01.118-*0 0 cf5a $185 sparnaður. Kaup skilmálar eru . VÍ/Ml V % r ')0 vl.Rulega, eöa tielmmgnr af því sem vanaicga cr beðið um fyrir “'iíVV.VTf LV, ACÍ?UÍ*V;'- * Þ*ssu yer®I cru einnig bckkur af sömu tcgund, tíu ríseiiViHi Í?iUqA v °fU tí,I1Vf-t fln-K( f rnrn áliyrgð hoiin fluttningur 1 bænum og réttmdi til að hafa skifti,—1 oðrum orðuin flest önnur klúbb einka-réttindi. UTANBÆJAR MEÐLIMIR BORGA BURÐARGJALD MÁNAD Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 Portage Avenue, Winnipeg $7.00 niður, $1.50 vikulega ÖLL HEILA SAGAN Vana söluverð O'g vcrulegt virði á píanóinu $375.00 hvert. Cross, Goulding & Skinner klúhb verð er $287.50 hvert. Klúbb verðið nnifelur allt. Það eru cngir auka kostnaðir af nokkru tagi. Engin renta. Engin auka kostnaður fyrir heim sendingu, sæti. Al- gjörlega engin aukagjöld. Klúbb verðið $287.50 borgast $7.00 þegar þú gengur f klúbbinn og svo $1.50 vikulega. Útgjöldin eru minni en ef þú leigðir píanó. Píanóið er afhent strax. Þú þarf ekki að bíða þar til allir meðlimir eru fengnir í klubbinn. Þú færð þitt píanó strax og þú gjörist me'ðlimur. Verð lœkkað enn meir. Við sögðum hér að ofan að $287.60 borgaði fyriralt, «iur það er Naít. En klúbb meðlimir geta fengið verð lœkkun með þvl aii borga fyr. Klúbb meðlima samningar hafa 187 “Coupons” óföst, lík aðgöngubók, “pass book”. Hvert coupon er til einnar viku. Eitt huudrað og átt- atíu og sjö Coupon fyrir 187 vikur eða þann tíma sem klúbburinn er við liði. Hvert sinn sem borgað er á píanóið er eitt þessa Coupons 6timplað borgað. Ef borgað er fyrlrfram, I».e. ftður c*n komi'ð er oð Nkil«lcKÍ, ]»ft verða 15 cent «lreirln nf fyrir hverja viku, og þessi 15 cent eru borguð hverjum klúbb meðlimi f pcnlogam. I»ú getur þannig séð að klúbb verðið $287.50 getur lækkað um jafn mörg 15 cent eins og þú borgar margar viku borganir (fyrirfrám).’ I»annig ef þú borgar elna viku fyrfram, færðu 15 cent til baka í peningum. Ef þú borgar* tvær vikur fyrirfram færðu 30 cent f peningnm og svo framvegis. Ef þú borgar $3.00 á viku | staðin fyrir $1.50 þá sparar þú þér $14.02. Ef þú borgar peninga út í hönd sparar þú þér $28.05 eða 10 prósent af fyrir peninga. Ef þú ert ekki ánægður með þetta klúbb píanó eftir 30 daga reynslu færðu peningana til baka. í»að er okk- ar skoðun að enginn geti reynt nokkurt Píanó hvort sem bað er ilt eða gott. á 30 dogum. En samt ef nokkur meðlimur klúbbsins er óánægð- ur eftir 30 daga reynslu, þá borgum við pen- lngana til baka. En á hinn bóginn böfum við gjört svoleiðis ráðstafanir að hvert klúbb Píanó fær reynslu sem verður ugglaus—sem aýnlr hv«*rt ]»et(a klfthh Pfnnfl er þeFS verðugt að eiga stöðugan aðseturstað i þinu heimili. Prentnð bvert yflr framm sfðn namnlngslns er Famningur sem gefur hverjum meoiimi klúbbsins rétt til að hafa skifti á sínu klúbb Píanó hvenær sem er Innnn elna Ara, án þess að skaðast um einn skylding I»ú gjörist meðlimur klúbbsins—þá ber þér sem meðlimur klúbbsins að njóta allra þæginda og réttinda sem klúbbúrinn ber með ser. Eitt af þessum einkaréttindum er að mega fft að reynn Pínnflfð I ftr. í öðrum /)rðum meðlim- ir klúbbsins hafa eittfullt ftr til að fuIlvLssa afg um verðugleika þessa Píanós sem þú ert að fá. Að lok ársins geta meðlimir klúbbsins komið í búðina til okkar og valið annað Pianó jafn dýrt eða verð hærra á verðskránni. í»eir pen- ingar sem hann er búinn að borga inn, hvert sem það eru $40, $50, $60, $100 eða hvaða upp- hæð Fem er, verður látið ganga upp í verðið á nýja Píanóinu, og við tökum hið fyrra klúbb Píanó til baka án nokkurs kostnaöar, þeim sem keypti. MÁNADAR EÐA AÐRIR SKILMÁLA SAMNINGAR. $515 Sparna'ður $185.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.