Heimskringla - 18.02.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.02.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 15*lö. HBIHSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Ct- vega lán og eldsábyrgðir. Room S15-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEIGNASAL.I. Unlon Bank 5th. Ploor No. 52« Selur hús ög lótilr, og annat! þar aS lútandl. trtvegar penlngalán o. 11. Phone Maln 26K5 S. A. SIGURDSON & CO. HÚ9<im skift fyrir lönd og löud fyrir hús. LAn off eldsébyr#ö. Room : 208 Cari.eton Bldg Siml Maln 4463 PAUL BJERNASON FASTEIGNASALI Selur elds, llfe og slysaábyrgtl og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. ökrifstofu simi M. 8364 Heimilis »ími G. 6094 PENINOALÁN Fljól afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McHVTÝRE BLOCK, Wtnnlpcif - Man. J. J. Swanson H. G. Hinrlkson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG pcnlnpra mlíílnr TalMfnil M. 2Ö97 Cor. Portavr and Garry, Wlnnlpe*: J. S. SVEINSSON & C0. Selja ló'Oir í bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújarflir og Winnipeg lóbir. Phone Maln 2K44 71« HelNTYRE IIMX K. WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavisb LÖGFRÆÐINGAR 90T-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖtiFRÆÐlNGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON fSLiHNZK Ull LÖGFRÆÐINGUR Arltun: McFADDEN A THORSOIM 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Wlnntpeg II. J. PALMAS0N Chartkrrd Accountant Puohi Maih 2736 807-809 S0MER8ET BÚILDINQ Læknar. DR. G. J. GtSLASON Phyelelan and Surgeon Athygll veltt Augna, Eyrna o* Kverka SJúkdómum. Aaamt Innvortts sjúkdómum og upp- ekurdt. IM Simth »rd s«„ Grand Fnrke, N.D. DR. R. L. HURST meóltmnr konoDgleira sknrótiekDaréftsina, ótskrifaöor af kouunKleifa læknaskólanum I Lonftou. Sérfneftiuirnr 1 brjóst i.R taiiKa- veiklun og kveusjúkdómnm. Skrifstofa 805 Kannedy Rnilding, Portaga Avo. t iraguv- Kato is) Talslmi Main 814. Til vifttals frA 10—12, 3—5. 7-9 DR. J. STEFÁNSSON 491 Boy«l BIHk., Cor. Portagre Ave. «*K Cflmiinton Street. ðtundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aÖ hitta frá kl. 10 til 12 f. h. og 2 til 5 e. h. TalNfn.1 Matn 4742 fletmtl!i lor, Olivta St. Tala. G. 2310 DR. S. IV. AXTELL OHIROPRACTIO & ELECTRIC TREATMENT. Engin meðui og ekkl hnlfur 268yj Portage Av«. Tals. M. 3296 I'aklft lyftivéllna upp tll Room 5o3 Gistihús. Hitt og þetta. ÞAEEARÁVARP Herra ritstjóri Heimskringlu! Viljið þér gjöra svo vel að ljá eft- irfarandi línum rúm i yðar heiðr- aða blaði. Einsog getið var um í blöðunum í haust vildi það slys til 1. okt. 1914, að sonur okkar, 18 ára gamall, varð fyrif skoti úr byssu, sem atvikaðist á þann hátt, að hann var á ferð með öðrum í bifreið; og stökk hann fljót- lega ofan að opna hlið. Byssa hans, sem var hlaðin, datt á eftir honum, og skotið hljóp af um leið, og í gegn um hægri fótinn fyrir neðan hné. Skotið braut að mestu leyti fótinn og tók stykki úr vöðvanum. Var þegar bundið um fótinn, og haldið áfram til Lundar, sem var um 5 míl- ur. Dr. A. Blöndal hreinsaði sárið og reyndi að stöðva blóðrásina með þvi að loka æðunum; en það var ekki hægt að öllu leyti, nema að binda yfirum fótinn. Vildi Dr. Blön- dal þvi ekki eiga á hættu að biða næsta dags, heldur fór þegar með drenginn á bifreið til Winnipeg og á almenna sjúkrahúsið undir um- sjón Dr. B. J. Brandson. Næsta *dag var foturinn tekinn af svo sem 5 þuml. fyrir neðan hnéð. Eftir nokkurn tíma var aftur tekið af fætinum nálægt 2 þumlungar. Þann 10. nóvember fékk piltur- inn mislinga og var fluttur á King Edward sjúkrahúsið. Þar var hann i níu daga, og var þá i þriðja sinn tekið af fætinum, — liðað í sundur um hnéð. Var hann svo fluttur aftur á Almenna sjúkrahúsið. Hann hefir tekið út óttalegar kvalir, svo það hafa ekki verið lik- ur til, að lifið gæti enst svo lengi. Þegar þessar línur eru skrifað- ar, er han n á góðum batavegi. Þó er enn eftir að taka af fætinum, og bíða læknarnir þess, að lífskraftar hans aukist, svo hann fái afborið það. anna: Að þeir hefðu átt að taka fót- inn af i byrun nógu ofarlega. En alt hefir sínar orsakir. Dr. Blöndal vildi ekki upp á sitt eigið eindæmi taka fótinn af heima hjá sér, með þvi að möguleikar voru, að koma drengnum sama dag á sjúkrahúsið. Dr. Brandson áleit, eftir því útuu sem var, þegar drengurinn kom á sjúkrahúsið, að ekki þyrfti að taka meira af fætinum, en gjört var í byrjun, og væri stór ávinningur, að hafa liðamótin um hneð heil. Einn- ig er það viðurkent, að því meir, sem taka verður í einu, þvi meiri lífshætta. Mun það vera oft aðal- ástæðan fyrir því, að margsinnis er tekið með millibili, eftir þvi sem þörf krefur, og álitið er að sjúk- lingurinn þoli; jafnvel þó sýnast mætti heppilegra, að taka fyrir all- ar skemdir í byrjun. Það er sannfæring okkar, að Dr. Blöndal og Dr. Brandson hafi gjört það, sem þeir álitu bezt. Og við tök- um því tækifærið, að votta Dr. Blöndal okkar innilegasta þakklæti fyrir hluttöku hans i því sambandi. Sömuleiðis erum vio Dr. Brandson innilega þakklát fyrir hans miklu alúð og velvild, sem hann hefir sýnt okkur og drengnum okkar í gegn um alt þetta strið. — Og við höfum þá von, að með hans, og guðs hjálp, muni sonur okkar aftur fá heilsu. Ennfremur er okkur ljúit og skylt að minnast þess með þakklæti, að fjölmargir vinir og vandamenn og vandalausir hafa í orði og verki tekið rnikla hlutdeild í kringum- stæðum okkar í þessu sambandi, og leyfum við okkur, að nefna nöfn sumra: , Mr. G. O. Thorsteinss''n, Mr. S. E. Johnson og sira Albert Kristjánsson fleirí i bascball félaginu Northmen gengust fyrir þvi, að tvær sam- komur voru haldnar; önnur að Markland og hin að Lundar; og var okkur fenginn arðurinn af þcim samkomum sem var -67.00. Einnig var samkoma haldi að Hove P. O. fyrir tilstilli Mr. Andrés- ar Skagfelds, Jóns Guðmundss nar og Th. Thorkelssonar, og annara þar í grend. Arður af þeirri sam- komu var $52.75, og var drengnum gefið það sem jólagjöf. Fyrir allar þessar gjafir, og fyrir þær gjafir, sem hér eru ótaldar, svo og fyrir þá miklu velvild og með- líðun, sem okkur hefir verið sýnd, vottum við undirskrifuð okkar inni- legasta þakklæti, og biðjum af heil- um hug gjafarann alls góðs, að utn- buna það alt. Otto P.O., 8. febrúar 1915. J. E. J. Straumfjörð. Mrs. J E. J. Straumfjörð. Drykkjnskapur minkar, glæpír fækka. Þetta sést svo ofur vel á skýrsl- um Winnipeg borgar yfir þá, sem innhafa verið settir fyrir að hafa verið ölvaðir á strætum úti þenpj fyrsta mánuð ársins. Hér fylgir skýrslan á degi hverjum og saman- burður við árið í fyrra. Það sézt strax, að fyrstu dagana munar minstu; það eru eftirstöðvar frá áramótunum. En yfir allan mán- uðinn eru nú 175 á móti 308 í fyrra, og er það feykimikil breyting og sýnir það bezt, hvort ráðstafanir Roblin stjórnarinnar, að loka vín- söluhúsunum snemma hafa haft á- hrif eða ekki. Daglegur listi yfir ölvaða menn er þannig: 1915 1914 1. Jan 15 2. “ . 15 11 4. " . 11 20 5. " . 2 8 6. “ 6 7. " . 5 8 8. “ . 10 11 9. " . 6 11 11. “ . 10 7 12. “ . 4 14 13. " . 7 - 14 14. “ . 5 9 15. “ . 6 17 16. “ . 5 10 18. " . 12 19 19. “ . 9 8 20. “ . 1 14 21. “ . 7 8 22. “ ■ ý 11 23. “ . 8 10 25. “ . 12 11 26. “ . 5 14 27. “ . 4 10 28. “ . 1 1- 29. “ 1 13 30. “ . 4 7 31. “ 11 Alls 175 308 Kitchener á vígvöllhm. Það hafa cinlægl verið að kom® upp dylgjur um það, að Kitchener lávarður mundi þá og þegar fara á stað og taka við herstjórn á vigvell- inum, eða réttara: vígvöllunum á Frakklandi. Nú gýs það upp á ný, og sé það rétt, þá er það vottur’um það, að meira lið er nú komið til Frakklands frá Englandi, en fiesta grunar, og svo hitt, að nu þykjast Bretar tilbúnir að fara á stað fyrir alvöru. Það er talað, að Kitchener muni taka við stjórn fótgönguliðs Bréta; enda er hann orðinn þektur að þvi, að vera manna beztur til þess starfa. En French á að stýra riddaraliðinu. Er það viðurkent af mönnum, sem til þeirra hluta þekkjá, að French sé öllum öðrum betri til að stjórna riddaraliði, og eigi harns cngan jafníngja sinn áf núlifandi mönnum; sama er sagt um Kitchen- er, hvað fótgöngulið og stórskota- lið sncrtir. Kitchener er náttúrlcga allstaðar góður, og satt mun það, uo hann hafi sjálfan langað yfirum. En heima þurfti hann lika að vcra. og ef hann fer, þá er það merki þess, að hann er búinn að búa svo um, að vélin gengur, þó að hann bregði sér frá; og svo lika hitt, að þeir vilja nú fara að hrinda af sér sliðru orðinu, sem Vilhjálmur bar á þá, að þeir væru til allra hlúta ónýtir nema að pranga. Mun Þjóðverjum annað finnast, þegar Kitchener kemur & orustuvellina. 1,000,000 brnhel af hveiti. Nýja Sjáland vantar eina millióra bushela af hveiti. Það er stjórnin í Nýja Sjálandi, sem hcfir verið að semja um kaup þessi. Á Nýja Sjá- landi eru menn að gefa meiri gaum gripabúskap eða blönduðum búskap — en þá þurfa þeir að kaupa hvcit- ið og fleiri korntegundir aðrar, og búast við að framhald verði á þvi, og að þeir i framtiðinni leiti til Canada með kornvörur þær, sem þá vantar. Þetta og annað eins styrkir ög tryggir markaðinn fyrir Can- ada bændur. LATIÐ GJÖRA VIÐ TÖNNUR YÐAR MEÐAN C9 ÞÉR ERUD I BÆNUM UM BONSPIEL LEITID ■B3HHRI ■ ■■■■■■■■■ ■■«■■■ I ■illllll 11 llllll I» 11.. 1 "IHBBBai ■mmaH—B Sérstakir prísar og athygli veitt þeim sem koma í bæinn fyrir Bonspiel Stórkostlegur sparnaður og fínasta tannviðgjörð “tiRIDGE WORK” $5.00 hver tönn ALT VERK ABYRGST Fleiri hundruð eru að nota tækifærið að fá þessa prísa. Ert Þú? Whalebone Plates AÐEINS $8.00 Eg bý til hvalbeins plates fyrir $8 ÞaS eru beztu plates sem hægt er að fá. Þeir eru óþekkjanlegir frá eSl- ilegum tönnum. Kom þú og lofaSu mér aS sýna þér þá. Whdebone Persónulegt athygli Eg afgreiSi þig sjálfur. Þú heRr not af minni margra ára reynslu í tannlækningu. Kondu og láttu mig skoSa þínar tönnur. RáSstefna og skoSun tanna ókeypis. McGreevy Blk. Portage Ave. PASSA FALS TENNUR ÞÍNAR SÆMILEGA? EÐA ERU ÞÆR LAUSAR í MUNNINUM. VIÐ GETUM SKAFFAÐ TENNUR SEM FARA VEL. KOMIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR Dr. PARSONS 2581 Portag’e Avenue Between Smith and Garry, over Grand Trunk Ticket Office, Winnipeg. Phone Main 699 Mönnum kann að virðast, að hér Bindindisfélagið Berglindin, að Otto P. O., gaf einnig $22.00. Og hafi átt sér stað vanþekKing eða • margir fleiri hafa með peningagjöf- skeytingarleysi frá hendi lækn- um sýnt okkur velvild og hluttöku í þessum kringumstæðum..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.