Heimskringla - 04.03.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.03.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. MAIGÍ 1915. HEIUSKRiNGLA BLS. 3 Hugarhvarfl um vestur-íslenzka menning. (Framhald frá 2. bls.). lendinga. En svo komu áhrifin: ný reynsla öðruvisi en heima. Þá myndaðist vestur-íslenzk menning, ef hún er nokkur til. — Lýsing fyr- irlesarans á ástandinu hér ekki að éllu leyti rétt. Það er ekki alveg á- reiðanlegt, að miða menningarstig þjóðlífsins við það, sem gefið er út á prenti; það tæmir ekki efnið. — Blöðin hér vestra eru gölluð, en (tanda samt ekki mikið á baki blöö- nm Austur-íslendinga, að undan- teknu því, að Nýtt-kyrkjublað ber «f vorum kyrkjulegu ritum. — Mest er um það vert, að þeir menn, sem að blöðunum standa, séu ærlegir menn og sannir í skoðunum. Þessi skilyrði hefir Lögberg aldrei sett; lítið dæmi þess mætti sjá nýlega i meðferð kvæðis eftir skáldið St. «G. Stephánsson: erfiljóð eftir Skapta B. Brynjólfsson. Bitstjórinfi |)orði ekki að neita höfundinum að taka það, en setti kvæðið á ó- virðulegasta stað í blaðinu og með þvi smærsta letri er föng voru á, til að vinna því ósæmd. Asnir n rcynir að sparka í ljónið dauða.— Það er ádrengskapurinn, sem feygir l'.laða- anensku-rótina hér. Blöðin hér iifa akki á kaupendum sínum; þvi mið- Br eru þeir óskilvísir. Ef beir væru (kilvísir, þyrftu blöðin ekki að vera bundin á klafa pólitiskra flokka; «n þau hefðu neyðst til að þiggja atyrk af flokkunum til að geta hald- ist við. — Ef þessi er sá eini grunn- «r, sem við getum bygt á, vildi eg «kki byggja ofan á hann. En við er- am ekki út af Indíánum eða Eng- lendingum. Við erum norrænt fólk. Vænta má þess, að þeir menn rísi sipp, sem geta lagt hornsteininn, Crunnurinn er meðvitundin um ætt «kkar og uppruna, á þann grunn byggja þjóðirnar. Síðustu orð síra Jóns Bjarnasonar voru: “Leggið rækt við ætt, sögu og bókmentir ▼orar. — Það hefir nýlega verið gefin út bók: “Through man to God”; samband okkar við tilveruna er í gegnum manninn. Sáluhjálp ekkar er bundin við islenzkt þjóð- erni. Stefán Pétursson — .. Kvaðst hafa haft ánægju af fyrir- lestrinum, en ekki vera höfundinum gamdóma i sumu. — Að vísu væri saga sú, er nú væri að birtast í Hkr. og einn ræðumanna hefði sérstak- lega minst á sem fremur léttvæga,— engin undur og stórmerki, en hún flvtti hollar siðferðiskenningar, — sýndi sigur hins góða. — Broslegt hefði sér fundist, að fyrirlesarinn þakkaði Free Press, að Lögberg var ekki verra en það er. Free Press ▼æri þó engin fyrirmynd í óhlut- drægni, hvað pólitiskar fréttir og stefnu snerti. Fréttir i þvi blaði væru litaðar af stjórnmálastefnu blaðsins,, meira teygt úr þeim og gefið betra pláss, ef þær væru flokk þess í hag, — engu síður en í ýmsum •ðrum flokksblöðum.— Hvað menn- ingu okkar snerti hér, væri enn ekki mikils að vænta; fátækt hefði amað; þó værum við komnir nokkuð á ▼eg. Afkomendur kynslóðarinnar, sem nú er óðum að hverfa, og hinn- ar, sem er að taka við, ættu áð sýna þess vott, að í þá átt væri stefnt. B. L. Baldwinson — Kvað fréttir í Hkr. undir sinni itjórn hafa verið birtar í blaðinu éldungis hlutdrægnislaust. Friðrik Sveinsson, ritari. SKAUTAR SKERPTIR SkrúfatSir e'Ba hnoTJatfi*' & shó &n tafar Mjög ffn skó viógeró ó an þú bíóur. Karlmanna skór half botnaöir (saumaö) 15 mínútur, gúttabergs hœlar (ðont sllp) eöa leöur, 2 mínútur. STEWAHT, 193 Paclfia A ve. Fyrata bútl fyrir austan abalstrœti. Sameiningin og kyrkjumálið. 1 janúarblaði Sameiningarinnar ritar forseti kyrkjufélagsins um mál Þingvalla-safnaðar og leitast við að skýra fyrir lesendum blaðsins dóm hæstaréttar i málinu. Beitir hann rökfimi sinni til þess, að gjöra sem minst úr áhrifum dómsins, og ef eg skil hann rétt, færir hann meðhalds- mönnum kyrkjufélagsins þessa þre- földu huggun: 1. Málið var höfðað til þess að láta dómstólana skera úr um, hverj- um hluta safnaðarins kyrkjubygg- ingin heyrði til. Það atriði var að vísu dæmt á móti meðhaldsmönn- um kyrkjufélagsins, en það gjörir ekkert til, því þeir hafa ekkert með kyrkjubygginguna að gjöra. 2. Trúaratriðið, sem málið sner- ist um, var einnig dæmt á mó»i kyrkjufélaginu; en það gjörir ekk- ert til heldur, þvi kyrkjufélagið heldur þessu ekki (lengur?) fram. 3. Svo eg viðhafi hans eigin orð: “Aðal-atriðið er málskostnaðurinn — og er það auka-atriði. Þetta mál hefir þótt merkilegt frá þvi að það fór fyrst á stað, en engum mun hafa verið það kunnugt, fyr en forseti kyrkjufélagsins gaf það til kynna, að hér væri um mál að ræða, þar sem aðal-atriðið væri auka- atriði. Engan mun fyr hafa grunað, að kyrkjufélagið hafi sett þetta mál á stað og lagt allan þennan kostnað á meðhaldsmenn sína og alla þessa aukavinnu á dómstóla landsins, að eins að gamni sinu, til þess að finna út, hvorri hliðinni bæri að borga málskostnaðinn. Ef ekkert annað gjörði til en málskostnaðurinn, mun mörgum efalaust finnast, að skyn- samlegra hefði verið, að setja ekk- ert mál á stað, því þá hefði enginn málskostnaður ‘orðið. Sira Björn reynir mjög kænlega að koma þvi að, að dómararnir, sem með kyrkjufélaginu dæmdu, beri af hinum, sem á móti þvi dæmdu, og er með dylgjur til meirihluta dómar- anna, sem maður í hans stöðu ætti að vera of vel innrættur til þess að láta sér koma til hugar, hvað þá heldur að setja á prent. Þar til og með er þekking hans á dómurunum af svo skornum skamti, að hann staf- ar nöfn tveggja þeirra ranglega, þar á meðal nafn há-yfirdómarans sjálfs, sem hann staglast svo mikið á og sýnist álita, að hafi einhvern töfra- kraft. Það er skynsamlegra fyrir síra Björn, að fara ekki að gjöra neinn samanburð á mönnunum. En í sambandi við það, sem hann ér búinn að segja, gæti eg bent honum á, að honum láðist að geta þess, að Templeton og Fisk hafa báðir verið héraðs-dómarar í Grand Forks, og að Templeton hefir aldrei af nein- um verið talinn jafningi Fisks. Hann hefði einnig mátt geta þess, að þó Templeton væri dómari héraðsins á undan Fisk, þá varð hann árið 1896 að víkja úr dómarasætinu fyr- ir Fisk, þá kornungum lögmanni, og að Fisk hélt sætinu þangað til hann varð hæstaréttardómari árið 1906, og á meðan var Templeton hvergi domari, en að eins réttur og sléttur lögmaður. Iiann hefði cinnig mait geta þess, að há-yfirdómarinn sjálf- ur, Spalding, var af borgurum rík- isins veginn á vogarskálum almenn- ingsálitsins og léttvægur fundinn í kosningunum 3. nóvember 1914, og að í hans stað var kosinn sem með- dómari A. M. Christianson frá Towner með 3,409 atkvæðum fram yfir. Það hefði lika verið alveg sak- laust, þó hann hefði bætt því við, að 11. janúar 1915 hætti Spalding að vera hæstaréttar dómari og að 12. janúar 1915 varð Fisk há-yfirdóm- ari rikisins, og að það mun vera al- menningsálitið, að það sæti hafi aldrei i sögu ríkisins verið skipað af manni, sem hafi í eins fullkomn- um mæli alla þá kosti og hæfileg- leika, sem einn dómara geta prýtt. Hann hefði gjarnan mátt bæta því við, að allir þrír dómararnir, sem með kyrkjufélaginu hafa dæmt, vigta ekki eins mikið í almennings- álitinu eins og Fisk einn, hvað þá heldur á móti þeim þremur Fisk og Goss og Burke. 1 sambandi við dóm Templetons ætla eg að þessu sinni að cins að benda á eitt. Vitnaleiðslan í málinu stóð yfir i rúma tíu daga; fyrst fjóra daga í Pembina í marz 1911, þar næst tvo daga í Grand Forks í mai 1911, og síðast rúma fjóra daga í Grand Forks i október 1911. Tem- pleton var í byrjun með öllu ókunn- ugur því, sem um var dcilt. Hann skrifaði ekki niður svo mikið sem eitt orð af framburðinum sér til minnis. Hann dæmdi ekki i málinu fyr en 10. febrúar 1912, næstum heilu ári eftir að hann hafði hlustað á fyrsta framburðinn í málinu. í millitiðinni hafði hann öllum sin- um vanalegu dómarastörfum að sinna og dæmdi i mörgum öðrum málum. Mér stendur nákvæmlega á sama, hvað dómarinn heitir og hvað fær eða livað samvizkusamur hann er. Sá dómari er ekki enn fæddur, sem hefir svo trútt minni og svo skarpan skilning, að honum sé ekki ofætlun, að ganga með alt þetta á minninu og eftir svo langan tima dæma i svona flóknu máli, svo nokkur veruleg mynd sé á, né svo hann geti samvizku- samlega sagt, að þegar hann dæmdi hafi hann tekið tillit til alls þess, sem borið var fyrir réttinum. Hér i Manitoba mundi bókstaflega enginn dómari láta sér annað eins til hugar koma, og það mundi vera álitin hin mesta óhæfa, ef nokkur dómarinn bæri sig svo að. Mér þótti vænt um, að sjá síra Björn viðurkenna opinberlega og það í sjáifri Sameiningunni, að eng- um detti i hug að halda því fram, “að plenary innblástur hafi verið lögleiddur með grundvallarlögum Þingvalla-safnaðar”. Það er æfin- 'lega gleðilegt, þegar einhver synd- ugur sér að sér og bætir ráð sitt. Og það er betra, að hann játi það nú þó seint sé, en aldrei, að grundvallar- lögin binda söfnuðinn ekki við neina innblásturs-kenningu. En að slá þvi út, að urn þetta atriði hafi ekki verið deilt í málinu, er svó langt frá sannleikanum, að eg hélt, að sjálfur forseti kyrkjufélagsins mundi ekki leyfa sér slikt. Þvi var haldið fram af lögmönnum kyrkju- félagsins fyrir hæstarétti, eins og síra Björn vel veit, að plenary inn- blásturs-kenningin væri beint fram- sett (laid down) i grundvallarlögum safnaðarins og kyrkjufélagsins, og bygðu þeir þessa staðhæfingu sina meðal annars á framburði síra Björns sjálfs fyrir réttinum. í inn- leggi (brief) þeirra í hæstarétti stendur, meðal annars, þetta á blað- síðu 5: “Framburður sjö sérfræð- inga í guðfræði og presta í lút- ersku kyrkjunni” (og þar með eru þeir allir taldir síra Björn, síra Kristinn og síra Steingrímur), “sem skýrir 2. grein grundvallarlaga Þing- valla-safnaðar og 3. grein grundvall- arlaga kyrkjufélagsins, sýnir, að þau guðfræðilegu orðtæki, sem þar eru viðhöfð, þýða, að biblían er skoðuð sem fyllilega og fullkomlega (j)lenarily) innblásin”. Á öðrum stað (blaðsíðu 13), þar sem þeir eru einnig að tala um 2. grein grund- vallarlaga Þingvalla-safnaðar, kom- ast þeir þannig að orði: “öll þessi vitni” (og hér er aftur átt við síra Björn og hina sex prestana) “báru það skýrt og ótvírætt, að þessa grein” (2. grein safnaðarlaganna) “bæri að skilja svo, að söfnuðurinn væri skyldugur til að samþykkja og aðhyllast fyllilegan eða p l e n a r y- innblástur biblíunnar í heild sinni”. Eg er svo skilningssljór, að mér finst að með þessu, sem bygt er á fram- burði sira Björns sjálfs, sé þvi hald- ið fram, að plenary innblástur liafi verið lögleiddur með grundvallar- lögum Þingvalla-safnaðar. Á hinn Póstspjald til okkar færir yður stóra litmyndaða Fræ verðskrá. McKenzie’s Quality Seeds Þarna er kost besta Fræ húsið í Canada. Þarna er Fræ húsið þar sem afgreiðsla er fljót tÖF” Þarna er mesta Fræ hús í Vestur-Canada. Þarna er stærsta Fræ hús í Vesturlandinu. Þarna er best útbúna Fræ húsið í Vestur-Can-J8®“ ada. Þarna er Fræ húsið sem fyrirkomulag er best Vesturlandinu. Þarna er Fræ húsið þarp.^,,. sem öllum er gjört rétt til Þarna er best setta Fræ|^= húsið. Þarna er yðar ábyrgð^™ að þér fáið gott Fræ. Fræið sem er sérstaklega "^®*valið fyrir Vesturlandið. ^^Fræið sem gefur bestan ..ödárangur í Vesturheimi. McKenzie’s eru fræin sem “^g^eru líkust fyrirmynd og nafni. fyrir akurinn, mat- “^jurtagarðinn og túnið. Fræið sem á verulega “^ftsterka og heilsugóða fræ æfi. Fræin sem vaxa altaf frá byrjun. Sú tegund sem þeir skörpustu kaupa. Sú tegund sem vissast er að kaupa. Þeirra merkilegu yfir- burðir eru framúrskar- andi. ot Brandon, Man. A. E. McKENZIE CO„ Ltd. Calgary, Alta bóginn er það gleðilegt tákn tim- anna, að siðan hefir skilningur og sanngirni sira Björns aukist og þroskast svo mikið, að hann fær sig nú til að játa opinberlega, að hvorki plenary né nokkur annar innblástur sé lögleiddur með grundvallarlögum Þingvalla-safnaðar, né þá heldur með grundvallarlögum kyrkjufélags- ins, því hann sór fyrir réttinum (sjá Abstract, blaðsíðu 299), að i þessu atriði væri enginn munur á safnað- arlögunum og lögum Kyrkjufélags- ins. Með þessu játar hann dóm hæstaréttar algjörlega réttan, og eg þakka honum fyrir hreinskilnina. Það er honum sjálfum til sóma og átti vel við, að sú játning skyldi fyrst koma opinberlega fram frá for- seta kyrkjufélagsins og í Samein- ingunni. 1 þessu sambandi er gott að hafa það hugfast, að allir dómar- arnir, sem hafa íhugað framburðinn og sannanagögnin án tillits til úr- skurðar kyrkjufélagsins, hafa kom- ist að þeirri niðurstöðu, að trúvillu ákæran i þessu máli hafi alls ekkert við að styðjast. Þeir stóðu ólíkt betur að vígi en Temple- ton, að komast að skynsamlegri nið- urstöðu í þessu máli, því þeir höfðu ekki að eins allan framburð vitn- anna og öll önnur sannanagögn fyr- ir framan sig prentuð í bókformi, heldur einnig innlegg (briefs) lög- manna beggja málsaðila og þurftu því ekki að treysta á minnið, enda hefir ekkcrt farið fram hjá þeim. Templeton dómari viðurkendi, að söfnuðurinn hefði haft rétt til að segja sig úr kyrkjufélaginu, án sam- þykkis kyrkjufélagsins, og að söfn- uðurinn hafi verið löglega genginn úr kyrkjufélaginu, áður en það dæmdi meirihluta safnaðarins trú- villinga. Samt sem áður bygði hann dóm sinn á úrskurði kyrkjufélagr,- ins 1910 eftir að söfnuðurinn haföi sagt sig úr kyrkjufélaginu á lögleg- an hátt. Þeir hafa auðsjáanlega fund ið til þess, hæstaréttardómararn- ir Spalding og Bruce, að erfilt var að fóðra þetta og að ekki væri skyn- samlega hægt að halda því fram, að dómur kyrkjufélagsins, eftir að söfnuðurinn var á löglegan hátt bú- inn að segja sig úr lögum við það, gæti haft nokkur áhrif á þetta mál. Þeir fara þvi lengra aftur í timan.i og segja báðir, að kyrkjufélagið hafi dæmt um ágreiningsatriðið minni hluta safnaðarins í vil með yfirlýs- ingunni frægu, sem gjörð var árið 1909. Þegar klofningurinn í þessum söfnuði varð ekki fyr en ári síðar, og trúvillu ákæran hér er bygð á yf- irlýsingu , sem söfnuðurinn sam- þykti 5. júní 1910, sést bezt, hvað lítið vit er i þessu. Enda er það fjar- stæða svo mikil, að yfirlýsing kyrkjuþingsins árið 1909 hafi verið dómur í þessu máli, að því hefir aldrei verið haldið fram af neinum i sambandi við þetta mál, og engum heilvita lslending mun nokkurn tíma hafa komið það til hugar, að halda því fram. Enginn þessara þriggja dómara hefir ihugað trúvillu ákæruna, án tillits til úrskurðar kyrkjufélagsins, og komist að þeirri niðurstöðu, við sjálfstæða íhugun framburðarins og sannanagaghanna, að krafa minnihluta safnaðarins sé réttmæt, eða hafi við nokkuð að styðjast. Þeir byggja dóm sinn á svokölluðum dómi eða dómum kyrkjufélagsins og velta allri á- byrgðinni á það, eins og Heródes á Pílatus forðum. Síra Björn er talsvert brosandi yfir kórvillunum í meirihluta dómi hæstaréttar. Er að sjá, að það muni úa og grúa af þeim. Þó er hann svo meinlaus, að hann bendir að eins á eina. Um hana er þetta að segja: Þó í dómnum hefði að eins staðið, að yngri prestar kyrkjufélagsins væru komnir frá skólum Missouri- sýnódunnar, hefði mátt til sanns vegar færa. Eins og síra Jón Bjarna- son sagði, þá er norska sýnódan að eins norsk útgáfa af Missouri-sýn- ódunni. 1 öllu verulegu, hvað trúar- atriði snertir, eru þær eitt og hið sama. Altí gegnum þetta mál hafa lögmennirnir sjálfir, hvað eftir ann- að talað um Missouri-sýnóduna til að tákna Missouri-sýnódu guðfræði, jafnvel þó um norsku sýnóduna eða Generál Council væri að ræða, ef nákvæmlega hefði verið talað. Þeg- ar þetta mál kom fyrir, voru þeir þrír prestar kyrkjufélagsins, sem fengið höfðu sína undirbúnings (háskóla) mentun á Luther College, skóla norsku sýnódunnar i Decorah, þeir sira Hans, sira Steingrimur og sira Kristinn. Þar var eg einnig í fjögur ár, sambekkingur síra Krist- ins, og veit þvi af eigin reynslu, hvaða andlegt fóður þar er á boð- stólum og hvað í okkur var látið. Þar lærði eg alla mina gömlu guð- fræði. Það er Missouri-sýnódu andi og áhrif, sem þar rikja, og það mesta, sem hægt er að segja, er, að það sé ónákvæmt talað, að kalla þetta Missouri-sýnódu skóla. Eins og sira Björn veit, þá bar Fossmark prestur það fyrir réttinum, að norska sýnódan hefði frá byrjun verið og væri enn i fullkomnu sam- ræmi við Missouri-sýnóduna. Einn- ig bar síra Steingrímur það, að full- komið samræmi ætti sér stað núna á milli norsku sýnódunnar og is- Ienzka kyrkjufélagsins. Mann sagði, hme@ss IBAHIS OFCANADA Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt pcninga og leiðbeiningu 1 því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjóri Ero börnin farin a3 læra að spara PENINGA ? meðal annars, þetta: “Mér er ekki kunnugt um neitt ósamræmi á ná- lægum tíma milli kyrkjufélagsins is- lenzk-lúterska og norsku sýnódunn- ar”. Mun mörgum þvi finnast, að öll þessi þrjú kyrkjufélög séu orðin býsna náskyld. Hitt er aftur á móti meira en ónákvæmni af síra Birni, að halda því fram, að enginn þeirra hafi nokkru sinni stigið fæti inn fyr- ir dyr á nokkrum skóla þess kyrkju- félags. Síra Björn veit, að sira Hans Thorgrimsen fekk alla sína guð- fræðilegu mentun á prestaskóla Missouri-sýnódunnar í St. Louis. Síra Hans er af lögmönnum kyrkju- félagsins kallaður “faðir kyrkjufé- lagsins”. Eftir þvi hafa norska sýn- ódan og Missouri-sýnódan lagt sam- an til að gefa kyrkjufélaginu “pabba”. Sjálfur getur sira Björn, þó forseti sé, hreint ekki talist meira en stjúpi kyrkjufélagsins, og stjúpinn hefði átt að mijna, hver faðirinn var og af hvaða presta- skóla hann kom. , En nú vill svo vel til, að kórvill- an er ekki hjá dómaranpm, heldur hjá síra Birni, og ber vott um óná- kvæman lestur af hans hálfu. Það er hvergi sagt í dómnum, að allir yngri prestar kyrkjufélagsins séu komnir frá skólum Missouri-sýnódunnar. Eg vil leyfa mér, að benda háttvirt- um forsetanum á það, að i dómnum er ekki að eins talað um Missouri- sýnóduna, heldur einnig um Gen- eral Council i þessu sambandi. Heimskringla hefir æfinlega verið álitin eins góð eða betri heimild en Sameiningin. í niðurlagi dómsins, sem birtist i Heimskringlu 7. janúar 1915, stendur (ofarlega i 2. dálki) } þetta: “Lögmenn áfrýjenda leggja| mikla áherzlu á þá staðhæfing sína, j að af þvi hið lúterska kyrkjufélag íslendinga i Ameríku hafði engan í guðfræðiskóla, komu margir hinnaj nýrri presta frá Missouri-sýnódunni og General Council, ungir menn í j stað þeirra gömlu, sem drukkið j höfðu í sig ófrjálslyndari skoðanir i sambandi við kenninguna um inn- j blástur ritningarinnar, en nokkru sinni hafði átt sér stað í móður- kyrkjunni á íslandi. Og að fyrir þessa sök hafi kyrkjufélagið smám j saman vikið frá trú feðra sinna ogj stofnenda, í stað þess, að nokkur frávikning hafi verið gjörð af Þing-j valla-söfnuði frá þessari upphaflegu trú”. , Og í sama blaði (neðst á blaðsiðu 3 og efst á blaðsíðu 7) stendur einnig þetta: “Og hér er rétt að taka það fram, að mismunurinn á trú þeirra pró- fessor Ness og síra Kristins, sem báðir hafna bókstafs- og ósjálfráð- um innblæstri og eru prestar í sömu kyrkjudeild og Fossmark, sem á hinn bógin staðhæfir, að bókstafs- innblástur sé kenning þeirrar sömu kyrkjudeildar, er ljóst dæmi, um leið og það sannar staðhæfingu á- frýjenda, að Missouri-sýnódan og General Council hafi þrengt hinar uprunalegu frjálslyndu trúarskoð- anir norsku og íslenzku kyrkjtt- deildanna Iútersku, þar sem þau hafa komist í samband við þær, meS þvi að búa undir prcstsskap hina ungu presta, íslenzka og norska. Með þessu hafa sérfræðingarni* sjálfir, einmitt með afstöðu sinni til innblásturs-kenningarinnar, óvart sannað, að sögulega eru líkur til, að kyrkjufélagið, íslenzk lúterska, hafí smám saman orðið ófrjálslyndara fyrir framangreind áhrif, en það var, þegar það var stofnað. Ef hægt er að segja, að nokkuð sé sannað, verður að álita, að það sé þetta”. Það er ekki langt síðan, að sira Jóhann Bjarnason likti ný-guðfræð- ingum og únitörum 'við hestaþjófa fyrir það, að inn til þeirra höfðu slæðst menn, sem áður höfðu verið meðlimir kyrkjufélagsins. Nú er ó- vilhallur dómstóll búinn að dæma það, að kyrkjufélagið sjálft hafi vikið frá upprunalegri stefnu sinni, en að minnihlutinn, sem burt var visað 1909, haldi fast við hina upp- runalegu stefnu kyrkjufélagsins og móðurkyrkjunnar á fslandi. Gaman væri að vita, hvaða tegund þjófnað- ar það cr, að stcla undir sig hcilu kyrkjufélagi. Hjálmar A. Bergman. 1900 WASHERS Ef þú hefur hug á að fá þvotta vél þá væri það þér í hag að skrifa okkur og fá upplýsingar um okkar ókeypis tilboð. 1900 Washer Co. 24 Aikens Block. WINNIPEG Menn! Lærið Automoblle og Gas Tractor Iðn. Vl‘8 þurfum a8 fá fleiri menn tll a8 skipa þær stö8ur sem eru au8ar vegna þeirra mörgu hundru8 manna sem hafa fari8 í srf8i8, og vegna þess hva8 korn matur er hár þá ver8a allar Tractor vélar í brúki næsta vor; og eigendur eru alla reybu farnir a8 gjöra eftirspurn eftir véla fræöingum. Byrja8u á skólanum nú strax svo þú verölr viöbúin vorinU. Skrifiö eöa komiö og fáiö fallega ókeypis veröskrá. HemphiII’s Motor SchooL 483Yz Mttin Street* Wlniiipeg. SEGÐU EKKI “Eg má ekki við aí láta gjöra vií tönnurnar í mér” VitS könnumst öll viS, aö þaö er hart í ári, og íllt aB ná i peninga. En þetta er ef til vill allt til góSs. ÞaS kemur okkur öllum sem þurfum aö vinna fyrlr okkar lifibrauöi til aö meta peningana. GLEYND 1*0 EKKI aö þú innvinnur þér dollar í hvert sinn sem þú sparar dollar. MIJND I»0 EINNIG aö tennur eru oft meiri auölegö en peningar. GöÐ HEIí.SjY er fyrsta spor til ánægju. Þessvegna þarft þú ati passa tennur þinar. Nú er timinn. Þetta er staöurinn þar sem finar tanna vitSgertiir fást. STÓRKOSTLEGUR SPARNAÐUR Á BESTU TANNA VIÐGERÐ Bridge Work $5 per tooth, 22k. Gull $5. 22k. Gull Krúnúr. OKKAK PRtSAK BREYTAST ALDREI Svo hundrubum Hklftir fólkH er ati nota nér þetta t**kifn*ri. J»V1 EKKI I»Cí FARA FALSTENNUR ÞÍNAR VEL? e»a eru þær nltaf hftlf lausar I munninnm? Ef svo er |>fi komiö tll okkar og lfitiíí okkur bfta tll tönnnr fyrlr |>lg sem passa og fyrlr okknr lfijta vertS. PEHSONDLEG AÐGÆZLA—Notlt) ykkur okkar 15 firn reynslu. $8.00 Whale bone OpiS á kveldin. DR. PARSONS McGREEVY ULOCK, PORTAGE AVE. Telephoae M. «W. Over Grand Trunk Tlcket Oíflce. ---------EINA ISLENZKA HOÐABÚÐIN I WINNIPEG------------- ! Kaupa og verzla metj hútSlr, grærur. o* allar tegundlr af dýrasklnnum, markatis gengum. Líka meti ull og Seneca Roots, in.fl. Borg- ar hætista verti. Eljót afgreltSsla. J. Henderson & Co. Phone G. 2590 239 King Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.