Heimskringla


Heimskringla - 08.04.1915, Qupperneq 7

Heimskringla - 08.04.1915, Qupperneq 7
WINNIPEG, 8. APRÍL 1915. HEIMSKRINGLA Bl.S. 7. Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. trt- vega lán og eldsábyrgðir. Room 915-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTKIGNASAIiI. TJaloa Banfc 5th. Floor No. 520 Selur hús og lóhlr, og annah þar a5 lútandl. trtvegar pentngalán o. rt. Phonc Maln 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Hásam skift fyrir lönd og lönd fyrir hfis. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Blbg Sfml Maln 4463 PAUL BJERNASON FASTKIGNASAI.I Selur elds, lffs og slysaábyrg5 og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. FASTKIONASALAR OG penlnga mittlar Talafml M. 2507 Gor. Portagre and Garry, WlnnlpeK J. S. SVEINSSON & CO. Balja lóTHr i bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújaróir og Winnipeg lóóir. Phone Maln 2844 710 McINTYRG BLOCK, WINNIPKG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTaviíh LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arnf Anderson B. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON isIlKnzkitr logpræðingcb Arftun: McFADDKN A THORSON 1107 McArthur Bldg. Phone Matn 2671 Wtnntpeg H. J. PALMASON Chártkbed Accountant Phonk Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. G1SLAS0N Phyelcfan and Snrgeon Athyglt veltt Augna, Kyrna og Kverka Sjúkdðmum. Asamt lnnvortta ajúkdómum og upp- ■kurVi. 18 South Srd St., Grand Forka, N.D. DR. J. STEFÁNSS0N 661 Boyd Bldg., Cor. Portage Ave. og Kdmonton Street. Btundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdðma. Er ah hltta tri kl. lO tll 12 f. h. og 2 til 6 e. h. Talatml Haln 4742 Helmlll i 105 Olivla St. Tala. G. 2815 DR. S. IV. AXTELL CHIROPRA0TI0 & ELE0TRI0 TREATMENT. Engin meðul og ekki hnífur 268Portage Ave. Tals. M. 3296 TakiÓ lyftlvélina upp til Room 608 Talslml Main 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. Lærið Dans. Sex lexfnr Rern yíinr fullkomna or kostar $5.00 — PRÍVAT til- söKfn elnsl egrn.— KomlU, sfmltf, skrlfltf Prof. or: Mrs, E. A. WIRTH, 308 Keni- InKton Block. Tal- Nfml M. 4582. Gistihús. MARKET H0TEL 146 Princess 8t. á mðtl markaSinum Bestu vinfSne vindlar og arthiyn- Ing gótS. Islenzkur veitingamaS- ur N. Halldorsson, leitSbeinir Is- lendingum. P. O'CONNKL, elgandl WINNIPBG Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vln og vindlar, Gisting og fæöi$l ,50 Máltló ,35 Simi 91 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. A. S. BARDAL eelur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Sherbrooke Street Phone Oarry 2152 GISLI G00DMAN TINSMIDUR VerkstœBi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmlll. Garry 2988 Garry 899 SHAW’S Stæreta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Vér höfnm fnllar birgðlr hreinnstn lyfja og meöala, KomiÖ meö lyfseöla yöar hmg- aö vér gerum meönlin nákvœmlega eftir ávlsan lwknisins. Vér sinnum utansveita pönnnnm og seljnm giftingaleyfl, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. Welllngrton and Slmcoe St«. Phone Garry 4368 Wlnnlpeg:. Sérstök kostaboT5 á innanhúss munum. Komit5 til okkar fyrst, þi’ö munit5 ekki þurfa aT5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 593—595 N'OTRK DAIIE AVKNUB. Tnl.sfml Garry 3884. Rússland. (Framhald frá 3. bls.). Hann skilur nú hinn mikla sann- leika, að kúgun umliðinna alda hef- ir verið hinn versti glæpur. Á víg- völlum Manchúríu var frækornum frelsisins sáð; en á bökkum Vist- uia fara þau að bera ávöxtinn fyrsta, og hann mun verða gómsæt- ur bæði keisaranum og þjóðinni. Nú þegar er búið að heita svo miklum umbótum, að Pólverjar og Gyðingar hefðu ekki trúað því fyrir nokkrum árum. Og byltingamenn og andstæðingar stjórnarinnar eru algjörlega sannfærðir um það, að stjórnin sé í fylsta máta einlæg í að lofa þessu og muni efna öll sin heit. Og þess vegna hafa þeir hnappast og streymt í inillíonatali undir fána Rússa, og berjast allstaðar með svc mikilli hreysti og hugprýði, að fram ar stendur þeim enginn. Þeir eru að berjast fyrir liinu nýja, endur- fædda Rússlandi. — “Eg fer út að berjast”, sagði bóndamaður einn, “svo að synir mínir þurfi þess ekki”. — Og nú eiska þeir allir Niku lás keisara, “litla föðurinn”, sem þeir kalla (patruska), og frænda hans Nikulás stóra, sem stýrir her- mönnunum með svo mikilli sniid, — þessuri millíónum hermanna, að aldrei hafa sést dæmi þess áður í sögu mannkynsins. Prentfrelsi er nú vel á veg komið í Rússlandi og ræða menn þar i blöðunum hvaða mál sem er. Krímstríðið 1854 og 1855 leiddi til margra umbóta. Þá voru Bretar og Frakkar og Italir á móti Rúss- um. Rússar urðu undir; en þó tók Alexander annar upp margar um- bætur eftir tillögum óvina sinna. En nú eru Rússar að berjast á móti hermannavaldi Prússa og Austurríkismanna og liinum tyrk- nesku barbörum, í félagi við Breta og Frakka; er þvi full ástæða til að ætla, að þeir gjöri miklu betur nú. Byltingin á öllu á Rússlandi er svo ákafleg og furðuleg, að Evrópu- þjóðirnar horfa undrandi á hana. En hvcr cinasti Rússi er sannfærð- ur um það tvent að Rússar <g félag- ar þeirra, Bandamenn, sigri, og að nýtt timabil byrji á Rússlandi, þeg- ar striðinu er lokið. Rússar hafa gripið til vopna til að verja frelsi hinna smáu þjóða og rétta hlut hinna hraustu Belga, sem nú liggja sundurflakandi af sárum; rærtir frelsi og fé og löndum, og þegar I>ú- ið er að jafna réttinn og hegna of- beldismönnunum, þá verður fr;ður saminn, — stofnaður og grundvall- aður á rétti þjóðanna, smárra og stórra, að lifa lífi sínu frjálst og ó- hindrað, án þess að lúta kúgun og harðstjórn höfðingja eða þjóða af öðu kyni og tungu en þeir sjálfir. — Og nú er keisarinn orðinn sann- færður um það, að styrkur Rússa stendur ekki á fjölda herskara þeirra, heldur byggist á vilja þjóð- arinnar. Þegar menn líta til þcss, að Rúss- land og England cru að nálgast hvort annað; vinna að sama marki, berjast hlið við hiið, þá ættu menn að sjá það, að afleiðingarnar af því hljóta að koma frairt hjá Rússum: menning og þroskun frelsisins, bæði hjá hverjum einstökum og allri þjóð inni; þroskun framfara og vöxtur velliðunar yfir alt -landið. Það táknar frið og farsæld millíónanna á Rússlandi, borgarleg réttindi og liagstæð verzlunarviðskifti við aðr- ar þjóðir. Og rússnesku bændurnir fara fljótt að læra að treysta sjálfum sér og vera sjálfum sér nógir, vera sinnar eigin hamingju smiðir, með framtakssemi i öllum verklegum framkvæmdum. Þannig getur þetta hið grimma og voðalega strið, sem Þjoðverjar hófu og voru lengi búnir undir að róa, — þannig getur það orðið til guðs á endanum og valdið endurfæðingu Rússlands. Líkin mannanna hylja vígvellina og fylla skurði alla og sýki; en þar liggur líka skrokkurinn rússneska kúgunarvaldsins, tættur sundur og brotnir af limir allir. Og þegar frið- urinn ríkir aftur i Evrópu mun kaldur hrollur fara um keisarann, er hann litur niður i hina djúpu gröf, eða hyldýpi það hið myrka, er aðskildi hann og þjóðina. Nú er lík þegnanna búið ao fylla upp dýpi það. Og hið gamla Rússland, með hörkunni og kuldanum og uppreist- unum og knútasvipunum og þýzku hrðsnápunum og prófessorunum, — það verða aðeins óljósar endur- minningar, sem hverfa og mást af meira og meira með hverjum r.ianns aldrinum, því að upp er risið liið endurfædda Rússland. Eitt af fólskuverkum Þjóðverja í Belgíu. Það var þegar Þjóðverjar fóru yfir Belgíu. Sögumaðurinn, Mr. Authe- lit skrifar frænda sínum um aftöku eður morð bróður hans og fleiri manna. Bréfið er þannig: “Milli Gernery og Grandcourt er þorp, sem Latour heitir, og var það úr vegi herdeildanna og hafði slopp- ið við heimsókn Þjóðverja. En 24. ágúst komu skipanir frá Þjóðverj- um til allra þeirra manna í þorpinu sem skóflu gætu valdið að fara og grafa lík Frakka þeirra sem ógrafn- ir lægju við Can de Ethe. Um þetta fengu þeir skriflega skipan of fór nú presturinn Land- ers þó aldraður væri með 70 karla, verkfæra menn, og suma unga, til að grafa líkin. Meðál þeirra var horgarstjórinn, skrifari hæjarins og skólakennari. En þegar þeir voru komnir hálfa leið. þá mættu þeir hermannaflokki Þýzkum. Her- mennirnir óðu strax upp á þá með fúlyrðum og brígslum og sögðu að þeir væru “snipers” menn sem skytu Þjóðverja úr leyni. Presturinn ætlaði að fara að af- saka þá, og sýna þeim skipun þá, sem þeir hefðu fengið. En áður en hann gæti komið orðum fyrir sig eða sýnt þeim skjalið, reiddi undir- foringi einn hyssuskaftið að hon- um og kom á höfuð hans svo að hann féll rotaður niður. Hinir mennirnir tóku á rás, er þeir • sáu þetta. En þeir komust ekki nema nokkur skref, því að kúlurnar dundu á þeim og innan fárra augn- ablika lágu þeir þar allir dauðir þessir 70. Þetta er einn af sigrunum Þjóð- verja, og eru þó sumir ljótari., Kósakkarnir og ungbarniö. Þegar Rússar núna fóru inn í lönd Tyrkja i Asíu flúði fólk alt í ofboði undan þeim. Þá fundu þeir á bæ einum tveggja ára gamalt stúlkubarn, sem foreldrarnir höfðu flúið frá. Barnið var hungrað og óhreint og nakið. En kosakkarnir þvoðu, klæddu og nærðu hana og tóku hana síðan með sér til her- stöðvanna. Þegar þeir komu að kirkju einni létu þeir skýra hana og taka inn í hina grísk-kaþólsku kirkju; var yfirforingi sveitar þeirr- ar annar skírnarvotturinn, en hinn var prinsessa Gelovana, sem var hjúkrunarkona með herdeildinni. 1 skírninni fékk stúlkan nafnið Alexandra Donskaja og var síðara nafnið dregið af herdeildinni, kos- akkarnir voru frá ánni Don. Svo gjörðu herforingjarnir það með sér, að þeir skyldu skjóta sam- an á mánuði hverjum nægu fé til að ala upp og menta barnið á hin- um bestu skólum. En prinsessan átti að líta eftir henni. ‘Minesweepers' í Helltisundsþrengsl- unum undir vörn bryndrekans. Grand fyrir töngum vogavendí, vanda nýjan þyngri kendi handalöng þá bogann bendi brand af tíu fingrum sendi. G. J. G. í H. JOHNSON =: £ Bicyle & Machine Works ;; ♦ Gjörir við vélar og verkfæri «■ X reiðhjól og mótora, skerpir !! I skauta og smfðar hluti í bif- “ f reiðar. Látið hann sitja fyrir - - í viðskiftum ykkar. Alt vel af !! f hendi leyst, og ódýrara en hjá j ’ f öðrum. T f ► t 651 SARGENT AVE. SKAUTAR SKERPTIR Skrúfaölr eöa hnoTSaTSlr 6 sfcó án tafar Mjög fin skó vlttgertt & meV- an þu bíSur. Karlmanna skór hálf botnatllr (saumatS) 15 minútur, gúttabergs hælar (dont sllp) eBa leóur, 2 minútur. STBWART, 193 Faelfis Ave. Fyrsta búB fyrlr austan aóalstræti. NÝ VERKST0FA Vér erum nú fœrir um að taka i móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..50e Pants Steamed and Pressed. .26« Suits Dry Cleaned.........22.00 Pants Dry Gleaned.........60« Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Pbone St. John 300 COR. AIKENS AND DUTTERXN Sextfu mauns geta fengið aðganc að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma jþarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypfs og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafálaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. Islenskur Ráðsmaður hár. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrir fjölskyldu afl sjá e5a karlmat5ur eldri en 18 ára, g«t- ur tekiTS heimilisrétt á fjór5ung úr section af óteknu stjórnarlandi í Man- sækjandi veröur sjálfur at5 koma & Itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eT5á und- irskrifstofu hennar í því héraói. 1 um- boói annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) metS vissum skll- yróum. SKYLDUR—Sex mánatia ábútJ og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa metJ vissum skilyrt5um innan 9 mflna frá helmilis- réttarlandi sfnu, á landi s^m ekk1 er minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru- hús veróur at5 byggja, aó undanteknu þegar ábútSar skyldurnar eru fullnægt5- ar innan 9 mílna fjarlægtS á ööru landi, eins og fyr er frá greint. í vissum hérutium getur góóur og efnilegur landneml fengiö forkaups- rétt á fjórtiungi sectíónar met5fram landi sínu. Verti $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánat5a ábúti á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr at5 hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktat5 60 ekrur á hinu seinna landi. Porkaupsréttarbréf getur land- nemi fenglt5 um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfió, en þó metS vissum skilyröum. Landnemi sem eytt hefur heimllls- rétti sínum, getur fengit5‘ helmillsrétt- arland keypt í vissum hórut5um. VerD $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR— Vert5ur atS sitja á landiiiu 6 mánutii af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nitiur ekrutal, er ræktast skal, sé landit5 óslétt, skógi vaxit5 etia grýtt. Búþening má hafa á landinu i stat5 ræktunar undir vissum skilyrtfura. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. KVÆÐI. Flutt á miðsvetrarmóti “Framsóknin” í Blaine 26. febr. 1915. 1 kveld er mér ljúft að liugsa heim og hverfa nú um stundar bið þangað i anda. En ætlið þið að fylgja með á ferðum þeim? Ef svo er, þá skal flýta ferð; framundan ljómar stjörnu mergð, Vetrarbraut norðurljósa loga leiftra um bláann himinboga. Með þeim hef eg yður fengið far, og ferðin — hún kostar ekki par. Sjá. Vagninn þar bíður, — Venus skær í vestri tendrar lampa sinn. Vilt þú ei henni vera nær þú vinur ungi minn? Jú, þar hefir mörgum hlýnað um hjarta. En heyrðu. Nú tjáir ei sinna þvi. Seinna máske, — en blysið bjarta bendir oss Norðurheima i. Ferðin er hafin. Lögur og láð liða í dimmri rökkurmóðu framhjá, — en von á veðri góðu Fjósakonurnar fundu spáð. Björninn úr sínu fylgsni fram fer nú drjúgum og hristir sig. Gneistar af hárinu hrynja á mig, er skekur hann loðinn ljósa-hramm. Nú gengur það dável, — þar greiðist hver mökkur; gneistaflug stjarnanna iýsir það rökkur. Það freyðir á logandi Ijósa-sium, leiftrandi eldingum, vaðandi skýjum; á Vagninum skella þeir blossandi boðar. Af bálförum slikum i dimmunni roðar. Drottinn minn! — Hvílíkt feikna flug- En ferðin og kuldinn hressa mig. Lát þig ei svima, né sýkjast þinn hug, en sveiflaðu feldinum betur um þig. Og horfðu svo lengra, — já, lengra fram: íOr ljósmóðu blikunni fjallið upp ris. en neðra’ eru skruðningar — geigvænlegt glam, gnauðandi hafjakar, smá hroða ís rekst fyrir Hornið, — ísland eg eygi efsta við geislann af hverfandi degi. Heim er nú komið! Nú hægjum vér flug og hóglega sveigjum nær fannblæju glærri; þar opnast nú bygðin, og bæjirnir stærri blasa við auga. — En stýrðu á bug. Þar stendur upp hyrna, — þar slútir fram klettur, Ef arekstur verður hér, — einhver víst dettur; öllum er hentara að stefna þeim fjær. Sjá! Hérna er Staður; — en höldum inn fjörðinn, til hægri er Flatey, til vinstri má sjá Reykhóla, Tungu, Skóga og Skörðin, — skáldin vor íslenzku minnir það á. En beint hér í norður, þars hallandi hæðir frá hægri og vinstri að lægðinni sveigjast, að norðan og sunnan, að glampandi græði, glitrandi ármót úr dalverpum teygjast. Geirs-haugur stendur, og goðinn í haugnum, — giidastur höfðingi á landnema tíð — vakir of svipfríða sjóndeildarbaugnum, sveitum og dölum, fjörðum og hlíð. Þar á eg ótal — ótal spor, æskunnar ininningar, draumanna vor. — Við hugsanir slíkar að tefja ei tjáir; timinn á vagninn og bíða ei má. Vil eg að staðina sögu þú sjáir, ef seinna þú kynnir að minnast á þá. En sjáðu nú, vinur: 1 sveitinni minni, — sveitinni — bygðinni minni og þinni, lendum við bráðum og guðum á gluggann; — glerið er hélað, og þó sérðu skuggann af búandans konu, — hún ber þar inn ljósið, er Bogga og Siggi týgjast i fjósið. Stigum úr Vagninum. Berjum á bæinn; — bíddu við. — Sérðu’ ekki hátiða braginn? Stofan er fáguð, sem finast um jólin og Fjallkonan skrýðist í hátíða kjólinn, búin til veizlu, — búin að vinna og biður nú fagnandi gestanna sinna. Gangið inn, vinir Á borðin er borið bragðgóða skyrið og hangikjöt skorið, laufabrauð töfrandi, rúgbrauð, — sá réttur reynist þeim góður, sem enn er ei mettur; smjörið og rjóminn og raðir af skálum; — að riflega er skamtað, það bregst yður sízt. Þó sýnast mér allir sem iðandi, á nálum, eitthvað sem vanti, — en fleira er vist: Harðfiskur barinn og bútaður niður, betur svo gangi að kljást við hann. Svo er nú kaffið, — það kannist þér viður, og kryddmetið íslenzka gleður hvern mann. Sjáið þér borðin! Þau braka og svigna, að biða hér lengur ei svöngum er hent. Nú má ei íslenzku atgervi linigna. Alt þetta kostar — jú, þó nokkur cent. M. J. Benedictsson. Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons* Limited Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Skrifstofa: Cor. R0SS & ARL1NGT0N ST.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.