Heimskringla - 06.05.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.05.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. MAÍ 1915. HEIMSKRINGLA BI.S. 7 Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Vér höfnm fnllar birgölr hreinnstn lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hmg- aö vér gernm meönlin nákvœmlega eftir ávlsan lwknisins. Vér sinnum ntansveita pönnnnm og selinm giftingaleyfi, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. A Sherbrooke St. Pbone Garry 2690—2691 SHAW’S Stsersta og elzta brökaðra fatasðlubáðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Sérstök kostabo'ð á lnnanhúss munum. Komifc til okkar fyrst, þiti munitt ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. S93—58« XOTRE DAMK AVEM'E. Talafml Garry 3884. GISLI G00DMAN TINSHIDUR Verkstæíl:—Cor. Toronto 8t. and Notre Dame Ave. Phone Helmllte Garry 2088 Gnrry 889 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 81M Slierbronkf Streef Phone Qarry 2132 MARKET HOTEL 14ti Hrineess St. á móti markatSinum Bestu vinföng vindlar og aClílyn- ing gö«. Islenzkur veitingamaí- ur N. Halldorsson, leltibelnir ls- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG DOMINION HOTEL 523 Main Street. Beztu vín og vindlar, gisting og fæði $1.50. Máltið 35 cents. Sími: Main 1131. B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög fin skð vlögert) á metl- an þú bíöur. Karlmanna skór bálf botnatitr (saumatl) 16 minútur, gúttabergs hælar (dont sltp) eba letJur, 2 mlnútur. STKWAHT, 1M Padfta Ave. Fyrsta bútl fyrlr austan atJalstrætl. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttaríöml í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu atJ sjá eöa karlmaöur eldrl en 18 ára, get- ur tekiö helmlllsrétt á fjórtJung úr sectlon af óteknu stjórnarlandl í Bían- sækjandi vertJur sjálfur atJ koma á ttoba, Saskatchewan og Alberta. Um- landskrlfstofu stjörnarlnnar, etia und- irskrifstofu hennar i því hératJi. 1 um- botJi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarlnnar (en ekkl á undir skrlfstofum) metJ vissum skll- yrtium. SKVLDUR—Sex mánaöa ábúö og ræktun landslns á hverju af þremur árum. Landneml má búa metJ vissum skllyrtJum lnnan 9 mílna trá helmllis- réttariandl sfnu, á landl ssm ekkl er minna en 80 ekrur. Sæmllegt ivðru- hús vertiur ati byggja, atJ undanteknu þegar ábúöar skyldurnar eru fullnægtj- ar innan 9 mílna fjarlægti á ötSru landi, eins og fyr er frá greint. 1 vissum hérutium getur götSur og efnilegur landnemi fengltJ forkaups- rétt á fjörtSungl sectiónar metJfram landi sínu. VertS $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDUR—Sex mánatJa ábútJ á hverju hlnna næstu þriggja ára eftlr atS hann heflr unnitl sér lnn eignar- bréf fyrir helmiiisréttarlandl slnu, og auk þess ræktatS 60 ekrur á hinu selnna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiti um leits og hann tekur heimilisréttarbréfitS, en þó metJ vissum skilyrtSum. Landneml sem eytt hefur helmllls- rétti sínum, getur fengiti helmllisrétt- arland keypt i vissum hérutjum. VertJ $3.00 fyrir ekru hverja. skvlduii— Vcröur ats sitja á landinu 6 mánuöl af hverju af þremur næstu árura, rækta 60 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er $300.00 vlrtSl. Bera má nlöur ekrutal, er ræktast skal, sé landitS óslétt, skógi vaxltS etSa grýtt. Búþening má hafa á landlnu i statS ræktunar undlr vissum skllyrtium. W. W. CORY, Deputy Mlnister of the Interlor BlötS, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrir. t stað brennivínsknæpanna. 1 staðinn fyrir brennivínsknæp- írnar er nú hér og hvar uin alt Búss- iand farið að byggja skemtistaði fyrir féilkið — Peoples’ Places —. Það eru salir smáir og stórir. Fund- arsalir, leikhús, kenslustofur, dans- salir. Þetta kennir í staðinn fyrir brcnnivínsknæpurnar, vodka búð- irnar. Er þetta um alt landið. f Poltava, héraðinu einu i Suður- Bússlandi, hafa 300 stórir salir eða skólar verið reistir, og Svo er alls- staðar. f þeim öllnm eru lestrar- stofur og salir fyrir söngsamkomur, sýningar, og flesta aðra skemtun en brennivínsdrvkkju. Bruðkaupskvæði. lslenzk stúlka, Steinnnn Kristmnnds- dóttir, giftist norskum manni H. Slephansen. (Orkt i júnimánuði árið 1895). Fyrst þá af sögunni lýsir hjá lýð og langvinn var horfin burt ónnina- tið; árdegis sólin þá upplýsti heim, ómaði Braga af gýgjunnar hreim. Æsirnir réðu þá lögum hjá lýð, lofsæll vat friður, en veglegt þó stríð. í samræmi tæplega sýnist það nú; samt var á þeim árum almenn það trú. Óðinn var konungur Ásanna, þó út hann sig löngum i ferðalag bjó; sveimaði jafnan um veröldu vítt, vanhirti ríkið, sem guðum er titt; en bræðurnir ósvífnir, Vili og Vé, véluðu Frigg og ’ans hrifsuðu fé. Að heimkomnum óðni var Vila og Vé vikið úr sessi með háðung og spé. Frigg var svo tekin i fullkonina sátt, — fljótt þó ei varð hennar skaplyndi kátt; því áformin háleitu, heitin og dygð, voru hnigin að grund fyrir prettuni og lygð. Að hún hafði rekkju með hálfguðn- nm bygt, heiti sitt rofið og alföður stygt, uppfylti Frigg svo með iðrun og hrygð, að uppbæta vildi hún lamaða dygð. Gyðjan svo stefna nam gyðju og norn i ginnhelgan sal, sem var mikill og forn. í ást þegar guðum og gyðjum berst á glögglega meguni vér skilja og sjá, að nema vér leggjumst nú allir á eitt, um ástafar heimsins vér getum ei breytt. — Svo mælti Frigg. Hinar féllust á það. Freyja þá ansaði þegar i stað: Feil það að bæta, sem orðið er á, ekkert i heiminum kann eg að sjá, nema vér gerum eitt góðkvendi út og geymum það svo fvrir nauðum og sút, að heiminn hún bæti og fríi við fár; en fresta þó skal þvi um tvö þúsund ár. Mey sú skal vera af ágætis ætt, með Ás-runnu blóði, sem vér höfum fætt, fyrirmynd alveg að friðleik og dygð, festi ei við hana hrekki né lygð. Aldrei sá heimur slíkt ágætissprund, hún eldist ei heldur. né breytist i lund. Gyðjúrnar féllust þar allar á eitt, engu i tillögu Freyju var breytt. Fundi var slitið; þær héldu svo heim. Hugprúðir unglingar fylgdust með þeim, — öfundsverðir i ást-helgum móð, í æðunúm logaði hetjanna blóð. Að vera á gangi með gyðju eða dis, er glófagur máninn úr hafinu rís, komandi heim þá af kvenguða fund, kærasta leiðandi ástfangið sprund, ágæti því líkt á æfinni eg aldrei hef reynt eða kom fyrir þig. Hugsa þér bara minn vin, ef þú vilt, að vera á ferð þegar sól hnígur gylt og mæta þá glóhærðri gyðju í lund, sem gjarnan þarf fylgdar uin mið- nætur-stund! •— Ln gyðjurnar efndu sitt heilaga heit, — það höfum vér fundið, svo gleðj- ist nú sveit. Vér fögnum að sjá niann af feðranna þjóð, seni felt hefir hug til þin, íslenzka fljóð. Hann ættstór er efalaust alt eins og þú. þó ættfróðir tæplega reynumst ver nú. Hans forfaðir hraustmenni vafa- Hvert Eiríki með eða Haraldi hjó, með Hákoni varðist. á Orminum dó, kappi hann var eða víkingur fær, velborinn jarl eða höfðingi mær. Sýnir það garplegi svipurinn hans, er situr*á bekknum, hins norræna manns. Brúðhjónin, sem að oss buðu i kvöld — blessun og hamingja stvðji marg- föld; auðsæld þeim fylgi um æfinnar braut, allskonar gæfa þeim falli i skaut frarnar en eg kann að inna eða tjá allskonar misfellur sneiði þeim nju. * * * ATHS. Ofanritað kvæði er, eins og allir sjá, nærri tuttugu ára gam- alt brúðkaupskvæði, og það er að eins til að efna gamalt loforð mftt, að eg læt það nú koma fyrir almenn- ingssjónir. Fg lofaði Stcinunni heit- inni þvi, að ef eg léti nokkurntima prenta nokkuð af kvæðum minum, þá skyldi þetta kvæði verða prent- að. Nú hefi eg allareiðu látið prenta þrjú kvæði og þetta er þá það fjórða. Hjálmar Arngrimsson Vopni. laust var; | þó vitum vér ei, hvað hann starfaoi þar, — Australian Light Horse—(riddaralið) kannske minni kreppa i búi en sum- um reynist. , En þó að ættfélagið, Zardrouga, sé ekki skrautgjarnt og flaggi ekki með fínheitum og glingri, og þó að fjöldi þeirra kjósi fremur að liggja á feldi á hörðu gólfinu, heldur en á nýmóðins sæng, þá hafa þeir samt æfinléga nóg af góðri, nærandi fæðu. Bæði það og svo hin niikla útivist og vinna skýrir mönnum það vel og greinilega, hvernig á því stendur, að Serbar eru hinir ágætustu her- menn, áræðnir, þolgóðir, harðir og hugrakkir. En samt fellur þeim það ekki vel; heræfingarnar og vist- in i herbúðunum eða vrgskurðuu- um. Þeir eru si og æ að hugsa uid plómutrén sin heima; þöu þurfa hirðingar, ef þau eiga að gefa nokk- uð af sér, og Serbinn er að reikna út í huga sinum, hvað uppskeran muni verða. Eða hvort hann muni fá nóga uppskeru af landi sinu til að fæða og klæða sig með konu og börnum. En Zardrouga félögin gjöra þeiim margfalt léttara að sinna hernaSi. í hverjum ættbálki eru margir mens á ýmsum aldri, ungir menn og gaml- ir, og þó að tveir eða þrir eða jafn- vel fleiri, fari frá konu og börnum. þá eru saint ungir menn, hálffull- orðnir drengir og gamlir menn eft- ir, til að hjálpa konunum að stunda búin og vinna akurblettina. Þeir, Australia Light Horse (riddaraiiö) í einkennisbúningi á leiöinni til stööva I sem í hernað fara, skilja þvi ekki þeirra, er þeir eiga aö halda i Egyptalandi, fara í gegnum Cairoborg. j fconu,- 0g 5orn forstöðulaus eftir’_ _____________________________________I Þannig voru það ættarfélög þessþ I sem gjörðu Serbum það mögulegt, hatta eða kjóla, en þá, sem ættfaðir- að gripa til vopna, þegar þeir byrj- inn af vizku sinni álítur að þær I uðu árið 1804 að reyna að losa sig Máttarstoð Serbanna. Fða “ZABDBOI'GAS”. Eftir Adolphe Smith. (Lausl. þýtt). þurfi, eða geti komist af með, eða fjölskyldan (/fardrouga) hafi ráð á uiulan Tyrkjum, og í rúm 60 ár stóð uppihaldslítið- barátta þeirra. Það ( Xióurlag ). að gefa þeim. Þær fá allar jafnt. tók tvær kynslóðir. En þó að kapp- Engin meira en önnur. Ef að ein i ar, þeirra féllu, þá tóku synir þeirra stúlkan þarf að ferðast burtu, eða við af þeim, þegar þcir uxu upp. Og i ef að hún fer að giftast, þá fær hún þegar hermaðurinn dó, var byssa brúðkaupsklæðin, sem ættfaðirinn j hans og skotfæri grafið i jörðu nið- það er hægt. líka að vinna ákveður, eða stundum öll fjölskyld- ur, eða ef að hlé varð á hríðunum, En hann verður þá an- Og stundum er farið að búa til j En þegar byrjað var aftur, þá var )já vinnu, sem félag i brúðkaupsklæðin áður hans hefir mestanhag af eða þarfn-1 nokkur biðill kemur, eða þegar meyj an er orðin gjafvaxta eða fvrri. Alt annaðhvort hermaðurinn gamli aí ast mest. Zardrouga félögin eru mjög mismunandi; suin eru rík, en eiginlega engin bláfátæk, og þar er aldrei nema fjölskyldan eða ætt- fólkið. f einni Zardrouga, sem eg hitti, voru 7 fullorðnir; i annari 35 og í hinni þriðju rúmt hundrað. En þó að mörg Zardrouga félögin séu fátæk, þá eru þau æfinlega betur stödd en nágrannar þeirra, sem vinna landið hver fyrir sig. v>etta viðurkendu allir og það hlaut lika svo að vera, ef menn gæta vel að. Einstaklingsfrelsið, eða anarkismus i framleiðslu, er hin dýrasta og ó- hagkvæmasta aðferð að framleiða nokkurn hlut. En tilgangurinn að kynna mér Zardrougas fyrirkomulagið, var sá, að sýna mér, hve mikinn þátt þessi félög ættu i að halda Serbum sain- án, undir mörg hundruð ára kúgun og þrælkun, en ekki hvað þau væru ágæt i hagfræðislegu tilliti. Það ligg- ur svo i auguui uppi, að það er miklu léttara, þegar karlmennirnir ungu eru i striðum og bardögum, að láta halda uppi heimilisstörfum öll- um, ef að margir eru eftir að vinna, heldur en ef að það er ein og ein kona með barnahóp. Og svo geymast ættarsagnir og endurminningar all-1 na‘s*- Zardrougas eru æfinlega beztu ar betur i stórri fjölskyldu en lit-! skattgreiðendurnir, og þess vegna stað kominn með byssuna — hann hafði grafið hana upp, eða þá bróð- er heimaunnið, ullin spunnin, ofin; ir hans yngri eða sonur eða frænóL oftast gjörir stúlkan það sjálf á Og nýja kynslóðin reyndi einlægt a? heimagjörðum vefstólum, og smiðar hefna hörmunga hinnar fyrri. og sauinar klæðin með vinkonum sínum. Þetta getur tekið langan tíma. Þetta eru margra alda venj- ur, sem ekki má frá víkja. Þarna er alt búið til á heimilinu, sem heimil- ið þarfnast ineð. Er það nokkuð líkt og var á íslandi fyrrum, likt þvi sein vér sáum í bernsku. Vandinn við þetta fyrirkomulag er mestur sá, að skifta erfiðinu rétt niður, .— að láta hvern einn karl og konu, ungan og gamlan, vinna það verk, sem hún eða hann er bezt lagaður fyrir. Þeir, sem latir eru til vinnu, geta þó oftast farið sendi- ferðir og notast til smávika', eða lit- ið eftir gripunum. Ef að drengir eru þrjóskir, þá eru þeir barðir; en vaxnir menn aldrei. Vanalega er skýrskotað til sómatilfinningar þeirra; þeir skammast sín, ef þeir ekki vinna það sem þeim er ætlað. Mörg þessi ættfélög eða Zardrougas hafa skift upp eignunuin milli allra Og enn streyina þeir frændurnir úr hverri Zardrouga á vígvölluna. Það var Kara-Georg (Svarti Georg), sem fyrstur var foringi þeirra gegn Tyrkjum. Annar höfðingi þeirra var Obrenovitch, og svo deildu ætt- ir þeirra um völdin. En þeir hirða- minna um það, Serbarnir, hver höfð inginn er, ef að barist er fyrir frels- inu. Þeir börðust si og æ; þeir unnu oft sigur, en margan biðu þeir einnig ósigurinn. En einlægt ris» þeir upp aftur og aftur. Nú eru það ekki Tyrkir, sem ógna frelsi þeirra, heldur hið kristna ríki, Austurriki. Það eru kristnir menn, sem vilja merja þá undir hæl- um sér og gjöra þá að þrælum sín- um. En hvað eftir annað hafa Serb- ar hrundið þeim af sér. Og þeir hafa sýnt af sér frábæra hreysti og hugprýði. En meira en nokkrum öðrum mcga þeir þakka það frænd- um sinum, Bússum, að þeir hafa alt þeirra, sem í félaginu voru. En af-1 til þessa getað uppi staðið. Væri leiðingin verður æfinlega sú, að all- ir þeir verða öreigar, eða þvi sem illi: Einn man það, sem annar hef- ir gleymt. En þegar ættin tvístrast og eigurnar skiftast, þá deyja venj- urnar og endurminningarnar og sagnirnar eyðast. Allur samhugur þjóðarinnar deyr út. Nú eru dagar samkepninnar. Hver iðnaðargreinin kippir á móti annari, hver einstaklingurinn á móti öðrum. Vér sjáum það allir, og þvi er oss hitt svo ljóst, hvað samvinnan er góð og hagnaðarsöm og skifting vinnunnar margra á milli. En vandinn er þá niestur, að hafa Tyrkir ekki viljað afnema þau. Þegar uppskeran er um garð gengin á haustin, þá eru reikning- arnir gjörðir upp fyrir árið, eigin- lega hið komandi fjárhagsár, sem þá byrjar. Þá eru afurðir búsins seldar, eða alt, sem búið gefur af sér og ekki verður notað á heimil- inu. Verður þá æfinlega afgangur nokkur. Með því þarf nú fyrst að borga skattana og kaupa nóg af salti fyrir alt árið. Næst kemur alt ann- að, sem þeir þurfa að kaupa: hris- grjón, viðarolía, steinolía, eldspít- það ekki, hefðu legiónir Austurrik- ismanna vaðið yfir lönd þeirra, rænt bú þeirra, en svivirt konur þeirra, systur og mæður. Og senni- lega geta Serþar staðið við hlið Belga og eiga skilið heiður og veg- semd allra J)eirra, sem sönnu frelsi og mannrt ttindum unna. Þeir stöðv- uðu hin fyrstu áhlaup ofbeldis- mannanna, sem leitt hefðu hina verstu óöld yfir heiminn, — stöðv- uðu þá á ineðan varnarmenn frels- isins voru að búast til að taka á móti þeim. stýra svo vinnunni, að engir verði|i*r, kerti, verkfæri ný i stað þeirra, | óánægðir. Hvernig er það til dæmis ! scnl ónýt eru; hnífar, forkar, byss-[ mögulegt, að sneiða hjá öfundinni, | ur, skotfæri, títuprjónar, nálar o. s. j afbrýðisseminni og metnaðargirnd frv. Þetta kemur æfinlega alt fyrst, I þeirra, sem saman eiga að vinna. — þvi að þeir geta ekki an þess verið. með Zardrougas fyrirkomulaginu Þegar menn sjá, að þeir hafa eitt-| sneiðir maður hjá öllu þessu. En hvað aflögu, þegar búið er að kaupa Getið þi ss að þér sáuð aug- lýsinguna í Heimskringlu stjórn húsföðursins kemur i veg fyr- ir þetta alt saman. Hann er algjör- lega einvaldur, og af þvi leiðir það, að þar er aldrei rifist eða jagast um einn eða annan hlut. l>vi er alveg eins varið einsog á skipum. Sjó- mennirnir sjá það undireins, að þeir þurfa að hafa skipstjóra, sem stjórni skipinu, og eins sjá þeir, sem eru í Zardrouga einni, að þeir liljóta að hlýða úrskurði hússföðursins. En stundum kemur það fyrir, að einn hinna ungu manna i Zardrouga fé- lagi einu, er betri ha'fileikuin búinn en nokkur annar, og er hann þá kosinn höfðingi eða húsfaðir. En vanalega er það elzti maðurinn, sem öllu ræður og má þá kalla það feðra- stjórn (patriarchal system). Hver, sem út i það hugsar, hlýtur að sjá, að það kostar mikla sjálfs- afneitun, stillingu og staðfestu, að hlýða boðum höfðingja þessa, því að það snertir öll atriði lifsins, smá og stór. Ungu stúlkurnar, fríðu og fjörugu, sem einsog eðlilegt er, hafa gaman af að líta fallega út og vera i laglegum og þokkalegum fötum, sem enginn getur láð þeim, þær fá ekki annan klæðnað eða skraut, alt þetta, — þá má fyrst fara að tala 1 um munaðarvöruna: úm skraut á: búnað karla og kvenna, gljáandi | spangir og belti eða bróderingar á vesti eða treyjjur karla og kvenna. Æfinlega verður ættfaðirinn að skera úr, hvað kaupa megi, eða hvað sé hæfilegt eða sómasamlegt fyrir ættina og leyfilegt að kaupa. Serb- ar eru aldrei montnir uppskafning- ar. Þeir hirða ekki um, að látast vera ríkari en þeir eru. Og ef að reyndasti og vitrasti maður ættar- innar, ættfaðirinn, höfðinginn álit- j ur eitt eða annað ekki hæfilegt eða á einn eða annan hátt ósamboðiðj ætt sinni og óþarft, þá kemur eng- um til liugar að halda þvi fram. — j Þeir eru ekki gefnir fyrir tildur ogj prjál, Serbarnir; þeir eru ekki gefn-1 ir fyrir að sýnast ríkir í fátækt sinni. eða sýnast vera annað en þeir eru, og engum kemur til hugar, að búast búningi, sem ættföðurnum likar ckki. Og ef vér lítum til sjálfra vor for- dómalaust, þá inyndu margir sjá það, að það hefði kannske í einu eða öðru tilfelli verið heppilegt, að hafa þenna sama sið; það væri þá Hemph ll’s Americas Leiding Trade School AiJnl »krlf*tofn «43 Maln Sfrrct, Wlnnipes. Jitney, Jitney, Jitney. Þ*at5 þarf svo hundrufcum skiftir af mönum til afc höndla or gjöra vit5 Jitney bif- reiöar, arösamasta starf í bænum. AÖeins tvær vikur nauösynlegar til aö læra i ckkar sérstaka Jitney "class” Okhir sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér at5 velja stööu eöa aö fá Jitney upp á hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú aö myndast til þess aö vera til fyrlr vor vinnuna, mikil eftirspurn eftlr Tractor Enginecrs fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess aö sve hundruöum skiftir hafa fariö \ stríöiö. og vegna þess aö hveiti er í svo háu veröi r ^ hver Traction vél • veröur aö vinna yfirtíma þetta sum- ar. Eini virki'* gi Automobile og Gas Tractor skó'inn í Winnipeg. LæriÖ rakara iönina í Hemphilí’s Canada's elsta og stærsta rakara skóla. Kaup horgaö á meöan þú ert aö læra Scrstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem byrja ViÖ höfum meira ókeypis æflngu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar i Winnipeg. Viö kennum elnnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærisveinar geta breitt um frá einni lærigrein til anarar án þess aö borga nokkuö auka. SkrifiÖ eöa komiö viö og fáiö okkar fullkomiö upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber College and and Tradc Schools Head Offlees «43 Mnin 8*., WlnnlpeB Brancb at Regrina, Sask.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.