Heimskringla


Heimskringla - 20.05.1915, Qupperneq 5

Heimskringla - 20.05.1915, Qupperneq 5
WINNIPEG, 20. MAÍ 1015. HEIMSKRINGLA m.s. 5 Blá eða Grá Serge Föt S 18.00 Litur, áferð og sni5 ábyrgst í alla staöi. Viö biöjum þig aö korna og líta á þessi föt okkur vantar aö sannfæra þig að þetta eru sérstök föt á einstöku veröi. WHITE & MANAHAN, Umited ---------- 500 MAIN STREET ------ íslendingadags Prógram Tilbóð í útgáfurétt prógrams Is- lenclingadagsins, 2. ágúst í sumart verður veitt móttaka þar til á há- degi, 20. þ.m.; sendist undirrituðum Einnig æskt eftir tilboðum í prentun prógramsins sérstaklega. Winnipeg, 10. maí, 1915. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, Ritai nefndarinnar TVö GÓB HERBERGl TIL LEIGV, fyrir mjög lágt verð. Þau eru á góðum stað i bænum. Sérstaklega hentug fyrir barnlaus hjón, sem vilja hafa þægilegt en ódýrt hús- næði. Herbergin leigjast með hús- búnaði eða án húsbúnaðar, eftir því sem óskað er. Aðgangur að eldhúsi, eða fæði selt af húsráð- endum. —-'Hkr. vísar á. Hlutakaup í Eimskipafélagi fslands. Áður auglýst......kr. 193,525 DREWRY’S AMERICAN STYLE RICE $3.00 hylkiíi af 2. dús. merkur flösk- um. $1.00 borgaöur til baka ef hylkinu og flöskunum er skilaö. $2.00 aðeins fyrir innihald hylkisins. $1.00 dús. merkur. Því ættir þú aö borga $1.75 upp í $2.25 fyrir dús. merkur af ötJrum Bjór. Fáanlegt hjá þeim sem þú kaupir af eöa hjá oss. E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. Frá Winnipeg Torfi Torfason...............100 Frá I.undai-, Man. Jón Hördal................... 25 Ohris Baekman.............. 100 ólafur Magnússon.............. 50 Ámundi Magnússon............. 25 Magnús ólafsson............. 100 Jóhann M. Gíslason...........100 Frá Stony Hill B. Johnson....................25 G. E. Thorleifson.............25 E. Thorleifson................25 Jón G. Thorleifson............50 Ármann Thordarson...........ltX) Thorsteinn Halldórson.........50 Guðjón Rafnkelsson...........200 Bjarni Sigurðson............ 100 Guðmundur Johnson............100 Guðmundur Sigurðson...... 50 Ingimundur Guðmundson.........25 G. Jörundson..................50 Philip Jónsson.............. 100 Vilborg Thorsteinsson.........25 Til SigurSar Mýrdals Astgyðjan sjaldan að ástæðum spyr, ýtir hún skuggum til hliðar. Hann Sigurður talaði, sólin stóð kyr, | er sýndist nær hnigin til viðar. Enn er ei brunninn þér eldur úr sál, enn átt þú viðkvæma strengi. Ástin hún kendi þér ódauðlegt mál; æskunnar nýtur þú lengi. # Náttúran flytji þér fagnaðar hljóm, J unz fer að hin síðasta gríina. Eg bið að ei hrekji þín haustgræddu ! blóm hretviður komandi tíma. R. J. Daviðsson. Skatturinn þýzki. Frá Lillesvie P. O. John M. Olason Frá Otto P. O. Ed. K. Hördal S. J. Halldórsson..... F. E. Snædal.......... Guðin und u r To rfason Skafti Johnson........ .25 ... 50 ....50 ....50 .50 ....25 Nt VERKSTOFA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir iágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned $2.00 Pants Dry Cleaned 50c Fáið yður verðlista vorn á, ÖÍÍum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd, Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Th. B. Thorsteinsson.............25 P. K. Peturson...................25 P. J. W. Thorsteinsson........25 G. J. Jónasson................50 J. K. Jótiasson...............25 Valdimar Eirfksson..............100 Jón' J. Jónasson..............100 Frá Dog Creek J. K. .Jónasson (áður lofað 250) .........’..................250 Guðm. Arnbjörnsson fsberg 100 Jóhannes Jónsson..............50 Frá Hayland P. O. S. Pétursson (áður lofað 200) .........i....:...i.-.......50 ....50 Laufey Guðmundsson Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 ti) $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum t>ar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- ari verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnieg. Islenzkur ráðsmaður hér. Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem ber tif öllum öðrnm. — Koniið o(i skoðið okkar iiin- ferðar liókasafn; mjög ódj/rl — Einnig seljuin við /jeninga- dvisanir, seljuni frimerki og gegnnm öðriini pósthússlörl- nm. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670 4474 FURNITURE on Easy Payments 0VERLAND MAIN & ALEXANDER Frá Narrows P. O. Guðmtindur Thorkelsson (áð- ur lofað kr. 100) ..........200 Páll Kjernested (áður lofað 100).......................50 Guðmundur Pálsson (áður lofað 100 150 Gísli G. Johnson (áður lofað 200.......................200 Fritz Erlendson................50 Ragnhiklur Johnson ...........100 Gfsli Jónson (áður lofað 50)..100 Arni Sigurðson (áður lofað 100) 150 Willie Kjernested .............50 Frá Reykjavík P. O. Thorsteinn Guðjón Paulson 100 Nikúlás I. Snædal (áður lofað 100.........................100 Árni Björnsson................200 Gustaf Erlendson 200 August Júlíus Johnson.......1,000 A. M. Freeman.................200 Ingimundur Erlendson......... 100 Guðmundur Kjartansson.........150 Slgfús Sigfússon..............100 Vilborg Thordarson.............25 Frá Goulbourn.e P. O. Olafur Thorlacíus (áður lofað 100.........................225 Frá Sllver Bay P. O. Guðm. Stephanson...............50 Thorður Zooga.................100 Arnþór Jónasson................25 Kristján Jónasson..............25 Jón Björnsson .................25 Sigurður Sigurðsson...........100 ÍHallur Hallsson................50 Sigrún Solveig ólafsdóttir.....25 Hallur O. Hallsson 25 Guðm. Sigurðsson...............25 Benedikt Jónasson..............50 I Lárus Scheving................50 J Elfn Scheving 50 Frá Oak Vievv P. O. ■ Anna Peterson ................25 j A'ngelika Peterson........... 25 I G. Sigurðsson.................25 i Stefan O. Eiriksson...........50 Sigurður S. Eiriksson..........25 Friðfinnur O. I.ýngdal.........25 Frá Siglunes P. O. Olafur Magnússon...... Guðjón Runólfsson........... Jón Hávarðson........ ...... Frá Markervillc Jón Sveinsson (áður lofað 425) Frá Mozart Árni Sigurðson.............. I>að er nú komið upp að sendi- herra Þjóðverja og konsúlar í Band- aríkjunum hafa haldið skrá vfir alla Þjóðverja í Bandaríkjunum, ali- ar eigur |>eirra og allar innteklir| þeirra og svo hefur þýzka stjórnin I heima á Þýzkalandi lagt herskatt á |>á 1(1 prósent af launum þeirra, og 10 prósent af tekjum. Þessir skatt- ar námu í ágúst og September 300 niiliónum franka og síðan hafa þeir áldrei farið niður úr þremur milión- um á mánuði. Svo myndaði I)r. Dernburg banka- félag til að vinna aftur á aðra banka Þjóðverjuni liliðholla. Þá var |>að eftir skipuniim frá þýzku stjórninni að Dernburg 10 dögum áður en stríðið bvraði skrif- aði ölluni helstu Þjóðverjum í Can- ada að senda alla sina peninga á banka suður fyrir línuna. Þetta gjörðist 14. júli, svo að |>á hafa j Þjóðverjar vitað af striðinu. j Dernburg skrifaði þýzkum kaup- Þá var það í desember að Dr. J mönnum i Kína, en þeir eru talsins 150,000 og bauð þeim að senda sér undireins alla þá peninga, seni þeir hefðu. Þeir sendu þá strax og voru það 75 milíónir doilara. Sendingin kom til Californíu nokkrum vikuni seinna og var leynt í verkfæraköss- Ulll. CR0SS,G0ULD1NG & SKINNER.Ltd SÉRSTÖK PIAN0 KJÖRKAUP I»essi skrá sem hér fer á eftir raeí verði og: skilmálum eru sérstök kjör- kaup sem við höfum að bjóða til sölu þessa viku. Við ábyrgjumst hvert hljóðfæri með óyggjandi ábyrgð sem er ötílug full vissa til kaupanda aT5 hann verður ánægður með þau kaup sem hann gjörir við okkur. Þ»að er vissara fyrir þá sem panta með pósti að velja tvö hljóðfæri, eða annað sem hann er að panta til vara fyrsta vals, til þess ef það sem kaupandi velur skyldi v*era selt, og senda með pöntun- inni fyrstu borgun sem niðurborgun á það sem þú velur. DOHRRTY FIMM OCTAVE CABINET I orgel, Walnut hylki, ljómandi vel til haft. Verð $38.00; kaupskilmálar $10 j niður og $6.00 mánaðarlega. IMPRRIAL PIANO—BÚIÐ TIL í AM- eríku, smærra snið, í Rosevvood hylki ! selst fyrir $100. Kaupskilmálar $15 í , peningum og $6 mánaðarlega. NEEDHAM AND COMPANY—STÓRT Píanó í Golden Oak hylki. Vanaverð $400.00; brúkað svo sem fimm ár, selst fyrir $187.00; kaupskilmálar $10. í pen- ingum og $7 mánaðarlega. PLAYRR ORGEL, SHERLOCK AND Manning—Piano hylki úr Mahogany; nýlegt hljóðfæri sem er hægt að spila á með player roll music eða með hönd- unum. Lítið brúkað; eins gott og nýtt. Vanaverð $275.00, selst fyrir $200.00: kaupskilmálar $20. í peningum og $8 mónaðarlega. RVRRSON PIANO — 1 LJÓMANDI dokku mahogany hylki. Brúkað að- eins sex mánuði af Womans Canadian Club. Vanaverð $400; sérstakt sölu- verð $285. Kaupskilmálar $15 í pen- ingum og $8 mánaðarlega. NEW SCALE WILLIAMS PIANO — Fínasta snið, mahogany hylki, brúk- að fáeina mánuði í Broadway Metho- dist kirkju, eins gott og nýtt, vanaverð $500.00 Selst fyrir $350.00. Kaupskil- málar $15 í peningum og $8 mánaðar- lega. EVERSON PLAYER PIANO—BRÖKAÐ tvö ár; í fallegu Walnut hylki; 65 nótu hljóðfæri í besta lagi. Vanaverð $700, selst fyrir $435 með tíu rolls af music og player bekk. Skilmálar $2o í peningum og $10 mánaðarlega. .....50 .....25 . ...50 .25 kr. 200,550 T. E. THORSTEINKSON, Vestanhafs fjhirðir. GRAND PIANO, NEW SCALE WILL- iams, smærri sta»rð. brúkað í fáeina mánuði. skift fyrir stærra hljóðfæri, sérstakt kjörkaup fyrir þetta fyrirtaks hljóðfri. Vanaverð $750, selst fyrir $600. Kaupskilmálar $25 í peningum og $15 mánaðarlega. PLAYER PIANO, NEW SCALE AVILL- iams. Mission snið: brúkað aðeins stuttan tima til að sína player rolls á; fullkomið hljóðfæri. Vanaverð $850.00 selst fyrir $585.00. Kaupskilmálar $25 í peningum og $15 mánaðarlega. WEBER BABY GRAND PIANO, — Mahogany hylki, nýasta snið, alveg nytt, fyrirtaks hljóðfæri, búið til af þeim allra bestu. Vanaverð $1,000: sér- stakt maí verð $800. Kaupskilmá lar $50 ípeningum og $20 mánaðarlega; 5 prósent af ef borgað er út i hönd. ETTT LÍTIO COLUM BIA HORNLESS Machine með 30 records; aðeins ir. brúkað. Vnnaverð $50: ?el* t -í- Kaupskilmálar $10 í peningum og $5 r EDISON STANDARD PHONOGRAPH, og 25 records. Kostaði nýtt $61.25. Fyrirtaks kjörkaup á $32.00: kaupskil- málar $7 í peningum og $5 mánaðar- lega. Póst pöntunum er sérstakur gaumur gefin. Við bjóðum að hvert hljóðfæri sé reynt í þrjátíu daga og það verður öll- um peningum skilað aftur ef hljóð- færið er ekki fullnægjandi. Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323*/íí Portage Aventie, %Y iunlpeg. KAUPMENN HISSA á því hvað Boyd’s gengur makalaust vel að selja vörur félagsins THE CL0THES SH0P, LIMITED sem eru heimsfrægar Ástæðan er auðskilin. Ef þú borgaðir segjum fimtíu eða sextíu cent fyrir alveg sama hlutinn og nágranni þinn borgar dollar fyrir, jaá gætir þú hæglega selt með til muna lægra verði en nágranni þinn og samt haft sanngjarnan ágóða. Þetta er Boyd’s Verslunar hugmyndin. Eftirtektaverðir prísar. Komið snemma. • Það er besta ráðlegging sem við getum gefið ykkur. Kaupið ríflega. B.V.D. snið og Balbriggan nærföt Karlmanna nærföt í tvennu lagi, búin til úr besta tvíbönduöu halbriggan: stuttar erm. ar og kné lengd. Atheletic style. í B. D. V. Vanaverð 75c og 50c stykkiö. Boyd’s sölúverö........................ 19c Shamwood Vor Needle Knit samföst nærföt Vor og Suma.r VanaverÖ $2.00 Boyd’s söluverð ‘Combinations'. Ekta hvít. 95c 29c Axlabönd Karlmanna "Fine Web Elastic Crossback Style” Axtabönd mc'ö ekta leíiur hnapi>agöt- um. Pioneer og Bradley Brand Vanaverð 50c parið Boyd’s söluverð Linir Hattar og Derbies $4.00 og $3.50 virði. Allt öðruvísi cn síðasta árs hattar, nokkuð koll hærri og mikið snyrtilegri. Sumir laglegir, sumir uppí tfzkuna, og sumir mjög uppí tízkuna: fyrir unga menn. Boyd’s söluverð................ $1.65 Sérstök kaup $18.00 og $20.00 föt Það er ckki eitt einasta af þessum fötum stuu cr ckki af allra síðustu tízku, fínasta snið, úr i’nnfluttu Twced og Worsted tvf og þrí hncftir sac<|iies, nýustu tízku vcsti og buxur. Boyd’s söluvcrð ............... $8.95 Hand Tailored Suits Það er vel varið )>cningum að velja að minsta kosti tvenn af þessum fötum og geyma ]>au þangað til þvi þarft þeirra, öil með nýasta sniði. Búin til úr innfluttu Bresku klæði; tnjög vel völdum brúnum og gráum litum. Vanavcrð $25.00 til $27.50 <f» -i ,1 >t|“ Boyd’s söluverð 1 *• * Silki hálsbindi, virði frá 35c til 75c. Til þess að koma þeim strax út. Hálsbindi af alskonar tegundum, sein enn eru óseld síðan sala þessi byrjaði. Cr silki og injög falleg og stnekklcg. Hálsbindi eins og þcssi fást hvergi fyrir ininna cn 35c til 75e. Q Boyd’s söluverð •'C 50c og 35c Silki Sokkar Al-silki Lisle Thread sokkar, fyrtr vcrð cn bómtillar sokkar. Allskonar litum og jn-jóni iir að velja. Boyd’s söluverð.................. lægra 15c B.V.D. og OIus brand nærföt Þetta eru beztu “Combination” nærföt sem til cru, og nafn verksmiðjanna er full trygging fyrir gæðum þcirra. Vanalcgt verð $1.50 qt Boyd’s söluverð •Stráhattar $2.00 virði Alvcg nýkomnir Vor og Sumar Stráliattar, mcð nýtízku lagi. Tækifæri til að kaupa strá- liatt nú í byrjun sumarsins fyrir það vcrð scm þeir. scljast að haustinu. qt Boyd’s söluvcrð Arrow brand Kragar Vanalega tveir fyrir 25c. Hefir þú keypt það sem þú þarft af krög- ■um? Ef ekki, verður að hraða þér meðan vér höfum sem mest allar tegundir Selst í tylftum. Qr Boyd’s söluverð vdC Sumar Skyrtur Arrow, Tooke og Superior Brand. Þetta eru ágætar skyrtur, mörg hundruð úr að velja. Mjög vel sniðnar og saumaðar, og allskonar litum og efni úr að velja. Vanalegt verð $2.00 og $1.50 /r Boyd’s söluverð................... ^DC Karlmanna Worsted buxur Scljast"\'a11aIega á $2.50. Séstaklcga keyjitar fyrir þessa sölu: 100 dökkar Worsted Buxur, vel tilbúnar, góðar vinnu og qq sparibuxur. Boyd’s söluverð Ö./C Hvernig er með Regnkápuna? Vitaskuld þarftu hennar með Enskar silki og Pammatta regnkápur, og að þær eru enskar vita aliir, að er sama og þær séu sterkar og vel tilbúnar. Úr góðu silki og Paramatta “rubberized” dúkum, vfðar og mcð "Military” krögum og háls og erma 'tabs” Vanaverð $12.00 oð $10.00 d» a qp Boyd’s söluverð »þ‘r.*/«) Hálsbindi nákvœmlega í nýjustu tízku Mjög mismunandi að allri gjörð og útlitþ og svo fallcg og smckkleg að þau fijúga lit. Vanaverð $1.00 qo Boýd’s söluverð J*/C Mœður takið eftir! Hér er nokkuð alveg nýtt fyrir drengina ykkar. Drengja Buster Föt, með hermanna og sjó- manna kraga, mórauð og hvít, með fínum svört um röndum. Fallega bryddir kragar. Vfðar skálinar, þvost vel. Vanaverð $2.50 og $2.00; fyrir drengi frá 3 til 6 ára. Qr Boyd’s söluverð */DC Silki <íCombination,> nœrföt Woodstock Brand $4.00 Hvít Silki “Combination” Nrerföt, Needle Knit, closed crotch style fonn fitting. laus prjónaðar líningar. Elastic Knit Cuffs a»-« Qr Boyd's söluverð «|>1«*/D Pyjamas $3.00 virði Lítið upj)lag af failcguin Chambray Pyjamas fallegir litir, smáröndóttar, víðar og mjög þægi- lcgar innanliúss flíkur. Á'anaverð $3.00 A-t qq Boyd’s söluverð. «p 1 .D«/ Þetta eru sannarlega fallegar skyrtur fyrir þetta verð Arrow, W. G. & R., Tookc Creseent og Gotham Brand Nkyrtur. Það cr eitthvað aivcg nýtt og ísmeygilegt við þessar karlmannaskyrt- ur. Ef þig langar til að vita um það, þá koindu til vor og þig iðrar þess ekki cf þú crt sparsaniur maður. Sérstaklcga þegar þú sannfærist um að $3.00 og $2.00 skyrtur seljast á Boyd’s söluverði.. $1.29 Velkomnar fréttir fyrir húsmœður. Allar byrgðir Clothes Shop, Co., Ltd., af drengjafatnaði verða á þessari útsölu. Það er ekki rúm til að auglýsa hér sérstaka fatnaði eða verð. En komið og lítið ínn til vor áður en þér kaupið annarstaðar. Þér getið að minsta kosti sparað sem svarar helming eða meir með því að kaupa þenna fatnað hjá oss. Munið eftir staðnum. H. R. BOYD Cor. PORTAQE AVE. «Sc CARLTON ST.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.