Heimskringla - 20.05.1915, Side 7
WINNIPEG, 20. MAÍ 1915.
HEIMSKRINGLA
BI.S. 7
Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga
THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðlr. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue
J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bnnk Sth. Floor No. 520 Selur hús og ló5tr, og annalt þar att lútandl. Otvegar peningalán o. fl. Phone Maln 26H5 Sérstök kostabot5 á innanhúss munum. KomiT5 til okkar fyrst, þit5 muniT5 ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 503—505 NOTHl'. DAME AVENUE. TnlMfmi Gnrry 3HH4.
S. A. SIGURDSSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hás. L6n og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Simi Maln 4463 GISLI G00DMAN TINSMIDUR VerkstætJi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmilla Garry 298H Garry HÖ9
PAUL BJARNASON FASTEIGNASALl Sclur elds, lífs og slysaábyrgT) og útvegrar peningra lán. WYNYARD, - SASK. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. MI3 Nlierhrooke Mtreet Phone Oarry 2152
J. S. SVEINSSON & CO. 6«lja lót5ir i bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújart5ir og Winnipeg lót5ir. Phone Malxt 2H44 71« MclNTYRE BLOCK, WINNIPEG MARKET H0TEL 146 Princess tít. á mótl markaölnum Bestu vínföng vindlar og aöhlyn- Ing góö. Islenzkur veitingamaS- ur N. Halldorsson, leiöbeinir Is- lendlngum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG
/. J Swanson H. G. Hinrlkson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnfra mlttlar TalMlml M. 2Ö07 Cor. Portagc and Garry, Wlnnlpeg DOMINION HOTEL .523 Main Street. Beztu vín og vindlar, gisting og fæði $1.50. Máltíð 35 cents. Sími: Main 1131. B. B. HALLDORSSON, Eigandi
Graham, Hannesson & McTavish LÖGFKÆÐINGAR WJ-SOS OONFEÞERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phonc Maln 3142 FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fin skó viögerö á meö- an þú bíöur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumaö) 16 mlnútur, gúttabergs hœlar (dont sllp) eBa leöur, 2 minútur. STEWAHT, 193 Paelfls Ave. Fyrsta búB fyrlr austan aöalstrœti.
<<Vmland,, átta ára. íslenzka deildin Canada Forester féiagsins, stúkan Vínland, hélt 8 ára afmæli sitt þann 4. niaí i Good- templarahöllinni. Var þar sarnan- komið nálega hundrað manns, er samanstóð af íneðlinuiin félagsins og konum þeirra. Skemtu menn sér vel við söng og hljóðfæraslátt og stuttar ræður langt frani á nótt; einnig voru framreiddar ágætar veitingar, undir umsjá Miss Hall- ‘dórsson (á Vífilsstöðum). Prógrammið fór alt fram á ís- lenzku, að undantekinni einni ræðu frá i). E. McKinnon, umdæmis stór- stúku ritara. Mrs. P. S. Dahnann söng tvær sól- ós, hverja annari fegurri. Minni stúk unnar flutti G. H. Hjaltalín í ijóð- um. Hinir, seni töluðu (í 5 til 10 minútur hver) voru: B. M. Long, Sig. W. Melsted, Thos. Gillies, Bjarni Magnússon, Andrew Freeman, Á. P. Jóhannsson og fleiri. Mesta eftirtekt vakti ritgjörð ein, sem flutt var á samkomunni; var hún samin af einum meðlim félags- ins, Mr. Kristjánsson (er hann bróð- ir Björn Kristjánssonar fjármála- fræðings og bankastjóra í Beykja- vík). Tjáði hann fjárhag Canada Forester félagsins i einkar góðu lagi. og taldi þar til nokkrar ástæð- ur, sem hér skal greina: 1. Ráðvandir og hagsýnir for- stöðmnenn, sem hafa eftirlit sjóðsins, og ávaxta hann aðeins þar, sem hezl trygging er fáanleg hér í Canada. 2. óviðjafnanleg varkárni i inn- töku nýrra meðlima, bæði hvað ^snertir heilsu og aldur manna. 3. Aðeins í Canada eru líf manna vátrygð; — þó er hverjun) heim- ilt, að flytja sig hvert á land sem vill. 4. Að enginn getur fengið meir en eitl þúsnnd dollara lífsábyrgð hjá félaginu. 5. I.ág iðgjöld, en sem meðlimir ávalt borga á réttum tíma. 6. Níútíu og eitt þúsund meðlimir, en sem eiga i sjóði yfir fiinin millíónir dollara. 7. Að renturnar af sjóðnmn borg uðu árið sem leið 36 prósent af dánarkröfum. Þær borguðu 188 af 522. 8. Dauðsföll Canada Foresters fél- agsins eru að meðaltáli 5(4 af hverjum 1,000 meðlimmn ár hvert nú í 35 ár, þar sem meðal- tal annara félaga er 7 dauðsföll af þúsundr. Niðurlags orðin í grein Mr. Kristjánssons voru þessi:
GARLAND& ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR S01 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561
J0SEPH J. THORSON ISIiENZKUB LÖGFRÆÐINGrH Arltun: Campbell, Pitblado Company Farmers’ Building. Phone Main 7540 Winnipeg
H. J. PALMASON Chartbrbd Accocntant PhonK MaiN 2736 807-809 SOMERSET BUILDING
Dr. G. J. GISLASON Phyalelan and Surareon áthygll veltt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt lnnvcrtls sjúkdómum o* upp- •kurbt 18 Sonth Brd St., Grand Forka, N.D.
Dr. J. STEFÁNSSON tfll Boyd Bldg., Cor. Portage A?e. og Edmonton Strcet. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er at5 hitta frá kl. 10 tll 12 f. h. og 2 til 6 e. h. Talnlml Maln 4742 Helmllli 103 Ollvla St. Tala. G. 2S1Ö
i « TalNÍml Maln 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St.
E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. Wrlllngion and Slmcoe St§. Phone Garry 436H Wlnnlpeg.
Vér höfnm fullar birgölr hreinuNtu iyfja OK ineöala, Komið meÖ lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meönlin nékvmmleKa eftir Avisan læknisinH. Vér sinuum utansveita pönunum og selinm gifting:aleytl. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. «t Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691
“Um lcið og cg bcr óbifanlegt
traust og velvild til Canada Forester
félagsins með tilliti til fjárhagsins,
þá hlýt eg einnig að hafa hlýjan hug
til félagsins, vegna þess, að það er
bræðrafélag í orðsins fylstu merk-
ingu, og mér er til efs hvort atí kirkj-
an, hin kristna kyrkja, í landi þessu
sýni meiri mannkærleik og sain-
hyggð heldur en Canada Forester
félagið.’
Að endingu kváðust margir fiisir
til að sækja fundi og vinna stúkunn-
ar hag, og koma með nýja meðlimi,
því hvergi væri mftnnum betur borg-
ið með lífsábyrgð en í Canada For-
ester og stúkan Vínland greiðir $5
á viku hverri til veikra meðlima, og
frian læknir; og stúku læknirinn er
einn af landsins bestu, Dr. B. .1.
Brandson.
Fundir félagsins eru haldnir i (I.
T. húsinu fyrsta þriðjudag i hverj-
um mánuði.
Viðstacldur vimir Vinlands.
* * *
Minni Stúkunnar “Vínland”
No. 1146, C. O. F.
í anda vér lítum nú “landnemann”
þann,
er leitandi um úthöfin stýrði,
víkinginn I.eif, sein að vesturláð
fann
og “Vínland” í fyrstu ]>að skýrði.
Þeir eiga I.eifs heppna lellar-mót,
er upphafs samtökum stýrðu,
og hér þessa stúku hófu á fót,
og hana svo “Vínland” skýrðu.
Hún ríkt hefir átta árin i dag,
með alvöru og kærleik sönnum;
hún sýnir hið bezta búskaparlag
og býr nii með—hundrað mönnum.
Meðlimum réttir ’ún hjálpandi hönd,
ef heilsan um lífstið þá bilar;
og svo þegar gumarnir gefa upp önd
hún gjörvallri lífsábyrgð skilar.
I félagið Vínland flýti menn sér,
því Foresters styrkja i nauðum.
I>eir heyra til Reglu, sem hjálp
mönnum lér
í heiminum — lifandi og dauðum.
Heillaósk tjá þér nú, “Vínland” eg
vil:
Þín velgengni haldist í skorðum.
Hver einn sá höldur, sem heyrir þér
til,
telst heppinn sem Leifur var fortí-
um.
(í. II. lljaltalín.
Stórhugi og alvöruleysi.
_____ i
Herra ritstjári! —-
Fyrir svo sem einttm tugi ára var
töluvert mikið ritað i báðum is-
lenz.ku Vesturheims-blöðunum um
]iá brýnu nauðsyn, sem á ]>ví væri,
að fá samda og gefna út íslenzka1
orðabók með islenzkum þýðingum.;
Þá voru ýmsir menn, sem rituðu um
þetta mál þar vestra, hver á fætur1
öðrum. Þeir höfðu kynst þar vestra j
hinum ágætu stóru ensku orðabók-1
uin með enskum þýðingum, og virt-;
ust sjá það glögt, hver nauðsyn það
væri fyrir þjóð vora og þjóðerni í
heild sinni, að eiga slíka orðabók |
yfir íslenzkuna.
Þeim virtist þá vera þetta svo |
mikið áhugamál, að þeir komu fram
með ákveðna tillögu um að safna
samskotum ineðal Vestur-lslend-
inga til þess að fá slíka bók samda
og útgefna. Þó að ekki yrði úr fram- j
kvæmdum á þessu hjá þeim þá,
mátti þó ætla, að þetta væ.ri þeim1
mikið alvörumál.
Það er ekkert smáræðis-fé, sem
samning slíkrar bókar kostar. Það
skiftir tugum þúsunda króna. Nú
hefir verið unnið að þessu verki
nokkur ár, og alþingi hefir veitt fé
til þess, að lúka við samningu bók-
arinnar (800 dollara á ári um átta
ár). En útgáfukostnaður bókarinn-
ar er líka mikill, verður yfir 30,000
króna.
Þegar það er íhugað, hve feiki-
mikill kostnaður þetta er, þá er ekki
of sagt, að þeir landar vestra, sem
létu sér til hugar koma að safna með
samskotum fé meðal Vestur-íslend-
inga, til þess að koma sliku fvrir-
tæki i verk, voru býsna-stórhuga;
því fremur, sem efnahagur Vestur-
Islendinga var ekki orðinn nándar-
nærri eins góður ])á eins og hann
er nú orðinn.
Það var því mikil ástæða til að
ætla, eftir þessum stórhuga tillög-
um, að hér fylgdi mikil alvara, mik-
ill áhugi. Því hefði mátt ætla, að
þegar starf og fé fékst til þessa fyr-
irtækis heima á fslandi, þá mundu
þeir, sem lögðu út í kostnaðinn til
útgáfu bókarinnar mega telja sér
visa marga kaupendur meðal landa
vorra vestra, sem svo mikið höfðu
látið af áhuga Vestur-fslendinga á
máli þessu.
“Orðabókarfélagið”, sem' myndað
var til að gefa út bókina, taldi fast-
lega upp á, að það ekki yrðu færri
'n 6—7 hundruð manns í Vestur-
heimi til að gerast áskrifendur að
bókinni, og að þeir mundu borga
hvert hefti við móttöku þess. En
reynslan hefir nú orðið öll önnur.
Tala áskrifenda í Vesturheimi hefir
ekki orðið 6—7 hundruð, heldur
einir 60, eða þar um bil. Þetta er
varla. vansalaust fyrir þá.
Þetta ber ekki vott um, að mikil
alvara hafi verið í ölluin þeim skrif-
um, sem áður komu fram um þörf
þá, sem Vestur-íslendingar fyndu
til, á slikri orðabók.
Nú er komið út 2. hefti bókarinn-
ar og þar með Vs hluti hennar allr-
ar. Á handritinu stendur ekki. Fyr-
ir |)á skuld gæti vel komið út 1—2
hefti á hverju ári, eða 3 hefti á
hverjum 2 árum. En eins og gefur
að skiija, getur félagið ekki lagt út
í prcnlunarkostnaðinn svo hratt,
nema því bætist einir 600 áskrif-
endur enn, sem stapdi i skilum. Á
bókasölumönnum þar vestra er auð-
sjáanlega ekkert að byggja.
Vestur-fslendingar þurfa þó enn-
þá meira á slíkri bók að halda en
Austur-fslendingar.
Eg vil nú benda löndum minum
vestra á það, að hezti og beinasti
vegnrinn til að fá orðabókina, jafn-
ótt sem hún kemur út, er sá, að
panta bókina eða gerast áskrifandi
bjá gjaldkera félagsins hér, herra
HES. S. ÞöfíAHINSSYNI, Langavegi
7, Reykjavík. Andvirði hvers heftis
er 1 dollar; tvö hefti eru koinin út,
og þarf að senda andvirði þeirra
með pöntuninni, og verður þá bók-
in send bnrðargjaldsfríti heim til
hvers áskrifanda, í hvaða landi,
sem hann á heima. Þess mun jafn-
an getið i Vestanblöðunum, þegar
nýtt hefti kemur út, og er því hverj-
um áskrifanda innan handar, að
senda borgun fyrir hvert hefti jafn-
ótt sem þau koma út. Með þessu
móti legst heldur enginn flutnings-
kostnaður á bókina, þvi að Orða-
bókarfélagið borgar sjálft burðar-
gjaldið, þegar heftin eru fyrirfram
borguð, og ábyrgist rétt skil i hend-
ur viðtakanda. Peningana er ein-
faldast að senda í dollarseðlurn í á-
byrgðarbréfi, eða þá i póstávisun,
eða express-money order i ábyrgð-
arbréfi. Með þessu fá menn bókina
fljótasl örnggast og nnisvifarninst.
Mér virðist að blöðin, islenzku
prestarnir, aðrir íslenzkir menta-
Miss Eugene Rand milli páskaliljanna.
Eitt hiti besta úr blómaFýningunni. Eru þar plöntur sendar úr ýmeuin
álfum heinaK.
Hvenær ætlarðu að
spara ef þú gerir
það ekki núna?
Þau laun þín eða tekj-
ur aukist án efa, aukast
útgjöld þín einnig og
mörgum finst öllu meira
um það. Nú er þvf tíminn að byrja sparisjóð, og er
sparisjóðsdeild UNION BANK OF CANADA staðurinn
að geyma liann.
Byrjið með því aukafé sem þið nú hafið með höndum,
hvaða upphæð niður í einn dollar gefur vexti.
LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBO
A. A. Walcot, bankastjóri
________ j
menn og námsmenn og allir, sem
ant er um móðurinál vort og þjóð-
erni, ættu að reyna að brýna þetta
mál fyrir mönnum.
Ekkert íslenzkt málefni er nú
uppi, sem sé jafn þarft þjóðerni
voru og þetta. Fyrir því ættu allir
fslendingar að láta sér jafn-ant um
það. Um það ættu þeir að geta orð-
ið sammála, hversu andstæðir sem
þeir kunna að vera í skoðunum sín-
um í öðrnni málum, hvort heldur
stjórnmálum eða trúmálum. Sá á-
greiningur kemur þessu máli alls
ekkert við. Þannig eru t. d. hluthaf-
ar i Orðabókarfélaginu ýmsir mik-
ilmetnustu inenn úr báðum stjórn-
málaflokkunum hér á landi.
Eg skal að endingu geta þess, að
eg hefi alls engan peningahag af út-
komu bókarinnar; min borgun fyr-
ir verkið er söm og jöfn, hvort sem
bókin kemur út eða ekki, og hvort
sem hún kemur seint eða snemma.
Áhugi sá sem eg hefi á þvi að bókin
komi sem greiðast út, stafar að eins
af því, að því hraðara sem hún kein-
ur iit, því fullkomnari getur hún
orðið. Því að jafnóðum og hvert
hefti kemur út fyrir sjónir manna,
senda ýmsir góðir menn mér at-
hugasemdir sínar og þar á meðal
orð eða merkingar, sem þeir sakna
í þvi útkomna. Með þessu inóti safn-
ast mér þannig jafnóðuni efni í við-
bæti við bókina, þegar hún er öll
út komin.
Mér þótti réttast að taka þetta
fram, svo að allir geti séð, að áhugi
minn á þessu máli getnr ekki verio
sprottinn af neinum eigin hagsmun-
um.
Garðshorni i Reykjavik,
12. april 1915.
Jón ólafsson rithöfundur
(Box 7).
Tíðin í Nome í Alaska í vetur.
Kafli úr bréfi frá S. F. Björnsson,
dags. 15. marz: Vetrarveðráttan hef-
ir verið til þessa alt annað en góð;
kuldar byrjuðu snemma i október,
og gjörði talsverðan snjó á hálendi;
veðráttan hélzt köld, en að öðru
leyti meinhæg, þar til um miðjan
nóvetnber, en úr þvi sífeldir storm-
or og bleytuhríðar; snjómokstur
með mjög fáum undantekningum,
þar til þremur dögum fyrir nýjár.
Áramótin voru því yfirleitt góð;
frost lítið og stilt fyrir það mesta út
allan janúar: sjaldan fyrir neðan
zero, en æðioft um það að vera al-
veg frostlaust, og flesta daga meiri
og minni snjókoma. Febrúar byrj-
aði líkt, en smátt og smátt ágjörðist
frostið og hætti snjókomu, og ná-
lægt tvær vikúr i enda mánaðarins
var kuldinn stöðugt frá 25 til 35 st.
fyrir neðan zero. En það sem af er
þessum niánuði, að undanteknum 3
siðustu dögunum, hafa verið sifeld-
ir stormar og öskrandi renningar,
engin ofanhrið og enginn heill dag-
ur kyrrviðri. Snjór er óvenju mikill
og stormarnir liafa rekið isinn þvi
nær út úr augsýn, að undantekinni
hé um bil inílu breiðri spildu-með
landi fram.
Kvæði
•
flutt í samsæti Ungmennafélags Ún-
tara, ])á er nokkrir meðlimir
þess félags voru að útskrifast af
háskólum fvlkisins.
íslands þjóð er endnrvakin,
ivttarf eðra-blóð
fossar nii með fnllnm krafti,
funheitt eins og glóð.
Æskublóði allar streyma
teðar vorar vestra’ og heima.
Þó) að ýmsar eymdir hafi
íslendinga þjáð,
af þeim hefir ættarmótið
engin hörmung máð.
Þó 'krókni blöð mn kaldar nivtnr,
hvergi sakar styrkar rætnr.
Enn er táp i fslands sonum.
Enn i frama leit
h'vrjar Austurveg og Vestur
vikinganna sveit,
beitir þrótti huga’ og handar,
hvar sem að hún nær til strandar.
Standi byr i vikingsvoðir,
verði gott nm feng.
Djörf sé lund oy heiður hngur,
hjartað sæmi dreng.
Fram hann haldi frægð að vinna
fylgi kalli þránna sinna.
Páll Guðmundsson.
Brúðkaupskvæííi.
til
MR. OG MRS. S. SVEINSSON,
á Sumardaginn Fyrsta.
1915.
Heimur vorsins valdi hncigir —
vor og æska lögin segir.
Strax og ungar erti fleyyir
er á vængjaþróttinn treyst,
út í viða veröld þeyst.
Opnar standa allar leiðir,
algóð vcrötd faðminn breiðir.
Ekkert bindur, ekkert bindur,
alt er rakið, greilt og leyst.
Ljúfgar dísir vorsins vaka,
vonirnar i fang sér laka:
fuglar út á kvistum kvaka,
kveða þiðan sólskins-óð.
Veröld öll er undurgóð.
Gleymist is, er geislar skina;
glaðir fuglar stráin tina,
bera i hreiður, bera i hreiður,
brennur hjörtum ástarglóð.
Heill sé hverjum væng sem vogar,
vel i æskuþrá sem logar.
Hverjum ástareldi’ er logar,
öllu, sem er bjart og hlýtt,
öllu, sem er ungl og frítl.
Astin breiðir yl og bjarma
yfir lifsins strit og harma.
Geymuni ástir, geymum ástir
gegnum lifið blitt og strílt.
Páll Gnðmnndsson.
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ.
um heimilisréttariönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a9
sjá eöa karlmaöur eldri en 18 Ara, get-
ur tekiTJ heimillsrétt á fjóröung úr
section af óteknu stjórnarlandi I Man-
sækjandi veröur sjálfur aö koma á
itoba, Saskatchewan og Alberta. Um-
landskrifstofu stjórnarinnar, eök und-
irskrifstofu hennar í því héraöi. 1 um-
boöi annars má taka land á öllum
landskrifstofum stjórnarlnnar (en ekkl
á undir skrlfstofum) meö vissum skil-
yröum.
SKYLDUR—Sex mánaöa ábúTJ og
ræktun landsins á hverju af þremur
árum. Landnemi má búa meö vissum
skilyröum innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandi sínu, á landi s?m ekki er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru-
hús veröur aö byggja, aT5 undanteknu
þegar ábúöar skyldurnar eru fullnægrtJ-
ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru
landi, eins og fyr er frá greint.
f vissum héruöum getur góöur og
efnilegur landnemi fengiö forkaups-
rétt á fjóröungi sectiónar meöfram
iandi sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja.
SKYLDIII—Sex mánaöa ábúTJ á
hverju hinna næstu þriggja ára eftir
at5 hann hefir unniö sér inn eignar-
bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og
.uk þess ræktat5 50 ekrur á hinu seinna
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengit5 um leiö og hann tekur
heimilisréttarbréfit5, cn þó met5 vissum
skilyrt5um.
Landnemi sem cytl hefur helmllis-
rétti sínum, getur fengit5 heimilisrétt-
arland keypt í vissum hérut5um. VertJ
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—
Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánut5i af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er
$300.00 virt5i.
Bera má nitJur ekrutal, er ræktast
skal, sé landit5 óslétt, skógl vaxiT5 et5a
grýtt. Ðúþening má hafa á landlnu i
stat5 ræktunar undir vissum skilyrtJum.
W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interlor.
Blöt5, sem flytja þessa auglýslngu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.
Hemphill’s Americas Leading
Trade School
AÖal MkrlfMtofn (»13 .>1aln Street,
Winulpeg.
Jitney, ’Jitney, Jitney. Þat5 þarf
svo hundrut5um skiftir af mönum til
at5 höndla og gjöra viT5 Jitney blf-
reit5ar, artJsamasta starf í bænum.
AT5eins tvær vikur naut5synlegar til
at5 læra i okkar sérstaka Jitney
“class” Okkar sérstaka atvinnu-
útvegunar skrifstofa hjálpar þér atJ
velja stöt5u eT5a at5 fá Jitney upp á
—hlut.
Gas Tractor kenslu bekkur er nú
at5 myndast til þess at5 vera til fyrir
vor vinnuna. mikil eftirspurn eftir
Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til
$8.00 á dag, vegna þess aT5 svo
hundruT5um skiftir hafa farit5 í
strít5it5, og vegna þess aT5 hveiti er í
svo háu vert5i aT5 hver Traction vél
vert5ur at5 vinna yfirtima þetta sum-
ar. Eini virkijegi Automobile og
Gas Tractor skólinn i Winnipeg.
LæriT5 rakara it5nina i Hemphill’s
Canada’s elsta og stærsta rakara
skóla. Kaup borgað á met5an þú
ert at5 læra. Sérstaklega lágt inn-
gjald og atvinna ábyrgst næstu 26
nemendum sem byrja Vit5 höfum
meira ókeypis æfingu og höfum
fleiri kennara en nokkur hinna svo
nefndu Rakara Skólar i AVinnipeg.
VitJ kennum einnig Wire cg Wire-
less Telegraphy and Moving Picture
Operating.” Okkar lærisveinar geta
breitt um frá einni lærigrein til
anarar án þess at5 borga nokkutJ
auka. SkrifiÖ et5a komit5 viT5 og
fáit5 okkar fullkomit5 upplýsinga-
skrá.
Hemphill s Barber College and
and Trade Schools
Heatl OffleeM (143 Main St., W luulpeg
Branch at Reglna. Sask