Heimskringla - 20.05.1915, Page 8

Heimskringla - 20.05.1915, Page 8
BLS. 8. H E I M S K H I N G L A WINNIPEG, 20. MAÍ 1915. 1 Úr Bænum Yér viljum leiða athygli manna ali bréfinu frá Kolskeggi Thorsteins- *yni, er hann skrifar móður sinni írá spítala einum á Englandi, þar sem hann hefir legið í sárum. Það er einsog margur hugsi sér þá kjökr- andi, drengina héðan, og skjálfandi s»f ótta fvrir Þjóðverjum. Bréfið frá Kolskeggi sýnir eitthvað annað. l»ar er ekkert víl eða væl; hann gengur kátur og glaður til víganna; hann brosir að sárum sínum; hann hlakkar til þeirrar stundar, að kom- ast á vigvöllinn aftur. Hann átti dá- Htið eftir: — að sigra Þjóðverjana, bamamorðinujana, sem eitri blása. Og svo mun um fleiri landana þar. Fréttaritarar, sem oft hafa hreður ©ghcrferðir séð, segja, að aldrei hafi þeir séð aðra eins menn og Canada- niennina, sem bornir eru hurt særð- ir og hálfdauðir. Þar er eínn hugur alira: að koma aftur til leikanna; þeir þrá þá stund, að þeir hressist, svo þeir geti hvrjað aftur. “ÖH stríð eru góð”, segir Hindú- inn; “en þetta er himnaríki.l” En Canada-maðurinn hugsar dálítið á aðra leið: “Þó að þetta sé helvíti, þá verð eg að halda það út til að hnekkja brennuvörgunum, barna- jnorðingjunuin og þeim, er rjúfa orð ogeiða!” Þeir berjast fyrir réttlæt- inu og frelsinu. Mrs. Jón l.axdal, frá Mozart, Sask., sem verið hefir hér í bænum til lækninga síðan í febrúar sl. og geng- ið undir þrjá uppskurði, fór héðan heimleiðis á miðvikudagskveldið. Hún hefir fengið nokkurnveginn bot meina sinna. Mrs. Laxdal biður Heimskringlu að flytja íslenzku læknunum, l)r. B. J. Brandson og I)r. Jóni Stefánssyni. er stunduðu hana af inestu alúð og umhyggju, sínar beztu þakkir, og einnig þeim hjónum Mr. og Mrs. .1. Bergmann, 772 Ingersoll St., sem hún dvaldi hjá þegar hún ekki var á sjúkrahúsinu. S. Á. Johnson prentari hiður Hkr. að geta þess, að dregið var um hjólið hans á mánudaginn var, eins og til stóð, og hlaut það S. P. Sig- urðsson, er keypt hafði nr. 230. Djáknanefnd Fyrstu lútersku kyrkjunnar heldur hjálparsamkomu í Goodtemplarahúsinu á þriðjudag- inn 25. maí, kl. 8 síðd. Til skemt- ana verða 4 valin inusik stykki; einnig segir hr. A. S. Bardal ferða- sögu sina. S. B. Stefánsson, B.A., sem nú út- skrifaðist af Manitoba University, fór á mánudaginn var til Zant P.O., Man., til þess að kenna þar. — Vér hálfsjáum eftir að missa hann héð- an, þvi vér höfum kynst honuin dá- litið og þó stuttan tíma; en óskum honuin til lukku, hvar sem hann fer. VANTAR UNGLING át á land, 14—16 ára ganilan. Upp- lýsingar á skrifstofu Heimskringlu *kki seinna en næsta mánudag. Takið eftir auglýsingu um Piano fíecital, sem Sigríður F. E’riðriksson heldur með nemendum sinum í Goodtemplarahúsinu 20. þ. m. Það er æskan, sem þar verður, og þar koma fram hinir komandi borgarar lands þessa, piltar og stúlkur. Það vcrður óefað skemtilegt fyrir alla þá sem að æskunni hneigjast. LElDfífiTTING á missögn í and- fátsfregn Jórunnar sál. Einarsson, Hekla, Ont.: Börn þeirra Jakobs og Jórunnar sál. Einarssonar, til heim- His við ofangreint pósthús, voru !): þrir piltar og sex stúlkur. Stúlkurn- ar lifa allar en einn drengur er dá- ínn. Coneert verður Tialdið á l.undar, föstudagskveldið 28. maí. Þeir, sem taka þáU i þvi verða: Mrs. S. K. Hall, soprano, Mr. Fred Dalman, cellist, og Mr. S. K. Hall, pianist. Aðgangur 35c BIBI.fU-FYBIBLESTUB í Good Templara húsinu (neðri salnum), Cor. Sargent og McGee, fimtudagskveldið 20. maí kl. 8 síðd. — Efni: Vitrunin í Daniels 7. kap. Hver eru hin fjögur dýr sem þar nefnast? Hinn mikli andstæðingur guðs, hver er hann?.— Myndir sýnd- ar fyrirlestrinum til skýringar. Inn- gangur ókeypis. Allir velkomnir. Davið Gtiðbrandsson. Samkoma á Bræðraborg við Foam I.ake, verður haldin jiann, 28. maí. Program skemtilegt, og dan.s ó eftir. Fólk er vinsamlega beðið að fjölinenna á þessa sam- komu hún er haldin til þess að hjálpa góðu málefni áfram. Inngangur 25c, og 25c f.vrir dansinn. J. A. V er'SIaunaglíma. Sleipnir félagið ætlar að hafa verð | launaglímu núna. Það inuna víst margir eftir glimunum jieirra i vet- i ur. Það var fult hús og vér hyggjum að hver einasti maður, karl og kona,; sem þar var inni, liafi álitið jiað ; hina beztu skemtun að horfa á þá strákana. Þeir voru býsna hvat- j legir. Nú er seinasta tækifæri í bráð og | bezt að nota það. Þarna verður I glímd enska, rómverska og íslenzka ! glíman, hnefaleikur Breta sýndurl og ótal fleiri íþróttir aðrar, og svo sungið og spilað. Þeir eru að heilsa j sumrinu, drengirnir,; og ef að nokk uð gleður hjarta karls og konu jiá er j það að sjá vasklega drengi og hrausta takast fangbrögðum og sýna | frækleik sinn og hreysti. Það er stórum betra en þessi ensku leik- spil, eða hvað það nú kallast, sem margir eru af fhVnsku sinni að gefa fé til að sjá. , Einn íslendingurinn af þeim sjö, sem héðan fóru með 27. herdeild- inni þann 12. þ. m., var Friðrik Brtjnjólfur ólafsson Vopni, 18 ára gamall, og var i hornleikaraflokki herdeildarinnar. Foreldrar hans eru —: ólafub Vopni, Karlstone Block, Suite B., 537 Victor St., Winnipeg; en móðir Stefanía Ingibjörg Árna- dóttir, dáin fyrir 7 árum síðan. Pilt- urinn á ’ systkyni á lífi; 2 systur hans giftar hérlendum mönnum, 2 systur ógiftar og |irir hræður upp- komnir. Vér viljum enn biðja foreldra eða frændur jieirra, sem í stríðið fara, að gefa oss nöfn þeirra, og eins væri gott að fá fregnir af þeiin, er þeir skrifa heim. BAZAAR. Þeir sein ætla að taka þátt í sam- sæti fyrir Thos. H. Johnson verða að láta nefndina -vita eða kaupa að- göngumiða ekki siðar en á fimtu- dagskveldið. Hra. Swain Swainson er til heim- ilis að 605 Sargent Avenue, en ekki Irigersoll Street, eins og var i sið- nstu Heimskringlu. Verðlaunaglíma verður þreitt af íþróttafélaginu Sleipnir, nú á Laugardagskveldið 22 þ.m. í Goodtemplara húsinu á Sargent og MeGee St. Ásamt fleiri skemt. unum og dans ó eftir. Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8. Kvenfélag Cnítara er að undir- búa Bazaar, sem verður haldinn í samkomusal safnaðarins 27. til 28. þ. m. Um mörg undanfarin ár hefir félagið haldið Bazaar á þessum tima og æfinlega haft góða muni að bjóða fyrir lágt verð. í þetta skifti j verður engu síður vandað til Baz- j aarsins en að undanförnu, og von- ar félagið að viðskiftavinir og kunn- ingjar frá fyrri, árum heimsæki sigi enn á ný. Ýmislegt smávegis og fatnaður verður þar á boðstólum;] alt traust og vandað, og alt mjög; ódýrt. Fundur í Ungmennafélagi Únítara j fimtudagskveldið í þessari viku. Meðlimir eru beðnir að mæta. Umræðuefni í Únítara kyrkjunni næsta ^sunnudagskveld : Hátið and- ans, — hver er þýðing hennetr? — Allir velkomnir. B0ÐSKAPUR um Eatons Bindara Tvinna Verð IN MÁNÍTÖBA .: SASKÁTCkÉWAN ANDALBERTA Hér fyrir neðan eru sýndir Eaton’s Bindara Tvinna prísar fyrir árið 1915. Þessi tvinni er algjörlega bezta fegund sem búin er til úr ekta manilla. Hver hnikill jafnar sig upp með 550 fet í hverju pundi. Það eru aliar ástæður sem benda til þess að þetta ár verði meiri eftirspurn eftir tvinna en nokkurn tíma áður í sögu vesturiandsins. Þessvegna, ef þig vantar að hagnýta þér og ábatast af Eaton’s prísum þá er áríðandi fyrir þig að panta strags, vegna þess að upplagið á þessu verði end- ist ekki lengi. Það er nauðsynlegt að senda $5.00 niðurborgun með hverri pöntun, afgangurinn borgast C.O.D Þessir prísar sem hér eru sýndir eru prísar á tvinnanum á næstu járnbrautarstöð við þig. MANÍT0BA iooTbs. $9.10 SASKATCHEWAN Per 100 lbs. $9.45 Skrifið eftir verði á vagnhlassi. ALBERTA $9.75 Per lOOlbs. <*T. EATON C?1MTED WINNIPEG - CANADA Hátíðarguðsþjónustur í Skjald- borg. * Á hvítasunnu, kl. 11 f. h., guðs- þjónusta og ferming ungmenna. Að kveldinu, kl. 7.30, guðsþjón- usta og altarisganga. ÍSLANDSFARAR MEÐ GULL- FOSSI. Fóru héðan á miðvikudagskveldið milli kl. 9 og 10; komu til New York Taugardagsmorguninn. Aðalsteinn Kristánsson og kona hans Mrs. Lára BjarnaSon Mrs. G. Paulsson og Mrs. Kr. Halldórsson (háðar systur frú Láru) Mr. og Mrs. Haraldur Andersen Friðr. Bjiirnsson, tinsmiður. Daniel Sigurðsson, póstur. ólafur Bjarnason og kona hans. Haraldur Alex Möller. Mrs. Bósa Gíslason frá Grafton. Báturinn átti að fara á laugardag- inn, en beið til inánudags; þá fór hann. Bréf á Heimskringlu. Þorleifur Hansson, yfirsmiður, frá Akureyri. Kristján Snæbjörnsson, frá Pat- reksfirði. Mrs. Guðrún Hermann, Winnipeg. 2 bréf. Konan mín fékk köldu, með verk S bakið #g i höftíinu. Hún haföi verki um sig alla. ÞatS byrjatSi atS morgni, um há- degi var hún komin í rúmitS og farin atS taka inn Dr. Miles’ Nervine »g Anti Pain Pills eins og rátSlagt. Eftir einn etSa tvo daga var hún al- bata, og vltS erum viss um aö ef hún neftsi tekiö Dr. Mile’s Nervine strax og hún kendi veikinnar þá heftSi hún varist hennar. REV. E. B. BLADE, Manhattan, Kan. Köldu sjúklingar eru vanalegá mjög eftir sig vegna jiess að hitaveik in og verkirnir draga mjög úr lífs- kröftunum. Til þess að taugakerf- ið nái sér aftur eftir þessa veiki er ekkert því líkt eins og Dr. Mile’s Nervine. Selt með þeirri ábyrgð að pening nnum verði skilað aftur ef fyrsta ilaskan bætir ekki.. Hjá öllum lyf sölum. Tilboð um að byggja skóla. Tilboðum um, að byggja að öllu leyti og leggja til efni í tveggja her- bergja skóla, að Lundar, Man., verð- ur veitt móttaka af undirrituðum til 24. maí næstkomandi. Plans and specifications til sýnis hjá Paul M. (ilemens, Winnipeg og undirrituð- III!I. Einnig er óskað eftir tilboðum í bygingu skólans, “plastering”, máln- ingu, “concrete work”, hitun og efni, hvert i sinu lagi. Ekkert eða lægsta tilboð nauð- synlega jiegið. D. J .Líndal, Sec’y-Treas. j I.undar, Man. Á þriðjudaginn eftir hvítasunnu heldur Bjarmi sérstakan fund til að fagna fermingar ungmennunum. Páll Ásgeir Ingvason, nú í Minne- apolis, hefir fengið veitingu fyrir námsstyrk frá AmeriCan Scandina- t}ian Foundation. Hann verður við búfræðisháskóla í Californiu (Ber- key). Hann ætlar að leggja fyrir sig vatnsveitingar. Er útskrifaður frá búnaðarskólanum á Hólum. Þann 8. maí voru eftirfylgjandi meðliinir settir í embætti i barna- stúkunni Æskan, I. O. G. T.: Æ.T.—Inga Thorbergsson. V.T.—Bína Johnson. Rit.—E'ríða Long. Aðst.-Rit.—Elsie Pétursson. F.-Rit.—Clara Johnston. Gjaldk.—I.aura Johnson. Kap.—Muriel Oliver. Dróttseti—Violet Johnston. Aðst.-Dr.—Friða Olson. Vörður—Alex Oddleifsson. Ú.-V.—Einar G. Johnson. F.Æ.T.—Lily Goodnian. Meðlimir nú 110 börn og 15 full- orðnir. Fundir haldnir í Good- templarahúsinu á hverjum laugar- degi og byrja kl. 3.30 e.m. FLUTTIR Hérmeð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Nýja búðin er að: 572 Notre Dame Ave. aðeins þreinur d.vruin vestar en gamla búðin. Central Bicycle Works S. MATTHEWS eigandi. TELEPHONE - GARRY -121 Kvenfélag Skjaldborgar safnaðar hefir ákveðið að halda Bazaar mánu daginn 31. þessa mánaðar. Gætið nánari auglýsingar i næsta blaði. Söngsamkoma verður haldin 1. júní næstkoni. Standa fyrir hcnni nokkrir karlmenn (sex manna flokk ur). Vandasainir kórsöngvar verða sungnir, á svensku, íslenzku og ensku; þar á meðal hið heimsfræga Sextet from Lncia, Donezelti í ís- I lenzkri þýðingu (Nóttin kallar). | muna menn eftir því númeri, sem sóttu söngsamkomuna í Skaldborg í fyrra vetur. Solo, Duel ogTrio inn milli kórsöngva. Nákvæmari aug- lýsing og prógram í næsta blaði. Skýring 1 tölublaði Heimskringlu, sem út kom 6. þ. m., er æviminning Sess- elju Haldórsdóttur i Akra bygð i N. Dakota. Seselja er þar ættfærð til Þorláks blskups Skúlasonar á Hól- um, ásamt fleiri nafnkendra manna. Ættfærslan endar á þesari setningu; “En kona Þorláks biskups var Steinunn dóttir Guðbrands biskups Þorlákssonar”. Þeta er dálítið vilt meðfarið. — Steinunn, laundóttir Guðbrandar byskups, er fædd 1572. Það sama ár gekk Guðbrandur byskup að eiga Halldóru Árnadóttur frá Hlíðarenda. Steinunn byskupsdóttir er gefin 18 vetra (1590) Skúla Einarssyni Þór- arinssonar frá Bólstaðahlíð. Þau Skúli og Steinunn bjuggu að Eiríks- stöðum í Svartárdal. Þau áttu mörg börn. Einn sonur þeirra var Þor- lákúr. Hann var fljótt gott manns- efni. Lærði í Hólaskóla. Fór þris- var sinnum utan, og lærði við há- skóla erlendis. Han var gleðimað- ur og latínuskáld. Hann var kosinn biskup 1628. Hann hafði áður ver- ið prestur og skólameistari. Hann 1629. Síðar sama ár giftist hann Kristínu Gísladóttur lögmanns (Há- konarsonar sýslumanns, Árnasonar í Klofa á Landi). Þorlákur byskup og Krisín giftust í Bræðratungu. Þeirra börn voru: Gisli (byskup á Hólum 1657—1684); Skúli (prest- ur), Guðbrandur, Þórður (gradittm magisterii, uice-byskup 1672, bysk- up í Skálholti 1675, næst eftir Brynj- ólf Sveinsson); Jón (sýslumaður), og Elín. Bróðir Kristinar, konu Þorláks bj’skups, var Vigfús Gíslason, sýslu- inaður á Hvoli (d. 1647). Hann átti Katrínu Erlendsdóttur, svark mik- inii, harðlynda og peningaskýggna. var vígður til byskups í Danmörku Það er þvi engum blöðum um það að fletta, að Steinunn var móðir en ekki “kona” Þorláks byskups. Má margt fleira tilfæra. K. Ásg. Benediktsson. Lærið Dans. Sci lexfur icera yflor fullkomna o«r koatar »5.00 — PIUVAT tll- Nii^n elnMleica.— Komin, Nímin, akrlflO Prof. ogr Mra. E. A. WIRTH, 30S Kena- Ingrton Dlock. Tal- Mlml M. 4582. Vér viljum benda á auglýsingu j hr. Jóns H. Árnasonai um samkom- una á Bræðraborg við Foam I.ake, sem nú er auglýst hér í hlaðinu. I Menn ættu að sækja hana. — Þó að vér segðum eitthvað um grein Jóns um daginn, þá álitum vér hann vera dreng hinn bezta og vel skýran og liann er að gefa sig út fyrir fagnrl málefni og gott, sem sannarlega er þess vert, að menn styrki fremur en j margt annað, sem menn eru að ) fleygja peningum til. FUNDARB0Ð Gjaldendur í Bifröst sveit. Takið eftir! Aukalög sveitarinnar Nr. 113 hafa farið í gegnum fyrstu og aðra umræðu og eru nú fyrir yður til að greiða atkvæði um. Fer sú atkvæðagreiðsla fram hinn 9da júní, n.k., eins og sjá má á auglýsingum sem sendar hafa verið út um sveitina. Auka- lög þessi leyfa sveitarráðinu, að taka $52,500.00 lán með sölu skuldabréfa sveitarinnar fyrir þessari upphæð. Lán þetta skal endurborgast á 30 árum með 5J/2 prósent vöxtum. Lántaka þessi er til vegabygginga víðsvegar um sveitina. Til þess að ræða þetta mál er hérmeð ákveðið að fundir verði haldnir á eftirfylgjandi stöðum: Víðir Hall, Miðvikudag 26. maí, kl. 2. e.m. Okno, Fimtudag, 27. maí, kl. I I f.m. Framnes Hall, Föstudag 28. maí, kl. I I f.m. G. T. Hall Árborg, Föstudag 28. maí, kl. 4 e.m. Fyra Skólahúsi, Laugardag, 29. maí, kl. I I f.m. Geysir Hall, Föstudag 4. júní, kl. 2 e.m. Riverton Hall, Laugardag, 5. júní, kl. 2 e.m. Mikley, Hecla Hall, Mánudag, 7. júní, kl. I I f.m. Hnausa Skólahúsi, Mánudag, 7. júní, kl. 4 e.m. Á öllum fundunum verður oddviti og skrifari, annarhvor eða báðir,* sveitarinnar og innleiða og útskýra málið. Þetta er mjög þýðingarmikið málefni fyrir sveitarbúa og því óskandi að þeir sæki vel þessa fundi. Hnausa, 14. maí, 1915. B. MARTEINSSON

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.