Heimskringla - 01.07.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.07.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. JúLí 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. trt- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEIGNASAIiI. Vnlon Bank 5tl». Ploor No. 520 Selur hús og lóhlr, og annaí þar an lútandl. trtvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2085 PAUL BJARNASON FASTEIGNASAI.I Selur elds, llfs og slysaábyrgB og útvegar peninga lán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrikson Oor. J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASAIjAR og penlnKa mitflnr Talnlml M. 2507 Portase and Garry, Wlnnlpeff Oraham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 901—008 CONr'EDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND& ANDERS0N Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINCtAR SOI Electric Railway Chambera. PHONE MAIN 1561 J0SEPH T. TH0RS0N fSLENZKUR LÖGPRÆÐINGUH Arltun: Campbell, Pilblado & Compamj Farmers’ Building. Phone Main 7540 Winnipeg H. J. PALMAS0N Charterkd Aocodntant PHONE iÍAIN 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Dr. G. J. GISLAS0N Physiclan and Surgeon Athygli veltt Augna, Kyrna og — -..... ' “it Kverka lnnvortls skurhi. SJúkdómum. »Ji sjúkdómum Asamt og upp- 18 Sonth 3rd St., Grand Forka, N.D. Dr. J. STEFÁNSS0N 481 Boyd Bldg., Cor. Portage Ave. og Edmonton Street. Btundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ad hltta frá kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Talsimt Maln 4742 HelmlIIt 105 Ollvla St. Tals. G. 2315 Talsfml Maln 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Sutte 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Coi. Wellln^ton and Slmcoe Sts. Phone Garry 43ÖS Wlnnlpeff. Vér höfnm fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nákvœmlega eftir ávlsan lœknisins. Vér sinnum utansveita pönnnum og selium giftingaleyfl, COLCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 FÍNASTA skóviðgerð. Mjög fín skó vitSgerö á meB- an þú bítiur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumaö) 16 mínútur, gúttabergs bælar (dont slip) etia letiur, 2 mínútur. STEWART, 193 Paclfis Ave. Pyrsta bútS fyrlr austan atSalstræti. Sérstök kostabotS á innanhúss munum. Komiö til okkar fyrst, þitS munitS ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 593—595 NOTRE DAME AVENUE. Talsíini Garry 3884. GISLI G00DMAN TINSMIDUR Verkstœ?5i:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Garry 2988 Helmllle Garry 899 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Slierlirunke 8treet Phoue Qarry 21S2 MARKET H0TEL 146 Princess 8t. á móti markaöinum Bestu vínföng vindlar og a?5hlyn- ing gót5. íslenzkur veitingamat5- ur N. Halldorsson, leiöbeinir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG D0MINI0N H0TEL 523 Main Street. Beztu vín og vintllar, gisting og fæði $1.50. Máltlð 35 cents. Sími: Main 1131. B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi Sumargjöfin. —•— Sá, scm ritar þetta litla sögubrot, liefir helgað iíf sitt til þessstarfa, að koma á fót heimili fyrir munaðar- laus börn á íslandi. Mest vegna þess, að hann var einn af þeim mörgu, sem varð að hrekjast manna á milii og þekkir þess vegna, hvað iífið er í þesskonar ástandi. Hann er á ferð nú um Ameríku í þeim er- indum, og tekur þakksamlega á móti allri jieirri hjálp, sem menn vildu veita, bæði með gjöfum og eins ef einhverjir vildu taka það að sér að standa fyrir samskotum. Guð borg- ar fyrir munaðarlausu börnin. SUMARGJÖFIN. Það var kominn sumardagurinn SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canáda. 479 Notre Dame Avenue fyrsti og börnin á bæjunum voru á kreik komin; hlupu alt hvað fætur toguðu hvert til annars til að sýna sumargjafirnar, sem voru margvís- legar. Sum höfðu fengið fallega munnhörpu með undurfögrum tón- nn og þeim miklum, sérstaklega þeg- ar spilað var á allar fjaðrirnar í einu. Sum eignuðust brúður; sum pils eða treyju eða svuntu eða skó, og margt og margt fleira. Og öll höfðu þau eignast sumargjafir, og það mismunandi eftir efnum og á- stæðum. En þó var það einn krakkinn, sem cnga sumargjöf hafði fengið. Það var hann Jón litli á Hóli. Hann var þó kominn á fætur eins og hin börnin. En hann var kyr heima; Jiví Jón litli gat ekki sýnt sumar- gjöfina sína. Hún var engin. Nú kom allur skarinn heim að Uóli og hlupu tvö börnin á undan með hljóðfæraslætti, því munn-. hörpurnar voru ekki geymdar í vös- unum; sem var heldur ekki að undra, þegar jafnstór fylking var á ferðinni, og Jiað á sjálfan sumardag- inn fyrsta. Þá þurfti að sýna allar sumargjafirnar. Hyað fékst Jiú í sumargjöf, Nonni? spurðu mörg börnin i eimi þegar þau koniu heim á hlaðið á Hóli. Nonni sncri sér hálf skakt undan og tár konm i augu hans. “Nú, hvað fékstu í sumargjöf?” spurðu þau aftur nieð ókafa. “Sko, lietta var mér gefið! Er hún ekki falleg þessi treyja, sko? Og þetta pils? Og sérðu fallegu skóna mína? Og er hún Jió ekki falleg munnharp- an mín? Eg skal lofa þér að heyra, livað hún syngur hátt. — Svo blés litli drengurinn af öllum mætti í hörpuna, og komu þá margir tónar i senn. Nonni litli leit niður á bættu bux- urnar sínar og ljótu sauðskinns- skóna og sáu þá börnin, að tárin hrundu niður á fætur hans. Einn litill drengur gekk þá til hans og sagði við hann: “Eg skal gefa Jiér munnhörpuna niína, Nonni minn. Eg á aðra heima”. Þá fóru hinir krakkarnir að hópa sig saman og ein stúlka 12 ára sagði liá við hin: “Vitið þið það ekki, að liann á engan pabba; hann ef á sveitinni? Þess vegna er honum ekki gefiii nein sumargjöf”. Allir krakkarnir litu til Nonna og liins drengsins, sem var að láta munnhörpuna í vasa Jóns litla. Það var farið að hýrna yfirlitið hjá Nonna. Nú var búið að gefa hon- um hlutinn, sem hann hafði lengi langað til að eiga, en enginn hafði gjört fyrr. Sveinn litli (svo hét drengurinn) var sá fyrsti, sem gladdi þenna umkonuilausa dreng og munaðarlausa, er hafði niist föð- ur siun fyrir sjö árum og var Jió ekki nema ellefu ára. Og frá því að Nonni litli var fjögra ára varð hann að hrekjast frá einu heimilinu til hins, og sunium misjöfnum. Móður sína hafði hann ckki séð í Jiessi sjö ár, því hún var i annari sýslu, og varð að vinna fyrir sér og einu barninu; svo hún liafði aldrei á- stæður til þess að finna dronginn sinn, en frétti endrum og sinnum af honum og líðan hans. Hvernig að tilfinningar móðurhjartans hafa verið, Jiegar liún heyrði um hrakn- inga litla drengsins hennar; þeim ætla cg ekki að lýsa. En mæður, sem eiga börn, geta betur lýst Jieim og sett sig í spor vesalings ekkjunnar, sem engu gat þó áorkað, en aðeins sent bænir sínar til himnaföðurs- ins, og grátið nokkrum heitum tár- uiii.----- Börnin fóru að leika sér á túninu á Hóli, og vildu sýna Nonna litla liá sérstöku alúð, að hefja leika sína á túninu hjá honum, því þá gat hann tekið þátt í stórfiskaleiknum, sem þau kölluðu einn leikinn, og einnig i blinduleiknum. Þau voru búin ao leika sér langan tíma, lilaupa og skoppa og hlægja hátt, með hljómi og gleðilátum. Þá sjá þau að ókunn- .ugur maður keniur Jieysandi á rauð- um hesti heni i hlaðið á HóIl Ilann drepur högg á dyr og bóndinn kem- ur út og talar ókunni maðurinn við hann nokkur orð og réttir svo að honum bréf. Bóndinn kallar Jiá til Nonna í höstum róni: “Komdu heim og taktu hestinn þann arna og farðu með hann út í liesthús og géfðu honum. Svona! komstu nú áð því, Jiú þarft ekki að vera að ólmast eins og fífl úti á túni! Heyrurðu jekki til min?” Nonni hljóp á stað hraéddur. Því har.n átti von á að fá löðrung eða skammir, cf hann færi ekki strax; en hinir krakkarnir stóðu höggdofa yfir vonzkunni, sem var í rödd bónd ans, og einn drengurinn gat ekki gjört að því, Jió honum hryti blóts- yrði af vörum yfir.“karlinum”, sem hann kallaði bóndann; en hann var svo litill, að hann treysti sér ekki til liess að berja bóndann. Þó tal- aði hann mikið um það, að Stefán Jiyrfti að verða barinn. Og ein litla stúlkan sagði við drenginn, að hann skyldi ekki tala svona mikilmensku- lega, þegar hann gæti ekki neitt. En strákurinn litli steytti linefann og sagði: “Hann pabbi getur það þó-” Nonni var kominn heim á hlað, og krakkahópurinn var þar hjá honum. Þau kvöddu Nonna og ósk- uðu honum gleðilegs sumars, mest fyrir það að þau höfðu heyrt full- orðna fólkið óska hvert öðru gleði- legs suniars, svo þau álitu að það væri sjálfsagt að óska öllum þess sama, án Jiess þó að gjöra sér nokk- ura grein fyrir gildi orðanna. Enda inun það og vilja verða fyrir fleiruni en blessuðum börnunum, að menn gjöri sér ekki svo mikla grein fyrir þvi. Rétt um Jiað er börnin voru að hlaupa á stað kom stúlku krakki út,1 eitthvað tíu til tólf ára og segir við Nonna: , , “Pabbi segir að mamma þín sé dáin”. — Þarna kom sumargjöfin hans Nonna litla. Hún var dálítið frá- brugðin sumargjöfum hinna barn- anna, sem lifðu hjá foreldéum sín- um. Þarna stóð hann, ellefu ára liarn, umkomuhius, föður og móður vana, hágrátandi; en blessuð barna- hrúgan í kringum hann. Sum grétu lika, en sum voru að hugga hann. Og í þessu ásigkomulagi voru öll börnin, þegar rödd bóndans Jirum- aði gegnum grátstunur Nonra litla og hinna barnanna, sem tóku þátt í sorg hans: “Þú getur komið inn, Nonni; en þið krakkar ættuð að fara heim til ykkar. Hér hafið þið ekkert að gjöra”. Börnin hlupu á stað. Og er þau fundu foreldra sína sögðu þau þeim frá atburðinuni. Nonni fór inn með bóndanum. En hversu lengi að hann grét, verður látið ósagt frá. En eitt er vist, að nokkrum dögum síðar var Nonni litli kominn til foreldra Sveins litla, og var hjá þeim um lengri tíma. En alt var það fyrir milligöngu Sveins litla, sem var þó aðeins barn að aldri. En þrátt fyrir alt og alt var þetta síðasta og máske fyrsta sumargjöfin lians Nonna. J. H. A. Dánarfregn. Þann 24. mai 1915 andaðist að heimili Jóns Jónssonar og Sigríðar dóttur sinnar i Taconia, Wash., kon- un Sigurdrif Maxin, rúmra 73. ára gömul. Fyrir hartnær 10 árum sið- an kendi hún fyrst lil sjúkdóms liess sem leiddi hana til bana og var hún mest ailan þann langa tíma i rúm- inu. Bar hún Jiað langa sjúkdóms- stríð með mikilli þolinmæði og still- ingu. Sigurdrif var fædd á Hróðnýjar- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12. nóv. 1841. Faðir hennar var Guð- brandur bóndi á llróðnýjarstöðuni Narfason, ólafssonar. ólafur Jiessi var ættaður úr Staðarsveit í Snæ- fellsnessýslu, og var hann afabróðir Þorleifs læknis í Bjarnarhöfn, sem margir kannast við. Móðir Guð- brandar Narfasonar hét Valgerður Guðbrandsdóttir. Móðir Sigurdrif- ar, en kona Guðbrandar Narfason- ar, var Vilborg Þórðardóttir Jóns- sonar. Lifir Þórður þessi í Dala- sýslunni. Kona Þórðar Jónssonar var Vilborg Þorsteinsdóttir, systir Arna sýslumanns í Krossanesi. í æsku átti Sigurdrif oft hart upp- dráttar. Foreldrar hennar voru fá- tæk og höfðu mikla ómegð, eignuð- ust 21 barn. Guðbrandur faðir henn- ar var maður vel kyntur og urðu nokkrir að rétta honum hjálpar- hönd og taka af honum barn um lengri eða skemri tínia. Var Siugr- drif ein af börnum liem, sem tekin voru um tíma af vandalausu fólki, og fór Jiá misjafnlega um hana á slundum. Sérstaklega var þó ein af húsmæðrum hennar hörð við hana og var höndin laus, l>ó ekki væru sakirnar stórar. Einu sinni hafði sonur konu þessarar gjört af sér einhver óknytti og kcndi Sigurdrif um það. Fauk þá heldur en ekki í gömlu konuna og fór hún svo ó- mjúkum höndum um Sigurdrif, að hún braut í henni bryngubeinið. Leið Sigurdrif fyrir það alla sína æfi, því ekki var henni leitað lækn- ishjálpar og naut lítillar og lélegrar hjúkrunar. Var hún átta ára, er Jietta vildi til. Ekki var konu þess- ari hegnt fyrir ódæðisverk þetta, lieldur reynt að láta sem minst bera á því og breitt yfir Jiað með öllu móti. En sá, er þetta skrifar, áleit rétt að draga það fram í dagsljósið, þó ekki væri fyrri en nú; og svo sýnir það, hvernig stundum var far- ið með tökubörn á íslandi, Jió þau væru ekki á sveit. , Snemma gat Sigurdrif farið að vinna fyrir sér sjálf. Var hún Jiá ýmist vinnu- eða kaupakona. Um tíma lifði hún á Sandi á Snæfclls- nesi. Þá var þar inikil fiskistöð og sóttu jafnvel menn norðan úr landi Jiangað róðra. Réri Sigurdrif Jiá oft og þótti karlmanns ígildi við ár- ina. Einnig gekk hún að slætti á sumrum um heyskapartímann. Árið 1876 fluttist Sigurdrif til Vestur- heims og settist að i Mikley í Nýja íslandi; var hún í sama hóp og Jó- hann Straumfjörð. Þann 2. febrúar 1878 gftist liún Magnúsi Magnússyni Maxin frá Kleifárvöllum í Miklaholtshreppi í Snæfellsnessýslu. Bjuggu þau hjón í Mikley þar til 1883. að þau fluttu til Selkirk. Eftir það hjuggu þau í Austur- og Vestur-Selkirk, þar til 1902, að þau fluttu til Tacoma í Washington og hafa lifað þar ávalt síðan. , Sigurdrif varð 12 barna auðið og Signrdrif Maxin. um. Vel reyndist Sigurdrif systur sinni í allan máta og tók yngsta barn liennar til fósturs, en niisti það á unga aldri. Sigurdrif var heldur lág vexti, en þrekleg og vel vaxin og fríðleiks- kona. Hún hafði góðar gáfur og notadrjúgar. Ekki naut hún neinn- ar mentunar í æsku frekar en mörg fátækra manna börn í þá daga. Henni voru lió sýndir stafirnir og kent að stauta, svo hún kæmist fram úr kverinu. Með það var hún ekki ánregð sjálf; langaði til að kynnast fleiru en kverinu. En hún hvorki gat fengið bók eða tíma til lesturs. Einnig langaði hana til að læra skrift, en um það var nú ekki að tala. Fólk á Jieim timum áleit Jiað ólánsmerki fyrir kvenmann að læra skrift. Alt fyrir það vildi hún ekki gefast upp að svo stöddu; heldur tók hún til sinna ráða, náði í bók i laumi, og las svo við tunglsljós á í'óttunni, er aðrir sváfu. Með þessu nióti tókst henni að afla sér meiri þekkingar, cn almcnt gjörðist í þá ilaga. f.íka aðferð brúkaði liún við að læra skrift. Náði hún í ganila reikninga og bréf og reyndi að mynda stafi eftir því sem hún sá þar fyrir sér. Sjáif skar hún sér fjaðrapenna og brúkaði sót fyrir blek. Ágætlega var Sigurdrif hagorð, Jió hún legði ekki mikla rækt við þá gáfu, og gott þótti henni að tala um alþýðukveðskap og var Jiá sem hún lifnaði öll við. Nokkur ljóðabréf orti hún á yngri árum sinum og talsvert af tækifærisvísum. Mun það flest alt glatað nú þvi miður. Einna niest mun liún hafa ort, er hún lifði á Sandinum. Þar voru þá saman- komnir margir hagyrðingar. Var þá oft glatt á lijalla og látið fjúka i kveðlingum um svona flest sem við bar. Meðal hagyrðinga Jieirra, sem voru á Sándinum, var kona ein ætt- uð úr Breiðafjarðardölum, Úrsalaey Gisladóttir. Gjörðust Jiær Sigurclrif niiklar vinkonur og höfðu gamaii af að yrkja saman um eitt og annað. Eftir þær er hin alkunna vísa: — “Ketil velgja konurnar”, o.s.frv.; og mun vera nær 50 árum síðan vísan var ort. Barst hún og víst fleiri vís- ur þeirra stallsystranna með sjó- mönniim ti! Norðurlands og var þar eignuð öðrum. Margar af tækifæris- vísum Sigurdrifar voru svo vel gjörð mjög frjálslynd i trúarskoðunum.—-- Ekki gat trygglyndari manneskju en- Sigurdrif var, þar sem hún tók þvír en ekki var hún allra. Upplag henn- .ir var svo, að hún gat ekki átt alla fyrir vini, Jivi að liún sagði hræsnis- laust það, sem henni fanst vera rétt- ast og gjörði þá lítinn mun hver í lilut átti. Samt átti hún fjölda af' vinuni, sem báru virðingu fyrir henni og möttu hana mikils, bæði landar hennar og annara þjóða fólk- En Jieir, sem kyntust henni bezt og umgengust liana mest, vissu, að þar sem hún var áttu Jieir tryggasta og bezta vininn. , Sigurdrif var glaðlynd og gaman- söm og leit mjög björtum augum á lífið fyrir svo aldna manneskju, og Jiað Jiótt margt erfitt hefði mætt henni á lífsleiðinni. Sem dæmi um glaðlyndi hennar má geta þess, að síðastfiðinn vetur, eins og hún var þó oft þungt haldin, gat hún stytt sér stundir með því að yrkja gam- anvisur, og það jafnvel ekki löngu áður en hún andaðist. Eins og fyrr er getið, var Sigur drif að mestu í rúininu siðastliðin 10 ár. Lengst af Jieini tíma var hún hjá Níelsínu dóttur sinni, þótt hún væri um lengri eða skemri tíma hjá hinum börnum sinuni, seni hér búa vestra. f hinu langa sjúkdómsstríðí sinu tók hún oft mikið út, en bar það nieð stillingu. Var alt gjört, sem l'.ægt var, bæði að leita henni lækn- inga og eins að láta henni líða sem bezt, að mögulegt var. Er það aðdá- anlegt, hve maður hennar reyndist henni vel og lék við hana nieð öllu ir.óti. Er vert að geta þess, að síð- ustu 5 vikurnar, er hún lifði, mátti heita að hann væri yfr henni nótt og dag, að lijúkra henni og hagræða, Það eru ekki mörg dæmi, sein sýnd verða, lík Jiessu, þar sem aldraðar manneskjur eiga í hlut. — Siðustu, sólarhringana, er Sigurdrif lifði, \oru hjá henni auk manns hennar~ fillar dætur hennar og fósturdóttir. - V oru þau oftast nær öll í kringum íúmið hennar, unz stríðið var úti eg hvildin fengin. Sá, sem séð liefir hópinn, sem var í kringuin rúniið heiinar, er hún andaðist, hcfði fund- ið til þess, að langur dagur var lið- inn, að miklu dagsverki hafði verið aíkastað, að hin framliðna hcfði unnið mikinn sigur í hinni erfiðu baráttu fyrir tilverunni á jörðunní Jarðarför hennar fór fram 26. maí. Voru þar viðstaddir flestir þeir landar, sein hér eru, og margir úr nágrenninu af annara þjóða fólki.— Ilérlendur prestur flutti húskveðju og talaði nokkur orð yfir gröfinni; en Halldór Halldórsson söng is- lenzka sálma og tókst það mjög veL i-ikkistan var snotur og sniekkleg og öll Jiakin nieð blómuni. -Sigurdrifar er sárt saknað af vin- iiin og vandamönnum. Blessuð sé minning hennar! Vinur. , ar, að nauðsyn hæri til að korna lifa 6 af þeim móður sina; öll upp-1 þejm jj þann stað, Jiar sem Jiær glöt- 01 u i uðust ekki strax. NY VERKST0FA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned.$2.00 Pants Dry Cleaned.50c Páið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LanndryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN koniin og myndarleg. — Þessi börn hennar á lífi: 1. Guðbrandur Júlíus, giftur maður í Bolungarvík í Isafjarðarsýslu. 2. Albert, í Olympia, Wash., giftur Mörtu Guðinundsdóttur Kristjáns sonar. , 3. Sigríður, i Everett, Wash., gift II. W. Purdi. 4. Rósborg Salómi, í Tacoma, Wash. gift .1. E. Smith. 5. Hildibjörg Sigríður, í Tacoma, Wash., gift Jóni Jónssyni, frá Litlu-Giljá í Húnaþingi. , 6. Níelsína Friðrika, í Payallup, Wash., gift Ch. H. Zimsen, sonar Jóns Zimsens kaupmanns í Rvík. 2 barnabörn ,á hún á lífi og 2 barnabarnabörn. 3 börn tóku þau hjón Magnús og Sigurdrif til fósturs og dóu tvö af þeim i æsku, en eitt er lifandi: Kristin dóttir Jóns snikkara Jóns- sonar frá Dönustöðum í Dalasýslu, og Halldóru Rjarnadóttur, efnis- og myndarkona. Hún er gift Arthur Denton í Seattle, Wash. -— Auk þess höfðu þau hjón oft tökubörn um Icngri eða skemri tíma. Fóstur- börnum sínum og tökubörnum reynd ust þau sem beztu foreldrar og eng- an mun gjörðu þau á þeim og sín- um eigin börnuin. , Tvær systur Sigurdrifar eru á lifi: Vilþorg á Höskuldsstöðum i Laxár- dal í Dalasýslu; nú komin á niræðis aldur; og Karólína á Norðurlandi. Ein af systrum liennar lcom til þessa lands og settist að nálægt syst- ur sinni i Selkirk. Hét hún Guð- björg, gift Halldóri Jóhannessyni, frá Svarfhóli i Laxárdal. Misti Guð- björg mann sinn í Selkirk og dó nokkru síðar sjálf frá ungum börn- Snemma beygðist húgur Sigurdrif- ar að þvi að hjúkra þeim, sem veik- ir voru, bæði mönnuni og skepnuin; enda var það eitt af aðal æfistarfi hennar. Sinti hún ljósmóðurstörfum í hartnær 40 ár og tók á móti uni 400 börnuni. Munu margir i Nýja íslandi og Selkirk minnast liennar fyrir þann starfa, — ekki landar einir. heldur margir af annara Jijóða fólki líka. Á frumbýlingsár- unum i Nýja íslandi og Selkirk áttu menn oft erfitt uppdráttar og höfðu smátt aflögu. Yrði konan veik voru ekki föng á að taka vinnukonu, ætti að borga henni hátt kaup. Er Sig- urdrif var sótt til konu lét hún sjald- an sitja við að gjöra ljósmóðurstörf- in einsömul, heldur var hún hjá kon- unni og tók að sér öll húsverkin, og fór ekki heim aftur fyrri en kon'an var orðin frísk, svo hún gæti tekið við verkum sínuiii aftur. Fyrir alt sanian Jietta setti liún bara þrjá doll ara; mun lienni þó stundum liafa verið borgað meira. Aftur ef bláfá- tækir áttu í hlut tók hú nekkert fyr- ir starfa sinn, og mun þá ekki ó- sjaldan hafa komið fyrr, að hún sendi heim til sín eftir bjargræði, væri Jiröngt í búi hjá fólki því, er liún var sótt til. ftkki hafði þeim hjónum Magnusi og Sigurdrif tekist að safna auði, en oftast höfð*i þau nægilegt fyrir sig og sína. — Oft var gestkvænit hjá Jieim, enda voru Jiau gestrisin, og ekkert máttu þau aumt sjá, svo Jiau legðu því ekki hjálparhönd. Trúkona var Sigurdrif og hélt fast við sína barnatrú og inátti þó hcita SIGURDRIF MAXIN DAIN. (Ort á fáum mínútum, er höfundi barst andlátsfregnin). Þegar hnigin er sól, Þegar komið er kvöld, Þcgar dimiiiu yfir jörðina slær, Þegar þjáð er vor sál, Þegar þreytt er vor hönd, Þá er hvíklin og friðurinn kær. Þegar úti er um ait, Þegar ekkert sést iand, Þegar ólgandi hafið er brú, Þegar bresta vor hönd, Þegar takinu er slept, Þá er dýrmætt að eíga sér triu Væri fæðingin ein, Væri lífið svo snautt, Engin von, engin ást, engin Jirá. Því við skugga og ljós Málast myndbreyting öll. Líf og dauða þvi almættið á. Að létta lifinu þraut Sýndist láta þér bezt. Þar var kjarkur og kærleikans þel. Eg sá þig standa við stokk Þar sem stríðið var háð. Það var fagurt og fór þér svo vel. Far vel, fornvina góð! Frelsis stigið er spor. Þú, sem áttir þér sál — ekki seim. Aðeins mynd þín er breytt Dauðlegt linigið er hold; Þú ert fædd inn í ‘dýrðlegan heim' Rlessuð sé minning þín- Friður hvili t/fir gröf þinni. Th. M. Borgfjörð Blöðin Vestri og ísafold eru vin- samlega beðin að taka upp þessa dánarfregn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.