Heimskringla - 11.11.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. NÓVEMBER, 1915
HEIMSKRINGLA.
BLS. 3
f'- ............... -
Mennirnir á undan Adam.
EFTIR J AC K LO N D O N.
(Höfundui að ‘The Call of the Wild’
og 'The Sea Wolf’ osfrvj.
Loksins losnuðu tennur hans úr blóSugu og rifnu
holdi mínu. Eg bar skrokkinn af honum upp berg-
ið meS mér, og þessa nóttina hafSist eg viS í munn-
anum á gamla hellinum mínum, þar sem þau voru
fyrir innan Laf-eyra og systir mín. En áSur en eg
legSist fyrir, varS eg aS hlusta á skammakviSu
mikla frá kynflokk mínum fyrir þaS, aS eg hefSi
veriS orsök í þessum óróa öllum. Eg hefndi mín
samt á þeim. I hvert skifti, sem hávaSinn í hópn-
um neSra minkaSi eitthvaS, lét eg stein falla niSur,
og byrjaSi þá hávaSinn af nýju hvaSanæfa, því aS
fólkiS varS æst af reiSi. Um morguninn skiftum viS
Laf-eyra og kona hans hundinum á milli okkar og
nokkra daga þar á eftir átum viS kjöt í staS ávaxta.
Hjónaband Laf-eyra var fjarri því aS vera ham-
ingjusamt eSa ánægjulegt, og eina huggunin viS þaS
var sú, aS þaS stóS ekki lengi. ViS vorum hvor-
ugur lukkulegur þann tíma. Mér leiddist mikiS.
HafSi eg óhægS mikla af því, aS vera rekinn út úr
litla, óhulta hellinum mínum, og einhvernveginn gat
eg ekki haft nokkur samneyti viS hina aSra ung-
linga flokksins. Þessi langvarandi félagsskapur
okkar Laf-eyra var orSinn aS st'erkum vana.
Eg hefSi reyndar getaS tekiS mér konu, og aS
öllum líkindum hefSi eg gjört þaS, hefSi þaS ekki
veriS fyrir þaS, aS kvenekla mikil var hjá kynflokki
okkar. Er þaS sennilegt, aS hún hafi stafaS af
yfirgangi RauS-auga, og sýnir þaS, hvílíkur voSa-
gripur hann var fyrir allan hópinn. Og svo var hún
HraSfætla, sem eg ekki var búinn aS gleyma.
Þarna var eg þá á sífeldum flækingi meSan þau
voru í hjónabandinu, Laf-eyra og syitir mín. Var
eg í háska staddur hverja nótt, sem eg svaf, og aldrei
gat mér liSiS vel. Einn úr hópi okkar dó um þær
mundir, og tók svo annar maSur ekkju hans inn í
helli sinn. Settist eg þá aS í auSa hellinum; en
hann var víSur í opiS, og einu sinni var RauS-auga
nærri búinn aS kvía mig inni í honum, svo eg fór
aftur aS sofa í göngunum milli hellranna tveggja.
Um sumariS var eg oft burtu frá bústaS okkar vik-
um saman og svaf þá í trjábyrgi einu, sem eg hafSi
gjört mér nærri síkisósinum okkar.
Eg hefi getiS þess, aS Laf-eyra var ekki lukku-
legur. Systir mín var dóttir hans Bullara, og hún
gjörSi honum lífiS erfitt. 1 engum hellinum var
annaS eins jag og rifrildi. RauS-auga tróS á kon-
um sínum, en Laf-eyra lét konuna troSa á sér. Og
þaS er ætlan mín aS RauS-auga hafi veriS hygijari
en svo, aS hann færi aS girnast konuna hans Laf-
eyra.
En svo dó hún, til allrar hamingju fyrir Laf-eyra.
ÞaS kom fyrir óvanalegur atburSur sumariS þaS.
Seint um sumariS, eSa þegar því var næstum lokiS,
fóru karrotin aS vaksa í annaS sinn. Þessi óvænti
annar vökstur þeirra var góSur mjög. Þær voru
ungar og gómsætar, róurnar, og um tíma var karrot-
bletturinn aSalstaSurinn, þar sem fólkiS okkar leit-
aSi sér næringar. Þá var þaS snemma morguns einu
sinni, aS töluverSur hópur okkar fór þangaS til aS
fá sér morgunverS. Og öSrumegin viS mig var Hár-
laus-maSur og svo út frá honum var faSir hans og
sonur, gamli MergjaS-bein og Langa-vör. En hinu-
megin var Laf-eyra og systir mín, og var hún nær
mér.
ÞaS skall yfir áSur en nokkurn varSi. Alt í einu
stukku þau upp hljóSandi. Hárlaus-maSur og systir
mín. Og á sama augnablikinu heyrSi eg þytinn af
örvunum, er þær stungust í gegnum þau. Á næsta
augnabliki lágu þau spriklandi og stynjandi á jörS-
unni, 'en viS hinir vorum komnir á harSahlaup til
trjánna. Ein örin skaust fram hjá mér og stóS í
jörSunni; en fjaSurbúna skaftiS skalf og titraSi af
árekstrinum. Eg man þaS svo vel, aS eg sveigSi út
af á hlaupunum til aS fara fram hjá henni og fór þá
óþarflega mikinn krók. Eg varS fælinn viS örina,
rétt eins og þegar hestur fælist einhvern óvanalegan
hlut.
Svo steyptist Laf-eyra um koll, þar sem hann
hljóp viS hliSina á mér. HafSi ör ein stungist í
gegnum kálfann á honum og skelt honum. niSur
— hann reyndi aS hlaupa, en örin rakst í hinn fót-
inn og brá honum aftur. Settist hann þá upp á hækla
sínú, skjálfandi af ótta og kallaSi aumkunarlega til
mín, svo aS eg sneri aftur. Sýndi hann mér örina,
og tók eg í hana, til þess aS draga hana út, eins og
hann einu sinni hafSi gjört fyrir mig. En sársaukinn
varS þá svo mikill, aS hann greip í hendina á mér,
til þess aS láta mig hætta. I þessum svifunum þaut
ör ein á milli okkar; önnur kom í stein rétt hjá,
klofnaSi og féll til jarSar. Eg sá, aS þetta dugSi
ekki og tók af alefli í örina. Lafeyra hljóSaSi, þeg-
ar örin kiptist út og barSi mig högg í reiSi sinni.
En á næsta augnabliki vorum viS komnir á flóttann
á harSahlaupi.
Eg leit þá aftur. Gamli MergjaS-bein drattaS-
ist þar aleinn langt á eftir, þegjandi, skjögrandi og
vanmegna á þessu kapphlaupi viS dauSann. Stund-
um lá honum viS falli og einu sinni datt hann alveg;
en örvarnar voru hættar aS fljúga. LasburSa hrökl-
aSist hann á fætur. Ellin var þung á herSum hans;
en þó vildi hann ekki deyja. Eldmennirnir þrír
hlupu nú fram úr launsátri sínu í skógnum og hefSu
hæglega getaS náS honum, en þeir leyndu ekki til
þess. Þeir hafa líklega hugsaS, aS hann væri of
gamall og seigur átu. Þeir vildu ná í Hárlausan-
mann og systur mína, og þegar eg leit aftur frá
tránum, þá sá eg þá mola höfuS þeirra meS stein-
um. Einn Eldmannanna var gamli, skorpni og
haltrandi veiSimaSurinn.
ViS héldum áfram eftir trjánum til hellranna.
Var þaS æstur og ófríSur hópur, og rákum viS öll
smádýr skógarins inn i fylgsni sín, en krákurnar gullu
hver sem betur gat. Þegar mesta hættan var um
garS gengin, beiS Langa-vör eftir afa sínum Mergj-
aS-bein. Og voru þeir seinastir allra, þessir tveir,
hinn ungi og gamli, meS heilan ættliS á milli sín.
Þannig stóS á því, aS Laf-eyra varS baslari aft-
ur. Nóttina þá svaf eg hjá honum í gamla hellinum
okkar, og lagsbræSra samvistir okkar byrjuSu aS
nýju. Hann virtist ekki vera mjög sorgbitinn eftir
konumissirinn. AS minsta kosti bar hann engin
merki þess og sýndist geta veriS án hennar. ÞaS
var sáriS á fætinum, sem amaSi honum mest og þaS
leiS full vika þangaS til hann var orSinn eins spræk-
ur og áSur.
MergjaS-bein var eini gamli maSurinn í hópnum.
Stendur myndin af honum mjög skýr fyrir sjónum
mínum, þegar eg lít aftur í tímann til hans. Hefi eg
tfekiS eftir því, aS þeir eru sláandi líkir, hann og
faSir garSyrkjumannsins hans föSur míns. Þessi
faSir garSyrkjumannsins var fjarska gamall, hrukk-
óttur og visinn; og þegar hann var aS stara meS
smáu, rauSu, rennandi augunum, og umla meS tann-
lausu gómunum, þá var hann svo nauSalíkur honum
gamla MergjaS-bein. Þegar eg var barn, varS eg
hræddur, er mér kom til hugar, hvaS líkir þeir voru.
Eg tók æfinlega til fótanna, þegar eg sá gamla
manninn koma skjögrandi meS stafina sína báSa.
Hann gamli MergjaS-bein hafSi dálítinn hvítan
skegg-strýung, sem var alveg eins á aS sjá eins og
kamparnir á gamla manninum.
Eins og eg þegar hefi getiS, var MergjaS-bein
eini gamli maSurinn í hópnum. Hann var undan-
tekning. Mennirnir af kynflokki okkar náSu aldrei
háum aldri. Sjaldan urSu menn miSaldra. Þeir
dóu tíSast eins og faSir minn hafSi dáiS, eins og
Brotin-tönn hafSi dáiS eSa systir mín og Hárlaus-
maSur, hastarlegum voSadauSa, í fullu fjöri og meS
fullum kröftum, í blóma lífsins. Náttúrlegur dauSi?
AS deyja voSalega var hinn eini náttúrlegi dauSi á
þeim tímum.
Eg vissi aldrei til þess, aS nokkur maSur af kyn-
flokki okkar dæji af elli. Jafnvel MergjaS-bein dó
ekki á þann hátt og hann var þó eini maSurinn af
þeirri kynslóS, sem líkindi voru til aS kynni aS
deyja þannig. Ef aS einhver lemstraSist eSa meidd-
ist töluvert, eSa varS ekki sjálfbjarga á einhvern
hátt, þá var skamt til dauSans. Vanalega vissi eng-
inn af því, þegar dauSann bar þeim aS höndum.
Þeir hurfu. Þeir fóru úr hellrunum aS morgni og
komu aldrei aftur. Þeir hurfu ofan í hinn óseSjandi
kviS rándýranna.
Þetta áhlaup Eldmannanna á karrot-blettinum,
var upphafiS á endirnum, þó aS viS vissum þá ekki
um þaS. VeiSimenn Eldmannanna fóru aS koma
oftar eftir því sem tímar liSu. Þeir komu tveir og
þrír saman, og læddust þegjandi um skóginn, og
meS hinum fljúgandi örvum sínum gátu þeir skotiS
okkur efst uppi í toppum trjánna, hinna hæstu eika,
svo aS þaS gat ekki hlíft okkur, þó aS viS værum
fjarri skotmönnunum. Boginn og örvarnar voru
þeim líkt og feykileg margföldun vöSvaaflsins, svo
aS þeir gátu stokkiS og drepiS í hundraS feta fjar-
lægS eSa meira. Þetta gjörSi þá enn voSalegri en
sjálfan hann SverS-tanna. Og svo voru þeir ákaf-
lega vitrir. Þeir kunnu mál, sem gjörSi þeim mögu-
legta aS hugsa miklu skarpara, en okkur, og þar á
ofan kunnu þeir aS vinna hver meS öSrum.
ViS fólkiS þurftum aS líta býsna vel í kringum
okkur, þegar viS vorum í skógnum. Vorum viS
fremur vakandi og fljótir í snúningum, heldur en
hræddir. Nú var ekki því aS treysta, aS viS vær-
um óhultir uppi í trjánum. Nú gátum viS ekki
lengur setiS á greinum uppi og sent ofan hláturinn
til hinna kjötétandi óvina okkar á jörSu niSri. Eld-
mennirnir voru kjötætur, meS klær og tennur, -----
hundraS feta langar. Þeir voru voSalegastir allra
rándýranna, sem reikuSu um hinn forna, frumleg
heim.
Þá var þaS einn morgu, áSur en fólkiS mitt var
fariS aS dreifast út um skóginn, aS ótti mikill kom
yfir vatnsberana og þá, sem fariS höfSu niSur aS
fljótinu, til þess aS fá sér aS drekka. Allur hópur-
inn flúSi inn í hellrana. Á þeim tímum var þaS vani
okkar, aS flýja fyrst og rannsaka svo á eftir. ViS
biSum viS opin á hellrum okkar og horfSum út.
Eftir nokkra stund kom EldmaSur einn gangandi
varlega fram á bera svæSiS. ÞaS var litli, visni
veiSimaSurinn gamli. Hann stóS þar lengi og
horfSi á okkur og hellrana og upp og niSur kletta-
vegginn. Hann gekk niSur götutroSningana ofan
aS vatnsbólinu, og kom til baka aS fáeinum mínút-
um liSnum eftir öSrum götutroSningi. Aftur stóS
hann kyr og horfSi vandlega á okkur um stund. Svo
snerist hann á hæli og haltraSi inn í skóginn. En viS
sátum*þar eftir og kölluSum aumkvunarlega og sorg-
fullir hver til annars úr hellra-opunum.
XVI. KAPÍTULI.
G fann hana á gamla staSnum, í grend viS blá
berjamýrina, þar sem móSir mín bjó, og þar
sem viS Laf-eyra höfSum bygt hiS fyrsta skýli okk-
ar í trjánum uppi. Mér kom þaS alveg óvænt. Þeg-
ar eg kom undir tréS, þá heyrSi eg þýSa hljóSiS,
sem eg þekti svo vel, og leit upp. Þarna var hún,
hún HraSfætla, og sat þar á grein einni og dinglaSi
fótunum fram og aftur á meSan hún var aS horfa
á mig.
Eg stóS kyr stundarkorn. Eg varS ákaflega feg-
inn aS sjá hana aftur. En svo fór eg aS finna til
einhvers óróleika og sárinda saknaSar. Eg fór aS
klifrast upp í tréS til hennar og færSi hún sig þá
hægt og hægt utar á greinina. Og rétt í því, aS eg
seildist til hennar, þá henti hún sér af greininni, og
kom niSur í greinarnar á öSru tré. ÞaSan gægSist
hún til mín í gegnum skrjáfandi laufin og kvakaSi
til mín meS hinum þýSu hljóSum sínum. Eg stökk
í tréS til hennar; en á augnabragSi var hún komin í
annaS tré og farin aS gægjast og kvaka til mín aft-
ur í gegnum laufin á þriSja trénu.
Einhvernveginn var þaS svo, aS mér fanst þessu
öllu vera öSruvísi variS en áSur fyrri, áSur en viS
Laf-eyra lögSum upp í æfintýra-ferS okkar. Eg
vildi eignast hana og vissi þaS. Hún vissi þaS líka.
Þess vegna vildi hún ekki láta mig koma nærri sér.
Eg gleymdi því, aS hún bar nafniS HraSfætla meS
rentu, og aS hún hafSi kent mér, hvernig eg skildi
klifrast um trjátoppana. Eg elti hana úr einu trénu
í annaS; en einlægt smaug hún úr höndum mér, og
gægSist svo til mín viS og viS meS vingjörnu tilliti
og sendi mér þýSu hljóSin, og dansaSi og hoppaSi
og vaggaSi sér á greinunum, rétt svo aS eg gat ekki
náS í hana. En því oftar, sem hún rann úr greip-
um mér, því meira langaSi mig til aS ná henni; en
hinir vaksandi skuggar kveldsins voru vitni þess,
hve árangurslausar voru tilraunir mínar.
Á meSan eg var aS elta hana eSa hvíldi mig
viS og viS í næsta tré og horfSi á hana, þá tók eg
eftir því, hvaS breytt hún var orSin. Hún var nú
stærri, þyngri og öll vaksnari. Limir hennar voru
orSnir ávalir og vöSvar hennar fyllri, og þaS var
yfir henni einhver ósegjanlegur þroskablær, sem
henni var nýr, en sem æsti mig til þess aS sækjast
eftir henni. Eg hafSi ekki séS hana í fjögur ár, --
sjálfsagt þaS, og breytingin á henni var átakanleg.
Eg hefi enga hugmynd um þaS, hvert hún fór,
eSa hvers vegna hún fór, eSa hvaS fyrir hana kom
á þeim tíma. ÞaS var enginn vegur fyrir hana aS
segja mér þaS, — engu fremur en viS Laf-eyra gát-
um sagt fólkinu okkar frá því, sem viS höfSum séS
meSan viS vorum á ferSalaginu. ÞaS eru líkindi til
þess, aS hún, eins og viS, hafi lagt upp í æfintýra-
ferS alein. En hins vegar er þaS mögulegt, aS
RauS-auga hafi veriS orsökin til burtferSar henn-
ar. En af atburSum þeim, sem seinna komu fyrir,
hefi eg leiSst á þá skoSun, aS hún hafi hlotiS aS
fara langt til suSurs, yfir fjallahryggi mikla og niS-
ur bakkana á ókunnu fljóti, í burtu frá öllum mönn-
um af hennar kynflokki. Þar bjó fjöldi mikill af
Trémönnum, og þaS er ætlun mín, aS þeir hafi
hrakiS hana aftur til kynflokks okkar og mín. Skal
eg seinna skýra ástæSurnar fyrir þessari skoSun
minni. ^
Einlægt urSu skuggarnir lengri og lengri, og
einlægt varS eg ákafari og ákafari aS elta hana; en
þó gat eg ekki náS henni. Hún lét mig halda þaS,
aS hún væri aS reyna aS sleppa frá mér alt hvaS
hún gæti; en þó var hún «Ilan tímann aldrei lengra
frá mér, en rétt svo, aS eg náSi henni ekki. Eg
gleymdi öllu, — tímanum, hinni áfallandi nóttu og
hinum kjötétandi óvinum mínum. Eg var viti mínu
fjær af ást til hennar og af reiSi líka, af því aS hún
vildi ekki láta mig ná sér. ÞaS var nokkuS undar-
legt, hvernig þessi reiSi mín til hennar virtist vera
einn þátturinn af löngun minni aS ná henni.
Eg gleymdi öllu, eins og eg þegar hefi sagt. —
Þegar eg hljóp sem harSast yfir eitt bera svæSiS,
þá hljóp eg mitt inn í stóran höggormahóp. En þeir
gátu ekki skelft mig, því aS eg var óSur. Þeir
hjuggu til mín hvoptunum, en eg skaust undan þeim
og hélt áfram. Svo var þar og voSastór slanga,
sem vanalega hefSi sent mig æpandi á harSa hlaupi
upp toppinn á einhverju trénu. En nú rak hún mig
ekki upp í neitt tréS. Hún HraSfætla var aS hverfa
mér sjónum, og eg stökk niSur á jörSina aftur og
hélt áfram. ÞaS var meS naumindum, aS eg slapp
hjá slöngunni. Svo var þar og hýenan, hinn gamli
óvinur minn. Af því, hvernig eg hagaSi mér, héh
hún aS nú væri veiSi í vændum, og elti mig í fulla
klukkustund. Einu sinni hleyptum viS á staS heil-
um hóp af viltum göltum og fóru þeir aS elta okk-
ur líka. Hún HraSfætla hljóp einu sinni stökk mik-
iS milli trjáa tveggja, sem eg gat ekki stokkiS. Eg
varS aS fara á jörSu niSur. Geltirnir voru þar niSri;
en eg sinti því ekki. Eg kom niSur rétt viS hliSina
á einum þeirra. Þeir hlupu svo jafnframt mér á
báSar hliSar og eltu mig upp í tvö tré, hvort af
öSru, og út úr stefnu þeirri, sem HraSfætla hélt í.
Eg hætti á þaS, aS fara niSur á jörSina aftur, og
hljóp til baka spölkorn og, yfir bera svæSiS eitt
meS allan galtahópinn á eftir mér, úfinn, rýtandi og
nístandi tönnum í bræSi sinni.
Ef aS eg hefSi hrasaS eSa dottiS ú þessu bera
svæSi, þá hefSi veriS úti um mig meS öllu. En þaS
kom ekki fyrir. Og þó hirti eg ekkert um þaS,
hvort eg dytti eSa ekki. Eg var í því skapi, aS eg
hefSi ekki hikaS viS, aS mæta honum SverS-tanna
sjálfum, eSa heilum hóp af örvum skjótandi Eld-
mönnum. Svo var eg gagntekinn af trylling ástar-
innar. Alt öSruvísi var HraSfætlu variS. Hún var
svo vitur. Hún átti aldrei neitt á hættu. Og nú man
eg þaS, er eg lít yfir aldirnar aftur á þenna æsta,
ástþrungna eltingaleik, aS hún fór ekki hart, þegar
geltirnir voru aS elta mig, en beiS þess, aS eg kæmi
á eftir sér. Og svo beindi hún einlægt eftirför minni
meS því aS halda í sömu stefnu og í fyrstu.
Loksins fór aS rökkva. Hún fór á undan mér í
kringum mosgróna ökslina á gilbarmi nokkrum.
sem reis þar upp á milli trjánna. Þar á eftir fórum
viS í gegnum þéttan undirskóg, sem rispaSi og reif
mig, er eg fór í gegnum hann. En aldrei rótaSist
hár á höfSi hennar. Hún rataSi leiSina. 1 miSj-
unni á þessum þétta smáskóg stóS eik ein mikil.
Eg vár rétt á eftir henni, þegar hún klifraSist upp í
hana, og í eikarklofanum náSi eg henni, í hreiSur-
byrginu, sem eg var kominn svo langa leiS til aS
finna.
Enn um loftskeyta-
sendingar.
Einlægt verða fleiri og fleiri, sem
geta talað við menn i öðrum álfum,
rétt eins og væru þeir sinn hvoru
megin við borð i stofu einni; og þó
annar sé í Paris t. d. eða Reykjavik
,og hinn í Winipeg, þá heyrir þú
röddina vinar þíns og hún virðist
ekki vera lengur á leiöinni allan
]>enna óraveg, mörg þúsund mílur,
en ef að maðurinn stæði nokkur fet
frá þér.
Maðurinn hér í Ameríku var B. B.
Webb, rafurmagnsfræðingur, og
hann talaoi frá Arlington i Virginia
rikinu í Bandaríkjúnum, rétt sunn-
an við Potomac-fljótið, þar sem höf-
uðborgin Washington stendur að
norðan. Hann kallaði upp Parísar-
horg; þar var stóri Eiffel turninn
hafður fyrir loftskeytastöð, eða jarð-
skeyta, því menn vita ekki gjörla,
hvort inannsröddin flýgur í gegnum
loftið eða jörðina eða hvorutveggja.
— Já, hann kallaði upp Parisarborg
og óðara kom svarið, að alt væri til.
Viðstaddir á Parísar-stöðvunum
voru þeir H. E. Shruve og A. McCur-
tis og aðrir fleiri, franskir vélfræð-
ingar og herforingjar, og allir hlust-
uðu. En hinumegin á hnettinum, í
miðju Kyrrahafinu, i Honolulu —
4,800 mílur frá Arlington — voru
þeir Espenchiel og vélfræðingar
fleiri — og hlustuðu. En á báðum
þessum stöðum, i Parísarborg og í
Honolulu, gátu þeir tekið á móti
sendingunni; þeir gátu heyrt, hvað
liann sagði, maðurinn sem talaði;
en þeir gátu ekki sent til hans, fekki
talað við hann, af þvi þeir höfðu
ekki tilfærurnar eða útbúnaðinn.
Þeir urðu þvi að senda lionum svör-
in með vanalegum rafskeytum, og
segja honum orðin sem hann sagði.
— Þvi að enn er það ekki kotnið
Jengra; áhöldin réttu eru ekki til
nema þarna i Arlington.
Svo um kveldið, þegar kyrð var
mest i Arlington, rétt eftir miðnætti,
settist Webb niður með fóninn og
talaði í hann. Þá gat hann ekki vit-
að neitt, því þeir höfðu engin tæki
á að tala við hann, hvorki i París
eða Honolulu; en þeir sendu hon-
um telegram með hafþræðinum, og
sögðu honum, hvað hann hefði sagt;
þeir heyrðu það skýrt og greini-
lega. Og tilgreindu sömu orðin, sem
hann talaði i fóninn. Og alveg eins
var það i Honolulu; en fréttin kom
seinna þaðdn, ]>ví að rafskeytin
þurfa að koma á svo margar stöðv-
ar. En þegar skeytið kom, ])á var
það alveg hið sama. Rödd hans og
orðin, sem hann talaði, hvorttveggja
lieyrðist skýrt og glögt. Það vant-
aði ekki annað en að útbúa báða
þessa staði með verkfærum til þess
að senda mannsröddina frá sér. En
því voru mennirnir þarna á þess-
um stöðvum báðum, i Parisarborg
og Honolulu, að það var undirbúið,
að þeir skyldu vera þar á vissum
klukkutima og vissri minútu til að
hlusta. Og röddin kom og orðin, ó-
brotin og óskæld, og mennirnir,
sem þektu þann scm var að tala,
þektu lika að þetta var röddin hans.
Fyrir 10—15 árum hefði þetta
verið sögð liaugalýgi, — fyrir 100
árum hefðu þeir verið brendir, sem
galdramenn, sem dirfst hefðu að
gjöra þetta. En nú — nú telja menn
þetta alt saman sjálfsagt og náttúr-
legt. En samt efumst vér um það,
að nokkur geti skýrt það, hvernig
þetta verður; menn vita, að þetta
er svona, að menn geta treyst því
að það bregðist ekki, — en hvernig
það verður — það er annað mál.
Borgið Heimskringlu og hjálp-
iS henni til að standa í skilum
eins og vera ber.
DANIR VEITA KONUM JAFN-
RÉTTI.
Hinn 5. júni 1915 samþykti þing
Dana lög um að veita konum at-
kvæðisrétt. Konungur hefir staðfest
lögin, og safnaðist þá saman mikill
múgur kvenna og gengu þær fyrir
konung í höll hans og vottuðu hon-
um þakklæti fyrir réttarbótina. —
Annar hópur kvenna hélt á fund ráð-
gjafanna og þakkaði þeim fyrir til-
lögur þeirra. Lögin ganga í gildi 5.
júní 1916, og eiga þá almennar kosn-
ingar að verða i næsta tnánuði á
eftir.
Isabel Cleaning and
Pressing Establishment
J. W. ftlJINJÍ, eleandl
Kunna manna bezt að fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Viðgerðir og breytingar
á fatnaði.
Phone Garry 1098 83 Isabel St.
horni McDermot
ÞAÐ VANTAR MENN TIL
Að Iæra
Automobile, Gas Tractor It5n t
bezta Gas-véla skóla t Canada.
ÞatS tekur ekkl nema fáar vlkur
aS lœra. Okkar nemendum er
fullkomlega kent at5 höndla og
gjöra viö, Automoblle, — Auto
Trucks, Gas Tractors, Stationary
og Marine vélar. Okkar ókeypis
verk veitandi skrifstofa hjálpar
þér aö fá atvinnu fyrir frá $50
til $125 á mánu'ði sem Chauffeur
Jitney Driver, Tractor Engineer
eða mechanic. Komið eða skrif-
ið eftir ókeypis Catalogue.
Hemphills Motor School
(M3 Mnin St. Wlnnipes:
A6 læra rakara iSn
Gott kaup bor^að yfir allan ken-
slu tímann. Ahöld ókeypis, að-
eins fáar vikur nauðsynlegar til
að læra. Atvinna útveguð þegar
nemandi útskrifast á $15 upp i
$30 á viku eða við hjálpum þér
að byrja rakara stofu sjálfum
og gefum þér tækifæri til að
borga fyrir áhöld og þess háttar
fyrir lítið eitt á mánuði. Það
eru svo hundruðum skiftir af
plássum þar sem þörf er fyrir
rakara. Komdu og sjáðu elsta
og stæðsta rakara skóla í Can-
ada. Varaðu þig fölsurum.----
Skrifaðu eftir ljómandl fallegrl
ókeypis skrá.
Hemphills Barber College
Cor. KlngSt. nnd Pacltlc Avenue
WINNIPEG.
■útlbú í Reglna Saskatche wan.