Heimskringla - 11.11.1915, Síða 7
WINNIPEG, 11. NóVEMBER, 1915
HEIMSKRINGLA.
BLS. 7
Eru börnin farin
að læra að spara
PENINGA ?
Hver uppvaxandl sonur þinn og dóttir ætti að hafa
persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada
og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo-
leiðis uppeldi f sparsemi og góðri meðferð efna sinna er
ómetanleg seinna meir.
LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0T1B0
A. A. Walcot, bankastjóri
Reynzla merkishjóna í
tielg
íu.
fíithöfundurinn Arthur Gleason
kona hans segja frá regnshi
sinni með fíauða krossinn
í Belgiu.
og
Þjóðræknin, drengskapurinn og
spillingin.
(Niðurlag).
— “Og ekki get eg hugsað mér”,
mælti frú Gleason, “að nokkur hlut-
ur annar en stríðið hafi getað jafn
rækilega sýnt mönnum eins sannar-
lega fyrirmynd verulegs lýðveldis,
eins og matborðið í deildinni okkar.
Þar var frú Dorothy Fielding, Ivor
Bevan, hinn ríki bankaeigandi og
ökumaðurinn frá Lundúnum, og öll
átu þau við sama- borðið, keyrðu í
hinum sama vagni að sækja hina
særðu og skiftu með sér nestinu á
vígvöllunum.
“Eg hefi séð enskan lierforingja”
mælti Gleason, “flytja særðan her-
mann inn i sínum eigin vagni og
heyrt hann segja við mig: “Lítið
þér vel eftir honum, hann er vinur
minn’. Þetta og annað eins hefði
verið óhugsandi á friðartimum.
“Alveg hið sama má segja um
Frakkland og Belgíu”, mælti frú
Gleason.
Mr. Gleason saug nú þípuna fastan
og var hugsi; en loks tók hann til
orða: “Ef að striðið á að leiða i
ljós alt það versta í manninum, —
dýrseðlið og grimdina, hvernig get-
ur þá þetta og annað eins komið
fyrir og verið að koma fyrir á ótal
stöðum dag eftir dag?
“Eftir orustuna við Ypres, sagði
kapteinn Davies við mig: ‘Þarna er
gömul bóndakona, sem hefir verið
að vinna á akrinum allan daginn
meðan bardaginn hefir staðið; nú
er hún særð og ætla eg að sækja
hana’. Svo fór hann óg sótti hana og
blúðum við að henni og bundum
um sár hennar. Þó að hún lægi
særð þarna á akrinum, þá var ekki
liægt að ná henni fyrir skothríðinni
fyrri en dimt var orðið.
“Hvernig stendur nú á þessu? Hví
skyldi kapteinn Davies eða nokkur
annar fara að vandræðast út af gam-
alli bóndakonu, þó að hún lægi hálf-
dauð þarna á akrinum, ef að stríðið
var búið að draga fram alt hið dýrs-
lega eðli vort? Eða hvernig stendur
á þvi að konum öllum er óhætt
þarna á vigvöllunum og aldrei mis-
boðið af hermönnunum? Kona mín
og tvær aðrar stúlkur enskar höfðu
umbúðastöðvar þarna til að binda
um sár hermannanna, og aldrei
nokkurntíma var þeim ósómi sýnd-
ur i orði eða verki, heldur einlægt
hin mesta virðing. En því er þann-1 "j" mannj'kemuMH hugar a8 háída
dýrslegir, þegar þeir sjá og skilja,
að þeir eru að berjast fyrir góðu
málefni”.
“Áreiðanlega er það víst”, mælti
frú Gleason, “að við urðum þar ald-
rei vör við, að karlmennirnir væru
að stara á stúlkurnar eða reyna að
ginna þær. Það þektist ekki. og þó
vorum við þannig búnar, að mörg-
um hefði orðið starsýnt á okkurf'ef
ar.narsstaðar hefði verið. Við vor-
nm í reiðbuxum. En allir sýndu
okkur virðingu og enginn mintist
nokkru sinni á það, hvernig við vor-
um klæddar”.
“Enginn maður gæti verið þa/
svo árlangt úti”, mælti nú Mr. Glea-
son, “að hann sæji ekki, að líf og öll
framkoma hermannanna var mörg-
um stigum æðri og göfugri en á frið-
artímum. Þessir menn eru að berj-
a: t fyrir sannfæringu og skoðun.
sem þeim er heilög og leggja við líf
sitt, og Jjetta dregur fram úr djúpi
sálna þeirra alt, sem er göfugast og
hreinlegast og bezt”. ,
Þá spurði fregnritinn Mr. Gleason,
hvort hann héldi, að stríðið hefði á
sama hátt dregið fram hið göfug-
i>: ta og bezta hjá Þjóðverjum.
“Hvað J)að snertir”, svaraði Mr.
Gleason með grettu þrosi, “þá
hafði eg fá tækifæri til að leggja
dóm á það. Hin einu tækifæri, sem
cp hafði til þess. að taka eftir Þjóð-
verjum. var þá, er fylkingar þeirra
hörfuðu undan og þeir voru að
htenna húsin mcð fólkinu í. En ef
að satt skal segja, þá var það sóða-
legt, að horfa á þá brenna tuttugu og
sex bændaheimili með fólkinu i.
Og á einum stað fundum vér 11 lik
Belga. Þjóðverjar höfðu stungið þá
hvað eftir annað í bakið með byssu-
stingjunum, því að þeir ráku þá á
undan sér og höfðu þá sem skildi
gegn kúlum óvinanna; — og svo
stungu þeir byssustingjunum alveg i
gegnum þá seinast, þegar Jjeir gátu
ekki gengið lengur. Menn, sem hafa
séð þetta, geta ekki álitið, að Þjóð-
verjar standi á jafn háu siðferðis-
legu stigi og Belgir, sem ærunnar og
trygðar sinnar vegna Jiola allar þess-
ar hörmungar. Það voru Belgar og
Frakkar og Bretar, sem eg lærði af
að sjá og skilja, hversu feykilega
Jiýðingu þjóðernishugmyndin hefir
og ættjarðarástin og æran. En af
Þýzkum lærði eg ekkert annað en
um syndina og spillinguna (the
truth of original sin).
Þetta stríð hefir stórlega aukið
þekkingu mína og frætt mig um
margan sannleika, sem er alveg gagn
stæður hinum óákveðnu hugmynd-
um hinnar nýrri heimspeki, sem vér
höfðum búið oss til og farnar voru
að festa rætur hjá oss. Ein af þess-
um hugmyndum var sú, að konur
allar hötuðu stríðin. En það<er al-
gjörlega tilhæfulaust tilfinningabull
(sentimental nonsense). Engum ein-
uiu við á píanó og sungun' og döns-
uðum og fórum i spil. Lifið þarna
er svo miklu tilbreytingaminna, en
vanalega heima hjá manni’’.
Fréttaritarinn spurði svo hjónin,
|hvort þau vissu nokuð, er gæti stað-
fest sögu Miss Jane Addams: að her-
mennirnir væru gjörðir drukknir,
svo að J)eir fengju áræði til að ráð-
ast á óvinina; því að Jieim væri
jekki mikið um Jiessi áhlaup gofið.
“Ákærur hennar, í þeim tilfellum,
sem við vissuh) um”, mælti Mr. Glea-
| son, “voru bygðar á “bully beef”,
] sem kallað er, og er það enginn æs-
| andi drykkur. Það varð reyndar
kaffiskortur um jólaleytið, og þá var
Ihverjum hermanni gefið eitt gott
matskeiðarstaup af brennivíni, —
[staup, sem tók væna matskeið — i
jkaffistað. Og það er það næsta, sem
jvið gátum komist að vita um
drykkjuskap í skotgröfunum.
En Miss Jane Addams er vandað-
Nýjar bækur.
Lögrétta getur um að þessar bækur
ur séu nú nýútkomnar frá bókaverzl-
un Sigurðar Kristjánssonar:
Góðir stofnar. önnur til fjórða
sagan: “Veizlan á Grund”; “Hækk-
andi stjarna”, og “Söngva-Borga”.—
í fyrstu sögunni er sagt frá Grundar-
bardaga, eða vigi Smiðs Andrésson-
ar hirðstjóra og Jóns lögmanns skrá-
veifu, er fór fram á 14. öld. Næsta
sagan gjörist um aldamótin 1400, og
segir frá Birni Einarssyni Jórsala-
fara í ögri og börnum hans. Þriðja
sagan segir frá dóttur Jóns Sig-
mundssonar lögmanns, sem bann-
færður var af Gottskálki biskupi
grimma á Hólum, og gjörist sú saga
á fyrri hluta 10. aldar.
Ljós og skuggar heitir safn af sög-
um eftir Jönas Jónasson, og er þarna
fyrst safnað i heild skáldsögum hans
asta kona og hefir ekki búið þetta sem komið hafa út áður til og frá,
til sjálf. Einhver hefir sagt henni
það, að gamni sínu. Henni var sagt
svo margt á ferðum hennar um Ev-
rópu, sem átti að hafa komið fyrir,
en enginn vissi um. Hún segir t. d„
‘að særðu hermennirnir á spítölun-
um hafi sagt henni, að þeir hafi
aldrei skotið kúlu á óvini sína; læir
hafi skotið beint upp i loftið’. En
aldrei vissi eg til, að nokkur Belgi
ða Frakki, sem kornu særðir til okk-
ar, hefðu gjört þessar konstir; en
sárin á þeim báru vott um, að skotin
höfðu verið þeim ætluð. Og sann-
arlega skjóta þeir ekki upp i loftið;
þeir skjóta á óvinina og þykja hitta
fremur vel”.
“Eg kom svo heim frá stríði
þessu”, bætti Mr. Gleason við, “að
eg var fyllilega sannfærður um hið
mikla gildi ærunnar og þjóðernis-
hugmyndarinnar og spillingarinnar.
Og eg er einnig sannfærður um Jiað,
að svo framarlega sem hugmyndir
og skoðanir þjóðanna rekast á, þá
hlýtur stríð að verða, ef að menn
trúa svo fastlega á eitthvað, að þeir
eru fúsir að deyja fyrir það. Og
sannfæring mín er svo sterk á Jjvi,
hvað áríðandi þjóðernishugmyndin
og föðurlandsástin er hverri þjóð,
að mér finst að Bandarikin ættu að
fara að gjöra gangskör að Jiví, að
efla og Jiroska þjóðlifið. Stríðið
kennir oss, að vér verðum að tak-
marka innflutning. Það er langt frá
því, að það styrki þjóðarheild vora,
að taka árlega á móti liundruðum
þúsunda innflytjenda úr öllum liind-
um heimsins.
Utanáskrift bréfa til
hermannanna.
margar i Iðunni. þó eru Jiær Jiarna
ekki allar, en ráðgjört að annað
bindi komi síðar og flytji þær, sem
hér vanta.
Tólf sögur eftir Guðmund Frið-
jónsson. Allar óprentaðar áður, að
því er Lögrétta hyggur.
Ormar Örlygsson og Danska frúin
á Hofi. Úr ættarsögu Borgarfólksins.
Svo heita tvær sögur eftir Gunnar
Gunnarsson, og kannast menn við,
aðþær sögur hafa áður komið út á
dönsku og hlotið mikið lof í dönsk-
um blöðum. Höf. hefir sjálfur ritað
þær um á islenzku og koma þær þar
fram sem frumsamin rit en ekki þýð-
ingar. — Tvær bækur eru eftir af
þessum sagnaflokki, sem munu eiga
að koma út næsta ár og heitir þriðja
sagan “Gestur eineygði”, en hún er
sú af sögunum, sem mesta athygli
hefir vakið. Þessar sögur G. G. hafa
Jjegar komið út í 2 útgáfum á dönsku
Æskuástir. Smásögur eftir Huldu,
ti sjötta skáldsagan, sem bókaverzl-
un Sigurðar Kristjánssonar gefur út
í ár.
Þessi bóka-umgetning er tekin eft-
ir Lögréttu, nokkuð stytt. Að end-
ingu segir blaðið i sambandi við
þessar bækur: “Má nú segja. að af
sé það, sem áður var, er skáldsögur
komu ekki fram i bókmentum okkar
nema ein og ein bók með margra
ára millibili, og þarf ekki að fara
nema tæpan áratug aftur i tímann
lil |jess að finna kvartað yfir þessu
af bókavinum. En nú rekur hver
skáldsagnabókin aðra, og virðist nú
vera orðið mest i tiszku að reyna
sig á Jjvi, að skrifa sögur”.
ig varið, að mennirnir eru aldrei
THE CANADA
STANDARD LOAN CO.
A9nl Skrlfntofa, Wlnnlpeg.
$100 SKULDABRÉF SELD
Til þæginda þelm sem hafa smá upp
hætSir til þess ati kaupa, sér 1 hag.
Upplýsingar og vaxtahlutfall fst á
skrifstofunnl.
J. C. KYLE, ráttsmahur
438 Main Strect. WINNIPEG
Cotumbia Grain
Co., Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupum hveiti og aðra
kornvöru, gefum hæsta verð og
ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti
Skrifaðu eftir upplýsingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
Til þess að greiða fyrir bréfasend-
ingum og afhendingu Jjeirra, verður
utanáskriftin að tilgrcina eftirfylgj-
andi atriði:
(a) Regimental Number.
(b) Rank.
(c) Name.
(d) Squadron), Battery or Com-
pany.
unit),
ment.
(f) Canadian Contingent.
(g( British Expeditionary Force.
(h) Army Post Office, London,
England.
Ekki skal á bréfið setja sftvrri
flokkaskiftingar hersins, svo sem
brigade og division. Það tefur fyrir
og er stranglega bannað.
Battalion, Regiment (or other
Staff appointment or Depart-
Japan vill ekki sérstak-
an frið.
Japan er stranglega á móti þvi, að
nokkurt ríkjanna, sem berst með
Bandamönnum, semji sérstakan frið.
Annaðhvort öll eða ekkert.
ABSALÓM. *)
Yulda-fýkns af veikinni
virtist ærn-snauður;
Absalóm i eikinni
cngum varð harmdauður.
ABSALÓMISMUS.
Fiðrið smá’ i fina sæng
fuglar aldnir draga.
Stélfjaðrir og stýfðan væng
i slaðinú itngar naga. ,
J. S L.
’) II. Sam. 18.
Vinnur Victoríu-krossinn og verður þjóökappi Breta.
Jjví fram, sem nokkuð Jjekkir til
alls þess, sem hinar frönsku konur
og stúlkur eru að gjöra og hafa
gjört síðan stríðið hófst.
“Striðið er ekkert likt hugmynd-
um þeim, sem menn gjöra sér um
]>að Það er enginn stöðugur, glymj-
andi gangur, með trumbuslætti og
lúðraþyt. Heldur einmitt hið mót-
setta, bæði þreytandi og leiðinlegt.
Og aðdáanlegt er það, hvað Frakkar
geta þolað þetta sama tilbreytingar-
lcysi dag eftir dag.
“Þar er engin mynda-tilbreyting
fyrir augað. Alt er sama sléttan, —
sama auðnin, í fullar tvær milur;
J>ar sést enginn maður, , að undan-
teknum kollinum af .einum manni,
við og við, sem er á verði. Ef menn
vilja sjá einhvern mann, þá verða
menn að fara úr vagninum og stiga
ofan í jörðina.
“Og særðu mennirnir eru ekki
skemtilegri en sjúklingar á spitala
einum. Þeir eru ekki að segja af sér
neinar hreystisögur. Þeir spyrja þig
um, hver hafi smíðað autóið þitt og
biðja Jjig um sígarettu. Við Nieu-
port kemur hlaupasali á hverjum
degi með skjóðu fulla af súkkulaði,
skóböndum og spilum. Þetta eru
viðbrigðin.
“Þér sjáið þvi”, mælti frú Gleason,
“að menn verða að gæta sín, að
Iialda öllum sönsum. í fyrstu mátt-
urn við ekkert ganga út á kveldin til
að hreyfa okkur. En loks gátum við
þó fengið leyfi til þess. Og svo lék-
Fréttabréf.
Grey Cliff, Montana,
27. október 1915.
Hr. ráðsmaður Heimskringlu H. B.
Skaptason, Winnipeg
Kæri herra Eg legg hér með
borgun fyrir Heimskringlu til næstu
árgangamóta hennar. Bið afsökunar
á því, að það hefir dregist heldur of
lengi, að eg sendi borgunina.
Þökk skiiduð þið Skaptasynir liafa
fyrir Heimskringlu þetta undanfar-
andi ár. Mér fellur hún vel að mörgu
leyti; margt nýtilegt i henni og ítar-
legíf sagt.
Að öllu má náttúrlega eitthvað
finna og svo er auðvitað um Hkr.
einnig. Mér líkar þó ritstjórnin vel
yfir höfuð að tala. Þó ekki að því
leyti, að hann skuli vilja flýta sem
mest dauða islenzks þjóðernis hér
vestan hafs. Fafe varla skilið Magnús
í Jjeim sökuiii, Jjví oft finst mér hann
vera góður og sannur Islendingur.
Annað er Jjað, að mér þykir Hkr.
of fréttafá heiman af Fróni. Eg vildi
að hún flytti miklu meira að heim-
í*n, t. d. við og við all-ítarleg bréf úr
hinum ýmsu landshlutum, og væri
Jjar rætt um ýmislegar framkvæmd-
ir, félagsskap o. m. fl., sem oft eru
ekki taldar beinlínis fréttir — Þótt
eitthvert molahrafl sé stundum tek-
ið upp úr heimablöðunum, þá er það
oftast svo ósköp stutt og endaslept.
Mig undrar á því, að Austur-ís-
lendingar skuli svo að segja aldrei
senda Heimskringlu pistla að heim-
an. Þeirra virðist vera skuldin,
einkanlega þar sem Heimskringla
hefir nú um mörg ár verið send
heim, fjölda manna, ókeypis. — Það
er munur að sjá önnur Norðurlanda
blöð i þessu tilliti, t. d. þau norsku
— Til dæmis ‘Skandinaven’, sem er
stærsta Norðurlanda blaðið hér i
álfu, flytur löng bréf og greinar stöð-
ugt úr hinum ýmsu bygðarlögum i
Noregi. Þótt eg sé litt kunnugur í
Noregi, Jjá hefi eg oft hina mestu á-
bægju af að lesa um lands og þjóðar
hagi í norsk-amerisku blöðunum;
enda eru það oft vel færir menn, er
skrifa að heiman í blöðin til bræðra
sinna vestra, oft t. d. lénsmennirnir
ða prestarnir osfrv.
Jæja, Jjú mælist til að sem flcstir
hér i Ameríku sendi Heimskringlu
íréttalinur. Þótt eg vildi, þá get eg
■ngar fréttir sent frá samlöndum
okkar héðan að vestan. Eg hefi enga
Islendinga séð síðan heima á Norð-
urlöndum, nema að eins einn, sem
kom hingað vestur á síðastliðnu
vori. Kom sá með “GuIIfossi okkar”
ti! Nesv York og svo beint hingað
með járnbrautinni. Það eru vist fá-
r eða engir landar hér í Klettafjöll-
ununi nærlendis.
Það hefir verið afar kulda- og
igningasamt í sumar hér umhverf-
s þjóðgarð Bandarikjanna. Til dæm-
s gjörði hér næstum haglaust af snjó
12. júni í vor, og 10.—12. september
sumar, gjörði hér um bil hnésnjé)
umhverfis mig, en það var nokkuð
hátt uppi í fjöllum. Samt hefir hey-
skapur verið allgóður og kvikfé
vænt. Það er mest lifáð á kvikfjár-
ækt hér umhverfis. Eiga margir
bændur þetta þrjú til sex þúsund
ljár að vetrinum, og stundum lika
nokkur hundruð af stórgripum. -
\llar afurðir hjá mönnum eru nú i
far verði, enda flestra'hagur góður.
Bakkus gjörir Jjó viða skörð í vellíð-
unina, Jjví ennþá situr hann i há-
sæti sínu, hér úti í hinu ‘vilta vestri’.
Bið eg svo yfsaka línur Jjessar.
Með vinsemd,
Vigfús Guðmundsson.
Borgið Heimskringlu bændur—
MuniS eftir Heimskringlu þegar
þér seljið uppskeru yðar þetta
haust. -r— Þetta er líka uppskeru-
tími hennar.
Brúðkaupsvísur
til Leifs Eiríkssonar og Sigurlaug-
ar Anderson.
9. oktober 1915.
Sergeant O’Leary úr írska herlitSinu vann sér svo mikinn ortistýr seinasta
febrúar mánuS, ati menn hafa boriti hann á höndum sér hvar sem hann hefur
farlö um Bretland. Hann hefur nú skrifati Kitchener og betiiti hann a'5 lofa
sér a5 koma í skotgrafirnar til aS hvíla sig.
Oss er Ijúft að Ijóða,
Nú Ijóð á gígju streng.
Þau hýrri brúður bjóða
Og björtum, horskum dreng.
Svo gigjtir allar gjalli,
Við gullinti söngva klið;
Og hátir hljómar falli
Eins hátt og stjörnur við.
Af hjartans grunni og httga
Nú hreimur liðkar vör;
Þeim lýs! .Þau lát ei bugal
Á láns og sigur knör.
Þig Leifur lánið stoði
Eins lengi og sagan er.
Þér fylgi friðarboði
Um friðsæl lönd og ver.
Þig auðargrundin unga,
Sem œsku prýðir rós,
Þig sveipi saga og tunga
Við sól og mánaljós.
Og svalköld ykkur ekki
Nein eldraun fái grætt.
Og aldrei bölið blekki,
En — blómgist Eiriks ætt!
K. A. B.
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALI.
Unlon llnnk 5th. Floor No. 520
Selur hús og lót5ir, og annatt þar a5
lútandi. Útvegar peningalán o.fl.
Phone Matn 26S5.
PAUL BJARNAS0N
FASTEIGNASALI.
Selur elds, lífs, og slysaábyrgS og
útvegar peningalán.
WYNYARD,
SASK.
J. J. Swanson
H. G. Hinriksson
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASALAR OG
penlnsrn nilftlnr.
Talsími Main 2597
Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFR.EÐINGAR.
907—908 Confederation Life Bldg.
Phone Maln 3142
wiivxipaa
Arni Anderson E. P. Garltoá
GARLAND& ANDERS0N
LÖGFR.EÐINGAR,
Phone Main 1561
801 Electric Railway Chamberi,
Dr. G. J. GISLASON
Phynlclan and Sorgeon
Athygll veltt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Áaamt
lnnvortis sjúkdómum og upp-
skurtli.
1H South 3rd St., Grand Forka, N.D.
Dr. J. STEFÁNSSON
401 ll<lYD BLIL.DING
Hornl Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar elngöngu augna, eyrna.
nef og kverka-sjúkdóma. Er a5 hltta
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.k.
TalNlml Matn 4742
Helmill: 105 Ollvia St. Tals. G. 2tli
TalNfmi Maln 5362
Dr. J. G. SNÆDAL
TANNLÆKNIR
Suite 313 Enderton Block
Cor. Portage Ave. og Hargrave St.
Vér höfnm fnllar birgölr hreinu<tn lyfja
og meöala, Komið meö lyfseöla yöar hing-
aö vér gerum meöuiiu nákvæmleira eftir
ávlsau lækuisÍDS. Vér siuuum utausveita
pönunum og seljum giftiugaleyti,
COLCLEUGH & C0.
Notre Dame Ave. A Sherbrooke St.
Phone Garry 2690—2691
FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög fín skó vit5ger5 á meóan þú
bíóur. Karlmanna skór hálf botn-
aóir (saumaó) 15 mínútur, gútta-
bergs hælar (don’t slip) eba letSur,
2 mínútur. STEM \ItT. HKt Paclflc
Ave. Fyrsta búb fyrlr austan aóal-
stræti.
SHAW’S
Stærsta og elsta brúkabra fata-
sölubúóin i Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
GISLI G00DMAN
*'« \ M
Verkstæbl. — Hornl Toronto St. og
Notre Dame Ave.
l*hone
Garry 26SH
HelmllU
Garry
A. S. BARDAL
selur Iikklstur og annast um útfarlr.
állur útbúnabur sá bestl. Ennfrem-
ur selur bann aliskonar mlnnlsvarOa
og legsteina.
813 Sherbrooke Street.
Phone Garry 2162 WINBÍIPEG.
MARKET H0TEL
]4tj Priucess St.
á móti markahinum
Bestu vínföng vindlar og abhlyn-
ing gób. islenzkur veitingaraaTJ-
ur N. H&lldorsson, leibbelnir ls-
lendingum.
P. OTONNEL, elgandl WINNIPKG
FURNITURS
V
on Easy Payments
___i
OVERLAND
fMAIN & ALEXANDER