Heimskringla - 20.01.1916, Page 1

Heimskringla - 20.01.1916, Page 1
Kaupið Heimskringlu. Rorgið Heimskringlu áður cn skuldin hækkctrl'— Heiinskringla er fálksins blað. Flowers telegraphed to all parts of the world. THE ROSERY FLORISTS Phones Maln 194. Night and Son- day Sher. 2667 2S0 DO.VALD STREET, WINNIPEQ XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN JAN. 20. 1916. Nr. 17 Stríðs =f réttir Sultur eða slagur Einlœgt er að bera meira og meira á því, aS kort sé um fæðn á I’ýzka- landi. í borgunum eru stöðug upp- Maup og heimta konurnar í þúsunda tali brauð að borða; en brauð att fer til hermannanna. Og eftir þýzk- um blöðum, sem einhvervegin n sleppa út úr landinu, er fólkið farið að heimta, að hinn mikli floti Þjó'ð- verja fari nú að sýfia rögg af sér og reki Englendinga af sjónum að minsta kosti brjóti hergarð þann, er Bretar með skipum sinum liafa lagt um löndin, bæði í Norðursjónum og Eystrasalti. Þetta er farið að verða vsvo ískyggilegt, að Þjóðverjar hafa sagt fólkinu, að nú færu þeir út úr Elfarmynni og KLelarfirði til þess að leita að Engtendingum. Og þris- var sinnum lögðu herskip þeirra út, hinn 15., 16. og 17. desember, og fóru að leita að Bretum, en fundu "þá hvergi; enda fóru skip þeirra ekki lengra en út undir Helguland, •og pössuðu sig að fara aldrei út fyrir námureitina þýzku; fóru einlægt með landi og höfðu námurnar hafs raegin til að skýla sér, ef að Bretar kynnu að verða þeirra varir og^Stripa ána í Galiziu, sem rennur koma. Siðan komu þeir hreyknir ( suður i Dniester, norðvestur af Búk- heim að kveldi <>g siigðust hvergi j óvinu, vildu Austurríkismenn ekki hafa séð Breta. Þetta gjörðu þeirlmeð nokkru móti láta undan Rúss- þessa þrjá daga, sem til voru greind- j um. Voru Austurríkismenn á ustur- ir. — En nú eru menn farnir að bú-'bakkanum og höfðú ána að baki sér sem barn i reifuin í höndum hinna óbilgjörnu yfirgangsmanna. Það er talið víst, að Nikulás fari til Rómaborgar, til dóttur sinnar, drotningar ítaliukonungs. Þangað er sonur hans krónprinsinn og krón- prinsessan farin. Þannig stóðu málin á laugardags- kveldið; en á mánudaginn voru Austurríkismenn búnir að taka Cet- tinjé, höfuðborg Svartfellinga, og fengu þar að herfangi 171 fallbyss- ur; 10,000 rifla og alhnikið af skot- faerúm. En hvað friðinn snerti eða þeir gæfu upp mótstöðu sína gegn Austurrikismönnum, j>á er þar af að segja, að Svartfellingar hafa harðn- að svo við tap höfuðborgar sinnar, að þeir vilja nú ekkert annað en berjast meðan nokkur stendur uppi, og er þó varla sjáanlegt, livernig þeir geta það. Slagurinn í Galizíu. f blöðunuin á undan höfum vér getið um hina miklu bardaga milli Rússa og Austurrikismanna, frá Bess arabíu og Búkóvina að sunnan og alla leið norður í Pripet flóana. Hafa bardagar þeir verið ákaflega harðir ög lítil grið gefin. Rússar voru að ýta sér áfram vestur á allri þessari leið. Bothmer heitir foringi Austur- ríkismanna, en Ivanoff Rússa. Við ast við, að þeir megi til að konia út og reyna sig loksins við Breta, og Jrá er líklegt, að verði stórkostlegur sjóbardagi; þvi að [>ó að Þjóðverjar hafi fa>rri skip en Bretar, þá hafa þeir J>ó mörg góð og urmúl mesta <if smáum skipum. Og töluvert af neðansjávarbátum hafa þeir enn, þó að Bre.tar hafi náð liklega undir 100 af þeim. Og verða J>air þá bæði Zep- pelinar og flugdrekar af öllu tagi, svo að barist verður bæði ofan og neðansjávar og í lofti uppi. Þetta getur hver maður séð í hendi sinni. Svartfellingar í nauðum. Eoksins em Svarfellingar J>á úr sögunni sem þjóð á vigvöllunum. — Þeir voru einir að berjast nuVti of- ureflinu; og hversu hraustlega sem þeir börðust, J>á máttu þeir ekki við hinum stóru fallbyssum Þjóðverja og Austurrikismanna. Þeir sprengdu sundur vigi þeirra og tættu ]>á sjálfa í sundur í smástykki. Hörðust var kviðan á fjallinu Lovcen, uppi vfir sjóborginni Cattaró, sem Austurrik- ismenn eiga og liggur rétt vestur af höfuðborg Svartféllinga Cettinje. Þetta vígi var traustasta vigi Svart- fellinga, og trúði enginn þeirra, að það myndi nokkru sinni komast i óvina höndur. En það var ökostur viginu, að kastalabyssurnar stóru frá Cattaró gátu dregið þangað, og eins hinar stóru byssur af herskip- um Austurrikisinanna, er lágu J>ar á höfninni. Og svo seinast, þegar vir.ki r'l voru brotin og blöði stokkin á fjallinu, J>á sendu Austurríkismenn eiturspýju, til að kæfa þá, sem eftir lifðu, og með því að Svartfellingar voru ekki við því búnir. þá urðu þeir uiulaii að láta, þessir fáu, sem lifandi voru, og héldu á næstu hæð- ir. En þegar Austurrikismenn náðu víginu og hálsunuin þar i kring, þá lá höfuðborgin Cettinjé við fætur þeirra, og gátu þeir brotið |>ar hús hvert með fallbyssum sinum. en Rússar sóttu á að austan ogvildu hrinda Jieim vestur yfir ána. En þá lét Bothmer brenna allar brýr á ánni að baki þeim, svo að J>eir yrðu ann- aðhvort að sigra eða liggja |>ar eftir. Þeir börðust hraustlega mjög, en Rússar urðu þeim sterkari og skutu J>á alla niður, nema 10,000 fanga, sem J>eir tóku; er sagt, að Jxirna á þcssu svæði hafi Austurrikismenn núna látið 100,000 menn. Eitlar árásir hafa Austurríkis- menn gjört þarna á móti, og er sagt að þeir hafi verið svo lamaðir, að þeir hafi ekki getað J>að. En Rússar fóru að búa um sig J>eg ar J>eir voru komnir á þæir stöðvar, sem þeir ætluðu sér. Þeir ætluðu ekki að brenna sig á sama soðinu og fyrir ári síðan; þá hröktu þeir Aust- urríkismenn á u'ndan sér yfir alla Galizíu, yfir Karpatha fjöll og inn i Ungarn; en þá kom engum þeirra til hugar að víggirða sig. Nú eru þeir búnir að ná betri stöðvum en þeir höfðu áður og nú víggirða þeir líka alla linuna frá Búkóvína og norður í flöana, eða um 300 milna veg. Ekki fyrir það, að þeir ætli sér ekki Iengra en þetta, heldur til að liafa þarna áfanga og vigi, bæði fyrst og fremst nú <>g svo seinna, efað á þarf að halda. Þessi framsökn Rússa tuarkar nýj- an þátt i sögu Bandamanna. Þettfi voru allir yfirmenn Frakka og Rússa búnir að ákveða, að þarna skyldi sótt fram einmitl á þessum dögum. Það ruglaði ráðagjörðum Þjóðverja bæði á Balkan <>g Frakk- landi, og það gaf Bretum og Frökk- uin tíma til að búa um sig og vig- girða herstöðvar sinar i Saloniehi, og svo eru þeir iniklu betur komnir þarna, en ineðan' þeir voru austar, og þar.na eru þeir við hornið á Rúm- eníu. og er meira og meira farið að skrafa um það, að áður en langt líði sjái menn fleiri gjörninga þarna austur frá. I>á buðu Austurrikisinenn þeim vopnahlé. Nikulás konungur hélt þá fund með herforingjum sínum, og runnu tárin niður kinnar gamla kappans. Hann bauðst til að fara með þeim í fjöll upp og berjast með- an nokkur stæði upj>i. lin hermenn- irnir voru hungraðir, klæðlausir og vopnlausir að heita mát.ti, svo að }>ar var einn endir sjáanlegur. Og sýndu þeir honum fram á, að það væri ekki til annars, en að hvert inannsbarn þjóðarinnar vrði Iifið að láta, þjóðin yrði upprætt með öllu, en óvinirnir tækju landið. Fn margir kunnugir inenn ætla þó, að fjöldi Svartfellinga niuni eigi geta fengið af sér að gefast upp fyrir Austurríki og inuni þeir i þúsunda- tali fara upp í fjöllin og leggjast þar út sem stigamenn. Aldrei fyrri, í margar aldir, hafa Svartfellingar sigraðir verið. Á hinum inestu upp- gangsárum sínum urðu Tyrkir að hrökkva frá þeim ár eftir ár, eina "Itlina eftir aðra. En þetta er stríð skotfæranna og herkunnáttunnar. Menn sjá ekki óvinina, sem þeir eru að berjast við, sjá ekki sem ínola hina sterkustu illa eða laklega vopnaður maður Járnbrautarslys. All-mikið járnbrautarslys varð i Brandon hinn 12. janúar og fórust J>ar 17 menn, en fjöldi særðist. Gripa lest var að fara á leið austur út úr Brandon; en þoka var svo mikil með snjókoniu. að ekkerl sást fram- undan, og vissi enginn fyrri til, en I lest þessi kom aftan á snjóplóg með! vagni á eftir fullum af verkamönn- um. Sk.rið var all-mikið á gripalest-j inni og hún þung og ptægði i gegn- uin vagninn með verkamöniiunum og bútaði af hendur og fætur og henti út i skaflana. Var J>að lengi. sem menn voru að leita að hinuni ] dauðu og meiddu í sköflunum, og voru þeir þá farnir að frjósá, þegar þeir loksins fundust. Fyrst var sagt, að 15 hefðu látist en 41) rueiðst, en þegar þetta er skrifað, er tala hinná dauðu Uoinin upp í 17. en óglögt uin, hvað margir eru meiudir, og sumir fallbys.'urnar, kastala, og| þó hættulega. Mikið af mönnum þess er i um voru Gallar eða Rússar. Eimskipafélag íslands. Vestur-íslenzka hlutasölunefnd þess félags átti fund með sér hér i borg að kveldi 13. ]>.m. til J>ess að ræða og kveða á um þrjú fyrirliggj- andi verkefni, sem sé: 1. Að undirbúa kjiirfund þar.n, sem hér á að haldast i Winnipeg i næsta mánuði lil þess þar að veija menn til J>ess að sitja í stjórnarnefnd félagsins, fyrir hönd Vestur-íslendinga. 2. Til J>ess að gjöra ráðstöfun uni sölu hluta i félaginu þar til Jiær 200 l>úsun(t krónur eru fengnar að fullu, sem nefndin upphaflega tók að sér að selja hér vestra, en sem ennþá eru ekki fullfengiiar. 3. Til þess að ákveða upp á livern hátt henni beri að gjöra opin- bera skilagrein fvrir starfi sínu við hlutasöluna og árangri þess. Fyrsta málið, að búa undir kjör- fundinn hér i Winnipeg, var leitt til lykta með Jjvi, að ákveðið var að halda hann hér í Bonspiel vikunni, eftir hádegi á miðvikudaginn þann 16. febrúar næstk., og verður fund- arstaðurinn og tíminn nánar aug- lýstur síðar i íslenzku blöðununi. Bréf og umboðsform og kjörseðlar verða sendir við fyrstu hentugleika til allra þeirrá hluthafa félagsins, sem búnir eru að borga hluti sína að fullu. Þvi að þeir einir eru, sam- kvæmt grundvallarlögum Eimskipa- félagsins, réttmætir kjóseridur á þeim fundi. Þeir hluthafar, scm ekki geta verið á fuhdinum, er ætl- ast til að undirriti iunboðs- og kjör- seðlana og sendi J>á liingað til nefndarinnar, svo snemma, að þeir geti orðið notaðir á-fumliiiuir.. Annað málið, uin ráðstöfuh á frekari hlutasölu, var ekki algjör- lega útkljáð á fundinum. En ein- huga var nefndin um að full nauð- syn væri á, að vinda sem bráðastan bug að Jiessu starfi. Nefndin er þeg- ar búin að selja niiklu meira af hlut- um, en upphaflega var ákveðið. En svo margir þeirra, sem látið hafa rita nöfp sín fyrir lilutum, hafa gengið úr leik, ýinist með þvi, að borga alls ekkert eða að eins nokk- urn liluta þess, sem þeir voru ritáð- ir fyrir, að nefndin hefir ennþá ekki getað innheimt iineira en 165 þúsund krónur, og þarf því að liafa útvegi með, að bæta við þeim 35 þúsund krónunj, sem enn vantar á| 200 þúsund króna upphæðina. Priðja málið, um skilagrein á i starfi nefndarinnar, varð það helzt að ráði, að prcnta i bæklings-formi j lista yfir nilfn allra þeirra, sem lát- ið hafa rita sig fyrir lilutum í féiag-j inu, þannig, að sýna hlutatölu þá, sem hver einstakur niaður lofast til þess að kaupa, og hve mikið, hver er nú þegar búinn að greiða af þvi hlutafé. En þess biður nefndin liér með einlæglega alla þá, sem nokkur ráð hafa á því, að gjöra fullnaðar borg- anir á hlutum sínum fyrir kjörfund- inn 16. febrúar næstkomandi, að gjöra það fyrir J>ann tima, svo að þeir geti þá talist réttir hluthafar og átt atkvæði á fundinum. Nefndin vonar einnig og biður, að Vestur-íslendingar sýni hlýhug sinn til félagsins með þvi að taka þeim vel, sem taka að sér að selja j hluti i félaginu, og að þeir taki að sér iiægilega lilutatölu til þess að! fullgjöra það, sem enn skortir á upp-! haflegu tölurnar. Wi'nnipilg, I I. janúar 1916. It. F. Ítaldwinson, ritari. j Til íslendinga. lleiðraði ritstjóri IleimskringJu! Eg vil leyfa mér að láta hér með i Ijósi aðdáun mina yfir hluttöku yð- ar gagnvart þessu yfirstandandi stríði: og væri betur, að fleiri ís- lenzk blöð létn eins ákveðið í ljósi skyldu kanadiskra lslendinga gagn- vart þessu stríði. Það er vonandi að fleiri og margfalt fleiri íslendingar gefi sig fram á meðaii tækifærið gefst, til að sýna heiminum, að þeir séu sannir afkomendur þeirra feðra, sém þjöð vor hefir í marga manris- aldra stært sig af, sem höfðu fyrir þjóðareinkenni hrcysti, djörfung og drengskáp. Það eru riú þegar inargir ungir landar, sem búnir eru að sýna að þtir séu sannir fslendingar; en j miklu fleiri, sem enn draga sig til j baku. Um skylduna efast cnginn heilvita maður, sem vill sjá og skilja s uinU'ikann. Canada hefir eins mik- ið ei'ta. pieira tilkall til hjálpar ykk- ar. sám uppaldir eruð hér og ætlið að gjóra þetta land að framtíðar- landifýkkar og afkomenda ykkar; og það, sem þið eruð nú beðnir að Slanda up sem menn og vernda, er fretsi og heiður þessa fósturlands ykkar, og um leið frelsi og heiður ykkar sjálfra, heiinilis, ástvina og eftirkomenda uin ókomnar aldir, og lieiður þjöðar ykkar. Eruð þið ekki menn til þess, kæru landar? Geta mæður ykkar, konur og systur treyst ykkur til að vernda sig frá likum hörmurtguin og niðurlægingu, sem Bclgiu konurnar þurftu að liða á sið- asthðnu ári? Þið hafið ta'kifieri enn þa að lijátpa til að vernda þær og tryggja frið og frelsi fyrir framtið- ina. Mér liggur við að fyrirverða mig FTrir að vera íslenzk, þegar eg hevri eða les um landa mina vcra að hdda með Þýzkuruin og þeirra gjörðum. Þvilik ösvifiii og skömm er óf;. rirgefanleg! Ihi eg vona að það sé ba"a af þvi, að þeir vita ekki bet- ur, er ekki að þeir séu í raun og veru Jijóðarskömm. — I!g er sann- færð um, að Guð og allir sannir menn og konur blessa hugrökku drengina okkar, sem hafa komið fratn, þegar hin heilaga skylda kall- aði, og sýnt, að þeir vilja lieldur deyja ineð heiðri til varnar réttlætis- ins og frelsisins, en lifa við skömin, og Iát:> aðra vernda sig, - sem vilja berjic' sina eigin bardaga, cn fara ekki í feiur. þegar uin sánna karl- mensku er að neða, — sem sitja ekki heima aðgjörðalausir og njóta þæg- inda frelsisins, sein keypt er með blóði bræðra þeirra. Hermanns kona. Brunninn þriíjungur Björgvinar. Aðfaranótt þriðjudagsins (13. þ. m.) brann þriðjungur borgarinnar Björgvin í Noregi. Er Björgvin ein- liver mesta og fegursta borg i Nor- egi með !)() þúsund ibúuin, <>g óefað mesta verzlunarborg landsins. Er skaðinn talinn vera $15,000,u00, og er það hinn stórkoslegasti húsbruni, sem nokkurntima hefir komið þar i landi. Heildsöluhús. skólar, skrif- stofubyggingar, rafstöðvar, hótel og íveruluis, bankar og prentsmiðjur sópuðust burtu. 2500 manns urðu húsn æðislausir. Vill koma á herskyldu í Bandaríkjunum. l'rá Washington. D.C.. koinu þær fregnir liinn ll.jan., að General Seott hafi lialdið þvi frain við her- málanefnd þingsins, að koma á reglu legri herþjónustu eða herskyldu i Bandarikjunum. Og skyldi æfa alla menn i 6 inánnði á árununi frá 18— 21 árs. Eru nii 4 miliónir manna á þeim aldri í Bandarikjunum. En 700 þúsundir ná 18 ára aldri. Hershöfð- inginn lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að Bandaríkin yrðu að liafa 2 milí- ónir hermanna, ef stríð bæri að liöndum og ríkið vildi komast hjá gjörsamlegri eyðileggingu. Farnir til vígvallar. Með Imperial Army Motor Trans- port deildinni fóru áleiðis til víg- stöðvpnna á mánudagskveldið þrir ungir ísleiidingar: Edwin G. Bald- winson, sonur aðstoðar-ráðgjafa B. I.. Baldwinsonar. fyrruiu ritstjóra Hkr.; annar Mr. George W. Cameron og þriðji Leifur Sölvason. sonur Sölva Sölvasonar liér i bæ. Þeir sýndust ekki vera mikið þúst- aðir eða kviðafullir, er þcir fóru. WONDERI.AND hrey■fimyndaleikliúsið sýnir fjör- uga gamanleikinn “Tilty’s Punctural Romance’’ á föstudögum og laugar- dögum. Tíu þúsund mílur af skotgröfum. Þær eru býsna stórkostlegar vig- girðingar Frakka, Breta og Belga á vesturkanti vígvallanna. En þær liafa líka gjört þá óvinnandi á þess- um stöðuni. Einn af fréttariturum enskra blaða segir þannig frá víg- gröfunum: Það telst svo til. að línan, sem Bandamenn halda i Flandern og á Frakklandi sé 500 milna löng. En á línu þessari hafa verið bygðar eða grafnar tiu þusund inUur af skot- gröfum eða víggröfum. Og verða l>á 20 milur af skotgröfum á hverri einni inilu vegar hergarðsins. Þetta er ekki æfinlega jafnt, því að stund- um eru grafirnar lengri á hverri milu hergarðsins en 20 milur og aft- ur stundum færri. Á þeim hluta hergarðs Frakka, sem eg er nýbúinn að skoða — segir fregnritinn — eru á 10 mílna her- garði 234 milur skotgrafa. Og samt þykir það ekki nóg; því að við það er nú verið að bæta 16 mílum af nýj- um skotgröfum, <>g verða þá sem næst 280 mílur skotgrafa á þessum 10 mílna liergarði. Á öðrum vissum stað hefir ein herdeild (division) 250 milur að líta eftir, og á öðrum stað hefir Army Corps eitt 450 mílur af skotgröfum að leika sér i. Nú er öll linan, sem Bretar og Frakkar halda, frá Svissaralandi og norður að sjó, 500 míliir á lengd, og ef að 20 milur skotgrafa væru á hverri niilu vegar, þá væru það til saman 10.000 milna grafir. En af dænluni þessum, sem eg hefi tekið, að það er <>f lágt talið, því að tala eða lengd skot- grafanna fer svo viða yfir 20 milur á hverri milu vegar. Og þó að hermaður einn þekki vel sínar eigin grafir eða grafir her- deildar þeirrar, sem hann er i, þá verður honum mjög hætt við að villast í völundargöngum þessum, ef liann kcmur i skotgrafir annarar deildar, sem liann þekkir ekki/ Og siðan striðið byrjaði, hefi eg geng- ið fleiri milur eftir gröfum þessum, en cg hefi getað haft tölu á. Og hvað eftir annað urðum við viltir, þó að fylgdarmaður minn væri hinn allra bezti leiðsögumaður, sem h:egt var að fá. Ilvað grafirnar snertir, þá þurfa þær miklu meiri pössun, en nokkur vegur ofanjarðar. Og, veðrin rtúna seinast hafa verið mjög svo hörð á skotgröfunum. l’yrst kom nú frostið <>g losaði i sundur jarðveginn, og svo kom regnið og þvoði burtu stór ■stykki <>g spildur úr brjóstgörðun-1 um uppi á skotgrnfabökkunum og' gjörði þannig meiri skaða en all- hörð skothrið frá Þjóðverjum. Á einum liluta svæðisins }águ skot- grafirnar um grjótnámur nokkrar, <>g var þar mikið af mjúkum steirfi gráum, sein létt var að vinna. Þar bygðu hermennírnir sér viggrafir miklar úr stórum hellusteinum, á margra inilna svæði, og þóttust nú býsna góðir, þvi þessar grafir, hlaðn ar úr þessum stóru hellum, myndu þó ablrei hrynja samán, hvað sem yfir dyndi. En þeim brást það. Þvi að þegar regnið kom. þá seig það í gegnum jörðina, en v.eggir grafanna sigu saman <>g na-rri lokuðu gröfun- um. 'Urðu þeir þvi að rifa upp alla bvgginguna og halta gröfunum út að ofan, svo að þær hryndu ekki sam- an alveg. Menn .skyldu ætla, að þetta væri leiðindaverk. En mennirnir, sem að þessu vinna, eru einlægt sikátir og fjörugir. Og eitt er það, sem þeir einlægt hrósuðu sér af; en það var það, að þó að grafir þeirra væru ó- trúar <>g vondar, J>á væru þó grafir Þjóðverja ennþá verri. Hershöfðinginn, sem var fyrir þessari deild, ver sv<> lipur við mig, að hann fylgdi mér uiri grafirnar, sem hann átti yfir að ráða. Og þeg- ar við fórum að nálgast óvinina, þá virtist hann þekkja hvern mann með nafni og ávarpaði hann hvern og einn á leiðinni, hvort heldur hann var einhver yfirmaðu/ eða hermað-j ur nýkmninn frá Bretagne eða Say-j <>y, suður í Mundíuíjöllum. Á einn stað komum við þar sem | við gátum séð til skotgrafa l>jóð-! verja, eitthvað 200 yards i burtu, | <>g svo fierðumst við með ótal krók-j um nær og nær Þjóðverjunum. Sá eg! þar margar tilfærur til þess að ó- < náða óvinina; en ekki er leyfilegt, að láta uppi, hvernig ]>ær voru. - Hafa Frakkar fundið upp allraj handa brellur til þess að gjöra Þjóð- vcrjum lifið leitt i gröfum þeirra, tæp hundrað yards i burtu. I.oks konium vér á stað þann, sem vér vorum varaðir við að lala ekki nema í hálfum róini, eða jafnvel láta ekkert orð eða hljóð heyrast frá oss. — “Nú skulum við reyna að koma einhverju róti á þá”, mælti hershöfðinginn. “Það er nú matmáls timi Og þeim er illa við að láta tefja sig frá matnum”. — Komum vér þá að gróf einni, þar sem nýjar tilfærur voru til J>css, að kasta sprengikúl- um yfir í grafir óvinanna. Kkki leið á löngu áður en sprerigikúla, hlaðin rnclinite, flaug i loftinu frá oss til óvinanna, og svo önnur undir eins á eftir, og þegar þær komu J>angað, varð sprenging feykilega mikil. — Voru kúlurnar ekki nema 2 til 3 sek- úndur á leiðinni. “Þetta er nú nóg", mælti hers- ■ höfðinginn, “við erum búnir að koma hreyfingu á þá, og þeir vita nú ekkert, liverju þetla sætir, því að það er mjög óvanalegt, að senda að eins tvær sprengikúlur yfir til óvin- anna, og þeir skilja ekkert í þessu. En við fáum svarið áður en 3 mín- •útur eru liðnar”. — Við lögðum þvi á stað til baka og hröðuðum okkur; en vorum varla komnir 50 yards, þegar við heyrðum voðalegan hvell. Þjóðverjar höfðu Jxi tekið kastvél síria (minenwerfer) til að skýra Frökkum frá þvi, að þcim kæmi það illa, að láta ónáða sig við matinn. Þeir sendu okkur nokkrar sprengi- vélar og grófu þær sig í jörðu og sprengdu frá sér, en gjörðu engan skaða. Þá hafa þeir sjálfsagt farið að borða aftur, |>vi að þar var stein- þögn nm stund. En skotlið F'rakka á bak við okkur lét sér ekki þetta nægja.. Þeir höfðu komist að því eða hnhtiniðað niður, bvar þessar kastvélar Þjoðverja voru, og þóttust þeir ekki mega láta þetta tækifæri ónotað vera. Og nú rigndi niður á Þjóðverjana reglulegum fellibyl af 75 mitlimetra sprengikiilum. Það stoð um 3 min. Gall við i kúlunum líkt <>g þegar hundahópur geltir i si- fellu og eru allir hundarnir óðir, og var sem hlustir okkar ætluðu að rifna. Fin svo varð steinþögn alt i einu. —- Hermennirnir á þessu svæði eiga miklu betra en víða annarsstað- ar. Þeir lagu i stórikostlegum stein- námum, sem höggnar eru djúpt í jörðu i harðan klettinn <>g breiðast út neðanjarðar mörg hudruð fer- hyrnings yards. Og það er sannar- lega tilkomumikil sjón, að sjá hellra þessa, seni engin voða sprengikúla getur grandað, fyllast af hermönn- um, sem nýkomnir eru úr gröfunum uppi ög koma þangað til að hvila sig dálilið. Eru smálamp'ar hér og hvar á veggjunum; en all-oft eru lampar þessir að eins snúinn kveik- ur i oliukrukku eða skál, líkt og grút- arlöinpunum gömlu; en á stöku stað safnast hermennirnir saman uin kertaljós og fara að spila sér til skeintunar. Þegar trúarofsóknirnar gengu á fyrri ölduni; þá hafa hinar miklu grafhvelfingar undir París og Róma- borg litið likt út og hellrar þessir, og því fremur, sem þarna var kap- ella ein í hcllnmum með altari og krossmarki, alt höggvið út i harðan klettin n. Hermenn þeir, sem i hellrum þess- um eru, hafa ýms þægindi, framyfir þá, sem eru i gröfunum ofanjarðar; en það þó helzt. að þeir eru lausir við rotturnar. En rotturnar eru sannarleg plága. Þær eru inorandi allstaðar, <>g hafa fjölgað fjarskalega síðan stríðið byrjaði. “Eg ætla að senda þér góðan liðs- auka”, sagði majór einn við ofursta (Colonel) í herdeild sinni, þegar þeir voru að hvila sig á bændabýli einu skamt frá skotgröfunum: <>g það eru fjórir rottuhundar, til að veiða rotturnar hjá ykkur”. Eg er þér þakklátur fyrir”, mælti ofiirst inn. “En það er ekki nóg. Eg þarf að f-á rottueitur og mikið af þyi. Rotturnar eru farnar að raðast á hermennina. Þær eru hroðalega stor ar <>g nú eru þær farnar að svelta. Þegar við rekum þær eftir gröfun- um, þa snúa J>ær oft á moti her- mönnunum og bíta þá i fæturna. Eg er hræ<I<lur um. að það veroi ilt að eiga við rottur þessar eftir strið- ið, og það þarf góð og öflug ráð til þes.s a eyfia þeim <>g uppræta þær, — ef það er mögulegt”. SKIN l ST1 s r I i IDSFRETT lli. F’rakar <>g BVetar senda "Ulti- inatuin ’ til Grikkja. Segja þeiin, að þeir \ærði að hætta öllu makki við Þjóðverja <>g segja skilið við J>á að fullu <>g öllu innan 48 klukkustunda, ef ekki er friðum <>g griðum slitið, og sendiherrar Breta, F'rakka og Rússa fari heim.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.