Heimskringla - 20.01.1916, Page 8

Heimskringla - 20.01.1916, Page 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 20. JANÚAR 1916. Fréttir úr Bænum. l'te. Leifur StVlva.von, 659 Welling- ton Ave.; sonur Sölva Sölvasonar of< konu lians. Fór (íéðan 17. jaúar 1916 með Imperial Army Motor Trans- ]>ort, 2nd W. P. G. Draft. Stúlkurnar i (slenzka Stúdenta- íélaginu hafa stofnað til sleðaferðar (Toboggan Party) næsta laugardags-; kveld, 22. janúar. I>ær bjóða öllu is- len/ku námsfólki í borginni að koina og skemta sér. Fólkið er beðið að| koma saman slundvislega kl. 7.30 e. li. í sunnudagaskólasal Fyrstu lút- ersku kyrkjunnar. Piltarnir eru sér- NtakJegaiinintir.ú að koma, — hlaup- ,r ken>jj| aði.‘ins.ijórða hvert ár. Frá Mrs. Ingim. Sigarðsson, Ottó P.O., Man., hefi eg meðtekið $10.00. Peninga ]>essa gefur kvenfélagið “Frækorn” (við Grunnavatn í sjóð- inn til styrktar íslenzkum berinönn- um. Einnig hefir Mrs. C. Hinriksson,[þettað áheit verði'efnt $100.00 áheit til Gamalmennahælisins. 1 bæjarkosninga hríðinni hér á Gimli i siðastlíðnum mánuði. bar síra Carl .1. Olson út Jiann óhróður um mig, að eg hefði gengið í lið rneð þeinr, sem spyrna viUlu á móti |»ví. að víiibannslög kæmusl hér í gildi. Að þessari sögu er síra Carl ó- sannindamaður. En til þess að til einhvers sé að vinna fyrir hann, að | bera Jiað af sér, heiti eg hér með á gainalmcnnahælið Retel hér á Gimli, að greiða féhirði þess hundrað dali í löginætum gjaldeyri innan þriggja daga frá þvi sira Carl sannar sakar- áburð þennan. ^ Með þvi að síra Carl er nær- staddari ]iessari stofnun en nokkur hinna preslanna, má vænta að hann vilji nianiia sizt láta hælið fara a I mis við þettað fé, ]>ó litið sé, og skal eg því, ef bann krefst Jiess, leggja [ frain fulla tryggingu fyrlr þvi, að icgar skil- Retel, Gimli, Man., sent 2 piir af sokk j yrðinu er fullnægt. um og 1 trefil til íslenzku hermann- nnna. Þakkir séu gcfundumun fyrir vin- arþel þeirra til islenzku liermann- anna. Winnipeg, 26. des. 1915. Hannes Pétursson. Þetta átti að koma í blaðinu fyrir nokkru síðan, en gleymdist.—Kitstj. Stþdentafélagið heldur mælsku- samkepni í ár, 10. fcbrúar. Ágóðinn verður gefinn Rauðakross sjóðnum. Samkoman verður nánar auglýst síðar. Það gladdi oss, að sjá greininá eít- ir “Hermannskonuna”, frá Gimli. Hún sér og skilur augsýnilega um hvað er verið að herjast, og livað við liggur, ef vér dugum nú ckki. Og hún lætur ]>að i Ijósi hispurslaust. Væri betur, að vér ættum inargar slikar. Hún á heiður skilið og vild- um vér helzt hirta nafn hennar. fíit. SÖNGSAMKOMA. Tónfræðingur ög söngkennari Mr. Brynjólfur Þorfáksson hcldur nú söngæfingar á þriðjudags- og inið- vikudagskVeldum kl. 8 e. iri. i Úni- tarakyrkjunni til undirhúnings und- ir söngsamkomu þá, sein verða á ]>ar þann 3. febrúar næstk. Vér viljum benda inönnum á þes.sa sóngsamkomu. Hún verður vafa- laust góð. Brynjólfur er reyndur að því, að vera snildarmaður að æfa söngflokka, og hefir hatln góðan flokk að æfa, og verður ekkert til-| siiarað. að vanda það sem bezt. Það má þvi óhætt treysta því, að inenn.| fari ánægðir út af söngsamkonui þeirri og ættu því að fylla húsið. Munið, vinir, eftir söngsam.koiii- unni í Únítrakyrkjunni 3. febrúar. Þess ber að gæta, að eg læt mig ekki svo litlu skifla orðstír minn i sambandi við bindindismálið, að nokkrar vöflur nægi ti 1 undan- færslu:, málafærsla Gróu á Leiti kemst hér ekki að, enda mun hlut- hafandi sizt biðjast. Honum fórust ekki svo orð, að eg “ætti” að hafa gjört þetta, eða “inenn segðu” að eg hefði gjört þetta, heldur staðhæfði hann blátt áfram ineð beinum orð- um, að eg hefði gjiirt ]>að. Að sira Carl sanni sögu sína er Gainalinennahælinu $100.00 gróði. Gimíi, 4. jan. 1916. fí. ,/. Lifman. 108. HERDEILDIN undir yfirstjórn Lieut.-Colonel George H. Bradbury, sem nú er að safna mönnum, bæði í Winnipeg og Selkirk, hefur á- kveðið að senda tvo Recruiting Sargeants,, þá Mr. H. E. Magnússon og Mr.'Sv. Arnason (sem báðir tilheyra þeirri herdeild) — útum bygðir Islendinga á milli vatnanna, í þeim tilgangi að taka á móti áskriftum þeirra manna sem í þessa herdeild vilja ganga, og gefa þeir jafnframt allar nauðsynleg- ar upplýsingar viðvíkjandi inngöngu í herinn. Og skora þeir Mr. Magnússon og Mr. Arnason hérmeð á alla hrausta og framgjarna menn að gefa sig fram til viðtals á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Riverton, Janúar 19—20—21. Arbcrg, Janúar 24—25—26—27—28 Fyrri partinn af Febrúar fara þeir norður með Oak Point brautinni og stanza á öllum viðkomy-stöðum brautarinnar meðfram Manitoba.vatni, og verður það nákvæmlega aug- lýst síðar. Þakkarorð. Meðlimir stúkunnar Isafoid Munið þetta! Eftirleiðis verður veitt miíttakn iðgjölduii) til Court fsafold 1018. I.O.F., að 605 Sargent Ave., Winni- peg, á eftirfylgjandi tírnum að eins: Mánudögum kl. 5—7 e.liád. Þríðjudögum kl. 5—7 e. hád. Miðvikudögum kl. 5—7 e. hád. Fimtudögum kl. 5—7 e. hád. Laugardögum 1—6 e. hád. Iðgjöld verða eigi sótt heim lil með- lima eftirleiðis, eins og að nndan- förnu hefir átt sér stað. Þvi niiður hefir það dregist alt of Icngi fvrir mér. að vofta I)r. B. .1. Brandson innilegt þakklæti mitt fyrir |>á mikilsverðu hjálp, sem hann veitti mér. I mörg ár liafði eg þjáðst af innvortis meinsemd, sem ómögulegt var að lækna án upp- skurðar. Vegna örðugra kringum- stæða sá cg ekki frain á, að eg gæti staðist þann kostnað, sem þvi fylg- ir að ganga undir uppskurð. og bjóst þvi við, að eg yrði að biða kvala- fulls dauða.'Þá kom Dr. Brandson, og bauð mér að veita mér hjálp, hann kom mér inn á Winnipeg- General Hospital. gjörði á mér stór- an holskurð og stundaði mig þar, ineð hinni incstu alúð og samvizku- semi um 6 vikna tíma án nokkurs endurgjalds. Nú er eg koinin til heilsu aftur, og styrkist með hverj- um degi. Fyrir ]>etta iuikla góðverk | Dr. Brandsonar, hið eg góðan guð jað launu hónum, blessa alt hans starf á ókomnum æfidögum hans, sem eg óska að verði margir. Kinnig bið eg Guð að launa öllum þeim. sem vitj- uðu njin og skemtu á ýmsan hátt þann tima sem eg dvaldi á sjúkra- húsinu. Betel. Giinli, 14. jan. 1916. Margrét fícrgnmn. Skammavísan. I Andirm hrakti stórskáldið og lista- | manninn á fætur, upp úr rúminu volgu og notalegu, undir fiðursæng- inni hlýrri og dúnmjúkrí — út í napran og nístandi vetrarkuldann. . ........ . , Þungbúinn og hugsandi rölti hann 1 fjarveni ni.mil veit.r dottir m.n, ofna- aís ,mli sinni. holwm lcið Miss Ida J). Sivamson jðgjohlum | falriur, aíS trúa mest á sönn mann- hir'yLolnn/1 réttindi og freisi lýðsins bjugg- Uanmork og Pyzkaiand ust til varnar. Iíann hafði séð menn þeirra hervæðast í inilíóna-tali, heyrt fallbyssur þeirra (lrynja í þús- unda-tali! Allar líkur bentu til, að "brezka kongsins kynblendingar” myndu geta sér vænan sigur-orðstír á vígvellinum. Útlitið var hörmu- legt. ógurlegustu hildarleikir, sem heim- urinn hefir auguin litið, voru nú háðir. Skáldi fann sig knúðan til, að taka cinhvern þátt i einhverju. Slaginn byrjaði hann svo með þvi, að kasta hnútum i “samlanda” sína! — All-góð dægrastytting hefði þetta orðið, ef þeir hefðu ekki hent hnút- ur þessar á lofti, að fornum sið, og kastað þeiin sterklega til baka: Smástaka var ort. Benti hún á ÓSAMKVÆMI í andans theimi ein- hvers stórskálds. — Það hlaut að vera hann! Persónulegar skammir var hún ekki, enda er slíkt viður- styggilegt og siðuðutn niönnum ó- saniboðið. Hún átti að eins við hressingu andans og biblín-le&tur, — í tilefni af jiretituðum brennivíns- stökum og bibliu-versum cftir hann. öllum er leyfilegt að láta skoðun i Ijós ó slíku. — En er skáldið stóð við ána og mintist þessa, ifvltist hjartað af reiði! Sálin varð biksvört af bræði.i Hófst hann á loft ogkvað brénnandi I skammavísu út í iskalt næturloftið, blés í hana allri þeirri heift, sem mannleg vera getur búið yfir. G</ nii fór honiim ad líffa hetnr! Ekki hugsaði hann út i }>að, að ef til vill viéru margir íslendingar^ orðnir þreyttir á hans eilífa hnútO-j kasli i garð annara manna. Ekki ! heldur út í það, að reynsla manii-, kynsins, þessi bezti kennari á öll-j um öldum, in.vndi ef til vill rvra móttöku og kvittar fyrir.. Mnniff aff f/reiða gjöldin i lima.' G05 Sargent Av„ Winnipeg, 17. jan- úar 1916. Sivaiu Swainson, P.S. Biblíufyrirlestur verður haldinn i 804 Vfc Sargent Ave. (milli Arlington og Alverstone St.) sunnudaginn 23. janúar kl. 7 síðd. tjósi lietta Efni: XorffhnilfustríÖið i spádómannú. Hvaff merkir stríff? Er það lákn tlmannu? Inngaiigur ókeypis. AHir vel- koninir. Duvíff Guffbraadssou. Kafli úr bréfi. gjörl af blaðinu Það varijómandi failega þér, að hafa inyndir í Jóln- af þeiin Islendingum,. sem leggja líf og heilsu og alt, sem þeim er kicrt i sölurnar fyrir fósturland- ið og hið góða málefni. Það álti svo vel við að minnasl þeifra með því um Jólin. .lólahlaðið var ágætt, frá- gangur allur var svo góður, og mest um |>að í þvr, sein mestu skiftir nú. Yfir höfuð líkar mér Heimskringla vel (að undantekioni pólitíkinni); hún er mér nlt af kærkomiu siðan |>ú tókst við lienni. Eg fékk aldrei Jólablaðið i fyrra vetur og saknu ]>ess alt af, þvi eg held þciin sainan, sem eru meira en nafnið tómt Christian Olafson, Crescent, B.C. Myrkrið var, lioiiuin jafnun geð- felt. væri ]>að “einungis rúmt” — en t þetta siiin var tunglsljós! Veruleg “Ijós-þrengsli” áttu sér stað i kring um hann, jafnvel þó hann færi cin- fiirum. Inni í húsi hafði þetta ver- ið alveg óbærilegt. úti var ]>að iitið betra. Áin hlasti við augúm hnept i soilin klakabond, Stórtrén stóðu í kring. hrímiþakin og hrikaleg. — mjög tröllslegar og ískyggilegar “siil- ir úr helfrosiuim skóg”! Fannþaktir fjallatindar gnæfðu við vesturloftið eins og ægilegir ísheimajötnar. Alt var vetrarlegt og dauðalegt, skáld- inu tciff itta. . Gremja hafði legið á huga hans lengi. Heimurinn var kominn í bál og vnða, svö ekkcrt heyrðisl lil skáldaniia meir. 111 kjör voru ]>að. Augu hans hiifðu hvilt á þjóðinni, sem einna inest lætur á sér bera í heimi huf/sjóiutnna. Sugnfræðingar hennur liöfðu hiásið að henni eld- logum slrlðs og styrjahlar-orðslirs. Skáliliu liennar höfðu kveðið i hanaj metnað og þjöðardranili. Heimspck- ingar hennar hlifðu um alla liluti ritað og rwtt. vísindin hennar alt reynt að ska|>a, jafnvel ittif/ann i egg- iff. Þessa voldugu þjóð, sem í raun réttri trúir á mátt sinn og megin, hafði hann séð skera upp herör i lönduni líit þroskaðra þjóða og segja þeim strið á hendur. Nú áttu andlcf/ firosknn og visindi slutt i land! En hann hafði séð meira. óþrosk- uðu þjóðirnar, sem eru svo cin- Blaðið Qaily Mail í Lundúnum sendi nýlega fréttaritara sinn, Basil Clarke, til Kaupmannahafnar og skrifar hann um það langa grein.:— Aðallega sendi hlaðið hann til þess að frétta eitthvað um þetta “dular- fulla samkomuJag” inilJi Breta og Dana. Basil Olarke sýnir i grein sinni að allar tegundir varnings eru sendar frá Danmörku tit Þjóðverja, eða réttara sagt þýzka hersins. Þetta veit flotastjórnin, en fyrir þenna samning milJi Breta og Dana, geta herskipin ekkert að gjört, hversu fegnir sem nienn vildu stöðva þenna straum af matvæluin, vopnum og klæðum. Segir Glarke, að kaupmennirnir, sein selji Þjóðverjuni vörur þessar og verði rikir af, þeir hlægi að þvi, þegar talað er um, að Bretar banni allan flutning til Þýzkalands, og ]><i ekki síður Þýzkararnir sjálfir. En danska þjóðin í heild sinni sé at- gjörlega með Bahdamönnuin, eink- um Bretum, og Dani hrylli við kaup- skap þessum, sem þeir erti nevddir að gjöra við Þjóðverja. Pýzkaland heidur skamhyssunni viff egra þeim. Hann segir að Danmörk ráði ekki sjálf gjörðuin sínum, hvað þetta snertir. Yfir tiöfði Dana hangir í Jofti hnefinn Jiýzki, með ógnuni og hótunum, að höggið riði af, ef að þeir hlýði ekki. Þjóðverjar lióta þvi að taka Dan- mörku, ef að þeir fái ekki þaðan öl’ ]>au matvæli, sem Danir geta án ver ið, og allar þær vörutegundir, sem Danir geta keypt í öðr.um löndum og f 1 n11 hcim til sín. Til sönnunar þessu sýnir Clarko af verzlunar- gildi hans kiildu skynséniis-trúar ogi skýrsluin feykimikinn viðauka. sem mýrku Hfsskoðana. Ljóð hans yrðu.^an*r nti bj'á öðrum löndum og ef til vill brotin rœkilef/u til mergj- j flytja heim. til sín; svo sem hrísgrjón ar siðar. I>jóffar-heildin myndi eng-j svínafeiti, linseed oliu, svína- an kjarna finna þar til að byggja á, j kjöt, te, kaffi, cocoa, annað kjöt, olíu alt væri svf^ sérkennilcyt svo <í- ] niargarin. Danir kaupa nú svo af möguleyt. Skoðaður á dögum meiri j f)cssu' scni l)cfðu þeir margfalda i- þroskunar yrði liann því bara vind-1 búatölu við landsbúa. F-n liér um hil bóla á völnum andans. l,cHa fer til Þýzkalands. Hann sá ekkert af þessu. Nú varl a^ Bretar virkilega leyfa ]>ess- hann ekki lengur skáld og ,1UK !unl straumi forboðinna vörutegunda B jað renna stoðugt ínn í Þýzkaland, þá er ekki furða, þó suinir dönsku engur skald og Inig- sjóna-inaður. Var bara skönunóttnr karl, sem ætið er reiðubúinn að svara fyrir sig og ætíð vill eiga siff- asta orffiff. Viimr Ileiniskrinyltt. kaupmennirnir hrópi upp yfir sig af undrun og segi: “Vissulega sést það nú, að þið Bretar eruð sannkristin j og guðelskandi þjóð, þegar þér elsk- j ið óvini yðar eins og hér má sjá”. — J En hvort allir Bretar vilja skrifa j undir þetta án þess að bíta á jaxl, það getur verið spurning. Pjóöverjar vísir til að rétta út hramminn þii oy þcgar. ----------------------------------j Gerald Fiennes heitir fréttaritari K-rWMADA VANTAP í l.laðsins Eondon Observer, og er K.tINlNAKA VAlNiAK. I liann fulltrua um Jjað, að Pjoðverjar fyrir Lowland School, No. 1684, um ætli scr bráðlega að slá eign sinni á þriggja mánaða tiina, frá 15. marz til j Bnmnörku. 15. júní 1916. l’msækjendur þurfa að j F.vrst getur hann |>ess, að Þjóð- hafa i ]>að minsta Third Class Pro- \ verjar láti sér aldrei úr huga liða, að fessinnal Qertificate. Tilboðum, sern I koinast að Norðursjónum, til |>css Vinnukonu Vantar. á enskt heimili. að eins |>rír i fami líu. —Mr. Madden, 1 Oak Ave., Nor wood. 16-17-30-u tilgreina menlaslig, æfingu oghvaða kaup oskast verður veitl móttaka lil 20. febrúar af S. Einnsson, Sec’y-Treas. I.owland S. I). 1684. 17-19 Vidir P.O., lO.Jan. 1916. Sérstök kostaboö á. innanhúsa munum. KornlÖ til okkar fyrst, þlT) munið ekkl þurfa «5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 5»3-51 >5 JiOTRR IIAHE AVE5VE. TaUtml Oarry S884. að gjöra þaðan áhlaup á England. Það væri hezt frá Calais, en nái þcir ekki ströndinni suður þangað, ]iá gæti þeir hafið árásina frá ósum Schelde-fljótsins eða borgmnim Ant- vcrpcn og Zeebrugge, sem þeir nú halda i Belgíu. En svo gætu þeir lika stefnt innrásartiðinu norður að Elf- armynni og búist frá Hamborg og i Eniden. Hefir mönnum þráfaldlega komið til hugar, að |>eir mundu (>ar til ráða. því að einlægt hafa þeir her mikinn, sem aLbúinn er að sendast þangað í skyndi. En bæði gebi þeir hugsað sér að taka Holland eins og Belgiu áður langt liði; og svo er ann- að: Þarna liggur Danmörk opin og varnarlaus fvrir þeim; og það væri býsna undarlegt, ef að Þjóðverjar færu ekki að rétta klóna út eftir jafn gómsíetum bita og Danmörk er. Það er eitt, sem kann að hafa haldið þeini frá þvi alt til þessa, og það er það, að meðan varan og matyælin streyma inn til þeirra, bæði frá Danmörku og Noregi og Svíþjóð, þá hafa þeir meiri hag af ]>vi undir þessum ástæðum, að lofa Dönuni að eiga sig. ()g þetta hefir óefað vahlið ]>ví, að Bretar eru svo linir að líta eftir kaupverzlun Dana. Þeir iiafa verið að hlífa Dönum. ()g ]>að kann vel að vera, að Þjóð- verjar kjósa einhverra hluta vcgna, að taka nú Danmörku á undan HoJ- landi. Einkum síðan að neðansjáv- arbátar Breta komu i Eystrasalt. Við það teptust allar sendingar frá Sví- þjóð til Þýzkalands, og þá fór fyrst fyrir alvöru að koma i ljós sullurinn og matvæiláskorturinn á Þýzkalandi. Það. sem Þjóðverja skortir nú meira en nokkuð annað, er að ná valdi yf- ir sundunum milli Jótlands og Svi- þjóðar. Þeir gætu þá að miklu leyti lokað Eystrasalti og ráðið þar löguin og lofuin. En hváð yrði ]>á um Færeyjar og fsland? I>að niun litill efi á l>ví, ef að þjóðverjar tækju Danmörku, sem þeir geta tekið hvenær stím þeir vilja, að telja má fyrirhafnarlaust, ]>á myndu þeir álíta, að Færeyjar og fstand fyilgdu ]>eim, og eru þá ís- lendingar búnir að fá það, sem margur hefir ]>ráð, — að komast i undir ÞjóSverja, og geta þeir ]>á far-1 ið að berjast á móti Bretum og Can- ada. Enginn efast um, að I>ýzkir myndu vilja halda bæði Færeyjum og Islandi, og myndu berjast við hvern, sein neitaði því að lönd þessi ættu að fylgja Danrnörku, og ef að þeir héldu þeim, |>á yrðu þeir þar ó- þægir gestir ölluin þeim, sem um sjóinn fara og ekkert væri jafn hættulegt fyrir vetdi Breta á sjón- urn eða vöruflutninga milli Ameriku og Evrópu. En hvort Bretar myndu taka því ]>égjandi er litið vafamá). En til að sýna, hvor.t skandinav- iskli töndin og líolland hafi ekki flutt vörur inn í Þýzkaland má geta um v'öruflutning fná fíanduríkjnnum einum lil þessara landa árin 1914 og 1915: Árið 1914 voru fluttar til Dan- merkur vörur upp á $20,862,000; en 1915 upp á $62,754,000. Árið 1914 voru vörur fluttar lil Hollands ii]>i> á $81,221,000; en ánið 191g upi> á $126,846,000. Árið 1911 voru vöru fluttar lil Noregs upp á $12,817,000; en árið 1915 upp á $37,334,1)00. Árið 1914 voru vörur fluttar jtil Svíþjóðar upp á $15,503,000; en ár- ið 1915 upp á $72,840,000. Árið 1914 voru þannig innfluttar til þessara landa frá Bandarikjunum einum vörur upp á samtals $130,- 103,000; en árið 1915 upp á samtals $299,774,000. Þarna sér inaður muninn eftir að stríðið byrjaði, og það má ótífað fullyrSa það, að meginið af þessuin við auka hefir gengið til Þýzkalands. En nú er aðgætandi, að þessar vörur eru að eins frá einu landi, Bandaríkjunum í Ameríku. En altar þessar þjóðir hafa keypt vörur. hvar scm þær gátu út um heiminn, eimnitt til þess, að setju þær aftur .til Þýzkalands fyrir miklu hærra verð og græða þannig stórfé. Þetta urðu Bretar að láta sem þeir sæju ekki, þó að þeir vissu þetta alt saman. En í hnust, þegar þeir komu neðan- sjávarbátuin sínuin inn í Eystrasalt, þá fór að kreppa að fyrir Þýzkum, þvi að þeir fengu þá ekkert frá Sví- þjóð, Noregi eða Danmörku á sjó. En þeir höfðu cinlægt járnbrautina frá Stésvik; ]>ar mátti einlægt senda; hún var öll i þeirra landi, og nieð Iienni hafa þeir fengið inargan bögg- ulinn. — En nú ætla Bretur að fara að herða á reipunum, og ef að ekkert sleppur í gegnuin greipar Jieirra. ]>á fer að verða hart a Þýzkalandi umlir vorið. Sextíu nianns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. T'l þess að verða fultnuma þarf aðelns S vikur. Áhötd ókeyjiis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðutn þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Tjl ]>ess að verða góður rak- ari verðið þér að skrifast i'it frá Alþjóöa rakarafétaginu. International Barber CoIIege. álexandcr Ave. Fyrstu dyr vesrnn við Main St., Wfnnieg. ----íslenzkur Ráðsmaður hér.------- ™! D0MINI0N BANK Hornl Notre Dome oe Shrrhrookr Strrrt. HiifMn.ir.il nppb...........$6,000.000 VarnaJASnr ................ $7,000,000 Allnr rlcrnir............ $78,000,000 Vér óskum eftlr vitSsklftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst atí gefa þeim fullnsegju. Sparisjóósdelld vor er sú stœrsta sem nokkur banki hef- lr í borgtnnl. íbúendur þessa bluta borgarlnnar óska aó sklfta vib stofnum sem þelr vlta aó er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutlelka. Byrjló sparl inntegg fyrir sjálfa yóur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráósmaður TIHISE UAltllY 34.50 NY VERKSTOFA Vér erurn nú færir um aT> taka á móti ölluin fatnatii frá yður til að hreinsa fötin þín án þéss aö vneta þau fyrir lágt verU: Sults Cleaned and Pressed.r.Oc Pants Steamed and Pressed ‘Jác Suits Dry Cleaned....JiihOO Pants Dry Cleaned ..r.Oc Fáí?I ytiur verölista vorií á öllum aögjöröum skófatnaöar. Empress Laundry Co -------miiTi.i) --------- Phone Sl. Joha :.O0 C’or. AIKIl.NS A.\D Dl FFKHI.V

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.