Heimskringla - 08.06.1916, Page 7

Heimskringla - 08.06.1916, Page 7
WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1916. HEIMSKRINGLA. *L<S. 7. Hvað hjálpar Frökkum við Verdun? Eftir Herbert Corey. Einhversstaðar á bak við Verdun vorum vér 26. maí, en gátum ekki tekið brautina til C —, því að Þjóð- verjar voru að senda sprengikúlum sínum eftir henni og yfir hana, eftir ])ví sem franski herforinginn, sem fylgdi okkur sagði. — Vér verðum að brúka mjög lélega braut til þess að komast l>angað, sem þér ætlið, sagði hann. En brautin, sem vér vorum neyddir til að ferðast eftir, var mjög hepplleg fyrir oss, því hún gaf oss svo ljósa þekking og skilning á hinni undraverðu verkhyggni Prakka; og þetta er ekkert leyndar- mál lengur, því eg býst við, að Þjóð- verjar viti nú orðið alt um það fyr- irkomulag næstum eins vel og sjálf- ir Frakkar. Og þetta, sem Frakkar hafa gjört er, að síðan slagurinn mikli hófst við Verdun hafa þeir þygt járnbrautir, akbrautir og gang- stígi, langs og þvers og í allar áttir, um alt svæðið á bak við Verdun, sem eðlilega eru sameinaðir járn og akbrautum landsins. Já, alt þetta hefir verið gjört á síðustu fimtíu dögum, og nú gengur allur aðdrátt- ur svo greiðlega, að á fáum dögum væri hægt að ausa Verdun í kaf með vistum og vopnum. En hví var þetta ekki gjört fyrri? spurðum vér, eða áður en Þjóðverj- ar byrjuðu aðsókn sína á kastala- borg þesa, og svarið var: Af því að Erakkar eru öilum þjóðum fljótari að sníða sér stakk eftir vexti, eða með öðrum orðum: að ráða fram úr því óvænta, sem að höndum ber. Sumir hafa undrast yfir, að Þjóð- verjar skyldu ráðast á Verdun. En sannleikurinn mun vera sá, að þeir hafi verið búnir að njósna um, hvað erfitt var að koma þangað næguUi vistum og öðrum nauðsynjum hers- ins, þar sem var að eins um tvær járnbrautir að gjöra til allra að- flutninga, og því hafi þeir álitið, að Prakkar gætu ekki haldið út meir en svo sem þrjá til fjóra daga. En Þjóðverjar hafa að sögn ekki minna en tólf járnbrautir til aðflutninga sín megin við Verdun, og því varð útreikningur Þjóðverja svona: — “Vér hljótum að geta ausið Frakka i kaf með sprengikúlum okkar á tveimur til þremur dögum, og látið þá flýja úr borginni”. — En hvernig fór? Bifreiðar brúkaðar til aðflutninga. Strax og það varð yfirehrforingj- um Frakka ljóst, að Húnar ætluðu að gjöra aðsúg að Verdun, fóru þeir að gjöra ráðstafanir til umbóta her- gagna aðflutnings, og í dögun hinn næsta morgun voru átján þúsund bifreiðar, af ýmsri gjörð og lögun, byrjaðar að flytja skotfæri og önn- ur hergögn. I fyrstunni var sagt í Parfs, að það hefðu að eins verið fimm þús- und bifreiðar við hergagna-flutning þenna, en háttstandandi herforingi sagði mér, að átján þúsund væri rétta talan, og það er scnnilegra. Fyrstu bifreiðarnar í þessari afar iöngu lest voru hlaðnar mönnum, svo sem akbrautafræðingum og ak- brauta verkamönnum, véiameistur- Um og eftirlifcsmönnum af öllum teg- Undum. Því að á hverri mílu var sett upp eins konar biðstöð (sta- tion), og gæslumaður við hverja, til að flagga og aðvara. Ef að bifreið bilaði, var henni óðara velt út af vcginum, þvl ekkert mátti stöðva hinn stöðuga bifreiöa-straum til Verdun. —Þessir elskulegu naggarar, sagði iylgdarmaður minn 1 aðdáunarróm, benti um leið á einn af þessum brauta-viðgjörðarmönnum, sem um leið leit til okkar, og var augnaráð han's all-biturt og andlitið sveitt og þrútið af erfiði, og gramur í geði var hann auðsjáanlega yfir því, hvernig bifreiðarnar sópuðu mulda krjótinu upp úr holunum og hjól- förunum, jafnótt og hann fylti þær. Eg sá hann hrista hnefann framan í einn bifreiðarstjórann, um leið og hann fór fram hjá honum og þeytti hiulda grjótinu upp ú r holu, sem hann var nýbúinn að fylla. Alt af falla sprengikúlur óvinanna á þessar brautir hér og þar, og búa til nýjar holur; en þessir “elsku- iegu naggarar” gefa sig ekkert að bví, nema því að eins að sprengikúl- hrnar falii alt of ])étt, l)á hætta þeir bar til hríðinni iinnir, og leggjast beir vanalega í grasið rétt utan við brautina, og reykja þar pípu sína. byrja svo aftur á ný, nöldrandi yfir þessum “fjandans bifreiðum” °k þessum “bölvuðu þýzku sprengi- húlum”. I*að vinna tugir bifreiða við að iiytja möl á þessa vegi, og gengur l'að stöðugt dag og nótt, og þungar °k stórar eim-rúllur (steam rollers) elétta og þjappa mölinni ofan í brautirnar; en alt af rífa sprengi- ^ólurnar holur hér og þar, og þessi stöðugi straumur hergagna flutn- in-gs heldur látlaust áfram að eyði- in&gja, svo alt af þarf að halda á- fram að gjöra við, uppihaldsiaust dag og nótt. Þessar átján þúsund bifreiðar höfðu nóg að gjöra fyrstu dagana, því um leið og þær fluttu til Yerdun ailar tegundir hergagna, þurftu þær að flytja burtu úr borginni 22,000 manns. En nú er farið að fækka bifreið- unum, því nú er búið að leggja þess ar bráðabyrgða járnbrautir um alt. Þessar bráðabyrgða járnbrautir eru léttar og fijótgjörðar eða lagðar, því að teinarnir eru álíka að sverleika og þyngd eins og teinar þeir, sem brúkaðir eru á steintöku (quarries) brautum í Ameríku. Gufuvélarnar, sem renna eftir þessuin brautum, eru af hæfilegri stærð og draga að eins tólf vagna. Manni sýnist í fljótu bragði, að brautir þesvsar muni vera mjög svo ótraustar, en reynslan sýnir annað, því mjög sjaldan hlekkist þeim nokkuð á. Þessar járnbrautir liggja mjög skamt frá fremstu röðum óvinanna, og oft eru járnbrautaspou þessi rifin upp af þýzkum sprengikúium; en sjaldan hefir það komið fyrir, að gufuvagnarnir, þessir litlu, eða lest- ir þær sem þeir draga, hafi orðið fyrir skotum óvinanna. En þegar brautarsporið skemmist af spreng- ingu, eru ætíð menn til taks til að gjöra við það, og veldur svoleiðis skemd því sjaldan meira en fárra mínútna stans. Vér mætturn mörgum eimlestum, fullum af þessum brautabyggingar- mönnum, með skóflur, broddaxir (picks) og byssur sínar, og malpoka á bakinu; voru þeir að ferðast þang að sem þurfti að byggja nýjar braut ir eða gjöra við gamlar. Einnig mættum vér mörgum lestum fullum af hermönnum, sem voru á ieiðinni til skotgrafanna eða “bræðsluofns- ins”, eins og þeir kalla það. Aftur voru aðrir á leiðinni úr eða frá skot- gröfunum, þögulir, forugir og dauð- uppgefnir eftir sex sólarhringa stöð- uga vöku og bardaga, og áttu þeir nú að fá sex daga hvíld. Og alt þetta gengur eins og góð stundaklukka, skrykkjalaust og hvíldarlaust, sem sýnir, að Frakkar kunna að stjórna, og kemur það alt af betur og betur í ljós. Islandsfréttir. Lögrétta, 3. maí. Mislingar. 18. apríl fann héraðs- læknirinn á ísafirði mann þar ný- lagstan í mislingum. Hafði sá mað- ur komið frá Noregi með Flóru. En skipið var búið að koma í Vest- mannaeyjar, Reykjavík, Patreks- fjörð og Hólmavík og var þenna dag á leið til Siglufjarðar. Landlæknir gjörði þegar allar ráð- stafanir til að hefta útbreiðslu veik- innar. Isfirðingurinn, Eiríkur Guð- mundsson, hafði sýkst meðan skip- ið var hér (13.—15. f. m.), en verið á ferli. Var rekinn ferill hans hér. — Fim manneskjur hafa sýkst af Ei- ríki hér, 15 á ísafirði, áður en lækn- ir sá hann, og 5 farþegar, sem fóru til Siglufjarðar og liggja nú þar. Er allstaðar beitt fullum sóttvörnum. Verður reynt af fremsta megni að stöðva veikina. Landsbankamálin. Það er nú á- kveðið, að öll skjöl, sem farið hafa m’illi landsstjórnar og bankastjórn- ar út af gjaldkeramálinu og banka- byggingarmálinu, komi út í Stjórn- artíðindunum innan skamms. Um bankabyggingarmáiið hefir mikið verið rætt að undanförnu í bæjar- blöðunum. Bankastjórnin viil nú byggja hann neðan við Hafnar- stræti, en landsstjórnin vill hafa hann við Austurstræti, þar sem Hótel Reykjavík var áður. Skyn- samleg grein um þetta mál var í Vísi nýlega eftir L. L., og mælir hann með því, að bankinn verði settur við Lækjartorgið, norður af stjórnarráðshúsinu. Nú hefir stjórnin látið dómkveðja 3 menn til þess að segja álit sitt um lóðirnar tvær við Austurstræti og Hafnarstræti og hafa orðið fyrir því: Ásg. Sigurðsson konsúll, Einar Erlendsson smiður og Jón Þorláks- son landsverkfræðingur. — Nathan og Olsen, stórkaup- monn hér iiafa keypt Godthaabs- lóðina með þeim liúsum, sem á henni standa og kvað ætla að byggja þar upp nú i sumar. Verður það þá önnur brunalóðin frá í fyrra, sem upp er bygð, en fyrstur til að byggja upp varð Gunnar Gunnars- son kaupmaður. Hann bygði þegar í fyrrasumar stórt steinsteypuhús við Hafnarstræti, og nú er hann kominn nokkuð áleiðis með annað við Austurstræti. — SkilnatSargjöf. Jón Guðmunds- son, sem verið hefir ráðsmaður Vífil- staða hælisins sfðan það var stofn- að, sagði því starfi af sér nú fyrir skömmu og fluttist hingað til bæj- arins. Bæði læknir og sjúklingar á Vífilsstöðum gefa honum bezta vitn- isburð fyrir veruna þar. Sjúkling- arnir sendu honum ávarp nú á sum- ardaginn fyrsta, með þökk fyrir framkomu hans við þá, og fylgdi á- varpinu minjagripur, en það var vandaður göngustafur úr íbenviði, með handfangi úr silfri. Nafn Jóns er greypt með gulli í viðinn, neðan við handfangið, en þar fyrir neðan er silfurhólkur og á hann grafið: “Þökk fyrir 1910-1916, frá Vífilsstaða- sjúklingum”. — Tíðin. Umskifti eru nú orðin til hins betra, og þó engin veruleg hlýindi komin enn. Um miðja síð- astliðna viku brá til sunnanáttar, en í vikulokin var aftur kominn norðan andvari. En heiðríkt er og sólskin á hverjum degi. Fréttir úr Dalasýslu.Húnavatnssýslu og Skaga fjarðarsýslu segja, að jarðhnjótar séu komnir þar upp til nokkurra bóta, en í Eyjafjarðarsýslu og Þing- eyjarsýslu er enn sagt jarðlaust með öllu. Að norðan er sagt, að hey- skorturinn sé ekki eins mikill al- ment og af hefir verið látið hér; hvergi hafi menn enn mist skepnur eða fargað þeim hans vegna. Goða- foss leggur á stað héðan í dag með mikið af kornvöru til Norðurlands, mest til Blönduóss og Sauðárkróks. Þetta er alt tekið af kornmatar- birgðum landssjóðs. Á Akureyri er eitthvað af þeim fyrirliggjandi enn, og einnig einhver slatti á Húsavík. Þær ráöstafanir póststjórnarinn- ar, að felia niður póstferð um Norð- urland vegna heyleysis, þykja mörg- um ástæðulausar með öllu og jafn- vel ótækt úrræðaleysi; segja, að landssjóðinn hefði litlu munað, að kaupa upp af fóðrum einn eða tvo gripi á póstleiðinni og borga fyrir eins og upp hefði verið sett, heldur en að láta póstferðina falla niður. — Mannalát. Síðastl. laugardag andaðist merkisbóndinn Þorsteinn Thorarensen á Móeiðarhvoli í Rang- árvallasýslu. Hann varð bráðkvadd ur. ■ Hinn 10. apríl andaðist í Steinnesi í Húnavatnssýslu frú Ingibjörg Guð mundsdóttir, kona Bjarna Pálsson- ar prófasts. — Enskt herskip, hjálpar-beiti- skip, kom hingað í gær og með því E. G. Cable, ræðismaður Englend- inga, sem hefir verið á Englandi um tíma að undanförnu. — “Mjölnir” í Lerwick. Englend- ingar hafa nú haldið “Mjölni” í Ler- wick eitthvað þriggja vikna tíma. Var hann á leið með fiskfarm til Noregs og hafði verið samið um flutning a farmi þaðan aftur. Það er ekkert smáræðistjón, sem útgerð- arfélagið hér, “Kveldúlfur” verður fyrir af slíkri töf. Smávegis það er sagt aö Gregory Ras- putin, Spiritualista miBill, ráCi ennþá mest fyrir Nikulási Rússa keisara. Þeim manni sem stekkur af steikarapönnu hjónaskilnaöarins niöur í eld hjónabandsins, er ekki hægt aö bregöa um hugleysi. Frægö, er kýmnis kver di, sem krýnir þig meö lárviöarsveig, um leiö og hún nælir “April fool,“ auglýsingu á bakiö á þér. Aö hanga í treyjulafi manns sem hefir ást á öörum kvenmanni, hefir sama árangur sem þaö aö hanga í skotti hunds þess ervanist hefir á aö elta fiörildi. Er þaö ekki skrítiö? aö sá maöur sem getur bjaigaö tíu manns úr eldsvoöa og slökkt eldinn, án þess aö þykjast nokkuö af því, en nái hann í tveggja punda sólfisk á dorg sína, veröur hann svo stór aö hann kemst valla fyrir á heilli section af landi. Af hverju kemur þetta? ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a?5 Já. efcur karlmaöur eldri en 18 ára, get- úr tekiti heimilisrétt á fjórt5ung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi eröur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- lrskrifstofu hennar í þvi héraöi. 1 um- bo'ði annars má taka land á öiium landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) met5 vissum skil- yrtium. SKYLDUR:—Sex mánatSa ábút5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa met5 vissum skilyrt5um innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt Iveru- hús vert5ur at5 byggja, at5 undanteknu þegar ábút5arskyldurnar eru fullnægð- ar innan 9 mílna fjarlægt5 á öt5ru landl, eins og fyr er frá greint. 1 vissum hérut5um getur gót5ur og efnilegur landnemi fengit5 forkaups- rétt, á fjórðungi sectionar met5fram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDUR:—Sex mánatJa ábútS á hverju hinna næstu þriggja ára eftir atS hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrlr heimllisréttarlandi sínu, og auk þess ræktað 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengit5 um leit5 og hann tekur heimilisréttarbréfit5, en þó met5 vissum skilyrt5um. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengit5 heimilisrétt- arland keypt í vissum hérut5um. Vert5 $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánut5i af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nit5ur ekrutal, er ræktast skal, sé landit5 óslétt, skógi vaxit5 et5a grýtt. Búpening má hafa á landinu í stat5 ræktunar undir vissum skilyrðuin. VV. VV. CORY, Deputy Minister of the Interior. Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. ™E D0M1NI0N BANK Hornfl Notre Dome or Sherbrooke Street. HOfntfstóll npph...........$6,000,000 VaraaJOOur ............... $7,000,000 AUar elgntr...............$78,000,000 Vér óskum eftir vit5skiftum ver*- lunarmanna og ábyrgjumst at5 gefa þeim fullnægju. Sparlsjótfsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- ir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarlnn&r óska at5 sklfta vit5 stofnum sem belr vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutlelka. Byrjit5 spari innlegg fyrir sjálfa yt5ur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáísmaSur PHONE GARRY »4.50 223. Canadlan i Scandinavian Overseas Battalion Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Union Trust Bldg., Winnioeg Æðrí og Iægrí foringjar og hermenn verða Scandinavar Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana. MARKET HOTEL 146 Prlncess Sfreet á móti markat5inum Bestu vínföng, vindlar og at5- hlyning gót5. íslenkur veitinga- mat5ur N. Halldórsson, leitibein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi VVinnlpegr Sérstök kostabot5 á innanhúss- munum. Komit5 til okkar fyrst, þit5 munit5 ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 593—505 STOTUK DAME AVENVE TaUfml: Garry 3884. Shaw’s Stærsta og elsta brúkat5ra fata- sölubút5 í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TINSSIIÐDR. Verkstæt5i:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Helmllls Garry 2988 Garry 899 hlNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög fln skó vlTSgerö á meUan þú bíöur. Karlmanna skór hálf botn- aólr (saumab) 15 minútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) et5a lebur, 2 mínútur. STEWART, 193 Paclfle Ave. Fyrsta búb fyrlr austan abal- strætl. J. J. B/LDFELL FASTEIGNASALI. Vnlon Bank 5th. Floor No. 520 Selur hús og lót5ir, og annat5 þar &V lútandl. Útvegar peningalán o.fl. Phone Maln 2685. PAUL BJARNASON FASTBIGPÍASA1.I. Selur elds, lifs, og slysaábyrgb og útvegar penlngalán. WYNYARD, - SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrikflson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnga mlOlar. Talsimi Main 2697 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish l.ögfræ:ðijigar. 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 AVINNIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÓGFR.EÐINGAR. Phone Maln 1661 (01 Electrie Railway Chambar* Talsími: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Physlcian and Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurt5i. 18 South 3rd St., Grnnd Forkn, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er at5 hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fullar blrgblr hrein- Y ustu lyfja og mebala. KomilS Á meS lyfseSla ybar hlngaö, vér ” gerum meSulin nákvæmlega eftir A ávisan læknisins. Vér sinnum V utansveita pöntunum og seljum Á giftingaleyfl. : : : : T COLCLEUGH & CO. * Notre Dnme & Sherhrooke Stfl. f Phone Garry 2690—2691 Á A. 5. BARDAL selur likkistur og annast um út- í farlr. Allur útbúnaöur sá best Ennfremur selur hann allskon mlnnlsvaröa og legstelna. : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WHNIP

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.