Heimskringla


Heimskringla - 06.07.1916, Qupperneq 8

Heimskringla - 06.07.1916, Qupperneq 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. JÚLÍ 1916 Auction Sale Tax Sa/e Hér með tilkynnist, að Tax Sale Evenj Second (ind Fourth Saturday j Gimli bæjar hefir verið frestaí til 5. júlí 1916. Verður þá haldin í ráðhúsi bæjarins kl. 2 e. h. monthlt/ tvill be held at Clarkleigh this yeur from 2 lo 0 p. m. B. RAFNKELSSON. Swan ManufacturingCo, 676 SARGENT AVE. PHONE SHERBR. 494. Býr til og selur hin velþektu SWAN WEATHER STRIPS. Gjörir gamla húsmuni eins og nýja. 676 SARGENT AVENUE. WINNIPEG, MAN. HALLDOR METUSALEMS. SPARIÐ PENINGA ÞENNAN MANUÐ EATONS MIÐSUMARS-SALA HJÁLPAR TIL ÞESS. Markaðsprísar á helztu bændavörum í Winnipeg Þriðjudag 4. júlí 1916. CANADA’S FINEST SUBURBAN THEATRE. Miðvikudag og Fimtudag: — tt The Jockey of Death Verið viss um að sjá þenna leik. Föstudag og Laugardag: — MARGUERITE CLARK í “MOLLY MAKE BELIEVE” Mánudag og Þriðjudag: — BLANCH SWEET í “THE SOWERS”. Rússneskur leikur mjög spennandi. 1 m Mörg Kjörkaup. Prísar mikið lœgri en vanalega. KVENNA- og Barnakjólar, Hattar og Nærfatnaður, Karlmannaföt og alt þar að lútandi, Skófatnað- ur, Húsbúnaður, Matvara, Gólfteppi, alt á lægri prís- um, og alt sýnt með myndum í vorum nýja Miðsum- ars-Sölu Verðlista. — Þessi Verðlisti er sérstaklega gefinn út til þess, að segja yður frá þessum óvana- legu kjörkaupum. Þessi Miðsumars Verðhsti er nú tilbúinn og þér getið fengið hann með því að eins að senda oss nafn yðar og áritun. Bókin verður þá send með næsta pósti, — póstfrítt. Skrifið strax, því tíminn fyrir þessa sölu er takmarkaður og sumar vörur ganga fljótt upp. Með því að senda strax eftir verðlistan- um og panta svo strax það sem yður vantar, — er minni hætta á, að þér verðið fyrir vonbrigðum sök- um þess, að vörurnar séu uppgengnar. (Eftir Grain Trade News og Produce Record, Winnipeg). —s ; ... j' : Hveiti. No. 1 Northern .... $1.13% No. 2 Northern . 1.11% No. 3 Northern 1.08V4 Hafrar. Bezta tegund (2 C.W.) ... 0.45 Bygg. Bezta tegund . . 0.72 Flax. Bezta tegund 1.59% Búpeningur. Geldneyti (Steers) $ 8.00— 8.50 Tarfar og uxar , 5.50— 6.00 Kýr (feitar) 6.00— 6.40 Mjólkurkýr 65.00—80.00 Kvígur 6.50— 7.00 Kálfar 9.00— 9.50 Kindur 7.50— 8.00 Lömb 9.00—10.00 Svín 10.40—10.50 Smjör og egg Esg .....' $0.23 Smjör (Creamery) $0.29—$0.30 Sinjör (Dairy) 0.20— 0.21 Til Leigu hús á Sherburne St, 6 herbergi mod- ern. Renta $18.00 um mánuðinn. — Laust þessa dagana. Semja má við: S. D. B. Stephenson, skrifstofu Heimskringlu. T. EATON WINNIPEG - CANADA Þetta ágæta tfmarit # er nú uppselt hér aftur í bráð; en um miðjan júlí ætti eg að geta afgreitt pantanir á ný, — ef upplag fyrsta ár- gangs “Iðunnar” er ekki þegar þrot- ið heima. En þeir, sem senda mér pantanir í millitíðinni, sitja fyrir og verða afgreiddir strax og eg fæ ritið. Eftirleiðis kostar árg. $1.25. Stefán Pétursson, 696 Banning Street, Winnipeg. Lund, frú Hamilton, frú L. W. Leis- ner og frú Holroyd Foringi Víkinga meiddr Fréttir úr Bænum. | alt það prógram, sem þar verður framflutt, bæði fyrir framan og inn- an fortjaldið. — Komið öll. Mrs. W. H. Adams, frá Bottineau, _ North Dakota, kom á mánudaginn til borgarinnar og verður viku eða tvær hjá föður sínurn, síra M. J. Skaptason, Elsinore Apartments. Hinn 13. júní andaðist á heimili foreldra sinna á Ashham Point við Manitobavatn, Aurora Anderson, 18 ára að a!<lri, dóttir Andrésar Árna- sonar og Jónínu konu hans. Var liún jarðsett 18. sama mánaðar. Aðstandendur liinnar látnu biðja Heimskringlu að flytja lijartans þakklæti öllum þeim, er sýndu þeim hluttekningu og aðstooð við þetta sorgar-tilfelli. Hinnar látnu verður nánar getið sfðar. Málverk. Allskonar litmyndir (“Pastel’' og olíu- málverk) fást keyptar hjá l*or- Mtelui 1*. I>orMteiuMMynÍ, 7.'L' McGee St.. —T«Imíiu 1 íi. 4DD7.— Ljósmyndum, bréf- spjaklamyndum o. s. frv. breytt í stór- ar litmyndir fyrir mjög sanngjarnt veró. Efalaust eiga allir einhverja mynd svo kæra, aó þeir vilja geyma hana meó lífi því, sem höndin og litirnir skapa, til minja í stofunni sinni. . .Bréf á Heimskringlu : — Miss Lina Gillics. Guðrún Helgadóttir. Sveinólfna Gíslason Sam Sigurðsson. Friðrik Svelnsson. öskað er, að allar konur styðji fyrirtæki jietta, sem ant er um her- deildinaf og geta þær snúið sér til elnhverra af fyrgreindum konum og geta þær fengið lijá þeim allar upp- lýsingar, er fyrirtækið snerta. Aðgangur verður lOc og geta menn fengið aðgöngumiða við hliðið eða hjá herdeildinni. Ágóðinn gengur til herdeildarinnar. II. 223. herdeildin ætlar að hafa sam- komu á VVonderland leikhúsinu, Sargent og Sherbrooke strætum, næsta sunnudagskveld. Samkoman byrjar kl. 8.30. Þar verða sýndar á- gætar hreyfimyndir; söngflokkur verður ]>ar ágætur og beztu söng- men nsyngja þar einsöngva. Allir vinir deildarinnar velkomnir. III. Oss er skrifað frá I.undar, að þar verði stórt leikfimls-samkvæmi á laugardagfnn ]>ann 15. |>essa mán- aðar, undir umsjón Grettis A.A.C. öllum verzlunarbúðum verður lok- að á Lundar l>ann dag, og búist er við að mikið fjöhnenni verði saman komið. Aliskonar íþróttir fara fram fyrir börn, fullorðna og gamla; einnig Base Ball á milli Lundar, Eriksdale og Pine Vicv/. Einnig f.adies’ In- door Base Ball. Munið eftir deginum og að fþrótt- ir byrja kl. 10 f. h. Næsta sunnudag, 9. júlí, verður messað í Úriítarakyrkjunni á Glmli ó venjulegum tíma. .Ungmennafélag Únítara fer skemti- ferð til KÍLDONAN PARK sunnu- daginn kemur, 9. júlí. Allir meðlimir félagsins og safnað- arins og kunningjar ]>eirra, sem vildu fara þessa ferð, eru beðnir að mæta hjá Únítara kyrkjunni kl. 2 e. h.. Fólk er ámint um, að hver verður að sjá sér sjálfum fyrir viður- væri yfir daginn. Meðlimir Ungmennafélagsins eru einnig ámintir um, að koma á fund í kveld (fimtudag, 6. júlí). Fimtudaginn 29. júní voru ]>au Henry Duplissa og Anna Steinunn Goodman, bæði til heirriilis f Winni- peg, gefin sarnan í hjónahand, að 493 Lipton St., af síra Rúnólfi Mar- teinssyni. “Bræðrakveld” í stúkunni Heklu næsta föstudagskveld. Allir með- limir, sem í borginni eru nú, eru á- mintir um að vera þar, og láta það ekki bregðast. Skemtiskráin verður löng’og fjörug, ]>ví nauðsynlegt, að allir komi snemma. Það borgar sig fyrir ykkur, Goodtemplarár, að korna á þetta Bræðrakveld, borða með okkur fsrjóma og heyra og sjá Duglfcg stúlka sem kann að bri'rka Typewriter, skrifar góða hönd og hefir haft æf- ingu í Office vinnu gntur fengið vinnu STRAX á skrifstofu Heirns- kringlu. Umsækjandi sjái ráðsmann Heimskringlu tafarlaust. Frá 223. herdeildioni. i. Næsta föstudag 7. júlí heldur 223. herdeildin skemtisamkomu á Ad- anae Club, Broadway Ave., Winni- peg. Verður skemtun sú inni og úti. Þar verður fylkisstjórinn Sir Doug- las ('ameron, Sir Jaines Aikins og frú hans, frú H. N. Ruttan og frú Geo. A. Carruthers. Landslag er fagurt þar sem skemt- unin verður haldin og verða þar búðir margar með ýmsu til að skemta og stýra þeim hefðarfrúr og yngismeyjar borgarinnar. Leikendur eiga einnig að skemta þar frá Pan- tages leikhúsinu og Stuart Whyte’s Versatiles. Te verður borið uin í hinum stóru herbergjum og kulsælu veggsvölum klúbbsins. Þar verður McLaskys Orchestra, Mr. Fred Dalmann, ung- frúrnar Sweatrnan og aðrir fremstu sönglistarmenn borgarinnar og skemta mönnum með listum sínum. Hinn skrautlegi og inikli borðsal- ur klúbbsins verður notaður sein danssalur. Verða ]>ar dansaðir ótal dansar og margskonar, og dansar þar almenningur alt kveldið. Þar geta menn og skemt sér á bil- liard-sölum klúbbsins, drukkið fín- asta tc og etið hina gómsætustu rétti fyrir sáralítið verð, frá kl. 6.30 og alia samkomuna út. Þessar heiðursfrúr hafa tekið að sér að stýra sainkomunni, tilhögun og frainreiiðslu allri: Frú E. M. Wood, frú Bedford Campbell, frú E. Hansson, frú P. C. Schioler, frú T. 223. herdeildin gekk í hina Fyrstu lútersku kyrkju, á horninu á Banna tyne og Sherbrooke strætum síðast- liðinn sunnudag. Síra B. B. Jónsson flutti ágæta ræðu á ensku. Söngur ágætur. Alt fór fram á enska tungu. FUNDARBOÐ. Sameinaður fundur Bændafélags og Grain Growers félags Geysisbygð- ar, Man., verður haldlnn laugardag- inn 15. júlí í Geysir Hall. Til umræðu verður stofnun á “Agricultural Soc- iety”. Mr. S. J. Sigfússon verður á fundinum og gefur upplýsingar. Áríðandi er, að allir, sem pantað hafa bindaratviuna í gegnum Grain Growers félagið, sæki fundinn. Það er árfðandi fyrir hvern einasta bónda sveitarinnar að vera á fund- inum. Bjarni Jóhannsson, ritari Bændafélags Geysir bygðar. Valdimar Sigvaldason, ritarí Grain Grower fél. Géysir-bygð. Kvartanir bœnda undan bönkum. Bráðlega á að verða fundur hér í Winnipeg og á að standa einn dag- Þar mætast forkólfar bændafélag- anna og helztu bankamenn. Á þess- um fundi verður fjallað um öll ]>au misklíðarmál, sem upp koma milli ]>ænda og bankamanna og vilja mcnn reyna að komast þar að nið- urstöðu þeirri, sern báðir þessir að- ilar málanna geti felt sig við. Rit- stjóri blaðsins Grain Growers Guide hefir verið beðinn að lialda þar fram málum bænda og bera upp kvartanir þeirra, sem þeir kunna að hafa á hendur bönkum eða bankamönnum. Það er nauðsynlegt fyrir alla KJORKAUP A KARLMANNA-FATNAÐI 100 KARLMANNA-FATNAÐIR, búnir til úr Tweeds og Worsteds. Vanaverð 20 til 25 Dollars. Nú að eins ................. Aðeins 100 fatnaðir seljast á þessu verði. KARLMANNA STRÁHATTAR. Vanaverð $2.00 til $2.50. Nú að eins ...................... $9.85 $1.00 KAIÍLMANNA FLÚKAHATTAR. Léttir og góðir í hitunum. Vanaverð $2.50. Nú að eins. 9 5c Komið í búð vora meðan úr mörgu er að velja SPARIÐ PENINGA! Og PALACE CLOTHING STORE G. C. LONG. 470 MAIN STREET. WINNIPEG, MAN. •**■ * Alveg nýr hjólhestur (Perfect Bicycle) til sölu. Hefir “Coaster Brake” og allar aðrar nýjustu umbætur. Vanalegt verð $65.00, en verður seldur fyrir $45.00 gegn peningum út í hönd, eða á $50.00 rneð niðurborgun og mánaðarborgun á afganginum eftir samningi. Þetta er einhver bezta tegund hjólhesta á markaðn- um. — Skoðið hjólið á skrifstofu Heimskringlu og semjið við ráðsmanninn. $20.00 grœðir sá, er hjól þetta fœr menn að vita, hvernig bankarnir koma fram, hvort þeir koma fram bændum til hagnaðar eða ekki, og þá hvað ]>eim sé ábótavant og livort mögulegt sé að færa það í iag, svo að samvinna og samhygð geti komist á milli bankanna og bænda. Hvereinasti bóndi, sem cr óánægður með viðskifti sín bankana, ætti því að koma fram og senda bréf til rit- stjóra Grain Growers Guide og segja alt um viðskifti ]>essi. Nafn hans verður ekki uppi látið, en málið borið upp á fundinum. Bréf þessi ættu að sendast svo fljótt ,sem unt cr til: Grain Growers Guide, Win- nipeg, Man. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér iang-bezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í hönd- unum á honum. KENNARA VANTAR fyrir Geysir skóla nr. 776 fyrir 7 inán- uði. Kenslutfmabil frá 1. okt 1916 tili 31. des. 1916, og frá 1. marz 1917 til 30. j júní 1917. — Tilboðmn, er tilgroini kaup, æfingu og mentastig, verður veitt móttaka af undirrituðum til 10. ágúst 1916. Th. J. Pálsson, Sec’y-Treas. 44) Árborg, Man. I Frá Portage la Prairie kemur sú fregn, að slys lmfi komið fyrir for- ingja 197. herdeildarinnar (Víkinga) á leiðinni til Camp Hughes frá Win- nipeg. Capt. Cleven er dauður (háls- brotnaðb, en Lt.-Cöl. Fopseca Og Sergt. Kennedy mciddir og liggja á spítalanum í Portage la Prairie. Þetta slys kom fyrir um kl. 4.30 e. m. á leiðinni frá High Bluff til Por- tage. Vegurinn var vondur, en þeir hafa hlotið að keyra nokkuð hart í autóinu, þó að þeir segist ekki liafa farið nema 20 mílna ferð á klukku- tímanum. En alt í einu kemur þetta fyrir, að autóið snýkt við, og segja margir, að það hafi ]>risvar sinnuin snúist við áður en það stansaði. Var ]>á Caj>t. Cleven liálsbrotinn og steindauður, en þeir Lt.Col. Fon- seca og Sergt. Kennedy meiddir og meðvitundarlausir, alténd Kennedy- Kennedy segir, að slysið liafi or- sakast af því, að belgurinn rifnaði á öðru afturhjólinu, og tók ]>á vagn- inn stryk af lcið út í skurðinn. En meira vissi hann ekki, því í þeim svifunum varð hann meðvitundar- laus. Þá vildi svo til, að þar bar að bónda einn keyrandi og keyrði hann ]>á til spítalans. Capt. Cleven var Quartermaster við 197. lierdeildina, sænskur maður og bjó að 412 Toronto St., og lætur eftir sig konu meö 4 börnum. Var liann mjög vel látinn af hermönnun- um í deildinni. Sergt. Kennedy kom frá Vancouver f.vrir nokkrum mán- uðuin. Col. Fonseea var á leiðinni til Camp Hughes, að undirbúa flutn- ing deildarinnar l>angað. Á þriðju- dagsmorguninn fréttist, að Fonseca væri á góðum batavegi og lítið meiddur. >Slysið vildi til á mánudaginn. Drukknun í Isl.-fljóti. Árborg, Man., 3. júlí.—Laugardags- kveldið hinn 1. júlí voru stúlkur tvær að baða sig f fljótinu hjá Ár- borg og druknaði önnur, Guðný Hallgrímsson, 16 ára að aldri. Þser höfðu báðar farið svo langt út í Fljótið, að þær botnuðu ekki, og komst önnur þeirra til lands aftur en hin ekki. Sú, sem í land komst, kallaði undir eins á hjálp, og komn inenn skjótlega þangað, en stúlkan var druknuð og lík hennar fanst ekki og slæddu menn þó Fljótið fram á nótt. ANNAÐ SLYS SKAMT FRÁ ÁRBORG. 10 míluin frá Árborg var maður á ferð með konu sinni í “buggie”, R°" man Lisowick, og var að keyra yf*r poll einn (slough), en djúpt var og vildi hann snúa við, en þá hvolfdi vagninum og varð konan undir og druknaði áður en hann gæti bjarg- að henni.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.