Heimskringla


Heimskringla - 07.09.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 07.09.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 7. SEPTEMBER 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. L KAPITULI. Bardaginn. Glenister horfði yfir höfnina, er ljósin frá skip- unum, er þar lágu, slógu bjarma yfir. Síðan leit hann upp til fjallanna dökkleitu, er báru við skýin- Hann svalg kalda, hreina loftið, blandiS sævar-keim og æskublóSið svall honum í æSum. “Ó! þetta er dásamlegt, — yndislegt”, mælti hann lágt, “og þetta er landiS mitt — mitt eigiS land; heyrið þú það? Dex! Þessi þorsti — þrá eft- ir norSrinu -- liggur í blóði mínu. Eg stækka. Eg þenst út”. “Gættu þín, aS þú rifnir ekki”, mælti Dextry í viSvörunar-róm. ””Eg veit til þess, aS menn hafi orSiS öskrandi fullir af fjalla-lofti. Varastu, aS þenslan verði ekki of hörS á einum vissum staS”. Hann tók til pípunnar sinnar og spjó út slíkri reykj- ar-svælu, aS engin hætta var á, aS fjalla-loftiS yrði of heilnæmt. "Hamingjan góSa! Hvílík voSa-svæla!” mælti yngri maSurinn og blés frá sér. Þú ættir aS setjast í sóttvörS”. “Eg vil heldur, aS af mér sé mannaþefur, en aS eg tali sem óvita barn. Þú vanhelgar þessa stund hug- leiSinganna meS orðagjálfri um náttúruna, en ert svo lélegur í fagurfræSi, aS þú berS ekki skyn á feg urS þá, er gott tóbak er gætt”, mælti Dextry. Glenister skellihló. Hann rétti úr sér og teygSi á vöSvum sínum í ákefS, eins og hann réSi ekki viS fjörmagniS. Þeir reikuSu til og frá um skipakvína, en fram undan þeim lá skipiS ‘Santa Maria’, albúin. þess, aS leggja út um miðnætti- Þar sem fyrir einni viku blíSeygSir innfæddir menn höfSu starfaS aS því aS þurka þorsk sinn, þangaS hafSi nú flokkast hálf- tryltur flokkur gull-leitarmanna. Þeim hafSi þyrl aS upp sem engisprettum í þúsundatali, og stöSvast þarna um hríS á leiS sinni til hinnar nýju ‘E1 Dor- ado’. Þeir biSu á ströndinni viS ‘Reyk-hafiS’ eftir því, aS ísinn færi, er hamlaSi þeim leiSina aS ‘Gull- reyfinu’ — hinni nýju Nome, þar sem menn gripu upp auS fjár á einni nóttu. Mosavöxnu hæSirnar aS baki þorpsins v þaktar apröfum þeirra, er látist höfSu haustiS áður á för til gull-landsins, er drepsótt hafSi geisaS yfir landið. En hvaS gjörSi þaS til?. Gullbjarminn titraSi á sandinum, eftir því, er landkönnunar- mönnum sagðist frá. Af því stafaSi úthlaup þessa mikla hers. Glenister og Dextry höfSu fariS frá Nome haustiS áSur, og var Glenister þá aS fram kominn af hitaveiki. Nú voru þeir aS halda aftur og vitja landa sinna. “LoftiS ágæta hvetur og espar hverja einustu dýrslega eSlishvöt, sem í mér býr”, tók Glenister aftur til orSa. Þegar eg yfirgef borgirnar, verS eg aS villimanni. Eg kenni hinnar fornu frum-ástríðu — bardaga-fýsnarinnar”. “Ef til vill færSu brátt tækifæri”. “Hvernig þá?” “ÞaS mál er þannig vaxiS. Eg mætti Mexico Mullins í morgun. Þú manst eftir Mexico gamla? Hann er náunginn, sem fann aftur eignarréttar- spilduna viS SteSjalæk í fyrra sumar”. “Þú meinar þó ekki þrjótinn, sem strátkarnir ætluðu aS hengja án dóms og laga fyrir landa- brask?” “Jú, alt er sami fuglinn. Manstu eftir, aS eg sagði þér frá greiSa, er eg gjörSi honum þarna niS- ur hjá Guadalupe?” ”Var þaS ekki eitthvaS út úr kæruleysi meS byssu? ” “Jú-j ú. — Nú, nú, eg tók þegar eftir því, aS hann var orSinn svínfeitur. “Hvernig stendur á öllu þessu kjöti?’ spyr eg. Sælkera-spik; alt á vömbinni, eins og hann væri aS dragast saman í kúlu. Afar stóran demantshring hafSi hann líka á fingrinum”. ‘Hví gengurSu svona út um miSjuna, Mexico? ’ spurSi eg. ‘AuSæfi, stjórnmála-störf og aSrar stór-fram- farir', svaraSi hann. Mexico hefir ekki gleymt sín- um gömlu kunningjum, þrátt fyrir miS-fituna. Hann rak mig út í horn og mælti: ‘Bill! Eg ætla aS borga þér fyrir Moralez kaupin’. “Eg hefi engan rétt til þeirrar upphaeðar”, mælti eg. “ÞaS mál er löngu um garS gengiS”. '“Taktu nú eftir”, mælti hann- Og af því eg sá, aS honum var full alvara í skapi, þá hlýddi eg á hann. “Hve mikils virSi álíturSu námulandið þitt?” “ÞaS er ekki auðvelt aS segja”, mælti eg. “Ef þaS reynist eins vel framvegis og þaS gjörSi síðast- liSiS haust, þá ætla eg aS séu í því $1,000,000 af- gangs kostnaSi”. “HvaS miklu býstu viS aS ná úr því í sumar?” “Fjögur hundruS þúsundum, aS öllu sjálfráSu”. “Billi”, sagSi hann, “þaS er fjandi falleg fúlga og þú verður aS vaka yfir þessum bletti eins og Satan yfir sálu manns. Láttu þá ekki krækja einni aS eg varS al- engin þvaSur kló í þaS, því nái þeir aS klófesta, ert þú dauSa- daamdur”. Honum var svo þungt í skapi, verlega smeykur; því Mexico er kerling. “Hver er meining þín?” spurSi eg. “Eg get ekkert sagt þér meira. Eg hefi þegar snúið snöru aS hálsi mér meS því, aS segja þér svona mikiS. Þú ert skolli góSur náungi, Billi, og þó eg sé spilahundur og braskaramenni, þá vil eg ekki sjá þig bíSa tjón, því þú bjargaSir lífi mínu eitt sinn. Fyrir alla muni, láttu þá ekki ná undan þér lóSinni, hvaS sem á dynur” “Láta hverja ná henni? ÞingiS hefir sett okkur dómstól og dómara —” tók eg til máls. “ÞaS er einmitt bölvunin- Hvernig ætlarSu aS sigra þaS illþýði? Þar eru beztu spilin, sem þeir hafa á hendi. ÞaS er maSur á leiSinni þangaS, sem heitir McNamara. Gættu vel aS honum. Meira má eg ekki segja þér. En láttu þá ekki krækja í lóSina þína”. — “Þetta var alt, er eg gat fengiS upp úr hon- um. "Ó, hann er vitlaus”, sagSi Glenister. “Eg vildi, aS einhver vildi reyna aS krækja í Midos-lóSina. Þar skyldum viS njóta fjörugrar skemtunar”. Kallpípan á ‘Santa Maria’ rauf samtal þeirra Fjöllin endurtóku óhljóS’ hennar. “ViS verSum aS fara um borS”, mælti Dextry. “Þey! HvaS er þetta?” hvíslaSi Glenister. Fyrst heyrSu þeir aS eins skarkala á þilfari eim- skipsins, svo heyrSist áraglam á sjónum fyrir neSan þá og svo var sagt lágt: "Ekki lengra; stöSvaSu þig! Stattu kyrr!” Smáferja kom út úr myrkrinu og kendi botns viS ströndina- EitthvaS fór út úr bátn um og þaut upp stigann upp á bryggjuna. Á næsta augnabliki kom annar bátur, sjáanlega eltandi hinn fyrri bátinn, og kendi einnig grunns. Jafnskjótt og þessi flóttavera kom upp á bryggju sporSinn, sáu þeir, er fyrir voru, sér til mikillar undrunar, aS þetta var ung stúlka. Hún var afar móS og hefSi falliS á bryggjusporSinn, ef Glenister hefSi ekki gripiS hana og reist hana á fætur. “LátiS þá ekki ná mér!” stundi hún upp. Glenister leit undrandi til félaga síns; en varS þess þá var, aS hann hafSi gengiS fremst fram bryggjusporðinn og aS stiganum, er stúlkan hafS klöngrast upp undan ofsóknar mönnunum. “HeyrSu eitt augnablik — þú þarna, djöfla mergur! SnúSu aftur, eSa eg rek hausinn á þér langt niSur í maga!” Rödd Dextrys var fremur óblíS og kom þeim á óvart, ej- fyrir voru, og í myrkrinu sýnd ist þeim, er fyrir voru, hann vera líkari trölli manni. “FarSu til fjandans! Stúlkan er aS strjúka! sagSi sá, er efstur var í stiganum. “Eg trúi þér”. "Hún slapp —”. “Haltu kjafti!” tók sá næsti undir. “Ertu aS reyna aS auglýsa þaS? — FarSu úr vegi, þú afglap þarna uppi!” Röddin var fremur spjátrungsleg og verkaSi óþægilega á skapsmuni Dextry’s. Haltu áfram, Thorson”. Thorson greip nú bryggjupallinn og reyndi aS klifra upp, en Dextry lét hælana ganga óvægilega á fingurna hans; sjó maSurinn slepti tökum og tók félaga sína meS sér fallinu niSur á mölina. “KomiS þiS hingað! FylgiS mér á hæla!” hróp aSi fyrirliSinn og kleif 'upp bakkann utan viS bryggjuna. “Þér gjöriS bezt í, aS búast til ferSar, ungfrú” sagði Dextry. “Þeir koma hér brátt” “Já, já, viS skulum fara þegar! Eg verS aS komats út á ‘Santa Maria’. Hún er aS leggja frá landi! Ó, komiS! KomiS!” Glenistér skellihló, eins og stúlkan hefði sagt eitthvaS afar fyndiS. Hann stóS grafkyrr. “Eg gjörist nú gamall og þungfættur”, mælti Dextry, “og því illa lagaður til aS hlaupa; en eg viSurkenni ekki, aS eg sé of gamall til aS gefa ve útilátiS kjaftshögg, ef einhver mælist til aS fá þaS” Hann gekk mjög léttilega, þó stúlkan sæi í hálfbirt- unni, aS hann var grár fyrir hærum. HvaS meiniÖ þér?” spurði hún hvatlega. Hla\ipiS þér á brott, ungfrú; viS skulum leika viS þá, þar til þér eruS komnar á skipsfjöl. Þau gengu aS bryggjuhúsinu 0g höfSu þaS aS bakhjarli Stúlkan fylgdist meS þeim. Aftur lét kallpípan til sín heyra, og yfirmaSur eimskipsins hrópaSi: “LeysiS landfestar!’ “Ó, viS missum af skipinu!” mælti stúlkan skelk uS, og virtist Glenister hún kvíSa því meir en komu mannanna, er nú nálguðust þau “Þú getur komist út í skipiS”, sagði hann hrana lega- “Þú getur orSiS fyrir meiðslum, ef þú bíður hér. FarSu, og kærðu þig ekki um okkur. ViS höf- um veriS þrjátíu daga á sævarblakki (skipi) og langar í dálítinn dansleik á þurru landi.” Drengja- leg fjör-kæti lýsti sér í rödd hans, og leit út fyrir, aS hann fagnaSi mjög voninni um handalögmál. 1 sömu en svipan komu sjómennirnir út úr myrkrinu og réSust jegar á þá. Fyrstu augnablikin sáust aS eins mannabúkar castast til og frá; hnefahögg skella á skrokkum þess- um; síSan greiddist úr þvögunni og menn féllu jungt til jarSar. Aftur gjörSu sjómennirnir áhlaup. ?eir sóttu Dextry af bræSi mikilli, en festu ekki íönd á honum; karl var snar í snúningum og fljótur aS gefa óþægileg högg. En sakir myrkursins var aardaginn ekki auSsóttur og því féllu all-mörg vind- 'ögg. Hins vegar virtist Glenister skemta sér einkar vel, sláandi hvern þann til jarSar, er aS honum sótti. Hann var sí-hlægjandi, eins og hann væri á skemtileik. Stúlkan þar á móti titraSi af ótta, því þögn áhlaups-manna skefldi hana meira en sjálfur bardaginn. Samt beiS hún kyrr á vettvangi og hnipr- aSi sig aS húsveggnum. Dextry slæmdi höggi aS einni myrku þústunni, en misti höggsins og jafnvægisins um leiS. Á svip- stundu þaut fjandmaSur hans á hann, og féllu þeir báSir á bryggjupallinn; en nú kom þriSji maSur til sögunnar. Stúlkan hljóSaSi hátf. “Eg skal rota hann, Billi”, grenjaSi aSkomu- maSur. "Láttu mig gjöra út af viS hann”. Hann reiddi járnvarinn skóinn sinn yfir höfuS sér, og bölv- aSi af mikilli andagift. “Æ! Þú ert aS berja mig! Nú hefi eg hendur í hári hans. Sæktu aS stóra djöflinum”. Félagi Billa leitaSi nú sinna manna, en sá þá ekki meS vissu. Hann kraup niSur hjá stúlkunni, án þess aS gefa henni gaum; en hún heyrSi hvin- í lungum hans. Hann var all-móSur. Glenister hafSi snaraS manni frá sér og hopaSi á hæli, en í því bili var ráSist aS baki honum og tekiS fyrir kverkar honum. Þessi sami fjandmaSur læsti fót- unum utan um lærin á Glenister. Þeir þeyttust til og frá svo innilega sameinaSír, sem þeir væru einn líkami. Hinir viku úr vegi- Þeir sóttust af kappi miklu, og fanst stúlkunni þaS heil eilífS, þótt þa~* væri örstuttur tími. Loks bárust þeir aS veggnum, þar sem stúlkan var, og hún heyrSi, hve þungt Glen- ister var um andardráttinn, þar sem andskoti hans hélt um kverkar honum af öllum mætti. Hún var nær því örvita af ótta, þar sem hún hafSi aldrei séS menn í slíkum hrikaleik. Á næstu mínútu mundi Glenister falla, — og þeir merja úr honum lífiS meS járnvörSu skónum. Henni hraus hugur viS, aS standa hjá aSgjörSalaus. HræSslan hvarf. VöSv- arnir henar stæltust, og áSur en hún vissi af var hún orSin hluttakandi í þessum hrikaleik. Bak sjómannsins vissi aS henni. Hún þreif í hár honum og læsti stál-stinnum fingrunum í augu hon- um. Nú heyrSist fyrsta veiniS í bardaganum. MaS- urinn rak upp skelfingar-öskur. Hinir hrukku jafn skyndiiega frá. Brátt fann hún, aS hönd var lögS á öxlina á henni, og kendi hún þá rödd Dextry’s: “EruS þér meidd? Ekki þaS? KomiS þér þá, annars missum viS af skipinu”. Hann talaði otui rólega, en móSur var hann ákaflega, og er hún leit í kringum sig, sá hún mótstöSumann Dextry’s liggj andi þar rétt hjá eins og klesta köku. “ÞaS sakar ekki. Hann nær sér aftur. Eg gaf honum Japa-högg, er eg lærði einu sinni. Komið fljótt!” Þau hlupu niSur bíyggjuna. Glenister fylgdist á hæla þeim — og stunur mótstöSumannanna, þaS var lokiS allri sókn af þeirra hálfu. Um leiS og þau klifu upp á borSstokk ‘Santa Maria’, víkkaSi vatnsrákin milli hennar og bryggj- unnar. “Mátti ekki tæpara standa”, sagSi Glenister og strauk varlega um hálsinn á sér. ‘En af þessum leik vildi eg ekki hafa mist fyrir nokkra peninga”. “Eg hefi veriS viSstaddur nokkrar sprengingar, snj óflóS og ýmsa smá-skeinuhætta gamanleiki, en ekkert man eg eins yndislega hressandi og þenna gamanleik”, sagSi Dextry, og heyrSist í hinum barn- glaSa róm hans, aS han nmælti af sannfærmgu. “Hvers konar menn eruS þiS?” spurSi stúlkan brosandi, en fékk ekkert svar. Þeir fóru meS hana inn í káetu þá, er þeir höfSu sjálfir ráS yfir, hleyptu rafmagnsljósi á og litu báSir á gest sinn í einu. Þeim bar fyri rsjónir yndisfögur og tignarleg ungfrú, í nærskornum búningi, meS sútaSa skó- En þaS, sem Glenister kom fyrst auga á, var: augun hennar. Stór, gráleit augu, er sýndust dökkleit viS rafmagnsljósiS. Honum virtust þessi cuigu sí-starf- andi, og þau sendu frá sér eitthvaS líkt leiftur- geisla, er hún athugaði mennina tvo. HáriS hennar hafSi falliS niSur á bakið og tók henni í beltis-staS. AS öSru leyti sáust engin merki eftir nýafstaSnar raunir hennar. Glenister hafSi búist viS aS sjá eina af þessum myndarlegu stúlkum, er tíSum halda sig á landa- mærunum. FegurS, er getur hrifiS menn í svip, en sem hefir til aS bera ljóma svipaSan þeim, sem slær af nýhvestum morShníf. En hiS alvarlega, höfS- inglega andlit þessarar stúlku, hafSi nær því óþægi- leg áhrif á hann í svona hrjóstrugum umheimi, og minti á undur-margt hrífandi skemtilegt og fagurt, er hann hafSi mátt vera án hin síðustu ár. AS eins óblandin aðdáun lýsti sér í andliti hins eldra manns. “Eg ætla aS halda ræSu”, mælti hann. “TakiS vel eftir. Þér eruS sá hlálegasti, undraverSasti snáði eSa snáða, sem eg hefi barist fyrir viS Mexíkana, Svertingja, Indíána eSa hvíta menn. HvaS gengur aS ySur?” “Eg býst viS, aS þiS ímyndiS ykkur, aS eg hafi drýgt einhvern voSaglæp, — er ekki svo? mælti hún. “En þaS hefi eg ekki gjört. Eg varS aS kom- ast burt af skipinu ‘Ohio’ í nótt, af vissum ástæS- um. Eg skal skýra ykkur frá því öllu á morgun. Eg hefi engu stoliS; ekki gefiS skipshöfninni eitur, — þaS hefi eg alls ekki gjört”. Hún brosti, og Glen- ister gat ekki annaS en brosaS líka, þótt hann væri ekki ánægSur meS skýring hennar. “Jæja, eg ætla aS vekja brytann og finna yður einhverja vistarveru”, sagSi hann, eftir stundar- þögn. "En þér verSiS aS búa meS einhverri af kon- unum; þaS er voðalega þröngt á skipinu”. Hún lagSi hendurna á arm honum. Honum virt- ist hún titra. “Æ-nei! Fyrir alla muni, gjöriS þaS ekki. ÞaS má enginn sjá mig í nótt. Eg veit, aS ykkur þykir eg fara undarlega aS ráSi mínu; en þetta hefir bor- iS svo skyndilega aS, eS eg er ekki búin aS átta mig enn. En eg skal segja ykkur allar ástæSur á morg- un. LátiS engan sjá mig; annars fer alt forgörSum. GjöriS þaS fyrir mig, aS bíSa til morguns”. Hún var mjög föl og talaSi af ákefS. ”AS hjálpa ySur? Já, sjálfsagt”, mælti Dextry í ákveSnum róm. “Og sjáiS þér til, ungfrú, — þaS liggur ekkert á meS skýringar ySar. Okkur kemur ekkert viS, hvaS þér hafiS gjört. ViS erum eKki kennarar í siSfræSi, og “hvorki guSs né manna lög hafa nokkru sinni komist norSur fyrir fimtugustu og þriSju gráSu”, eins og leirskáldiS kemst aS orSi. - Og hann gat ekki sannara sagt, þótt hann hefSi vit- aS, um hvaS hann var aS tala. Hér hafa allir leyfi til aS gjöra, hvaS þeim gott þykir. AS ganga hreint aS verki, og þar meS búiS”. Hún hugsaSi um þessa tölu hans og þótti hún helzt til frjálsleg. En í því bili varS henni litiS á Glenister, er horfSi á hana aSdáunar-augum aS vísu, en augnaráSiS var nokkuS djarímannlegt og heimtu- frekt. Hún þóttist nú sjá, aS hún væri, ef til vildi, ekki sem bezt sett í þessu takmarkalausa landi frels- isins, og roSnaSi hún ekki all-líti8. Hún athugaSi hann nákvæmar; sá herSarnar samanreknu, hreyf- ingarnar örsnöru, limaburSinn fimlega og vöSvana aflþrungnu. Sama afl virtist lýsa sér í andlitsdrátt- unum; einkum kom þar í ljós fífldirfska og stjórn- laus ákafi. Fagur sýnum hlaut hann aS álítast þrátt fyrir alt og alt. “YSur vantar aS felast?” spurSi hann. “Eg hefi all-mikla æfing í aS fela mig, en ekki í því, aS fela aSra- HvaS ætlist þér fyrir?” “Hún verSur hér í nótt”, greip Glenister fram í. “ViS ljáum henni þetta herbergi, en sofum sjálf- ir undir þiljum. Enginn sér hana hér”. “ÞaS get eg ekki þolaS, aS þiS gjöriS”, mælti hún. “Er hvergi staSur, er eg get falist í?” Þeir neituSu því, og yfirgáfu hana. Þegar þeir voru farnir, hnipraSi hún sig í sætiS og skalf af ótta. “Eg er svo hrædd”, hvíslaSi hún; “ó, svo hrædd! Út í hvaS er eg komin? Hví glápa menn svona á mig? Ó! aS eg skyldi taka þetta að mér!” Loks stóS hún upp þreytulega. LoftiS í ká- etunni var þungt. Hún þráSi hreint loft. Hún skrúf- aSi fyrir ljósiS og fór út í myrkriS. Hún sá óljóst nokkra menn halla sér út á borSstokkinn. Hún lædd- ist aftur í skut og fól sig bak viS björgunarbát, þar sem golan lék um andlit hennar. Mennirnir, er hún hafSi séS, töluSu saman mjög alvörugefnir. Þeir staSnæmdust rétt hjá henni, en urSu hennar ekki varir- Hún varS áS vera þar sem hún var komin; burtför var ómöguleg. “Hví er hún komin hingaS?” svaraSi Glenister spurningu Dextry’s. “Ó, hví koma þær allar hing- aS ? Hví kom ‘Hertogafrúin’ ? Hví kom Cherry Malotte og allar hinar?” sagSi Dextry, "hún er ekki af því Hún er of fíngjörS, of hrein, — of fögur “Nei, nei' sauSahúsi. til þess”. “Þarna komstu meS þaS — of fögur! Já, of fög- ur til þess aS vera kærasta-laus!” Dextry varS súr á svip. “Þetta héraS er búiS aS ræna þig öllu göfgi og siSfágun, drengur minn. Þú heldur, aS hver stúlka sé á mannveiSum — og þaS eru þær, ef til vill, allar — nema þessi stúlka. Hún á ekkert skylt viS daSurdrósir, — aS eg held”. Glenister var hugsi. “Einn af forfeSrum mínum”, tók hann til máls, “var sjóræningi á Indlands-hafi endur fyrir löngu, — aS mér er sagt. Stundum finst mér, aS eg hafi tekiS Iunderni hans og tilhneigingar aS arfi. Hann kemur um miSjar nætur og blæs mér ýmsu í brjóst. Ó, hann var fjandanum verri, og blóSiS hans fossar í æðum mínum — ólgandi, logandi! Mér heyrist hann hjala eitthvaS núna — eitthvaS um herfang, — fallegt herfang. Ha, ha! Ef til vill hefir hann rétt aS mæla. Eg barðist fyrir hana í nptt — Dex — einmitt eins og hann barSist fyrir kærustur sín- ar. Hún er of falleg til þess aS vera góS — og svo ‘eru hvorki guSs né manna lög til fyrir norSan fimt- ugustu og þriSju gráSu’.” Þeir gengu brott. Titrandi, ósvífni hláturinn hans smaug sem sverS gegnum hjarta hennar; hún varS aS stySja sig viS bátinn. — SíSan flúSi hún inn í káetuna, fleygSi sér upp í rúmiS og titraSi af skelfingu. Hún krefti hnefann, svo aS neglurnar gengu inn þurrum augum út í myrkriS. í holdið. Hún starSi W

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.