Heimskringla - 07.09.1916, Síða 8

Heimskringla - 07.09.1916, Síða 8
B-LS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPTEMBER 1916 Auction Sale Evertj Second and Fourth Saturday monthly will be held at Clarkleigh this year from 2 to 6 p. m. B. RAFNKELSSON. Yér viljum draga athygli bœnda Ef eitthvað gengur að úrinu bínu,' að auglýsingu Stevens Produce Co. þá er þér lang-bezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í hönd- unum á honum. CANADA’S FINEST SUBURBAN THEATRE. Eöstudag og Laugardag: — CHAS. CHAPLIN í “THE FIREMAN ’, “SECRET SUBMARINE” and “WHO’S GUILTY”. OF THE Mánudag og Þriðjudag: — AMERICAN BEAUTY. Lasky myndir. Miðvikudag og Eimtudag: — Fanny Ward í “GUTTER MAGDALENE, og Pearl White f “EXPLOIT S OF ELAINE" Þoir kaupa allar afurðir hæsta verði og senda borgun um hæl. — Reynið að senda þeim fugla, smjör og egg, og minnist að geta þess, að þið lásuð auglýsingu þeirra í Heims- kringlu. Mr. Stefán Anderson, frá Otto, Man., var á ferð í bænum síðast- liðna viku; kom til að vera við jarðarför móður sinnar, Guðbjarg- ar Guðmundsdóttur Anderson. — Stefán segir grassprettu góða í sinni bygð og heyannir langt komnar hjá flestum. Fréttir úr Bænum. Prófessor Thorbergur Thorvalds- son var hér á ferð fyrir viku síðan og ætlaði ofan í Nýja Island til að sjá foreidra sfna og systkini. Hann bjóst við að verða þar nyrðra viku eða hálfan mánuð. “THE SPOILERS” (Spellvirkjarnir eða námuþjófarnir) 1 þessu blaði byrjar ný saga, mjög spennandi, og cr öliuin lesendum bent á, að láta ekki hjá líða að lesa hana. Þessi saga hefir selst svo vel á fimm tungumálum, að oft hefir orðið að prenta hana og með stuttu millibili, og er hún nú líka sýnd og hefir um nokkurn undanfarinn tíma verið sýnd á stærstu og beztu hreyfimynda-leikhúsum. Sagan gjör- ist í Klondyke, og er meistaraleg iýsing á lífinu þar á gull-árunum mikiu, og þeim mörgu og afar ólíku “eharacters”, sem gullsýkin tældi jiangað. Höfundur þessarar sögu heitir Rex Beach, og hefir hann sjai. ur dvalið langvistum í Klondyke, svo að hann skrifar um hlutina eins og þeir komu honum fyrir sjónir. — Byrjið að lesa þessa sögu í Heims- kringlu í dag. Guðbjörg Guðmundsdóttir And- erson andaðist að heimili dóttur sinnar, Mrs. St. Baldwinson, 951 Ing. ersoll St., þann 30. ágúst. Jarðarför- in fór fram 1. september. Laugardaginn 2. sept. voru George Lafreniere og Armandine Pellerin frá Somerset, Man., gefin saman í hjónaband af síra P. J. Bergmann, að 259 Spence St. Stanley Alexandcr, frá Winnipeg Hotel, og Mamie Easky, frá Leach, Oklahoma, voru gefin saman í hjóna band af sira F. J. Bergmann, laugar- daginn 2. sept., að 259 Spence St. Mánudaginn 29. ágúst kom síra Póll Sigurðsson, fyrrum prestur í Bolungarvík á ísiandi, til Gardar, og kona hans með honuih. Þau komu til New York frá Kaupmanna- höfn og þaðan beint til Edinburg. Sira Póll mun hafa embættað á Gardar fyrsta sinni á sunnudaginn var. voru innkallaðir til herdeildar sinn ar utan af landi. Höfðu farið heim til sín til að hjálpa til við uppskeru. Komu þeir hér um leið og þeir fóru út til Camp Hughes. Beztu óskir vorar fyigja þeim drengjunum, eins og öllum öðrum, sem berjast fyrir góðu málefni. Næsta laugardag, 9. sept., verður fyrsti fundur í barnastúkunni Æsk- an eftir sumarfríið. Ákveðið er( að nota nokkuð af fundartímanum til þess, að veita þeim börnum, sem ekki geta lesið íslenzku, tilsögn í þeirri grein. Sömuleiðis verður reynt að veita eldri börnunum tilsögn í einhverju því, sem nauðsynlegt er fyrir þau að nema. — Aðstandend- ur eru ámintir um( að senda börn sín á fundi og senda þau reglulega. ílngin aukaborgun er tekin, að eins óskað eftir samvinnu foreldra og aðstandenda barnanna. fram, eins langt og veður leyfði. Þakklátur er eg íslenzku blöðun- um fyrir birtingar á hinum ýmsu minnum, sem flutt hafa verið nú síðastliðinn 2. ágúst. Margt er þar vel sagt, sumt ágætlega; en fyrir mína skoðun og sannfæringu finst mér erindi það, er sfra Friðrik Hall grímsson flutti í Winnipeg, taka flestu fram. Aldrei hefir það betur verið skýrt fyrir okkur, hvað það er, að vera sannur Vestur-lslend ingur; og ef mönnum skilst það ekki nú, má um þá segja: að “heyr- andi heyra þeir ekki”. — Ekki hafa blöðin enn fært okkur erindi það, sem síra Rögnv. Pétursson flutti í Wynyard; vildum við þó gjarnan heyra það. Ferðavísa. Hr. Björn Guðnason frá Kanda- har, Sask., er staddur í bænum þessa dagana. Hann er á ferð til íslands, — fer með Gullfossi frá New York í þessum mánuði. Björn hefir dvaiið í Ameríku í 16 ár, og segist nú muni dvelja það, sem eftir sé æfinn- ar á galnla íslandi, — ef sér líði vel. Hann fer til Vatnsleysustrandar í Gullbringusýslu. Málverk. Allskonar litmyndir (“Pastel” og olíu- málverk) fást keyptar hjá l»or- atelni 1». ÞorMteiiiHsynl, 732 McCiee St., —'l'nlsími «. 4ÍM>7.— LJósmyndum, bréf- spjaldamyndum o. s. frv. breytt í stór- ar litmyndir fyrir mjög sanngjarnt verö. Efalaust eiga allir einhverja mynd svo kæra, a?5 þeir vilja geyma hana meö lífi því. sem höndin og litirnir skapa, til minja í stofunni sinni. DANARFREGN. — I prívat bréfi vestan frá Blaine, Wash., dags. 27. ágúst síðastliðinn( er þess getið, að andast hafi á sjúkrahúsinu íSeattle aldraður íslendingur, — Hjörleifur Stefánsson, ættaður úr Skagafirði; um sjötugt. Banamein var afleiðing af uppskurði. Hjörleifur hefir átt heima í bæn- um Biaine, Wash., um mörg ár. Haivn var maður drengur hinn bezti, greindur maður vel og marg- fróður. — Hefir búið vestur á Kyrra- liafsströnd 25 ára tímabil eða meira, og mun því vera einn hinna ailra fyrstu íslendinga, er settust þar að. Hann eftirskilur konu (Guðrúnu) og 3 uppkoinin börn, — tvo sonu og eina dóttur. S.A.J. BÆNDUR! — lesið auglýsingu frá Wm. Galloway Co. hér í blaðinu og sendið eftir verðlista. Þetta félag er þekt og vinsælt um öll Bandaríkin og hefir sett upp stóra póstpöntun- ar (Mail Order) verzlun hér. Þeir búa til öll verkfæri, sem bóndinn Jvarfnast og selja þannig frá fyrstu liendi. Mrs. Björn Ólafsson, frá Vidir, Man., er stödd í bænum þessa viku. Hún var að koma með systur sína til lækninga hjá Dr. Jóni Stefáns- syni. Þann 5. september andaðist að 743 McGee St. Mrs Brynjólfína Coon- ey, 53 ára að aldri. Jarðarförin fer fram föstudaginn 8. sept. kl. 2 e. m., frá Fyrstu iútersku kyrkjunni. Vinnur funi verknað sinn við svo unir kyndarinn. Áfram brunar eimreiðin, undir dunar járnbrautin. S.M.L. Flugdrekar. Hinir nýju tvívængjuðu flugdrekar Breta sagðir fljótastir allra flugdreka í heimi. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). Markerville, 1. sept. 1916. Næstliðinn mánuð hefir oltið á ýmsu fyrir veðráttunni; hefir hún oft verið óhallkvæm, oft hitar mikl- ir og oft stórfeldar úrkomur, svo að várt hafa fengist meira en tveir eða þrír dagar í senn úrkomulausir; vatn hefir því aukist smám san.an á lágu landi, svo það verður ekki að neinum notum þetta sumar; ''agl hefir fallið sumstaðar og skemt akra að mun, einkum suðvestur í kringum Red Deer ána og au -tur um Innisfail héraðið. Snemma í síð- astliðnum mánuði kom frostnctt, sem skemdi byggakra á ýmsum stöðum. Akrar eru vel grónir, en seinni til uppskeru en vanalega, svo lítið er enn byrjað á slætti á l>eim, nema byggi; hér um pláss eru hafr-a- og hveitiakrar, víðast græn- ir, í stórri hættu af frosti, sem vana- lega vill til fyrri hluta þessa mónað- ar. Grasvöxtur er í bezta lagi, ef vot- viðrin hefðu ekki spilt fyrir, hefði heyvinna gengið hér fljótt og vel, en sökum ótíðarinnar munu engir enn hafa lokið heyskap. Alment er nú hér heilsufar gott; nema hvað hinir eldri ganga hnýtt- ir og kvaldir af gigt og lúa. í sumar gjörðu mislingar vart við sig á nokk urum heimilum hér, en munu nú afstaðnir. Islendingadagurinn var að venju haldinn hér 2. ágúst sl. Flest-alt ís- lenzka fóikið í bygðinni sótti há- tíðarhaldið og fjöldi af annara þjóða fólki; veður var hið hagkvæinasta fyrri hluta dagsins; eftir miðjan dag dundi yfir þrumuveður með dynj- andi úrfelli, sem eyðilagði að mestu síðari hiuta þess, sem var á dag- skrá. Forseti dagsins var Mr. C. Christinson. Fyrir minni Islands talaði síra P. Hjálmsson, og fyrir minni hins íslenzka fóna mælti 8t. G. Stephónsson; önnur minni voru ekki rædd. Mr. W. F. Archer, þing- maður fyrir Innisfail, flutti stutta tölu, og Hon. D. Marsliall, Minister of Agricultur f Alberta, flutti langt erindi og snjalt, sem mjög var róm- að; er hann ræðuskörungur mikill, vel máli farinn og skemtilegur. — Milli ræða voru sungnir íslenzkir þjóðsöngvar, og Markervilie liorn- leikaraflokkurinn spilaði mörgum sinnum. Hátfðahaldið fór hið bezta Bretar eru nú búnir að smíða og farnir að nota flugdreka nýja, sem eru langtum hraðfleygari en hinir fljótustu drekar Þjóðverja, sem þóttu um tíma taka öllu fram, er áður hafði þekt verið, og eru þeir nú búnir að sjó fyrir 27 Fokker- drekum óvinanna. Þeir eru smáir, tvívængjaðir þess- ir drekar hvergi verið búnir til ann- arsstaðar en hjó Bretum. Það er Sopwith félagið, sem býr þá til og var farið að smíða þó nálægt ári áð ur en stríðið byrjaði. Þeir þóttu undir eins góðir, en þegar stríðið hófst var farið a75 bæta þá og setja í þá sterkari og sterkari vélar, hvað eftir annað, svo að nú eru þeir orðn- ir fljótari en alt annað í hejmi og ganga næst fallbysátikúlunni að flýtir. Það er kúlan ein, sem getur farið harðara en þeir, af nokkru því( sein maðurinn hefir smíðað. Hinir þýzku Fokker-djjekar þóttu ákaflega fljótir; en þeir voru og eru smáir og valtir, og það 'voru aðeins einstaka menn, sem gátu flogið á þeim. Nú taka þessir drekar Breta þeim langt fram að öllu, og Bretarj fljúga eins rólegir á þeim, eins og þeir sigla léttiskútum sínum und- an góðum vindi. Með nýjum og nýj- um uppfyndingum hafa drekar þess ir verið bættir, svo að Bretar leika sér á þeim f loftinu. Þeir eru ákaf lega fljótir að komast upp af jörðu. þeir fara tvöfalt liarðara en hinir nýjustu og beztu Zeppelinar og nú er búið svo mikið til af þeim, að Bretar fá með hverri vikunni meiri og meiri yfirhönd við skýin uppi. — Og ætla þeir að búa nóg til af þcim til þess að geta varið strendur Bret lands fyrir Zeppelinum, svo að þó að þeir komi að austan_ þó eigi þeir erfitt að komast í burtu aftur. UNGLINGSSTÚLKA ÓSKAST. Mrs. Jónasson á Gimli er viljug að gefa konu eða stálpaðri skólastúlku heimiii yfir veturinn fyrir dálitla hjálp. Vantar svar sem allra fyrst HÚS TIL LEIGU Á GIMLI í bezta ástandi, í miðparti bæjarins, fyrir $8.00 um mánuðinn yfir vetur inn. Stó fylgir. Hkr. gefur frekari upplýsingar. FYRIR HÁLFVIRÐI fæst $35.00 eldavél með öllu tilheyr- andi, að 970 Ingersoll St. (51) Aiiur þorri íslendinga, sem til Ameríku koma, eru fullir áhuga að læra málið, sem allra fyrst, og um leið læra iðnað eða starf eitthvert, og fá “Business Training” og alla þá fræðslu aðra, sem þeir geti not haft af f lífinu. Og nú viljum vér benda þeim á skólann í hinni ynd- islega fögru Tacoma-borg, sem frjáls- lyndir Lúterstrúar-menn hafa stofn- að. Þangað er þeim óhætt að senda sonu sína og dætur. Og þangað koma margir, bæði konur og karlar, ungir og gamlir, frá Evrópu, því að þeir vita og finna til þess að fræðsl- an og mentunin er meira virði en alt annað. — 1 þessu blaði Heims- kringlu er auglýsing um skólann og ' tilboð, að senda mönnum ókeypis f skýrslur allar um hann (Catalogue) f og viljum vér ráða ölum, sem vilja leita fræðslu, að senda eftir þeim. Það er vel litið eftir og vel farið með nemendur á skólanum og hin bezta stjórn á öllu. Hafa margir Is- lendingar sótt þenna skóla í þessi 21 ár, sem hann hefir staðið. iíVTV"•- 4 * » Im. rmm. Galloway’s hveiti-heldur vagn- kassi. Búinn til úr beztu tegund af trjávitS vel samanfeldum og varinn gegn þvi aS geta glitinatS suridur. “Southern Pine’’ botn, tvöfaldur þar sem hann kemur á undirbita vagnsins. Efni- vibur allur er skraufþur, er hann er notabur og getur þvi ekkl verpst. Mál í bezta lagi. Comstock Patent endagafl, mjög svo þægilegur. QALLOWAY’S Ltrd Vagnar Búnir til sérstaklega fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Smíðaðir úr bezta efni af þaul-vönum mönnum gjörir Gailoway vagnana þá beztu í landinu. Ekkert nema það bezta er brúkað og vagnasmiðirnir þaulæfðir í sinni iðn, og eru þess vegna betur færir um, að búa til þá beztu vagna, sem fáanlegir eru. Svona vagnar endast betur og líta betur út, en aðrir vagnar, sem ekki eru eins ráðvand- lega smíðaðir. Hjólpælar, hjólumgjörð og allur undirvið- ur úr beztu eik; hjólin járnvarin og hjólgjörðin úr hálf- tommu þykku stáli, svo traustlega fest að hún getur ekki losnað. Skrifið eftir fullkominni lýsingu. Bræðurnir A. Johnson og J. A. Johnson, báðir frá Lundar, Man, og Kristján Pétursson, frá Oakview, allir hermenn í 108. herdeildinni, Galloway vagn-ábyrgð. *kxrRJumMt “Calltmny’’ vagnana a® V^,rAiíyBSa úr svo góöu efni og av9.*t®ralegac a® Þeir þoli alla þá birUiitUJVoSr.em„Þelr eru œtlaöir til. Ef einhverjir partar vagnsins brotna innan cins árs frá bvi vasrninn var keyptur og .líkt b?otPítafa#i afVíí .Æíífi Þ4 munum vér þess skemda, — meb því móti þó, aö brotni parturinn sé sendur oss til Winnlpeg til skoSunar. 0SS 1,1 Príslisti, F.O.B. Winnipeg. Wagon Com- plete $75.00 77.50 mP 70.50 4PIU4 Vagn-kassi meí sæti ”...... 28 SO 4P01Ö Vagm-kassi án sætis 20Í75 4P016 "Tip-top” kassi, 10 in 4,50 4P017 Aukreitis fyrir “Neckyok'e og Whiffletrees” ...... 2.00 Cat. Arm °r Gear No. Skein in. Tire in. Only 4P011 3%xll 2 $49.75 3%xll 2% 51.7: 4F913 3 H xll 3 54.5« Galloway’s Stóra JYýja verðskrá nú til reiðu Callonay Vörur eru aeldar fl flvenjuleKa Iflgum prfaum. _ HundruS bænda vita þa® allarelSu. Stóri verSlistinn meS sínum kjörprísum er nauSsynlegur hverju helmili í Vestur- landínu. Vér höfum eintak fyrir ySur. SendiS nafn ySar og áritun. Auk þess aS spara peninga, þá munu vörurnar líka reynast fullkomlega vel. Wm. Galloway Co. Of Canada, Limited Dept. 25. WINNIPEG. Vér kennum ^ér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri I Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Ifundruð af bókhöldur- um, Hraðriturum, Skrif- stofustjórum og Skrifurum geta nú fengið stöður. — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fé í mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn er tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRIFIB YÐUR STRAX í DAG! INN Yfirburðir Beztu meðmælin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn i SUCCESS, en í alia aðra verzlunar skóla Winnipeg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlega á undan öll- um öðrum i nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Prívat” skólar eru “dýrir” á hvaða “prís” sem er. Allar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fræðingum. Húspláss og á- höld öll er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Hann hefir gjört — success í starfi • sínu frá byrjun. — SUCCESS vinnur. 1 ” SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. ■: Success Business College, Ltd. ;; F. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin. ♦ ♦♦»44-4-»-444»»4 ♦ 44» ♦ ♦ Húspláss fyrir litla fjölskyldu að 564 Yictor St. Goðmundur Kamban hefir Framsögn á eftirfylgjandi stöðum og tíma: LUNDAR ..... i8. septembér OTTO ...... 19. september YESTFOLD ...20. september Nákvæmar auglýst í næsta blaði. 10 FYRIRLESTRARI EINNI BÓK að eins 50 cents Bókin heitir EVOLUTION OF SPIRIT (eða Framþróun andans). Fyrirlestrar þessir voru fluttir í millibilsástandi af Mr.William Man- ton, Winipeg, sem er töluvert nafn- kunnur fyrir sína miðilshæfileika. Bók þessi er til sölu fyrir 50c, bæði í andaiannsóknar-kyrkjunni, Corner Lipton og Sargent, Winnipeg, eða hjá S. J. Sigurdson, 738 Lipton St., Winnipeg, Man. Pantanir mcð pósti afgreiddar samdægurs. ™§ D0M1N10N BANK Hornl Notre Dome og Sherbrooke Street. HötuSstflll nppb... M Varaajðtlur ........... Allar elarnlr _____«6.000,000 -----«7,000.000 .„„«78,000,000 Vér óskum eftir vlbsklftum varz- lunarmanna og ábyrgjumst aö gafa þelm fullnægju. Sparlsjóbsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr * borglnnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska aU skifta vií stofnum sem þalr vita ati er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. ByrJlB spari lnnlegg fyrlr sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 TIL VINA OG AÐSTANDENDA HERMANNANNA. JÓN SIGURÐSSON, I.O.D.E., fé- lagið óskar þess, að vinir og aö- standendur hermanna þeirra hinna íslenzku, sem nú eru farnir, sendi utanáskrift hvers eins hermanns til forstöðukonu féiagsins Mro. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winni- peg.— Félaginu ríður á að vita rétta utanáskrift þeirra og breytingar, undir eins og þær verða, svo að þær beðnir að láta þetta ekki undan falla. íslenzkir hestar til sölu Árni Eggertsson hefir til sölu nokkra íslenzka reiðhesta. Þeir, sem óska eftir að eignast einn eða fleiri, ættu að snúa sér til hans sem fyrst. Hestarnir allir fallegir og á- byrgstir að vera bæði hraustir og góðir. Finnið eða skrifið til: A. EGGERTSSON, 302 Trust & Loan Bldg., Winnipeg. Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. Hœnsni Smjor og Egg Vér li'TKum eftlrfylKjandi prfaa ok Mrndnm nndvlrbifl I Mon- ey OrderM Ntrnx ok var- an komur tll vor: GAMLAR HÆNUR ......16c GAMLIR HANAR ......15c TURKEYS ...........23c ANDIR ............ I5c UNGAR ............ 20c ANDAR-VNGAR ......"lðc NÝ EGG ........... 25c NYSTROKKAB SMJÖR .... 26c Flutningsgjald til Winnipeg veröur dregiö frá. Eggjakassar, smjörílát og hænsnakassar sendir eftir beitSni. Sendiö oss afuröir yöar; vér mun um gjöra ytSur ánægtSa REYNIÐ OSS! Vantar Kartöflur í "Car-Lots” STEVENS PRODUCE CO. 602 Notre Damc Ave. WINNIPEG MANITOBA Phone: Garry 3981.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.