Heimskringla - 04.01.1917, Síða 5
WINNIPEG, 4. JANÚAR 1917
HEIMSKRINGLA
BLS. 5
Erum vér eigi lítilþægir
um of ?
Samkomuræða flutt 14. des. 1916.
Herra forseti, hciðraða samkoma!
Eg veit naumast, hvort það er
rétt af mér að gegna forsetanum í
því, að koma hingað upp og fara
að flytja hér rœðu eftir að jafn á-
liðið er orðið — ki. eftir ellefu — og
búið að sitja undir jafn langri kai)])
ræðu. Því engann hefi eg þann boð.
skap að flytja, að mér beri nokkur
nauðsyn á því, að koma hingað og
létta af mér byrðinni. Sannast að
segja hafði eg lítið búið mig undir
að fiytja hér ræðu; en hafði treyst
á, að kappræðan myndi verða mér
svo til vakningar, að eg fengi eitt-
hvert íhugunarefni þaðan. En eig-
inlega hefir mér brugðist það, þó
margt væri vel sagt og satt, einkum
hjá sækjanda, og sálin hefir ekki
viljað vakna. Og eg er hræddur um,
að “sálin vakni” ekki eftir þetta i
kveld.
Mér kom annars kappræðan kyn-
lega fyrir og einkum vörnin og öll
viðleitni verjanda fyrir þessu flug-
riti síra Magnúsar Jónssonar. — Eg
ætti nú kannske ekki að kalla það
flugrit. Höf. nefnir það alstaðar
sjálfur b ó k og vitnar í það sem
“bókina”, og minnir þannig á rit-
hátt einsog að iáni tekinn, Eiríks
frá Brúnum, er jafnan vitnaði í
“skriftina”. — Já, mér kom vörnin
öll kynlega fyrir, er eg minnist þess,
að ræðumaður hefir í all-mörgum
blöðum, sem ritstjóri, iiaft erindi
þetta til meðferðar, og sjálfboðinn
þótzt vilja halda svörum uppi fyrir
okkur íslendinga hér vestra gegn á-
rásum síra Magnúsar; en gengur nú
fram fyrir samkvæmi þetta og lýsir
því yfir, að hvorki sé hann hér
staddur af leik eða bóngæðum, til
að halda með þessu riti, heldur af
bláberri sannfæringu, þvf ritið sé
sannleikur undantekningariaus frá
upphafi til enda. Að sú yfirlýsing
er hvorki gjörð af leik eða bóngæð-
um, sannar það sem hann hefir sagt
hér í kveld.
Mér flúgu í hug tvö vísuorð göm-
ul, er kveðin voru f Dakota endur
fyrir löngu af manni, er síðan hefir
orðið velkunnur sem skáld, og vísu.
orðin eru þessi: —
“Þarna er líf og þarna er eining.
Þessar skepnur hafa meining”.
— Það.'sern eg liafði hugsað mér
að minnast lítillega á, ef eg hefði
viljað lengja samkomuna með ræðu,
er spurningin: “Erum vér íslend-
ingar hér vestra eigi litilþægir um
of?” Og fellur það þá inn með því,
sem eg hefi nú þegar sagt, og vil eg
fara um þessa spurningu fáeinum
orðum.
Yér íslendingar hér vestra erum
mörgum góðuin kostum búnir og
hefir það sýnt sig á ýmsan hátt; én
skoðun mín er sú, að vér séum hlezt
til lítilþægt fólk í ýmsum efnum,
einkum að því, er metnað og virð-
ingu vora snertir, sem sérstaka grein
íslenzku ])jóðarinnar, hér búsetta.
Og sýnir lítilþægni vor sig fyrst o'g
fremst í því, að vér gjörum oss það
að góðú og líðum það, að umhlaupa
menn, sem hér hafn dvalið aðeins
skamma stund, er ekkert þekkja til
sögu vorrar hér vestra; ekkert til
erfiðleika'fyrri áranna; ekkert til
þess, er fólk hafði við að strfða hér
framan af og hvað vel það leysti
verk sín af hendi; ekkert til þeirra
siða, sem vaxið hafa hér upp á með-
al vor og eru af sögulegum rótum
runnir; ekkert til lands- eða at.
vinnumála, einsog þau voru, geta
því ekkert dæmt um neitt af þessu
með minstu sanngirni, hafi þeir
annars nokkurn vilja til þess, — að
þeir — fari að gjörast svaramenn
vorir gegn áhlaupum og árásum,
utan að komandi frá, sinna eigin
líka, og vörn þeirra og svör verður
svo að hrópi og aðdróttunum og ó-
virðingu á einu og öllu á meðal vor.
Metnað vorn og virðingu fyrir sjálf-
um oss ættum vér að sýna með því,
að vér afþökkuðum slfka liðveizlu
og létum það öllum verða Ijóst og
skýrt, að slíkir herrar héldú upþi
“vörninni” á eigin hönd, fyrir sjálfa
sig en eigi aðra, — kæini þá og slík
vörn hvað maklegast niður.
Eg fæ eigi skilið, í hverju það er
réttmætt, að synja fremur oss ís-
lendingum, sem hér búum, um ætt
og arf þjóðar vorrar, en hinum öðr-
um Islendingum, er eriendis búa.
Að vér séum alls cigi íslendingar,
einsog hér hefir verið staðhæft í
kveld, af því vér erum búsettir utan
landsins, ætti eins vel við þá, sem
langvistum hafa dvalið eða dvelja
á meginlandi Evrópu eða á brezku
eyjunum. Þeir gætu þá eigi heldur
talist íslendingar. Jón Sigurðsson
yrði þá “landi” og Tvonráö Gíslason
og Eiríkur Magnússon, og menn
cinsog Dr. Finnur Jónsson eða próf.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, — menn,
lífs og látnir, er íslenzka þjóðin tel-
Úr í hópi sinna merkustu manna, og
eru það. Því það er skoðun mín, að
íslenzku þjóðinni teljist alt það
fólk, sem uppruna sinn á frá þjóð-
inni, hvar í heimi sem það býr. Það
eru engir austur- eða vestur-, norð-
ur- eða suður-íslendingar, heldur
eingöngu íslendingar; því að þjóð-
in er vaxin út fyrir landið og býr
þar eigi öll lengur. Og þeir menn,
sem að sæmdum eru nefndir, séu
þjóðinni til sæmdar, hvar sem þeir
búa. Að þeir mæli á fleirum en einni
tungu, verði þeim sízt til ósæmdar
fundið, svo lengi, sem þeir eigi bera
“hváptana tvo ok mæla sitt með
hvárum”.
Virðingu og sæmd getur þjóð vor
getið sér hér, en þó svo að eins að
hún haldi bústað sínum hreinum,
og hreinu fyrir sínum dyrum. En
það gjörir hún bezt með því, að
hún stjaki því í burt, sem borið er
fyrir hennar dyr og óhreininda
kennir, hvort heldur það er af
mönnum héðan stokknum eða
hingað stokknum. Að gáfur hennar
og námfýsi sýni sig ekki í neinu
nema þvi, að skólafólk vort hér
keppi um að taka sem bezt próf, er
aðdróttun á engu bygð. Að engra
sé getið eftir að þeir fari úr skóla,
einsog verjandi lýsti yfir, eru líka ó-
sannindi; og hlutfallslega eigum
vér langt um fleiri nafnkenda menn,
en hérlenda þjóðin, og það þó
höfðatala vor væri margfalt meiri en
hún er. Þarf eigi þá að nafngreina.
Eg er eigi kunnugur öllu námsfólki
voru hér í álfu, en það sein eg þekki,
veit eg að ekki stundar skóla til
þess, að taka sem hæzt próf.
Það getur verið margt að, og er
margt að, hér f landsmálum og
iiólitík, en um það verða íslending-
ar hér ekki sakaðir. Og vér erum
samdóma verjanda um það,*) en
það cr utan við það mál, sem hann
átti að ræða og sem hér um ræðir.
Bústöðum vorum getum vér haldið
hreinum, og tungu, fyrir því, sein
hér fer aflaga. Á það stig er það ekki
komið.
1 öðru atriði sýnum vér og lítil-
þægni, en það er í því, að líta alt of
smáum augum á alt, sem hjá oss
gjörist, einkum í rit átt, í bókmenta
átt, en telja alt oþinberun og inn-
blástur, sem að heiman kemur. Þar
sem margt iniklu fremur má heita
uppblástur. Suint af því, sem talið
er hinar skírustu bókmentir, er
blátt áfram barnalegur samsetning-
ur, og engu merkara en haft er við
lestraræfingar í 3. eða 4. bekk al-
þýðuskólans hér. Eg segi vér. öllu
lieldur: það er verið að reyna að
telja oss á l>essa skoðun. Skáld og
ritliöfundar og spámenn fæðast nú
svo ört og margir með ári hverju
heima, að tæpast verður því trúað,
að allir hafi þeir allar tcnnur i
gómi. Þessu er svo verið að hampa
og haida að oss um leið og annað-
tveggja er gjört: þagað við því, sem
hér er gjört, eða reynt er að lítils-
virða ])að og ófrægja. Hér kemur
fram metnaðarleysi, að taka við
öllu slfku þegjandi! Það hefir marg.
oft verið sagt við ýms tækifæri hér
á meðal vor, að engum tækist að
kveða sitt fegursta kvæði. Skáldið
hyrfi fyr. Hann ætti eftir ókveðið
fegursta kvæðið. Yfirleitt ættu
menn eftir óunnin mestu verkin,
aðaliistaverkin. Þetta er bæði satt
og fagurlega mælt. Einna fyrstur og
með fegurstum orðum benti skáldið
Stephán G. Stephánsson á þenna
sannleika, með vísuorðinu:
“En hnígur undir önn og töf
með öll sín beztu ljóð i gröf”.
Það er þögninni, það cr liverflynd-
inu og það er metnaðarleysi voru að
kenna, að beztu ljóðin eru jafn
*) Þó er eg ekki viss um, að eg
vildi undirskrifa það með honum,
“að ö 1 1 Manitoba-stjórnin ætti að
vera í tukthúsinu”. Höf.
mörg, sem hníga f gröf. Yér eigum
hér eins góð skáld og eins mikil
skáld og eins mörg hlutfallslega eins
og bræður vorir lieima. Og við
verka-viðleitni þeirra ættum vér að
leggja meiri rækt, en ýmislegt, sem
kennir “nýrra grasa”. Vér ættum
að finna til þeirrar sæmdarkröfu,
að vera, að minsta kosti, eins kunn-
ugir verkum þeirra, sem*hjá oss hafa
búið, og hinna, sem fjarstir oss cru,
og láta hvorki gjálfur né glamui-
ýmsra kögursveina sljófga þann
metnað vorn.
Enn annað, sem bera virðist vott
um vora lítilþægni og sem vér lát-
um bjóða oss andmæialaust, eru
allskonar staðlcysur einsog þær,
sem annað íslenzka vikublaðið hef-
ir látið rigna yfir oss síðastliðið ár.
Vér munum eftir því, að það kom
upp ineð þá speki, að nú skyldu
allir fara að hætta við íslenzkuna;
liún væri orðin úrelt og eigi við-
bjargandi lengur. Þessi uppástunga
var gjörð af ást og kærleika til Is-
lands, til alls þess, sem íslenzkt var,
við íslenzkt þjóðerni! íslenzku
þjóðerni átti að halda við á ensku!
Flestir skildu nú raunar, hvert sá
kærlelkur og sú ást sneri hjá rib
stjóranum, að það var ást til karl-
manns, en ekki til íslenzks þjóðern.
is. Tillögu þessari var strax harð-
lega mótmælt, með fyrirlestrum,. í
ræðum og riti. Hún var ekki ný;
samkonar tillaga hafði oft verið
gjörð áður, en jafnan fengið sömu
undirtektir. En nú hafði hún eins-
konar kyrkjulegt innsigli á bakinu,
og svo féll hún vel saman við sams-
konar skoðanir, er ritstjórinn hafði
áður í ljós látið, með árásar fyrir-
lestri á íslendinga hér vestra, er
liann flutti heima i Rcykjavík, þar
sem enginn Islendingur héðan að
vestan hafði tækifæri á, að bera af
sér og sveitungum sínum óhróður-
inn. En tillögunni um, að viðhalda
íslenzku þjóðerni á ensku, varð lít-
ið ágengt. Ættræknin og hlýleika
tilfinningin fýrir þvf, sem var fs-
lenzkt, var of stei'k hjá almenningi
til l)ess að því yrði l>annig blásið í
burtu.
Er á þessu stóð kemur hingað
vestur Dr. Guðmundur Finnboga-
son og flytur hér víðsvegar eitt er-
indi, fagurt og gagnort að vísu,
“Um viðhald íslenzkrar tungu”, en
að engu frábrugðið ]>vi, sem búið
var að segja um það mál margsinnis
áður. En hvað skeður? Eftir að
hann er farinn, byrjar blaðið að
segja frá ])eim tfðindum, er gjörst
hafi liér á meðal vor, að við heim-
sókn hans hafi risið upp sú “endur-
vakningar alda”, er bylt hafi sér
yfir allar íslenzkar bygðir hér í álfu;
orðið ]>ess valdandi, að vaknaður
sé nú sá áhugi fyrir viðhaldi ís-
lenzkrar tungu og þjóðernis, að
dæmafátt megi telja, og tekur nú
að halda fram þeirri stefnu með
miklum móði. Hallmæiir nú rækt-
arleysi hins blaðsins, er á sama máli
var og ]>að, og leikur ritstjórinn n.ú
ræningjann, er hallmælti hinum, er
með honum var á krossinum, og
tekst það vel. En ekki þurfti nú
mikið til. Eitt stutt erindi snýr öll-
um Islendingum frá villu síns veg-
ar á einni svipstundu, vegna þess
það kom að heiman. Lítið er sjálf-
stæði vort hér. En svo er hitt satt,
að engir menn hafa orðið ATarir við
þeasa “endurvakningar öldu”. Og
eigi minnist eg þess, að eg hafi
heyrt fleiri raddir en áður, er mæli
með og haldi því fram, að vér eig-
um að vernda þjóðerni vort og
tungu frá glötun, — að undantek-
inni ])essari einu rödd, er jafn létt
á með að hrópa ineð sem móti
hverju sem vera skal, — líklega eftir
því, í hvern enda pípunnar að
blásið er.
En fádæmum sætir það, að reyna
að gjöra úr öllum íslendingum hér
})vílíka mylnuvængi, og reyna að
skapa einhverju heima-öldu þá
frægð og dýrð, er það eigi á til að
bera með því að lítillækka og gjöra
að fáráðlingum alla þjóðina, er býr
hér inegin liafsins.
Enn einn vottur þess, að vér sé-
um hclzt til lítilþægir, er, ef að vér
íámn oss það til, sem fundið er að
í siðum vorum og vott ber um fé-
lagslöngun og gott nábúalíf, einsog
til dæmis heimsóknir hver til ann-
ars, þó í hópum sainan farið sé, —
Sama blað liefir viljað fræða oss þar
um háttprýði, kenna oss góða siðu.
Og meistara-prikið er: “hvað þeir
segja heima”, og er það í þessu at-
riði hinn marg-umræddi síra Magn-
ús í “bókinni”. Það þykir óheyri-
legt, að við slík tækifæri séu gefn-
ar gjafir. Og prédikar svo biaðið
stranglega á móti því, og telur
‘kærleikann’ og ‘vinarhugann’ nóga
gjöf og vinskaparvott, svo eigi þurfi
annars með. Hitt sé alt of gróft. —
Hann er heldur eigi svo haldlítill
eða loftkcndur vinarhugurinn lijá
sumum, að hann verði bættur mcð
öðru áþreifanlegra efni.
Komi nokkurstáðar fram smá-
menska í nokkurri hugsun, þá er
hún þarna. Það hefir ávalt þótt
vottur vináttu, að skiftast á gjöf-
um, að sýna eitthvað meira en orð-
in tóm. Svo var það í ‘fornri tíð, svo
er það enn. En nú er oss sagt, að
það sé orðið alt of gróft. Nirfils-
sálin er að reyna að gjörajst fín, út-
hýsingar hugsunarhátturinn að
sparibúast.
Það er lítilþægni, að taka við
slíkum kenningum, einsog öllum
þessum vaðli, sem yfir oss hefir ver-
ið helt nú f seinni tíð, — þessari
kenslu l)essara sjálfboða meistara,
er alla þykjast geta knésett. Mér
finst að vér ættum að skoða oss of
stórt fóik til þess, og of stórt fólk
til þess, að hlaupa upp til handa
og fóta yfir hverju sem er, komi það
aðeins að heiman, einsog að þar
sitji allir spekingarnir. Vér ættum
að taka tillit til þess, hvað það er,
sem að heiman kemur. Það er ekki
alt jafnt. Að ganga í fjörur og róta
við hverju ís-hroði, sem hingað
fiýtur, og tfna úr því reköld og
sprek, sér til andlegrar uppbygg-
ingar, er sannarlega að velja sér
fiskihjall að ihusterl og kjósa anda
sínum hreistur í-stað fjaðia, ugga
í stað vængja.
Þegar tilgangurinn með þvf, sem
að heiinan kemur, er sá, aö smána
þann þriðjung þjóðarinnar, sem
hér býr, þá er boðsendingin ekki í
nafni íslenzku ])jóðarinnar, til vina
og frænda erlendis. Mér hefir verið
sagt, að isíra Magnús hafi samið
þetta erindi sitt, þessa fyrirlesturs-
sendingu til vor hér vestra, til ]>ess
að vingast við yfirvöldin á tslandi.
Því má liver trúa sem vilt. En þeir
ódrengir sitja ek-ki við stjórn á ts-
landi, aö þeiin sé ])ága í slíku. Þeir.
eru of heiðvirðir, of drenglundaðir
og of miklir þjóðarvinir til þess.
Erindi hans er samið og flutt ti!
þess eins, að koina inn óvildarhug
og tortrygni milli þjóðarbrotanna
austan hafsins og vestan, og t;l þess
að lítilsvirða þjóð vora, sem býr
hér. Er ekki laust við, eð hér-og
hvar megi lesa á milli lína greinju
prestsins, embættismanns-
i n s , til bændanna í Dakota, er
dirfðust að umgangast hann sem
jafningja og jafnvel að bjóða hon-
um að kippa honum bæjarleið f
bifreiðum sínum. Er eigi fengust t:l
að krjúpa eða knéfalla fyrir embætt
inu, er þeir sjálfir veittu. Eg þekki
Til systrafélagsins
Göfgu systur, frónsku fljóð,
fram til sigurs vorri þjóð,
verndar blíðum bróður hug,
brýndar fjöri, von og dug,
árið nýtt,
bjart og blítt
bendi mátt, í rétta átt,
upp með hlýjan árdags söng
undir brezkri veldis stöng.
Aldrei háði heimur flár,
hildarleik með fleiri tár,
stutt er ennþá stigið spor
stríð og blóð er menning vor,
heyrið fljóð
helgan óð,
hefjið merkið, stórt tr verk,
til að græða gömul sár
gott og farsælt verði ár.
Meðan svinnir synir Iands
sýna þrótt og gildi manns
leggja fram sitt fjör og blóð,
frjáls svo megi lifa þjóð,
börn og fljóð,
heima hljóð,
“Jón Sigurðsson”
harma kæra vini fjær,
þá er ykkar hjarta hlýtt
hönd sem lífsins ís fær þítt.
Heiil þér, ‘Jón’ vor ‘Sigurðson
svásu brúðir landsins von,
látið nafn hins mikla manns
merki yðar flétta kranz,
Norræn sól
áður ól,
ást og dygðir, þor og trygð
sýnið okkar unga heim
endurskin af Ijóma þeim.
Ár með dygð, og auðnu kjör,'
ár með krafta, þor og fjör,
ár með ljós og andans ment,
ár sem rétta leið fær bent
glaða stund
góðu sprund
gullinn arfur, verði starf
íslenzkt táp í hug og hönd
helgi ykkar félags bönd.
M. Markusson
menn í Dakota svo, og flestum bet-
ur, sem hér eru istaddir í kveld, og
eg veit, að þeir bera livorki halt höf-
uð eða hokið bak fyrir neinum,
hvort það er klerkur eða konungs-
þegn, hafi þeir eigi annað betra að
bjóða en sérþótta og drýgindi. Þann
ig liafa þéir verið, og þannig eru
þeir. Það er senniiega ekki fínt. En
á engan annan veg óska eg að þeir
verði.
Kappsmálið mesta hvarvetna og
á öllum tímum ætti að vera að
stuðla sem mest að samhug milli
þjóðarinnar, og þegar eg segi
])jóðarinnar, þá ncfni eg þar til alla
íslendinga, hvar um heiminn, sem
þeir búa. En öllum hnútum og ó-
vildarskeytum, að vera beint til
baka aftur til þeirra, er sendu. En
um leið og að því er unnið, ætti
liver um sig sem mest að leitast við,
að standa á eigin merg. Eigi að óska
þess, að gjörast eftirherma, eða leit-
aSt við, að þrykkja öðrum niður,
svo meira bæri á honum sjálfum.
Lítilþægni væri það, ef vér álit-
um nokkurt orð hæft í því, sem
liöf. fyrirlestursins segir um ástand
andlegu málanna hér á meðal vor.
Frjálslyndar skoðanir hafa mynd-"
ast hér í álfu, þar sem fólkið hefir
sjálft verið sínir eigin herrar, og svo
frjálslyndar, að Evrópu hefir þótt
nóg um til þessa. Á hvora hliðina,
sem litið er, hvort heldur til trúmál-
anna eða ríkismálanna, hefir frjáls-
lyndi þróast hér og myndast, og
ekki verið sent hingað “í góðri bók”
til eins inanns og orðið honum að
ofsóknarefni allra hans-meðbræðra.
Um þetta efni, þessa spurningu,
mætti halda áfram að tala í alla
nótt, — spurninguna: “Erum vér
eigi lítilþægir um of?”. En eg ætla
ekki að tefja fólk með fleiri orðum.
En hugsið um það ög látið ekki
staðar numið við að spyrja.
Ræðu þessa birti eg til þess að
lesendum blaðanna gefist kostur á
að sjá, hve miki! hæfa er í “Jóla-
kveðju Lögbergs” til min, og hve
ritstjórinn er vandaður f sér og
hirðusamur með. að breyta hvorki
orðum eða meiningum þeirra, sem
hann hlustar á. Hefi eg reynt, að
skrifa hana upp orðrétta, eftir ])ví,
sem eg frekast fæ munað. Hvor
okkar smánar meir íslenzkar bók-
inentir, leyfi eg öðrum að dæma um.
En ef flugrit og grautargjörð í öll-
um máium eru íslenzkar bókment-
ir, ]>á er eg sjálfsagt sekur. En á
bókmenta-hilluna hefi eg hvorugu
lært að skipa. Ritlingunum hefi eg
kastað — en a.skana sett fyrir hund-
ana.
Rögnv. Pétursson.
Ljóðmœli Þorskabíts.
Þeir útsölumenn að þessari ljóða-
bók, sem ekki hafa þegar sent mér
andvirði seldra bóka, eru beðnir að
gjöra það fyrir 15. desember næstk.
— Einnig eru allir beðnir að senda
mér til baka allar óseldar bækur,
sem þeir hafa.
S. D. B. STEPHANSON,
Box 3171, Winnipeg.
í
►f
)♦
t*
hr
>t
► ♦
)♦
)♦
I
► ♦
i
í:
§
♦♦
::
::
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
+t
::
♦ ♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦ ♦
♦♦.
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
::
♦•♦
♦♦
♦♦
Vér kennum Vér kennum
PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun.
BUSINESS COLLEGE
Horninu á Portage og Edmonton
Winnipeg - - Man.
DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS.
Tækifæri
Það er stöðug eftirspurn
eftir fólki, sem útskrifast
hefir frá SUCCESS skólan-
um. Hundruð af bókhöldur-
um, Hraðriturum, Skrif-
stofustjórum og Skrifurum
geta nú fengið sti+ður. —
Byrjið i dag að undirbúa
yður. Takið tækifærin, sem
herast upp í hendur yðar.
Leggið fé í mentun, — ef
þér gjörið það, þá borgar
það svo margfalda rentu, og
vandamenn yðar og vinir
verða stoltir af yður. —
SUCCESS skólinn er tilbú-
inn að undirbúa yður fyrir
tækifærin.
SKBIFIB YÐUR
STRAX f DAG!
INN
Yfirburðir
Beztu meðmælin eru til-
tru fólksins. Það skrifa sig
árlega fleiri stúdentar inn i
SUCCESS; en í alla aðra
verzlunar skóla Winnipeg
borgar samantalda. Skóli
vor er æfinlega á undan öll-
um öðruni i nýjustu hug-
myndum og tækjum, sem
kenslunni við keinur. “Bil-
legir” og “Privat” skólar
eru “dýrir” á hvaða “pris”
sem er. Allar vorar kenslu-
greinar eru kendar af sér-
fræðinguni. Ilúspláss og á-
liöld óll ér marglalt bel”a
en á óðrum skójuin. Stund-
aðu nám á SLCCESS skól-
anuin. Hann hcfir gjört —
s u c c e s s í starfi sínu
frá byrjun. — SUCCESS
vinnnr.
SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritu'a
í öllu Canada.
SKRIHÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER.
Skrifið eftir skólaskrá vorri.
♦
♦ ♦
4 ♦
♦ ♦-
4 *
♦ ♦
♦ ♦*
4 ♦
4 4
4 4
44
44*
4
4 4
4 4
44
44
♦ 4
::
::
44
::
♦+
++
8
♦+
Success Kusiness College, Ltd.
D. F. FERGUSON, Prin.
F. G. GARBUTT, Pres.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■<
+♦♦♦•
► ♦♦♦-♦♦♦!
JIFFY STARTER
fyrír FORD Bifreiðar
HANDHÆGUR NÝR VEGUR.
Allir geta sett vélina á staS
með J i f f y.
Engri sveif að §núa í forinni
Engin áreynsla á úlnliðina.
Einfalt, rétt tilbúið, ábyggi-
legt og ódýrt.
HANDHÆGUR NVR VEGUR. PrÍS : $15.00
ROTHWELL & TRUSCOT
Western Canada Distributors.
290 GARRY STREET, WINNIPEG.