Heimskringla - 25.01.1917, Page 2
BLS. 2
HKIMSK R í N G L A
WÍNNIP-BG, 25. .IANÚAR, 1*17
Sauðfjárrœkt.
Eftir PRÓF. W. H. J. TISDALE
University of Saskatchewan
Margar og margvíslegar fyiir-
spurnir eru nú gerSar viSvikjandi
sauSfjárræktinni. Hversvegna ?
Ekki er þaS eingöngu af því, aS
mannleg eSlishvöt sé aS girnast
sneiS ai kökunni, þegar eitthvaS
kemst í afarhátt verS. ViS sem
þjóS stundum sauSfjárræktina til-
tölulega lítiS og eru flestir hér í
meiri og minni óvissu um arS hen-
Ekki er eg aS segja hvernig
á þessu háa verSi uliarinnar og
kindaketsins standi. En óhrekj-
anlegur sannleikur er aS þaS á
sér staS, og þegar alt er athugaS
nákvæmlega, virSist alt benda tíl,
aS þessir háu prísar haldist jafnvel
löngu eftit aS styrjöldinni er lok-
iS. Allar líkur virSast sanna aS
sauSfjárræktin eigi þær framfarir í
vændum hér, sem áSur hafa ekki
þekst.
Og þetta er orsökin til þess
aS fólkiS, ekki einungis bændurn-
ir heldur borgarfólk líka5 gerir all-
ar þessar fyrirspurnir sauSfénaSin-
um viSkomandi. Þrátt fyrir
hunda ónæSiS, hættuna af úlfum,
meiri og minni, vinnu viS aS
byggja girSingar, sem óumflýjan-
legar eru í vesturlandinu, o.fl. eru
margir aS verSa staSráSnir í því
aS hafa kindur, hvaS sem þaS
kosti. ViS erum ákveSnir í því aS
leggja út í þessa örSugleika og, ef
unt er, aS sigra þá aS fullu á viS-
eigandi máta.
En sá, sem byrjar þetta án
nokkurar reynslu í þessum efnum,
hefir ekki eingöngu ofantalda örS-
ugleika aS etja viS, heldur ótal
margt smávegis annaS, sem hann
festir ekki auga á í byrjuninni.
VerSur hann aS vera viSbúinn aS
mæta vonbrigSum, svo sem t. d.
smárri
innan þriggja eSa fjögra ára leggja meSaltal okkar nam 3. 7 centum : og vongófiur að sjá. Hægt og hægt
út í aS afla sér kynbóta fénaSarins meira en bændurnir fengu fyrir J fékk hann lífsmáttinn aftur í fæt-
Kynbót þessa má fá í héraSinu, I sína ull, eSa $40.81 mismun á urnar, fylgdu þes«u sárir stingir,
sem búiS er í, eSa þegar kynbóta j 1 103 pundum. Var þetta ekki eins og gigtarstingir. en áður en
fénaSur er aSfluttur frá öSrum I aS þakka betri hirSingu, heldur langt leið var hann kominn á fæt-
stöSum, af fylkis búnaSardeild-! nákvæmara og betra vali í byrj- ur. Lækninga aðferðirnar, sem
inni (Provincial Department of uninni. Margir bændur í Saskat- viðhafðar eru við þetta, eru oft
Agriculture); og þegar stofninn
er keyptur er vert aS athuga, aS
veturgamlar kindur, eSa eitt sinn
kliptar, eru affara beztar. Ef til! aS velja vel kindur sínar.
chewan hljóta eins ánægjusamleg- næsta undursarnlegar. Aí því þessi
ar afleiSingar og viS fengum, sum-, sjúkieiki er “í taugunum”, út-
ir vafalaust betri, sem temja sér heimtir hann oft lækninga aðferð-
viíl verSa þær fyrirhafnar meiri
um burSartímann, en á móti þessu
vegur,- aS afnot þeirra eru lengri
og þær síSur líklegar til aS verSa
lamblausar eSa ónýtar. Eldri ær
reynast einatt vel líka, en séu þær
keyptar, ætti ekki aS kaupa þær
eldri en þriggja ára, og sjá um aS
þær hafi allar og sterkar tennur í
munni. Byrjandinn, sem fullur er
af ofmiklu sjálfstrausti, er ágæt
bráS fyrir fjárkaupmanninn, því
hann sér ekki tjóniS, sem vanþekk
ing hans leiSir af sér. Þessvegna
er bezt fyrir byrjendur, er þeir
kaupa fjárstofn sinn, aS teljast fá-
fróSir í þessum efnum, og í níu til-
fellum af tíu mun þá kaupmaSur-
inn aSstoSa þá viS aS velja beztu
og arSvænlegustu skepnurnar.
KaupmaSurinn eins og aSrir, þarf
aS halda uppi mannorSi sínu, og
sé honum sýnt tiltraust, mun hann
í flestum tilfellum skoSa þaS
skyldu sína aS reynast því vel.
Ef þaS er mögulegt er réttast
S kaupa ærnar lembdar má þann-
ig draga aS kaupa hrút þangaS til
ágóSinn er fenginn fyrir fyrsta árs
afurSirnar. 1 öllum tilfellum
verSur hrúturinn aS vera af hreinu
og óblönduSu kyni, hvaS sem án-
um líSur. Séu ærnar af sérstöku
kyni er bezt aS hrúturinn sé af
sama kyni, og haldiS sé svo áfram
meS þetta, ef þaS lukkast í alla
staSi. Svo má eftir því sem ár
líSa afla sér margvíslegra kynbóta,
g
j ir, sein þeim, er þær sjá, virSast all-
Lengja mætti efni greinar þess-[ hörkulegar. f Lundúnaborg eru
arar meS því aS segja frá vetrar aérstök sjúkrahús til fyrir þannig
og sumar hirSingu, meSferS á ám lagaða veiki. Læknar urðu fljótt
þegar hleypt er til og um burSar-| þess vísari, að læ/kningar .aðlferð
tímann, o. fl„ en rúm leyfir slíkt; sú, sem hér útheimtiist, verður ekki
ekki. Læt eg nægja aS geta þess j viðhöfð f vanalegum hospítölum,
aS endingu, aS reynslan er beztijekki verður þessu heldur veitt
kennarinn, þó öll þekking sé góS
og óumflýjanleg hverjum bónda,
sem vill áfram^ hvert sem hún er
fengin gegn um aSra, bækur eSa
búnaSarrit. Enginn maSur get-
ur stundaS búskap skynseminni
samkvæmt nú á dögum án þess aS
lesa meS eftirtekt og athygli um
búnaSar aSferSir annara, og viS- þess
hafa svo sumar þeirra sjálfur þar
sem þær eru mögulegar. 1 sauS-
fjárræktinni, eins og öllu öSru,
verSa augu bóndans aS vera opin
og andi hans vakandi fyrir öllu,
sem er nýtt og eflandi.
Eftirfylgjandi bæklinga og rit
má fá gefins meS því aS skrifa:
“Publications Branch”
Department of Agriculture,
Ottawa
Pamphlet No. 3, 4, 5, 6 og I I,
Exhibition Circulars, No. 66, 93,
og 61 ; Sheep Husbandry, Bulle-
tin 1 2.
Einnig má fá Circular No. 3 3 og
No. 2 frá “Agricultural College’’
Winnipeg.
aw. lambatölu aS meSaltali sauSfenaður.nn þ a n n .
orsakast kannske af vanhirSing blomgast og dafnast meS ar,
einhverri á ánum yfir burSartím- j hv">u’ Ef «mar eru kynbota «r
ann, eSa þá af því aS einhver' er bezt kauPa h^ut- hlt‘e«
ófyrirsjáahleg pest gerir vart viS a8tur virkSl8t “ aS haía g°San
sig í hjörSinni, sem tjón hlýzt af. arangur hvaS lomb og ull snert,r.
og oftast orsakast af slæmum og Bezt er aS haga kynbotum eft.r þv,
ekki loftgóSum húsakynnum. I 8em reynslan syn.r aS bezt se v.S
fáum orSum sagt útheimtir sauS- J 1 vesturland.nu. Þett ull
fjárræktin ekk, mikla líkamlega IaSa k.ndakyn.S, sem nefnt er
erfiSis vinnu, en nákvæma hirSing ^own* ,h?[,r rcyn.st har m?°f
og árvekni, sérstaklega á vissum yeh ASal aherzla se jafnan ogS
tímum ársins. Þegar árveknin og a hrut,nl?j vaxtarIa8 hans' kyn
reynsla öll er fengin, mun byrj- ter0l> °' * '
andinn bráSlega verSa þess var, ; Eftir aS stofninn er fenginn
aS ekkert borgar sig betur í land- | *tti mark og miS hvers byrjanda
búnaSinum en sauSfjárræktin. aS vera sameining hinna sérstöku
Ef til vill munu margir verSa tegunda í hjörS hans. Sé þetta
heillaSif af því hvaS arSvænlegur ( gert frá byrjun fæst mikiS betri
sauSfénaSurinn er, og segja viS árangur. Séu mörg mismunandi
sjálfa sig: “Jæja, engin minsta kyn í hjörSinni er mjög örSugt aS
ástæSa er til aS halda aS eg geti [ velja hrúta, sem reynist vel í öllum
ekki hirt um fáeinar kindur. Alt tilfellum. Enn fremur fær bónd
sem eg þarf aS gera, er aS kaupa inn, sem haldiS getur samræmi
þær og hleypa þeim svo í hagann” I hjörS sinni meS góSum afleiSing-
ViS höfum lesiS svo mikiS og
heyrt svo mikiS um skepnur þess-
ar, aS viS erum fullir af bjartsýni
og trausti á þekkingu okkar í öllu
þeim aSlútandi. En þó lesning
sé nauSsynleg og góS, mun hún þ>ó
ekki duga eingöngu neinum manni
í nokkru því, sem aS landbúnaS-
inum viSkemur. En samfara not-
hæfri reynslu og vinnu þekkingu
stuSlar hún samt mikiS aS því
aS víkka sjónarsviS bóndans, og
efla krafta hans.
Sem byrjendur verSum viS þá
fyret aS athuga fyrstu útgjöldin,
og einnig hvaSa stofn sauSfénaS-
ar sé heppilegastur fyrir staS þann,
sem viS búum í, og fyrir okkar ó-
fullkomnu þekkingu. ViS höf-
um lesiS aS til séu mörg mismun-
andi kyn, sem hvert um sig hafi
sín vissu sérkenni, og einnig, höf-
um viS lesiS um sauSfénaS þann
hjá bændum, sem engu sérstöku
kyni tilheyrir, en orSiS hefir til
viS margvíslega kynblöndun—
gitir hrútar not-iSu og hraustnr
og þolgóSar ær af algengu og ó-
breyttu kyni. Lítil hjörS af þann-
ig löguSum “kynleysingjum” virS-
ist mörgum ef til vill ekki heppileg
fjárrækt, þar sem viS ögn meiri
útgjöld megi fá kynbóta fénaS.
En taka verSur til íhugunar, aS
hinn óbreytti og þolgóSi sauSfén
aSur vesturlandsins er mjög hent-
ugur fyrir byrjandann aS reyna
sig viS. Kynbóta fénaSumn er
viSkvæmnari fyrir öllum ytri á-
hrifum, því hann er í flestum til-
fellum aSfluttur og lítt vanur mis-
jafnri veSráttu þessa lands. Þegar
þekking á meSferS hina óbreytta
sauSfénaSar er fengin og hann
ber góðan arð af sér, má ætíð
um, orð á sig fyrir þetta hjá öðr
um bændum í sveitinni. Hjörð
hans verður smátt og smátt kunn
út í frá og eftirspurnin vaknar.
Þetta atriði í sjálfu sér getur orSið
bóndanum mesti hagur. Hver sá
sem enga reynslu hefir í sauSfjár
rækt, verSur aS kynna sig til hlýt-
ar kyni sauðfénaðar þess, sem
hann hefir með höndum unz hann
hefir glöggvað sig á því öllu og
getur hagað hirðingu eins og við
á. Allar þær skepnur, sem ekki
virSast reynast vel, ættu aS takast
úr hjörSinni. VerSa þessa
skepnur notadrýgstar sem ketmat-
ur fyrir heimiliS. Tvö atriSi skyldi
sauSfjárræktar bóndinn ætíS hafa
sér í huga, ket notin og ollar notin
af hjörð sinni. Hann má ekki
missa sjónar af öðru þessu atriSi
á meSan hann er að leita að of-
miklu af hinu. Og ef að þaS er
ullin, sem hann æskir mest eftir,
ætti hann aldrei að hafa svartar
kindur í hjörð sinni. Þær eru
eins skaSlegar fyrir ullar afurSir
hans og "svartir sauSir” eru mann
félaginu, sem þeir eru í! Bónd-
inn þarf aS leggja rækt viS að
velja heppilega, ekki einungis
stofninn í byrjun^ heldur allar
skepnur í kynbóta tilraunum sín
um.
1 sambandi við þetta er viðeig-
andi að benda á árangurinn af
vali okkar á sauðfénaði þeim, sem
eign er skólans í Saskatoon. Prís-
inn að meSaltali hvert pund var
áriS 1916 32.3 cent á bænda-
markaSinum í Saskatchewan, verð
ullarinnar eftir gæðum hennar.
Okkar ull seldist á sama hátt og
fengum viS að meðaltali 36 cent
fyrir pundið, það er að segja,
Lœkningar gega áhrif-
um sprengikúlna.
Eftirfylgjandi er tekið eftir fregn-
ritara, La Cey Roney að nafni, sem
ritar frá Lundúnaborg í eitt tímarit-
ið hér í Canada.
“Er við sátum við spilaborðið eitt
kveld, ásamt fransk-canadiskum
hermanna, sem að ytra útliti að
dæma virtist vel ferðafær í hvaða
slarkferð skotgrafanna sem væri, lét
einhver lítinn öskubakka falla í
keltu hans. í sama bili, þó atburð.
ur þessi væri ekki stórkostlegur,
tóku höndur mannsins að skjálfa
svo mikið að engu tali tók. Á þ&ss-
um tíma var eg nýbyrjaður að kynn-
ast voða afleiðingum sprengikúln-
anna, kannaðist þó strax við þessa
taugaveiklun hermannsins og varð
óróiegur með sjálfum mér hans
vegna. En þessa þurfti ekki. 1 eina
eða tvær sekúndur hdrfði maður-
inn á hægri hönd sína, sem skalf
eins og laufblað í vindi, greip svo
með vinstri höndinni um hana og
tók að tala til hennar, glaðlega og
brosandi; “Vertu kyr, góða mín,
vertu nú róleg — róleg”, sagði
hann. Tuttugu sekúndum seinna
var hann tekinn að gefa spilin.
Vissulega er það léttir fyrir mann
að hermennirnir taka þessu svo
karlmannlega, sem væru það gmá-
munir einir. Sumir þeirra gera
spaug úr þessu, aðrir skoða það
að eins “bjálfaskap og hugleysi”.
Ekki er þessu þó þannig varið í
heildinni af tilfellum. Menn þjást
af þessu, sem hlotið hafa heiðurs-
merki fyrir frammistöðu sína, her-
foringjar og fyrirliðar, og er mörg-
um þeirra engu að síður umhugað
um að komast sem fyrst í skot-
grafirnar aftur, en þeim, sem svo
lánsamir eru að hafa sloppið við
þetta. Auðvitað er þetta að eins
"í taugunum’, en birtist oft svo
skyndiiega í verstu mynd sinni að
það verður alveg óviðráðanlegt.
Hefir mér ætíð virst þetta meira og
rninna ægilegt og hefir það oft ó-
lýsanlega vond áhrif á alt tauga-
kerfi mannanna.
Einhver versta mynd þess er sú,
að sjúklingurinn missir urn stund-
ar sakir sjón og mál, og líkami
hans verður jafnvel í sumum til-
fellum alveg máttlaus. Er aigeng-
ara að brezkir hermenn fái þetta,
en canadiskir hermenn, og hefir
það því auðsjáanlcga misnnunandi
áhrif á menn, eftir því hvernig sál-
arbyggingu þeirra er varið. Ein-
um canadiskum hennanni kyntist
eg, sem f fyrstu var máttlaus frá
toppi til táar, að mér var sagt. Er
eg sá hann, hafði hann fengið lífs-
mátt aftur f öllum lfkainanum
□ema fótunum, og var hann glaður
nægiiegt athygli, utan læknar fái
að gefa sig að þvf eingöngu og hafi
engu öðru að sinna.
Þar sem að eins er um skjálfta að
gera, er lækningar aðferðin aðal-
lega fólgin í því að heili sjúklings-
ins fái að hvílast; en líkamlega
hiejdingu fái maðurinn þó nóga til
að halda andans afli sínu
vakandi, án þess líkaini eða sál
þreytist. Þessi aðferð er líka við-
höfð í ölium tilfellum undantekn-
ingarlaust, er mönnunum er fyrir
alvöru tekið að batna. Tilraunir
í þessa átt voru fyrst gerðar í
sjúkrahúsi, sem umkringt var af
stórum blómgarði. Voru sjúkling-
arnir látnir vinna í garðinum,
þeim gefnir vissir biettir til þess
að hugsa um og rækta. Sökum
þess hvað vel þetta hepnaðist voru
sjúkrahæli af þessu tagi stofnsett í
Buxton. Verður vinna þessi að
eiga sér stað f kyrlátum stað, langt
frá allri umferð og skarkala.
Aflleysið er læknað á sama hátt
Kemur það (ram f ýmsum og
margvfslegum myndum. Þessi
læknis aðferð er aðallega fólgin í
því að gera sjúklinginn hissa og
•<j koma honum á $-vart á einhvern
máta. Hugsanir þeirra manna, sem
mist hafa sjónina, málið, eða afi
líkama síns, verða að dragast frá
þeim sjálfum. Afturbatinn á sér
stundum stað á skringilegan hátt.
Máilaus maður þrýstir logandi
endanum á vindlingi upp í sig
og bölvar! Vinur hans reynir að
hrekkja hann f spilum — og hlýt
ur í staðinn dynjandi skammi
mállausa mannsins. LJann dettur
stundum, sá mállausi, f ána — og
kallar þá á hjáip. Einn mállausan
mann dreymdi eitt sinn að hann
væri fastur f vínietum Þjóðverja —
og hrópaði upp yfir sig af ótta.
Sjónleysið er erfiðast viðfangs,
því þá er helzta skilningarvit
mannsins fjörvana, sem afar erfitt
er að endurvekja ineð utanað kom
andi áhrifum. Eins og málleysið
má þó oft lækna það á endanum
Aflleysið gleymir sér sjálfkrafa,
Einn maður, sem máttlaus var eft-
ir áhrif sprengikúlnanna, stökk
eitt sinn upp úr sjúkra-stól sín
um, út í Thames fljótið, til að
bjarga druknandi stúlku. Leikari
í einu sjúkrahúsinu skaut af
skammbyssu — og einn hjálpar-
laus mállaus maður stökk á fætur!
Sökum þckkingar á þessum að-
ferðum, hefir í seinni tfð fengið
viðgang f sjúkrahúsunum önnur
læknisaðferð, sem hingað til hef-
ir ekki verið viðurkend af læknis-
fræðinni — dáleiðsla. Hefir þetta
víðast hvar reynst all-vel. Læknir-
inn dáleiðir sjúka manninn, at
yrðir hann, oft án minstu misk-
unnar, unz hann hefir gert hann
ofsa-reiðan — fær sjúklingurinn þá
stundum ekki orða bundist, og
lætur skoðun sína í ljósi á læknin
um í fáum velvöldum orðum!
Hefir þetta farið þannig í ákaflega
mörgum tilfellum. Einnig kemur
læknirinn stundum að rúmi afl-
lausa mannsins og býður honum
með byrstum orðum að standa á
fætur. Af eintómri undrun og ótta
kemur oft fyrfr að ejúkllngxirlnn
hlýðir Eða læknirinn sezt á rúm
einhvers sofandi manns, som máiið
hefir mist, og fer að tala við hann
Sjúklingurinn vaknar þá oft og
svarar, eins og í ógáti! Einu sinni
gerði ein hjúkrunarkonan sjúkl-
ing einn svo reiðan, með því að á-
telja hann fyrir ókurteisi — að
hann tók að ausa yfir hana skoð-
un sinni á henni, og hafði þó ekki
getað talað orð í margar vikur.
f öðru tilfelli fékk maður málið
við óróleika geðsmunanna. Sjúkra-
kona fór með hann inn til rakara
og skildi þar við hann. Þegar rak-
arinn var búinn með hann og tók
að ganga eftir borguninni, fann
vosalings sjúklingurinn að hannl
hafði enga peninga meðferðis.
Varð honum svo mikið um þetta,
að hann. fékk málið aftur og tók i
að lofa rakaranum upp á æru og
trú sína að koma strax um hæl'
með peningana! % ..........j
Einnig geta vinir sjúklinganna j
átt mikinn þátt í því að lækna þá. |
Ástralíji hermaður var læknaður
á þann hátt, að vinir hans skáru
að honum óvörum á böndin, sem
héldu uppi hengirúmi hans. Stökk
hann þá upp og spurði hvaða
djöflar í mannsmynd væru slíkt að
aðhafast! — Eldspýtur eru tilbún-
ar, sem springa með hávaða og
gauragangi við andlit sjúklings-
ins.. Bognir tftuprjónar eru settir
í sæti hans. Illar fréttir eru hon-
um bornar, sem æsa hann. Stund-
um eru á hann sett handajárn og
hann leikinn harðlega. Og fyr eða
,‘iíðar kemur f Ijós hjá honum eðlis-
hvöt að verjast frekari árásum af
þessu tagi — og sjúklingurinn læt-
ur undam Hunda lífið, sem þeir
sjónlausu, máttlausu og afl'Iausu,
verða að þola — verður þcim til
góðs.
f vanalegum tilfellum. sérstak-
lega þar sern áhrifin eftir sprengi'-
kúlurnar koma fram f útlimum
sjúklingsins, hefir nuddaðferðin
oft góðar afleiðingar. Hið liæga og
mjúka nudd hefir mýkjandi áhrif
á þann sjúka og styrkjandi brrir
taugarnar.
En ef til vill hefir naenusóttin
(spinal meningitis' slegið meet-
um ótta yfir þjóðina o* hernatn*-
ina af öllum sjúkdómum. RuII-
sannað virðist að Canada her-
mennirnir fluttu hana til B»g-
lands í byrjun strlðsins, #n ht-
breiðsla sýkinnar, eins langt og
hún náði, getur þó ekki reiknaet
til Canada hermannanna. Sýkin
hefir gert vart við sig á Frakklandi
í þeim stöðum þar sem engir Can-
ada hermenn hafa komið.
Dauðsföll hafa ekki orðið iwjág
mörg af veikinni, og lækning við
henni hefir nú verið fundln,
gerir það að verkum, að nú skoð-
ast sýkin ekki hættuleg. Hefi eg
átt tal við marga Oanada her-
menn, sein hafa algerlega læknast
af henni, þó bátinn sé oft hægfara.
Sé lækning við hendina i tfma, er
hættan okki mikil —og þessa er
vel gætt. Þrír eða fjórir enskir
læknar hafa getfið sig að þessu
eingöngu.
Á einu tímabili striðsins oreök-
uðu mfelingarnir meiri óróleika «g
kvíða en nokkur veiki önnur. Tið
höfum af þessu óljósar sögur, «»
svo mikið vitum við, að heifar her-
deildir voru í sóttkví.”
>AÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR
Þeir, sem æt!a sér að ganga á vcrzlunarskóla í vetur,
geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann
Heimskringlu áSar en þeir semja um kensiu.
Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla
lslendinga.
H. GUNN & CO.
NÝTÍSKU SKRADDARAR
Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum.
370 PORTAGE AVE.
Fluttur frá Logan Ave.
WINNIPEG, MAN.
Phone: Main 7404
A. McKellar
The Farmers’ Market
241 Main Street. WINNIPEG
Bœndur, takið eftir!
Eyrir óákveðin tfma borgum vér •ftirfylgjandi prim :
Hænsi 14 cts. pundið, litfandl
Ung hænsi, 18 ets. pundið, lifandi
Svín, frá 80 til 150 pund á þýngd, lSeia. pundið
Rabbits, fhéra) 30 til 60 cts. tylitina
Ný egg, 45 cts. dúsínið.
Húðir, 19 cts. pundið.
Sendið til MacKcllar, og nefnið Hcimshiingiu.
Sendið Heimskringlu
til hermanna á
Englandi og Frakklandi
K0STAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MANUÐI
eSa $1.50 I 12 MANUÐI.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
THE VIKING PRESS, LIMITED.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg