Heimskringla - 25.01.1917, Side 8

Heimskringla - 25.01.1917, Side 8
% BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JANÚAR, 1917 Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., k«ajjir allar tegundlr af gripum riiir vigt. Verð frá $2.75—$7.00 huQdrað pundin. — Binnig kaupir hann allar teg- w-adir gráviim fyrir hæsta verð. Fréttir úr bænum. Mjög merkur sjónleikur í fjórum l»»t.tura, þýddur úr ensku, verður M?adur í Goodtemplarahúsinu jM-iðjudagskveldið 13. febrúar. — _\íf valið ieikfóik. Engimn kostn- a#«r sparaður að leikurinn verði mnm ánægjulegastur. — Takið eftir *«g!ý singu í næsta t>laði. íslenak söngsamkoma í Skjald- b»rg, mánudaginn 12. febr. Alt jwoari íslenzk lög eftir íslenzka höfunda. Takið eftir auglýsingu í Mæsta blaði. Fyrsti Ii'it. söfnuður hefir stofn- til söngsamkpntíi, sem lialdin verður þriðjudag-skveldið 13. febr. Program vejður auglýst síðar. tr bréfi frá :f. B. Skaptason. Seaford Oainp, 2. jan. 1917. Okkiir líður Ö’líum vel, en höfflm rát't núna féngíð ski]>un um að flytja til Shorneliff. Við erum enn )w heil ‘Battaiión’, en við sendum MÍIli jóla og ííýjárs fyrstu sveitina ■ár flokknúm'yfir Wndið til Frakk- larids, alls 12t> irténr,. Þessir fóru «j' íslendlngum með sveitinni: J. Renjamínssón- :A. Oison, T. Her- Mahmson, G. HygaáTd, O. Magnús- M*h, J. 'StnffauLéjh, S.! Gíslason. H. llennannison :og S. Lindal. Göodtemplaira ' stúkan “Hekla’ mr. 33, hefir ákv’éðlð að hafa hluta- vedtu og dahs njánudagskveldíð 12. íebrúar næstkomandi í Goodtempl- «raiiúsinu,.og eru J>ví ailir meðlim- ir og aðrir vioif stúkunnar vin- nJSmlegast beðnir að styrkja þetta /yrirtæki. Allir kunniugjar Jóns Sigurðs- wOnar félagsins eru beðnir að hafa « liuga “Whivstdrive’ og dans 14. Obrúar f Oolumbus Hall, cor. iwnith og Graliam. Þar verða góð- ir prlsar fyrir sjiila samkepni og •Ilir geta skemt sér J>ar, bæði ung- n og gamlir. ínngangur 35 oent. 44óðar veitingar verða seldir J>ar. Forstöðunefnd félagsins stend- «r fyrir þessari samkomu og reynir *h gcra hana efns skemtilega og 3».nt er. Vér vlldULii Ciraga athygli bænda «ð auglýsingw A. Maokellar Farin- yé* Market. Þeasi maður kauptr áfarðir bænda og borgar hæðsta ferð fyrir. Hann heflr orð á sér ryrir að vera mjög áreiðanlegur I jriðskiftum. — Nefnlð Heimskringlu jþegar Jiér skrifið hocum. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar er FUNDARBOD. Ársfundur íslenzka Únítara safnaðarins verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 4. febrúar að aflokinni messu. Verða þá lagðir fram ársreikningar og aðr- ar skýrslur, kosin ný safnaðar- nefnd o. s. frv. Allir safnaðar- menn ámintir um að koma á fund. Th. Borgfjörð, forseti F. Swanson, ritari. íslendingur fallinn. Biöðin segja nú fallinn á stríðs- vcliinum Jónas Fredericksson. frá Víðir, Man. Fellur Jjar í valinn hraustur drengur og góður. — Það skér oss í hjartað að sjá íslend- ingana faila, ’ en huggun er það liarmi gegn, að þeir falla í Jiarfir góðs og göfugs málefnis. Aðstoðarfélag Skandinavisku her- deiidarinnar nr. 223. Svo sem kunnugt er, hafa all- margar konur í Winnipeg inyndað félag meðþví augnamiði að stofna herdeild þessa, þar sem flestir ís- lenzkir hermenn eru saman kornn- ir. Félagið leitast við að hlúa að hermönnunum eftir föngum. Þar sem nú er b.úist við J>ví að innan skarnms verði deildin send til Norðurálfunnar til að taka þátt í orustunum á vígvöllunum, J>á ættu allir að finna J>að ljúfa skyldu sína að gera hermennia svo vel úr garði sem frekast er unt. Eftir að austt ur um haf, er komið verða og J>arf- ir margar. Vill félagið ]>vf gera alt sem í þess valdi stendur til þeSs að bæta úr ]>örfunum, bæði áðúr en lagt er af stað og eftir að á vfg- stöðvamar kemur. En til þéss þarf félagið að njóta hjálpar og samvinnu almennings, bæði nær og fjær. l>að skorar því á íslend- inga í öllum bygðum Canada að leggja sér lið. Einkum er nú til Jæss mælst að íslenzkar konur prjóni sokka handa hermönnun- um. Það er fátt sem betur kemur sér í vosbúðinni fyrir handan, en J>að að hafa sokka, hlýja og mjúka. til umskifta. Félagið vill því fara fram á það við íslenzkar konur að þær sendi sér sokka handa herT jnönnunum. Þó mörg hundruð pör sokka gæfust, myndi ekki af veita; Gjafir sendist: Mrs. H. M. Hannesson, 77 Ethelbert St., Wpg. eða: Mrs. Thomas H. Johnson. 629 McDermot Ave. Wpg. Bréf er á skrifstofu Heimskringlu hef|r or3|3 og fjártjónið verður til: Mr. F. S. Thorarenserf, Winni- peg. Olgeir Halldórsison, frá Stykkis- smápóstur einn í útgjaldadálki Þjóðverja þegar friður verður wigtíir naiiuorsson, na oiyKKi^- j * * * ... hólmi á íslandi, er beðinn að senda saminn, og hvao sem ooru liour, utanáskrift sína til: O. Freemann, 711 Pacific Avenue, Winnipeg. Bréf frá íslenzkum hermanni Jóns Sigurðaonar félagsins. U1 France, 15. des. 1916. Viltu gjöra svo vel og flytja mína kæra kveðju og bezta þakklæti til Jóns Sigurð»sonar Opter, fyrir Jæirra heiðarlogu og margvelkomnu sendingu til mln, «em eg meðtók 12. þ. m. með beztu skilum. Þið megið vera visear um að *ð undirbúa 'CoDcert °* **££! slíkar sendingar eem eg meðtók frá •em haidast » 5. febr. n.k. Pró- ykkar j,ei;gra5a félagi gIeðja okkur ^ram auglyst swnna. Fund heldur stúikan ísafold. nr. 1048, I O. F. í kvftld (fimtudagskv.) *ð 724 Beverley St. Meðlimir beðn- ir að koma J>arugað stundvíslega kl. % síðdegis. Islcnzku hemiennirnir úr 223. tierdeiidinni J>reyttu aftur hockey við “Victorias’ a fhntudegs kvöldið 18. jan. Var leikurinn sðttur af kappí á báðar tiliðar, en svo fór að j ískrndingarnir unnu. Enda léku piltana hér yfir á Frakklandi ó- scgjianlega mikið. Eg er vi«s tun J>afs að þið hafið lagt mikið á ykk- ur til þess að gleðja okkur íslenzku piltana, sem eru í ‘Active Service’. Og eg er líka viss um að þið jrennið huganum til okkar um jólin, og J>á gleðjisrt J>lð yfir því að guð gaf ykkur kraft og auð tfl þess að gleðja þá um jólln, senv eru langt frá öllum vinum og vandamöhh- j um og ekki geta haldið jólin eins og vera ætti. En eg er viss um J>að Bóndinn á Hrauni. Leikfélag stúkunnar ‘Skuldar’ er nú að ’æfa Bóndann á Hrauni eftir Jóhann Sigurjónsson og verð- ur hann sýndur um miðjan næsta mánuð. Leik þennan samdi Jóhann fyr- ir 10 árum síðan og hefir hann verið leikinn á konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn og víð- ar um Danmörku, einnig í Sví- þ.ióð og Noregi og svo á íslandi, og hvarvetna hlotið lof mikið. En þetta er í fyrsta sinn sem mönnum «gefst tækifæri að sjá hann hér vestra. Vér munum víst eftir Fjalla- Eyvindi. -— Bóndinn á Hrauni er honum ekki síðri. ______ Fallega mœlt og gjört llerra Jón Sveinson að Marker- ville, Alberta, ritaði nýlega skrifara Eimskipafélags nefndarinnar hér á þessa leið: ' TEg t>akka"þér kærlega fyrir öíl bréfin J>ín bg aila þá umhyggju scin þú fcerð fyril- Eitúskipafélági ísíands Það get eg sagt J>ér 1 einlægni að ein- mftt fýrir’þáð’áð þú varst viðþetta mál riðlnii hef eg'áf fúsum vilja lagt ftath JíftT lSÖO' krónur sem eg þegar hef lagt til hlutakaupa í félagiftú, og nú'Togg eg hérmeð til viðbótar eitt hundrað óg áttatíu ($180.00) dali, ög þegar þ'ið farið að'I jáfna þessu niður í krónur, ef þá stendúr á stöku eða vantar part úr hlút þá láttu mig vita og skal eg J>á reyna að bæta úr því. Ekki dettur mér f hug að tapa kjarki þó “Goðafoss’ hafi farrst, það var stærra spor stigið af súmum fátækum íslenzkum innflytjéndum á frambýlings árum þeirra héf, J>eg- ar þeir réðust í að kaupa sér kú, heldur en ná, er fyrir alla ísfónzku J>jóðina að kaupa 1 eða 2 skip. Ef okkur Vestur-lslendingum verð ur veittur kostur ó að kaupá fleiri hluti í Eimskipafélaginu, þá má vera að eg taki einhvern þátt í þeim kaupum ef eg lifi íneð heilsu. Ekki mundir þú þurfa að eggja mig lengi ,til þess. Það er einhver hlýleiks- þráður innst í meðvitund minni sem nær til þín, síðan við vorum að svamla yfir hafið forðum, og síðan eg náði hér lendingu hef eg einmitt barist á mínum eigin fjöðrum en ekki annara.” Ath.—Þessi bóndi, sem byrjaði hlutakaup sín I Eimskipafélaginu með 100 kr., er nú búinn að auka hlutafé sitt upp í jiálega 2200 kr. og býðst til að gera ennþó betur. Ósk- andl að sem flestir íslenzkir bændur vildu íylgja dæmi hans, þegar næsta hluta útboð félagsins verður gert. ritstj. þá er ekki líklegt að Ameríku menn hafi vit og vilja á að setja þýzkum skaðabótakröfuna nógu háa. Það hefir oft verið bent á það, að áður en Rúmenar gengu í stríðið með Bandamönnum fengu Þjóðverjar mestalla olíu sína frá Rúmaníu. Og þegar Rúmenar fóru í stríðið var það hið mesta kjaftshögg fyrir Þjóðverja, og var þeim meinlegra en þó að þeir hefðu stóran ósigur beðið. Þetta var líka ástæðan til þess, að þeir sóktu svo grimmilega og með svo miklum ákafa og afli að Rúmen- um, því að þeir vildu fyrir hvern mun komast þangað, áður en brunnarnir væru eyðilagðir. En Bretar sáu við þessu, og sendu þenna hóp manna, sem eyðilagðl brunnana. “Af bréfum þessum’V segir vinur Griffiths, “hefi eg einnig orðið þess vísari, að Rúmenar hafa lagt alt í sölurnar til þess að hjálpa Bandamönnum og vama því, að hinar feykilega miklu kornbyrgðir þeirra lentu í klóm Þjóðverja. Þeir fluttu öll mat- væli burtu sem þeir gátu, en það sem þeir gátu ekki flutt gjörðu þeir óhæfilegt til manneldis, eðá eyðilögðu með öllúi Það var sama sagan og þegar Napoleon óð með herinn inn á Rússland 1812.'og tók Moskó, aðeins með fáum tilbreytingum. Þessi stór- kostlegu höpp Þjóðverja, er þeir náðu feyknabyrgðum af hveiti- korni og auglýstu það í blöðum sínum var alt saman tilbúningur, aðeins til í ímyndunarafli sjálfra þeirra, og sama er að segja um þessar þúsundir gripa, sem þeir áttu að hafa tekið. — Alt þetta var uppspuni einn, settur saman af Þjóðverjum sjálfum. Rúmenar voru vel vakandi þeg- ar þýzkir komu, og veizlan var kosta lítil, sem þeir settust að, þegar þeir voru búnir að taka landið. Því að Rúmenar eyddu gripum öllum og öllu sem ætt var, eins og Bretar eyddu brunrmnum, Hann barðist og dó fyrir Frakkland. Vonirnar bregðast (Niðurl. frá I. bls.). |>eir allir hæöi ka]>]>.'iainlega og vel hafa jH'ir citt sinn enn wýnt, að eikki standí’þeir öðrum í{>rótta- jnönnum ]>essa iands að .baki. Trausti G. Islield var á ferð hér í síöustu viiku. Á hann heima í Riverton, Mau. Sagði hann góða líðan íslendinga J>ar ytra. Á þriðjudagskvöldið 16. J>.m. var f aidin safnaðarfundur f Tjaldbúðar kirkju. Á Jxiim fundi voru kosnir r:ýir cmbættismcnn og lesnar upp akýrslur safnaðarins. Stendur nok- kuð vel eða rneira en eftir öilum vonum, eftir J>ví sem tfmarnir eru nú. og ætti það að gefa ölJum vinum sainaðarius von um góða framtíð Jk'gar tímarnir breytast. Eftirfylgjandi menn voru kosnir: J- Jorundson, forseti; J. Gottskalk- eoi.. skrifarí; G. Eyford, fjánnálarit- ari: B. Sigurðson, gja.ldkeri, og O. Sfþopgélrsson. Á nsesta fundi som fulltrúarnir héldu L-.'u þelin sainan um að bjóða öliúm safiraðttrlimujn óg öllu }>vf /ólk’i- seno sækjr kirkuna l>ó það heýri ekki söfnuðinurn til og yfir höfuð öllum vinuin safnaðarins á naniko-'iu sem þeir ætla að halda ó fimtud rgskvöldið 1. febr. næstk. EamJjoman verður algerlega frí fyrir alla. T að verður stutt prógram og veiting rr og J>að verður reynt að gera öTum kveldstundina eins á- trægule ra og hægt er. Munið eftlr kvcldinu og koroiS amt fla»t. | að við reynum að tiafa jólin cins j skemtileg eins og unt’verður. i Eg skal að efns geta Ji’ess að mér Ifður vei og eg hefl sterka trú á því að mér auðnist að fá að sjá Canada aftur. Svo bið eg ykkur kærlega | að 'ifyrírgefa Jiessar fáu línur og | meðtaka mitt innilegasta J>akk- iæti fyrir ykkar heiðarlegu og miklu jólagjöl. Svo óska eg ykkur öllum farsæls nýjáns. Með vinsemd og virðingu er yðar einlægur. Pte. C. S. “Vestanhafs’ “Minsíu ekki á það Mangí prestur’ mjög er skitið sem þú ritar. Fuglinn sá er sagður verstur sínum drit er hreiðrið litar. s. Síökor, Fékk í leitir trúða týö tiJ að beita munni, álás reit, en át það svo efna í breytingunni. Engum flytja innri frið yfirlítar kvæðin, þó hann sitja þreyttur við þung og vitur kvæðin. J. G. G. það hundahepni að þeir náðu hon- um ekki. Hvað olíubrunnana snertir, þá haía Þjóðverjar mikið Iagt í söl- urnar tii þess, að ná þeim, en ekkeft tekið í aðía hönd. Með öllum sítlUfti sígurvinningum þar hafa þeir ekki fengið einn pela af olíu. Brunnahoklrnar hafa verið fyltar svo að ómögulegt er að fá úr þeim dropa af olíu. Allar vél- ar hafa verið molbrotnar SUndur, hreinsunarhús olíunnar hafa Vét- ið rifin niður til grunna, en hinir stóru geymslukassar olíunnar hafa Cg verið algjörlega eyðilagðir. Og þó að svo kunni nú að vera, að þýzkir hafí búist við þessu, og komið með yélar nýjar til að pumpa upp olíuna, þá tekur það marga mánuði, að getd haft af þeim nokkur not og svo er það vafasamt hvorf. þeir fá að halda Iandinu nógú lengi til þess að geta sett þær upp og búið um þær. Ög ,víst er það að olíufróðir menn á’egja að það Jaki 9 ftlánaða þörð ustú vinnú með öll tækí víð hend ina til:.^að^Jaana -brúíSMfftöm nokkurnveginn þolanlagt^Iy^ ur. Því að fyrir Iöngu var búið að pumpa hverjum dropa úr öíl- ym hinum grynnri brunnum, en að grafa brunnana upp aftur er bæði erfitt og seinlegt verk. Eigendur bri^nnanna eru mest- megnis brezkir, amerískir og þýzk- ir auðmenn, og skaðinn sem þarna Prússnc«kur kappi* er í liði Frakka og missir llfið 1 hugdirfsku áhlaupi á menn keisarans: Paris 11. jan 1917. — Heinrich Muller var fæddur á Prússlandi og J>ar uppalinn. Lærði hann her- mensku eins og skyldan bauð, en þá er herskyldu árin voru liðin, fór hann til Frakklands og réðist þar í “útlendinga” sveitina, þvl ætíð hafa Frakkar eina cða fleiri liðsveitir af annara Jljóða mönnum, Þá er Muller réðist til Frakklands, voru þeir í styrjöldum við ýmsa þjóðflokka 1 Afríku, og þangað Vlldi Muller komast og sjá virki- lega brustu. Eftir að hafa verið nokkur ár í Afríku. kom hann til Frakklands aftur og gjörðist franskur borgari. Vaiif hann síðan settur liðsforingi yfir flokk af her- mönfturn, sem kallaðir eru “.Veiði- rnenn Áipttfjalla” t (Chas'scurs aL pine), og J>eiri'í stöðú liélt hann þegar núverandi stríð hófst, Og Jú’átt fyrir sinn Prússneska ilpv- runa og l>ýzkulegan framburð á franskrl tungu, gekk hann ótrauð- ur fraftl tnoð sínu nýja fósturlandi, sern einn af liðsforingjum J>ess, Fyrir J>remur Víkum var Muller rneií sveit sfna víð fioiniiie og her- foringí’ftn gerði hoftum boð að finna slg./ ‘ÍMuller, e’g hefi erfitt Vérk fyrir þig”, sagði herforinginn. “Það er ágætt, eg þakka fýHf hoiðurinn’,’ sagði JVftúler. Herforinginn mælti; “Vér liöf- um ekki getað fært liðíð íraiu uin eitt fet nú í fjóra daga jtvf að í dældinni hérna fyrlr norðan Jaafa æðimargir Þjóðverjar svo kæhíegS búið um sig og sínar marghleyp- úr (mitrailleuses, framb.r tnítrá/jesi að t Vér höfúia ekiki gotað uáð ,til þeirrá, hvernig sem storskotaíiö vfgskurðinn, sem ekki er nema 25 faðma á lengd.” “Eg skil. Eg geri áhlaup á byssu- byrgin í dældinni, 20 mínútur eft- ir fjögur”, sagði Muller og var hinn rólegasti. "Heirðu, Muller!” sagði herfor- inginn. “Við sjáumst máske aldrei aftur. “Eg tek byrgin í dældinni”, svaraði Muiler. “En eg er syo hræddur um að þú rnissir lífið. Eg hefi kosið þig til þessa verks því eg treysti þér bczt, og þú ert minn bezti maður. Lof- aðu rnér að taka í hendina á þér.” Og Muller og herforinginn kvödd- ust í síðasta sinni. Muller fór nú til manna sinfta og sagði þeim hvað fyrir ]>eim lægi. Á mínútunni kl. 4.20 byrjaði stór skotaliðiö eldhríðina og var skot- unum beint fyrir ofan höfuðin ó Mulí^j' og mönnum lians og lítið eitt aftar en þar sem hinar huldu byssur þýzkaranan yoru. Nú kallaði Muller til manna sinna: “Fram”. Suiiiir af mönn- unum hikuðu vjð, þvf’állir vissu að hér var verlð ’átí íafá’ út í öþinn dauðann: “Ávkht'É Ávant! Paúr la beilé Francel1' (’Fram! ^Fiam! fyrir hið fagra Frákklánd!)! hróp- aði nú Muller- og inenn lrans spruttu úpp. “Frain) Frain! fyrir hið fagra Frakkland” hringdi í eyrum þeirra og þeir fengu nýtt fjör og nýján Jirótt og -fyígdu Muller út í náttmyrkrið. Fimm mínritum síðar hafði franski her- inri tekið vígskurðinn J>ýzka og héldu honum. En honuin var ekki haldið af Muller og inönnum hans, ]>ví hver einásti Jieirra hafði fallið í áhlauþinu. En í fimm irrfn- útur höfðu þeir tafið fyrir hinum þýzku, svo að þeir gátu ekki skot- ið einu einasta skoti. Daginn eftir fanst Muller dauður, ásamt mprgum öðrum, við þyssur hinna þýzku. Lífæðarnar á báð unr úlfliðum hans vóru .skornar í sundur og skorinn var ha,nn á háls. — Honum hafði verið iátið blæða til dauðs. Einn af þýzku skyttunum, sem tekinn var fangi, sagði svo fró: - “Muller og menn hans réðust á okkur við byssurnar og börðust eins og djöflar en ekki menn, þó voru þeir of fóir til þess að béra okkur ofurliði. En við höfðum nóg að gera ó meðan þeir héldu lífi. Muller sagði þeim hver hann var, ögraði J>eiin og svaraði á þýzku. Einn af okkar mönnum nísti höndur hans fyrir aítan bakið, en aðrir skáru á lífæðar hans og háls. Þýzki foringinn sló hann í andlit- ið með skambyssu sinni, en Muller hrópaði: “Vive la France” (lifi Frakkiand), og þó er Muller hróp- aði fcgíðasta sinni “Vive la France” hafði hið franska lið tekið alt sem taka þurfti og farið yfir dældina, sem vér höfðum svo lengi varið þeim.” % dugandi, nýtir menn. Hermann sál var jarðsunginn 14. des. að við- stöddu mörgu byggðarfólki, greftr- unar athöfnina framdi séra P. Hjólmsson; flutti hann hiiskveðju á heimili hins látna og kjarnyrta, vel viðeigandi tölu yfir gröfinni. Við úthafninguna kvaddi Stephan skáld hinn látna með þessu erindi: Jólin þín í þinni gröf —-það má eí dauðinn banna— færa þér síná fegins-gjöf: frið og góðvild manna. I. F. Fl. Æfíminning. kveld, i>egar næturmyrkrið liyiur ,fil’f,y|raörVy a« segja eftir 32 mfnút- ur, færð Jn'i táíkifærið, því þá byrj- ar stórskotaiíðlð að skjóta til beggja Irfiða y'ið byrgin hinna þýzku. En þú óg inenn ]>ínír verða að ^gjöra áhlaup á J>á, og eg treýsti þér og mönnúm þínum að tefja fyrir J>eim í firnm mfnútur, og ef þér getið ]>að er öllu borgið, því þá verður herinn búinn að taka Þann 11. des. síðastllðlð ár, and- aðist að helmili sínu hér vlð Marker- ville, bóndinn Hermann Hillman. Hann var fæddur í febr. mánuði, 1856 á Hóli á Skaga í Húnavatnssýs- lu. Voru foreldrar hans J>au hjón ívar Rögnvaldsson og Una Guð- brandsdóttir, sem bjuggu allan sinn búskáp d HÓU. ólst Hermann þar upp hjá þeím tll fullorðins óra á- samt systkynum slntlm, scm voru inörg; meðal þeiVra votti þeir Jón Hillman, bóndi við’ Mountáín og Pétur Hillman, bóndi við Akrá 1 N. Dakota, báðir hinna fyrtu iand- rfema. Hermann sáJ. giftial eftiriif- andi konu sinni Sigurlaugu Mar- grétu, dóttur þeirra hjóna Ogmund- ar Jónssóflftr og- Jóhönnu Magnús- dóttur á Braiidaskarði og J>ar inun Herftiann hafa reíst bú og búið J>ar uöf nokkur ór, áður hann færi vest- ur Uft> hafc' en ]>að fói' iiann árið 1887. Var haiíri rné5 öllu íévaná (>g komst nauðúíega til N. Dakota,, eri rneð dugnaði og tílstyrk bræðra sinna, sérstakjega ,/ýríS Hillmanns, komst hfirtn yfir clálítii* £fnf. J>art ár- in er lianri dvaldist í DáJtota, en Jiaðan flutti hann vestur tii .(Vlenz- ku byggðarfnnar f Albertaárið 7891 Eairi liann ]>ar land, á hverju han/v bjó tii daúðadags. BÖrn þeirra, sem lífðu og náðu Jiroska aldri, eru fjórir synfr óg eift dóttir, inannvæn- leg og dugleg. Tlei'mann aál, var stiltui’ og óhítlt- deíítnn ,urn liagf annara, yfirlætis- laus. (>ig hélt sér lítfc fram. Fi amari af æfi sfrtní var hanif dugnaðar og Óskar H. HiIIman Bugler v er fæddur í Winnipég 18. júlí 1896.- Gekk hann í 197ó her- deildina (Víkinga) í marz síðastl. Foreldrar hans eru Mr. óg Mrs. C. H. Hillman, 225 Ferry St., St. James. — Óskar fór með deild úr herdeild sinni af stað til Eng- lands þann 18. }>• m- Almanak 1917 Innihald:—Tímatalið, myrkvar, Árstríðirnar, tunglið, um tímatalið, páskatímabilið, páskadagur, sól- tími, veðurfræði Herchel’s, ártöl nokkurra merkisviðburða, til minn- is um lsland, stærð úthafanna, leng- stur dagur, þegar kl. er 12, alman- aksmánuðirnir. Milli heims og heljar. Þýzka- land, England, Frakkland, Belgía. Joffre, foringi Frakka, með mynd. Etfir síra F. J. Bergmann. — Ný- k.YSenti maðurinn. Æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason. —-'Safn til landnámssögu lsl. í Vesturheimi. Vatnabygðir. Eftir Friðrik Guð- mundsson, með myndum.—<Stðrá ?leifin. Saga þýdd af Kamban— Enn um Brasilíuferðir. Eftir Jón Jóriíspn frá Mýrí.—Sumarliði Sum- arliðason, gullsmiður, með mynd. Eftir síra F. J, Bergmann.—Um eldingar og þrumuleiðara.—Sólar- geislarnir sem læknislyf.—Helztu viðburðir og mannalát meðal Is- lendinga í Vesturheimi—Viðbætur við landnámssöguþátt Islendinga í Utah. , VERD 50c. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. kennAíía VANTAR fyrir Mary Hilí ékóla No 987. fyrir 8 mánuði frá.15. márK til 15. júlí og frá 1. ágú.st til 1. deséirtber J917, — Kennari J>arf að liafa afinars eða Þriðja flokks kenmara leyff. Úm- sækjendur tilgreini' kaup og æf- ingu við konslu og sendi tilboð sín til ^ S. Sigurdson, Sec.-Troas. Mary Hill P.O., Man. WILLIAMS & LEE 764 Shefhrooke St., horni Notre D. YíUÁ.dö’íir J^yiit.,.tii .Þcsíí,,. Núua .í, áJi.UKamaðÚLv ^em.: etgi hlfíSTwtL-ylðr íúúT^.vjðJtjalhtáÚa og molór- Cyfches Kotnið- með jiá og' látið 'sétjí f»á í stand fyrir vorið. meðan heilsán entist, eií það vttr skammt. Stráx' rftir að iiai’n flutti tíi Alberta, ken.-Vdi hann heilý’ii bil- unar, sem ógerðistsvo, að hann lifði Upp frá þvf engan heíibrigðan dág. Síðustu ár æfi sinnar Varúiann þrot ínn að Jioliinn að J>o)i og kröftum; lengstum hafði hann fótaferð til síð- ustH stundar. í efnalegar ástæður korrist hann hér góðar og hélt þeim, fyrir aðdugnað sona sinna sem eru Skáufar smíðaðir og skerptir. Beztu akautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgeáðir fljótt af hendi 2 4 leystar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.