Heimskringla - 01.02.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.02.1917, Blaðsíða 7
WLNNIPEG, 1. FEBRÚAR, 1917 HEIMSKRINGLA BLS. 7 Sjóprófið. Framhald frá 3. hls. stoppvontilnmn. Rétt á eftir sprakk röriti og uröu þeii' l>á að fara úr Télarúmimi eins fljótt og unt var, >ví að alt fyltist af gufu. t>á var ♦Idunrnn skarað út og öryggisventl- ar opnaðir. há voru gerðar tilraun ir til Þess að loka fyrir gufuna, en >að tókst eigi fyr en hún hafði nær «11 streymt út og Vbr þá kominn allmikill fijór í kyndarárúmið og óx éðum. Ranusókn á eftir sýndi það að véntillinn á “Spœdedamps’-píp- unni var brotiun við stjórnborð íðan vörð, en stýrimaður kvaddi til l>ess annan mann, Þorstein Sig- mundsson, að leita skipstjórans. Hélt hann að liðið mundu hafa 15 — 20 mfnútur frá því að hann fór að leita skipstjóra og þangað til hann kom upp. Hann tók eftir því að sjó iægði rétt eftir að hann kom úr leitinmii, en skýrði eigi stýri manni frá því. Sá dálítið út fyrir borðið. Var þetta svo sem 15 mín. áður en skipið strandaði. Sá land rétt eftir að skipstjóri kom uþp, en sá ekki land meðan hann hélt vörð fram á. Venjan þegar gott er veður að iitvörður sé fram á, en á stjóm- palli þegar vont er veður.---- Þá var tilkvaddur Aðalsteinn Guð Almanak 1917 Innihald:—Tímatalið, myrkvar, Árstríðirnar, tunglið, um tímatalið, páskatímabilið, páskadagur, sól- tími, veðurfræði Herchel’s, ártöl nokkurra merkisviðburða, til minn- is um ísland, stærð úthafanna, leng- stur dagur, begar kl. er 12, alman- aksmánuðirnir. Milli heims og heljar. Þýzka- land, England, Frakkland, Belgía. Joffre, foringi Frakka, með mynd. Etfir síra F. J. Bergmann. — Ný- kvænti maðurinn. Æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason. — Safn til Íandnámssögu Isl. í Vesturheimi. Vatnabygðir. Eftir Friðrik Guð- mundsson, með myndum.—Stóra sleifin. Saga þýdd af Kamban— Enn um Brasilíuferðir. Eftir Jón Jónsson frá Mýri.—Sumarliði Sum- arliðason, gullsmiður, með mynd. Eftir síra F. J. Bergmann.—Um eldingar og þrumuleiðara.—Sólar- geislarnir sem læknislyf.—Helztu viðburðir og mannalát meðal Is- lendinga í Vesturheimi—Viðbætur við landnámssöguþátt Islendinga í Utah. VERD 50c. aðal-stoppventil. — Þá var kallaður fram 3. vélam., Kjartan Tómasson, 24 ára að aldri, til heimilis á ísafirði. Hann var á verði 1 vélarúminu fjftir kl. 12. Sagði hann, að farin hofði veri full ferð, 84 snúningar alla leið, þangað til rétt áður en skipið nakst á, eða um 9 mílur á vöku. Um kl. 2.45 var hringt frá stjórnpalli að stöðva vélina, Svaraði hanin þegar og fylgdi skipaninni. En rétt þegar hann var að stöðva, var hringt “full ferð aftur á bak” Svar- aði hann samstundis og setti vélina aftur á bak, en þá var hringt “full terð áfram”. Svaraði hann því og lét vélina taka rétta sveiflu, en þá var enn hringt “full ferð aftur á bak”. Enn svaraði hann og lét vél- ina taka öíuga sveiílu. 1 því bar að 1. vélam., opnaði hann gufuven- tilinnn og gekk nú vélin fulla ferð aftur á bak. Rétt á eftir rakst skip- ið á. Vitnið hélt, að töf af þessum hringingum mundi hafa verið 10— 15 «ek. Gat hann eigi skilið annað.en að það ærtti að fylgja öllum þessum fyrirskipunum frá stjórnpalli, því að þótt stundum sé hringt fram og aftur til þess að herða á, þá er slikt gert í einni lotu, eða án þess að hlé verði í milli, en hér leið nokkuð i rnilli skipananna. E. Nielsen: Hvað leið langur timi frá þvi að hringt var “full ferð' áfram" og þangað til aftur var hringt “full ferð aftur á bak”. Vitnið: Ekki svo gott að ákveða það með vissu; gizka á, að það hafi verið um 5 sek. Umboðsmaður vátryggingariél. (Magnús Sigurðsson): Hefir vitnið vélwtjórapróf? Vitnið: Já. Þegar skipið kendi grunnis, fékk vitnið skipun um það, að sækja 2. vélam., og gerði það þegar og eftir >að var skýrsla þess alveg samhljóða skýrslu 2. vélam. Þá var kallaður fram Þorsteinn Sigmundsson háseti, 36 ára að aldri, ttfl beimilis í Reykjavík. Rétt á eftir að hríðin skall a kallaði 1. stýrimaður á vitnið og bað það að leita að skipstjóra niðri i káetu. Fór vitnið fyrst inn í borð- salinn. Heyrði þá mannamál niðn og fór þangað að klefa nokkrum. Var þar fyrir Jón Bergisveinsson og annar maður sem vitnið ekki þekti Spurði vitnið etftir skipstjóra, en þoir kváðu hann eigi þangað hata komið. Leitaði þá vitnið enn nokk- uð en fann eigi skipstjóra og fór við það upp á stjórnpall aftur. otyr . maður sagði vitninu þá að það yrði að finna skipstjóra og fór það þá 1 aðra leit - fyrst til reyksalsms; og horðsals og svo niur í skipið. Síð- an 1 klefa undir tröppunum, en því kom fikipstjóri aftan að vitninu. Veit það ekki hvaðan hann hefir komið, enda ókunugt í skipmu. Spurði skipstjóri um erindi þess og sagðist vitnið hafa átt að skýra hon um frá því, að það væri kommn bylur Fór skipstjón þá upp » otjórnpall. Alls sagðist vitnið haf* verið um 15-20 mínútur í le'tinm mundsson háseti, 18 ára að aldri, til heimilis í Fáskrúðsfirði. Hann var á verði frá kl. 12, en tók við stýrinu kl. 2. Stefna skips. ins norðaustur til austur, þegar hann tók við stýrinu. Var stefnu breytt tvisvar eftir það, fyrst norð- austur til V» auistur og svo austur til norðaustur. Gerði það skip- stjóri og var iseinustut stefnunni haldið þangað til land sást rétt framundan. Var þá skipstjóri ný- kominn upp á stjórnpall og skipaði að vsnúa skipinu stjórnborða. Sneri hann þá stýrinu og breytti skipið dálítið stefnu. Seinustu stefnuna hjá Rit setti skipstjóri eins og hin- ar. Dómarinn spurði, hvort vitnið mintist þess, að stýrimaður hefði sagt þvl nokkuð fyrir um stjómina. Vitnið: Já, “ekki austur” sagði hann. Tók eftir því, að skipið kom í lygnan sjó nokkru áður en það strandaði og áður en ákipstjóri kom upp, en minttet ekki á það. * Tók ctftir því, að stýrimaður gerði boð eftir skipstjóra þegar eftir að hríðin skall á, en gat eigi sagt hve langur tími leið frá því og þangað til skipstjóri kom. Heyriði ekki, að stýrimaðður talaði um það, að of nærri væri stýrt. Var inni í stýri- húsinu og sá ekki á sjóinn og tók ekki eftir þvf að land sæist, þá er síðasta stefna var tekin. Eftir þetta voru vitnin látin stað- festa framburð sinn með eiði, öll nema skipstjóri. Umboðsmaður vá. tryggingariélagannna (M. Sig.) mælt ist til þess, að prófinu væri ekki lokið l>egar, heldur haldið opnu þangað til vátryggingarfélögin hefðu kynt sér rækilega alt það, er að mál- inu lýtur. Vildi rétturinn ekki fall- ast á það og beiddist Magnús Sig- urðsson þess þá, að beiðni sín yrði bókuð og var það gert. Var þá réttarhaldinu lokið og hafði staðið í rúmar 12 istundir. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komið me5 þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. mmi KENNARA VANTAR. fyrir Mary Hill skóla No 987- fyrir 8 mánuði frá 15. marz til 15. júlí og frá 1. ágúst til 1> desember 1917, — Kennari þarf að hafa annars eða þriðja flokks kenmara leyíi. Um- sækjendur tilgreini kaup og æf- ingu við kenslu og sendi tilboð sín til S. Sigurdson, Sec.-Treas. Mary Hill P.O., Man. Sérstökum lokuöum tilboöum, send- um til undirritaös, veröur veitt mót- taka á skrifstofu þessari þangaö til kl. 4 e. h. á mánudaginn, 12 februar, 1917, um birgöir á eftirfylgjandi vörum:-— “Brooms and Brushes,” “Chains ‘ÍCoal,” “Hardware,” “Hose,” “Oils and Greases,” “Manilla Rope,” “Wire Rope “Packing,” “Paint and Paint Oils,” and “Steam Pipe, Valves and Fittings,” sem þarfnast fyrir Department of Dredging Plant í Manitoba a komandi ári 1917-18. Hvert tilboö veröur aö vera sent í sérstöku umslagi, og merkt: “Tender for Hardware, Manitoba,” eöa “Tender for Chain,” etc., etc., eftir því um hvaö þaö fjallar. Þeim, sem tilboöin senda, er hér meö tilkynt, aö tilboö þeirra veröa ekki tekin til greina, utan þau séu gerö á prentuö form til þessa œtlutS, og undir- skrifuö af hlutaöeigendum sjálfum. Form þessi má fá með því aö snúa sér til Department of Public Works, Ot- tawa, og á skrifstofu “Acting District Engineer,” 702 Notre Dame Investment Building, Winnipeg. Hverju tilboöi veröur aö fylgja ávís- un—accepted—á löglega stofnsettan banka, sem borgist til Honourable Min- ister of Public Works, aö upphæö, sem tiltekin er á prentuöum formunum, og sem er trygging þess, aö hlutaöeigandi neiti ekki aö gera samninginn, þegar til kemur, eþa breyti ekki honum sam- kvæmt tfl hlýtar. eröi tilboöinu ekki tekiö veröur ávísunin send hlutaöei- anda. Deildin skuldbindur sig ekki til aö taka lægsta tilboöi eöa neinu ööröu. R. C. DESROCHERS, Secretary Department of Public Works, Ottawa, 17 jan., 1917. Fréttablööum fyrir auglýsing J án heimildar frá veröur ekki borgaö essa ef þau taka hana deildinni. MARKET HOTEL 146 Prlncena Street á. móti markatSini Bestu vinföngr, vindlar og aB nlyning góö. Islenkur veitinga matiur N. Halldórsson, leiCbein ir Islendingum. P. O’COXNEL, Eigandl Wtnntg komið í lygnan strandaði. Þá mætti Eyjólfur háseti, 20 ára aö aldr á Seyðisfirði. Hann var settur á stýrimanns. sjó áur en bylur væri kominn. Fann ekki skip. hefði ekki fundið skipstjóra. Hafði TEES’ MUSIC STORE 206 Notre Dame Ave Selur beztu tegundir af: JL W" # Pianos og Organs GRAMOPHONES og RECORDS. WmMmsSm Agentar fyrir CECILIAN PLAYER PIANOS Hin beztu í heimi. J. M. TEES ráðsmaður um alt, er að hljóðfærum lýtur. Hefir starfað aö því í Winnipeg í full 30 ár. Umboðsmenn Heimskr. 1 'ANADA. F- Finnbogason ............Árnes Magnús Tait ........... Antler Páll Anderson .... Cyprcss River Sigtryggur Sigvaldason . Baldur Lárus F. Beck ........ Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gíslason........Brown Jónas J. Hunfjörd....Burnt Lake Oskar Olson ...... Churchbridge St. Ó. Eiríksson .... Dog Creek J. T. Friðriksson........ Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ........ Foam Lake B. Thordarson..............Gimli G. J. Oleson............Glenboro Jóhann K. Johnson..........Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnhogason...........Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ..... Hove S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson .._.........Isafold Andrés J. Skagfeld ....... Ideal Jónas J. Húnfjörð......Innisfail G. Thordarson .. Keewatin, Ont. Jónas Samson............Kristnes J. T. Friðriksson ..... Kandahar ó. Thorleifsson ....... Langruth Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. Óskar Olson ............ Lögberg P. Bjarnason ......... Lillesve Guðm. Guðmundsson.........Lundar Pétur Bjarnason ........Markland Carl E. Guðmundsson....Mary Hill John S. Laxdal............Mozart Jónas J. Húnfjörð..... Markerville Paul Kernested...........Narrows í BANDARIKJUNUM: Jóhann Jóhannsson..........Akra Thorgils Ásmundsson ..._... Blaine Sigurður Johnson.........Bantry Jóhann Jóhannsson .... Cavalier S. M. Breiðfjörð.......Edinburg S. M. Breiðfjörð _______ Garðar Elís Austmann......... Grafton Árni Magnússon..........Hallson Jóhann Jóhannsson........Hensel G. A. Dalmann...........Ivanhoe Gunnar Kristjánsson......Milton Col. Paul Johnson......Mountain G. A. Dalmann ........ Minneota Einar H. Johnson...Spanish Fork Jóh Jónsson, hóksali------Svold Sigurður Johnson..........Upham Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrilið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráísmaSur. Gunnlaugur Helgason............Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St.. tiríksson..........Oak View Pétur Bjarnason...............Otto Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð ...... Red Deer Ingim. Erlendsson....... Reykjavík Sumarliði Kristjánsson, Swan River Gunnl. Sölvason............Selklrk Paul Kernested............Siglunes Hallur Hallsson ....... Silver Bay IA. Johnson ...:......... Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson ........ Tantallon J. Á. J. Líndal ......... Victoria Jón Sigurðsson...............Vidir Pétur Bjarnason ..........Vestfold Ben. B. Bjarnason.......Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorleifsson.......Wild Oak Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beach Thiðrik Eyvindsson...._Westbourne Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beach Paul Bjarnason.............Wynyard ™5 D0MINI0N BANK Horal Notre Dome o, Shcrbrooko Strcct. HBfntlatðll nppb___$«,000,006 VarnajObur ..$7,000^)06 Allar el*nlr_______ . .$79,000,00« Vðr öskum eftr vlbsklftum Tsn- lunarmannt og ábyrgjumst atl gcfa þelm fullnsegju. SparlsJÓBsdelld vor •r aú stœrsta sem nokkur bankl hef- lr I borgtnnl. fbúendur þessa hluta borgarlnnar ðska að sklfta vltl stofnum sem þelr vlta atl er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. ByrJltJ spari lnnlegg fyrlr sjálfa ybur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaSur PHONB GARRY 345« < « « « < < < < * < •« ■« < < < < < < < < < Hveitibœndur! ; Sendið korn yðar f “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.— } Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér raunum 5 ► gjöra yður áhægða, — vanaleg sölulaun. 4 Skrifið út “Shipping Bills’ þannig: 4 NOTIFY } l STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. j Track Buyers and Commission Merchants « WINNIPEG, MAN. * ; Vér vfsum til Bank of Montreal. * Peninga-borgun strax Fljót viðskifti , 4 FULLKOMIN SJÓN 1 HOFUÐVERKUR HORFINN 1 Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. 8 Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna aiia augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. (3 I |3o T OPTOMETRIST J * r C1.LLV/II, axd opticiax Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 HOYD Bl ll.DING Horni Portagre Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-.sjukdóma. Er aö hitta frá kl. 10 tll 12 f.h og kl. 2 til 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 106 OHvia St. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar birgöir hrein- w ustu lyfja og meöala. KomiD i meö lyfseöla yöar hingaö. vér f gerum mebulin nákvæmlega eftir A ávisan læknisine. Vér sinnum f utansveita pöntunum og seljum Á giftingaleyfi. : : : : " COLCLEUGH & CO. * ]\’otr** Dnme 'íhrrhrimhe Sta. f Phone Garry 2690—2691 i | A. S. SARDAL selur likklsiur og annast um út farlr Allur útbúna'Bur sá bestl Einifrenior selur hann allskonar mlnnisvaröa og legstetna 818 SHEKBROOKE 8T Fnone <i. 2I52 WIXNIPEO ..... Í >nar Af AGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttar'önd í Canada og Norðvesturlandinu. FOR THE CORRBCT AMSWEF^ TO THE BURNING OuesWN for tnythinf yoti *n»y nced «n tke fucl Nm. Qu$hty. $ervice and full $$tirfietíoð (uiranteed wbea you buy you* oo»l frooa 0 Abyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimilið. Aliar tegundir af eldivið. — söguðum og klofnum ef vill. PHONE: Garry 2f30. D. D. Wood & Sons, Límitetí Office and Yards: Ross and Arlington. BORÐVIÐUR MOULDINGS. Við höfum fullkomnar byrgðir al öllum tegundum. Verðskrá verður send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH <fc DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu a$ Já eður karlmeöur eldrl en 18 ára, get- ur tekiö helmi’lsrétt á fjórtSung út sectlon af ðteknu stjórnarlandl í Manl- toba, Saskatchewcn og Alberta. Um- sœkjandi eröur sjálfur ati koma 1 landskrifstofu stjórt,arinnar, eöa und* irskrifstofu hennar í þvi héraBi. 1 um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnartnnar (en ekki á undir skrifstofum) meb rlssum skil- yrSum. SlO’LDllRi—Sex mánaöa Abúö og ræktun landslns á hverju af þremui árum. Landnemi má búa meö vissum skilyrbum innan 9 milna frá helmlUi réttarlandi sinu, á landi sem ekki v mlnna en 80 ekrur. Sæmiiegt íveru- hús vertiur ats byggja, atS undan‘-kn» þegar ábútSarskyldurnar eru fuliv gti- ar innan 9 milna fjarlægts á ötiru landt, eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á laná.A 1 etati ræktunar undir vlssuc skilyrðuiD- f vlssum hérutium getur gótSui ,$ efnilegur landnemi fengiti forkai»»-8- rétt, á fjórt5ungi sectionar metSfram tandi sínu. Verti $8.00 fyrir ekru hverja SKYLDlIRi—Sex mánatSa ábútS i hverju hlnna næstu þrlggja ára eftlr atS hahn hefir unntti sér inn elgnar- bréf fyrlr helmillsréttarlandl sinu, og auk þess ræktatS 60 ekrur á hinu seii.na landi. Forkaupsréttarbréf getur iand- nemi fengiö um leiti og hann tekur heimilisréttarbréflt5, en þó mets vlssum skilyrtSum. Landneml sem eytt hefur neimills- rétti sínum, getur fengitS heimilisrétt- arland keypt í vissum hérutSum. Verg $3.00 fyrir hverja ekru. SKYI.DIIIti— VertSur ats sitja á landinu 6 mánutSi ai hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og relsa hús á landlnu, sem c, $300.00 vlrtil. W. W. CORY, Deputy Minister of the IntcrlM, BlötS, sem flytja þessa auritslan lcyfislaust f& cnga borgun fyrlr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.