Heimskringla - 01.02.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.02.1917, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. FEBRÚAR, 1917 Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., kaupir allar tegundir af gripum eftir vigt. .Verð frá $2.75—$7.00 hundrað pundin. — Einnig kaupir hann aliar teg- undir grávöru fyrir hæsta verð. Fréttir úr bænum. Eiríkur Pétursson, frá Elfros kom til borgarinnar á briðjudaginn með konu sína til lækninga. Flutti hann hana á sjúkrahús hér og á Rr. Brandson að gera á henni upf>- skurð. fimtudagskveldið 1. febr. næstk. Samkoman verður algjörlega frí fyrir alla. I>að verður stutt prógram og veitingar og það verður reynt að gera öllum kveldstundina eins á- nægjulega og hægt er. Munið oftir kveldinu og komið sem flest. Guðm. Christie er nýkomin frá Sask. hafði hann ferðast all víða þar um bygðir með ljóða bók Kr. Stefánssonar. lætur hann mikið yfir A>/ð tökum Sask. búa. og er mörgum sérlega þakklátur fyrir greiðvikni þá er honum var sýnd. Vér leyfum oss að vckja athygli fólks á Concert þeim sem ákvarðað er að halda í fyrstu Lútersku kirk- junni, þriðjudagskveldið þann 13. febrúar. Samkoman er undir for- stöðu Francis Fischer Powers sem er einn af hinum bestu söngkennurum þessarar borgar, og sem hefur síðan hann kom hingað frá New York þar sem hann átti heima í mörg ár. get- ið sér alinent lof. Um 50 manns eru í söngflokk þeim sem kemur fram á þessari samkomu, þar á meðal margt af því söngfólki sem í mestu áliti er í þessum bæ. Það er ekki oft að Islendingum gefst annað eins tækifæri og þetta til þess að sækja fyrirtaks samkomu og um leið styrkja gott málefni. Prógrain auglýst í næsta blaði. Ungmennafélag Únítara safnaðar- ins eru að undirbúa leik sem sýnd- ur veröur í Good Templara húsinu, þriðjudagskveldið þann 13. febrúar n.k. Leikurinn er afar skemtilegur eftir frægan enskan höfund og haft miklum vinsældum að fagna í leik- hiisum á Englandi. Einnig hefir hann verið sýndur í hreyfimyndum víðsvegar og þótt einkar skemtileg- ur. Leikurinn heitir “Iðjuleysing- inn” og fer fram í Lundúnaborg fyr- ir rúmum 10 árum síðan. Um leik þenna verður nánar getið í næstu blöðum S. B. Guðnason,Kandahár, Sask. skrifar og biður að geta þess, að sú íregn hafi borist — frá íslandi ný- lega að Björn Guðnason frá Kanda- har hafi látist þar 22. des. s.l. Björn heitinn fór til Lslands með Gullfoss síðastliðið haust. Hann var fædd- ur 21 maí 1834. 24 þ.m. lézt f Pipestone bygð öld- ungurinn Einar Jóhannesson. — ■ Verður hans nánara minst síðar. Blöðin segja særðan á vígvellinum Conráð Sigtryggson frá Glenboro, Man. Var liann í 78 herdeildinni Nákvæmar fréttir hafa enn ekki fengist, en vonandi er að Conráð sé ekki hættulega særður. Blaðið “Wynyard Advance” segir að þjófar hafi nýlega brotist inn 1 hús Skúla Goodmans, sem býr skamt frá Wynyard, og stolið pen- ingum og dýrum munum ýmsum mörg hundruð dollara virði. Enginn af fjöl'skyldunni var heima og not- uðu þjófarnir tækifærið. Ekki hafa þeir náðst ennþá. Dans og Tombóla, þann 12. Febr. í stóra sal Good Templara Hússfns á Sargent Ave. Undir umsjón St Heklu. Gott tækifæri að gleðjast þar með vinum síúum.--------Allir velkomnir. Olgeir Halldórsson, frá Stykkis- hólmi á íslandi er beðinn að senda utanáskrift «ína til: O. Freemann, 711 Pacific Avenue, Winnipeg. Hinn vanalegi mánaðarfundur, Jón Sigurðssons Chapter I.O.D.E verður haldinn í fundarsal John M King skólans á horninu á Agnes og Ellice strætum, þriðjudagskveldið, 6. febrúar 1917 kl. 8. Þetta er kos- ningafundur félagsins og eru allar félagskonur beðnar að mæta. Samkoma verður haldin 22. febr. f Tjaldbúðarkirkjunni, sem fyrir standa Mr. og Mrs. Ilall, Paul Bar- dal og Fred Dalman. Takið eftir auglýsingu sfðar. Þeir sem enn skulda mér fyrir Iðunni eru beðnir að gera mér skila- grein sem allra fyrst, því eg sendi bráðlega alla þá peninga sem eg hefi innkallað til útgefendanna. St. Pétursson, 696 Banning St. FUNDARBOD. Ársfundur íslenzka Únítara safnaðarins verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 4. febrúar að aflokinni messu. Verða þá lagðir fram ársreikningar og aðr- ar skýrslur, kosin ný safnaðar- nefnd o. s. frv. Allir safnaðar- menn ámintir um að koma á fund. Fundinum verður hraðað svo sem unt er, og-að honum afloknum verður eins og að vanda haldið samsæti í samkomusal kyrkjunnar og biður safnaðarnefndin alla vel unnara og styrktarmenn kyrkjunn ar velkomna þangað. Th. Borgfjörð, forseti F. Swanson, ritari. Bóndinn á Hrauni. Fimtudagskveldið þann 8. febrúar heldur sunnudagsskóli Únftara- safnaðarins samkomu til arðs fyrir hjálparsjóð Belgiskra barna. Hefir Brezka Únftara kýrkjufélagið sett upp munaðarleysingja hæli fyrir börn frá Belglu og Norður-Frakk- landi, sunnan til í Frakklandi. Eru nú komin á heimilið nær 10.000 slíkra barna. Hefir Únítaríska kyrkjan hér í Ameríku samþykt að aðstoða Brezku kyrkjuna og leita samskota fyrir þessa líknar starf- semi, og jafnframt sent áskorun til allra únítarízkra sunnúdagsskóla í Ameríku að hjálpa til með sam- komuhaldi. Formaður þessarar söfnunar hér f Ameríku er Dr. Eliot f Boston. Nú langar íslenzku Úní- tarísku sunnudagsskólana til þess að leggja þessu máli sitt lið þó í smáum stíl sé. Og eru það tilmæli allra aðstendanda skólans að fólk hér í bænum taki þessari viðleitni vel og stuðli að því að láta hana verða sem arðmesta. Sagt er um börnin sem hjúkrun ar njóta á þessu hæli séu flest þeirra algjörlega munaðarlaus. Hafa þau fundist hér og hvar á hrakningi og vergangi. hungruð og klæðlaus og sum hver aðfram komin að dauða. Allmörg hafa dáið eftir að á hælið kom, þoldu ekki umskiftin. Þau eru á öllum aldri fá 1 árs upp að 14 ára, en öll eldri sem yngri jafnmijdir hjálpar þurfar. Til skemtana á samkomunni verða ræður. söngvar, upplestrar o.fl. — Inngangur 15c. Samkoman byrjar kl. 8. Ef þér getið ekki komið, þá sendið inngangseyrinn samt. Það verður enginn fátækarf fyrir þá að- stoð. Fjögur pör af góðum sokkum var oss send til hermannanna frá Mr. og Mrs. Schram. Yér afhentutm þau samdægurs “Jón Sigurdsson” I.O, D.E. Mrs. Ósk Jónasson andaðist á Howardville, Man. hinn 19. des. cft- ir langvarandi heilsulasleika.----- Eftirskilur lifandi mann Mr. Ár- mann Jónasson og fjölda barna. — Ættuð úr Húnavatnssýslu. lézt þar ein hin ötulasta og myndarlegasta kona úr hópi íslendinga. Dánarfregn þessi átti að koma fyr- ri, en hefur oinhvernveginn orðið eftir. Á Þriðjudagskvöldið 16. þ.m. var haldinn safnaðarfundur í Tjaldbúð- arkirkju. Á þeim fundi voru kosnir nýir embættismenn og lesnar upp skýrslur safnaðarins. Stendur nok- kuð vel eða meira en eftir öllum vonum, eftir því sem tímarnir eru nú, og ætti það að gefa öllum vinum safnaðarins von um góða framtíð þegar tímarnir breytast. Eftirfylgjandi menn voru kosnir: L. Jörumdsgon, forseti; J. Gottskalk- son, skrifari; G. Eyford, fjármálarit- ari; B. Sigurðsson, gjaldkeri, ag O. Thorgeirsson. Á næsta fundi sem fulltrúarnir héldu kom þeim saman um að bjóða öllum safnaðarlimum og öllu því fólki sem sækir kirkjuna þó það heyri ekki söfnuðinum til og yfir höfuð öllum vinum safnaðarins á wtmkomu sem þeir ætla að halda á Lúðraflokkur 223. herdeildarinn- ar ferðast næstkomandi viku í staði þá, sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Svo víða hafa menn látið í Ijósi löngun að fá að heyra lúðra- flokk þenna. að Capt. Hannesson, yfirforingi herdeildarinnar, hefir á- kveðið að láta hann koma sem víð' ast þar íslendingar búa meðan dval. ið er hér í Canada. Er lúðraflokk- ur þessi talinn að vera sá bezti er herdeildir eiga í Vestur-Canada — og mum fólk áreiðanlega hlakka til að fá að heyra til hans. Séra Hansen flytur sérstaklega fróðlega fyrirlestra útaf spádómum biblíunnar í ‘Scott’s Memorial’ bygg- ingunni að 218 Princess St. — Næst- komandi sunnudag kl. 8 e.h. talar hann um þúsundararíkið, þegar djöfullinn mun bundinn verða um þúsund ár. Komið á samkomu þessa. SÖkum þess að sumir meðlimir 223 aðstoðar herdeildarinnar virðast vera í óvissu um fundarkveld félag- sins — auglýsist hérmeð að starfs- fundur er haldinn einu sinni í mán- uði í “Somerset” skólanum. Og æfinlega annað Mánudagskveldið í mánuði hverjum. Starfsfundir eru tvö kvöld í mánuði og bera upp á fyrsta og þriðja miðvikudaginn. — Þettað eru meðlimir beðnir að setja á minni svo óþarft sé að aðvara í hvert skifti. Næsti starfs fundur verður haldinn Miðvikudagskvöld- ið 7. febrúar að heimili Mrs. B. J*. Brandsson, 776 Victor Street. Mrs. S. K. HALL Teacber ot %r€ilee Cnltare nnd Soio Siniirinsr. STUDIO: 701 VICTOR ST. Tor Terms- -Phone Garry 4507 Ákveðið er að Bóndinn á Hrauni verði leikinn í Goodtemplara hús- inu fimtudaginn og föstudaginn 15 og 16. febrúar — enn æfingar nú bezta gengi. og má vænta að hér bjóðist góð skemtun. Bóndinn á Hrauni er líklegast al þýðlegasti íslenzki sjónleikurinn sem nokkru sinni hefir sýndur verið á leiksviði. Hann er tekinn úr hjarta íslenzk rar alþýðu. Dáinn Kjartan Magnús Halldórsson, aróðir Björns gamla Halldórssonar j sem kendur var við Úlfsstaði í Loð- mundarfirði. Var áttræður —| andaðist í Cavalier, þriðjudaginn, 23. jan. Var jarðaður tveimur dögum seinna. — Meira um hannj síðar. Sérstök Kjörkaup Ji/p Rompm—White, Pink, Crimson, þroskast frá sætSi til fulls blóma á hverjum tíu | vikum. Pixie PlantM—Undursamleg- ustu blóm ræktuó. Þroskast frá sæt5i til plöntu á 70 kl.-1 stundum. Shoo Flry PlantM—Samt lykt- laus; en flugur haldast ekki í húsum þar blóm þetta er. Blómgast fagurlega sumar | og vetur. AVeather Plant—Segir rétt fyrir um veöur mörgum | stundum á undan. Ber ang- andi blómfkrúö. Dept. “Hw P. O. liox r>6, AL.VIN SAL.ES CO., WINNIPEGj Blómin fihyrgMt at5 vaxa Bækl- ingur ókeypis KYN $i w Dans og Söngsamkoma verða haldnar af 223. herdeildar hornleikendum þar aðstoða: Lieut. Waalbest, Tenor Corp. E. Jónsson, Baritone L. Corp. Wm. Einarsson, Violinist á eftirfylgjandi stöðum: Churchbridge ...........Mánudaginn, Feb. 5 Foam Lake ...........Þriðjudaginn, Feb. 6 Elfros...............Miðvikudaginn, Feb. 7 Wynyard,-...............Fimtudaginn, Feb. 8 Kandahar.................Föstudaginn, Feb. 9 Lesbe................Laugardaginn, Feb. 10 Athugið heimablöðin eftir nánari upplýsingum. B- Góður eldiviður F*jót afhending. Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” : SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL CO. Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3775 frætSltÍMleg þekkinK:. Bðk I með myntlnm, $2 virði | Eftir Dr. Parker. Rituö fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, feöur og mæö ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin síöar. Inniheldur nýjasta fróöleik. Gull-| væg bók. Send í ómerktum umbúðum, fyrir $1, buröargjald borgaö. Bókin áj ekki sinn líka. ALVIIN SALES CO. Dept. P. O. Box 56, WlnnipeKj ¥ *- TH0MPS0N C0MMISSI0N CO. 316-im, HARGRAVE STREET WINNIPEG, MAN. Vér borgxim cftirfylgjandi vöruverð þessa viku:— No. 1 ealtaðar húðir, pundið.......................19c .Sauðargærur, hver........................60c til $2.00 Góðar hest-húðir, hver.......................,...$5.00 “Mlnk” skinn, hvert.....................$10.00 tll $15.00 Úlfa skinn, hvert.........................$4.50 til $6.50 Valin svín (dressed), frá 100 til 150 pund, pundið....l6V2c Svín, undfr 100 pundum, pundið................... 15c Hérar, tylftin ...........................$2.50 til $3.00 Góð feit hænsni, yfir 4 pund, pundið (live)........16c Fersk egg, tyiftin ................................50c Gott smér mótað, pundið...................*........35C Kopar vír, pundið..................................23c Bras-rusl (rautt), pundið........................ igc Rubber shoes, pundið . *........................;..6ya Old Rubber tires ................................. 4ya Vér borgum ílutnings kostnað á Rubber, og málni og húðnm, et sent er yfir 300 pund. Ifeikomnir^ til Wsnnipeg Carniva/ Sjálfsagt munu allir í Winn- ipeg sækja miðsvetrar gleði- mótin og fólk í hundraðatali mun koma úr nærliggjandi héruðum til að taka þátt í gleðinni og heimsækja vini og vandamenn. Svo mikið verður að gera og svo margt verður að sjá, að örðugt verður mörgum að sinna þá stundina öðrum nauðsynja málum lífsins. En þó verða margir, sem til borgarinnar koma, undir það búnir að hafa bæði gagn og gaman af ferðinni. Þessa menn og konur bjóðum við hjartanlega vel- komna í verzlunarbúð vora, til að sjá allar vorar vöru- birgðir þar — og til að njóta hagnaðarins af Febrúar hú»- muna og alls, sem til hússins heyrir, sölu vorri. Hvert það eru húsmunir fyrir alt húsið, eða eitt her- bergi, eða einhver einstakur hlutur, getið þér fundið þetta í verzlun vorri og keypt það á sölunni. Við frá 30 til 50 per cent afslátt af vanalegu verði. Einnig munum vér á öllum pöntunun yfir $25.00 borga tlutnings-kostnað til hvaða staðar, sem er í Manitoba og Saskatchewari. Og fyrir þá, sem ekki geta borgað alt í einu, koma sér vel hinir Auðveldu borgunar skilmálar, lítil borgun út í hönd og afgangur í mánaðar borgunum. Látið ekki bregðast að koma og sjá oss og ekki eru þér nauðbeygðir til að kaupa neitt. </A3d/?f/p/d A7A/N ST Kaupið Te beint frá Importers Vér verzium með beztu teg- undir af TE. KAFFI, COCOA BAKING POWDER, EX- TRACT8, JELLY POWD- ER o*s.frv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og gpörum þvíalla milliliði og óþarfa kostnað. beztu vörur á rýmilegu verði. Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunum, sem búnir eru að gjöra sitt í stríöi þessu, og eru n-ú að reyna að byggja upp verzlun og ná í veiðskifta- vini, — með því að selja ósvikna vöru með sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKUR 1 DAG um það sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þér eruð ekki alveg ánægð- ir, — þá skal peningunum skilað aftur tafarlaust. Getum því selt RETURNED SOLDIERS TEA C0. 708 Boyd Building. Phone: Main 4042

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.