Heimskringla - 08.02.1917, Qupperneq 7
WINNIPEG, 8. FEBRÚAR, 1917
HEIMSKRINGLA
RLS. 7
cr
MO RE BREAD
AND
BETTER BREAD
I 140
“Mamma mín góð, — þetta
hveitið, sem Mrs. B. K. D. sagði að
væri svo undur gott. Við skulum
reyna það”
FCOUR
Samhygð Canada og Bandaríkjanna.
(lauslega þýddur útdráttur)
fyrir ]*jóði egi-i
rfkjanna.”
Að segja að stjórnarfarslegt á-
stand í Bandaríkjunum sé í meira
lagi ruglingsiegt síðan eftir feosning-
arnar í haust, er vægilega að orði
komist.
Við hvaða öfl beið Hughes ósigur?
Hvaða öfl endurkusu Wilson?-------
Hvers vegna hófu þjóðverjar tafar-
iaust stórkostlega friðarumleitun
við ósigur Hughes og tóku í sama
sínn að bannfæra lánveitingar
Bandarfkjanna erlendis? Og hvern-
ig stendur á því, að samfara þessu
hvorutveggja taka þjóðverjar að
endurnýja með fullum krafti “skelf-
ingar” sfnar á sjónum. Einmitt á
þeirri viku, sem þjóðverjar hefja
friðarmál sín. Kemur sú fregn að
stór kaf-nökkva floti hafi lagt af
stað frá Kiel til Bandaríkjanna, og
áður en þessi orð hér komast á
prent, fæf ef til vill þessi skaðsami
neðan sjáar»floti orsakað fleiri stór-
tjón á höfum úti. »
En ekki má gleyma því að þessa
sömu viku, þegar þjóðverjar hefja
jöfnum höndiun friðar tilraunir og
stórglæpi á sjónum, halda lögmenn
og bankastjórar veizlu í kyrþey í
New York, við komu Bordens, Can-
ada forsetans, þangað — ekki af því,
að hann er Sir Robert Borden held-
ur því, að hann er fulltrúi þeirrar
þjóðar, sem nú berst í veraldarinnar
mesta stríði fyrir sönnum lýðveldis-
hugsjónum.
Viðvíkjandi því. hvað í raun og j glappaskot, verið
meðvitund Banda-
veru orsakaði ósigur Hughes í kosn-
ingabaráttunni, hafa verið færðar
fram tvær ástæður. Lfklega væri
þó réttara að nefna það útskýring-
ar en ekki ástæður — en “útskýr-
ingar” þessar verða þó af því tagi.
að þær útskýra sama sem ekki neitt.
En hvað um það,önnur útskýring-
in var atkvæði kvenna, en liin var
atkvæðin í California. Mikil-
fengilegri járnbrautarlest var hrynt
af stokkum. sem bar stóra hópa af
konum til vesturfylkjanna til að
vinna þar af alhug að kosningunum
•Sagt var að Democratar hefðu ieikíð
þessari “gullnu lest” til að kasta
skugga á andstæðingaflokkinn í
fylkjum þessum. Aðal ástæðan flutt
fram með Wilson var su, að hann
hefði “haldið þjóðinni frá stríðinu” I meiri hlutinn sig til kosningadag-1
Eða með öðrum orðum ,þessi
maður virtist halda að Hughes hef ði
tapað kosningu við atkvæði þjóð-
verjanna. — Því yfirleitt var það
skoðun manna að þau yrðu hans.
En hvað það snertir, að kosninga-
lirópið “hann hélt þjóðinni frá
stríði” hefir hrifið hugi kvenna,
verður því bezt svarað með þvf,
að engir í Bandaríkjunum hafa
staðið fastar með her undirbúningi
og skyldugri heræfingu en konur.
1 næstum þvf hverju einasta ríki
þar munu öflug kvenfélög á kom-
andi vetri leggja bænarskrár fyrir
löggjafar þingið viðvfkjandi skyld-
ugri heræfingu í barnaskólunum.
Árið áður enn Hughes var vit-
nefndur, átti eg tal við einn sterkan
fylgjanda hans. Spurði eg hann
hvernig á því stæði, að Republican-
ar hefðu ekki lagt alt í hættu til að
uppljósta og andmæla svika-sam-
særi þjóðverjanna í Bandaríkjunum
Svaraði hann fljótt: Þýzkir hafa
æfinlega greitt atkvæði sín með
Republicunum.”
En ekki var það af því hann segði
ofmikið, að Hughes heið ósigur í
kosningunum. Hvað hann lét
mai'gt ósagt mætti heldur færa
frám sem ástæðu. öll þjóðin vissi,
og veit enn, að Wilson hefir gert
hikandi gengið
fram hjá hlutum og bak við þá,
dregist j vandræðum sínum til og
frá — er hann skrifaði skeyti sín tii
hinna ýmsu þjóða Þjóðin kærði
sig ekki um að Hughes, eyddi orð-
um í að bannfæra hann. Wilson
hafði þegar skrifað grafskrift sína
sjálfur “of stoltutr til að berjast.”
En það, sem l*jóðin vildi fá að vita
var, hvað hafði Hughes hugsað sér
að gera, ef hann yrði kosinn.—En
hann var ófáanlegur að segja mönn-
um frá þessu af ótta við að þá
myndi liann fæla frá sér þýzku at-
kvæðin. • En ekki stuðlaði þetta—
að vinsældum hans hjá heildinni af
Bandaríkjaborgurum. 1 mesta
deyfðarhug og drunga, sem þekst
hefir í kosningum syðra, tók því i allra áheyrendanna.
en neitanir þessar birtust einhver-
staðar innan f blöðunum og þá lítið
eftir þeim tekið. Og friðaraldan
hélt áfram að velta áfram og varð
stærri og stærri.
— Yér vonum að lesandinn skilji
ekki orð þessi þannig, að við séum
að mæla á móti friði. Allir, sem
nokkuð liugsa, hljóta að æskja eftir
friði. — en varanlegum friði, sem er
sigur. Víti er ekki nógu djúpt og
eilífðin ekki nógu löng til að hegna
fyrir ægilega glæpi stríðsins. Og
mörgum er þannig varið, að þeir
vilja með engu móti líða, að glæpa-
menn þessir fái að þurka blóð þeirr-
a saklausu af höndum sínum — ög
hætta af því þeir eru orðnir þreytt-
ir á öllu saman, öllum sínum hræði-
legu manndárpum og ódáðaverk-
um. Sir Robert Borden sagði í
ræðunni, sem hann hélt í veizlunni
á lögmanna-kMbbnum “friður
kemst ekki á fyrri en fullkominn
sigur hefir kómið því til leiðar að
annað eins stríð og þetta verði
aldrei endurtekið.” Eg var þarna
viðstaddur, og spurði eg banka-
stjóra einn, sem hjá mér sat, hvort
mögulegt væri að nokkur gæti var-
ist þess að skilja hina miklu þýðingu .V">ro££ftiira*d eftBríihJeas"dl
þessa eldlega áhuga, sem kom í ljós
í ræðu Canada forsetans — mitt
innanum friðar glamrið, sem þýzk-
sinnaðir auðmenn stæðu á bak við.
Einmitt á þeim tíma er friðaralda
þessi skellur yfir Bandaríkjin eru
40,000 konur og stúlkur teknar her-
taki á Frakklandi og fluttar til
Þýzkalands. Og eins og allur heim-
urinn veit, voru þá um 300,000 menn
fiuttir frá Belgíu til Þýzkalands til
að vinna við skurðagröft þjóðverj-
anna.
Ekki heldur létu þýzkir sér nægja
friðarmáiin eingöngu. Tveimur
mánuðum áður enn farið var að
hrekja Belgíumennina frá heima
högum sínum, tóku að birtast nafn-
lausar greinar í ýmsum Bandaríkja-
blöðum, þess efnis, að Belgfuþjóðin
verðskuldaði ekki kærleiksþel
Bandaríkja þjóðarinnar. “Þeir
væru iðjuleysingjar” (einnig var
drepið á ósiðferði þeirra og annað,
alt til að afsaka ætlanir þjóðverj-
anna). “Þjóðinn þyrfti að neyða þá
til þess, að vinna fyrir sér” — þann.
ig var andinn f þessu.---
Þannig hafa þjóðverjar farið að 1
Bandaríkjunum. Þeir hafa blásið
að friðar neistum þar af öllu megni
og ausið út fé til beggja hliða. Þeir
hafa reynt að hrffa hugi þjóðarinn-
ar með öllu mögulegu móti, góðum
meðulum og illum. Og þeir hafa
reynt að vekja hatur þar gegn Eng-
lendingum og stofna til fjandskap
ar á milli þessara tveggja þjóða.
Þess vegna eru eftirtektarverð og
þýðingarmiklar veizlurnar ,sem Sir
R oert Bordens, Canada forseta, eru
hafdnar er hann kemur suður. í
veizlunni á lögmanna-kiúbbnum og
eins síðar mintust allir þeir ræðu
menn, sem áttu heima í Bandaríkj-
unum, eins lítið á Wilson og gerðir
hans og þeir gátu. En þegar Sir
Robert Borden sagði í ræðu sinni,
“stríð þetta er fyrir yður engu síður
en oss, og endar ekki fyrri en orsök
til annars eins stríðs er ómöguleg,”
þá glumdu við dynjandi Mfaklöpp
Kessel tóku ]>eir þrjá fremstu borg-
arana og hneptu þá í fangelsi. Yar
einn þeirra borgarstjórinn, 69 ára
að aldri.
í Berlaer tóku þeir lögmenn,
skóiakennarann og bæjarráðsmann.
f Pulle tóku þeir alia sveitarstjórn-
ina í rúmum sínum klukkan 3 um
nóttina.
1 Bouehant tóku þeir»borgarstjór.
ann og marga fremstu menn bæjar-
ins kl. 3 um nótt. Voru það alt
gamlir menn og friðsamir. Þessa
menn alla og mikinn fjölda annara
séttu þeir í hinar fúlustu dýflisur og
höðu þó engar sakir gegn þeim.
Þeir játuðu jafnvel að ]>eir gerðu
þetta til þess, að hinir yngri gæfu
sig fram sem flúið höfðu út á merk-
ur og skóga og vildu heldur þola
kulda og sult, en að ienda f hönd-
unum vísindamannanna þýzku.
Sérstökum lokutfum tilbotium, send-
um til undirritaös, veröur veitt mót-
taka á skrifstofu þessari þangaö til kl.
4 e. h. á mánudaginn, 12 februar, 1917,
...........vörum:—
“Chains,”
íCoal,” “Hardware,” “Hose,” “Oils and
Greases,” “Manilla Rope,” “Wire Rope,”
“Packing,” “Paint and Paint Oils,” and
“Steam Pipe, Valves and Fittings,” sem
þarfnast fyrir Department of Dredging
Plant í Manitoba á komandi ári 1917-18.
Hvert tilboö veröur ab vera sent í
sérstöku umslagi, og merkt: “Tender
for Hardware, Manitoba,” eba “Tender
for Chain,” etc., etc., eftir því um hvab
þaö fjallar.
Þeim, sem tilbobin senda, er hér meb
tilkynt, ab tilbob þeirra v.eröa ekki
tekin til greina, utan þau séu gerö á
prentuö form til þessa ætlub, og undir-
skrifuö af hlutabeigendum sjálfum.
Form þessi má fá meT5 því aT5 snúa sér
til Department of Public Works, Ot-
tawa, og á skrifstofu “Acting District
Engineer,” 702 Notre Dame Investment
Building, Winnipeg.
Hverju tilboT5i verT5ur aT5 fylgja ávís-
un—accepted—á löglega stofnsettan
banka, sem borgist til Honourable Min-
ister of Public Wyrks, aT5 upphæT5, sem
tiltekin er á prentuT5um formunum, og
sem er trygging þess, aT5 hlutaT5eigandi
neiti ekki aT5 gera samninginn, þegar
til kemur, eþa breyti ekki honum sam-
kvæmt til hlýtar. erT5i tilboT5inu ekki
tekiT5 verT5ur ávísunin send hlutaT5ei-
anda.
Deildin skuldbindur sig ekki til aT5
taka lægsta tilboT5i eT5a neinu öT5rT5u.
R. C. DESROCHERS,
Secretary
Department of Public Works,
Ottawa, 17 jan., 1917.
WILLIAMS & LEE
764 Sherbrooke St., horni Notre D.
Gjöra við hjólhesta og motor Cycles
Komið með þá og látið setja þá í
stand fyrir vorið.
Skautar smíðaðir og skerptir.
Beztu skautar seldir á $3.50 og upp
Komið inn til okkar. — Allskonar
viðgerðir fljótt af hendi
leystar.
FréttablöT5um
fyrir auglýsing ]
án heimildar frá
verT5ur ekki borgaT5
essa ef þau taka hana
deildinni.
MARKET HOTEL
146 Prtnr Strert
á nðti markaHlnum
Bestu vínföng, vlndlar og aH-
hlyning góti. lslenkur veitinga-
matiur N. Halldórsson, leltibein-
ir lslendingum.
P. O'fOWEL, Eigandi Wlnnlpeic
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir stúdentar mega nú byrja
haustnám sitt á WINNIPEG
BUSINESS COLLEGE.— Skrilið
eftir skólaskrá vorri með öllum
upplýsingum. Munið, að það
eru einungis TVEIR skólar í
Canada, sem kenna hina ágætu
einföldu Paragon hraðritun, nfl.
Regina Federal Business College.
og Winnipeg Business College.
Það er og verður mikil eftirspurn
eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því
nám yöar sem fyrst á öðrum
hvorum at þessum velþektu
verzlunarskólum.
GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður.
GISLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
VerkstæT51:—Hornl Toronto 8i. os
Notre Dame Ave.
Phone
Garry 2»SS
Helmllta
Garry 88
J. J. B/LDFELL
FASTEIGNASALI.
Unlon Ilank 5th. Floor No. SM
Selur hús og lóT51r, og annaT5 þ«r mM
lútandl. Útvegar peningaláa o.fi.
Phone Maln 2UH5.
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GullsmiSuz
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
og viT5gjörT5um útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 6606
J. J. Swanson
H. Q. Hlnrlk
J. J. SWANSON & CO.
FASTRIGNASALAR OG
pcnlnga xnlVlar.
T&lslml Maln 2697
Cor. Portage and Garry, Winntpo*
Graham, Hannesson & McTavish
LðGPRÆÐIIVGAR.
216—216—217 CURRIE BUU.DING
Phone Maln 3142
WINNIPBO
™£ D0M1NI0N BANK
Hornl Notrc Done og Skerbrookc
Street.
Hntnllatðll uppb_____
Varn.JAbur .......
Allar eianlr
_____S6.000.000
_____$7.000.00«
_____97S.OOO.OOO
Vér ðskum eftlr vlSsklftum verx-
lunarm&nna 09 ábyrgjumst aB gefa
þelm fullnœgju. Sparlsjðbsdelld vor
•r sú stærsta sem nokkur bankl h»f-
Ir i borglnnl.
lbúendur þessa hluta borgarlnnar
ðska ab sklfta vlS stofnum sem þeir
vlta at> er algerlesa trygg. Nafn
vort er fulltrygging ðhlutlelka.
Byrjtb spari lnnlegg fyrlr sjálfa
ytiur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHONE GARRY 345«
Arnl Anderson E. P: Garland
GARLAND&ANDERSON
L6GFRÆÐIN6AR.
Phone Maln 1661
101 Electrie Railway Chtmbtri.
Talsiml: Maln 6302.
Dr. J. G. Snidal |
TANNLÆKNIR. j
614 SOMERSET BLK. .
Portage Avenue. WINNIPEG i
<>g átti þotta að hafa hrifið l>ugi at-
kvæðksbærra kvenna í mið-vestur
fylkjunum, en “gullna-lestin” var
aðallega til þess, ætluð að liafa á-
hrif á hugi sjálfstæðismanna.
* En látum nú útskýringar þessar
eiga sig og athugum ögn önnur at-
riði. Kvöldið sem kosninga virslit-
in voru gerð kunn, kom eg utan úr
sveitinni til New York. Þýzk mat-
söluhús voru þar troðfull af fólki.
Bjórinn flóði yfir í öldum. Allar
fréttir hlyntar Hughes voru sýndar
á tjaldinu í einu stóru og velþektu
leikhúsi borgarinnar; en þar sat
þýzki konsúllinn og brosti svo á-
nægjulega, að bros hans, dreyfðust
í eins og dýrðlegu geislaskrúði yfir
mannfjöldann. Þjóðverjarnir voru
þá vissir um að þeir hefðu hindrað
útnefningu Roosevelts og þannig
iaunað honum hrakyrði hans, og
svo hefðu þeir komið Wilson til að
bíða ósigur. En næsta morgun var
sagan önnur á hótelinu, þar sem
þýzki konsúllinn hélt til. Þjónn
hans. kom niður stigann með and-
litið afskræmt af hugakvölum, því
ekkert hafði verið fullnægjandi fyrir
fulltrúa hinnar keisarlegu hátignar
benna morgun. Yesalings maður-
inn hafði hlotið hjá stórmcnni
þessu hryllilegasta blót og formæl-
ingar! En það, sem að gekk. var
t»að að kosninga úrslitin voru nú
alt önnur en kvöldið áður. Wilson
hafði verið kosinn í stað Hughes.
“Eg hefi greitt atkvæði með Re-
publieana flokknum í fjöritíu ár”
stóð í bréfi einu frá eiganda stórrar
verzlunar f vestur-ríkjunum. “Eg
t>eið þess lengi, að Hughes segði
eitthvað ákveðið á móti svika sam-
særi þjóðverja í óliáðu rfki, en eg
beið til einskis. Ról Wilsons upp
og niður er nógu bölvað, en ef þeir
cru báðir jafn óákveðnir — fer eg
ekki að hafa hestaskifti f miðjum
straumnum. Sízt af öllu ljæ eg
fylgi þeim, sem seilist eftir atkvæð-|
inn og greiddi atkvæði með Wilson,
kaus það heldur en breyta um út
f óvissu.
Undir eins, og búið var að kjósa
Heiðurssamsæti þestsi fyrir Borden
eru eftirtektarverð sem tilraunir
Bandaríkjamanna til að stofna til
einlægrar vináttu við Canada, þrátt
fyrir friðaröldu þjóðverjanna þar.
j Hveitibœndur!
Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.—
Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum
gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun.
Skrifið út “Shipping Bills’ þannig:
NOTIFY
STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED.
Track Buyers and Commission Merchants
WINNIPEG, MAN.
Bank of Montreal.
Fljót viðskifti
Vér vísum til
Peninga-borgun strax
Dr. G. J. Gis/ason
Phynlclan and Sunteon
Athygli veltt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Asamt
lnnvortls sjúkdómum og upp-
skurT5i.
1S South :tr«l SfGrand ForErn, N.D.
Dr. J. Stefánsson
4111 IIOVI) HUIl.mNIG
Hornl Portage Ave. og Edmonion St.
Stundar eingöngu augna. eyrna, i
nef og kverka-njúkdóma. Br a* hitta '
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. Z tll 6 e.b.
Phone: Mairi 3083.
Heimili: 106 Olivta St. Tals. G. 2316 :
> ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ -M
Wilson, kom þýzka fyrirhyggjan til | Mikið er undir því komið hvernig
sögunnar og sá að nú varð eitthvað
til hragðs að taka. Wilson hafði
verið óákveðinn f garð þjóðverja og
atkvæði þeirra höfðu verið á móti
honum. Myndi hann því verða á-
kveðnari framvegis, er hann sæti nú
óhultur í sæti sínu? Það var strax
farið að kvisast að nú myndi verða
hafinn ýtarleg rapnsókn á bruggi
þjóðvefja í Bandaríkjunum og
“lokið tekið af” öllum þeirra gjörð-
lun þar. Var jafnvel sagt, að von
Rintelin yrði; ef til vill tekinn frá
Lundúnaborg til Bandaríkjanna til
að vera þar vitni stjórnarinnar í
rannsókn hennar á svika bruggi
þjóðverja í Mexico og eins f Lúsi-
tanfu rannsókninni (stórskipsir s,
sem þýzkir kafnökkvar söktu). —
Og samfara þessu hefst svo friöar-
aldan og veltur um alt landiö, frá
San Francisco til New York. Og
Califrnia verður gagnþrungin af
eldlegum áhuga að lögð sé bænar-
skrá fyrir forsetann og hann beð-
inn að verða “frclsari liinna stríð-
andi þjóða.” örugguf í stjórnar-
sæti sínu — hvað þarf liann að ótt-
ast? — Samtímis fyllist svo Chicago
af sömu löngun. Einnig Boston
Svo Philadelphia.
Blöðin verða full af fregnum um
það, að margir háttstandandi og
málsmetandi menn sameinist nú
undir merki þess flokks, sem “koma
vill friði á með krafti.” 9
Það gerði ekkert þó næsta dag
eftir þessar fregnir birtust í blöð-
unum, kæmu þessir málsmetandi
menn fram á sjónarsviðið og neit-
uðu að hafa nokkuð verið við þetta
riðnir, liefðu ekki einu sinni verið
þarna viðstaddir — nöfn þeirra
væru viðhöfð í algerðu heimildar-
loysi.- Þetta gerði ekkert til.
Fregnirnar áðurnefndu liöfðu
Oanada endurgeldur þetta, ekki
heiðurinn heldur vináttu merkin.
Þjóðverjar hafa skarað að sinni
köku í Bandaríkjunum með óþreyt-
andi elju f síðast iiðin tíu ár. Var
þetta nefnt þar Pan-Germanism.
Englendingar hafa ekkert unnið á
móti þessu sér í liag. Eru því bæði
Oanada og England í nánu fjár-
mála sambandi við Bandaríkin. —
Hvað sem stríðinu líður munu allar
þjóðir heimsins bindast sérstökum
sameiningar böndum í framtíðinni.
Afstaða brezka veldisins og Banda-
ríkjanna er að miklu ieyti undir
þátt-töku Canada komið — Canada
er vináttu hlekkurinn, sem tengir
sanian þessar tvær lýðveldis þjóðir.
um útiendinga og virðist blindur birst á fremstu síðu í blöðunum —
Belgir fiýja undan.
Framan af janúarmánuði fóru
]>ýzkir að sækja sig að smala Belg-
um sem eftir voru heima hjá sér og
hneppa þá f þrældómin. Þeir tóku
þá aila sem þeir gátu með, bændur,
iandeigendur, skrifara, sveitastjóra
og kaupmenn og embættismenn. En
þegar Belgar urðu varir við, að þeir
voru farnir að leita á heimilum
þeirra þá fóru þeir að flýja út á
merkur og skóga.
Þýzkir liöfðu bæði fótgöngulið og
riddarasveitir til að leita þá uppi
sem flúið höfðu og fara hús úr húsi
til að taka þá sem heima voru. Þeir
óðu um iandið þessir smalahópar
og tóku alla sem þeir náðu. 10.
janúar komu þeir um nóttu til
Zanhofen, tóku borgarstjórann í
rúmi sínu, borgara einn og sveitar-
embættismann og hneptu þá í fang-
elsi í Malines. Var þó borgarstjór-
inn 70 ára að aldri. í þænum
FULLKOMIN SJÓN
HOFUÐYERKUR HORFINN
Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þre} tandi.
Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað
og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla.
— Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi.
Þægindi og ánægja auðkenna verk vort.
RPílítAtl OPTOMKTRIST
• W • I al lUll, AND OPTICIAN
Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s.
211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG
Vér liðfum fullar birgT5ÍT hrein-
ustu lyfja og meT5ala. KomíTI
meT5 lyfseT51a yT5ar hingaT5, vér
germn meT5ulin nákvæmlega eftir
ávísan læknisins. Vér slnnum
utansveita pöntunum og selium
giftingaleyfi. : : : :
COLCLEUGH & CT>.
Notre Diime A Sli«rrl>ri»oke Stn.
Phone Garry 2690—2691
« i
*
0
0
0
t
■ A
A. S. BARDAL
selur likklvtur og annast um lit-
fartr Allur útbúnatiur sá bestt
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarba og legstelna. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phone «. 2152 WINNIPEO
FOR THE
CORRECT
ANSWEf^
TO THE
BURNING
OuestiON
1 ot anythtnf you anay o««<i m tba
fu«! lio«. Quiliry. t«rvic« ind
full MtiWáetion (uiriot*«4 *hin
you buy your ootl fron»
Ábyrgst Harðkol
Lethbridge Imperial
Canadian Sótlaus Kol.
Beztu fáanleg kaup á kolum
fyrir heimilið.
Allar tegundir af eldivið, —
söguðum og klofnuRi ef vill.
PHONE: Garry 2iY).
D. D. Wood & Sons, Limited
Office and Yards: Russ and Arlington.
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar byrgðir
al öllum tegundum.
VerSskrá verSur send hverjum, sem
æskir þess.
THE EMPiRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ uie
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu a"»
Já eöur karlmeöur eldri en 18 ára, get-
ur tekiB helmi’isrétt á fjóröung úf
sectlon af óteknu stjórnarlandl i ManS*
toba, Saskatchew^n og Alberta. Un-
ssekjandl eröur sjálfur at5 koma 9.
landskrifstofu stjórt.arinnar, eöa und-
irskrlfstofu hennar í þyi héraöl. 1 um-
boöi annars má taka land á öllum
landskrlfstofum stjórnari-tnar (en ekk3>
á undlr skrlfstofum) me® rtssum skll-
yröum.
NKILDIIR:—Sex mánaöa ábúB 0}
reektun landslns á hverju af bremu*
árum. Landneml má búa meö vlssura
skilyröum Innan 9 milna frá helmllli
réttarlandi sínu, á landi sem ekkl ft-
mlnna en 80 ekrur. Sœmllegt Iveru-
hús veröur aö byggrja, aö undan'"-kn>
þegar ábúöarskyldurnar eru fulít ,gV-
ar Innan 9 milna fjarlægö á ööru landii
eins og fyr er frá greint.
Búpening má hafa á laná^n I
staö ræktunar undir vlssurr skilyrðurE.
1 vissum héruöum getur góöui ag
efntlegur landnemi fengiö forkan^s-
rétt, á fjóröungi sectionar meöfrara
landl sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hvarja
SKYLDUR:—Sex rilánaöa ábúö L
hverju hinna næstu þrlggja ára efttr
aö bann heflr unnlö sér inn eignar-
bréf fyrlr heimilisréttarlandi sínu, oj
auk þess ræktaö 60 ekrur á hinu selnn*
landi. Forkaupsréttarbréf getur lanð-
nemi fengiö um leiti og hann tekur
helmilisréttarbréfilS. en þó metS vissuct
skilyr15um.
Landnemt sem eytt hefur belmlllap-
réttl sínum, getur fengltS helmilisrétt-
arland keypt 1 vissum hérutSum. Verl
$3.00 fyrir bverja ekru. SKYLDURt—
Veröur atS sitja á landinu 6 mánutll al
hverju af þremur næstu árum, rækta
60 ekrur og relsa hús á landlnu, sem «t
$300.00 virtSi.
XV. XV. CORT,
Deputy Mlnlster of tbe Intarlar
BlötS, sem flytja þessa auglýstnra
i»yflslaust fi anca borgun frrLr.