Heimskringla - 12.04.1917, Qupperneq 5
WINNIPEG, 12. APRÍL 1917
11 EIMSKRINGLA
BLS. 5.
erni Frakka í Ivanada, sem sé
feikilega frjósamt og að þeirri frjó-
«emi hlynt- á allar lundir af kat-
ólskri kirkju, breiðist út yfir Ont
ario-'fylki og inn í vesturfylkin, og
frá Quebec til norðurfylkjanna,
unz það beri ægishjálm yfir ölluin
þjóðernum öðrum í Kanada. Með
]>ví móti myndi Kanada heimta
að verða sjálfstætt land.
í þriðja lagi segir hann, að fyrir
geti komið, að feiknamikil inn-
flutninigsalda streymi inn yfir
þá íbúa Kanada, sem nú eru, frá
öllum þjóðum Norðurálfu, og að
upp úr því fari fram samsteypa
allra þessara þjóðema, sem engum
manni sé unt að vita fyrir hvernig
verði.
Af þessu þrennu álítur hamn hið
fyrsta líklegast, einkum vegna þess
að brezki þjóðernisandinn færist í
aukana að miklum mun við þetta
stríð. Samt heldur hann því fram,
að himm annar kostur geti orðið
uppi á tening. Það segir hann sé
undir því komið, hvort að mann-
fækkunar syndin (race suicide), er
þegar sé tekin að lyfta sínu ægilega
höfði í mannfélögum mótmælenda,
verði niður barin, og hugsjónin
gamlia um stórar fjölskyldur, sem
af frumbyggjunum var í öndverðu
flutt yfr bafið, verði aftur ofan á.
í>ess óskar höfundurinn af heil-
um hug.
------o-----
Æskulýðurinn
DAUÐI JO.
Eftirfylgjandi kafli er tflkinn úr
sögunni “Bleak House” eftir enska
skáldið nafnfræga, Oliarles Dick-
ena Hér er sagt fr-á dauða vesal-
ings munaðarlausa drengsims, hams
litla Jo, isem á svo undarlegan hátt
ófst inn í líif hinna sögupersón-
ana. Þessi drengur var alinn upp
á strætum Lundúnaborgar. Hamn
þekti hvorki 'föður- né móðurást—
hann hafði orðið að sjá fyrir sér
sjálfur alt frá vöggunni. I>egar
hann fór ögn að stálpast, vann
hann fyrir sér sem vikadrengur, og
af því hvað liann var trúr og
dyggur, eignaðiwt liann marga vini.
Þessir vinir hans komu til hans er
hann lá banaleguna í iitia herberg-
inu sínu. Hjartagóði læknirinn,
Allan Woodcourt, var hjá honum
til þess síðasta. Kafla þann, sem
hér fer á eftir, þýddi eg er eg var
drengur um fermingu og birti
hann nú orðrétt, eins og eg gekk
frá honum þá.—Ritst.
Kerran svo ]>ung og erfið í drætt-
inum, er nú óðum að nálgast enda-
stöðina og skröltir þunglamalega
á steinunum á götunni — — —.
Ekki oft mun eólin eiga eftir að
rísa upp og isjá hana enn þá á
sinni örðugu Ieið.
Phil gamli Synod, með sína púð-
urreyktu ásjónu, er í staðinn fyrir
þjónustukonu og vinnur til mála-
mynda við vopnasmíð sfma við lít-
ið borð í einu ihorni herbergisins:
lítur oft við og segir iðuglega, með
því að hneygja sig Ikumpánlega og
upp hefja hughreystingslega aðra
augnabrúnina: “Hertu ]>ig upp,
drengur minn! Hertu þig upp!”
Þangað ikemur líka Mr. Jarndyce
oft og oft og læknirinn Allan
Woodcourt komftir alt af við og
við: báðir sífelt hugsandi út í það,
é hve undarlegan hétt forsjónin
hafi ofið þes-su fyrirlitna virkasti
inn í lífsvef ,svo margra annara
mjög ólíkra mamnivera. Þarna er
líka riddarinn stöðugur gestur,
fyllandi dyrnar með isínum stór-
vaxrna, kraftalega líkama og gef-
andi Jo, af sínuni yfirfljótanlega
iífsstyrk og heilsu, eims og stund-
legan frið og kjark, því æfinlega
s va ra r hann með endurnýjuðu
þreki hi'num glaðlegu ávörpum
þessa manns.
Jo sefur eða er eins og í dvala í
dag. Læknirinn, Allan Woodcourt,
er nýkominn og stendur við rúín-
stokkinn og v-irðir fyrir sér þessa
vitslitnu mannsmynd. Eftir dá-
iitla stund, sezt liann gætilega nið-
ur á rúmstókkinn og snýr andiiti
sínu að drengnum—alveg í söinu
stellingum og á skrifstofu lögritar-
ans forðum—og leggur höndina
við hjartað hams. Kerran er þvf
nær uppgefin, en erfiðar samt á-
fram dálítið lengur.
Riddarinn stendur í dyrunum,
þögull og hreyfingarlaus. Phil hef-
ir hætt að vinna og stendur hjá
borðinu með hamarinn í hendinni.
Læknirinn lítur til hans með sínu
alvarlega, embættisiega augnaráði
og gefur honum bendi'mgu um að
fara út með borðið og um leið
horfir hann með þýðingarfullu
augmaráði framan í riddarann.
Næst þegar hamarinn verður brúk-
aður, ínunu verða ryðblettir á
honum.
‘‘Jæja, Jo! Hvað gengur að ]>ér?
Vertu ekki liræddur.”
‘‘Eg hélt,” isegir Jo, sem ihrokkið
hefir upp og istarir í kring um sig,
“að eg 'Væri kominn til Tómasar
aleina aftur. Er emginn hér nema
þvi, Mr. Woodcourt?”
“Enginn.”
“Er eg þá ekki kominn aftur til
Tómasar aleina, er eg, herra?”
‘‘Nei.”
Jo lætur aftur augun, þyljandi:
“Eg er ákaflega þakklátur fyrir
það.”
Þegar Alian er um stund búinn
að ihorfa fastlega á liann, lýtur
hann niður að homum og segir fast
við eyra hams, í lágum en skýrum
rómi:
“Jo! Hefurðu nokkurn tíma
kunnað bæn?”
“Eg hefi aldrei kunnað neitt,
herra.”
“Ekki einu sinni stutta bæn?”
“Nei, herra, ekki nokkurm hlut.
Mr. Ohadbands var að biðjast fyr-
ir einu sinni hjá Mr. Snagsby og
heyrði eg til liaús, en þetta hljóm-
aði í eyrum mfnum eims og hann
væri að -tala við sjálfan sig en ekki
mig. Hann baðst mikið fyrir, en
eg skildi ekkert af þvi. Stundum
komvi líka aðrir memn niður til
Tómasar alei'na til að biðjast fyrir,
en þeir sögðvi mestmegniis frá því
að hinir bæðu ekki rétt og allir
virtust þeir vera að tala við sjálfa
sig eða kasta iskömm á aðra, en
ekki að tala við okkur. Við viss-
um aldrei neitt. Eg vissi aldrei
hvað þetta átti að þýða.”
Hann var lengi að segja þetta, og
enginn, nema reyndur og eftirtekta
góður maður, hefði heyrt til lvans
eða skilið hann, þó hamn hefði
heyrt orðin. Eftir þetta sígur á
hann svefn eða einhver dningi í
svolitla stund, en allt í einu gerir
hann snarpa tilraun til að komast
upp úr rúminu.
“Vertu kyr Jo! Hvað viltu?”
“l»að er komjimm tími fyrir mig
að 'fara til greftrvinarstaðarins,”
svarar hann þá og horfir óðslega
í kring um sig.
“Legstu niður aftur og segðvi
mér alt. Hvaða greptrunarstaðar,
Jo?”
“Þar sem ]>eir lögðu hann vin
min forðuin, sem var s\ro góður við
mig. llann var reglulega góður við
mig. Það er nú kominn tími fyrir
mig, að fara til bossa greptrunar-
staðar, herra, og beiðast ]>ess að
vera lagður við hliðiima á honum.
Hann var vanur að segja við mig:
'Eg er eins fátækur og þú í dag,
Jo.’ Eg vil og fara og segja iion-
uim, að nú sé eg eims fátækur og
hann og eg sé kominn til að verða
lagður hjá honum.”
“Bráðumí Jo! bráðum.”
“Ó! Máske eg geti ekki farið
þangað sjálfur. En viltu þá lofa
mér því, að láta taka mig þangað
og leggja mig hjá honum?”
“Eg lofa því, lijartanlega.”
“Eg þakka þér fyrir, ]>akka ])ér
fyrir, herra. Þeir verða að ná í
lyklana að hliðinu, áður en þeir
fara með mig inn; það er æfinlega
lokað. Og þar er þrepið, sem eg
stundinn sópaði með kústinum
mínum. Það er að verða mjög
dimt, herra. A ekkert ljós að
koma?”
“Það kemur fljótt, Jo.”
“Eljótt. Kerran er að hristast 1
parta og óslétti vegurinn er nú
bráðuin, á enda.”
“Jo, vesalings drengur minn!”
“Eg heyri til þín, herra, i myrkr-
inu en og er að þreifa fyrir mér—
að ])reifa fyrir mér—lofaðu mér að
iné í höndina á þér.”
“Jo, geturðu haft upp eftir mér
]>að, som eg segi?”
“Eg skal segja alt, sem þú segir,
því eg veit að það er gott.”
"Faðir vor!”
“Faðir vor) — já, þetta er mjög
fallegt, herra.”
“Þú sem ert á himnum.”
“Ert á himnvim — er ljósið að
koina, herra?”
“Þaé er rétt komið. “Helgist þitt
nafn.”
“Helgist — þitt — Ljósið er kom-
ið, herra.”
Kerran var nú stönzuð. Litli
drengurinn var Jiðinn inn f ljósið.
Um nokkur íslenzk
mannanöfn
Eftir Kr. Ásg. Benediktsson.
ir.
(Framh.)
4. Friðr, freðr, fröðr, röðr. Þetta
eru stofnar og viðliðir samsettra
miannanafna. Eiga þeir iót sfna
að rekja langt aftur f fornmál.
Þessir stofnar og viðiiðir, sem flest-
f ir eru, tákna frið og rauð(ur) (lýs-
ingarorð). Rauðsnafnið var ekki
fjölnefnt í Noregi, nema sem viður-
nefni í nokkrum stöðum. Til ís-
iands kom Sighvatur rauði o. fl.
f stofni er frið, svo sem Friðrekur,
Friðleifur, Friðleif. f viðlið: Arn-
freður, Goðfreður, Guðtfreður, Hall-
freður, Hallfröður, Ragnfreður,
Ragnfröfflur, Sigfreður, Sigfiöður,
Sigröður (nú Sigurður). í fáum
nöfnum þýðir röður rauður. Þó
eru þessi líkleg að fela rautt f sér:
Húnröðr, Herröðr, sé Húnrauður,
Herrauður. Rauður er ekki upp-
haflega til í mörgum viðl. nafna.
f gamla daga skri'fuðu menn, eða
sumir ritarar, ö fyrir au, eða au
fyrir ö. Má isjá og rekja þessar
stafa úrfellingar og breytingar ó
nafniimu: Þórfreður, upphafl., en
svo Þórröður, þá Þóröður: Þórð-
ur. Hér er ekki rúm að rekja og
telja breytingar hvers nafns eftir
því sem latmæli og rangritun
manna fóru með þau, í byltinga-
straumum tímanna. Nú eru æði-
inörg nöfn á mefflal íslendinga, sem
komin eru af þessuim rótum, fleiri
en fiainan tekim, þ. e.: Friðbjörn,
Friðgeir, Friðmundur, og k'onu-
nöfnin: Friðbjörg, Friðborg, Frið-
dís, Friðlína, Friðný. Friðrik er
Friðrekur (norriænt) og Friðrika
eru hádönsk nöfn nú. En komu
úr þýzku á miðöldunum- Ómefni
eru: Friðjón og Friðjóna, eins og
svo mörg önnur nöfn, sem hebr-
eskurn nöfnum er 'hnýtt aftan í.
5. Fús. Þessi stofn þýðir löng-
un, eftirsókn til einihvers. Hann
finst í viðlið á örfóum karlmanna-
nöfnum: Sigfúis og Vigfvvs,—fús til
sigurs og fús til vfga. Þessi nöfn
eru all tíðnefnd enn þó, Bæði
þessi nöfn kcwnu snemma til sög-
unnar á ísiandi. Sigfúsar nafnið
kemur frá Sighvati rauða og Rann-
veigu, dóttur Eyvindar lamba og
Sigríðar ekkju Þórólfs Kveldúlfs-
sonar á Sandnesi. Af þeim vorú
Sigfússynir. (Sjá Njáiu.)
G.
Garð er vstofn nafna, en fá finn-
ast með honum. Garðar Svafars-
son; Garðars hólmi (ísland) við
hann 'kendur. Nafnið er garðar í
fleirtölu, af garður; þar af gerði,
girðing. Sumir inalda, að konu-
nafnið Gerður sé héðan dregið. Eg
bygg það sé gyðjunafnið Gerður
(ein af meyjum óðins. Girðir get-
ur verið af Garði, cn Gyrðir af
gjörð,—gyrtur hertýgjum. Aftur
kemur Garðar fram í eintölu í við-
lið nokkurra nafna: Freygarður,
Grjótgarður, Végarður, ’Þorgarður.
Grjótgarður var ættgengt í Hói-
eygja kyni ætt Hiafflajarla. Flest
eru þessi nöfn komin undir græna
torfu. Þó er Valgarður hér í Win-
niiieg, og Ketill Valgarðsson hjarð
bóndj nálægt Gimli. Þetta eru
ram-í'slenzk nöfn og enginn apa-
kattar blær 'kring um þau.
6. Gaut er stofn nafna. Þýðir
maður frá Gautlandi og líka mann
kenning (álmagautur). Nöfnin
Gautur, Gauti og Gauta hafa ver-
ið til. Gaut er líka haft f stofni:
Gautrekur, Gauthildur. 1 viðlið:
Ásgautur, Valgautur, Végautur,
Þorgautur. Nú er búið að af-
skræma þessi nöfn sum í Gustaf
og Gustave. Gautur er eitt af óð-
ins heitum, í seinni tíma hafa
Gautlanda feðgar verið fcallaðir
Gavitar. Jón alþtn. Sigurðsson:
“Jón Gauti.” Sigurður sonur hans
á Vestdalseyri, “Sigurður Gauti”;
og Pétur á Gautlöndum alþm.,
“Pétur Gauti”. Enginn þeirra
hygg eg að tekið hafi ættfestu ó
nafninu.
7. Geir er afar fornt og þýðir lag-
spjót. Öðinn ótti geirinn Gugnir
og var “geiri undaður.” Geir er til
affl fornu og nýju. Konun. Geira
þektist til forna. Geir er víða i
samsettum nöfnum, stofn og við-
iiður. Hefi eg talið mörg og á eftir
að nefna önnur.
8. Gestur er haft sem fult nafn.
Er gamalt, helzt við, en er ekki
margnefnt. Gestur þýðir sá, sem
kemur að, ókunnur öllum. öll ný-
fædd börn eru því Gestar og Gest-
ur. Nafnið hefir verið til í viðlið:
Goðgestur, Végestur og Þorgestur.
Gestsnafnið er eiginlega hvisgang-
ur f öllum málum. Það er og
gervinafn: Norna Gestur. Grettir
hét Gestur á Hegranesþingi og
náði Hafursgriðum.
9. Gjaf, af sögninni gefa, gef, gaf,
og nafnorðinu gjöf og gjafir. Er
stofn í fáum nöfnum: Gjafvaldur,
Gjaflaug; nú týnt úr málinu, að
eg hygg.
10. Gisl var nafn í fyrri daga.
Nú orðið Gísli og er fjölnefnt.
Stofninn hefir táknað frá alda öðli
ó Norðurlöndum þann mann, sem
seldur var í gislingu til rfkja, kon-
unga eða einstakra irtanna. Gisl,
mannveð fyrir óhagganlegum trún-
afflai'málum. Gislar voru sjálf-
sagðir hjá öllum gennönskum
þjóðum við friðarsamninga. Þjóð-
in í Svíaríki seldi gisl til trygging-
ar hollustu sinni við konungin'n.
Því dnápu Vestur-Gautar Rögn-
vald Knaphöfða, son ólafs nesja-
konungs (um 1225—1230), er hann
hirti ekki um að vitja gislinga
sinna fyrir ofmetnaði, eins og
landsvemja var. Iðuglegast voru
gislingarnir meiriháttar menn.
Þeir fengu stundum auknefnið
gisl þar af, sem mörg dæmi sýna.
Konur og meyjar voru stundum
settar f gisl. Var sú er gisl var,
stundum nefnd “gisla”. Með tím-
anum urðu þessi viðurnefni að
mamnsnafni. Gisli af karlgisl, en
Gisla af kvengisl. Kvennheiti
þetta mun þó hafa verið fágætt á
ísiandi. Sagt er að Göngu-Hrólfur
j hafi átt Gislu dóttur Karls ein-
I falda Fraikkakonumgs. Af stofnin-
um gis eða gisel cr gisl komið og
þar af Gisli og Gizzur, sem bæði
var mikið nafn og vífflheitið í
fornöld og er sama og Gisli. Gisl
er skeiðarnafn. Björn biskup Giis-
son á Hóium (1147 1162). Gils er
enn ])á f viffllið nafna: Arngilw, Her-
gils, og Þorgils, er var uppruna-
lega Þorgisl. Þetta eru góð nöfn
og mættu vera tíðheyrð nú.
(Meira.)
------o-----
Meira um blaðið “Nation.”
•Stjórnin á Englandi hefir nýlega
I)annað, að blaðiffl “Nation”, sem
gefið er út í Lundúnaborg, fái að
sendast til annara landa. Rit-
stjóri blaðsins unir þessu afar iila
og hefir gert úr þessu veður mikið
í öðrum blöðum. En vafaiauist
mun istjórnin brezka hafa góðar
og gildar ástæður fyrir því, að
vilja hindra ]>að, að biað þetta sé
lesið í öðrum löndum. Heima fyr-
ir er þjóðin kunnug öllum rnála-
vöxtum og 'því lítil líkindi til að
stefna þossa blaðs 'hafi þar nokkur
áhrif. En það gagnstæða ái sér
sfcað f öðrum löndum, ]>ar sem les-
endur blaðsins eru öllu ókunn-
ugir og f mörg þvvsund inílna fjar-
Tannlækning
VIÐ höfum rétt nýlega fengiffl tannlæknir sem er
ætta'ður frá NoríSurlöndum en nýkominn frá
Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal um-
sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deUd vorri.
Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar við það
starf. Sérstaklega er litið eftir þeim, sem heimsækja
oss utan af landsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumáli. Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verði.
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, Selkirk Ave. SL John 2447
Dr. Basil O’Grady
áður hjá Intemational Dental Parlors
WINNIPEG
lægð.—Ekki virðist álit stjórnar-
innar á Englandi á blaði þetssu
koma iheim við það, sem rifcstjóri
Ixigbergs sagði nýlega, að blaðið
“Nation” væri “alment talið stilt
blað og gætið.”
-----o-----
Vorið er komið.
Vor tekur völdin,
vetrar eyðir dróma;
hrum yngist öldin,
ósfcar-raddir hljómia,
fuglar kótir kveða
kvæðin undur þýðu,
björtu og blíðu.
Smálækir líða
ijúft í giljadrögum,
þegar að þfða
þyfckum klakalögum
kankvfs réttir kossa,
kaldur hjaðnar breði
í geislandi gleði.
Blómfcnappar bresta,
brosa röðli viður,
miiskunar-imesta
máttar-höndin styður
aflvanana ungu,
alt sem landið skreyta
og vorfegurð veita.
Aldnir sem ungir
elska vorið kæra,
þjakaðir, þungir,
þreytta limu færa
út í birtu og ylinn,
út í loftið tæra,
skínandi skæra.
Þ. J.
Gjaíir
til 223. herdeildarinnar.
Red Deer Point, Winnipegosis.
Guðm. Guðmundsson.... $10.00
Jhon Collin 2.00
Guðjón Goodiman 50
Th. Gíslason 1.00
O. ögmundsson 50
B. Árnason 50
G. Árnason 25
Th. Oliver 50
S. Oliver 1.00
K. Oliver 50
Ari Guðmundsson 1.00
Ari Guðmundsson 1.00
Thorsteinn Johnson 50
Friðrik H. Johnson 25
John Oollin, jr 50
Vinkona .50
J. Stefánsson 50
Stefán Stefánsson 50
Samtals.... $20.50
-----o----
Takið eftir!
Allir vinir íslenzku hermannanna
eru befflnir að muna eftir skemti
kveldi og dansi sem Jóns Sigurðs-
sonar félagið I.O.D.E., ætlar að
fagna surnrinvi með, föstudagskveld
ið 13. Apríl í nýju Kensington höll-
inni á horni Smith str. og Portage
ave. Félagið er fyrir nokkru búið
að senda lifcla böggla til piltanna,
sem það vonar að þeir fái fyrir eum-
ardaginn fyrsta, og ágóðanum af
þessu samsæti verður varið til
þeirra gjafa. Fyrir þá, sem ekki
dansa, verður ýmiisiog önnur skemt
un. Veitingar ókeypis. Inngangur
50 cent.
LOÐSKINN ! HÚÐIRI ULL
Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði
og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og
fl. sendið þetta til.
F R A N K M A S S I N Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir prfsum og shipping tags.
n*/ • Vér borgum undantekningarlaust
Kjomi hæsta verð. Flutningabrúsar lagðir
til fyrir heildsöluverð.
Sætur og Súr Fljót afgreiðsla, góð skil og kur-
teis framkoma er trygð með því að
Jveyptur verzla við
j r SÆTUR OG SÚR
Dominion Creamery Company
ASHERN. MAN. OG BRANDON, MAN.
ÞAÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR
Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla í vetur,
geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann
Heimskringlu áður en þeir semja um kenslu.
Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla
Islendinga.
H. GUNN & CO.
NÝTlSKU SKRADDARAR
Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum.
370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.
Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404
Bújarðir til sölu
Vér ætlum að selja eftirfylgjandi lönd í yðar nágrenni með
sérstaklega góðum söluskilmálum og búumst við að bændur
muni nota það tækifæri til að fá lönd fyrir synj sfna;—engln
niðurborgun, aðeins skattar, 1917; afgangurinn borglst með
parti af uppskeru eða hvaða skilmálum sem þér heizt viljið:
N. E. 32—22—31
N. E. 28—22—32
S. E. 34—22—32
S. W. 36—22—32
N. W. 7-23-31
S. E. 2—23—32
N. E. 4-23—32
S. W. 4-23—32
öll fvrir vestan fyrsta Meridian.Frekari upplýsingi. »Jar G. S.
BREIDFJORD, P. O. Box 126
Ohurchbridge, Sask.
FIRST NATIONALINVESTMENT CO., lu.
P. O. BOX 597 WTNNIPEG