Heimskringla - 12.04.1917, Page 8

Heimskringla - 12.04.1917, Page 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. APRÍL 1917 Kristfn Olson, dóttir Guðimund- ar ólafssonar fór til Elfros utn dag- inn mcð Ingibjörgu Jackson og býst við að verða þar um tíma. Sigurjón Björnsson frá Glenboro var á forð hér í síðustu viku. Eór hann heimleðis á fimtudaginn var. Hann sagði góða líðan allra fs- lendnga í sinni bygð og vorvinna á ökrum v’œri þar nú víða byrjuð og yfirleitt að byrja. Sigríður Grímsson, kona Guð- muridar Grfmssonar, bónda að Mozart, er stödd hér í bœnum. Koin liún hingað með tengdamóð- ur sinni, konu Daníels Grímsson- ar, seon er hér að leita sér la?kninga við augnveiki. CONCERT OG DANS MIDVIKUDAGSKV. 11. APRIL 1917—Byrjar kl. 8.30 GOOD TEMPLARS’ HALL, COR. SARG. og McGEE undir umsjón 223. herdeildarinnar, með aðstoð Miss Gladys Brockwell. Miss Frida Johannesson Mr. Paul Bardal. Corp. S. Einarsson. Tchaikowsky String Quartette. Mr. S. Malanes. Capt. H. M. Hannesson, formaður deildarinnar heldur ræðu. Hornleikaraflokkur 223. herdeildarinnar heldur “BAND CONCERT” Sunnudagskveldið 15. Apríl, klukkan 8.30 DOMINION THEATRE Aliir velkomnir. — Samskot tekin við dyrnar. Fréttir ór bænum. Yér viljum benda bæjarfólki á auglýsinguna frá Mac’s Theatre. Par eru sýndir ieikir daglega og inngangur að eins seldur 10 cent. Gordon Paulson, lögfræðingur, fór með konu sinni ofan til Selkirk á fimtudaginn til að heimsækja foreldra sína, og voru þau i>ar yfir föstudaginn langa. Ormur Sigurðsson, múrari, sem í vetur fór vestur til Medicine Hat með Jóni Tryggva Berginann, og hefir verið þar síðan, er nú aftur kominn og lætur vel yfir öllu. MAC’S THEATRE ELLtCE AVE and SHERBROOKE St. MIVIKUDAG OG FIMTUDAG, 11. og 12. APRÍL “Gods Crucible” Þessi leikur gerist mest í Grand Oanyon í Arizona, sem er einn af undrastöðum veraldar; og rnynd- irnar sýna ekki einungis ágæta leikara, heldur einnig fegurð og stói'kostleik n-áttúrunnar á þess- um undra stað. i’ÖSTUDAG OG LAUGARDAG, 13. og 14. APRÍL “Voice on the Wire” og “Purple Mask” Nýir valdir gamanleikir. Munið eftir MAC’S THEATRE, ís lensjkur eigandi. Opið frá kl. 2 e.h. Inngangur 10 cent. Góður eldiviður Fljót afhending. -- Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL — Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3/75 HVAÐA GAGN ER í ÞVl AÐ REYNA AD SPARA? ÞaS hefir ekkert gott í för meS sér a<5 reyna a8 eins aS nurla saman sem mestu fé. Nirfinglegt athæfi er a8 safna fé aS eins peninganna vegna. Söfnum fé voru eins og við á svo vér getum varið því vel. $500 upphæð er hægt fyrir hvern algengan mann a8 verja þannig, aS fé þetta efli varanlega lífsánægju hans og velmegun hans. Gæti hann þannig búiS í haginn fyrir sig meS því aS eySa $ 1 í hitt og þetta í fimm hundruð tilfellum? Fyrirhyggjusamur maður gerir sér ljósa grein fyrir því, hvernig hann á að verja fé sínu—-fcil þess að bæta heim- iliskjör sín, gera endurbætur á eignum sínum eða í starfi sínu, undirbúa sig betur hvað þekkingu og æf- ingu snertir undir einhverja sérstaka iðn, o.s.frv. Hvert innlegg í sparisjóðinn er í huga þess manns partur af fyrirfram borgun fyrir það, sem hann þráir að hljóta. Færið yður í nyt sparisjóðsdeild Western bankans, 811 Miain St. I»ar fáið þér 4 prct. vexti af sparisjóði, sem draga má út með ávísun, og 5 prct. af fé, sem lagt er inn fyrir lengri tíma. Einnig bjóðum vér viðskiftareikn- inga með góðum skilmálum. Markmið vort er, að gera all-a ánægða. Einnig erum vér reiðubúnir að gefa við- skiftavinum vorum allar upplýsingar ókeypis viðvíkj- andi öilu, sem að sparisjóðs reikningum iýtur, og við- víkjandi áreiðanieika og fjárhagslegri atstöðu vorri. Komið inn til vor og ræðið málið ítarlega við oss. WESTERN BANKERS 611 MAIN STREET PHONE MAIN 4323 $1.00 opnar parisjóðs reikning. Skemtisamkoma verður haldin á vsumardaginn fyrsta í Tjaldbúð- inni, undir umsjón kvenfélagsins. Skemtun verður þar góð og veit- ingar. Sveinbjörn Gíslason, sein dvalið hefir vestur í Leslie síðan í fyrra sumiar, er nú kominn til bæjarins aftur með fjölskyldu sína. Hann hygst að dvelja í Winnipeg fram- vegis. A. .Tohnson, ’bóndi frá Sinclair, Man„ var á ferð hér í síðustu viku. Hann kom til að vera staddur við jarðarför móður sinnar, Arnbjarg- ar Aradóttui* Johnson. Hún dó á sunnudaginn 1. apríl, hjá dóttur sinni, Mrs. A. Johnson, og var jörðuð 3. apríl. — Mr. Johnson seg- ir nú snjólau-st í sinni bygð, en frost hamla enn vorvinnu á ökr- um. Mikil ekla á góðu ivtsæði af hveiti og horfir jafnvel til: vand- ræða að bæta úr því. Bændur lík- legir til að sá minna hveiti í ár þess vegna. Mr. Johnson fór hekn- leiðis aftur á fimtudaginn. Jón Stefánsson, frá Manitoba- vatni kom hingað til bæjarins snöggva ferð nýlega. Fór heim- ieiðis aftur á þriðjudagskvöldið í fyrri viku. Á þriðjudaginin 3. þ.m. kom heim alfarinn frá Englandi. Árni Jónsson, sem á heima að 627 Agnes str. hér í borginni. Hann er í tölu þeirra íslenzku hermanná, sem tek- ið hafa bátt í bardögunum á Frakk- landi. Særðist hann í einum bar- daganum og mi-sti annan fótfnm fyrir oían hné. Myndin af Villijálmí Stefánssyni kostar tvo dali, og burðargjald borgað. Þorsteinn t>. Dorsteinsson 732 McGee St„ Winndpeg, aígreiðir pantanir tafarlaust. Minningu isinna beztu manna geyma þjóðirnar. Benda á fröinuði •sína og segja: “Þennan áttum vér”. Vér ísl-endingar getum nú sagt um Vilhjálm Stefánsson: “Þennan mann eigum vér” — Stöndum öfl- ugir inóti því, að Vilhjálmur verði frá oss tekinn, íslendingum. — Myndasi>jaldið nýja, með seinustu myndinni af Vilhjálmi, sem tekin var í byrjun hinnar seinustu frægðarfarar ii'ans, ætti að vera bverjum íslendin-gi skírteini það, sem geymist gæti fram eftir áram, sem óhrekjandi sönnunargagn, bæði í hjörtum harna vorra og gagnstætt erlendum þjóðum. — Hefir heimilið þitt, lesari góður, eignast eina mynd? Halidór .1. Eggertsson, umboðs- m-aður fyrir The Mutual Life of Canad-a, kom til bæjarinis á mánu- daginn var úr ferðalagi um Siglu- nes og Dog Creek bygðirnar. Hann lætur vel yfir líðan manna þar yf- irl-eitt, og sem vott um vellíðan seg- ir hann að flestir eldri hændur þar hafi bygt fbúðarhús, sem þoli vel samanburð við beztu bændahús í eldri bygðunum. Sumarmálasamkoma. Hið árlega suimarmálamót t)nít- ara verður haldið í kirkju Únítara safn-aðarins hér í bænum þann 19. þ.m.—snmardaginn fyrsta. Saimkoman byrjar með fundar- haldi kl. 2 e.h. Er vonast til, að á fundi þeim verði mættir ýmsir utanbæjar m-enn, og verða rædd þar ýms mál viðkomandi út- breiðslu félagsmálanna. svo sem stofnun tímlarits (“Heiini-s”) og fleira. Kl. 7 sfðd. verður sezt að kvöld- verði í fundarsal kirkjunnar, verða aðgöngumiðar sendir út til allra boðsgasta innanbæjar, en utan- bæjar gestum verða þeir afhentir á fundinum eftir hádegið. — Eigi verða neinir aðgönigumiðar sendir safnaðarfólki, er sjálfboðið er á þetta samkværni. Að loknum kveldverði fer fram skemtisamkoma í kirkjunni. Er öllum þangað boðið er koma vilja. Er inngangur ókeypis, en tekin verða sam-skot meðan á simkoin- unni stendur. Til skemtania verða ræður; meða-1 ræðumanna má nefna séra A. E. Kriistjánsson, Jóh. Sgurðsison, Friðrik Sveinsson séra Rögnv. Pétursson, Þorst. Borg- fjörð o. fl. Vonast er eftir, að þar verði einnig séra Guðm. Árnason, Stephen Thorson, Sveinn Thor- valdsson og Páll Reykdal. — Auk ræðuhalda verður skemt með söng. Hafa margir beztu söngmenn vorir hér í bæ lofast til að koma og syngja þar nokkur lög. Þá verða lfka sýndar íslenzkar xnyndir og stjórnar myndasýningunni herra Friðrik Sveinsson. Nákvæmar er ekki hægt að aug- lýsa prógram í þessu biaði, en skýrt verður frá þeim bieytingumj er verða kunna f á þessu,, í næsta | blaði. Pen. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., Þar eð eg hefi selt verzlun mfna á Clarkleigh, vil eg einnig selja bú- jörðina með verkfærum og stór- gripum. Vægir skilmáLar. B. Rafnkelsson. The Mutual Life -of Canada er nú 48 ára gamalt, var stofnsett 1869. —Það er eina canadiska lífsábyrgð- arfélagið, sem er sameiginleg eign Skírteinahafa, og skiftir ihagnaði sameignlega meðal þeirra. Félagið borgaði þannig út $614,143.91 árið sem leið í ágóða tl skírteinaihafa. Skrifið eftir bæklingum. H. J. Eggertsson, íslenZkur uitíboðsmað- ur, hefir skrifstofu að 301 Ljndsay Bidg., Winnipeg.—-(Augl.) Þann 6. þ.rn. lézt Herborg Jóns- dóttir -að Mozart, Sask. Herborg var ekkja Kr. Krstjánssonar. Bana- mein henmar var lungnabólga. Hennar verður getið síðar. Munið eftir sainkomu -stúkunnar Heklu á miðvikudagskvöldið 18. þ.m. Þar verður ágæt skemtun. Leikþóttinn leikur Mr. Árni Sig- urðsson og aðrir beztu leikendur úr stúk. Heklu, og það eru nóg meðmæli; og svo er dansinn á eft- ir. Dansið þið veturinn út og sumarið in-n. Meðlimir Ungmennafélags Únít- ara eru beðnir að athuga, að fund- arkvöldum hefir verið brey-tt þann- ig, að héðan af verða starfsfundir haldnir fyrsta og þriðja fimtudag í mánuði hverjum, og skemtifund- ir annan- og fjórða laugarda-g í mánuði hverjum. Verkaimannafélagið heldur auka- fund á föstudaginn 13. þ.m., kl. 8 eftir hádegi, að Labor Temple, James str. Verður þar rætt um kauphækikuini og annað fleira. Einnig verður talað á íslenzku, ef íslenzkir verkam-enn fjölmenna. Árni Brandison, frá Kildonan og Kristbjörg Einarsson, frá Hnausa, man„ voru gefin saman í hjónaband 30. Marz að 493 Lipton -str. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Gunnar Gunnarsson frá Pembina- bæ í Norður Dakota, kom hingað tii bæjiarins í vikunni og leit inn á skrifstofu Heimskringlu. Sagði hann ait það bezta að frétta af ís- íendingum í Daikoba. Hann fór heim-leiði-s aftur á þriðjudaginn-. Vér vildum minna á samikomu Únítara sunnudagsskólanis, fi-mtu- dagskveldið 12. þ.m. í sarnkomusal kirkjunnar. Inngangur að eins 15 eent. Arði samkomunnar verður varið til skemtiferðar fyrir börnin um leið og skólanum verður sagt upp. Félagsfó-lk ætti ekki að gleyma að koma. Gunnar Guðmundsson, bóndi að Mountain er hér f bænum að leita sér lækninga hjá Jóni lækni Stef- ánssyni við bilaðri sjón og öðrum höfuðkvillum. Jón og Vilberg, synir Daníels Grímssonar, bónda að Mozart, era í 223. herdeildinni, báðir efnilegir ungir ineivn. Ungmennaféla-gs fundur í Únít- ara kirkjunni á laugardagskveldið kfflnur, 14. þ.m. Þetta verður skemtifundur og -era meðlimdr béðnir -að fjölmenna. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. VerkstselSl:—Hornl Toronto 8t. ox Notre Dame Ave. Pbnne Heimllla Garry 28SH Garry 888 Lundar Trading Go. hefir keypt út verzlun BEN. RAFNKELSSONAR CLARKLEIGH, MAN. Allar aimennar vörur jafnan á reiðum höndum v.skað cftir viðskiftum íslend- inga í Clarkleigh bygðinpi Gaman- /eikur Program og Dans heldur stúkan HEKLA 1 GOOD TEMPLARA HOSINU Miðvikudagskv. 18. apríl 1917 Inngangur 25c Byrjar kl. 8 Hjá Guðmundi Johnson 696 Sargent Avenue. fást eftirfylgjandi kjörkaup: Ágæt Sparipils..$2.75 til $4.00 Kjólar fyrir litlar stúikur 50c og upp Karlmanna Rubber Stígvél.$3.75 Drengja Rubber Stígvél.$2.75 Skófatn-aður af öllum tegundum eins billegur og nokkursstaðar ann- arstaðar. Karlmanna og Drengja föt seld biliegar enn í öðrum búðum. Munið eftir staðnum. 696 Sargent Ave. NÝ UNDRAVERÐ UPPGOTVUN Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp- götvað meðal, sem er saman bland- að sem áburður, og er ábyrgst að lækna hvaða tilfelli -sem er af hinum hræðllega sjúkdómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostnað og ferðakoetnað í annað loftslag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskan. Burðargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange Winnipeg, Man. Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns, Allar tegundir hnifa skerptir eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsfnið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver...35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOcogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. J J f UDFELL FAMTKIGNASALI. IJnlon Bnnk 5tb. Floor No. RM Selur hús og lóBir, og anna?J þar aV lútand! Útvegar penlngral&n o.fl. l*hon«* HhIu 268S. STERUNG Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil ef tirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið þvf nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþéktu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. WILLIAMS & LEE 764 Sherhrooke St., horni Notre D. Gera við Hjólhesta og Motorcycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. ™§ DOMINION BANK Hornl Notre Dome og Sherbrooke Street. HðfnHetAII nppb___________•O.OOO.OO* VnraaJOBnr ............. „ *7«00,000 Allar elgrnlr. __________•78,000,000 Vér óskum eftlr vlUeklftum v«rz- lunarmanna og ábyrgjumst aO gefa þelm fullnægju. SparlsjótSadelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl h«f- lr I borglnnl. fbúendur þessa hluta borgarlnnar ðska aB sklrta vlU stofnum sem þelr vlta ab er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. Byrjlb spart lnnlegg fyrlr sjúlfa yOur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaínr PHONB GARRY SéSO *-------------------------* Sérstök Kjörkaup Blðmln AbyrgNt a9 vaxa Bækl- ingur ókeypis KoNea—Whlte, Pink, Crimson. þroskast fra sœttl til fulls blóma á hverjum tiu vikum. Plxle Plants—Undursamlegr- ustu blóm ræktutS. Þroskast frá sæt5i til plöntu á 70 kl,- stundum. Shoo Flry Plantm—Bamt lykt- laus; en flugur haldast ekki í húsum þar blóm þetta er. Blómrast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Segir rétt fyrir um veöur mðrgum stundum á undan. Ber ang- andi blómskrútJ. Dept. “H” P. O. Box 56, AJLVIN SAL.ES CO., WINNIPBG frætll^Mleg; þekklnsr. Rók meff myndum, $2 virÖI Eftir Dr. Parker. Ritut5 fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, feöur og mæð ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin síöar. Inniheldur nýjasta fróflleik. Gull- væg bók. Send í ómerktum umbútSum, fyrir $1, buröargjald borgaö. Bókia á ekkl sinn líka. ALVIN 9ALES CO. Ðept. “H** P* O. Box M, WÍMlpeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.