Heimskringla - 19.04.1917, Page 8
BLS. 8.
HEIMSKRINGLa
WINNIPEG, 19. APRÍL 1917
Fréttir úr bænum.
Gísli Johnson fi'á Wilcl Oak,
Man., var hér á ferð í bænum ný-
lega. Hann sagði alt tíðindalftið
úr sinni bygð.
Axel Jónasson og Sigurður Guð-
mundsson, báðir frá Elfros, Sa»k„
voru hér á ferð í síðustu viku. Snjó
sögðu ]>eir mikinn ]>ar vestra enn
þá og lítil líkindi þess, að hægt
verði nokkuð vinna þar á ökr-
um fyrr en í seinustu viku þessa
niánaðar.
Kappræða verður milli Jóhanm-
esar Stephansonar og S. B. Bene-
dictsonar í samkomusal únítara
þann 26. þ.m. Kappræðucfnið er:
“Ákveðið, að biblían sé innblásin."
—Verður kappræða l>essi nákvæm-
ar auglýst síðar.
Bergþór Thordarson, bæjarráðs-
formaður á Gimli, kom til borgar-
innar um helgina. Var liann að
fylgja dóttur sinni, sem koin nú
að heiman eftir páskaleyfið og var
á leiðinni til Brandon, l>ar sem
liún vStundar nám við Normal skól-
ann. — Alt það bezta sagði Mr.
Thordarson að frétta frá GimlL
Eríða Árnason frá Pembina, sem
verið 'hcfir skrifstofufulltrúi féhirð-
isins í Pemibina County nú í ein
f'
tíu ár, og verið í bænum Cavalier,
síðan skrifstofur sýslunnar flutt-
ust þangað, hefir nú sagt sig frá
þeirri stöðu. Hún hefir þótt gegna
störfum sínum ágætlega og gegnt
embætti þessu áfram allan þenna
tíma, þó breyzt liafi til með hús-
bændur við kosningar hvað eftir
annað. Nú er hún að heiinsækja
fólk sitt í Pembina.
Bæði sunnan og norðan landa-
mæranna var víða tekið að sá síð-
astliðna viku og sagt að jörð sé í
góðu ásigkomulagi til sáningar.
Þessa viku verður hver einasta
sáningarvél látin ganga alt som af
tekur, ef veður helzt gott. Þetta
inun vera nokkuru fyr en árið sem
leið.
Frímann Árnason, sem hcima á
í Pembina, fr>r í vikunni sem leið
til Kamsaek, Sask., eftir tveggja
vikna livíidartíma lieima hjá sér.
Hamn gegnir kyndarastörfum á
Norður Kanada brautinni (C.N.
.R) og hefir aðsetur í Kamsack.
Tengdamóðir Hjálirmrs Bergman
lögmanus fór heimleiðis til Garðar
í vikunni, sem leið. Varð hún sam-
ferða þangað suður Þoriáki Þor-
láki Þorfinnssyni, frænda sínum.
Hann er tengdabróðir Barða
Skúlasonar, iögfræðings í Port-
land, Oregon, og á ’heima skamt
frá Winnipeg. Áður en hún fór
Góður eldiviður
Fljót afhending. ----- Réttir prísar.
Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem
stórum pöntunum fljótt sint. : :
Reynið oss á einu eða fleiri "Cords”
-----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL -—
Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3/75
HVAÐA GAGN ER í ÞVÍ
AÐ REYNA AD SPARA?
ÞaS hefir ekkert gott í för með sér að reyna aS eins
að nurla saman sem mestu fé. Nirfinglegt athæfi
er að safna fé að eins peninganna vegna.
Söfnum fé voru eins og vi4 á ivo vér getum
varið því vel.
$500 upphæð er hægt fyrir hvern algengan mann að
verja þannig, aS fé þetta efli varanlega lífsánægju
hans og velmegun hans. Gæti hann þannig búiS í
haginn fyrir s>g meS því aS eySa $ 1 í hitt og þetta
í íimm hundruð tilfellum?
Fyrirhyggjusamur maíur gerir sér ljósa grein fyrir því,
hvernig hann á að verja fé sínu—til þess að bæta heim-
iliskjör 3Ín, gera endurbætur á eignum sínum eöa í
starfi sínu, undirbúa sig betur hvað þekkingu og æf-
ingu snertir undir einhverja sérstaka iðn, o.s.frv. Hvert
innlegg í sparisjóðinn er í huga þess manns partur af
fyrirfram borgun fyrir það, sem hann þráir að hljóta.
Færið yður í nyt sparisjóðsdeild Western bankans, 811
Main St. Þar fáið þér 4 pret. vexti af sparisjóði, sem
draga má út með ávísun, og 5 prct. af fé, sem lagt er inn
fyrir lengri tíma. Einnig bjóðum vér viðskiftareikn-
inga með góðum skilmálum. Markmið vort er, að gera
alla ánægða. Einnig erum vér reiðubúnir að gefa við-
8kiftavinum vorum allar upplýsingar ókeypis viðvíkj-
andi öllu, sem að sparisjóðs reikningum lýtur, og við-
víkjandi áreiðanleika og fjárhagslegri afstöðu vorri.
Komið inn til vor og ræðið málið ítarlega við oss.
WESTERN BANKERS
611 MAIN STREET PHONE MAIN 4323
31.00 opnar parisjóðs reikning.
Tannlækning
VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er
ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá
Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal um-
sjón yfir hinni skandinavisku tannlækn>nga-deild vorri.
Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar við það
starf. Sérstaklega er litið eftir þeim, sem he>msækja
oss utan af IandsbygðinnL
Skriffö oss á yðar eigin tungumáli. Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verði.
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, Selkirk Ave. St John 2447
Dr. Basi/ O’Grady
áður hjá International Dental Parlors
WINNIPEG
fekk haínjn að njóta þeirrar ánægju
að fara ifrain og aftur um bæinn
með dóttur sinni og tengdasyni í
spánnýrri bifreið þeirra hjóna.
Salóme Halldórsson forstöðukona
skólans í Whitewater, Man., og út-
skrifuð héðan frá háskólanum,
kom hingað til borgarinnar ný-
lega.
Frú Bentína Hailgrímisson, kona
séra Friðriks Hallgrímssonar á
Baldur, hefir verið hér í bænum
vikutíma. Séra Friðrik hefir verið
suður í Mouse River bygðinni ís-
lenzku að vinna þar prestsverk.
Fundur Ungmennafélagsins í
í fundarsal Únítara kirkjun.nar á
föstudagskveldið kemur þann 20.
þ.m. Félagsfólk muni eftir að
koma, því margt og mikið er að
gjöra.
Viðurkenning.
Hér með viðurkenni eg, að hafa
meðtékið $1,000 frá bræðrafélaginu
Independent Order of Foresters, er
var full borgun á lífsábyrgðarskir-
teini manninis míns sáluga, Stefáns
Péturssonar. Votta eg félaginu,
og sérstaklega embættismöninum
stvikunnar “ísafold’’, beztu þökk
fyrir greið og góð skil í þessu efni.
Hólmfríður Pétursson.
Allir útsölumenn að mynd Vil-
hjálms Stefánssonar eru vinsamlega
beðnir að muna það vel, að skrifa
hjá sér nöfn og hemilisfang allra
þeirra, er myindina eignast, og
se’nda þá lista til Þorsteins Þ. Þor-
steinssonar, 732 McGee St., Winni-
peg, þegar sölunni er lokið.
Samkoman, sem lialdin var þann
12. þ.m.. til styrktar fátækri konu,
hepnaðist allvel, og þakka eg öll-
um, er aðstoðuðu samkomuna.—
Aðgöngumiðar, som og tók á móti,
$41.75; ágóði við kassasölu $3.70;
við dyrnar $2.75; fyrir kaffisölu
$1.70. Inntektir alls $59.90. — En
kostnaður var: fyrir húsaleigu $10,
auglýsinigar $1, og útgjöld við kaffi
sölu $1.50—alls $12.50. Afgangur
auk kostnaðar $47.40. — 70 að-
gömgumiðar útistandandi hjá Mrs.
S. Caine og gerir hún svo vel að
auglýsa ágóðann af þeim.
Sigurlaug Johnson.
Sumarmálasamkoman
í Únítarakirkjunni, eins og aug-
lýst var í síðasta blaði, byrjar með
fundarhaldi kl. 2 e.h. Verður þar
rætt um ýms fyrirtæki félagsmál-
unum viðkomandi. Kl. 7 byrjar
kveldverðurinn og að honum lokn-
um skemtisamkvæmið uppi í kirkj
unni. Þar verða ræður fluttar,
söngvar sungnir og sýndar myndir
frá íslandi. Margt fleira verður
þar til skemtunar. Aðgangur er ó-
keypis en samskot verða tekin.
Munið eftir að koma! Fagnið
sumrinu og komið eldri sem yngri.
Gunnar Gunnarsson, sem lengi
hefir búið í Pembina og kom hing-
að til Winnipog fyrir skemstu,
hefir selt eign sína f vestur Pem-
bina austurrískum manni, sem ný-
lega er hiingað kominn, og ætlar
Gunmar sór að ná í heimilisréttar-
land í Pine Valley nágrenninu.
Gunnar Gunnarsosn er mesti heið-
ursmaður í hvfvetna og mun hafa
átt heimia í Pembfna um 30 ár eða
meir. Verður hans saknað af hin-
um mörgu, sem þekkja hann þar,
því maðurinn er bæðí prýðilega
skýr og bezti drengur. Hann hef-
verið þjóðerni voru til sóma
Sigríður, kona Guðm. Grfmsson-
ar að Mozart, fór heim aftur með
tengdamóður sína í vikunni, sein
leið. Gamla konan hafði beztu
von um að fá bót á augnveiki
þeirri, sem hana þjáði og hún kom
til að leiia sér lækninga við.
Ólöf kona Magnúss Stephanson-
ar, sem orðinn er einn f hópi
hinna elztu Vestur-fslendinga og
nvi er bóndj að Shaunavon, Sask.,
kom hingað til bæjarins með
tengdadóttur sinni, Júlfu, konu
Jóns Stephanssonar húsameistara
í Shaunavon. Eru þær í heimsókn
hjá Mrs. Elísabet Robinson hér í
bænum, dóttur þeirra Magnúss og
Ólafar, sem gift er enskum manni.
Ætla báðar í kynnisiför suður til
Dakota.
Stefán Einarsson, frá Árborg,
kom til borgarinnar á föstudaginn
í síðustu viku. Sagði hann góða
lfðan í'slendinga í Árborg og þar
nærri. Hann hélt heimleiðis aftur
á iaugardaginn.
Þorlákur Jónsson frá Græna-
vatni, bóndi að Dafoe, Sask., kom
hingað til bæjarins í vikunni sem
leið. Þegar hann fór að heiman,
sagði hann að snjór hefði ekki ver-
ið meira en hálftekinn af jörðu.
Samt vonaði hann að bændur gæti
farið að byrja þar útivinnu í þess-
ari viku. Það fer nú ekki að veita
af. Tíminn er býsna naumur fyrir
kornið milli frostanna, vor og
haust.------------------
Guðmundur Ohristie (Kristjáns-
son), sem lengi var gistihússtjóri á
Giinli, er kominn hingað til bæj-
arins og veitir nú Mac’s hreyfi-
mynda leikihúsi forstöðu. Hann
kvartar um, að lélega hafi verið
um það hugsað áður, að sýna góð-
ar myndir. Nú er hann í óða önn
með að ráða bót á þessu. Miðviku-
daginn 4. og fimtudaginn 5. apríl
var Scrooge garnli, sem margir
munu kannast við úr Christmas
Carol oftir Dickens, sýndur þar.
riins og mönnum mun roka minni
til, sem lesið hafa, var karlinn eitt
allra iriesta meinhorn, sem sögur
fara af. Myndiiu er frá honum
scgir, heitir The Right to be Happy
og sýnir hvernig meinhornið
breyttist og varð allra mesti gæða
karl. Góðar myndir hafa ávalt sitt
gildi, en lélegar eru verri en ekki.
Hafið þér veitt því eftirtekt, að
nýtt lækni'slyf er upp fundið við
hinum leiða sjúkdómi, sem nefnd-
ur er GIGTVEIKI? — Ef til vill
eruð þér einn í tölu þeirra mörgu
þúsunda, sein brúkað hafa marg-
vísleg gigtarmeðul, eða í tölu
þeirra, sem eytt hafa stórfé til
ferðakostnaðar í annað loftslag. Eí
þessu er þannig varið, þá takið eft-
ir því—að nú hafð þér rétt við
hendina nýlega upp fundið gigtar-
meðal, sem reymst hefir ágætlega.
Meðal þetta læknar yður heima og
útheimtist enginn ferðakostnaður.
Hví ekki að grípa tækifærið strax f
dag? Sendið eftir einni flösku og
öllum upplýsingum. Verð: einn
dollar flaskan—póstgjald og her-
skattur 15 cent. Motturas & Co.
Aðalskrifstofa og eimkaútsölumemn
að 614 Builders’ Exchange Bldg.,
Winnipeg.
Jóns Sigurðssonar félagið viður-
kemmir með þakklæti eftirfylgjandi
gjafir:
Frá Mrs. Oddlefson, Geysir, Man.,
$6.00.
Frá Mrs. Florey Olafsson, Wpg.
(fyrir Belgíu sjóð) $5.00.
Frá kvenfélaginu í Árborg: 3 pör
af sokkuin, sem gerir 60 pör í alt
frá því íélagi.
Frá Mrs. Guðrúnu Einarsdóttur
Goodman, 2 pör af sokkum.
Frá Mrs. Ingim. Sigurðsson,
Lundar, 3 pör af sokkum.
'Frá Mrs. Freeman, Westfold, 2
pör af sokkum.
Ágóði af sjónleiknum “Iðjuleys-
ingimn” var áður sagður $6.00, en
átti að vera $6.90.
Viðskifta dálkur
AuKlýNÍiiKar af ýmnu tn«i.
í þennan dálk tökum vér ýmsar aug-
lýsingar, niöurratSaÖ undir viöeigandi
yfirskriftum, t. d.: Tapaii, Fumllft, At-
vlnnu tllhoft, Vinna úskiiNt, HfiNnæH
HOm ne lOnil tll möIu, KaupHkapur, og
svo framvegis.
Hn-jnrfólk—AuglýsiÖ hér Höm her-
liergl tll lelgu. Húm til MÖlu. IIÚMinunlr
tll möIu. Atvlnnu tllhofi o.s.frv.
Ilænilur—AuglýsiÖ í þessum dálki af-
urtSir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv.
Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum,
en þarf bara að vita hvar það fæst.
Auglýsið hér einnig eftir vinnufólki, og
margt annaö má auglýsa.
f»essar auglýsingar kosta 35 ct«. hver
þumlungur; reikna má 7 línur í þuml.
Kngin auglýMlng tckln fyrir minna
en 35 eent.—BorgÍMt fyrlrfram.
Allar augl. * ver5a aö vera komn-
ar á skrifstofuna á hádegi á þriöjudag
til birtingar þá vikuna.
VANTAR fslemzka ráðskonu út
á land. Verður að matreiða fyrir
tvo menn og búa til smjör úr þrem-
ur kúm. Gott og þægilegt hús.
Gott kaup í boði. Lysthafendur
fái upplýsingar á skrifstofu Heims-
kringlu.
Vantar vinnukonu.
íslenzk stúlka getur fengið vist
nú þegar. Verður að geta talað
ensku. Gott kaup í boði.
Mrs. Beach, 61 Home St.
TIL LEIGU—3 góð herbergi að
702 Simeoc Str. mót sanngjarnri
leigu; heizt án húsbúnaðar. —
Upplýsingar að 567 Simcoe Str.
Drengur, 15 ára eða eldri, getur
fengið að læra prentiðn hjá O. S.
Thorgeirssom, 674 Sargemt Ave.
Ummæli um mynd Vilhjálms
Stefánssonar:
-----Mér vir51st aö enginn muni —
e5a ætti — a5 sjá eftir $2.00 fyrir svo
prýtSilega vanda5 listaverk.------
Arnl SvelnNNon.
i----Mitt álit er þaö, a5 þessi mynd
sé sannarlegt snildarverk. Hún ætti aö
komast inn á hvert einasta íslenzkX
heimili, bæöi hér og heima.
J. MngnfiN lljnrnnMon.
— — Eg fæ eigi betur sétS, en l>or-
steini hafi hepnast mynd þessi ágæt-
lega í alla staöi. — — Vestur-íslend-
ingar ættu aö kaupa þessa mynd og
láta hana prýöa stofur sínar. Myndin
er sterk-íslenzk og hlýtur aö ryfja upp
endurminningar í hugum allra sannra
Islendinga.------ O. T. JohnMon.
— — Þ*etta er mynd, sem ætti aö
komast á hvert íslenzkt heimili. — —
Þaö er einn af aðal kostum þessa lista-
verks, aö þat5 skuli vera seinasta mynd
Vilhjálms. Þorsteinn haf5i margar
myndir af honum úr aö velja, en fékk
þessa á bókasafni Winnipeg bæjar, og
er hin mála'ða mynd nákvæm líking
hennar.------
Löghrrg (Dr. S.J.J.)
I*.
Ben. Rafnkelsson
CLARKLEIGH, MAN.,
Þar eð eg hefi selt verzlun mína á
Clarkleigh, vil eg einnig selja bú-
jörðina með verkfærum og 8tór-
gripum. Vægir .skilmálar.
B. Rafnkelsson.
Silki Pjötlur
f rúmábreiður (crazy patch-
work). Stórt úrval af stórum
silki afklippum, af ölilum lit-
um. Stór “pakki" fyrir 25c.—
5 fyrir $1.00, sent póstfrítt. —
tTtsaums Silki
miismumandi lengdir, ýmsir
litir. 1 únza fyrir 25 cents.
SPECIALT/ES CO.
P.O. Box 1836 Winnipeg
----------------------
GISLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
VerkstæBl:—Hornl Toronto 8t. o«
Notre Dame Ave.
Pbone Helmlll.
Gnrry 2988 Garry 8M
t---------------------
Lundar
Trading
GOi
hefir keypt út verzlun
BEN. RAFNKELSSONAR
CLARKLEIGH, MAN.
Allar almennar vörur jafnan
á reiðum höndum
k. skað eftir viðskiftum íslend-
inga í Clarkleigh bygðinni
_____________________l
NÝ
UNDRAVERÐ
UPPGOTVUN
Eftir tíu ára tilraunir og þungt
erfiði hefir Próf D. Motturas upp-
götvað meðal, sem er saraan bland-
að sem éburður, og er ábyrgst að
lækma hvaða tilfelli eem er af hinum
hræðilega sjúkdómi, sem nefnist
Gigtveiki
og geta allir öðlast það.
Hví að borga lækniskostnað og
ferðakoetnað í annað loftslag, þegar
hægt er að lækna þig heima.
Verð $1.00 flaskan.
Burðargjald og stríðsskattur 15 cent
Aðal skrifatofa og útsala
614 Builders Exchange
Winnlpeg, Man.
Öryggishnífsblöð skerpt
Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa
og als annars eggjárns.
Allar tegundir hnífa skerptlr eða
við þá gert, af
öryggishnífsblöð skerpt, dúsínið
25 — 30c.
Rakhnífar skerptlr, hver____35c.
Skæri skerpt (allar sortlr) lOc og upp
The Sterhng Cutlery Company.
449 Portage Avenue, near Colony
Winnipeg, Manitoba.
J. J. BILDFEI.L
PASTEIGNASALI.
Unlon Bank 5th. Floor No. BM
Selur hús og ló?5ir, og annaB þar aV
lútandl. Útvegar penlngalán o.fl.
Phone Maln 2685.
STERLING
Dandrufí Remedy
er nú orðið þekkt að vera það allra
bezta Hár meðal á markaðinum.
Það læknar höfuð kláða og Hárrot
—hreinsar burtu og ver allri væru—
gjörir hárið mjúkt og gljáandi og
breytir ekki lit þess.
Kostar 50 cent og $1.00 flaskan.
Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15
flaskan.
Þetta meðal er búið til af
STERLING DANDRUFF REMEDY
---------- CO. ------------
449 Portage Avenue
Winnipeg.
— Póst pantanir fljótt afgreiddar.—
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir stúdentar mega nú byrja
haustnám sitt á WINNIPEG
BUSINESS COLLEGE.— Skrifið
eftir skólaskrá vorri með öllum
upplýsingum. Munið, að það
eru einungis TVEIR skólar í
Canada, sem kenna hina ágætu
einföldu Paragon hraðritun, nfl.
Regina Federal Business College.
og Winnipeg Business College.
Það er og verður mikil eftirspurn
eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því
nám yðar sem fyrst á öðrum
hvorum af þessum velþektu
verzlunarskólum.
GEO. S. HOUSTON, ráðsma?ur.
WILLIAMS & LEE
764 Sherbrooke St., horni Notre D.
Gera yið
Hjólhesta og
Motorcycles
Komið með þá og látið setja þá í
stand fyrir vorið.
Komið inn til okkar. — Allskonar
viðgerðir fljótt af hendi
leystar.
DOMINION BANK
Hornl Notrc Dome o( Sherbrooke
Street.
HBfnVatðll nppb____________««,000,000
VnranJOtfnr________________»7,000,000
Allar rlKOlr______________»78,000,000
Vér ðekum aftlr vlVsklftum v»r»-
lunarmanua og ábyrgjumnt atl «afa
þelm fullnngju. SparlsJðtTedelld vor
er sú stæreta eem nokkur bankl hef-
lr I borglnnl.
fbúendur þeesa hluta bor«arlnnar
úska ab eklfta vlfl stofnum eem þelr
vlta aB er al«erle«a try««. Nafn
vort er fulltry««ln« óhlutlelka.
ByrJlfl sparl lnnle«« fyrlr ejálfa
yúur, konu o« börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðu/
PHONH GARRY S4S*
*
■4»
Sérstök Kjörkaup
J»*p Roses—Whlte, Ptnk,
Blðmln Crlmson, þroskast frá sæðl Ul
fulls bloma á hverjum tiu
Abyrsrst vikum.
Plale Plants—Undursamles-
ab vaxa ustu blóm ræktuB. Þroskast
frá sæBl til plöntu á 70 kl.-
Bækl- stundum.
Shoo Fly Plants—Samt lykt-
lngur laus; en flugur haldast ekkl 1
húsum þar blóm þetta er.
ókeypls Blómgast fagurlega sumar
og vetur.
Weather Plant—Seglr rétt
fyrlr um veBur mðrgum
stundum á undan. Ber ang-
andl blómskrúB.
Dept. “H” P. O. Ilox 50,
AI.VIN SALES CO„ WINNIPKG
fræBlBsIeir þekklng. Ilftk
meB inyndum, »2 vlrBJ
Kftlr Dr. Parker.
RituB fyrlr unga
pilta og stúlkur, ung
elginmenn og eigin
konur, feBur og mæS
ur. Kemur I eg fyrir glappaskotln
síBar. Innlheldur nýjasta fróBleik. Gutl-
væg bók. Send 1 ómerktum umbúBum,
fyrlr $1, burBargjald borgaS. Bókla á
ekkl slnn ltka.
ALVIN SAI.R9 CO.
Ðept. “H” P. O. Box 50. Wlnnlpeg