Heimskringla - 31.05.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.05.1917, Blaðsíða 8
8. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MAl 1917. Fréttír úr bænum. Æfiminning kapt. Stefáns Sigurðs- ssonar kemur í næsta blaði. Einnbogi Finnbogason og Helgi Jóhannsson, báðir úr Árnes-bygð, voru hér á ferð í lok síðustu viku. Óiafur J. Johnson, frá Birkivöllum 1 Árnesbygð, var fluttur til Winni- peg á mánudaginn veikur af lungna- iSrólgu. Dr. Brandson stundar hann. Fundur í kvenféiagi því er eftiriit hefir með vellíðan 223. herdeildar- innar heldur fund 6. júní að kvöldi að heimili Mrs. Th. Borgfjörð, 832 Bröadway ave. 'Gunnl. Sölvason frá Selkirk var á ferð hér nýlega. Hann sagði alt gott «ð frétta af líðan íslendinga í Sel- kirk. Sigfinnur Finnsson, bóndi nálægt AVynyard, kom liingað nýiega til þess að leita sér lækninga við augn- veiki. Var tekið úr honum annað augað. Hann for heimlelðis aftur í síðustu viku. Jðns Bjarnasonar skóli heldur skólalokahátíð sína í Fyrstu lút. kirkju á fimtudagskveldið í þessari viku. Allir eru boðnir og velkomn- ir. Aðal ræðumaður er lieut, Jónas Jónasson, einn binna efnilegustu yngri mentamanna vorra. Ýmislegt fleira verður þar til fróðleiks og .•skemtunar. Mrs. S. Guttormsson, frá Árnes- Irygðinni, hefir verið hér f bænum í Jtvær síðast liðnar vikur með son sinn undir læknis hendi. Fór hún lieimleiðis aftur á laugiardaginn var •og var þá sonur hennar á góðum Ibatavegi. Lcsið auglýsinguna “Til íslend- inga” á 2. bls. / Mise Hanna Johnson, að 571 Alver- tstoen St., hlaut hekluðu blúnduna, .sem Tjaldbúðar kvenfélagið lét -draga uim; var talan á miðanum 485. Enginn fundur verður ! Ungm.fél. ■Cnítara fimtudagskveldið 31. þ.m. vegna þess að það er fimti fimtu- dagurinn f mánuðinum. En aftur 7. júní verður afmælishátfðin, sem minst var á í síðasta blaði, og verð- ur hún auglýst nánar í næsta blaði. v Sigfús Pálsson, flutningsstjóri, að 488 Toronto str., er varð fyrir því slysi fyrir rúmri viku, að falla nið- ur af háu vagnhlassi, eins og skýrt var frá í síðatsta blaði, fór síðast- liðna helgi af spítalanum heim til sfn, en verður að liggja fyrir, af því handleggurinn er í gips-um- búðum. Gleymið ekki að koma og heim- sækja Jóns Sigurðssonar félagið á laugardaginn 2. júní eftir hádegi, í Kennedy byggingunni, Portage ave, beint á móti Eatonsbúðinn. í>ar ■verður allra hianda heimatilbúið ígóðgæti á boðstólum. Mrs. A. Egg- ærtsson, 766 Vicbor St., stendur fyrir vútsölu á hannyrðum við þetta tæki- ffæri og biður alla þá sem vilja gefa ■eitthvað, að senda það heim til hennar einhvern tíma á föstudag- inn. Árni Eggertsson skrifaði frá New TTork á fimtudaginn var, 24. þ.m., í bréfi, sem hingað kom á mánudags- morgun, 'að hann væri að fara með gufuskipinu ísland til Reykjavík- ur. Gullfoss segir hann, að þá sé búinn að ferma alt, nema 350 smá- lestir af vörum fyrir ýmsa kaup- menn. En ekki getur Gullfoss far- ið fyrri en leyfi er fengið frá stjórn- inni í Washngton og frá brezku stjórninni til fararinnar. Leyifi þetta segir Árni, lað ef til vill geti komið svo snemma, að skipið geti látið í haf á mánudag 28. En svo getur það líka vel dregist lengur. Svo er að skilja, af bréfinu, sem hinir aðrir íslandsfarar muni fara með Gullfossi. Island segir h'ann að eigi að verða ferðbúið á föstu- dag 26. Um Lagarfoss segist Árni Egg- ertsson ekkert annað hafa fengið Bazaar : hefir Unitara kvenfélagið ■ á- kveðið að hafa tvo seinustu dagana í þessum mánuði, 30. og 31. í samkomusal Únítara- kirkjunnar, horni Sherbrooke og Sargent stræta. Verða þar margir og glæsilegir munir til sölu, alt með hálfvirði í sam- anburði við það sem nú ger- ist. — Kaffi verður selt þar, heima tilbúið brauð og margt og margt fleira. — Munið eftir dögunum 30. og 31. maí, og þá þurfið þið ekki að öfunda þá, sem náð hafa kjörkaupunum. að vita en það, að hann eigi að koma seinast í þessum mánuði eða snemma í júní Hann tekur alls enga farþega, svo ekki er til nokkurs fyrir neinn að hugsa til ís- landsfarar með honum. Flnda er öllum ófært alt ferðalag milii landa, sem ekki hafa passa, með hvaða skipi, sem þeir fara. Prófin í undirbúningsdeiidinni fara fram í milliskólum fylkisins víðs vegar frá 12. til 22. júní. Þessa viku hættir kenslan við skólana og nemendur fá dagana til 12. júní til upplestrar heim'a. Sigurður Sigurðsson bóndi að Garðar, varð fyrir því Slysi fyrir nokkuru, að falla niður af trjávið- aræki og veröa fyrir meiðslum all- miklum, einkum í baki. Hann hef- ir síðan legið rúmfastur og búist við, að hann verði nokkuð lengi að ná sér, þó góð von sé um bata. Guðmundur Axford, lögmaður, kom heim úr ferð sinni vestur að hafi 23. þ.m. Fór hann til Prinee Rupert, Vaneouver og Victoria, og þótti þar bæði k'a 11 og votviðra- samt. Svo dvaldist hann nokkura daga upp í fjöllúm hjá skólabróð- ur sínum dr. Baldri Ólson. Líndal Hallgrimsson brá sér fyr- ir helgina ofan til Árborgar að heimsækja föður sinn, Þorstein HJallgrimsson. Þorsteinn er bróðir þeirra Bærings Hallgrímssonar í Argyle og Jóns Hallgrímssonar, bónda að Wynyard. May Ánderson frá Selkirk, sem ,getið var nýlega í sambandi við há- skóiaprófin, kennir við skólann í Westhazei, Sask. Það er 650 mílur frá Winnipeg. Westhazel er miðja vegu milli Mervin og Turtleford, sem er um 60 mílur norfðestur af N. Battleford. Hún lætur vel af öllu. Þau hjónin Kristinn Johnson í St. Vital, bróðir Kristjáns John- son, blikksmiðs hér í bænuim, og kona hans, urðu fyrir því mótlæti að missa nýfætt barn, nokkurra vikna gamialt. Jarðarförin fer frain á þriðjudaginn frá líkhúsi Arin- bjarnar Bardal. Mrs. Guðrún Sigurðsson, að 687 Agnes str. hér í borginni, hefir fengð skeyti þess efnis, að maður hennar, Sigtryggur Valdimar Sig- urðsson, sé nú særður á vígvellin- um. Heimili hans er í Glenboro og innritaðist hann þar í 144. her- deildina. Var sendur til Englands í ágúst 1916. Prentvilla er í kvæðinu “Kveðj- ur”, eftir Stephan G. Stephansson, sem birtist í síðasta blaði. 1 5. stefi, seinustu línu, stendur er “þengskyldugur” fyrir “þegnskyld- ugur.” Úr bréfi: “Aldrei íór það svo, að Dr. Sig. Júl. Jóhanensson yrði ekki einum manni ljós á leið á bók- mentalega vísu skoðað. í síðasta Lögbergi bendir hann séra Friðrik J. Bergmann á Tolstoi og ritverk hans; er það góðra gjalda vert, þvf séra Friðrik hefr auðvitað ekki áð- um vitað, að Toistoi var til og að bækur lægju ritaðar eftir hann. Sannast þar hið fornkveðna, að margt má af snotrum læra.” “Nú er Lögberg hætt að sækja á í ritstjórnargreinum isínum. Það hefir nú orðið nóg j með að verja sig. Mér þykja þsyð orðin nokkur umskifti frá því sem var áður en þú tókst við “Kringlu.” — En eftir á að hyggja, er þetta ekki óeðli- legt. Þýzkaland sótti á í fyrstu, en á nú fult í fangi með að verja sig.” 27. Júní Þann dag hafa Foam Lake búar ákveðið að halda hátíðlegan að samkomuhvisinu “Bræðraborg”, því þá er talið að séu liðin 25 ár frá því fyrstu íslendingar settust hér að. Það má telja áreiðanlegt, að allir hinir fyrstu landnámsmenn, sem á lífi eru, verði viðstaddir, og því gott tækifæri fyrir þá, sem þekkja þá að eins að afspurn, að kynnast þeim persónulega. Þessir vel þektu mælskumenn hafa lofast til að vera viðstaddir og flytja ræður: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Séra Rögnv. Pétursson. W. H. Paulson, M.L.A. Jón Veum, kaupmaður. Margt annað verður til skemt- uniar, ásamt óþrjótandi veitingum í mat og drykk. Allir íslendingar fjær og nær eru boðnir veikomnir. Fyrir hönd forstöðunefndar. J. Janusson. Olgeir, 13 ára gamail sonur Hreið- ars Skaftfelds, að 666 Maryland St. hér í bænum, varð fyrir þvf siysi á fimtudagskvöldið var, að verða undir bifreið. Meiddist hann tölu- vert á höfði og gekk úr liði um hægri öxlinia. Var hann tafarlaust fluttur á spítalann. Er hann samt nú kominn heim aftur og er á góð- um batavegi. Skeyti hefir borist frá Árna Egg- ertssyni, sem segir frá því, að “ís- land” hafi lagt af stað frá New j York þann 26. þ.m. og enga far- j Jrega tekið. En “Gullfoss” á að j leggja af stað frá New York þ. 30. i Sigurður Erlendsson, að 478 Home Str. hér í bænum, andaðist eftir langa legu á mánudaginn var. Jarðarförin fer fram frá heimili þess iátna á fimtudaginn í þessari viku kl. 2 e.h. Guðjón Vopni frá Tantallon, Sask., var fluttur veikur hingað til bæjarins fyrir rúmri viku síðan. ;Var hann skorinn upp af Dr. B. J. ( Brandsyni og hepnaðist uppskurð- ; urin vel. Nú er Guðjón kominn af sjúkrahúsinu og býst við að halda lieiinleiðis bráðlega. Jóns Sigurðssonar félagið þakkar konunum á Lundar, sem prjón- uðu sokka fyrir það, einnig l>akk- ar það Mrs. (Dr.) August Blöndal fyrir umsjón á sokkum, 13 pör, sem komu með góðum skilum. f , . Ef eitthvað gengur að urmu þínu, þá er þér bezt að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum í höndunum á honum. ^ Næturvillur Sjónleikur í fimm þátlum verður sýndur í íslenzku bygðinnni í Pembina Co. í N. Dakota sem fylgir: AÐ MOUNTAIN, FIMTUDAGINN 7. JÚNf AÐ GARÐAR, FÖSTUDAGINN 8. JÚNI AÐ AKRA, LAUGARDAGINN 9. JÚNf Byrjað verður kl. 8 að kveldinu á öllum stöðunum. Inngangur, 50 cent fyrír fullorðna, 25c. fyrír börn. NEFNDIN Leikur ]>eMMÍ, Mem nýndur er uiulir umMjön kvenf^lagfM VlkurMafn- aftnr, er eftir enska MkAlili'K Oliver Goidsmith, ok heitlr A ennku “She StoopM to Conquer’ eða “HfÍMtnkeM of a NÍKht.“ Er hann taiinn með A- ICJetuMtu Klefiileikjum (comedieM) A enMkri tunnru. Hefir hann aldrei fyr verlft Mýndur f fMÍenr.krl |iýðinK> ISfininKfnr allir «k útbðnntfur verífur hið vandattaMta, lei«t Mf*rMtakle>?a fyrir þetta tækifæri. ........................... .....................- - J Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauglýslngar kosta 25 cts. fyrir hvern þumlung dálkslengdar —I hvert skiftl. Bngln auglýsins tekin I blaTSiB fyrir minna en 25 cent.—Borg- lst fyrirfram, nema ötiru visi sé um samið. Erflljóö og œfimlnningar kosta 15e. fyrir hvern þuml. dálkslengdar. Ef mynd fylglr kostar aukreitls fyrir tii- búnlng á prent "photo”—eftlr stœrB.— Borgun veröur aö fylgja. Auglýsingar, sem settar eru f blatSIB án þess aB tiltaka tfmann sem þœr elga aS birtast þar, verða ab borgast upp atl þelm tima sem oss er tllkynt aö taka þœr úr blahinu. Allar augl. vertJa ab vera komnar & skrifstofuna fyrir kl. 12 i. þrtöjudag til blrtlngar { blabinu þá vikuna. Tke Vlklng Press, Ltd. »•■— ...- -- - ■— ............... — ■—■■< > r MANDEL-ETTE- EINNAR MÍNÚTU - :: MYNDAVÉL Bcrtu Vfl Fyrir Ilyrjendur TEKUR OG FULLGERIR MYNDIR A EINNI MfNÚTU. EnKin I'luta. Eiikíii Filma. f>arf ekki dimt herherffl. —Myndavélin, sérstök tegrund af póstspjaldi og okkar 3 in 1 Developer er alt sem þú þarft. Myndir teknar nær eöa fjær, stæröir 2^x3^ þuml. Vélin, metJ útbúnatSi fyrir 16 myndir, kostar $6.!JO met5 póstgjaldi. Fullkom- in lýsing á vélinni send ef óskaö er. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. P.O. Box 1836 Dept. 17 WINNIPEG J MarteFs Ljósmynd- arastofa 264 1-2 Portage Ave. Uppi yfir nýju 5—10 og 15 centa búðinni EIN AF ELZTU LJ ÓSMYND ASTOFUM BÆJARINS. Látið okkur taka myndii ai börnum yðar eða yður sjálfum —til reynslu. Við ábyrgjumst verk okkar, hvort sem myndirnar eru smáai oða stórar. — Peningum fúslega skilað aftur, ef við getum ekki gert yður ánægð.— PRÍSAR VORIR MJÖG LÁGIR SAMFARA GÓÐU VERKI. Martel Studio, 2641/2 PORTAGE AVENUE ™ DOMINION BANK Hornl Notre Dome og Sherbrooke Street. FfAfnTlMtAll nppb...M.M« $6,006,066 Vamsjöttur......... _ ~ ~ $7,000,000 Allar elKulr...............$78,006,000 Vér óskum eftir vittsklftum veras- lunarmanna og ábyrffjumst afl gefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdelld vor er bú stærsta sem nokkur bankl hef- ir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska a8 skifta vih stofnum sem þeir vlta að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutleika. ByrjiTJ spari innlegg fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONB GARRY 34.W frn*ðið«leK hekking. Qúk : nirð myndum, $2 viröi Eftir Dr. Parker. Rituö fyrir unga <3 pilta og stúlkur, ung nL 1 eiginmenn og eigin i konur, feöur og mæð * ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin síöar. Inniheldur nýjasta fróöleik. Gull- vteg bók. Send í ómerktum umbúöum, fyrir $1, buröargjald borgab. Bókin á ekki sinn líka. ALVIN SALES CO. De|»t. “HV F. O. Uox 56, Wlnnipcic Viðskifta dálkur Auglj'HÍngnr af ýmsu tagi. í þennan dálk tökum vér ýmsar aug- lýsingar, niöurraöaö undir viöeigandi yfirskriftum, t. d.: TapaÖ, Fundiö, At- vlnnu tllboö, Vlnna ó.skaMt, HÚKnœðl, HTih og lönd til möIii, Knupakapur, og svo framvegis. Ræjarfölk—Auglýsiö hér HOm og her- bergi til lelgu. Húh tll möíu. Hflnmunir til nöIu. Atvlnnu tilbott o.s.frv. Ilændur—Auglýsiö 1 þessum dálki af- uröir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum, en þarf bara aö vita hvar þaö fæst. Auglýsiö hér einnig eftir vinnufólki, og margt annaö má auglýsa. Þessar auglýsingar kosta 35 ots. hver þumlungur; reikna má 7 línur í þuml. Engin auglýMinp: tekin fyrir minna en 35 cent.—Borgist fyrirfrnm. Allar augl. veröa aö vera komn- ar á skrifstofuna á hádegi á þriöjudag til birtingar þá vikuna. ' TIL S0LU TIL SÖLU Kott hús á Sherþurn Str., 6 herbergi, Fireplace, screened vcrandah. Þetba hús er til sölu á injög rýmilegu verði og vægum skilmálum. Finnið ráðsm. Hkr. ATVINNA. ÓSKAST til KAUPS—Tólfta (12.) hefti af þriðja (3.) árgangi “Svövu” verður keypt á skrifstofu Heims- kringlu. Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skriíið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágaetu einföldu Paragon hraðritun, nfi Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verðnr mikil eftirspurn eftir skrifstofufólki. Byrjið þvi nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. VANTAR mann til að stjórna verzlun og líta eftir landi. Þarf að kunna ensku og hafa iíokkra æf- ingu í búðarstörfum. — Long Dis- tance Telephone í búðinni.—Þetta er 22 mílur frá Winnipeg. Heims- kringla vísar á. Sérstök Kjörkaup Roseii—Whlt«, Piak, Blðmln Crimson, þroskast frá smVl tli full* blðma & hverjum tiu flbrrKat vikum. Plxle Plaata—Uadursamleg- a» vaza ustu blðm rœktuS. Þroskast frí. SffiHl tll plöntu & 70 kl,- Bsekl- stundum. Shoo Flir Piaata—Samt lykt- ingur laua; en flugur haldaat akkl t húsum þar blðm þatta er. ókeypla Blómgrast fagurlega aumar o( vetur. Weather Plant—Seglr rðtt fyrlr um veBur mðrgum stundum &. undan. Ber anf- andi blómskrúö. Dept. ”H’> P. O. Box 0«, AL.VIN SAL.ES CO„ WINNIPHC IS TIL: Sumarsins Pantið nú ÍS til sumarsins. Hitinn er í nánd. Gjöríð samninga um að láta oss færa yður ísmola á hverjnm morgni. — Bækbngur með verðskrá fæst, ef þér komið eða símið: Ft. R. 981. The Arctfc /ce Co. Ltd. 150 Bell Ave. 201 Llndnay Bldg. Látið oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. Vandað verk og sann- gjarnt verC. H. Gunn & Co. nýtíxku skraddarar 370 PORTAGE Av®., Winnipeg Fhone M. 7404 Tannlækning VK> höfum rétt nýlega femgið tannlœknir sem er aettatfur frá NorUurlöndum en nýkominn frá Chkago. Hann hefir útskrifaxt frá einum af staerstu skólum Bandarikjanna. Hann hefir atSal um- sjón yfir hinni skandinavisku t&nnlækninga-deild vorrí. Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar vi8 þatS starf. Sérstaklega er IxtiS eftir þeim, sem heimsækja oss utan af landsbygðimL SkrifiíS 08» á ySar eigin tungumálL Alt verk leyst af hendi metS sanngjömu vertJi. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSÍMI: Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil O’Grady átSur hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.