Heimskringla - 07.06.1917, Síða 3

Heimskringla - 07.06.1917, Síða 3
WINNIBEG, 7. JÚNÍ 1917 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. VerkstœtSi:—Horni Toronto Bt. Og Notre Darae Ave. Phone Helmilla Gmrrr 2888 Garry 888 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unloa Baak fith. Floor No. BM Selur hús og: lótiir, og annatJ þar al lútandi. Útvegar penlngalán o.fl. Phoae Maln 2686. Or bréfi frá Sveinbirni Arnasyni. “A Frakklandi, 5. apr. 1917. — “Eg vinn alla daga við járn- brautarvinnu, og er oft breyttur á kveldin,—'Samt líður mér vel, hvað heilsu snertir, og gæti étið töluvert meira en eg fæ. Samt skal ekki mögla um það; margir hafa minna. Nú erum við komnir mikið nær framstöðvum (the front), en þegar eg skrifaðl seinast, svo við heyrum skotdynkina og sjáum eldglæring- arnar í loftinu, þegar fer að dimma. Á þessu svæði, sem við erum nú á, hafa verið orustur, og skotgrafir þær, sem Þjóðverjar héldust við í um tveggja ára tíma, eru okkur töluvert að baki; þær voru sérlega vel bygðar: djúpir, krókóttir skurðir, með jarðhúsum afar djúpum. Eg ihefi komið ofan í mörg þeirra og sofið næturlangt í einu þeirra um 60 fet niðri í jörð- inni; samt sá eg enga drauga, en dauða menn hefi eg séð, og ekki sem ásjálegasta. Eg hefi komið í mllli 10 og 20 smábæi, alla sundur skotna, þar sem varla stendur steinn yfir steini, aldinatré þar eru höggvin niður af fúlmensku tómri, svo að varla er heilt tré nokkurs staðar að lfta. Sprengi- kúlugrafir eru svo þéttar, að sum- staðar er helzt ekki hægt að kom- ast um jörðina á mörg undruð íer- mílna svæði. — Náttúrlega hefir þú TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur gíftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og viögjöröum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Sw&nson H. Q. Hlnrlkaaon J. J. SWANSON & CO. FASTKHSNASAUAR OG prnt.,. mtHIar. Talslml Maln 2697 Cor. Port&c. and O&rry, Wlnnlneg MARKET HOTEL 14« Prlar {■■ Strect & nðtl m&riccllnum Be.tu ylnföng, Tlndl&r og a»- hlynlng ,ðl. íslenkur veltinsa- mtlur N. H&lldðrsson, letVbeln- tr lslendlngum. P. O’CONNBL, Big&ndl Wln.lptg Arnl Anderson E. P. Q&rl&nd GARLAND & ANDERSON UOFRiKBINOAR. Phone M&tn 16«1 •M Kl«ctrie Riilwij Ch&mbers. T&lslml: M&tn 6802. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSBT BLK. Portare Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gislason Physlclan and Surveon Athygll veltt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdðmum. Asamt lnnvortls sjúkdðmum og upp- skurtll. 18 South 3rd St., Grand Fortre, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar etngðngu augna, eyrna, nef og kverka-.júkdóma. Er ah httta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 o.h. Phone: Main 3088. Helmllt: 106 Ollvta St. Tals. Q. 2816 w ■ t 4 t t ► w 1 U COLCLEUGH & CO. i ‘ J Vér höfum full&r blrgölr hreln- ustu lyfja og mel&la. Komih mel lyfsehla yhar hlng&tl, vér gerum mehulln nákvœmlega eftlr ávisan læknlslns. Vér slnnum ut&nsvelta pöntunum og seljum glftlng&leyfl. Notre Dame Æ Sherbrooke 8Ii Phone Q&rry 2690—2691 A. S. BARDAL selur likklstur og ann&st um út- f&rlr. Allur útbún&öur sá bestl. Ennfremur selur h&nn allskon&r mlnnlsvartta og legstelna. : : «18 SHERBROOKE ST. Phone G. 2162 WINNIPBG AGRIP AF REGLUGJÖRÐ 01 heimiKsréttarlönd í Canada og Norfivestnrlandinn. Hver fjölskyldufaölr eSa hver karl- jnahur sem er 18 ára, sem var brezkur þegn I byrjun strtttsins og heflr verltl Patl stSan, etla sem er þegn Bandaþjótl- Jnna etia ðháörar þjðtlar, getur tekltl nelmilisrétt á fjórtlung úr sectlon af 6- teknu stjðrnarlandl I Manltoba, Sas- katchewan etla Alberta. Umsækjand! VerBur sjálfur atl koma á landskrtf- ■tofu stjðrnarlnnar eBa undlrskrlfstofu bennar I þvl hératll. 1 umbotll annars okylderi—Sex mánatla ábútl og rœktun Jtiá taka land undlr vlssum skllyrltum. •andslns á hverju af þremur árum. f vlssum hérubum getur hver land- •andneml fengltl forkaupsrétt á fJðrS- Vngl sectlonar metl fram landl slnu. Vertl: $3.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur: «ex mánatla ábútl & hverju htnna hsestu þrlggja ára eftlr hann heftr JilotltS elgnarbréf fyrlr helmlllsréttar- •andl slnu og auk þess ræktatl 60 ekrur & hlnu selnna landl. Forkaups- Jéttar bréf getur landnemt fenglB um leltl og hann fær helmlllsréUarbréflV, þð metl vlssum skllyrtlum.. Landneml, sem fenglB heflr helmllls- eéttarland, en getur ekkl fenglö for- kaupsrétt (pre-emptlon) getur keypt oelmlllsréttarland I vlssum hérutlum. ^ertl $3.00 ekran. Veröur atl húa á ■andlnu sex mánutll af hverju af þrem- nr árum. rækta 60 ekrur og byggja hús, «ern sé $300.00 vlrtll. I*elr sem hafa skrlfatl slg fyrlr helm- Ulsréttarlandl, geta unnltS landbúnats- úrv<nnu hjá bændum I Canada árltl i”17 og tlml sá relknast sem skylflu- Uml á landt þelrra, undlr vlssum sktl- Vrtlum. Tiegar stjðrnarlönd eru auglýst etla U'kynt á annan hátt. geta helmkomnlr bermenn, sem verltl hafa I herþlðnustu erlendls og fenglti hafa heltlarlega 'ausn. feneltl elns dags forgangs rétt í'i atl skrlfa slg fyrlr helmlUsréttar- 'endl .á landskrlfstofu hératlslns (en ®kk| á undlrskrlfstofu). Lausnarhréf vertlur hann atl geta sýnt skrlfstofu- ■tjðranum. W. W. CORV. Deputy Mlnlster of the Interlor. . Hlötl, sem flytja auglýslngu þessa í helmildarleysl, fá enga borgun fyrlr. apíeiuu au icjatb s » ou CtðsSuií.XXVIll.OM ay. MDCCCLXIV.csl oxcm. vvi OKay .ncmxvii. Stefán Sigurðsson var fæddur 28. maí 1864 á Stóru-Laugum í Heiga- staðahreppi í S. Þinigeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Er- lendsson og Guðrún Eiríksdóttir. Þau bjuggu á Stóru-Laugum, og síðast í Klömbrum í sama hreppi. Erlendur Eyjólfsson, faðir Sigurð- ar, bjó á Höskuldstöðum í sama hreppi. Kona hans hét Ragnhild- ur Jónsdóttir. Eyjólfur, faðir Er- lendar, bjó á Þverá í Laxárdal, i sama hreppi. Kona hans hét Anina (tvígiftur). Sigurður og Guðrún fluttust til Kanada árið 1876, ásamt börnum sínum. Þau tóku sér bólfestu í Mikley í Winnipeg-vatni. Guðrún er dáin, en Sigurður býr með seinni konu sinni, Þórunni Magnúsdótt- ur, á landnámsjörð sinni. Er 88 ára gamall. Stefán var að eins 12 ára, þegar hann fór frá íslandi. Hann var með foreldrum sínum og systkin- um í Mikley til fullorðinsára. Hann var bráðþroska, og gjörðist mannvænlegur á unga aldri. Atvinnuvegir voru ekki marg- breyttir í þá daga. Fólk lifði mest á veiðum úr vatninu. Og sam- göngur voru hinar örðugustu, á vatni og landi, í þá daga. Stefán gjörðist snemma hugdjarf- ur og harðfengur í atlögum, iað hverju sem hann gekk. Fór skjótt dugnaðarorð af þeim bræðrum, Sigurðarsonum, Stefáni og Jóhann- esi, sem í þann tíma fylgdust oft- ast að. Á frumbýlingsárum Islendinga við Wlnnipeg-vatn viar fátt um úr- val áhalda. Þá þektust ekki utan smákænur og flatbytnur til veiði- starfa, og smáir seglbátar til flutn- ingsáhalda. Það skeið byrjaði Stefán víkingaferðir síniar á vatn- inu. Þá lilaut fólk annað tveggja, að lifa á vatninu, eða deyja drotni sínum. Kom það brátt í ljós, að Stefán var gæddur þeim hæfileik- um, sem afburðiamenn einir hafa yfir að ráða. Hann átti óbilandi viljaþrek, karlmensku og harð- fengi, og hamrama og happa- drjúga giftu. Þegar fiskifélögin komu til sög- unnar og byrjuðu fiskiveiðar 1 vatninu, gjörðist Stefán formaður þeirra við veiðar og fiskiflutning. Sýndi hann þá röskleika og fyrir- hyggju. Gegndi því starfi þangað til hann gjörðist útgjörðannaður á eigin spýtur. Gjörði hiann þá umbætur á fiskiveiðum, markaðs- verði og flutningsfærum, og öllu viðskiftáfjöri, sem veiðiskap á- hrærði. Kipti eiginlega frumbýl- ingsskapnum inn á svið framfara og menningar. Fyrstur Islendinga lét hann, ásamt Jóhannesi bróður sínum, byggja farþega og flutnings gufuskip, “Lady of the Lake”, á Winnipeg-vatni. Hafði ekki svo dýrt, vandað og stórt gufuskip sézt á vatninu áður. Hafði hann það í förum nokkur ár, seldi það, en keypti nýlega aftur og áttl þá hann féll frá. önnur skip keypti hann af ýmsu tagi, til flutninga og fiskiveiða. Verzlun byrjuðu þeir bræður f Mikley og stunduðu hana í nokk- ur ár. Það svæði þótti þeim kot- ungsdæmi. Þá fluttu þeir sig í Braiðrahöfn 1890, sem nú er alment kölluð Hnausar. Stofnuðu þar verzlun. Staður sá er á vestur- strönd Winnipegvatns, milli Gimli og Islendingafljóts. Á Gimli og við íslendingafijót voru áður smáar verzlanir. Ráku ]icir þar mikla verzlun. Þá bygðu þeir “Lady of the Lake”, sem áður er nefnd. Eft- ir nokkur ár skildu þeir verzlunar- félagið. Hélt Stefán áfram verzlun á Hnausum. Hafði verzlunar úti- bú norður með vatni og út í eyj- um. Um tíma hafði hann verzlun á Gimli. Veitti hann þá mörgum mönnum atvinnu, við verzlanir og á flutningsskipum og við fiskiveið- ar sumar og vetur, við skógarhögg og annað fleira, svo fár mun hafa meiri vinnu veitt af Íslendingum, í þá daga. Hann var of'.iast með skipum sínum á vatninu. Þó hann væri kafteinn sjálfur, hafði hann oftast skipstjóra, en var allsherjar eftirlitsmiaður sjálfur á ferðum þeim. Fáir hafa haft stærri og fjöl- breyttari verkahring en Stefán. Því verzlanir, fiskiveiðar og flutn- ingar var ekki alt sem hann hafði á starfssviði sínu. Hann giaf sig mikið við flestum velferðarmálum, sem á dagskrá komu. H'ann var oddviti sveitar sinnar margt ár. Fylgdi framíaramálum sveitarinn- ar fram af lífi og sál. Hann hafði Kapt. Stefán Sigurðsson. talsverð afskifti og áhrif á stjórn- mál. Enda mjög eðlilegt, að hon- um væri beitt fyrir, þar sem hann hafði mest rfki á landi og vatni, og var ósérhlífinn og velviljaður um- bótamaður. Hann hlaut að standa í broddi fylkingar. Hann var sjálf- kjörinn í framkvæmd-arstörf og sendinefndir til fylkisstjómar og ríkisstjórnar, þegar mest á reið. Margs þurfti með: vegabætur og brýr, járnbrautir, m. fl., í ótræðis- svæði eins og Nýjia Island var frá náttúrunnar hendi. Til þess starfa eyddist mikill tími og peningar. Við öðru eins reisa ekki rönd aðrir en þeir, sem áhuga hafa og bein f höndum til framkvæmda. Alt ber vitni þann veg, að Stefán hefir ver- ið sbarfrækinn og afkastamikill hve vetna. — Árið 1887 giftist Stefán ungfrú Valgerði Jónsdóttur, frá Svarfhóli í Mýrasýslu. Hún var kenslukona í Mikley. Hún er vitur kona og væn, og ættuð vel. Þau bjuggu saman nær þrjátíu ár. Þau eign- uðust sjö börn. Þrjú dóu ung og drengur nær fullorðinn, og dóttir þeirra Jórunn, gift H. Pálmason. Tveir synir þeirra lifia, Sólberg, gfftur Sigrfði Jónsdóttur, og Sig- urður. Þeir eru báðir að Hnaus- um með móður sinni. Heimili þeirra Stefáns og Val- gerðar var rausnarheimili. Bar ut- an og innan brag fornrar gest- risni. Þar voru jafnt vesalir sem voldugir velkomnir og sem í heima- húsum. Fyrir nokkrum árum bygði Stefán stórt og vandað íbúð- arhús, í nýtízku sniðum, sem nú tíðkast í stórbæjum. Heimboð og veizlur höfðu hjón þau af örlæti og skörungskap. Munu þeir vel muna, sem nuýu. Stefán var viðkvæmur, örhjálpa öllum, sem erfitt áttu. Ekki gat nákvæmari og ljúfari mann en hann við börn og gamalmenni. Fáa eða enga lét hann synjandi frá sér fara, sem leituðu hans í nauðum. Jafnvel þó hann ætti ó- hægt aðstöðu f stundarbili. Eng- an hefi eg spurt meira mæraðan en hann fyrir gjafir og glaðningar sjálf- liugsaðar, um hátíðar og önnur tækifæri. Ber eg þar til sagna Gest Oddleifsson, bónda í Haga í Nýja íslandi, sem glögg hafði kynni af Stefáni, eftir að hann reisti yerzlun að Hnausum. Ekki er mér kunn mentun Stef- áns f uppvexti hans. Það vcit eg, að hann reit góða skrifhönd og kunni relkning. íslenzku og ensku mælti hann jöfnum tungum. Skip- stjórnarfræði Iærði hann bóklega og verklega, eins og kafteins nafnið ber með sér. Það sagði hann mér, að hann hefði komist upp á smalaþúfuna áður en hann fór frá íslandi. Hann mundi eftir bæjum og aðal ein kennum i sveit sinni á lslandi Bezt kvaðst hann muna cftir mið- nætursólinni yfir Skjálfandaflóa þegar hann hefði verið með ánum uppi í Hvammsheiðarbrekkum, á nóttunum. — Hann þráði að koma til íslands og hefði máske fram- kvæmt með alvöru, ef aldurinn liefði leyft honum. Stefán var meira en meðalmiaður á hæð. Herðabreiður og brjósta- þykkur. Þó lítið eitt lotinn í hálsi Hann var með gildari mönnum. Hann var svartur á hár og safnaði því. Léku lokkar á herðar niður. Voru þeir káriaðir. Svipurinn var inikill og fastur. 1 djúpi skein góðmenska og aðalhöfgi. Þar sást ekki smælki né görugir boðar. Hann var djarfmæltur og orðhvass. Rómurinn hár og skörulegur fram- burður. Datt mér oft í hug, að Stefán væri kominn af Þórði gelli Ólafssyni i Hvammi. Þeim manni, er hæst talaði landsmanna á sinni tíð. Þeim manni, er sótti Blund- Ketils brennumál af hinum mesta garpsskap. Þeim manni, er lét Is lendinga standa hljóða undir ræðu sinni, og samþykkja fjórð- ungsdóma orðalaust. Það sóp- aði að Stefáni á fornmanna og nútíðar vísu. Það á að vissu leyti ekki við, að skrifa um Stefán í hversdagslegu fróttablaði. Hann á merkilega söigu. Sögu lærdómsríka, sögu fróðlega og sögu með þungum dráttum. Hann var landnáms maður á mörk og vötnum, eða landi og sjó, sem sagt er. Saga Stefáns er í landnámi íslendinga í Vesturheimi næst því, sem Egils saga er fyrir Island, þó ekki væri Stefán vskáld. Ætti hún að geym ast ófúin í íslenzkri sagnfræði. En bautasteinn hans ætti að standa í öróvi vetra í bygðartúnum Nýja íslands. K. Asg. Benediktsson. Stefán Sigurðsson dó 17. maí 1917 á Almenna sjúkrahúsinu f Winni- peg. Jarðiartör hans fór fram 22. maí frá heimili hans og kirkju Breiðuvíkursafnaðar. Tveir prest- ar voru við staddir og héldu minn- ingarræður. Það voru Rector Rúnólfur prestur Marteinsson og síra Jóhann Bjarnason, prestur í Nýja Islandi. Stefán var graflagð- ur í suður og vestur fjórðungi eldra kirkjugarðsins, sem tilheyrir fyrnefndri kirkju. Sveitungar Stef- áns og vinir fjölmentu, svo aldrei hafði jafn fjölmenn jarðarför sézt áður í Nýja Islandi. Það var hin hinsta kveðja vandamanna og vina. Lengi lifi minning Stefáns Sigurðssonar. K.A.B. Sknautritun sú, sem stendur of- an við grein þessa, er gjörð af hr. Nikulási Ottenson f River Park. öllum, sem við jarðarförina voru staddir, buðu aðstandendur hins látna manns heim að Kirkjubæ, að afstaðinni greftrunarathöfninni. Þar var ölium veittur beini. Fyrir útför Stefáns Sigui’ðssonar stóð Arinbjörn Bardal, útfarar- stjóri í Winnipeg. Fór ait mjög myndarlega fram, scm laut að jarð- arför kapteins Stefáns Sigurðsson- ar á Hnausum. K.A.B. lesið um flótta Þjóðverja f Möðun- um, og hafa verið hafðar ýmsar tilgátur um hvað þeim gengi til; en sá, sem sér landið, er þeir voru að reyna að halda, þarf ekki að gera sér neinar getgátur um ástæð- una til burtfarar þeirra; þeim var nefnilega ekki vært lengur, því mest af þeim ummerkjum, sem hér sjást eftir skothríðina, voru gerð af vopnum vorra manna. Annars er ómöguiegt að lýsa þeim ótta- lega frágangi, sem hér er á öllu. Alt verðmæti sundurtætt og rifið, jörð- in eins og síja of skotholum og gröfum, og kiilur og kúlnabrot, sprungnar og ósprungnar eins og stráviður um alt þetta svæði; her- fjötra girðingar úr gaddavír fyrir framan hverja gröf, alt skilið eft- ir af Þjóðverjum; verkfæri, skot- færi, stór og margt fleira, svo fljótlega hafa þeir farið. —- Hér er ekkert fólk nema hermenn, og eg er að skrifa þetta niðri í heillegum steinkjallara, sem húsið er að mestu leyti skotið ofan af; en eg var svo heppinn, að eg fann þessa holu og hún lekur ekki; hér eru kalsaveður með snjókomu með köflum.” Ný þjóðsaga. (Efnlfi er (eklfi fir hlnu mannorffa llb- eral hlaKI “Free Premm,” oR fært 1 Mkfildlexan bðnlnfc af Gnttorml J. Guttormmmynl.) I»efcar Vopnl var I nehmta mal, Vlrttmt lftlV rðm f ( olumbln —l»n« er ekkl ljött atf Ifkjamt hval, Lfita mér el marka bfim né mtfn— I»ar var eftt, mem brenarNll mtöfuðu af, Þatt var lffmynd okkar mverbm ojc mkjaldar; I»etta, mem omm dýramt drottlnn (fiif, Drelf hann, mvo afi fðlr vlmmu af, tJt um bakdyr—vel voru dyrnar valdar. Sfffan ðtr f morpl 1A hann Jön, Söml var þafi fyrlr hann oyr okkur. Mlldl var, afi myndln haffil’ el mjön, Mundl annarm rimib hafa mkrokkur Upp frA lejfNtah Alnlr fullar mex, Ekki dvnllö lenj?i þar A mlööum. —Slysrnl* eg mlgr, eyt telkna A miy? X, óttl mér f husa mtörum vex, Þafi er mem eyc Knnffi' A Lögrherycm yflöfium. Þah var Ifka mlldl afi myndln var MAtuleyca mtlrh oy? köld mem llhln, l'eycar GyÖlny? aftanm mfÖ har afi Elnan tll aTi glepja bakreitm frlhlnn. Honum alveyc hAmkalaumt var þvf, Hvar um vfy^'öu jörö el marprir mvelma, —Þennaa kopar nA afi narta f; Nfl, ef draygl fyrlr tunKllh mký, Var þafi hara ffööverk hann ah gejma. kannmke drnumur, Ömökn Petta* er 111* Enn er myndin vfm mem þemml mayca Hðn er eflaumt þar mem Vopnl vlll Vera lAta—honum mlnmt tll bayca.— Columhia ruKKar elnm og örk Yflr myndaflöömlnm myrka yclnl, VnKKar einm ok vlndl mkekin hjörk Vifi h!7> mlkla hröp A eyölmörk: Hvar er myndln af Jönl Sly^urömmynif I»ö afi okkur KenKÍ’ fir ysreipum mð, Get eK tll afi biettnr mundl Nkafilnn, Ef vifi létnm yrullmynd Kera nö Geymlmlkla af nafna hanm f mtaftlnn. Gófil Tómam, yseföu okknr blett Gærumtóran undlr mynd af honnm —-Ekkl nema' þð Alftlr þafi rétt — Aftan viö hlnn aýjn þlnKhðmblett. LfigherK, haföu y?ðt A GyfilnKunum.. Erlingur þögli. Erlingur var rúmlega tvítugur. Hann var einstæðingur og hafði ofan af fyrir sér með því að ferja fólk yfir ána. Áin nainn í gegn um borgina. Voru bakkar hennar vaxnir skógi og stráðir blómum. Erlingur var kyrlátur og fátalað- ur. Augun voru stór og dreym- andi og mörgu fólki fanst hann vera eitthviað undarlegur. Hann átt enga sérst-aka vini, svo menn vissu til og af fálæti sfnu og ó- mannblendni var hann alment kallaður hinn “þögli.” Hann var skoðaður af fjöldanum “ekki neitt’ og var af öllum álitinn ónýt- ur til alls—nema að ferja. Það verk vann hann vel og dyggilega, enda var það hans lifibrauð. Eng- inn þekti hið innrn eðli hans — nema hann sjálfur. Enginn hafði hugmynd um, að sterkar tilfinn- ingár samfara framfaraþrá og djúpri hugsun, berðust um í brjósti hans, þó þær sæjust ekki á yfirborðinu. Það var satt, að hann var ómannblendinn og tal- aði lítið við fólk; en hann talaði við blómin, sem uxu á árbökkun- um, og hríslurmar, sem teigðu lima- skraut sitt yfir strauminn. Hann talaði við steinana í fjörunni og bárurnar, sem liðuðust áfram í ánni. Hann var náttúrunanr barn. Hann fléttaði hugsanir sínar inn í náttúruöflin og náttúrufegurðina. Úr því mynduðust alls konar töfra myndir. Með eftirtekt hlustaði hann á fuglana syngja og með glöðu hjarta sá hann hvernig sólin sendi geisla sína yfir ána og lífgaði blómin á bökkum hennar. Hið dula mál náttúrunnar fylti sál hans unaði og fögrum hugsjónum. —Það var einhver sterk alda í djúpi sálar hans, er þurfti að brjótast fram, og þannig atvikað- ist það, að Erlingur fór að yrkja. Fyrst orkti hiann um alt upphugs- anlegt í ríki náttúrunnar. Hann orkti um alt, sem óx í kring um ána og ljóð hans voru létt og þýð. Svo fór hann að breyta steinunum og blómunum í persónugerfi, er sýndu lífið og kendu að þekkja það. Þá voru ljóð hans orðin sterk og áhrifamikil. Eitt kvöid gekk hann upp í borgina og heimsótti ritstjóra eins af stærri blöðunum. Hann hafði nokkur af ljóðum sínum með sér og sýndi þau ritstjóranum. Fanst ritstjóna þessum mikið til þeirra koma og bað að mega láta þau í blaðið. Erlingur lét tilleiðast með því móti, að þau væru birt undir dularnafni, og lofaði ritstjórinn því. Eftir þetta konra Jjóð Erlings í blaðinu 1 hverri viku. Brátt var farið að veita þéim eftirtekt og komu fyrirspurnir til ritsfcjórans um hver væri hinn rétti höfundur; en Erlingur vildi ekki láta nafns sins getið. Fólk virtist sólgið í að lesa ljóð þessa óþekta höfundar, sem ekki voru einasta fögur nátt- úruljóð, heldur einnig þrungin af fmmfara þrá og fögrum lífskenn- ingum. Blaðinu jukust kaupend- ur og varð vinsælt. Loks afréð ritstjórinn með leyfi Erlings að láta prenta ljóð hans 1 einni heild. Þegar þessu var lokið, var bókin gefin út undir sama nafni og ljóð- in höfðu birzt í blaðinu. Bókin seldist um land alt og græddi rit- stjórinn á henni stórfé, sem hann gaf Erlingi stórán skerf af. Það komu ritdómar um bókina í öllum helztu blöðum og var henni hrós- að mikið. Alla langaði tii að vita eitthvað um höfundinn, en Erling- ur og ritstjórinn héldu þvf leyndu. Eitt sinn bar svo við, að sam- kvæmi mikið var í borginni og fékk ritstjórinn Erling til að koma þangað með sér; því með öðru fleiru ætlaði miaður, sem hafði orð á sér fyrir að bera vel fram kvæði, að flytja þar eitt af fegurstu ljóð- um hins ókunna höfundar. Kvæð- ið var lýsing á ánni og náttúrufeg- urðinni i kring um hana. Það var flutt af mikilli snild og dundi húsið við af lófakiappi., Þegar kyrð var aftur komin á í salnum, tók hinn frægi maður til máls. Sagði lnann að cngin ljóð hefðu haft eins mikil áhrif á sig eins og þessi, og það væri sín stærsta ósk að fá að kynnast höfundi þeirra. Kvaðst hann vonast til, að höf- undur bókarinniar væri þar stadd- ur þetta kvöld, eða einhver sem vissi um hann, og myndi sér nú verða sagt, hver hann væri. Allir þögðu. Ritstjórinn lant að Erlingi og spurði hvort hann mætti ekki segja fólki þessu hver væri hinn rétti höfundur bókarinnar. Erl- ingur hugsaði sig um stundar- korn, svo brá fyrir einkennilegum glampa f hinum dreymandi augum hans og hann kinkaði kolli. Rit- stjórinn stóð þá upp og gekk inn á pallinn. Það kom talsverð hreyf- ing á mannfjöldann og allir störðu undeandi á ritstjórann. Hann skýrði frá, hvernig kvæðin hefðu fyrst komið í sínar hendur og að Erlingur, sem alment væri kallað- ur hinn “þögli”, ferjumaður á ánni, væri höfundur bókarinnar. Það varð dauðakyrð 1 salnum og allir störðu undrandi augum á Erling, en honum brá hvergi. JEf vel var tekið eftir, mátti sjá ofur- litla drætti kringum munnvikin, er mynduðu dálítið bros og augun voru eins og svolítið skærari en vant var, þegar hann horfði ófeim- inn á mannfjöldann. Erlingur hélt áfram að vera ferju- nwiður og að lifa í landi draum- anna við ána, því ihann var ófáan- legur að fara frá ánni eða að hætta að ferja. En eftir þetta hafði nafn- ið “Erlingur þögli” aðra þýðingu en áður. Bergþór E. Johnson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.