Heimskringla - 14.06.1917, Qupperneq 6
«. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JÚNÍ 1917
SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN
Skáldsaga
eftir
CHAJRLES
GARVICE
I
XVIII. KAPITULI.
Stundin er komin. Cecil ber skykkjuna á Carrie
«g setur á hana grímuna og endar meS því aS
Scyssa hana á kinnina.
"GáSu að þér, Cecil,’ segir hún og roðnar og
lítur í kring um sig. “Heldurðu að fólkið sé blint?
“Það sá enginn það nema, Philippa, og það er
aaklaust,” segir Cecil. “Ertu til, móðir?”
Gömlu hjónin höfðu enga skrautbúninga og
engar grímur," þau bjuggust við að þekkjast hvort
aem var.
Cecil var búinn eins og norrænt skáld. Það var
Jiugmynd Carrie.
Allar hefðardömur höfðu grímuskykkjur utan
yfir kveldkjólunum.
Þó danssalurinn sé vel skipaður, er enginn æð-
ísgangur eða Iæti, á öllu hin mesta kyrð og regla.
“Þér er betra að láta strax á þig grímuna,” seg-
,ir Cecil við Carrie, áður en þau ganga inn í salinn.
“Heldurðu að þú þekkir mig?” spyr hún og
^augu hennar tindra eins og morgundögg.
"Eg er ekki viss um það,” svarar hann. “Kann
»ke eg fari að faðma aðra stúlku áður en kvöldið
«r úti?”
Hún hlær.
“Jæja, þaS væri tilbreyting,” segir hún, “en þú
gjetur þá búist viS því sama af mér.”
Svo ganga þau inn.
JSalurinn er uppljómaður og hljóðfærasláttur-
arm kemur töfrandi fagur á móti þeim frá danssaln-
«im. F'ólkiS berst til og frá. Carrie heldur fast um
handlegg Cecils.
“Hvílík undra fegurS,” segir Carrie lágt viS
Cecil; “þaS er líkast álfheimi, líkt tryllandi draumi
þar sem allskonar söguhetjur ýmsra tíma birtast
manni. Hvert erum viS nú aS fara?”
"ViS erum að koma og heilsa frú Ferndale”,
segir hann.
Loksins komast þau til hennar. Hún réttir þeim
höndina mjög vingjarnlega.
“Sæl vert þú, eg er glöS aS sjá þig. Og þú,
----- lávarSur—” þá man hún aS hún má enga
siöfnum nefna—“þú verSur aS koma meS hana
aftur til mín.”
Svo halda þau inn í dansalinn sjálfan. Carrie
heldur fast í handlegg Cecils og horfir alt í kring um
sig. Hún sér þar allar tegundir af undraverSustu
búningum frá ýmsum þjóSum og ýmsum tímum.
Hún er alveg utan viS sig af undrun.
Þau byrja að dansa. Hún berst um salinn í
faSmlögum viS* unnusta sinn, hrifin af hjarta og
xneS hugann á engu nema honum, sem hún hefir
sett á alt sitt traust.
Eftir aS þau hafa dansaS um hríS, mæta þau
Kenworth lávarði. Þau heilast. Cecil spyr hann
um prinsessuna.
“Hennar hátign er ókomin enn,” svarar hann.
“ESa þú hefir ekki þekt hana,” segir Carrie.
■"Er þaS ekki sannleikurinn ? ”
“Þú gerir lítiS úr glöggskygni minni,” segir
Ihann. “Eins og hún geti leynt sér fyrir þessum
iaugum? Nei, hún er hér ekki enn þá. Þegar hún
lcemur, þarftu mig ekki til aS sýna þér hana, þaS
verSa nógir nærri sem geta sýnt þér hana.”
Og svo svífur hann út í hringiðuna.
“Hvílík skínandi gleSi þetta er,” segir Carrie.
“’Hví hefir fólk ekki oftar grímudans?”
"Þú skalt hafa grímudans í hverri viku, ef þú
vílt,” segir Cecil lágt. Og í því kemur sá næsti á
spjaldi hennar og Cecil afhendir hana og segir um
leiS: “Hvenær finnumst viS aftur? ÞriSja dans
frá þessum, mundu þaS.”
Hann sezt niður. Hugur hans reikar þangaS
sem hann fyrst dansaSi viS þessa viljasterku Carrie,
sem var á kanti viS hann og hann svo hafði lært
aS elska. Hann hugsaSi um heimförina, kvarttíma
keyrsluna, ástarjátningu hennár og var þarna svo
saell í hugsunum sínum þar sem hann sat.
ÞaS var einkennilegt, aS hugurinn skyldi ekki
taka hann lengra til baka, svo sem til Lucerne,
xninna hann á nóttina góðu, á brjálsemis ástarhit-
ann, sönglistina og vonbrigSina og seinast flóttann
J>aSan. . Nei, ekkert slíkt kom inn í huga hans.
í>essi alsæla ást hans til Carrie yfirgnæfSi allar
slíkar hugsanir, hafSi afmáS þessa barnalegu sorg-
arsögu úr æfi hans. Hann var sæll maSur.
En hann hefir þarna ekki lengi ró; nú hópast aS
Jionum menn. Og seinast kemur Carrie meS sínum
jdanssveini og þaS byrjar líflegt samtal.
Alt í einu verSur þys í salnum, hljóSfæraslátt-
íirinn fipast og í því berast inn í salinn maSur og
lcona. Carrie. flýgur starx í hug prinsessan hans
Kenworth lávarSar.
Carrie sér háa tignarlega konu, með gulliS hár,
Ijómandi augu, sem Carrie sýnist líkari töfragySju,
en menski konu. Og þaS sem hún sér af andlitinu
fyrir neSan grímuna, festir sig djúpt í huga hennar.
Hún lítur á Cecil eins og ásjálfrátt til aS sjá hvaða
áhrif þessi leyndardómsfulla fegurS muni hafa á
hann. En þó undarlegt megi virðast, þá er hann
sá eini, sem ekki verSur nærveru hennar var.
Hann er niSursokkinn í aS spila á hljóSfæri það,
sem tilheyrði búningi hans, og lítur ekki upp, fyr
«n um leiS og hann Iyftir höfSinu viS aS taka háa
mótu. Carrie til undrunar sér hún aS hann fölnar
upp, tónninn hrapar niSur og augun stara í gegn
um grímuna í tryllingi beint, inn í dökku, djúpu
augun fyrir framan hann.
Allir verða höggdofa aS sjá breytingnu söngv-
arans og Carrie finnur á sér, aS hér er eitthvaS
rangt. Hún stekkur Qpp og baSar út höndunum,
«en Philippa, sem er róleg og meS íullu ráSi, stígur
anóSurlega fram fyrir hana og verndar hana frá
Jjessum óhollu töfrum.
Prinsessan tekur til máls, í þessum engilblíSa
róiiú, sem líktist fjarlægu klukkuhljóði:
“Einni nótu lægra og lagiS hefði ekki sprungiS.
ÞaS er traustara aS vera næturgali en læivrki.”
Cecil kastar hljóSfærinu og eins og vaknar af
draumi, gengur til Carrie og hlær viS; en sá hlátur
gaf henni til kynna tilfinningaæsinguna, sem hann
hafSi komist í.
“Þetta er minn dans; er ekki svo?”
Hún réttir honum höndina þegjandi, en er hún
tekur í hönd honum finnur hún hana heita sem eld,
brenna eins og kvöldiS sem símskeytiS kom, sem
færSi honum “góSar fréttir.”
“HvaS þýSir þetta?” spurSi Carrie sjálfa sig.
Var þaS mögulegt aS þessi fagra prinsessa, hiS
fegursta andlit, sem Carrie hafSi nokkurn tíma séS,
hefði haft áhrif á Cecil lávarS? Hún fékk undar-
legan sting í hjartaS, en reyndi aS reka hann
burtu. ÞaS var heimskuleg, barnaleg hugmynd.
Hann sem hafSi sjálfur sagt, aS hann hefði aldrei
séS hana. Og Cecil var ekki sá maSur, sem líkleg-
ur var til aS gleyma slíkri kvenpersónu.
Hún horfSi á hann, þar sem hann stóS meS
hendina um mittið á henni, svo umhyggjusamur og
ástríkur.
“Ertu lasinn, Cecil?” spurSi hún.
“Lasinn!” sagSi hann og horfSi á hana meS
undarlegu uppgerðar brosi, og augun þrauta- og
vandræSaleg. “Nei, en þaS er heitt í salnum,
og—”.....................
“Þér er ilt,” segir hún. “ViS skulum ekki
dansa. ViS skulum koma einhvers staðar í kul,
salurinn er heitur og þaS er nóg til aS geti líSiS
yfir mann.”
Hann tók um hönd henni þegjandi, heili hans
var á hringiSu, hjartaS barSist tryllingslega, hug-
ur hans reikaði til og frá eins og skip í ósjó. Ætti
hann aS segja henni, þessari fögru, ástríku unnustu
sinni, segja henni allan sannleikann og eiga á hættu
hverjar afleiSingarnar yrðu? En honum fanst
hann ekki þora þaS. Hvernig gat hann gengist
viS því, viS þessa stúlku, sem elskaSi hann svo
heitt, svo ástríSufult, aS hann mætti ekki líta svo
aSra stúlku, aS hann yrSi ekki eins og fyrir eld-
ingu?
Sá sem hikar, er tapaSur. Þegjandi leiSir hann
hana til sætis í afskektan staS og sezt hjá henni.
Hann reynir aS hafa af sér þetta farg, sem lagzt
hafSi yfir hann af aS sjá eina stúlku, stúlku, er hann
hafSi elskaS og sem hafSi dregiS hann á tálar. En
hann gat ekki gleymt henni, og jafnvel þó Carrie sé
aS tala viS hann og hann svari henni á stangli,
dregst hugur hans til hennar.
HefSi hann bara vitaS fyrir, aS hún yrSi hér,
myndi hann hafa forSast hana, eSa aS minsta kosti
veriS viSbúinn. En hvernig gat hann samrýmt
Zenóbíu viS Florence prinesssu, sem Kenworth
hafSi talaS um sem fræga? HafSi hún tekiS upp
gerfinafn? Hann gat trúaS henni til þess. En
Kenworth hafSi sagt, aS hún umgengist fólk af
bezta tagi og aS framkoma hennar væri framúr-
skarandi. Hún var leyndardómur, og þaS batt
hugsanir hans viS hana. Þrátt fyrir uslið og buslið
í kring um hann og kærustuna viS hliS honum,
reikaði hugur hans til baka til Lucerne og allra
þeirra viSburSa í sambandi viS ástríSur hans og
ást og kvalir.
MaSur meS minni tilfinningasemi hefSi boriS
þetta reiSarslag betur; maSur meS ekki svo fína
strengi, hefSi lagt alt sitt traust á stúlkuna, sem
hann elskaSi, en tilfinninganæmi Cecils fann hvern-
ig Carrie myndi finna til, ef hann færi aS gera
henni játningu sína, svo hann hrökk frá því. Hon-
urn var þaS ómögulegt, undir þessum kringumstæS-
um aS minsta kosti.
“Eg er aS spilla gleSi þinni, yndiS mitt,” segir
hann þíSlega.
“GleSi minni,” segir Carrie og hjúfrar sig upp
aS honum. “Á eg aS auka á hégómagirni þína
meS því aS segja þér, aS eg vildi heldur sitja hér
hjá þér en dansa viS jafnvel heimsfrægan dansara.
Fyrir utan þaS, aS þetta er skemtilegt,” og hún
horfSi í kringum sig í hæsta máta ánægjuleg. “Hér
er miklu betra en í danssalnum. ' LíSur þér betur,
kæri? Stundum er eg hrædd um, aS þú leggir of
mikiS á þig, Cecil. Eg gleymi því ekki, hvaS sem
þú gerir, aS ekki fyrir löngu varst þú sjúkur og
leitaðir hjúkrunar á vissum bóndagarSi.”
“Og hrepti þar heilsu og farsæld ómetanlega,”
sagSi hann og lyfti hönd hennar upp aS vörum sér
og kysti hana blíSlega.
Carrie hló, en augu hennar tindruSu.
“Hvernig leizt þér á prinsessuna, Cecil?”
Hann hrökk ekki viS en horfSi niSur fyrir sig.
“I hverju tilliti?” spyr hann.
“Heldur þú aS hún sé eins fögur og Kenworth
lávarSur gaf í skyn?” segir Carrie.
“Já,’ segir hann lágt. “Hún er fögur.’
“Hve kuldalega þú segir þetta,” segir Carrie
hlægjandi. “Eg hefSi haldiS, aS slík fegurS ætti
viS þinn smekk. Eg get skiliS, hví menn verSa
tryltir yfir slíkri fegurS sem hennar. Tókst þú eftir
málrómi hennar, Cecil? Vissulega hefir þitt næma
eyra tekiS eftir og kunnaS aS meta þaS.”
Hann horfSi niSur fyrir sig. Hann var aS leika
lýgi og þaS kvaldi hann.
“Hún hefir fallegan málróm,” samþykkir hann
enn þá kuldalegar.
Carrie horfSi undrunarfull á hann.
"Cecil, eg myndi halda, aS þú hefSir fengiS ó-
beit á prinsessunni fyrst er þú sást hana, ef eg vissi
ekki, aS slíkt væri þér ómögulegt.”
Hann studdi hendinni á enniS, hann gat ekki
lengur boriS þessa tvöfeldni.
“Carrie—” segir hann alvarlega.
“Ungfrú Harrington, eg gef þér viSvörun, aS
ef þú orsakar mér slíkar áhyggjur og eg leiS síS-
ustu 15 mínúturnar, aS þá ber eg ekki ábyrgS á
afleiSingunum,” hrópaSi Kenworth lávarSur, er
hann bar þar aS meS skopbros á andlitinu.
Cecil stundi og hallaði sér aftur á bak. At-
vikin höfSu hindraS hann. Játningunni varS aS
fresta.
“HvaS gengur aS, Ken. ?” spyr hann.
“Gengur aS,” svarar Kenworth. “Mjög alvar-
legt atriSi. Þetta er minn dans og eg hefi allstaSar
veriS aS leita aS Carrie.
Carrie stendur upp, og réttir honum hönd sína.
“Kemur þú ekki, Cecil?” segir Kenworth og
lítur til baka á leiðinni inn í danssalinn.
Cecil hristir höfuSiS.
“Eg ætla aS vera hér kyr,” segir hann. “Viltu
færa mér ungfrú Harrington hingaS aftur?”
“ÞaS veit eg nú ekki. Þegar maSur nær dýr-
mætri perlu, þá heldur maSur henni eins lengi og
maSur getur.
Cecil horfir á eftir þeim meS sárum hjartasting.
Hve grunlaus hún hafSi veriS. Hve lítiS hana
grunaSi um kvalirnar, sem hann leiS. HefSi hann
bara talaS fyrstu nóttina. Þá hefSi þaS veriS auS-
velt, en nú—þegar hún hafSi séS hann verSa frá
sér numinn af aS líta þessa konu. Hvernig gat hún
trúaS, aS honumv æri sama um þessa prinsessu eSa
hvaS hún var?
Hann sat og horfSgi enn á gólfiS, hlustaSi á
hljóSfærasláttinn og sá viS og viS björtum kjólum
bregSa fyrir, en hugur hans var annars staSar, hann
var enn þá úti fyrir gistihúsinu í Lucerne, enn aS
hlusta á þenna brigSula málróm.
Alt í einu verSur hann þess var, aS einhver
kemur inn og er á leiS til hans þar sem hann situr,
og hann er í þann veginn aS standa upp og fara,
þegar hann sér, aS þessi einhver er Zenóbía.
Hún stendur meS spentar greipar á svo ein-
kennilega fallegan hátt, eins og hún hafSi svo oft
gjört fyr; hún horfir á hann sínum stóru, töfrandi
augum, hógværleg, hálf ásakandi.
Hann stendur upp og ætlar burtu, en þung
stuna frá henni stöSvar hann.
"Hví flýr þú mig, Cecil lávarSur?” segir hún.
“Hví skyldir þú forSast mig, eins og eg væri eitt-
hvert skaSræSi?”
Hann stanzar og horfir á hana og endurminn-
ingin um hvers virSi hún var honum, fremur en
fegurS hennar, sem þó aldrei hafSi veriS meir töfr-
andi en nú, hrindir hjarta hans í hreyfingu.
“Eg sé, aS þú vilt ekki tala viS mig,” segir hún
meS andvarpi og varir hennar titra, og djúpu, töfr-
andi augun virSast full af kvöl. “Máske þaS sé
eins gott, en slíkt er hart aS þola af þér.”
Cecil stóS eins og steingervingur.
“HvaS get eg sagt, sem þú vilt heyra?” segir
hann alvarlegur.
“Setjum svo, aS eg sé reiSubúin aS heyra frá
þér þau hörSustu orS, sem þú átt til. Setjum svo,
aS eg hafi komiS til aS hlusta á þig og aS tala viS
þig á móti?” segir hún.
“GerSu þaS ekki,” segir hann og hleypir brún-
um. “ÞaS leiSir ekkert gott af samtali okkar.
HefSi eg vitaS aS þú yrSir hér í kvöld, hefSi eg
fremur fariS hinum megin á hnöttinn en aS mæta
þér. Og þaS veizt þú.”
“Já, eg veit þaS,” segir hún sorglega. “Og þó,
fyrst eg kom. Já, Cecil lávarSur, eg vissi, aS þú
yrSir hér, eg vissi aS þú myndir forSast mig , og
samt kom eg. Heldur þú, aS þaS hafi ekki kostaS
mig neina sjálfsafneitun gagnvart stolti mínu, held-
urSu aS eg hafi enga sjálfsvirSingu?”
Hann veifaSi hendinni til merkis um, aS hann
tæki ekki spurningar hennar til greina.
“Eg er stolt, Cecil. HugsaSu þá hvaS eg tek
nærri mér, aS sækja fund þinn, eSa neySa þig,—
því eg er aS neySa þig, eg veit þaS—til aS tala viS
mig. En eg hefi reiknaS út kostnaSinn og er reiSu-
búin aS pnæta honum. Eg hefi þráS þessa stund,
eins og kona gerir, sem hugsar eftir tækifæri til aS
hreinsa virSingu sína í augum þess manns, sem—”
hún hikaSi sér og lækkaði málróminn þangaS ti
hann barst til hans eins og söngharmónía—“einu
sinni elskaSi hana.”
Hann beit á vörina og horfSi á hana enn staS-
fastlega og hiklaust, þó rödd hennar vekti bergmá
í hjarta hans, sem kvaldi hann.
"Eg get ekki neitaS aS hlusta á þig,” segir hann
í lágum rómi. “Má eg biSja þig aS vera stuttorSa
og binda enda á þetta eins fljótt og þér er unt?”
Hún hneigSi sig og gekk aS sætinu og settist og
stundi viS þreytulega. ÞaS var stundarþögn, svo
horfir hún á hann meS brosi, sem var sorglegra en
tár.
“Cecil lávarSur, viltu segja mér, hví þú yfir-
gafst mig?” i
Þessi einfalda spurning hleypti honum í bál.
Hann horfSi á hana. Hann hefSi getaS bölvaS
henni sem fölskum svikara. En hann hafSi stjórn
á sér og horfSi á hana meS kaldri fyrirlitningu.
“Var þaS ómaksins vert, aS fórna stolti þínu ti
aS mæta mér fyrir eins ómerkilega spurningu og
þessa?” segir hann.
“Já, segir hún. SíSustu mánuSi hefi eg logaS
af þrá til aS geta flutt þessa spurningu, Cecil. Á eg
aS endurtaka þana?”
"Nei,” segir hann staSfastlega. “HlífSu sjálfri
þér viS því. Veki þaS þér enga blygSun aS fram-
bera þá spurningu, myndi eg skammast mín þín
vegna aS svara henni.”
“Hví skyldir þú hika, ef eg geri þaS ekki?”
segir hún og starir enn á hann. “Eg legg viS æru
þína og trú aS fá svar,” og út úr augum hennar
skein særS sjálfsvirSing og svívirt stolt.
Cecil lávarSur stóS þögull og þrumulostinn.
Var þetta leikur? HafSi hún enga sómatilfinn-
ingu? HafSi hann veriS vitlaus þá nótt,—gátu
Forsyth og hann fariS vilt? HvaS meinti þetta?
Hvernig var þaS mögulegt, aS hún sæti og horfSi á
hann meS sært sakleysi í augum og á vörum og
vera sá svikari sem hann skoSaSi hana vera?
“GuS komi til,” hrópaSi hann, “getur þú
heimtaS svar? Vilt þú neySa mig til aS minna
þig á svik þín og fals?”
“Svik,” endurtók hún, seint, og þá virtist henni
detta eitthvaS í hug, og hún baSaSi óðslega hönd-
unum.
“Ó, þaS var rétt af mér aS neySa þig í þetta
samtal, Cecil ávarSur. Haltu áfram. Þú sakar
mig um svik og fals. Þú hefir veriS bæSi sakborn-
ingur og dómari og hefir fundiS mig seka og dæmt
mig óheyrSa þar til nú. En nú heimta eg rannsókn.
Eg neita sökinni. Haltu áfram.”
Hún var ímynd særSs sakleysis fagurrar konu,
sem hefSi liSiS misgrun og rangindi.
Cecil stóS og horfSi á hana meS hniklaSar brýr
og lokaSar varir.
“Florence prinsessa,” segir hann, “því eg býst
viS aS eg megi nefna þig svo-”
“ÞaS er minn rétti titill,” segir hún rólega.
“Eftir aS þú yfirgafst mig,”—hann roSnar—“erfSi
faSir minn eftir frænku sína Florenzu eignir og
titil. Þess vegna er eg Zenóbía Florenza prinsessa.
Er mögulegt aS þú hafir haldiS, aS eg hafi gengiS
undr fölsku ættarnafni?”
“Mér fölsk í einu, fölsk í öllu,” segir hann bit-
urlega. “Sú kona, sem gat svikiS og dregiS á tálar
mann, sem elskaSi hana, var líkleg til aS svíkja í
smærri sökum.”
“1 hverju sveik eg þig?” spyr hún. “Þú gleym-
ir því, aS mér er enn ókunnugt um glæpinn, sem
>ú hefir fundiS mig seka í og ákveSiS hegningu
iyrir.”
“Þetta er nóg,” segir hann djarflega. “í einu
orSi, prinsessa, eg var viSstaddur á svölunum úti
fyrir glugganum nóttina, sem þú kvaddir vin þinn
—kærasta þinn—Gerald Moore.”
XX. KAPÍTULI.
Hann bjóst viS aS sjá yndislega andlitinu
bregSa, gáfulegu augun sorglegu fyllast blygSun, en
þaS vottaSi ekki fyrir neinni blygSun eSa sakbiti;
hún mætti óhikandi augnatilliti hans.
“Eg veit þaS, Cecil lávarSur.”
Hann hrökk viS og horfSi á hana.
“Þú vissir þaS?”
“Eg giskaSi á þaS, mætti fremur hafa þaS.”
“Þá hefir þú svar upp á spurningu þína,” segir
hann, “og þetta samtal, sem hlýtur aS meiSa okkur
bæSi, má vera á enda.”
“Eitt augnablik meira,” segir hún í lágum og
stiltum rómi. “Þú varst viS, þegar eg kvaddi Ger-
ald Moore, þú heyrSir alt sem sagt var—”
“Falska kona,” brauzt fram milli tanna hans og
tilfinningar hans voru aS sigra, þó hann reyndi aS
halda þeím til baka, “Þú getur setiS hér og játaS
sekt þína án þess aS skammast þín. Hefir orSiS
ást enga þýSingu fyrir þig? ESa er þaS bara inn-
antómt orS, sem ekkert meinar? HefirSu engar
tilfinningar, eins og þú þá hafSir enga meSaumkun?
Þú vissir, ef nokkur kona vissi, aS eg elskaSi þig af
öllu hjarta hreinni og ósíngjarnri ást; þú vissir, aS
hefSi til komiS, hefSi eg viljaS deyja fyrir þig. Alt
þetta vissir þú og samt hafSir þú enga meSaumkun.
Þú játaSir ást, sem þú ekki hafSir, svo þú gætir
selt fegurS þína fyrir skran,' sem sál eins og þín
metur meira en sannleik og heiSur. Þú skoSaSir
mig sem ástsjúkan Svein. Eg átti titil, tign og auS-
legS. Þú vógst hjarta mitt móti auSlegSinni og
stöSu þeirri, sem eg gæti gefiS þér sem eiginkonu,
og þú varst verulega aS selja sjálfa þig og svíkja
mig. Eg sver þaS viS himininn, aS eg hefi aldrei
fundiS í beiskleika þjáninga minna viSurstygS sekt-
ar þinnar eins og nú.” Hann þagnar og þurkar af
sér svitann og bætir svo viS: “Hefir þú nú fengiS
svariS?”
“Eg er sakfeld,” segir hún, og þó rödd hennar
titri, mætir hún tolliti hans hiklaust. “HeyrSu nú
vörn mína.”
vörn mína, Cecil lávarSurl Viltu gera svo mikiS
fyrir réttlætis sakir?”
Hann brosir kuldalega.
“Réttlætis sakir? ÞaS er skrípaleikur. En
haltu áfram, eg skal hlusta á þig.”
Hún hneigir sig.
“Cecil lávarSur, hér hefir grimmur, hræSilegur
misskilningur átt sér staS, og nema fyrir mína særSu
sómatilfinningu hefSi eg látS þaS óútskýrt En eg
er kona og hefi orSiS fyrir rangindum. Þegar þú
mættir mér í Lucerne, var eg ung stúlka, en þrosk-
uS aS tilfinningum t>g reynslu. Eg hafSi séS heim-
inn í sínu bezta og versta. Eg hafSi dvaliS í höll-
um hans og ferSast um hjávegu hans. FaSir minn
var útlægur þjóSræSissinni, sem lagSi alt í sölurnar
fyrir land sitt, og hlaut örlög þeirra, sem fórnfæra
sér. Eg hafSi séS marga menn og þekt mikiS af
lífinu, hafSi einnig heyrt mikS um ást. Menn höfSu
sagt mér, aS eg væri fögur og höfSu talaS viS mig
um ástir, en þangaS til eg mætti þér í Lucerne, var
hjarta mitt óskift og frjálst.”
Cecil lávarSur hlustaSi meS rólegri hæversku,
sem var enn merkilegri en fylsta þolinmæSi.
“AfsakaSu,” segir hann meS köldu brosi. “Þú
hefir gleymt Gerald Moore.”
“Nei,’ segir hún, “eg skal bráSum minnast á
hann. FaSir minn hafSi fariS aftur til Rússlands,
skiliS mig og móSur mína og mig eftir eins og hann
hafSi oft gert áSur. ViS vorum konur og vinalaus-
ar. Af tilviljiin mættum viS Gerald Moore. Hann
var vinveittur og umhyggjuhamur, og var þaS þá
undarlegt, þó viS værum fegnar aS eiga hann fyrir
vin?”
Hann gaf til kynna meS hendinni, aS umræSu-
efniS væri orSiS leiSinlegt.
“Gat eg hjálpaS því, þó hann upp úr vináttu
sinni játaSi sig ástvin minn?”
“Hvorki þú eSa hann, prinsessa,” segir Cecil.
“FarSu nú ekki aS skjalla mig,” segir hún alvar-
leg og augu hennar vöknuSu. “Mig langar til aS
gera þér þetta alt skiljanlegt, til aS afmá sakir þær,
sem þú hefir boriS á mig. Þú þektir Gerald Moore
og skapsmuni hans. Hann var fjarskalega ein-
þykkur og þrár þrátt fyrir hans þýSa og létta lund-
arfar.”
“Eg veit þaS,” segir hann, “eg man eftir honum
í skóla.”
“Um tíma leiddi eg hann hjá mér. Mig skorti
djörfung til aS losa mig alveg viS hann. Þú, sem
jafnan hefir átt fjölda vina, getur varla skiliS hvaS
leitt mér var aS tapa míhum eina vini. Þá komst
þú,” hún lagSi milda áherzlu á orSiS “þú”, “og þá
í fyrsta sinni á æfi minni fann eg, aS eg átti hjarta,
og aS—þú hafSir sigraS þaS.”
Rödd hennar dó út, augun drúpnuSu, alt henn-
ar látæSi vottaS um niSurlægSa stolta konu, sem
varS aS játa sína hreinu og háleitu ást.
Cecil viknaSi dálítiS og horfSi spyrjandi á hana.
ÞaS hreyfSi sér óróleiki í brjósti hans. Myndi hún
geta útlistaS viSureign sína vS Moore?