Heimskringla - 14.06.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.06.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. JÚNl 1917. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA LOÐSKINN 1 HÚÐIR! ULL Ef þér viljitS hljóta fljótustu skil á andvirtSi og hæsta vertS fyrir lótSskinn, hútSir, ull og fl. senditS þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. Um nokkur íslenzk mannanöfn Eftir Kr. Ásg. Benediktsson. Rjómi Sætur og Súr Keyptur Vér borgum undantekningarlaust hæsta vertS. Flutningabrúsar lagtSir til fyrir heildsöluvertS. Fljót afgreitisla, gótS skil og kur- teis framkoma er trygtS metS því atS verzla vitS SÆTUR 06 SÚR DOMINION CREAMERY COMPANY ASHERN, MAN, OG BRANDON, MAN. H veítib œndur! Sendið korn yðar 1 “Car lots”; seljið ekk i i smáskömtum — Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shipping Bills’ þannig: NOTIFT STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants > WINNIPEO, MAN. í Vér vísum til Bank of Montreal. l Peninga-borgun strax - Fljót vitiskifti ♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 (Framh.) O 1. Oddur er fult nafn, og merkir odd á eggjárni eða broddi. Það er ævagamalt. örvar-Oddur. Orðið er stofn í karla- og kvenna-nöfnum, eins og: Oddbjörn, Oddgeir, Odd- leifur, og Oddbjörg, Oddhildur, Oddný, Oddrún, og Þóroddur og Þórodda, m.fl. Þessum nafnafiokk er sjálfsagt að viðhalda og jafnvel auka hann með faliegum sam- skeyttum nöfnum. 2. Ormur er gott nafn. Merkir ailar tegundir orma. Ormur hefir aldrei verið fjölnefnt og mun þvi heldur vera að kopa í viðhaldi. Samsctt nöfn eru til af þessum stofni: Orroarr (sama ending og Einar). í viðlið er stofninn hafð- ur í þessum nöfnum: Guttormur, Hallormur, Þórormur og Ormhild- ur f stofni. Ormanöfn eru höfð fyr- ir mannanöfn í öllum tungumál- um, og sóma sér alt eins vel og mörg önnur, sem algeng eru. 3. Ó—Á eru stofnar nafna, s.s.: Ólafur, Aleifur, óli, Áli. Eg hefi minst á, að Óleifur og Áleifur er sama og óiafur nú á dögum. Konu nafnið Ólöf var bæði Álöf og Alof og stundum Óiuf. Áláfur og Álöf para saman, sem Ólafur og Ólöf nú á tímum. Nöfnin Ólafía og ólavía, sem á síðari tímum hafa verið á siæðingi ,eru útlend af- skræmisnöfn og eiga engan rétt á sér í íslenzkri tungu. 4. ó—U. 1 þessum samstöfum er neitun og finst í fornöid sem stofn í mannanöfnum, s.s.: Óblandur (Úblandur), ófeigur (Úfeigur), og Árækja, Óspakur, Ósvífur, Ótrygg- ur, óþyrnir, og eru lýsingarorð, sem allir skil<ja, og merkir: ódæla, herskáa, rifbalda. Nú lögð niður, sem einu gildir, þó þau eigi heima í málinu og séu friðhelg hverjum, sem hafa lystir. Að fornu er Áli algengai'a en Óli, en nú fánefndra en hið síðarnefnda. Nafnið Oigeir er komið frá Dönum, frá Holgeir eða Olgeir danska, sem er og var í hávegum hafður í þjóðtrú Dana. KAUPIÐ Heimskringlu : LEIÐANDI OG ELSTA FRÉTTABLAÐ VESTUR-ÍSLENDINGA : Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : • •O 1 / ** oylvia “Hin leyndardómsfullu skjöl” “Dolores” «• T / f /■ ** Jon og Lara “ÆttareinkenniS” “Bróðurdóttir amtmannsins ’ Lára” Ljósvörðurinn” Hver var hún?” Kynjagull” Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu, meðan upplagið hrekkur. Enginn auka kostnaður við póst- gjald, vér borgum þann kostnað. Sylvfa ............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............ 0.30 Dolores ....—........................ 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl........... 0.40 Jón og Lára ....................... 0.40 Ættareinkennið....................... 0.30 Lára................................. 0.30 Ljósvörðurinn........................ 0.45 Hver var hún?........................ 0.50 Kynjagull............................ 0.35 Forlagaleikurinn..................... 0.50 Mórauða músin ....................... 0.50 5. Ósk er konunafn, eitt og ein- kynja. Samt gamalt og hefir hald- ist við, einkum hjá Húnvetningum. 6. Pálmi er nafn á seinni tímum. Upprunnið hjá Dönum. Pálma- Tóki fyrir kristni; var nafn á höfð- ingja ætt þar, eins og sést í Jóms- víkinga sögu. Ekkert nafn, sem byrjar á P-i, er norænt nafn. Nafnið Pálmi liefir iíklega borist til Noregs og þaðan svamlað til íslands. Nafnið er líklega í síðari tíma búningi dregið af viðnum pálmi, eða pálmahelginni (pálma sunnudeginum). Pálmi Hinriks- son hefir verið uppi á 17. öld á Is- landi; niðjar Gísla lögmanns Þórð- arsonar. 7. Rafn (Hrafn) var algengt með H-inu á undan og lengi fram um aldir. Það báru ættarhöfðingjar, skörungar og stórmenni. Sýnist sem glæsitign þess hafi hnignað síðan því var bylt ofan í Rafn. Islendingar öpuðu það eftir Norð- mönnum, að gleipa h-ið framan 'af því. Hrefna paraði við Hrafn í fyrri daga, þó það konunafn væri fátítt. En það heldur H-inu enn þá. Fá sámskeytt nöfn eru af Hrafn. Má nefna þessi: Hrafn- björn, Hrafnkel 1 og Hrafnhildur. Hrafns nafnið átti að halda sér ó- barkahitið, annars er það lítils virði. Krákur er mannsnafn að fornu og nýju, þó fánefnt sé. Það er sama fuglsheiti og vel í mál komið. En Hrafns nafnið þykir mér mjög fallegt nafn. 8. Ragn er stofn í nöfnum, og stæða líka: Ragnar og Ragna, sem eru góð nöfn. Goðin voru kölluð Regin og Rögn. Stofnarnir eru af sömu rót. Þó er ‘rögn’ dýr- ari stofn. Nöfnin eru komin frá Ragnari loðbrók, sem miklar ættir eru frá dreifðar á meðal Norður- landa þjóða. Þó eru nöfnin ekki mörg, sem hafa þenna stofn; má nefna: Rögnfreður (týnt), Rögn- valdur, og Ragnheiður (fjölnefnt og fallegt nafn), og Ragnhildur (hraustlegt og allfjölnefnt). Reg- inbaldur og Regínhlíf liafa verið uppi. Ei svo góð sem hin. 9. Rand og Rann. Báðir þessir stofnar finnast í nöfnum, þó fá séu. Randvér er inannsnafn að fornu og nýju, þó afar fátítt. Rand er rönd, sama og skjöldur. En ver er sama og vé, goðaheiti. Randvér sama og skjöldur goðanna, vernd- ari. Rannveig er algengt konu- nafn að fornu og nýju. Rann þýð- ir þar luis, langhús. Ktannveig þýðir því eiginlega húsdrykkja, stofugleði. Konunafnið Randfður, Randríður, eða liklega Randfríð- ur. Það héfir verið fánefnt á ís- landi. Nafnið merkir skjaldfögur. Vel má vera, að nafnið Ragnfríður hafi verið uppi þó eg minnist þess oigi. Af þessum stofni er nafnið Randalín* skjaldmær. En nafnið er ekki vel smekklegt, sézt, sem karimannsnafn. 10. Róð er nafn, stofn og viðlið. ur. Róða er konunafn nú uppi, en fágætt mun það vera. Ráðbald- ur og Ráðveldur. 1 viðiið: Ástráð- ur, Aðalráður, Fólkráður, Torráð- ur, Vandráður og Þakkráður. Orðið ráð hefir fleiri en eina merk- ingu: vald og ríki, skjótráður, djúpráður, heilráður, og svo öfugt. Að hafa ráð, hafa völd; enda benda þessi nöfn á ákveðnar merk- ingar Jivert út af fyrir sig. Ráð- hildur er fánefnt, en nafnið Engil- ráð hefir verið á stangli í sumum ættum. *) f síðasta hlaði hefir misprent- ast f neðanmálsgrein, tölubl. 32, bi. 7, dálki 1: Rauðalín, les: Randa- lín.—Höf. ------—o-------1 Skrá yfir íslendinga, sem farnir eru í stríðið. „A” Gustave Anderson, 52nd Bat. Sam Anderson, lst Bat. P. J. Anderson, 52nd Bat. Sam. Anderson, (bandsm.) 78th Bat. B. Anderson (bandsm.), 27th Bat. Carl Anderson, “D” Div. Police. Gut5m. Anderson, 107th Bat Olafur Anderson, 108th Bat. J. Abrahamsson, lOOth Bat. A. Abrahamsson, lOOth Bat. S. Arnason, 108th Bat. Robt. C. Anderson (Serg.), 27th Bat. Julius Alfred, Lord Strath. Horse. Harry M. Anderson, 108th Bat. Stephen Anderson, 108th Bat. L. Arason, 108th Bat. Harry Anderson, 108th Bat. A. A. B. Arnason, 108th Bat. E. J. Arnason, 226th Bat. August Asmundsson, 197th Bat. H. R. Allan, 108th Bat. “B” B. J. Bailey (Serg.), lOth Bat. Kristinn Björnsson, 108th Bat. Thor. Blöndal (Capt.), San. Sec. Ed. G. Baldwinson, 49th (WR) Am. James Brandson, 7th Bat. Scouts. Peter Brynjólfson, 144th Bat. A. L. Benson, 108th Bat. K. Baldwinson, lOOth Bat. M. S. A. Breidfjord, 125th B. M.G.C. James Björnsson (Bugl.), 108th Bat. Jónas Bergmann. 45th Bat. John Benjaminsson, 78th Bat. Magnús Bjarnason, 184th Bat. Ingo Benson, 184th Bat. T. Björnsson, 108th Bat. W. R. Benson, 184th Bat. Carl Björnsson, 203rd Bat. Walter Björnsson, 184th Bat. Oli Bardal, 203rd Bat. P. Brei?Sfjört5, Can. Englneers. B. Bjarnason, 108th Bat. Björn Björnsson, 226th Bat. Björn Bensteinsson, 797th Bat. “C“ G. W. Cameron (Corp.), M T A S C. Chr. Christianson, 90th Bat. Ralph Crawford, lOth Bat. R.W.J. Chiswell, 2nd Can. T.M, Batt. R. Crawford, ADAPS. Helgi Christianson, 108th Bat. Alexander Davidson, 78th Bat. Norman Dalman (B.m.), 27th Bat. Arthur Dalman, 44th Bat. Herm. DaVidson, 27th Can. Bat. J. J. Daniel, 108th Bat. H. F. Danielson, C A M C. John Doherty, 108th Bat. B. Dennison (Corp.), M T A S C. J. Davies, llth C.F Amulance. Albert Deildal, llth Res. Bat. F. A. Dunn, llth C. For. Corps. S. E. Davidson, 197th Bat. Joe S. Eiríksson, lst Can. Cav. Brig. Wm. Erickson, (Lc.Corp.) 44th Bat. S. J. Eiríksson, 107th Bat. L. J. F. Eiríksson, 107th Bat. John Einarson (Lieut.) lst C M Rs. S. Einarsson, lOOth Bat. A. Einarsson, 108th Bat. W. Elson (LcCorp), 203th Bat. A. C. Eiríksson, 108th Bat. Elias Eliasson, 108th Bat. Bjarni Eiríksson, L. Strath. Horse. Ingi Eiríksson, L. Strath. Horse Einar Eymundsson, 197th Bat. “F” GuT5j. Solb. FriÖriksson, 108th Bat. Sig. G’A Finnsson, 20th Bat. C F A. Peter Frederickson, 108th Bat. Walter Frederickson, Ad. B. C P O. S. Finnbogason, (Serg.), 12th F A.C. C. Frederickson (Serg), C P P C L T. O. Finnbogason, 12th C M.Gun C. F. Finnson (driv.) 59th Batt. Oli Freeman, 78th Bat. “G“ Chris. Goodman, M T, B O D. C A S C. Peter Goodman, 51st Bat. O. Gottfred (Corp.) 49th Edm. Reg. G. R. Goodman, 108th Bat. M. Boodman, (Lond. War Hosp.) T. J. Gíslason (LcCorp), 18tr R. B. G. P. Goodman R C Drag. O. Goodman 108th Bat. S. Gillis, 108th Bat. S. C. Goodmanson, 144th Bat. Christian Goodman, 184th Bat. Hurly Gillis, 28th Canadians. G. F. GutSmundsson, 203rd Bat. Einar GuÖmundsson, 108th Bat. P. Goodman, 108th Bat. Sig. Gíslason, 108th Bat. Sam. Goodmanson, 108th Bat. Jakob Gut5nason, 222nd Bat. “H” S. O. G. Helgason, 17th Res. Bat. G. E. Hjálmarsson, 49th Bat. Björn Hjörleifsson, 78th Bat. T. Herman, llth Res. Bat. Edwin Henderson, 108th Bat. Steve Holmes, 27th Bat. Transp. Sec. K. O Hannesson, ^144th Bat. H. Hermannsson (Sergt.) 78th Bat. T. Hermansson (Corp), 78th Bat. Fred. Halldorson, 108th Bat. Joe Hall, 108th Bat. G. B. Hjörleifsson, 108th aBt. H. G. Hunter, Roy Can Drag. G. Hygaard, 108th Bat. Stone Hanson (ret.) 108th Bat. Lárus Halldórsson, 226th Bat. Oscar Hillman, llth Res. Bat. T. Hjaltalin, 78th Bat. “F' I. Ingimundarson, 108th Bat. J. A. G. Sigurjónsson, 108th Bat. Oscar Sigurösson, 43rd Cam HighL Arni SveinbjÖrnsson, 108th Bat. Verne Sveinsson, C O C. Joe Sigurösson, 8th Bat. Gunnar Sigur?5sson, 43rd Bat. J. B. Skaptason (Capt.), 14th R, B»- Chr. S. Samson, 108th Bat. John SÍgurtSsson, 108th Bat. GuÖm. SigurÖsson, 184th Bat. F. Sölvason, 184th Bat. A. Sölvason, 184th Bat. W. Stephenson (Serg.) Imp. H. Q, Julli Stefánsson, 108th Bat. H. W. Stone, 78th Bat. Chris. Samson, 108tli Bat. G. Stead, 107th Bat. R. W. Smith (LcCorp) 2nd C R S ESt Stan. Smith, Can. Gen. Head Qua. -Ragnar Stephanson, 197th Bat. Pjetur Sigur?5sson, llth Res. Bat. Dr. O. Stephenson, C I M C Ttr. TK V, J. Sigurösson, Can. C Cav. Reg_ “T” Tom. Thordarson, L Strath Horse. Th. Thorsteinsson, J. Thorarinsson (LcCorp) 44th BaL. Steini O. Thompson, llth Amb. C. John Thompson (LcCorp) 108th. S. S. Thorlaksson, Sign. 6 B D E. E. J. Thorlaksson, Sign. 6 B T> E. Alexander Thorarinsson, 107tb Ba9L Paul Thorgrimsson, 107th Bat. Harry Thorsteinsson, 8th Bat. T. Thorsteinsson, 44th Bat. Arni Thorlacius, 44th Bat. Th. Thorleifsson, 14th Can. Res. Bat^ Sigfús Thorleifsson, 14th C R Bat. . Bragi Thorstelnsson, No. 5 C G. J. H. Thompson, lOOth Bat. Helgi Thorvaldsson, 108th Bat. Thorv. Thorvaldsson, 108th Bat. P. G. Thompson, 108th Bat. Joseph Thorgeirsson, 184th Bat. W. Thorarinsson, 184th Bat. R. R. M. Thompson, 158th Bat, Ingi Thordarson, 108th Bat. Dan. Thorsteinsson, 196th Bat. M. Thorvaldsson, 184th Bat. J. Thurston, lOth Bat. S. Thorsteinsson, 188th Bat. Karl Thorsteinsson, 222nd Bat. Eiríkur Thorsteinsson, 226th BaL. Th. Thorsteinsosn, 197th Bat. H. F. Thomson, 197th Bat. B. Vopni (Bandsm.), 27th Bat. B. Viborg ((LcCorp), 108th Bat. E. P. Wilson (Serg.) 44th Bat. A. Wathne, 108th Bat. A. Westman, (Sign.) 4th C I B. íslen/.klr fangnr f Þýxkalandlr J. V. Austman (Arm. Corp) 8th C BU Peter Jónasson, 8th Can. Bat. Joe Peterson, 8th Can. Bat. H. S. Siguröson, 8th Can. Bat. Walter Johnson, lst Can. M. Rifles, Jóns Sigur?5sonar félagiö hefir safn^ a?5 lista þessum, og bi?5ur þa?5 fólk góöfúslega aö senda nöfn og áritun þeirra, sem ekki eru þar nefndir, til> hinna undirritutSu, einnig breytingu áit utanáskriftum. Mrs. J. Carson, 271 Langside St- Miss Rury Arnason, 217 Grain Exchange, Winnipegv ------o------------ •!* ----------- M --- ■ ' »F» I Umboðsmenn j Heimskringlu I i *f«"-----»■-»« 'II M ■■ »»—»«■ ■■ II- I ♦ Í‘J” E. A. Johnson (driv.) lOth A. .Brig. J. G. Johnston (LcCorp) 17th C R B. Thory Johnson, 2nd Can. Div. G. Jóhannesson, COth Can. B E F. Björgvin Johnson (LcCorp) lOth B. Emil E. Johnson (Serg) 8th Res. B. J. G. Johnson, 107th? Bat, Páll Johnson, 16th Bat. Stanley Johnson, 44th Bat. H. Jónsson (Lieut.) 4th Can. Pion. J. T. Jónasson (Lieut.) 14th Res. B. E. Johnson, No. 4 Cas. Clear. Sta. R. Johnson, Can. Ord. Corps. K. K. Johnson, 8th Bat. J. A. Johnson (Sap.) 32nd Res. Bat. Stephen Jonnson, 108th Bat. J. A. Johnson, 108th Bat. Matth. A. Johnson, 108th? Bat. B. Johnson (Lcorp), lOSth Bat. Haraldur John'Son (Corp) 108th Bat. A. F. Johnson, 78th Bat Sam. Johnson, 144th Bat. Hermann Jónsson, 44th Bat. Haraldur Johnson, 184th Bat. John Johson, 18th Res. Bat. Thomas J. Johnson, 184th Bat. Joe Jóhannesson, 108th Bat. Swany Johnstone, Cán Ma Gun Dep. Helgi Jóannsson, 14th Res. Bat. O. G. Julius, 183rd Bat. H. G. Julius, 183rd Bat J. H. Johnson, 44th Bat. Páll Jóhannesson, 46th Bat. Fred. Josephson, 222nd Bat. Daniel Joelson, 222nd Bat. GuÖni Johannesson, 197th Bat. J. M. Johnson, 197th Bat. Guðmundur Johnson, 197th Bat. B. J. Johnson, 197th Bat. Jonas Johnson, 197th Bat. John Johnson, 222nd Bat. Walter Johannsson, 78th Bat. J. Julius, 12th Draft C A M C. “K” Wilh. Kristjánsson, 44th Bat. K. W. Kernested, 27th Bat. I “L” Joe Laxdal, 2nd Can. Con. Edw'ard Lessard, 107th Bat. J. A. Laxdal, 19th Alberta Drag. Wm. Lundal, llth Can. Field Amb. Steini Lindal, 78th Bat. S. Lundale, C. Machine Gun Sec. 18. S. Loptson, S. B. Sec 18th Bat. E. S. Long, 18th Bat. Dennis Lee, 108th Bat. “M” M. Magnusson, 90th Bat. J. Mitchell, lst Can M M G. J. Magnus, 43rd Bat. E. Magnússon, 16th Bat. Christopher J. Midford, F G Horse. Christofer J. Midford, F G Horse. Olafur Magnússon, 78th Bat. H. E. Magnusson (Corp.), 108th Bat. L. C. Magnusson, 108th Bat. L. Magnusson (Signaler), lOth Bat. Sig. Markusson, 108th Bat. Oscar Melsted, 108th Bat. B. Magnusson, lst C M R. “N” J. Nicklin, 78th Bat. “O” C. H. ögmundsson, 3rd D, C A C Stony Olafsson, C Cav. C Reg. Gisli Olafsson, 5th Bat. N. J. Oliver, 2nd C M R. A. G. Oddleifsson (Serg) 196th Bat. P. Olason, 108th Bat. O. Olason, 108th Bat. Magnus J. Olafsson, P P C L I. Helgi Oliver, 222nd Bat. “P” Paul B. Paulson, 78th Bat. Magnús Pálmason, M F O S S C. S. Pálsson, 108th Bat. C. L. Peterson, 16th Bat. A. J. Polson, 108th Bat. F. M. Polson, (Sign) lOOth Bat. Sigurbj. Pálsson, 184th Bat. Harry Pálmason, 108th. Gilbert Proctor, 108th Bat. Björri Pjetursson, 197th Bat. Sigurjon Polson, 197th Bat. “R” Gunnar Richardson, Tr. Mort. Bat. G. Reykj.alín, 8th Bat. T. L. Reinholt, 2nd C M R Bat. J. F. Reinholt, 50th Bat. G. Rögnaldsson, 108th Bat. T- J* Rimmer, lst C M R. Henry Geo. Seertz, S B 103rd Batt. Chr. Sivertz, S B 103rd Batt. Gustav Sivertz, 103rd Batt. T. V. SigurSsson, 144th Bat. Steini Sedford, 44th Bat. Thor. SigurtSsson, 144th Bat. Walter Stevens, 144th Bat. O. SigurÖsson, 107th Bat. E. J. Stephenson, 78th Bat. B. SigurÖsson, M T S, C A S C. B. Ste€ánsson, (Lieut.), 44th Bat. John E. Sumarliðason, 108th Bat. C. Sigur?5sson, Moore Barracks. S. Stefánsson, lOOth Bal. í Canada: F- Finnbogason .............. Árnes Magnús Tait ............. Antler Páll Anderson .... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason ..... Baldur Lárus F. Beck .......... Beckvilie' Hjáimar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gíslason......Brown Jónas J. Hunfjörd...-.Burnt Lake- Oskar Olson ........ Churchbridge St. ó. Eiriksson ...... Dog Crcek J. T. Friðriksson.............Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ....... Foam Lake: B. Thordarson.................Gimlf G. J. Oleson.............. Glenboro Jóhann K. Jolinson......... Heclai .Tón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason.............Hnausss Andrés J. J. Skagfcld . Hove* S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson................IsafolÆ Andvés J. Skagfeld ...... Ideal Jónas J. Húnfjörð.........Innisfail G. Thordarson ... Keéwatin, Ont. Jónas Samson...............Kristnes J. T. Friðriksson ....... Kandafiar Ó. Thorleifsson ........ Langrutto Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. óskar Olson ............. Lögberg’ P. Bjarnason .......... LiilcsVe- Guðm. Guðnmndsson Lundar Pétur Bjarnason ........ Markland' E. Guðmundsson..........Mary Hllí John S. Laxdal...............Mozart Jónas J. Húnfjörð...._... Markerville- Paul Kernested.............Narrows Gunnlaugur Helgason......v.... Nes Andrés J. Skagfeld......Oak Point St.. Eiríksson..........Oak View Pétur Bjarnason ............ Otto- Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð..............Red Deer Ingim. Erlendsson....... Reykjavík Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested............Siglunes Hallur Hallsson ....... Silver Bay A. Johnson .............. Sinclair Andrés 0. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson _________Tantallorc J. Á. J. Líndal ........ Victoria. Jón Sigurðsson...............Vidir Pétur Bjarnason..........Vestfol«S Ben. B. Bjarnason.......Vancouver- Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis« Ólafur Thorleifsson.....Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beach' Thiðrik Eyvindsson......Westhourne Paul Bjarnason.......... Wynyardt f Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson_____________Akrs Thorgils Ásmundsson _ Blaine Sigurður Johnson.......... Bantry Jóhann Jóhannsson _______ Cavaller S. M. Breiðfjörð......... Edinhurg S. M. Breiðfjörð .......... Garðar Elís Austmann...._________ Grafton Árni Magnússon_____________Hallson Jóhann Jóhannsson.......... Hensel G. A. Dalmann_____________Ivanhoe- Gunnar Kristjánsson........Miltoix Col. Paul Johnson.........Mountaim G. A. Dalmann ____________Minneota G. Karvelsson....... Pt. Roberts Einar H. Johnson......Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali _Svold Slgurður Johnson_____________Upham

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.