Heimskringla


Heimskringla - 21.06.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 21.06.1917, Qupperneq 6
■aftSBag* BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JÚNl 1317 SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN Skáldsaga eftir CHARLES GARVICE ""Eg elskaði þig,” Kélt hún áfram og rödd henn- .■aj titraÖi. “Eg barðist á móti því, barSist hart. Eg sagði: ’Hvað hefi eg með að gera, aS elska þenn- -a« hefSarmann, eg sem er úrkast lands míns. Hann langt fyrir ofan mig. Hann á tign og auS, og voldugt ættarnafn og stöSu, þar sem eg’—. En %jartaS vill ekki hlusta á rökfærslu, og þegar þú iicomst til mín þetta kvöld—kvöldið sem lifir í •muna mínum sem hið inndælasta allra kvölda æfi sninnar—gaf eg upp vörnina og játaSi ást mína viS fcrjóst þér.” Af mikilli snild hafði henni tekist aS vekja upp í muna Cecils þetta atrSi og hún sá að orð hennar voru aS hafa áhrif á hann. Hann sneri sér ögn til hliSar og tugði á sér yfirskeggiS. “Eg var undur sæl,” segir hún og stynur létti- áega, “sælli en eg hafði veriS nokkru sinni áSur, sælli en eg mun nokkurn tíma verSa aftur. En aaman viS alla mína gleSi blandaSist ótti. Eg var -ekki hrædd um, aS ást þín myndi fyrnast. Nei, eg vissi aS þú elskaðir mig, eg fann þaS,” og hún TagSi hönd sína á brjóstiS. “En eg var hrædd viS »Gerald Moore. Þó eg hefði aldrei í orSi né verki 'SekiS honum, óttaSist eg aS hann ímyndaSi sér JaaS, og eg óttaðist þaS, aS í sínum æsings kvölum myndi hann leita eftir ófriSi viS þig.” Cecil hrökk viS og starSi á hana meS skelfingu á augnaráSinu. Hann sá, hvert ræSa hennar var slefna, og hann fann aS þaS var bara mögulegt, aS eftir alt saman kynni hún aS hafa útskýringu og ihann var á nálum. Hamingjan góSa, ef hann JhefSi nú gert henni rangt til. “Prinsessa,’ segir hann áhyggjufullur, “segSu íikki meira; láttu þaS liSna eiga sig, eg hefi heyrt »óg.“ “Nei,” segir hún blíSlega en ákveSin, og hún frorfirí augu honum; “þú lofaSir aS hlusta á mig til enda.” Hann hneigSi sig og stóS meS krosslagSar jbendur skamt frá henni. ““‘Eg var ekki hrædd mín vegna, heldur vegna |pín. Eg vissi, aS Gerald Moore var snillingur meS sverS, aS viS vorum í landi þar sem einvígi var Jögleyft og aS ekkert gæti veriS hægra fyrir hann, «en aS koma þér til ills viS sig. Og þá hugsaSi eg 'ííl þín. ÞaS var ekki fyrir löngu, aS þú hafSir ver- íS veikur, þú varst ekki eins efldur og hann, ekki var#ir viS hníf eSa skammbyssu—manstu, aS þú .-sagðir mér þaS eitt kveld?” Cecil mundi þaS ekki, en hann bjóst viS aS svo 3ief8i veriS og hann veifaSi hendinni til samþykkis. “Eg visái, aS viSureign ykkar myndi enda illa /fjrrir þig. Hverja nótt vaknaSi eg frá vondum draumi, þar sem eg sá þig liggja dauðan í grasinu og Gerald Moore standa yfir þér,” og hún hrylti sig. ‘Hann myndi hvorki hafa miskun eSa meSlíSun, iþví hvenær þekkir afbrýSissemin slíka hluti?” Hún bar hönd sína fyrir varirnar eins og til aS .stöSva titring þeirra og leit upp á hann. Andlit Cecils lávarSar var hvítt, ekki af ótta, heldur af áhrifunum, sem orS hennar höfðu á ^bann. ‘«Einn morguninn kom Gerald Moore og flutti ■unér bónorS sitt á ákveSinn hátt. Eg vissi ekki hvernig eg átti aS neita honum án þess aS segja honum aS eg væri lofuS þér og þaS þorSi eg ekki -aS gera. Eg—eg er aS eins veik kona, Cecil lá- ■varður—, eg færSist undan og til aS draga tímann ;sagSi eg honum, aS koma eftir svarinu þaS sama Bíívöld. Eg var ístöSuleus, hörmulega ístöSulaus, átðt mín til þín hafSi rænt mig öllum styrk. Eg gerSi afsokun viS þig til aS halda þér frá aS koma þaS kvöld og eg beiS einsömul til aS taka á móti hon- um. Hún dró þungt andann og Cecil stikaSi tvisvar e&a þrisvar fram og aftur um gólfiS í æstum hug- ieiSingum. “Hann kom og stóS upp á svar frá mér; og þá -var þaS sem eg var nógu ístöSulaus til aS spila tvö- teldni. Eg lofaSi honum aS halda, aS eg elskaSi hann. ÞaS var rangt, þaS var glæpur, en eg framdi bann þín vegna, og eg kastaði mér upp á vorkuh- .semi hans og miskun. Eg sagSi honum, aS eg hefSi lofaS aS giftast þér, en eg hefSi gert þaS aS eins til ^aS ná auði og tign, og baS hann og dýrkaSi aS standa ekki í vegi mínum. Eg sagSi honum, aS ef hann elskaSi mig, þá slepti hann mér ástarinnar vegna, og eg eg notaSi ást hans fyrir vopn á móti honum sjálfum. Þú veizt hvaS skeSi, og hvaSa brögS eg viShafði, því þú varst þar aS hlusta og vakta. En þín vegna voru öll þau brögS, og fyrir ástina til þín.” ’Hún þagnaSi, móS og föl af geSshræringu, en «ekki eins föl og Cecil. Ljósin sKÍnu á andlit hans, ,*em var hvítt eins og dauSinn. JHann hafSi þá gert henni rangt til. GóSur guS, SbvaS átti hann aS gjöra? “Prinsessa,” segir hann hás. “Nei,” segir hún, “ef þú trúir mér, þá nefndu *nig því nafni, sem eg hefi elskaS þig undir— _Zenóbíu.” "Zenóbía,” svo þagnaSi hann og gekk um gólf. ’Hví skrifaSir þú mér ekki?” segir hann og nemur staSar fyrir framan hana meS útrétta hönd sína. Hún stynur. “SagSi eg þér ekki, aS eg væri stolt? StoltiS þaggaSi niSur í mér. Eg hélt aS þú værir .orðinn jþreyttur á mér, aS vinir þínir hefSu komiS þér til aS hætta viS mig og eg ákvaS aS bíSa í kyrS, þang- aS til eg æti upprætt ástina úr hjarta mínu.” “Bara aS þú hefSir skrifaS—sent til mín,” svar- aSi hann. Hún hristi höfuSiS. “Seinna, þegar eg fann, aS eg gat ekki slitiS anynd þxna úr hjarta mínu, hefði eg kannske gert þaS, en þá sendi faSir minn leynilega eftir okkur ag viS mátum til aS fara.” Hann hugsaSi um símskeytiS frá Forsyth. "“Svo þú fórst þá til föSur þíns?” segir hann. “Já,” svarar hun og setur upp stór augu. “Hvert annaS?” “GóSur guS,” segir hann, “eg hélt þú hefSir fariS meS honum—aS þú hefSir gifzt Gerald Moore.” ÞaS kom undarlegur svipur á hana, og varir hennar titruSu, svo leit hún á hann ásakandi augum. “Þú hélzt, aS eg gæti reynst þér ótrú. Ó, Cecil, þú gerir mér rangt til.” Hann þurkaSi svitann af augunum. “HvaS varS þá af honum?” Hún ypti öxlum, eins og Gerald væri ekki þess virSi aS minnast á hann. “ÞaS veit eg ekki. Eg hefi ekki séS hann síSan.” Hún sagSi þetta blátt áfram og eins og aS sjálf- sögSu. Engin yngismær, nýkomin frá bænagjörS, hefSi getaS sagt þaS meS meiri sakleysissvip. “HvaS var hann mér, eftir aS þú varst úr hættu fyrir afbrýSi hans? Ekkert. Ekki svo mikiS sem hálmstrá. Þegar eg táldróg hann, var þaS alt þín vegna, Cecil.” Hann settist niSur í sætiS hjá henni—og studdi hönd undir kinn af þreytu til aS geta horft framan í hana. Svo gæti þaS veriS viSsjárvert og gefiS hann ofmjög á vald henni. Blíðlega lagði hún hönd sína á handlegg hon- um. Hann fann hana brenna í gegnum silkiermina. Svo er þögn, sem hún er of hyggin aS rjúfa. Glaumurinn og gleSin barst til þeirra frá danssaln- um. GosvatniS hvissaSi, fuglarnir 1 búrunum sungu, en Cecil heyrSi ekkert af því; hugur hans reikaSi til þeirra tíma, þegar konan, sem nú er viS hliS honum, var hans tilvonandi eiginkona. Á því augnabliki gleymdi hann öllu öSru, jafnvel Carrie. “Cecil,” hvíslar hún aS honum, “hefir þú gleymt mér?” Hann segir ekki orS, og á raeSan hún bíSur eftir svari kemur há og grönn mynd í grárri grímu kápu hratt inn fyrir dyrnar fyrir aftan þau. ÞaS er Carrie. Hún hefir yfirgefiS Kenworth lávarS til aS geta veriS ein meS unnusta sínum dálitla stund. Hún er í þann veginn aS ávarpa hann, þegar hún sér hann sitja niSurlútan og þessa fögru, leyndar- dómsfullu prinsessu halla sér upp aS honum meS hönd sína á handleggg honum. Carrie stanzar snögglega, eins og hún hefSi veriS skotin til dauSs, svo setur hún hönd fyrir augu eins og hún trySi ekki sjón sinni og héld aS hún sæi ofsjónir. En þegar Zenóbía nefnir nafn hans aftur í svo blíSum rómi, dregur hún sig til baka og stend- ur hlustandi fyrir aftan þau. “Cecil, ertu reiSur viS mig? Efar þú mig? Nei, þaS er þér ómögulegt. Hví talar þú ekki viS mig og játar, aS þú hafir fyrirgefiS mér?” Getur hann sagt henni, aS þó hann efi hana ekki og þó hann fyrirgefi henni ekki, þá elski hann hana ekki lengur? AS hann elski aSra, og hafi lofaS aS giftast henni? Hefir hann ekki gert henni nógu rangt samt, þó hann ekki fari aS reka hníf í hjartaS á henni. “Eg skil,” segir hún, “aS þaS er satt aS þú ert orSinn þreyttur á mér og elskar mig ekki lengur.” Carrie hlustar og bíSur eftir svari frá honum, meS hjartslætti, sem lá viS aS kyrkja hana. En hann þegir, hvítur og þreytulegur, og snýr frá henni. “Ekki lengur,” heldur áfram blíSa ásökunar- röddin. “Skyldi eg ekki heldur eiga aS segja, aS þú hafir aldrei elskaS mig, aS þaS hafi bara veriS gamanleikur á þína hliS, rétt til aS eySa tímanum. Ó, Cecil, Cecil, og eg hafSi gefiS þér alt hjarta mitt og sál.” “Fyrir guSs skuld, segSu ekki meira; eg hefi gert meira á hluta þinn en hægt er aS bæta fyrir—” Carrie fálmar og stySur áfg viS, og leggur hönd sína á munninn eins og til aS stöSva angistar óp, sem er í þann veginn aS brjótast út. “Enginn maSur hefir gert konu meira rangt til, og þó án ásetnings. Eg vildi leggja líf mitt í söl- urnar til þess aS geta fengiS þaS liSna til baka; en, drottinn minn, hvernig get eg sagt þér þaS, sem þyrfti aS segjast?” Hann tekur þétt utan um handlegg henni og hún leggur báSar hendur sínar í lófa hans. “Cecil, segSu þaS, eg get boriS þaS—eg er hraust. Hefi eg ekki boriS þaS, er þú yfirgafst mig? Og er nokkuS harSara en þaS?” og augu hennar vöknuSu. Hann myndar sig til aS svara, en þá þagnar hljóSfæraslátturinn og tvær eSa þrjár persónur koma þjótandi til þeirra. Hann stendur skyndilega upp, eins og hræddur viS aS verSa séSur hjá henni. “Komdu aftur, þegar næsti dans byrjar,” segir hann; “eg verS aS sjá þig aftur, eg hefi margt aS segja þér.” Hann hneigir sig og skilur viS hana viS dym- ar, sem liggja inn í dansalnn. Zenóbía horfir eftir honum, meS einkennilegu brosi; þaS er ánægjubros, jafnvel táknar sigurvinn- ingu; en þaS breytist brátt í þetta undarlega alvöru- bros, þegar Ferndale lávarS ber aS. “HvaS er þetta, prinsessa,” segir hann; “situr þú hér alein, þegar allir eru aS spyrja um þig. Fyrir utan, aS þú hefir lofaS mér þessum dansi.” ÞaS bregSur fyrir VcindræSum í andliti hennar, sem lagfærist bráSlega. “Þú skalt hafa hann, Ferndale lávarSur,” segir hún, “meS þeim skiimála, aS þú fylgir mér hingaS, þegar hann er búinn. Eg hefi lofS aS tala viS gaml- an vin.” “Karl eða konu?” segir hann. “GeturSu gizkaS á þaS?” segir hún og svífui burtu meS honum rétt eins og þaS væri ekki til nokkur Cecíl lávarSur. Föl og titrandi kemur Carrie úr felum sínum. Blómsalurinn var aftur orSinn tómur og Carrie settist í sætiS, sem þau Zenóbía og Cecil höfðu set- iS í, því hún treysti sér ekki til aS fara inn í dans- salinn. Þar sat hún meS spentar greipar, eins og sá, sem líSur andlegar kvalir. Hún gat naumast gert sér grein fyrir hvaS hafSi skeS. Henni fanst eins og hjartaS f sér hefSi alt í einu orSiS dautt og kalt—eins og kvaladrungi hefSi lagst yfir sig og væri aS brjóta sig niSur. Hún heyrSi raddir unnusta síns og þessarar fyrirlitlegu konu blandast saman í eyrum sér. “Zenóbía” var nafniS, sem hann nefndi hana, og hún hafSi nefnt hann “Cecil”. Og, hamingjan! hún hafSi talaS um ást milli þeirra, eins og hún, en ekki Carrie, væri unnusta hans og tilvonandi eigin- kona. “Er eg aS verSa brjáluS?” spyr hún sjálfa sig meS tryllingslegum hlátri, “eSa er mig bara aS dreyma?” Um leiS og hún segir þetta, verSur henni litiS á skarlats skykkju Zenóbíu, sem hún hafSi skiliS eftir í sætinu. Hún tekur viSbragS, rétt eins og hún hefSi séS voSalegan höggorm, og stekkur upp og starir á hana. “Nei, nei, þaS er enginn draumur. ÞaS er alt virkileiki, og hann elskar hana. HvaS á eg aS gjöra?” og hún rekur upp viSkvæmt hljóS og kastar sér aftur niSur í sætiS og hylur andlitiS í höndum sér. Alt í einu byrjar hljóSfæraslátturinn; þaS minn- ir hana á hvaS Cecil sagSi viS Zenóbíu, er þau skildu, og hún stekkur aftur upp. Hún skyldi bíSa eftir þeim og mæta þeim báSum og—um leiS og hún lítur á skykkjuna dettur henni annaS í hug. Hún hafSi heyrt þessa konu biSja Ferndale lávarS aS fylgja sér þangaS eftir dansinn, þar sem Cecil kæmi aftur aS vörmu spori. Hún tók upp skykkj- una og lætur hana yfir sig og meS skjálfandi hendi dró hettuna á höfuS sér og lét á sig grímuna. BáSar þessar stúlkur voru jafn háar og meS skykkjuna yfir sér og grímuna fyrir andlitinu, varS hún nákvæmlega lík Zenóbíu. Hún var rétt búin aS hneppa aS sér skykkjuna, þegar Cecil kom. Hann lítur í kringum sig til aS sjá, hvort nokkur sé nálægur í blómsalnum, gengur síSan upp aS henni og leggur aSra hönd sína á sætisbakiS. “Zenóbía,” segir hann; “eg hefi komiS aftur til aS tala viS þig í síSasta sinni. Þú hafSir rétt, eg hefi breytt grimmilega rangt viS þig, en settu þig í mín spor. HvaSa manni, sem sá þig og heyrSi þaS kvöld, hefSi ekki farist eins? En eg vil ekki tala meira um þaS. ÞaS hafa veriS mistök á báSar hliSar, sem hafa boriS beizkan ávöxt fyrir okkur bæSi. Þú talar um, hvaS þú hafir liSiS. HeldurSu aS eg hafi ekkert liSiS? Zenóbía, eg elskaSi þig svo heitt og trúlega, aS eg ber þess menjar meSan eg lifi.” Ósjálfrátt rak Carrie upp lágt angistar hljóS og hélt hönd sinni yfir hjartanu. Hann bliknaSi og beit á vörina. “SegSu ekkert orS, svo hlutverk mitt verSi ekki enn harSara en þaS er, Zenóbía. SíSan viS skild- um, hefir margt skeS. Eg, sem hélt mig myndi aldr- ei aftur fá ást á konu, hefi kynst og elskaS unga og hreinhjartaSa stúlku.” Carrie dró þungt andann. “Já, þaS er hart aS segja þaS,” segir hann og bítur á vörina, “en þaS er bezt fyrir okkur bæSi, Zenóbía, aS þú vitir þaS sanna. Eg held—guS min góSur! eg veit—aS eg er elskaSur á móti. Þessi stúlka verSur konan mín.” Hann stundi og þagnaSi augnablik. “Þú gerir rétt aS segja ekkert. Taktu á öllu því stolti, sem þú átt til, Zenóbía, og strikaSu burtu úr huga þínum þaS umliSna, eins og eg gjöri. Lát- um þaS vera, eins og viS höfum aldrei kynst.” Hann þagSi um stund og horfSi á grímuklædda andlitiS, undrandi yfir þögninni og hélt svo áfram: “Þú getur spurt, hví þaS skuli vera. Eg, svara, af því aS í endurminningunni um hiS liSna, er hætta fyrir mig, þó eg voni, aS þaS sé engin fyrir þig. HvaS mig snertir, þá gæti eg aldrei svo litiS þig, aS eg ekki mintist þess, aS þú varst einu sinni sú kona, sem heimurinn ætlaSi mér, sú kona, sem eg hefSi viljaS deyja fyrir. Svo látum okkur skilja sem vinir, Zenóbía, en mætast aldrei framar sem vinir. GuS veit, aS í hjarta og sál er eg trúr þeirri stúlku, sem hefir gefiS mér hjarta sitt, en”— hann hikar—“en eg ber ekki ábyrgS á sjálfum mér, ef úr skugga hins liðna skyldi rísa sú Zenóbía, sem eg elskaSi svo heitt, og sem eg biS guS aS gefa aS eg geti gleymt.” Hann dró niSur í sér röddina hás af geSshrær- ingu, en Carrie náSi hverju orSi, sem klingdi eins og dauSadómur í hjarta hennar. ÞaS var þá alt satt, hann hafSi elskaS þessa fögru prinsessu—elskaS hana svo heitt, aS hann treysti sér ekki til aS mæta henni aftur af ótta fyrir því, aS fornar ástir vökn- uSu á ný. “Vertu sæl, Zenóbía,” segir hann í lágum rómi. “I komandi tíS mætumst viS kannske aftur, þegar þú hefir fundiS mann, sem er verSugri þín en eg, en þangaS til biS eg guS aS gefa, aS viS sjáumst aldrei.” Um leiS og hann sagði þetta, rétti hann henni hönd sína, en engin hönd kom til aS mæta henni undan skarlatsskykkjunni. / “Veri þaS svo,” segir hann raunalegur, “þaS er bezt. Vertu sæl, Zenóbía.” Og innblásinn af þeim anda, sem hertekur synduga menn, þar sem konur eiga hlut aS máli, beygir hann sig niSur aS henni og kyssir hönd hennar. 1 því stendur hún upp og rekur upp hræSsluóp, og kastar aftur hettunni og rífur af sér grímuna og hiS fagra andlit Carrie blasir viS honum meS bál- andi augum og skjálfandi vörum. Hann hrekkur til baka. “Carrie,” hrópar hann og réttir ósjálfrátt fram hönd sína; en hún hrekkur til baka meS fyrirlitn- ingar látæSi. “Snertu mig ekki.” XXI. KAPITULI. “Snertu mig ekki,” segir Carrie og hönd lávarS- arins fellur niSur. Augnablik standa þau og horfa hvort á annaS, Carrie meS höndina á brjóstinu, and- litiS hvítt eins og nár, augun starandi, ekki á hann, heldur út í bláinn. Cecil verSur fyrri aS taka til máls. “Carrie,” segir hann, en enn þá starir hún út fyrir hann, eins og hún væri aS hugræSa viS sorgir sínar.--“Carrie, hví gerSir þú þetta?” og hann aendir á skarlatsskykkju Zenóbúu. Hún lætur skykkjuna falla af herSum sér og hryllir sig um eiS og hún fellur niSur, en hún anzar honum ekki. “Hví fórst þú aS taka á þig þetta dulargerfi og eika njósnara?” ViS þessi orS stekkur blóSiS fram í andlit henni, en aS eins um augnablik. “Gazt þú ekki treyst mér?” segir hann. “Treyst þér,” endurtekur hún meS brosi, sem bar í sér meiri fyrirlitningu en löng ræSa. “Hefi eg ekki treyst þér—Cecil lávarSur?” og hún horfir nú á hann meS samblandi af fyrirlitningu og sorg, sem gekk honum til hjarta. “Gæti nokkur stúlka treyst þér betur en eg hefi gert? Eg gaf þér hjarta mitt, mig sjálfa óskifta, og þú hefir endurgoldiS mér aS siS karlmanna.’i Rödd hennar titrar, en hún verst aS tárast, sem er henni meiri áreynsla en hægt er aS lýsa. Hann getur ekki mætt augum hennar, og hann krossleggur hendurnar meS hörmulegum niSur- lægingarsvip. "Eg trúSi þér fyrir öllu því, sem kona hefir aS gefa, Cecil lávarSur, hjarta hennar—og hvaS hefir þú gefiS mér í staSinn?” “Carrie,” segir hann lágum rómi, ”vilt þú hlusta á mig? Eg get útskýrt þetta,” “Vafalaust,’ tekur hún fram í meS háSslegu brosi og rauS í andliti. “Þú getur útskýrt alt þaS, sem fariS hefir fram á milli þessarar konu og þfn. Þú getur útskýrt þaS, aS þú varst unnusti hennar áSur en eg lét þig elska mig.” “Fyrir guSs skuld!” hrópar hann, en hún stöSv- ar hann meS handaveifingu. “Já, þaS er satt, eg lét þig segja mér, aS þú elskaSir mig. Eg vissi þaS þá, og skammaSist mín. Einhver spádómsandi sagði mér, aS eg myndi iSrast þess, og þaS kom fram. En, guS komi til, hví sagSirSu mér aS þú elskaSir mig? Hví lézt þú mig trúa því, aS þú hefSir aldrei elskaS áSur? þeg- ar þaS var önnur kona, sem þú gazt ekki séS svo þú ekki gleymdir mér? Hví gerðir þú þaS?” Hann svarar engu. Hann veit, aS hann getur ekkert sagt, sem breytir henni meSan hún er í þessu skapi. “Eg—eg”, segir hún, "var bara óbreytt stúlka, bóndadóttir, ánægS og farsæl áSur en þú komst. Var þaS þess virSi, aS svíkja svo lftilsiglda stúlku og mig, Cecil lávarSur? ÞaS voru aSrar fallegri stúlkur en eg í þínum félagshring, sem þú hefSir getaS skemt þér viS, og sem kannske hefSu ekki tekiS þaS nærri sér, þó þú hefSir játaS þeim ást þína, þegar Zenóbía átti hjarta þitt. En í mér var sýo lítiS herfang, aS þú hefSir mátt láta mig sleppa.” “Fyrir guSs skuld, hlustaSu á mig,” segir hann I bænarrámi, en hún hristir höfuSiS. “Nei, ekkert sem þú gætir sagt, myndi afmá þaS, sem eg hefi séS og heyrt. Kannske þú vitir ekki, aS eg hefi veriS í leyni hér heilan kvarttíma, eg hefi heyrt hvert, sem ykkur fór á milli, aS eg hefi séS framan í þig, sem hefir sagt mér meira en mörg orS. Nei, Cecil lávarSur, jafnvel þó þú getir sann- fært sjálfan þig um aS þú elskir mig, þú getur þú ekki sannfært mig.” “Carrie,” segir hann næstum því í örvilnan. “Nei, eg þekki ekki þann heim, sem þú lifir í, Cecil lávarSur. Eg er bóndadóttir, rétt og slétt bóndadóttir, en eg er nógu sönn kona til aS vita, aS eg hefi komist í millum þfn og konu þeirrar, sem þú elskar, og eg dreg mig burtu.” Þessi orS falla eins og stórt bjarg á hjarta Cec- ils og virSast merja þaS sundur. Tvær eSa þrjár persónur ber þar aS og sjá þau í samtali og fara aftur burtu. Þær grunar ekki, aS þær sæju stúlku, hverrar hjarta var í hægS aS bresta, og mann sem var aS heyja stríS viS féndur iSrunar og eySileggingar. Hann bíSur þangaS til þær eru farnar; þá lítur hann til hennar. “Carrie, eg hefi breytt ranglega, eg viðurkenni þaS. Eg hefi syndgaS alvarlega móti þér, ef þú vilt hafa þaS svo, meS því aS dylja fyrir þér þetta æfintýri mitt. En spurSu sjálfa þig, hvort engin af- sökun sé til.” “Jú,” segir hún, “þú vissir, aS hefSir þú sagt mér þaS, sem eg hefi komist aS í kveld, þá hefSi eg neitaS aS verSa konan þín. En hefSi þaS ekki ver- iS betra, aS lokum, drengilegra gagnvart mér, heldur en aS láta mig halda áfram aS ímynda mér aS þú elskaðir mig, þangaS til eg fyrir atvik varS þess áskynja, aS svo var ekki. Ó, þaS var grimmi- legt, lítilmannlegt. Þá hefSi eg getaS boriS þaó, en nú, ó, guS!” og hún hylur andlitið í höndum sér. “Hvernig má eg bera þaS? Hvernig get eg strikaS þessar sæluríku vikur út úr lífi mínu og gleymt þeim?” “Fyrir guSs skuld, Carrie, vertu sanngjörn,” segir hann næstum áfergislega. “ Sanngjörn!” “Hegndu mér ekki meira en afbrotinu nemur. Þú veizt, aS eg elska þig eins vissulega—” "Og Zenóbía veit, aS þú elskar hana,” tekur hún fram í fyrir honum og þetta samtal er alveg aS gjöra út af viS hann. “Getur þú neitaS því?” heldur hún áfram. “Fyrir minna en fimm mínútum síSan hefSu varir þínar snert hana, ef eg hefSi ekki veriS í hennar staS.” Hann gengur til hennar. “Carrie,” hvíslar hann og lýtur niSur aS henni; “þaS voru hræSileg mistök—’’ "Já,” segir hún og hrekkur frá honum, “þaS voru hræSileg mistök. “En þaS er ekki of seint HEIMSKRINGLA þarf að fá íleiri góða, íslenzka kaupendur: Viltu ekki vera einn? Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — ættu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.