Heimskringla - 19.07.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.07.1917, Blaðsíða 8
& BULÐfttSA HBIM8KRINQLA WINNIPEG, 19. JÚLl 1917 Fréttir ur bænum. Prézt hefir úr bréfi frá Frakk- landi, að landi vor Lieut.-Col. H. M. Hannesson, sem flestir íslendingar kannast við, sé þar nú starfandi við brezka herinn og haldi enn þá yfirforingja stöðu sinni. Sú frétt hefir hingað borist, að nokkrir Islendingar, sem fóru með 223. herdeildinni, hafi nú gengið í loftherinn og séu þar teknir að læra að stjórna fiugdrekum. Þess- ir menn eru nefndir: M. J. Kelly, Seikirk. Tþos. Johnson frá Baldur og Frank Frederickson frá Winni- peg. “ íslendingar viljum vér allir vera.” íslendingadagur Sigurðsson, Thorvaldson Co., L/MITED Gimli, Arborg, Hnausa og Riverton, Manitoba Hinn tuttugasti og áttundi Islendingadagur verður haldinn í sýningargarði Winnipeg-borgar Fimtudaginn 2. Ágúst 1917 Forseti hátíðarinnar Dr. B. J. Brandson. /-------------------- TIL ATHUGUNAR HátíðarsvæðitS opnast kl. 9 árdegis. Allur undirbúningur er nú fullgerSur, eft— ir beztu vitund nefndarinnar. AtS eins eitt er nauðsynlegt til aS gera daginn þetta ár þann bezta Islendingadag, sem nokkurn tíma hefir haldinn verið hér í Winnipeg— það, að sem flestir Islendingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja hann allir Islendingar, sem heima eiga í Winnipeg, og er von á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einnig og taki þátt í skemtuninni. Klukkan 10 byrja hlaupin fyrir börn frá 6 til 16 ára, og þar eftir hlaup fyrir fullorð- ið fólk, karla og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. Þeir, sem voru ánægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægðari í ár, því nefndinni hefir hepnast ágætlega að fá góðq og þarflega muni, en ekkert glingur. Máltíðir verða veittar allan daginn af “Jón Sigurðsson’’ I.O.D.E. kvenfélaginu, og er það nægileg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar keyptur með sanngjörnu verði. En þeir, sem vilja hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. Frá kl. 3 til 5 verða fluttar ræður og kvæði og sungnir ættjarðarsöngvar, og leikin íslenzk lög. Breyting á fyrirkomulagi íþrótta. Áður hefir verið svo til hagað, að félög og klúbbar einungis hafa tekið þátt í þeim; en sökum þess hversu margir eru fjarstadd- ir frá félögum, er öllum einstaklingum boðið að taka þátt í hvaða íþróttum sem er. Verð- laun eru bæði mörg og glæsileg, og er enn tími til að senda nöfn þeirra, sem þátt vilja taka í íþróttum, sé það gert nú þegar. í nafni íslenzks þjóðemis skorar nefndin á þjóðflokk vom að fjölmenna á hátíðina. ______________________________ Verðlaunaskrá Islendingadagsins 1917 SKEMTISKRÁ 1. Minni Bretaveldis : Ræða—Jóh. G. Jóhannsson. Kvæði—J. Magnús Bjarnason. 2. Minni fslands : Ræða—Séra Jónas A. Sigurðsson. Kvæði—Einar P. Jónsson. 3. Minni ísl. hermannanna : Ræða—Séra Björn B. Jónsson. Kvæði—Sig. Júl. Jóhannesson. 4. Minni Canada : Ræða—Miss Jórunn Hinriksson. Kvæði—O. T. Johnson. 5. Minni Vestur-íslendinga : Ræða—Sveinbjörn Johnson. Kvæði—Jón Runólfsson. Bamasýning. fslenzk bændaglíma. Knattleikur fyrir stúlkur. H1 jóðfærasláttur; æfðir flokkar. Aflraun á kaðli, hlaup og stökk. AUskonar íþróttir. Dans. Klukkan 8 byrjar dansinn; Th. Johnston leikur á hljóðfæri. Verðlaun verða gefin þeim, sem bezt dans'a. Hljóðfæraflokkur lOOth Grenadiers leik- ur íslenzk lög. Enginn fær að fara út úr garðinum og koma inn í hann aftur ókeypis, án þess að hafa sérstakt leyfi. I forstöðunefnd dagsins eru : Dr. B. J. Brandson, forseti. Th. Borgfjörð, varaforseti. J. J. Swanson, skrifari. Hannes Petursson, féhirðir. P. Bardal, Jr. H. Methusalems Sig. Bjömsson. Ámi Anderson Fred. Swanson Einar P. Jónsson Amgr. Johnson O. T. Johnson Sig. Júl. Jóhannesson Th. Johnson ____________________________________________- Vér viljum benda lesendum vor- um í Wynyard á auglýsingu Mr. og Mrs. S. K. Hall. Þau halda söng- samkomu þann 23. þ.m. Margir þar úti hsfa óskaö að Mrs. Hall héldi söngsaankomu í Wynyard og þeim gæfist kostur á að heyra til henn- ar Nú býðst þeim tækifærið, og or óhætt að ábyrgjast þeim góða skemtun. — Mr. og Mrs. Hall hafa fengið ágæta aðsókn á öllum þeim sö-ngsamkomum, er þau hafa hald- ið í bygðum Islendinga hér. Jens Laxdal frá Dafoe, Sa.sk., sem verið hefir á sjúkrahúsi hér í rúma fjóra mánuði hélt heimleiðis aftir á miðvikudaginn f þessari viku. Hann er nú á góðum batavegi;— það, sem að honum gekk, var afl- leysi öðru megin. Hann seldi jörð sína og búsióð í vor og lifir nú hjá syni sínum, sem er bóndi nálægt Dafoe. Kona hans, sem dvalið hef- ir hér um tíma, fór með honum vestur. Ásmundur J. Jóihannesson héðan úr bænum og Jónas Jónasson frá Selkirk fóru í bifreið til Dakota í vikunni sem var og komu aftur á föstudiaginn. Ásmundur kvað út- lit yfir heila vera þar dauft hvað uppskeru snertir, en lítið láta Da- kota íslendingar þetta á sig fá og eru hinir hressustu í bragði. Bað hann blaðið færa þeim öllum beztu þakkir sínar fyrir ágæta viðtöku. RED CROSS Afhent af Miss Láru Sigurjónsson arður af samkomu sem Víðir og Lowland skólarnir héldu, $12. Frá skólabörnutn við Asham Point School Dist No. 1733, $34.00. —Af þessari upphæð kom $32 inn á “picnic”, sem börnin héldu 22. júní og $2 voru gefnir af ónefndum vini. Frá kvenfélaginu “Djörfung” í Riverton, Man., $70.00. T. E. Thorsteinsson. KENNARA vantar við Kjarna skóla Nr. 647, sem hefir “Second Class Professional Certificate’” fyr- ir 9 mánuði. Kenslutímabil frá 1. gept. 1917 til 31. maí 1918. Tilboð- um, sem tiltaka kaup sem óskað er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum tii 8. ágúst 1917. S. Arason, Sec.-Treas. 43-45 Husavick P.O., Man. KENNARA vantar við Asham Point skóla, No. 1733, fyrir 7 mán- uði, frá 17. Sept. 1917 til 31. Des. og frá 1. Marz 1918 til 15. Júnf. Ef ein- hver vill sinna því, tilgreini hann æfingu, mentastig og kaup, Til- boðum veitt móttaka til 18. Ágúst af undirrituðum. W. A. Finney, Sec.-Treas. 43—64 Cayer P.O., Man. KENNARA vantar við Odda skóla, Nr. 1830, frá 20. ágúst til 20. des. 1917. Frambjóðendur tiltaki mentastig sitt og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 5. ágúst 1917. Thor. Stephanson, Sec.-Treas. 43—45 Winnipegosis, Man. Ef eitthvað gengur atS úrinu þínu, þ& er þ<r best atS lenda þatS til hani Q. THOMAS. Hann er i Bardali byggingunni og þú mátt trúa þvi, atS úriti kaitar elli- belgnum í höndunum á honum. /---- .............................— Song Recita/ by MRS. S. K. HALL, Soprano assisted by MR. S. K. HALL, Pianist WYNYARD, SASK. Monday Ev. July 23rd. Concerts in other places in Saskatchewan will be adver- tised Iater. > FYRSTI PARTUR Byrjar kl. 10 árdegis Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. Verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur....... 1.00 3. verðlaun, vörur..........75 2.—Drengir innan 6 ára, 40 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur....... 1.00 3. verðlaun, vörur..........75 3— Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur....... 1.00 3. verðlaun, vörur..........75 4— Drengir 6 til 8 ára, 50 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.25 2. verðlaun, vörur....... 1.00 3. verðlaun, vörur.......... 75 5— Stúlkur 8 til 10 ára, 75 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.75 2. verðlaun, vörur....... 1.50 3. verðlaun, vörur....... 1.25 6— Drengir 8 til 10 ára, 75 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.75 2. verðlaun, vörur....... 1.50 3. ver.ðlaun, vörur....... 1.25 7— Stúlkur 10 til 12 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.75 2. verðlaun, vörur....... 1.50 3. verðlaun, vörur....... 1.25 8— Drengir 10 til 12 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$1.75 2. verðlaun, vörur....... 1.50 3. verðlaun, vörur....... 1.25 9— Stúlkur 12 til 14 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur.......$3.00 2. verðlaun, vörur........ 2.00 3. verðlaun, vörur........ 1.00 10— Drengir 12 til 14 ára, 100 yds. 1. verðiaiun, vörur.......$3.50 2. verðiaun, vörur........ 2.50 3. verðlaun, vörur........ 1.50 11—Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$3.50 2. verðlaun, vörur......... 2.50 3. verðlaun, vörur........ 1.50 12— Drengir 14 til 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$3.75 2. verðlaun, vörur........ 2.75 3. verðlaun, vörur .. .. .. 1.75 13— Stúlkur yfir 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$3.75 2. verðl'aun, vörur........ 2.75 3. verðlaun, vörur........ 1.75 14— Giftar konur, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. Verðlaun, vörur........ 2.00 15— Giftir karlmenn, 100 yds. 1. verðlaun, vörur........$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 16— Konur 50 ára og eldri, 50 lds. 1. verðlaun, vörur........$4.00 2. verðlaoin, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 17— Karlar 50 ára og eldri, 75 yds. 1. verðlaun, vörur........$4.00 2. verðlaun, vörur........ 3.00 3. verðlaun, vörur........ 2.00 ANNAR PARTUR Byrjar kl. 1 eftir hádegi 18— Knattleikur kvenna 1. verðl. “Bon Bon” öskjur $11.00 2. verðl'aun, vörur...... 5.50 19— Kapphlaup, karlm., 100 yds. 1. verðlaun........gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfur medaiía 3. verðlaun.. .. bronzemedalfa 20— Langstökk, jafnfætis 1. verðlaun........gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 21— Kapphlaup, eina míla 1. verðlaun .....gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfur medalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 22— Hástökk, hlaupa til 1. verðlaun......gull medalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 23— Kapphlaup, 220 yds. 1. verðlaun......gull medalía 2. verðlaun .. .. silfur medalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 24— Langstökk, hlaupa til 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. .. bronzemedalía 25— Hopp, stig, stökk, tástökk 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 26— Stökk á staf 1. verðlaun......gullmedalía 2. verðlaun .. .. silfurmedalía 3. verðlaun.. .. bronze medalía 27— B arnasýning 1. verðlaun, vörur.......$6.00 2. verðlaun, vörur.... 5.00 3. verðlaun, vörur •..... 4.00 28— íslenzkar glímur 1. vcrðlaun, vörur......$10.00 2. verðlaun, vörur..... 7.00 3. verðlaun, vörur... 3.00 29— Aflraun á kaðli Winnipegmenn og utanbæjar. 1. verðlaun .. sjö vindlakassar 30— Prjónaðir karlmannssokkar 1. verðlaun vörur........$7.00 2. verðlaun, vörur....... 5.00 3. verðlaun, vörur....... 3.00 31—Dans byrjar kl. 8 1. verðlaun, vörur......$7.00 2. verðlaun, vörur...... 5.00 3. verðlaun, vörur...... 3.00 I nafni íslenzks þjóðernis skorar nefndin á þjóðflokk vorn að fjölmenna SKOR HANDA ALLRI FJÖLSKYLDUNNI SKÓFATNAÐAR-DEILDIR vorar eru vel byrgar af góðum og vönduðum skófatnaði. Vér kaupum þessar vörur í stór- um stýl og setjum á þær hina venjulega lágu S. T. Co.’s prísa. Þeir sem kaupa nú, á meðan upplagið endist, spara sér margan dollarinn. Just-Wright skór, vanaverð nú $8.50. S. T. Co’s verðið.........$6.40 Canvass skór, allskonar, hvítir og dökk- ir, með sólum úr leðri og togleðri, fyrir unga og gamia. Verðið .á þeim hjá oss er nú ,.....75c. tO $2.50 Hversdags-skór (vinnuskór) eru seldir hjá oss á.......$2.75 ta $4.75 Notið þau kjörkaup, sem vér höfum á skófatnaði. Verð vort er frá 20% til 35% lægra en núverandi markaðsverð. Athugið! Lesið! ViS höfum ætíS miklar birgSir af vörum á hendi: Matvöru, álnavöru, alls konar skó, hveiti, fóSur, harðvöru, þakspón og byggingar pappír. Erum nýbúnir aS fá járnbrautar vagnhlass af alls konar olíu. Einnig höfum viS net, blý og “korka” fyrir fiski- menn, og æskjum viSskifta þeirra. ViS kaupum líka hæsta verSi og borgum í pening- um allar afurSir bænda. Vörur okkar allar seljum viS á mjög sanngjörnu verSi KomiS, sjáiS og reyniS. ViS gjörum ykk- ur ánægSa. BÆNDIJR * Alveg aýkomið, járnbrautar-vagnhlass af — HÖFRUM. Kaupið fyrir sláttiun. Lundar Trading Co., Ltd. Verzlanir að LUNDAR og CLARKLEIGH, Manitoba Martel’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinai. Algerlega ókeypis: Ein stækkuS mynd, 11 x 14 þuml. aS tsærS, gefin meS hverri tylft af vanalegum mynd- um í þrjá mánuSi, Júlí, Ágúst og September. Vér seljum einnig “Cabinet” myndir fyrir $1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því verSi. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því vér lánum einnig “slör” og blóm. — Kven- maSur til staSar aS hjálpa brúSum. PRISAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKL Martei Stuc/io, 26414 portage avenue

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.