Heimskringla - 23.08.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. ÁGÚST 1917
HEIMSKRINGLA
5. BLADWÐA
handaþvottur á atgerðum hans í
málinu.
Virtist ritstjórinn að skoða hað
eins korrar himnahréf, hai' sem
hvert orð væri talað af æðra inn-
blæstri og ekki gæti verið nokk-
urum vafa undirorpið. öllum
borra fundarmanna mun liafa
fundist bað álíka bungt á metum
eins og sams konar bréf hefði verið
frá ritstjóranum, begar honum
hefði legið á að bvo hendur sínar.
Með bví ætti hvorugum að vera
gert rangt til, bótt beir í lressu
efni séu gerðir jafngildir.
Á fundinum var talað af all-
mörgum Good Templurum. Fylgdu
sumir ritstjóranum að málum, en
fundu Árna samt eiginlega ekkert
til foráttu annað en að hann
skyldi ekki ihafa verið svo bægur
að láta sig binda. Aðrir tóku í
annan streng. l>eir voru Árna
mjög hakklátir fyrir bessi afskifti
af málinu. Einkum töiuðu bcir
Ásmundur Jóhannsson og Berg-
«veinn Long af hinni mestu sann-
girni og stillingu.
Bergsveinn Long, sem verið hefir
forvígismaður Good Tempiana fé-
lagsskapar með íslendingum hér í
bessum bæ um brjátíu ár og látið
sér prýðivel farast, lagði mikla á-
herzlu á, hvílíkt lífsskilyrði bann-
málinu væri bað, að forðaist allar
æsingar. Þær kæmi aldrei öðru en
iliu til leiðar. Alt sem unnist hefði
hingað til, hefði verið kyrlátri og
hægfara starfsemi Good Templara
'að hakka, sem forðast hefði allar
æsingar, en stöðugt haldið í horfi.
Ásmundur Jóhannsson, annar
helzti forvígismaður Good Templ-
ara, og að allra dómi hinn ráð-
hygnasti maður, lýsti fullu trausti
sínu til Árna og ánægju sinni yfir
bví, hve vel hann hefði reynst í
máiinu með nokkurum velvöldum
orðum. Hann bar fram tillögu um
fundaryfirlýsingu út af tilefni
fundarins á bessa leið:
“Fundurinn finnur ástæðu til
“að lýsa ánægju sinni yfir ]>ví:
“D Að á stjórnarnefndarfundi
“Eimskipafélags íslands var sam-
“]>ykt bending Vestur-íslendinga,
“sem fól í sér, að ef starfsmenn Eim-
“skipaféiagsins gerðu sig seka í
“bví að verða ölvaðir, bá varðaði
“slíkt brottrekstri.
“2) Að sambykt var á sarna fundi
“að framvegis skyldi vera strang
“lega litið eftir bvf, að hvorki yrði
“brotin bannlög íslands, né nokk-
“ur önnur lög á skipum Eimskipa-
“félagsins.
‘3) Að Yestur-íslendingar telji
“bað gleðilegt, að bannmálið var
“ekki gert að ágreinings atriði^ á
“aðalfundi Eimskipafélagsins.
“4) Fundurinn lýsir enn fremur
“ánægju sinni yfir ]>ví, að fram-
“koma Árna Eggertssonar í bann-
‘jmálinu á stjórnarnofndarfundi
“Eimskipafélagsins, sem haldinn
“var í Reykjavík 21. júní s.l., var
“svo ákveðin bannmálinu í vil, að
“stórtemplar Good Templara regl-
“unnar á íslandi, Pétur Halldórs-
“son, fann ástæðu til l>ess bréflega
“að votta herra Árna Eggertssyni
“bakklæti sitt og allra beirra á ís-
“landi, sem láta sig málið miklu
“varða, fyrir ]>ann góða stuðning,
“sem hann hefði látið málinu í té.
“Sömuleiðis bví, að Jónas Jónsson
“frá Hriflu, sem 8. Astv. Gíslason
“benti á, að Good Teinplarar
“vestan hafs mætti bera tnaust til,
“einnig tjáir Árna Eggertssyni
“með bréfi, dags. 20. júlí sl„ vel-
“bóknan sína yfir afskiftum hans
“af málinu.
“5) Fundurinn bahkar Árna
“Eggertssyni framkomu lians í máli
“bessu og lýsir .yfir trausti sínu til
“hans í velferðarmálum vorum.”
Yíirlýsing ]>essi var sambykt lið
fyrir lið, sumir iiðnirir í einu
hljóði, sumir með örfáum á móti.
8íðan var lnin borin upp öil í einu
lagi og greiddu allir viðstaddir at-
kvæði sitt með lie'nni. nema einir
sjö. eins og fundargerningur ihlýt-
ur að bera með sér, hve nær sem
liann verður birtur.
Yonandi verða aðvörunarorð
hinna gætnari Good Templara,
sem töluð voru á fundi bessum,
tekin til greina. Undir bví er öll
velferð málsins komin bæði liér og
á íslandi. Enginn beirra forvfgis-
manna bannmálsins á ættjörðu
vorri, sem upp hafa verið taldir,
(sbr. Lögb. 16. b-m.) myndi hafa
viljað eiga hinn allraminsta hlut
að beim æsingum, sem hér hefir
kent í ]>essu sambandi. Þeir eru
gætnari menn og vandaðri að ráði
sfnu en svo.
Velfcrð bannmálsins bæði hér og
á íslandi er undir ]>ví komin, að
liyggindi og geðstilling fái að ráða,
en öllum æsingum og ofstæki verði
stungið svefn]>orn með almennum
samtökum forsjálla og gætinna
bannvina.
Frá Frakklandi.
* -......-...... - • -
20. júnf 191ý.
M. J. Skaptason,
Winnipeg.
Kæri frændi.
té til að leiða betta strfð til sigurs
fyrir Canadamenn. En ]>að útlit
hefir verið á um stund, að ]>eir ætli
að bregðast bandamönnum. Þýzkt
tangarhald hefir náð har tökum;
og betra væri ]>eim 'að sjá sóma
sinn og hrista ]>á hýz.ku af sér.
Eg hefi verið heilsugóður síðan
eg kom tii Frakklands, ]>angað til
kváðu ]>á ekki vera rýfa á roðinu
hér; að eins 2 fet 6 fet. Það ]>ætti
ekki myndarleg eða búmannleg
jörð í Oanada. Eg held, að fáir af
okkur liafi iöngun til að sjá og
reyna vetur hér á Frakklandi lík-
an ]>eim sfðastliðna. Veðráttan
var svo ótugtarleg, að mörgum af
okkur bótti Canadaveturinn sem
ekkert barna meðfæri; honum
treysti eg bezt til að vera sigur-
vegari í heiminum; eg dæmi eftir
framkomu hans.
Þinn einlægur frændi,
Árni Thorlacíus.
Takið eftir!
GIGTVEIKI
Professor D. Mottura*
Liniment er hi9 eina
áby*gilega lyf vií alla
konar pigtveiki í baki,
li«um og taugum, þa*
er hiti eina metial, sem
aldrei bregst. Reyni®
þab undlr eins og þér
munuö sannfœrast.
Flaskan kostar $1.00
og 15c i burbargjald.
Einkasalar fyrir alla Canada.
Það er nú kominn tími til að
svara bréfi ]>ínu, er l>ú skrifaðir
mér f vetur. Það hefir dregist
heldur lengi fyrir bann gaila, scm
á mér er, að eg er latur við bréfn-
Skriftir, hó eg liafi tíma afgangs
frá önnum.
Eg er nær ]>ví búinn að vera sex
mánuði hér á Frakklandi; eg byk-
ist hví vera orðinn “old timer”.
Eg hefi verið heppinn með bað,
enn sem komið er, að eg hefi ekki
fengið neina skeinu, en “hurð hcfir
oft skollið nærri hæium.”
Liðsflokurinn, er eg kom með frá
Englandi til Frakklands, lenti inn
í ranga herdeild, 44t«h Batt., en nú
er hún ekki skozk hersveit, svo
bú getur nærri, að okkur Skotun-
um fanst okkur misboðið. Við
vorum við 44. herdeildina um brjá
mánuði, ]>á voru rúmir 20 af liðs-
fiokk okkar fluttir yfir í 43. deild.
Eg var einn af ]>eim. Ekki hefi eg
hugmynd um b'3ð, 'af hvaða völd-
um ]>að var, að við vorum fluttir,
nema ef vera skj-ldi að okkar gömlu
fyrirliðar f>á 197. herd. hefðu átt
einhvern l>átt í l>ví; en eg geri mér
ekkert far um að grenslast eftir
]>ví. Sfðan veðrið skánaði, erum
við á skozkti pilsunum—Cameron
Kilts. Ekki get eg sagt, að mér
geðjist sá búningur; mér bykir
hann alls ekki viðeigandi á orustu-
velli. Mér er oft kalt á hnjánum
og lærunum á nótíunni. Þýzkarar
kalla okkur: “kvenmennina frá
vfti”, og suimir renna og bíða
ekki boðanna, er heir heyra pilsa>
sláttinn.
Fréttir af strfðinu hefi eg ekki
leyfi að skrifa um, enda gerist l>ess
engin börf, ]>ú hefir fréttir dag-
lega úr blöðunum vestan hafs.
Eg liefi að eins séð eitt númer af
íslenzku blöðunum í Winnipeg
síðan eg kom til Frakklands; mér
]>ætti ]>ví gaman að sjá íslenzku
blöðin að vestan, er skýra frá bar-
daganum, er við Canadamenn átt-
um í apríl síð'astliðið. Við höfum
liér mikið af enskum blöðum. Sum
af ]>eim eru gefin út hér á Frakk-
landi; við fáum ]>au send inn í
skotgrafirnar , höfum ]>ví s]>ánýjar
fréttir úr öllum áttum af stríðinu
daglega og bær góöar. Band'amenn
eru að vinna hvern sigurinn eftir
annan á ölhim vesturkantinuim.
Eg held að við vinnum betta stríð
í fiumar; býzkarar eru á förum;
]>eir eru >að verða liismiö eitt.
]>ýzkum neðansjávar bátum er óð-
um að fækka. Bandaríkin koma
til með að gefa góða og mikla
hjálp, svo engin hætta er á að Jón
Boli verði á flæðiskeri, staddur.
Jón Boli hefir >að lokum allar göf-
ugustu hjóðirnar á sínu bandi;
honum má l>ví standa á sama um
Tyrkjann og aðra slíka.
Stórskiatiabyssurnar eru nú orðn-
ar margar og aðdáanlega góðar.
Þegar eg var f Winnipeg átti eg oft
í orðakasti við menn út af Eng-
lendingmn. Þeir sögðu, að ]>eir
drægi sig í hlé og aðhefðust lítið.
eg býst við, að annað liljóð kæmi
í strokkinn, ef ]>eir sömu inenn
væru nokkra kluklcutíma undir
enskri sprengikúlna hríð. Það er
ekki ofsagt, að Englendingar hafa
sýnt aðdáanlegan dugnað að búa
til allar l>essar stórbyssur og ]>að
á skömmum tfma; og bað er sann-
leikur, að án beirra væruin við ber-
skjaldaðir og illa komnir gagnvart
beim hýzku. Eftir bardagann f
apríl síðastl. sá eg ekki eitt fer-
hyrningsfet í skotgi-öfum ]>ýzkara
og ]>að langt aftur fyrir bær, sem
enslear sprongikúlur liöfðu ekki
umturnað. Þýzku grafirnar og á
milli ]>eirra vav eitt flag með mis-
munandi stórum holum hverri við
aðra. Útreið og útlit á ]>ýzkum
fönðgum var ljótt eftir ]>ann slag.
Sumir at' ]>eim bóttu mér alls ekki
hermannlegir, en ]>eim, sem særðir
voru, var sýnd sama hjálp og
hjúkrun sem okkar mönnum. Við
fundum fjölda af jarðhúsum, “dug-
outs”, eftir býzkarana; margar
voru djúpt grafnar niður í jörðina.
Sumar af ]>eim voru alsettar hús-
munurn, er beir höfðu stolið frá
frönsku fólki; í sumum af beim
fundum við kvenmannsföt.
Þú hefir lesið um sigurvinninga
Englendinga, Frakka, Belga, Can-
adamanna og Ástralíumamna á
Frakklandi, og vetzt um ]>á hug-
prýði, er beir iiafu sýnt í hvívetna;
en hvað liafa vinir ]>ínir, 'Rússarn-
ir, aðhafst á austurhliðinni? Eg
man ]>að, að bú treystir beim til
mikils og varst svo viss að þeir
mundu láta mikla og góða hjálp í
fyrir tveimur vikum, að eg varð
veikur af gasi. Eg er nú orðinn
nokkurn veginn góður aftur. Eg
læt mig verða ]>að, þvi eg rná ekki
missa af því, að ‘fara yfir topj>ana.’
Það verður bráðum. Þú verður
búinn að lieyra um það, áður en
þú fær þetta bréf, og eg skal lofa
þér því, að eg skal reyna að ganga
svo frá þeim, sem eg á við, að þeir
gangi ekki aftur. Svo er annað,
sem komið hefir fyrir mig, að eg
heyri sama sem ekkert með öðru
eyranu: lieyrnarieysið á því eyra
kom af sprengikúlu. Það er aft
hávaðasamt í kring um okkur; eg
þykist góður meðan eg hefi annað j
eyrað I lagi, og heyri eg með því á
við hver tvö meðal eyru. Eg fór
ekki á spítala þegar eg varð fyrir
gasinu.
Eg bið þig að skila kærri kveðju
til vina og kunningja. Það er út-
lit fyrir að stríðið endi í suniar; ]>á
komum við heirn í haust með skell-
um og bi'estum. Eg geri ráð fyrir,
að eg komi heim, þvi eg er ekkert
áfram um *að taka “heimilisréttar-
land” hér á Frakklandi. Þeir
SANQLl
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
ÁREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVÍ-
LÍKUM SJÚKDÓMUM.
Tilbúið úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicine Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30c.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
G.H.Nilson
Kvenna og
karla
Skraddari
Staersta skraddarabúð Skan-
dinava í Canada. VandaS- i
asta verk og verð sanngjarnt
C. H.^NILSON
208 LOGAN AVE.
aðrar dyr frá Main St.
’Phone: Garry 117
WINNIPEG - MAN.
sumar í samanburði við veturinn
hér. Veturinn hér verður okkur
öllum ógleymanlegur. Eg býst við
því, að, þegar búið verður að senda
hina prússneku menningu til
undirbeima, að þá verði friður og
samúð manna á meðal. Þjóðirnar
verða búnar að sjá, að Jón Boli er
Edwin G. Baldwinson ritar frá
Belgíu, dags. 12. júlí s.l., að honum
liafi verið ski]>að á annað verksvið
en hann áður liafi haft, og að árit-
un hans sé nú: Pte. E. G. Baldwin-
son, M 2, 153341, T. Corps, Ammuni-
tion Pakk., B. E. F„ France,—Þetta
biður liann þá, sem vildu rita sér,
að athuga.
nnwMALT
liU VV EXTRACT
HOLLUR 0G GÓÐUR DRYKKUR
Ágæt næring — hefir hlotið beztu meðmæli lækna
Richard-Beliveau Company, Ltd.
Dept. “H” WINNIPEG
Richard-Beliveau Company of Ontario, Ltd.
Dept. “H” RAINY RIVER, ONT.
Flutningsgjald það sama frá Rainy River og frá Kenora.—
Pöntunum tafarlaust sint. Sendið eftir verðskrá.
Matvælastjóri ámálgar við yður
AÐ SPARA
Vér getum leiðbeint yður hvað Smértilbúning snertir. Vér
seljum STROKK, sem búinn er til úr gleri og málmi, sem
auðvelt er að halda hreinum og mjög ódýr og vandalítið að
fara með hann, og getur sparað hverri vanalegri fjölskyidu
frá $25 til $50 á ári.
Strokkar tvö pund af ágætu sméri úr einu pundi
af vanalegu sméri og hálfum pott (pint)
—einu pundi—af nýmjólk.
Þetta borðsmér geymist eins vei, bragðast eins vel og kostar
rúmlega HELMINGl MINNA en vanalegt smér. Strokkast á
tveim-ur mínútum. Þó ef til vill VIRÐIST ÓTRÚLEGT, er þó
satt, að vér erum reiðubúnir að skila andvirðinu aftur, ef þér
eruð ekki ánægðir með strokkinn eftir tíu daga reynslu. —
Vér mælum með tveggja potta (tow quarts) strokki fyrir fjöl-
— Vér mælum með tveggja potía (tw quart) strokki fyrir fjöl-
skyldur. Gististöðvar, matsöluhús o. fl. geta keypt ]>essa stærð
og skift svo fyrir stærri strokk seinna fyrir örlitla aukaborgun.
Verðið er ÞRÍR DOLLARAR, bui’ðargjaid borgað hér í llani-
toba. Strokkur þessi verður ekki seldur í verzlanir. Stykki
fáíft fyrir þau sem brotna fyrir litla borgun.
,----------------------------------------------
TAKIÐ EFTIR !
Athugið hvað það þýddi fyrir heimalandið, Eng-
land, ef 100,000 af strokkum þessum væru í brúki í
Canada,—þetta myndi efla framleiðsluna á SMÉRI
og OSTI, sem hægt væri að senda til Bretlands og
bandaþjóðanna.
---------------------------------------------_j
Sendið andvirðið og strokkurinn ásaint prentuðum leið-
beiningum verður sendur og burðargjald borgað.
EC0N0MY CHURN C0MPANY
DepL“H” 1207 McArthur Bldg., WINNIPEG
Oss vantar umboðsmenn á öilum stöðum
—N
A. StanleyJones
N. Battleford,
Sask.
Vélar vorar eru notaðar af—
CANADA STJóRNAR TILRAlNAnCTM
MANITOBA STJóHNAR-BCUM
SASKATHEWAN STJÓRNAR-BÚIM
ALBERT STJ6R NA R -R<j UM
BRITISH COUUMBIA STJÓRNAR-BCUM
OG FJÖIiDA AF STÆRRl B.ENDUM
Skrifn eftfr
FRÍRR I
VEROSKRA
Ekkert annat5 félag sel ur vélar, sem gera sama
verk fyrir eins lítit5 vert5.
llúin til KíJSnn
1S64
3 a —
•2 8
§ & l
S’® -
a rs A
s
s a
m ■*
VORAR
YJELAIl
HAFA
I’RESIvT
IIEIMSINS
RE/.TA
HVEITI,
HAFRA,
FLAX
IIYGG
ok GRAS
FRÆ
I) H.P. Aflvél, 2S þ. Uresklvél, met5 hjól. Ca«h $74S
0 H.P. Aflvél, 28 þ. I»reskivM, án hJóla....Cn»h $«N5
28 þml. I^rcHklvéi, ein metJ útbúnat51.......Cnsh 938S
24 þntl. I»reMkIvél, ein met5 útbúnat5i. .Cnsh
Hvor sem vil 1 g:etur fengit5 OkeyplM vertlMkrfl metl mynilum. t>ar eru upplýsingar um hvernig mæla má
hcstafl, og hvat5 þat5 meinar. Hvernig finna má hrat5a aflása og tryssa og stærCir sem þarf. Mjög not-
gót5ar upplýsingar fyrir þá, sem hugsa til at5 eignast vélar. — Steinolíu brennir lagtSur til ef óskatS er.
Lesi5 nöfn notenda sem nálægt yt5ur eru og fáit5 vitnisburt5 þeirra. — Enginn hnft51 heyrt um svonn
vél þnngntS til eg Mettt hnua fl mnrknftinu.— Kaupiö þfl ffyrstu og bextu.
MOTTURAS UNIMENT CO.
P. O. Box 1424 Winnipe*
Dept. S
Kennara stöður.
KENNARA vantar við Big IsUmd
skóla, No. 589, frá 1. September til
30. Nóv. 1917 og frá 1. Marz til 30.
Júnf 1918. Uansækjendur tilt«ki
mentastig sitt og kaup. Tilboðum
veitt móttaka til 20. ig. af mndir-
rituðuð. W. Sigurgeártson,
46-49. Hecla P.O., Man.
Góð Tannlœkning .
á verði sem léttir ekki vas-
ann of mikið—og endist þó
Gjörið ráðstafanir að koma
til vor bráðlega. Sérstök
hvílustofa fyrir kvenfólk.
>
\
Dr. G. R. CLARKE
1 to 10 DMninion Tnut Bldg
Regina, Saskatchewan
l Colvin & Wodiinger
J Live Stock Commistion Brokers
♦
Room 28, Union Stock Yards
Winnipeg, Canada
A. I. WODLINGER
Residence Phone: Main 2868 X
F. J. COLVIN
Residence Phone: Ft.R. 2397 ^
HRAÐRITARA
0G BÓKHALD-
ARA VANTAR
Þa'ð er orðið örðugt að fá
æft skrifstofufólk vegna
þess hvað margir karlmenn
hafa gengið í herinn. Þeir
sem Uert hafa á SUCCESS
BUSINESS Collego ganga
fyrir. Success skólinn er sá
stærsti, sterkasti, ábyggileg-
asti verzlunarskóli bæjarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samans
—höfum einnig 10 deildar-
skóla víðsvsgar um Vestur-
landið; innritum meira en
6,000 nemendur árlega og
eru kennarar vorir æfðir,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sem er.
The Success
Business Coliege
?orlafte F!imon(on
WINNIPEG
EINMITT N0 er bezti tími a8
gerast kaupandi s'ð Heims-
kringlu. Sjá auglýsingu vora
á öðrum s!að í blaðinu.
‘Jacksonian’
VEGGJA-LÚSA
0G
C0CKR0ACH
Eitur
“Eina veggjalúsa eitrið sem kem-
ur að gagni”—þeta segir fólkið, og
það hefir reynt margs konar teg-
undir. — Þetta eitur drepur allan
veggja maur strax og það er brúk-
að. Eg áendi þennan “Extermina-
tor” í hvern bæ og borg í Vestur-
Canada, alla leið til Prince Bupert
í B. C. — og alstaðar dugar það
jafnvel — og kaupendur þess nota
það ár eftir ár. — Jacksonian er
•kki selt á lægra verði en önnur
pöddu eitur, en það má reiða sig á
að það dugir. — Komið eða skrifið
eftir fullum upplýsingum.
, HARRY MITCHELL,
466 PORTAGE AVE.
’Phone Sher. 912 Winnipag