Heimskringla - 23.08.1917, Síða 6

Heimskringla - 23.08.1917, Síða 6
«. BLAMt»A HEIMSKRINGLA WINNIBBÖ, 23. AGÚST 1917 r~ t VILTUR VEGAR * * ■ J *'Já, eg lék lítið eitt eina tíS." "Hvar?” Þessari spurningu kom herra Locke sér hjá aS svara me8 því aS kalla hárri röddu á einn þjóninn. En þegar þeir voru búnir aS segja þjóni þessum hvaSa vínföng þeir vildu fá, hver um sig, endur- *ók Kirk spurninguna. "ViS hvaSa háskóla stundaSir þú nám, herra Locke?" "Ó, viS einn af háskólum SuSurríkjannna—þiS munuS ekki kannast neitt viS þá stofnun”—svo breytti hann um umtalsefni meS því aS segja: "Eg kom til borgarinnar í morgun, og sigli aS morgni. Gat ekki náS í skip í dag. Valdi því þann veginn, aS skemta mér hér í millitíSinni. New York er tómlegur staSur fyrir ókunnuga. Vona aS ykkur sé ekki á móti skapi, aS eg sláist í hóp ykkar.” , “Engan veginn,” sagSi Higgins. Þegar til þess kom aS borga fyrir víniS, «dró aSkon^umaSur svo stóran bunka af seSlum upp úr vasa sfnum, aS Kirk fann sig knúSan til aS gefa honum aSvörun.” "Vaeri eg í þínum sporum, myndi eg ekki hampa svo miklu fé hér. Eg þekki þenna staS.” Locke hló. “Ekki er þetta aleiga mín. Samt scm áSur er þetta aSal-ástaeSan, aS eg er aS elta ykkur drengi. Mig grunar fastlega, aS mér sé nú veitt eftirför, og hefi litla löngun til aS vera rotaSur. Þess vegna kýs eg helzt aS vera nálaegt ykkur, og megi eg þaS, skal eg bera allan veizlukostnaSinn. Eigum viS ekki aS slá þessu föstu?” "Vissulega er þetta sanngjarnt,” hrópaSi Higg- íns meS gleSi mikilii. "Skildingarnir skapa alla sanna þegnhollustu. Eg tala fyrir munn allra hér— og skulum viS fúslega lofa þér aS baSa hér í rósum ®g vernda þig frá öllu grandi, herra Locke.” "ÞaS er ágætt,” svaraSi hinn. “Gestir mínir verSiS þiS þá í kvöld. Megi eg vera í félagsskap ykkar, skal eg meS glöSu geSi annast um fjárhags- íegu hliSina aS öllu leyti.” "Þess þarf ekki," tók Kirk fram í. "Þetta er aS eins spaug. Þér er meir en velkomiS aS vera meS okkur, en kostnaSinn berum viS allir jafnt.” ‘Ekki meSan eg er hér. — Vil eg nú sýna ykk- ur, hvernig viS sóum fé í St. Louis. Á mér er nú of mikill berserksgangur til þess aS eg geti fariS í TÚmiS—ef til vill er þetta líka taugaóstyrkur.” Þrátt fyrir mótmæli Kirks var aSkomandi þessi ofáanlegur til annars, en aS skoSa þá félaga gesti sfna. Kirk var þetta óskapfelt mjög, því slfku átti hann ekki aS venjast. VarS þó aS láta sér þetta lynda, því' Locke var óbifanlegur. En því veitti Kirk eftirtekt, aS þó aSkomumaSur þessi væri hinn skemtilegasti, var þó eitthvaS leyndardóms- fult viS hann, og auSsýniIega lá honum eitthvaS S>ungt á sinni. Þegar hljóSfærasláturinn hófst aft- ur, neitaSi hann aS dansa og kaus aS vera kyr eftir Ihjá Higgins. "Þarna fer góSur drengur,” sagSi sá síSarnefndi og horfSi á eftir vini sínum, þegar hann og Locke voru orSnir einir. "GeSprúSasti piltur.” / "Hann ber þaS utan á sér.” "Þó hefir hann tvo galla,” stamaSi Higgins, er var nú tekinn aS verSa all-ölvaSur, “hann er of lít- illátur og of latur—nennir ekki aS vinna.” Hann þarf þess ekki. FaSir hans er stórauS- ugur, er ekki svo?” "Hann er argvítugasti maurapúki og gersnauSur af allri sómatilfinningu!” Higgins var aS verSa hryggur í bragSi og starSi á félaga sinn döprum augum. "Veiztu um níSings- verki, sem þessi hörmulegi faSir framdi á syni sínum?” Hann lét þenna einkason sinn og erfingja fara í tukthúsiS.” Jefferson Locke hrökk viS, athugaSi svo gaum- gæfilega andlit félaga síns og sagSi: "Er þetta satt?" “Vissulega,” svaraSi hinn. “Hann lét sitt eigiS hold og blóS engjast sundur og saman í fangaklefa.” "Hver var orsökin? Fyrir hvaS var hann sett- ur inn?” spurSi hinn meS ákafa. "Of-keyrslu!” “Ekki annaS en þaS?” Locke hallaSist nú aft- ur á bak í stólinn. Nei, herra; en þetta brennimerkir hann sem glæpamann." "Heimska. Þetta er aS eins smáræSi.*' "ViS getum ekki annaS en elskaS hann allir, þó hann glæphneigSur sé.” Higgins gerSi sig nú lík- legan til þess aS fara aS tárfella. "Væri hann ekki annaS eins heljarmenni, hefSi þetta eySilagt líf hans.” Locke virti þetta ekki svars. "ÞaS er satt, heilagur sannleikur. Veiztu ekki hvílík smán þaS er, aS vera hneptur í tukthús?” BandaríkjamaSurinn frá Missouri tók aS ókyrr- ast. “HeyrSu,” sagSi hann, “þessi kyrseta lamar taugar mínar. Látum okkur ganga ögn um.” “Vertu þolinmóSur! Einhver byrjar eitthvaS aftur áSur langt líSur." "Eg brenn ekki af neinni löngun aS lenda í á- flogunum hérna.” Higgins lagSi sína löngu og hvítu hönd á öxl hans. "Vertu þá kyr hjá okkur, herra Locke. Ef þú ert friSsamur maSur, þá vertu einn í okkar hópi. ViS erum réttnefndar friSardúfur!” Nú komu hinir frá dansinum og hrúguSust í kring um borSiS. Þegar þeir voru seztir niSur, hrópaSi Ringold hárri röddu: "Eg er orSinn mat- lystugur. Látum okkur snæSa." Tillagan var tafarlaust samþykt. "Hvert eigum viS aS fara?” spurSi einn. "Eg er búinn aS gera ráSstafanir þessu viSvíkj- andi viS eigandann," sagSi Kirk, “um sérstakt her- bergi uppi á lofti. öll matsöluhús eru nú lokuS— sem eins góSa rétti hafa aS bjóSa og þessi staSur.” AS svo mæltu stóS Kirk á fætur og gekk á Und- an þeim upp stigann. Er þeir voru aS fara í gegn um danssalinn kom þrekvaxinn maSur fram á 8jónarsviSiS* HorfSi hann hvasslega í áttina til þeirra og laumaSist svo á eftir þeim upp stigann. II. KAPITULI. Umsýslan veitingunum viSkomandi var orSin kappsmál á milli þeirra Kirk og Jefferson Locke. Eftir aS upp á loftiS kom, tók Kirk viS yfirráSun- um og skipaSi þjónunum aS hlaSa borSiS öllu því góSgæti, er þeir ættu völ á. ÁSur langt leiS hófst svo borShaldiS og báru allir sig til eins og væru þeir í raun og veru hungraSir. Flöskutappar hopp- uSu meS hvellum og diskar glömruSu. Mitt í þess- um aSgangi tók Locke aS leggja aS þeim félögum aS láta senda eftir vissri tegund af víni, sem engir þarna þektu nema hann. Gekst hann fyrir þessu, tók einn þjóninn til hliSar og gaf honum fyrirskip anir í laumi. Sá Higgins, aS hann lagSi fimm dala seSil í lófa þjóns þessa, og tók því tafarlaust aS hrósa honum fyrir göfuglyndi. En í hávaSanum viS borSiS veitti enginn orSum hans eftirtekt. Þegar máltíSin stóS yfir sem hæst, kom þessi sami þjónn til baka og hvíslaSi einhverju aS Locke. HafSi þetta þau áhrif á hann, aS hann náföInaSi upp, varir hans urSu þurrar og höndur hans tóku aS skjálfa. Hann hálf reis á fætur og skimaSi aug unum flóttalega kring um sig. En félagar hans þarna viS borSiS voru svo niSursokknir í samtaliS, aS þeir veittu hliSarleik þessum ekki minstu eftir- tekt. Þjónninn hélt áfram aS tala viS hann og sagSi í hálfum hljóSum: "Manninnum var auSsjáanlega alvara—hann laumaSi til mín tíu dala seSli.” “Var—hann var einsamall, segir þú?” "Svo virtist mér. Hvaó á eg aS gera, herra? Locke dró eitthvaS upp úr vasa sínum og þrýsti í lófa þjónsins og var augnaráS hans þrungiS af örvæntingu. “FarSu út fyrir dyrnar og vertu þar á verSi.— Láttu hann ekki komast inn. Eg geri þér aSvart aS lítilli stundu liSinni.” Ringold var nú aS skýta hinum frá sínu mesta þrekvirki í knatt^eiknum um daginn og frá hrópum þeim, sem kveSiS hefSu viS frá þrjátíu þúsund hálsum viS þetta tækifæri, og nú sem endrarnær hlaut saga þessi beztu áheyrn. Alt í einu veitti Kirk þó eftirtekt hinu breytta útliti Locke og yrti því á hann: “HvaS er aS, kunningi? Ertu veikur?” Locke hristi höfuSiS. “Nei, þiS muniS aS eg sagSi ykkur í kvöld þann grun minn, aS einhver væri nú aS veita mér eftirför. MaSur þessi hefir nú gefiS einum þjónanna niSri tfu dali til þess aS geta fengiS treyju hans og svuntu og komist hingaS inn.” "HvaS er erindi hans?” "Hver er hann?” Þeir störSu allir á hinn afar-skelfda félaga sinn og voru allir meir og minna undrandi. “Eg veit þetta ekki meS fullri vissu. HugboS mitt er, aS samsæri hafi veriS gert til þess aS ræna mig.” Hann lét augu sín hvarfla frá andliti eins til annars. "Eg komst yfir töluvert fé, sem eg hefi meSferSis í ferS þessari. Nú er eg staddur einn míns liSs og ókunnugur í New York. Þetta vita menn þessir—þeir hafa veitt mér eftirför alla leiS frá St. Louis. VerS eg nú aS leita á náSir ykkar félaga aS hjálpa mér til aS komast—” Kirk hnyklaSi brýr, svo steig hann skyndilega á fætur. "Þú segir aS náungi þessi sé niSri?” Locke hneigSi sig. ÞaS leyndi sér ekki, aS hann var alveg aS yfirbugast. Ringold var líka staSinn upp og hentist í áttina til dyranna, en Kirk steig fram fyrir hann og aftraSi honum frá aS komast út. "Bíddu viS. Eg skal annast um þetta." "LofaSu honum aS fara,” hrópaSi Higgins. "Locke er vinur okkar og bezti drengur, en hinn er etigamaSur og erki bófi." “Nei, eg sé annaS ráS viS þessu. Seztu niSur." Ringold hlýddi. “Vilji maSur þessi koma hingaS inn, þá látum þetta eftir honum.” "HvaS?” hrópaSi Locke og stökk á fætur afar- óttasleginn. "Þetta dugar ekki. Eg verS aS kom- ast burt fyrst." “Engan veginn.” Augu Kirks björmuSu af á- huga. “ViS skulum yfirheyra kauSa þenna lítiS eitt og neySa hann til aS segja okkur hverjir félag- ar hans eru.” "Ágæt hugmynd,” æpti Higgins. “Slíkt kalla eg snjallræSi.” "BíSiS viS! Eg felst ekki á þetta," greip Locke fram í. “Eg verS aS vera kominn út á skip áSur langt líSur og má því ekki tefjast á neinn hátt. Þetta er mér afar-áríSandi.” AfstaSa manns þessa virtist alt annaS en glæsileg. "ViS skulum sjá um, aS þú komist á skipsfjöl í tæka tíS," svaraSi Kirk, og áSur en hinir gátu sagt neitt frekara hringdi hann bjöllunni. Þjónninn kom tafarlaust inn til þeirra. "Láttu mann þenna fá treyju þína og svuntu," skipaSi Kirk honum. “Svo getur hann komiS hingaS upp, þegar eg hringi næst. SegSu eigandanum, aS láta alt af- skiftalaust, þótt hark gerist hér ef til vill hjá okkur. Eg tek alt í mína ábyrgS.” “Eg verS aS komast út!" hrópaSi Locke há- stöfum. "Hann má ekki sjá mig.” Kirk þaggaSi niSur í honum, og hlammaSi hann sér þá niSur í stól, náfölur ásýndum og titrandi á beinum. Tillögur Kirks voru þær, aS hann og Locke breyttu um nafn. Kva®st hann sjá, aS Locke, föl- ur og óttasleginn, væri ekki í fagi til aS taka á móti gestum. Eftir aS hann hafSi svo skipaS fyrir, baS hann Ringold aS halda áfram meS sögu sína og hringdi svo bjöllunni aftur. Ef þessir ungu menn hefSu veriS algáSir, hefSi þá hlotiS aS gruna, aS saga þeirra nýja félaga um aS hann hefSi veriS eltur alla leiS frá St. Louis, væri eitthvaS orSum aukin, því þegar hinn nýi þjónn kom inn, virtist hann ekki þekkja Locke, en beiS hikandi viS dyrnar eins og óákveSinn í því, viS hvern þeirra hann ætti aS tala. StafaSi þetta ef til vill af því, hve líkir þeir Kirk og Locke voru í sjón, þaS er aS segja hára og augnalitur þeirra var sá sami og þeir báSir stórir og þreklegir. Gat því sama lýsingin vel átt viS þá báSa, þó þeir væru ólíkir mjög í andliti. Eftir aS hafa gefiS manni þessum nokkur augna- blik til þess aS átta sig á öllu þarna inni, hallaSi Kiik sér aftur á bak í stól sínum og gaf honum bendingu aS koma nær. “FærSu okkur vindla,” skipaSi hann, “kassa af Carolina vindlum." “Já, herra. EruS þér Jefferson Locke?” spurSi þjónninn nýi. "Sá er maSurinn,” svaraSi Kirk. Einhver er aS spyrja eftir þér gegn um talsím- ann, herra Locke," tautaSi þjónninn. "HvaS ertu aS segja?” inti Kirk hann eítir, nógu hátt til þess aS hinir gætu heyrt. Einhver vill tala viS þig gegn um talsímann niSri. Eg skal vísa þér leiS þangaS." Einmitt þaS—þú ert allra bezti drengur!” sagSi Kirk og þreif alt í einu meS heljar taki um háls mannsins. Þjónninn æpti upp af undran og reyndi aS losa sig, en þegar Kirk herti á takinu, varS maSur þessi eins og barn í höndum hans. Kirk var brosandi. “Jæja, svo þú vilt vísa mér leiSina aS talsímanum?” sagSi hann. “Vissulega er þetta vel gert af þér, drengur minn.” Allir hinir voru nú staSnir upp og þyrptust í kring um þá. Ringold greip um höndur mannsins Gleymið ekki að gleðja ísl. hermenn- ina — Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl. vora á 7. bls. þessa blaðs. og færSi þær aftur fyrir bak hans; þó var þette meS öllu óþarft, því Kirk var ekki í minsta vanda staddur aS ráSa viS hann. “Kominn alla leiS frá St. Louis til þess aS gera mér þenna greiSa!” hélt Kirk áfram og læsti þum- alfingrum sínum í hálsinn á náunga þessum unz andlit hans varS öskugrátt og honm lá viS köfnun. “Þú ert ágætur þjónn, en nú skulum viS kenna þér hvernig ganga á um beina í New York." Jefferson Locke greip nú fram í, hávær og eins og æSis tryltur. "Kyrktu hann til fulls! Kyrktu hann! ÞaS er rétt, láttu hann ekki sleppa.” En ætlun Kirks var ekki sú, aS níSast á vesaling þessum meir en góSu hófi gegndi. LinaSi hann því á taki sínu eftir nokkur augnablik og gaf Ringold merki aS gera þaS sama. Greip hann svo um höndur mannsins sjálfur og vatt honum viS unz hann sneri aS þeim. Þegar maSurinn gat náS andanum og loftiS fékk aS streyma ofan í lungu hans, tók hann aS brjótast um á nýjan leik, og not- aSi hann sér, aS nú gat hann talaS og hrópaSi meS bræSi mikilli: "Þessa skaltu grálega gjalda,—” nú nefndi hann nafn, er ekki hljómaSi neitt líkt nafninu Jefferson Locke. Þegar Locke heyrSi þetta, réSist hann á manninn alveg óSur, en Kirk fékk losaS aSra hönd sína og hratt honum frá. HeyrSu, kunningi, láttu mig einan um þenna leik.” “Eg verS aS drepa mannhund þenna,” tautaSi Locke. SleppiS mér,” æpti hinn ókunni maSur. “Eg tek ykkur alla fasta. Eg er lögreglumaSur.” “ÞaS er lýgi, ’ hrópaSi Locke alveg hamstola. “Hann er þjófur.” "Eg segi sannleikann,” hélt hinn áfram, "og tek ykkur— Hann þagnaSi skyndileag. Hátt óp heyrSist frá Higgins, gler heyrSist brotna og brotin hentust í allar áttir. Andlit Kirks flóSi í víni og viS sterkjuna af því misti hann sjónina í svipinn. Hann fann aS líkami mannsins, sem hann hafSi haldiS föstum, hneig afllaus í fang hans. Svo fékk hann sjon aftur og þaS fyrsta, sem hann sá, var Higgins—var hann meS brot af flösku í annari hendinni og aS brjótast um á hæl og hnakka í fangi Ringolds, er hafSi gripiS hann. Fullur og tryltur hafSi hann veriS á sveimi þarna í kring um þá, brennandi af þrá til þess aS vinna sér frægS meS þrekvirki einhverju. ViS fyrsta færi hafSi hann svo snarast aS manninum, er varnarlaus var 1 höndum hinna, og barSi hann í höfuSiS af öllu afli meS vínflösku. Þar náSi eg í hann, hrópaSi hann meS ofsa- gleSi. “Þetta ríSur honum aS fullu." Þegar Kirk varS þetta skiljanlegt, rann af hon- um alt vín eins skyndilega og helt hefSi veriS yfir hann ísköldu vatni. Hægt og gætilega lagSi hann hinn meSvitundarlausa mann á gólfiS og leit svo reiSilega í áttina til Higgins. "Heimskinginn þinn—sástu ekki , aS eg hélt manninum föstum?” "Nei. En eg mátti til aS ná í hann,” tautaSi Higgins á móti. "Þorparinn var aS leitast viS aS ræna minn gamla og góSa vin, herra, herra—hvaS sem hann heitir." GuS minn góSur!” hrópaSi Locke. “Látum okkur komast héSan. Ef til vill er maSur þessi særSur til ólífis.” Kirk skipaSi honum aS þegja, meS byrstum rómi. Setti hann svo Ringold í dyrnar og bannaSi honum aS leyfa nokkrum aS fara út eSa inn. Hringdi hann svo bjöllunni og þegar einn þjónninn kom, gerSi hann boS eftir eigandanum. Eigandinn, sem hét Padden, kom tafarlaust. VarS honum bylt viS þegar hann sá þenna meS- vitundaralusa mann þarna á gólfinu og beygSi sig niSur og skoSaSi hann á meSan Kirk sagSi honum alla söguna um hvernig þetta hefSi atvikast. “Er hann mikiS særSur?” spurSi Locke, er enn var fölur sem nár í framan. “Nóg til þess aS verSa aS sendast taf- arlaust á sjúkrahúsiS,” svaraSi eigandi “Austur- landa þorpsins. En ósvífinn þorpari hlýtur þetta aS vera, aS gera tilraun til aS fremja rán undir mínu þaki. Eg hélt eg þekti flesta þessa bófa, en þenna mann þekki eg ekki.” Á meSan Padden var aS tala, var hann aS skoSa í alla vasa manns- ins. ÞaS gleSur mig, aS þiS náSuS honum,” hélt hann afram. Nu verSiS þiS allir aS láta lögregl- una yfirheyra ykkur"---þagnaSi hann svo alt í einu og undrunarsvipur kom á andlit hans. Benti hann þeim 'svo þegjandi á kragahorniS á treyju mannsins,—þar var nældur hnappur leyni- lögreglu manna.—Þetta var leyni lögregluþjónn. “SagSi eg ykkur ekki?” hrópaSi Higgins hástöf- um. "Eg þekki lyktina af þessum snáSum." Allir stóSu nú á öndinni af undrun, nema Jeff- erson Locke. Hann varS nú rólegri en áSur og svipur hans varS hinn einbeittasti. Gekk hann til eiganda og lagSi hönd á öxl hans. “ViS vissum ekki hver þetta var,” sagSi hann og bar ört á. “Þú verSur aS kippa þessu í lag fyr- ir okkur, Padden. Mig gildir einu, hvaS mikiS þaS kostar. Þessir drengir mega ekki vera bendlaSir viS þetta og eg ekki heldur. Eg verS aS vera kom- inn á skip út meS morgni.” Eigandinn var óákveSinn hvaS gera skyldi. Hélt Locke því áfram: “ÞaS er þúsund dollara virSi aS missa ekki af skipinu." AS svo mæltu dró hann stóran bunka

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.